ut-ráðstefna 24 janúar 2006

Post on 25-Jan-2016

39 Views

Category:

Documents

4 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

UT-ráðstefna 24 janúar 2006. Markmið verkefnisins. “...að efla búsetuskilyrði á svæðinu með markvissri hagnýtingu upplýsingatækni og fjarskipta. Ennfremur að skapa þekkingargrunn sem hægt er að nýta við yfirfærslu rafrænna stjórnsýsluhátta til annarra byggðarlaga á Íslandi.”. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Sigurður Tómas Björgvinsson, ráðgjafi

UT-ráðstefna24 janúar 2006

Janúar 20062www.sunnan3.is

Markmið verkefnisins

“...að efla búsetuskilyrði á svæðinu með markvissri hagnýtingu upplýsingatækni og fjarskipta. Ennfremur að skapa þekkingargrunn sem hægt er að nýta við yfirfærslu rafrænna stjórnsýsluhátta til annarra byggðarlaga á Íslandi.”

Árborg Hveragerði Ölfus

Stuðningur og frumkvæði frá:

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti

og Byggðastofnun

Janúar 20063www.sunnan3.is

Rafrænt þjónustutorgHelstu nýjungar í rafrænni þjónustu sveitarfélaga:• Kerfi sem hannað er út frá þörfum íbúa – fremur en starfsmanna• Hver íbúi hefur sitt svæði hjá sveitarfélaginu – eigið málaskrárkerfi • Sjálfsafgreiðslukerfi – gagnvirkni umsókna og erinda frá A-Ö• Gagnvirk lifandi rauntíma samskipti – við þjónustufulltrúa og bæjarstjóraHelstu málaflokkar sem byrjað verður á:• Grunnskólar, tónlistarskólar, frístundaheimili, skólamáltíðir, leikskólar• Skipulags- og byggingarmál, húsaleigubætur o.fl.• Fjárhagsupplýsingar – staða, hreifingalistar og útskýringar• Afþreying – vefsjónvarp, atburðadagatal, fjölmiðlar, leikir, hobbý

Janúar 20064www.sunnan3.is

Þjónustutorg – sjónarhorn íbúa

Mitt sjónarhorn Kerfi rarfænnar stjórnsýsluInternet þjónustur

Kerfisveitur sveitarfélaga

Póstur og spjallþræðir

Efnisveitur afþreyging

Rafræn viðskipti/greiðslur

Fjarnám og þjálfun

Þekkingarveitur

Skjalastjórnun•Persónulegt viðmót•Ein innskráning•Allt á einum stað•Öflugt hjálparkerfi•Beint samband við starfsfólk

Janúar 20065www.sunnan3.is

Janúar 20066www.sunnan3.is

Janúar 20067www.sunnan3.is

Helstu áhættuþættir?

1. Hvernig er hægt að virkja almenning?

2. Hvernig er hægt að virkja starfsfólk sveitarfélaganna?

3. Tæknileg vandamál – samtengingar kerfa!!!

Janúar 20068www.sunnan3.is

Niðurstöður rannsókna á Árborgarsvæðinu

Til hvers notar þú netið? (Könnun í apríl 2005 í Árborg, Hverag. og Ölfus.)

Janúar 20069www.sunnan3.is

Umsókn berst leikskóla

Starfsmaður tekur v/umsókn

Skráning í gagnagrunn

Foreldrum sent Staðfestingar-

bréf

Umsókn raðaðá biðlista

Fundur með foreldrum

Að stytta virðiskeðju stjórnsýslunnar

Foreldrum sent Staðfestingar-

bréf

Barn innritaðí leikskóla

Afgreiðslastarfsfólks

Sjálfvirkni Sjálfvirkni

Dæmi – umsókn um leikskólavist

Hefðbundin virðiskeðja

Sjálfsafgreiðsla !

•Hraðari afgreiðsla•Aukin skilvirkni•Sparnaður

Nýta hagræðingu til aðbæta þjónustu

Janúar 200610www.sunnan3.is

Skrifstofuhótel

Markmiðið með uppbyggingu Skrifstofuhótels er að koma til móts við þarfir íbúa sem starfa á höfuðborgarsvæðinu, en vilja og hafa tök á því að vinna hluta vinnutíma síns í heimabyggð.

Kostir:• Gefur fólki sem vinnur á höfuðborgarsvæði kost á að vinna í heimabyggð• Hagræðing fyrir vinnuveitendur – lægri skrifstofukostnaður• Minni umferð, slysahætta og mengun• Stutt að sækja fundi og atburði á höfuðborgarsvæðinu – góð staðsetning• Öflugt og stöðugt háhraðasamband • Hvetjandi vinnuumhverfi – sem er sjaldan heima við !• Aðstaða fyrir 3-5 starfsmenn • Notendur koma með eigin tölvur og farsíma til notkunar í skrifstofuhótelinu

Janúar 200611www.sunnan3.is

Markhópar – fyrir hverja eru Skrifstofuhótelin?

• Íbúar sem sækja vinnu á höfuðborgarsvæðið – um 13% þeirra sem búa í Árborg, Hveragerði og Ölfusi

• Einyrkjar sem eru að byrja og eru ekki með eigin skrifstofu• Sumarbústaðafólk á Suðurlandi• Háskólanemar í framhaldsnámi • Vinnuveitendur – fyrirtækin, stofnanir, stjórnvöld

SelfossÞorlákshöfn Hveragerði

Janúar 200612www.sunnan3.is

Tækni-og þekkingaryfirfærsla til annarra svæða

Sunnan3Sunnan3

Skref 1

Skref 2

Skref 3

Evrópa - Svíþjóð, Litháen, Lettland

Skref 4

Sigurður Tómas Björgvinsson, ráðgjafi

Takk fyrir Upplýsingar: www.sunnan3.isSiggi@sunnan3.is

top related