breyttur fÓkus Í frÆÐslumÁlum...1 2 Þjálfun eftirfylgni greining á fræðsluþörfum fundur...

15

Upload: others

Post on 24-Feb-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla
Page 2: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla
Page 3: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM

Nú:

Hæfniuppbygging

Hvað þarf einstaklingurinn að

vera fær um

Samþætting náms og vinnu

Áður:

Nám

Hvað þarf að kenna

einstaklingi

Aðskilnaður náms og vinnu

Page 4: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

FYRIRTÆKIN ERU NÁMSSTAÐIR

• Fyrirtækin eru staðurinn til að bregðast við breyttum kröfum um hæfni

• Hlutverk FA er að sjá fræðsluaðilum fyrir verkfærum til að mæta þessari áskorun – við erum „heildsalar“ fræðsluverkfæra ásamt fleirum

• Samvinna við starfsmenntasjóði og fræðsluaðila t.d. vegna Fræðslustjóra að láni – kortlagning á hæfni og hæfniþörf

• Samtök í atvinnugreinum eru mikilvægir burðarásar í mati á framtíðarhæfni innan hverrar greinar

• Við þurfum að samhæfa hæfnistarfið með hæfnistefnu

Page 5: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

HÆFNISTEFNA FYRIR ÍSLAND

• Hæfnistefna er sameiginleg stefna aðila vinnumarkaðar, stjórnvalda og menntakerfis um hvernig eigi að auka hæfni á vinnumarkaði og gera hana sýnilega fyrir einstaklinginn og fyrirtækin. Hægt að tengja við hæfnispár (vinna hafin).

• Markmiðið er að gera alla hæfni sýnilega, óháð því hvar og hvernig hennar er aflað:

• Hvaða hæfni hafa einstaklingar og fyrirtæki, hvaða þörf er á hæfni og hvernig brúum við bilið?

• Einnig að auka viðbúnað við breyttum atvinnuháttum m.a. með hæfnispám og viðbrögð í framhaldi spálíkana

Page 6: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

HÆFNISTEFNA FYRIR ÍSLAND

• Hæfnistefna á að leiðbeina okkur í samhæfðum aðgerðum vegna örra breytinga á atvinnuháttum

• Hæfnistefna getur ýtt undir og dregið fram almenna starfshæfni (yfirfæranlega hæfni) á ýmsum þrepum í hæfnirammanum

• Dæmi um hlutverk og nýtingu hæfnistefnu:

• Gera alla hæfni sýnilega þannig að hægt sé að meta hana og meta til launa og ábyrgðar

• Eyða blindgötum í formlega menntakerfinu

• Gera lausnir aðgengilegar og kynna þær betur

• Byggja á íslenska hæfnirammanum

• Tengja hæfnispám

• Aðilar vinnumarkaðarins eiga að hafa frumkvæði að gerð slíkrar stefnu. Sú vinna er hafin.

Page 7: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

HÆFNISTEFNA FYRIR ÍSLAND

• Aðilar vinnumarkaðarins eiga að hafa frumkvæði að gerð slíkrar stefnu. Sú vinna er hafin.

• Hæfnistefna er hins vegar gagnslaus ef ekki allir aðilar koma að borðinu:

• Stjórnvöld (MRN, VEL, FOR, ANR)

• Allt menntakerfið – 5 stoðir þess

• Aðilar vinnumarkaðarins

Page 8: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla
Page 9: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

STARFSGREIN GRÍPUR INN Í

Erlendir ferðamenn –Ferðamálastofa 2014Hvað þarf að bæta?

Page 10: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

HÆFNISETUR FERÐAÞJÓNUSTUNNAR VERÐUR TIL

• Stefnumótandi samstarfsverkefni atvinnulífs, fræðsluaðila og stjórnvalda um fræðslu og hæfni á forsendum ferðaþjónustunnar.

• Samráðsgrunnur og verkfæri, hringrás upplýsinga milli fyrirtækja og fræðsluaðila - fræðsla í takt við þarfir

• Framboð náms og fræðslu í ferðaþjónustu gert sýnilegt og möguleikar til starfsþróunar kynntir

• Kostað af Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

• Hýst hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Page 11: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

Að greina

fræðsluþarfir, móta

leiðir, auka samvinnu

um fræðslu og koma

henni á framfæri til

fræðsluaðila og

fyrirtækja

FramhaldsfræðslaFramhaldsskóli Fagháskóli Háskóli

Starfsgreinar Menntamálastofnun Starfsgreinaráð Einstaka skólar

Formlega skólakerfið

Hafa áhrif á innihald,

uppbyggingu og

framkvæmd fræðslu

Þrepaskipt starfsnám með skýrar tengingar milli skólastiga

Raunfærnimat

Fyrirtæki og starfsmenn Samtal, greiningarvinna og verkfærasmíði

Hafa áhrif á innihald,

uppbyggingu og

framkvæmd fræðslu

Koma á virku samtali milli atvinnulífs og

skóla Janúar Heimsóknir til

fyrirtækja jan – mars

Verkfæri

Verkfæri

Page 12: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

ÞAÐ SEM VIÐ ERUM AÐ SELJA

• Aukin arðsemi – öflugri og faglegri fyrirtæki sem geta greitt hærri laun t.d.

• Auka ánægju ferðamanna

• Eftirsóknarverður starfsvettvangur

• Sýnilegir starfsþróunarmöguleikar

Page 13: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

OKKAR NÁLGUN Á FYRIRTÆKI

• Módel frá Nýja Sjálandi byggir sín rök á ROI fyrir fjárfestingu í hæfni starfsmanna

• Hæfnisetur ferðaþjónustunnar vinnur með sambærilega nálgun

Aukin geta

fyrirtækis

Aukin ánægja viðskiptavina

Aukin verðmæti þjónustu

Aukin arðsemi fyrirtækis

Aukin geta starfsmanna

Laun

Starfsþróun

Fræðsla

Page 14: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

FRÆÐSLUINNGRIP OG MAT Á ÁRANGRI

T0 T1 T2

Þjálfun Eftirfylgni

Greining á fræðsluþörfum

Fundur eðaFræðslustjóri

að láni

Ytrifræðsla

Náms-ráðgjöf

Rafrænfræðsla

Innrifræðsla

Mat á árangri

Tími mælinga

Kynning

Stöðumat

Page 15: BREYTTUR FÓKUS Í FRÆÐSLUMÁLUM...1 2 Þjálfun Eftirfylgni Greining á fræðsluþörfum Fundur eða Fræðslustjóri að láni Ytri fræðsla Náms-ráðgjöf Rafræn fræðsla

ÞURFUM VIÐ HÆFNISETUR FYRIR AÐRAR ATVINNUGREINAR?

• Jákvæð samvinna aðila í stjórnsýslunni (MRN og ANR)

• Stefnumótandi samstarfsverkefni á forsendum atvinnugreinarinnar – fyrirtækja/stofnana og starfsmanna

• Öflug markaðssetning fræðslu í samvinnu við fræðsluaðila

• Samráðsgrunnur og verkfæri, hringrás upplýsinga milli fyrirtækja og fræðsluaðila - fræðsla í takt við þarfir

• Framboð náms og fræðslu í greininni gert sýnilegt og möguleikar til starfsþróunar kynntir

• Skiptiborð tenginga - heildstæð nálgun!