business canvas ungra frumkvöðla

35
VERTU MEÐ Á FACEBOOK! Við erum frjáls félagasamtök sem tilheyrum alþjjóðlegum samtökum er heita Young enterprise- Junior Achievement. www.ungirfrumkvodlar.is Örnámskeið í notkun Business Canvass Hefst kl 15.00 stundvíslega og líkur ekki síðar en 15.45 Linkur á upptöku verður á http://ungirfrumkvodlar.is/namskeid/fyrirtaekjasmidjan/saekjanemendagogn/

Upload: gunnar-jonatansson

Post on 10-Dec-2014

212 views

Category:

Education


7 download

DESCRIPTION

Námsskeið fyrir Unga frumkvöðla í Fyrirtækjasmiðjunni

TRANSCRIPT

Page 1: Business canvas Ungra frumkvöðla

VERTU MEÐ Á FACEBOOK!Við erum frjáls félagasamtök sem tilheyrum alþjjóðlegum samtökum er heita Young enterprise-Junior Achievement.

www.ungirfrumkvodlar.is

Ör-­‐námskeið  í  notkun  Business  Canvass

Hefst  kl  15.00  stundvíslega  og  líkur  ekki  síðar  en  15.45

Linkur  á  upptöku  verður  á    http://ungirfrumkvodlar.is/namskeid/fyrirtaekjasmidjan/saekja-­‐nemendagogn/  

Page 2: Business canvas Ungra frumkvöðla

VERTU MEÐ Á FACEBOOK!Við erum frjáls félagasamtök sem tilheyrum alþjjóðlegum samtökum er heita Young enterprise-Junior Achievement.

www.ungirfrumkvodlar.is

Ör-­‐námskeið  í  notkun  Business  Canvass

Gunnar  Jónatansson

Page 3: Business canvas Ungra frumkvöðla

Hvernig  við  notum  Business  Model  Canvas   hjá  Ungum  Frumkvöðlum

Page 4: Business canvas Ungra frumkvöðla

VERTU MEÐ Á FACEBOOK!Við erum frjáls félagasamtök sem tilheyrum alþjjóðlegum samtökum er heita Young enterprise-Junior Achievement.

www.ungirfrumkvodlar.is

FyrirtækjasmiðjanUpphaf

Endir

1. vik

a Mark

mið

2. vik

a Stö

rf

3. vik

a Hug

myndv

al

4. vik

a Hlut

abré

fasala

5. vik

a Viðs

kiptaá

ætlun

6. vik

a Star

fsemi

Gunnar Jónatansson

Page 5: Business canvas Ungra frumkvöðla

VERTU MEÐ Á FACEBOOK!Við erum frjáls félagasamtök sem tilheyrum alþjjóðlegum samtökum er heita Young enterprise-Junior Achievement.

www.ungirfrumkvodlar.is

Gant ritVerkþáttur Upphaf LokStjórnun

MarkaðsmálSölumál

HönnunFramleiðsla

Janúar Febrúar Mars Apríl

08.01 15.0412.02 05.04

Gunnar Jónatansson

Sala

Page 6: Business canvas Ungra frumkvöðla

Hvað er

?

Page 7: Business canvas Ungra frumkvöðla

Business model lýsir hvernig fyrirtæki eða skipulagsheild, skapar, afhendir og fangar verðmæti

Page 8: Business canvas Ungra frumkvöðla

Business Módelið hjálpar stjórnendum/nemendum við að:1 Sjá  stóru  myndina  á  einu  blaði

2 Auka  viðskiptalegan  orðaforða

3 Þróa  sameiginlegan  skilning

4 Hugsa  um  annað  og  meira  en  vörur/þjónustu

5 Koma  á  skipulagi  á  skapandi  hugsun

Page 9: Business canvas Ungra frumkvöðla

Inntakið  í    Business Model Canvas

Page 10: Business canvas Ungra frumkvöðla

9  hlutar Business  

Model  Canvas

Page 11: Business canvas Ungra frumkvöðla

1 234

567

89

Page 12: Business canvas Ungra frumkvöðla

Vörur og/eða þjónusta

2Leysir  vanda  viðskiptavina  eða  uppfyllir  þarfir  viðskiptavina.

1

Page 13: Business canvas Ungra frumkvöðla

1Vörur  eða  þjónusta  sem  skapar  verðmæti  fyrir  tiltekin  hóp  viðskptavina.

Leysir  vanda  viðskiptavina  eða  uppfyllir  þarfir  viðskiptavina.

Hvaða  verðmæti  færum  við  viðskiptavinunum?  Hvaða  vanda  erum  við  að  leysa?  Hvaða  verkefni  viljum  við  leysa?  Hvað  er  hver  viðskipavinur/hópur  að  leysa.

VÖRUR og/eða ÞJÓNUSTA

Page 14: Business canvas Ungra frumkvöðla

Viðskiptavinahlutinn

2

Page 15: Business canvas Ungra frumkvöðla

2Hópur  fólks,  markhópar,  fyrirtæki  til  að  þjóna.

Afmarkaðir  hópar  með  sameiginlegar  þarfir.

Fyrir  hvern  erum  við  að  skapa  verðmæti?  Hvaða  hópur,  fyrirtæki  eða  notandi  er  mikilvægastur?

VIÐSKIPTAVINIR

Page 16: Business canvas Ungra frumkvöðla

Farvegir

3

Page 17: Business canvas Ungra frumkvöðla

3FARVEGIR

Snertifletir  við  viðskiptavinina,  leiðir  til  að  afhenda  vörur,  lausnir,  verðmætin

Upplifun  viðskiptavina,  vitund  fyrir  vörunni/þjónustunni.  Einfaldleiki  viðskiptana

Hvernig  vilja  viðskiptavinirnir  láta  nálgast  sig,  hver  hópur  fyrir  sig?  Hvaða  leiðir  eru  hagkvæmastar?  Hver  er  fyrirhöfn  viðskiptavinarins?  Smásala,  heildsala?

Page 18: Business canvas Ungra frumkvöðla

Sambandið við viðskiptavinina

4

Page 19: Business canvas Ungra frumkvöðla

4Viðskipta-sambandið

Sambönd  við  hvern  einstakan  hóp  viðskiptavina.

Hvatar  til  að  fjölga  viðskiptavinum/  Halda  viðskiptavinum/  Auka  sölu…bæta  við  sölu  (up-­‐sell)

Hvernig  samband  vill  viðskiptavinurinn  eiga  við  okkur?  Hvaða  samband  er  nú  þegar  komið  á?  Hvað  kostar  sambandið?  Hvernig  er  það  í  tengslum  við  viðskiptaáætlunina?

Page 20: Business canvas Ungra frumkvöðla

Tekjustreymið

5

Page 21: Business canvas Ungra frumkvöðla

5Tekjustreymið

Hagnaður  frá  hverjum  hópi  viðskiptavina

Stakar  sölur  eða  áskrift.  Föst  verðlagning  eða  tilboðsverð

Hvað  er  viðskiptavinurinn  tilbúin  að  greiða.  Hvernig  myndu  þeir  vilja  greiða.  Hvert  er  hlutfall  hvers  hóps  í  heildartekjum  fyrirtækisins.

Page 22: Business canvas Ungra frumkvöðla

6Helstu auðlindirnar

Page 23: Business canvas Ungra frumkvöðla

6Helstu auðlindirnar

Mikilvægustu  auðlindirnar  til  að  viðskiptamódelið  virki

Til  að  hægt  sé  að  skapa  verðmæti,  ná  sambandi  við  viðskiptavini,  koma  vöru/þjónustu  á  markað

Hvað  þurfum  við  til  að  búa  til  vöruna?  Til  að  koma  henni  til  viðskiptavina?  Til  að  skapa  tekjuflæði?

Page 24: Business canvas Ungra frumkvöðla

7Helstu viðfangsefnin

Page 25: Business canvas Ungra frumkvöðla

7Helstu viðfangsefnin

Það  sem  er  mikilvægast  að  gera  til  að  láta  áætlunina  ganga  upp

Regluleg,  mikilvæg  og  áríðandi  verkefni  sem  skapa  tekjur  og  styrkja  sambandið  við  viðskiptavinina

Hvað  þarf  að  gera  til  að  varan/þjónustan  sé  til.  Hvað  þarf  að  gera  til  að  skapa  farveg  til  viðskiptavina?  Til  að  koma  á  sambandi  við  viðskiptavini.  Til  að  skapa  tekjur?

Page 26: Business canvas Ungra frumkvöðla

8Helstu viðskiptafélagar

Page 27: Business canvas Ungra frumkvöðla

8Helstu viðskiptafélagar

Helstu  samstarfsaðilar  og  birgjar  sem  koma  að  starfseminni

Sérhæfing,  minni  áhætta,  kaup  á  þekkingu

Hverjir  eru  helstu  viðskiptafélagarnir,  birgjar?  Hvaða  verðmæti  vantar  frá  öðrum?  Hvaða  verkþætti  sjá  helstu  viðskiptafélagar  um?

Page 28: Business canvas Ungra frumkvöðla

9Kostnaðaruppbygging

Page 29: Business canvas Ungra frumkvöðla

9Kostnaðar-uppbygging

Allir/stæstu  kostnaðarliðir  til  að  áætlunin  nái  fram  að  ganga

Áhersla  á  tekjur  eða  gjöld,  magn  eða  verðmæti

Hverjir  eru  helstu  útgjaldaliðirnir?  Í  hvaða  verkþætti  liggur  mestur  kostnaður?  Hvaða  viðskiptafélagar/birgjar  kosta  mest?

Page 30: Business canvas Ungra frumkvöðla

Hvað einkennir góða viðskiptaáætlun/

viðskiptahugmynd

Page 31: Business canvas Ungra frumkvöðla

Hafið þessi 3 atriði í huga

Ávinningur  fyrir  viðskiptavininn

Ávinningur  fyrir  fyrirtækið

Ávinningur  fyrir  samfélagið  og  umhverfið

Page 32: Business canvas Ungra frumkvöðla

Dæmi um vin

nuferli

ð

Page 33: Business canvas Ungra frumkvöðla

Prentið  út  Business  canvas  í  A3

Page 34: Business canvas Ungra frumkvöðla

Hver  og  einn  setur  sína  hugmynd  fram

Page 35: Business canvas Ungra frumkvöðla

Spurningar og svör