dagskrá keppenda Íslandsmótið í fitness 2012

2
Íslandsmót Alþðasambands líkamsræktarmanna Íslandsmótin í fitness, módelfitness og vaxtarrækt Háskólabíói, fimmtudaginn og föstudaginn 5.-6. apríl 2012 Dagskrá Miðvikudagur 4. apríl 18.00 Vigtun og mæling fitnessflokka karla og vaxtarrækt Mæting stundvíslega í Háskólabíó. Keppendur muna að koma með geisladisk með tónlist fyrir frjálsar stöður. Diskurinn þarf áður að vera vel merktur nafni keppanda og keppnisflokki. Merkið diskinn áður en mætt er á staðinn. Allir keppendur sem þarf að vigta ættu að vera í keppnisskýlu innanundir. Vigtun og mæling fitness karla, allir flokkar Fitness kvenna, -163 sm, +163 sm, +35 ára, unglingaflokkar. ðarmæling. Keppendur í -163 og +163 sm flokkum mæti og eru hæðarmældir í lituðu bikini. Keppnisfatnaður skoðaður hjá öllum. Allir keppendur sem þarf að mæla eða vigta ættu að vera í keppnisskýlu innanundir. 19.00 Módelfitness, mæting Keppendur mæti stundvíslega. Hæðarmæling módelfitnesskeppenda. Mæling fer fram í lituðu bikini. Keppendur ættu að mæta í bikiníinu innan undir fatnaði. Unglingar þurfa ekki að fara í hæðarmælingu en þurfa að sýna keppnisfatnað. Allir módelfitnesskeppendur komi með keppnisfatnað til skoðunar. Fimmtudagur 5. apríl 10.00 Módelfitnesskeppendur mæti í Háskólabíó Gisk 11.00 ÍSLANDSMÓTIÐ Í MÓDELFITNESS - FORKEPPNI 1 Módelfitness, unglingar Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga. 2 Módelfitness -163 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga. 3 Módelfitness -168 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga. 4 Módelfitness -171 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga. 5 Módelfitness 171+ Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga. 12:30 6 Módelfitness, unglingar Lota 2. Blandað bikini. 7 Módelfitness -163 Lota 2. Blandað bikini. 8 Módelfitness -168 Lota 2. Blandað bikini. 9 Módelfitness -171 Lota 2. Blandað bikini. 14:00 10 Módelfitness 171+ Lota 2. Blandað bikini. Gisk 18:00 ÍSLANDSMÓTIÐ Í MÓDELFITNESS - ÚRSLIT 1 Módelfitness, unglingar Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð. 2 Módelfitness -163 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð. 3 Módelfitness -168 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð. 4 Módelfitness -171 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð. 5 Módelfitness 171+ Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð. 19:00 6 Módelfitness, unglingar Lota 2. Blandað bikini. 19:14 7 Módelfitness -163 Lota 2. Blandað bikini. 19:28 8 Módelfitness -168 Lota 2. Blandað bikini. 19:42 9 Módelfitness -171 Lota 2. Blandað bikini. 20:00 10 Módelfitness 171+ Lota 2. Blandað bikini. 20:15 HLÉ (15 mín) 20:30 11 Módelfitness, unglingar Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini) 20:44 12 Módelfitness -163 Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini) 20:58 13 Módelfitness -168 Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini) 21:12 14 Módelfitness -171 Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini) 21:26 15 Módelfitness 171+ Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini) 21:40 16 Módelfitness heildarkeppni Sigurvegarar í öllum flokkum á svið í blönduðu bikini. 21:50 Móti lokið

Upload: fitnessis

Post on 06-Mar-2016

227 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Nákvæm dagskrá með áætluðum tímasetningum fyrir keppendur á Íslandsmóti IFBB í fitness, vaxtarrækt og módelfitness.

TRANSCRIPT

Page 1: Dagskrá Keppenda Íslandsmótið í fitness 2012

Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna Íslandsmótin í fitness, módelfitness og vaxtarrækt Háskólabíói, fimmtudaginn og föstudaginn 5.-6. apríl 2012

Dagskrá Miðvikudagur 4. apríl

18.00 Vigtun og mæling fitnessflokka karla og vaxtarrækt Mæting stundvíslega í Háskólabíó. Keppendur muna að koma með geisladisk með tónlist fyrir frjálsar stöður. Diskurinn þarf áður að vera vel merktur nafni keppanda og keppnisflokki. Merkið diskinn áður en mætt er á staðinn. Allir keppendur sem þarf að vigta ættu að vera í keppnisskýlu innanundir.

Vigtun og mæling fitness karla, allir flokkar Fitness kvenna, -163 sm, +163 sm, +35 ára, unglingaflokkar. Hæðarmæling. Keppendur í -163 og +163 sm flokkum mæti og eru hæðarmældir í lituðu bikini.

Keppnisfatnaður skoðaður hjá öllum. Allir keppendur sem þarf að mæla eða vigta ættu að vera í keppnisskýlu innanundir.

19.00 Módelfitness, mæting

Keppendur mæti stundvíslega. Hæðarmæling módelfitnesskeppenda. Mæling fer fram í lituðu bikini. Keppendur ættu að mæta í bikiníinu innan undir fatnaði. Unglingar þurfa ekki að fara í hæðarmælingu en þurfa að sýna keppnisfatnað. Allir módelfitnesskeppendur komi með keppnisfatnað til skoðunar.

Fimmtudagur 5. apríl

10.00 Módelfitnesskeppendur mæti í Háskólabíó

Gisk 11.00 ÍSLANDSMÓTIÐ Í MÓDELFITNESS - FORKEPPNI 1 Módelfitness, unglingar Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga.

2 Módelfitness -163 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga. 3 Módelfitness -168 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga.

4 Módelfitness -171 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga.

5 Módelfitness 171+ Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, T-ganga.

12:30 6 Módelfitness, unglingar Lota 2. Blandað bikini.

7 Módelfitness -163 Lota 2. Blandað bikini.

8 Módelfitness -168 Lota 2. Blandað bikini.

9 Módelfitness -171 Lota 2. Blandað bikini.

14:00 10 Módelfitness 171+ Lota 2. Blandað bikini.

Gisk 18:00 ÍSLANDSMÓTIÐ Í MÓDELFITNESS - ÚRSLIT

1 Módelfitness, unglingar Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð.

2 Módelfitness -163 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð.

3 Módelfitness -168 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð.

4 Módelfitness -171 Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð.

5 Módelfitness 171+ Lota 1. Módellota. Íþróttafatnaður, Kynning, inn að miðju og strax í röð.

19:00 6 Módelfitness, unglingar Lota 2. Blandað bikini.

19:14 7 Módelfitness -163 Lota 2. Blandað bikini. 19:28 8 Módelfitness -168 Lota 2. Blandað bikini.

19:42 9 Módelfitness -171 Lota 2. Blandað bikini.

20:00 10 Módelfitness 171+ Lota 2. Blandað bikini.

20:15 HLÉ (15 mín)

20:30 11 Módelfitness, unglingar Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini)

20:44 12 Módelfitness -163 Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini)

20:58 13 Módelfitness -168 Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini)

21:12 14 Módelfitness -171 Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini)

21:26 15 Módelfitness 171+ Úrslit - bara 6 efstu. T-ganga. (Blandað bikini)

21:40 16 Módelfitness heildarkeppni Sigurvegarar í öllum flokkum á svið í blönduðu bikini.

21:50 Móti lokið

Page 2: Dagskrá Keppenda Íslandsmótið í fitness 2012

Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna Íslandsmótin í fitness, módelfitness og vaxtarrækt Háskólabíói, fimmtudaginn og föstudaginn 5.-6. apríl 2012

Föstudagur 6. apríl Húsið opnar kl 11.00

Gisk 12.00 FORKEPPNI FITNESSFLOKKUM KARLA OG KVENNA OG VAXTARRÆKT 1 Fitness kvenna, unglingar. Lota 1. Svart bikini.

2 Fitness konur >35 ára Lota 1. Svart bikini.

3 Fitness kvenna -163 sm Lota 1. Svart bikini.

4 Fitness kvenna +163 sm Lota 1. Svart bikini.

13:00 5 Fitness karla, unglingar Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb.

6 Fitness karla Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb.

13:30 7 Vaxtarrækt karla, unglingar Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb.

13:45 8 Vaxtarrækt karla, -80 kg Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb. 14:00 9 Vaxtarrækt karla, -90 kg Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb.

Forkeppni lokið 18.00 ÚRSLITAKEPPNI Í FITNESS OG VAXTARRÆKT 1 Fitness kvenna, unglingar Lota 2. Blandað bikini.

18:12 2 Fitness konur >35 ára Lota 2. Blandað bikini.

18:22 3 Fitness kvenna -163 sm Lota 2. Blandað bikini.

18:35 4 Fitness kvenna +163 sm Lota 2. Blandað bikini.

18:47 5 Fitness karla, unglingar Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 60 sek.

19:05 6 Fitness karla Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 60 sek.

19:25 7 Vaxtarrækt karla, unglingar Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 60 sek.

19:35 8 Vaxtarrækt karla, -80 kg Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 60 sek.

19:37 9 Vaxtarrækt karla, -90 kg Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 60 sek.

19:40 Hlé (15 mín)

19:55 10 Fitness kvenna, unglingar Lota 3. Blandað bikini. T-ganga. Samanburður og úrslit, bara 6 efstu.

19:10 11 Fitness konur >35 ára Lota 3. Blandað bikini. T-ganga. Samanburður og úrslit, bara 6 efstu.

19:25 12 Fitness kvenna - 163 sm Lota 3. Blandað bikini. T-ganga. Samanburður og úrslit, bara 6 efstu.

19:40 13 Fitness kvenna + 163 sm Lota 3. Blandað bikini. T-ganga. Samanburður og úrslit, bara 6 efstu.

19:55 14 Fitness karla, unglingar Lota 3. Samanburður og úrslit, bara 6 efstu.

20:05 15 Fitness karla Lota 3. Samanburður og úrslit, bara 6 efstu.

20:20 16 Vaxtarrækt karla, unglingar Lota 3. Samanburður og úrslit.

20:30 17 Vaxtarrækt karla, -80 kg Lota 3. Samanburður og úrslit.

20:40 18 Vaxtarrækt karla, -90 kg Lota 3. Samanburður og úrslit.

20:55 19 Heildarkeppni í fitnessflokkum kvenna Sigurvegarar í -163 sm og +163 sm flokki, unglingaflokki og 35 ára+.

21:10 20 Heildarkeppni í vaxtarrækt karla Sigurvegarar í öllum flokkum

21:20 Móti lokið Birt með fyrirvara um breytingar á dagskrá. Minnum á að öll meðferð áfengis er bönnuð.