danmörk karen

14
DANMÖRK

Upload: oeldusels-skoli

Post on 25-Jul-2015

699 views

Category:

Travel


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: Danmörk  Karen

DANMÖRK

Page 2: Danmörk  Karen

DANMÖRK

Höfuðborg Danmerkur heitir Kaupmannahöfn, og í henni búa um 1,4 milljón manna en það búa 5,2 milljónir í öllu landinu.

Kaupmannahöfn Hér er mynd af Kaupmannahöfn

Page 3: Danmörk  Karen

STRIKIÐ

Strikið er aðalverslunargatan í Kaupmannahöfn

hægt er að versla og fara inná kaffihús.

Page 4: Danmörk  Karen

DANMÖRK

Danmörk samanstendur af einum skaga og nokkrum eyjum

Skaginn heitir Jótland og tvær stærstu eyjarnar heita Sjáland og Fjón

DANMÖRK Kort af Danmörku

Page 5: Danmörk  Karen

HELSTU BORGIR

Aðrar helstu borgir Danmerkur eru Billund, Álaborg, Óðinsvé og Árósar

Þetta er bygging í Óðinsvé

Þetta er mynd frá Árósum

Page 6: Danmörk  Karen

STJÓRNÍ Danmörku er þingbundin

konungs- stjórnDrottningin heitir Margrét - Margét er aldrei í sama

kjólnum og fylgjastblaðamennirnir

sérstaklegameð því hverju hún

klæðist

Page 7: Danmörk  Karen

VEÐURFAR

Í Danmörku er milt VeðurfarÞað getur verið -1 til +20°c

Page 8: Danmörk  Karen

DANMÖRK

Danmörk er 43.100 ferkílómetrar að stærð

Page 9: Danmörk  Karen

BRÝRNAR Í DANMÖRKU

Á milli Sjálands og Svíþjóðar er brú sem að heitir Eystrasaltbrúin

Á milli Sjálands og Fjóns er Stórabeltisbrúin

Hér er stórabeltisbrú.

Page 10: Danmörk  Karen

DANMÖRK

Page 12: Danmörk  Karen

LEGÓLAND

Lególand er í Billund þar er allt byggt úr legókubbum.

Page 13: Danmörk  Karen

DANMÖRK

Það er mikið af fólki miðað við stærð landsins

Aðeins 1/5 hluti landsins býr í sveitum

Það er mjög þéttbýlt á höfuðborgarsvæðinu og öðrum borgum

Page 14: Danmörk  Karen

LITLA HAFMEYJAN

Þetta er mynd af litlu hafmeyjunni:

Hun er fræg og ferðamenn vilja gjarnan fara og skoða hana