danmörk

11
Danmörk

Upload: antoniusfreyrantoniusson

Post on 28-Nov-2014

564 views

Category:

Business


3 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Danmörk

Danmörk

Page 2: Danmörk

• Danmörk er láglent land• Stærsti hlutinn er skaginn

Jótland sem liggur norður úr meginlandi Evópu

• Einnig eru fjölmargar eyjar sem tilheyra Danmörku, þær stærstu heita – Sjáland, Fjón, Láland,

Falstur, Mön og Borgundarhólmur, Færeyjar og Grænland eru með heimastjórn en eru í konungssambandi við Danmörku

Page 3: Danmörk

Landshættir

• Jótland liggur á alla vegi að sjó nema í suðri en þar liggja landamæri að Þýskalandi

• Landslagið einkennist af lágum hólum og hæðum

• Hæðsti punktur yfir sjó ekki nema 173 metrar og er það Yding Skovhöj

• Í Danmörku er úthafsloftslag

Page 4: Danmörk

Landbúnaður

• Um tveir þriðju hlutar landsins eru nýttir í akuryrkju enda náttúruleg skilyrði til landbúnaðar mjög góð

• Helstu landbúnaðarafurðir eru – Bygg, hveiti, kartöflur og

sykurrófur

Page 5: Danmörk

Lego

• Legofyrirtækið var stofnað árið 1932 af hinum danska Ole Kirk Christiansen

• Nafnið Lego er dregið af dönsku orðunum „leg godt“ sem þýðir að leika sér fallega

• Kubburinn var fundinn upp árið 1958 og er frægur fyrir hina óteljandi möguleika á samsetningum

Page 6: Danmörk

Stjórnarfar

• Í Danmörku er þingbundin konungsstjórn og kosningar til þingsins fara fram á fjögurra ára fresti

• Þingmenn eru 179 og á þinginu sitja tvei þingmenn frá Grænlandi og tveir frá Færeyjum

• Þjóðhátíðardagur Dana er 5. júní

Page 7: Danmörk

• Höfuðborg Danmerkur heitir Kaupmannahöfn• Hún er á austurströnd Sjálands

• Stór hluti borgarinnar er á eyjunni Amanger

• Í Kaupmannahöfn búa um 528 208 íbúar og eru það fleiri en búa á öllu Íslandi

• Flatarmál Kaupmannahafnar eru rúmir 88,25 km².

• Ferðamenn hafa gaman af því að rölta eftir Strikinu sem er lengsta göngugata í heimi

Kaupmannahöfn

Page 8: Danmörk

Tívolíið í Kaupmannahöfn

• Í miðbæ Kaupmannahafnar er tívolígarður sem hefur verið opinn frá árinu 1843

• Þar er mikið úrval af – blómum og öðrum gróðri, leiktæki,

ljósaskreytingar, veitingastaðir og margt fleira

• Fyrir marga Dani er það nauðsynlegur hluti af sumrinu að fara í tívolí

• Fyrir jólin eru sölumarkaðir og þá er garðurinn lýstur upp og skreyttur

Page 9: Danmörk

Atvinnuvegir og náttúruauðlindir• Iðnaður er mikill aðallega

• Járn- og stáliðnaður, efnaiðnaður og lyfjagerð, framleiðsla samgöngutækja, fatahönnun, framleiðsla á rafmagnsvörum, vindmyllum og fleiru

• Helstu útflutningsvörur Dana eru• Ýmis tæki og vélar, kjöt og kjötafurðir,

mjólkur og fiskafurðir, lyf, húsgögn og vindmyllur

• Náttúruauðlindir eru• Olía og gas, fiskur, salt, kalksteinn, möl

og sandur• Danir framleiða ýmsar mjólkurvörur

og úr rúg brugga þeir bjór

Page 10: Danmörk

Tungumál• Í Danmörku búa margir innflytjendur

– en íbúar af norrænum uppruna er lang fjölmennasti hópurinn

• Þar sem Grænland og Færeyjar eru undir stjórn Danmerkur er alltaf nokkur hópur frá þessum löndum búsettur við nám og störf í Danmörku

• Innflytjendum hefur fjölgað mikið hin síðari ár og setja svip á heilu borgarhverfin

• Stærstu hóparnir eru frá – Tyrklandi, Sómalíu og Íran

• Danska er opinbert ríkismál en einnig eru töluð færeyska og grænlenska auk þýsku við landamærin

Page 11: Danmörk

H.C. Andersen

• Rithöfundurinn H.C. Andersen fæddist árið 1805 í Óðinsvéum

• Hann var af fátæku fólki kominn en fór í háskóla og var svo síðar frægur rithöfundur

• Margar af hans sögum hafa verið þýddar yfir á Íslensku og þar má nefna– Prinsessuna á bauninni, Litlu stúlkuna með

eldspýturnar, Hans klaufa og Nýju fötin keisarans