Transcript
Page 1: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Aðalfundur VÍK16. mars 2010

Page 2: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Dagskrá fundarins• Setning fundarins

• Kjör fundarstjóra og fundarritara.

• Skýrsla stjórnar lögð fram til umræðu og samþykkt.

• Endurskoðaðir reikningar síðasta reikningsárs lagðir fram til umræðu og samþykktar.

• Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár

• Lagabreyting

• Kosning nefnda

• Kosning formanns

• Kosning fjögurra stjórnarmanna og varamanna

• Kosning tveggja endurskoðenda.

• Önnur mál:

• Fundargerð lesin upp til samþykktar.

• Fundarslit.

Page 3: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

REKSTRARREIKNINGUR 2009

SKÝRINGAR 2009 2008

REKSTRARTEKJUR:

Rekstrartekjur 1 15.046.786 kr 19.085.413 kr

Rekstrartekjur alls 15.046.786 kr 19.085.413 kr

REKSTRARGJÖLD:

Laun - Verktakar 2 3.575.868 kr 3.640.266 kr

Annar kostnaður 3 9.442.092 kr 14.808.659 kr

Fyrningar 224.302 kr 1.062.197 kr

Rekstrargjöld alls 13.242.262 kr 19.511.122 kr

REKSTRARÁRANGUR ÁN FJÁRMAGNSLIÐA 1.804.524 kr -425.709 kr

Page 4: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI:2009 2008

1. Rekstrartekjur:

Félagsgjöld 1.551.000 kr 1.408.000 kr

Styrkir 4.569.006 kr 7.332.725 kr

Seld árskort 1.126.000 kr 1.962.500 kr

Keppnisgjald 2.223.236 kr 2.856.963 kr

Brautargjöld Álfsnesi 540.890 kr 1.670.500 kr

Brautar- & æfingagjöld Bolöldu 1.475.410 kr 1.372.681 kr

Tekjur v/ keppnishalds annarra félaga 426.000 kr 77.980 kr

Ævingargjöld 622.900 kr 0 kr

Árshátið 0 kr 900.023 kr

Leiga á bolöldusvæðinu 1.105.025 kr 823.741 kr

Aðrar tekjur 1.407.319 kr 680.300 kr

Rekstrartekjur alls 15.046.786 kr 19.085.413 kr

2. Laun og launatengd gjöld:

Vinnulaun 3.023.006 kr 3.130.547 kr

Mótframl. Líf/fél.sjóður 241.840 kr 232.444 kr

Mótframl. Líf/séreignasjóður 53.260 kr 52.111 kr

Sjúkra- & orlofssjóður 47.765 kr 42.798 kr

Tryggingargjald 209.997 kr 182.366 kr

Laun & launatengd gjöld alls 3.575.868 kr 3.640.266 kr

Page 5: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Skýringar með ársreikningi

2. Laun og launatengd gjöld:

Vinnulaun 3.023.006 kr 3.130.547 kr

Mótframl. Líf/fél.sjóður 241.840 kr 232.444 kr

Mótframl. Líf/séreignasjóður 53.260 kr 52.111 kr

Sjúkra- & orlofssjóður 47.765 kr 42.798 kr

Tryggingargjald 209.997 kr 182.366 kr

Laun & launatengd gjöld alls 3.575.868 kr 3.640.266 kr

3. Annar kostnaður :

Vörukaup 44.992 kr 0 kr

Kostnaður v/ keppnishalds annarra félaga 0 kr 405.499 kr

Kostnaður v/ keppnishalds 2.870.218 kr 1.843.367 kr

Kostnaður v/ árshátíðar 0 kr 1.094.831 kr

Kostnaður v/ Enduroslóða & umhverfis 0 kr 120.971 kr

Kostnaður v/ þjálfunar 774.000 kr 24.000 kr

Kostnaður v/ umhverfisnefndar 29.973 kr 0 kr

Rekstur Álfsnesbrautar 891.967 kr 934.799 kr

Rekstur Bolöldu 3.599.535 kr 9.565.112 kr

Auglýsinga- skrifstofu & stjórnunarkostnaður 707.983 kr 640.545 kr

Rekstur bifreiða & tækja 34.079 kr 13.730 kr

Rekstur fasteigna 489.345 kr 165.805 kr

Annar kostnaður alls 9.442.092 kr 14.808.659 kr

Page 6: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

FJÁRMUNATEKJUR OG (FJÁRMAGNSGJÖLD):

Vaxtagjöld og verðbætur 467.691 kr 340.923 kr

Þjónustugjöld banka & sparisjóða 154.441 kr 165.052 kr

Vaxtatekjur, verðbætur og gengismunur -32.251 kr -88.277 kr

Greiðsluseðlatekjur -37.574 kr -31.920 kr

Fjármunatekjur og -gjöld alls 552.307 kr 385.778 kr

ÁRANGUR FYRIR SKATTA/ÓREGLULEGA LIÐI 1.252.217 kr -811.487 kr

SKATTAR OG ÓREGLULEGIR LIÐIR:

Gjafavinna sjálfboðaliða 0 kr 0 kr

Skattar og óreglulegir liðir alls 0 kr 0 kr

REKSTRARÁRANGUR; HAGNAÐUR (TAP) 1.252.217 kr -811.487 kr

Page 7: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.2009

EIGNIR:

SKÝRINGAR 2009 2008

Fastafjármunir:

Áhættufjármunir og langtímakröfur:Hlutabréf / sjóðseign 0 kr 0 kr

Áhættufjármunir og langtímakröfur alls 0 kr 0 kr

Varanlegir rekstrarfjármunir:Álfsnesbraut 2.257.332 kr 1.960.010 kr

Bolalda 6.309.214 kr 5.109.369 kr

Færanleg hús 1.640.250 kr 1.822.500 kr

Vélar & tæki 378.469 kr 420.521 kr

Varanlegir rekstrarfjármunir alls 10.585.265 kr 9.312.400 kr

Fastafjármunir alls 10.585.265 kr 9.312.400 kr

Veltufjármunir:Sjóður og bankainnistæður 108.878 kr 397.958 kr

Viðskiptamenn 642.168 kr 953.690 kr

Útistandandi kröfur 23.327 kr 20.000 kr

Fjármagnstekjuskattur 0 kr 0 kr

Veltufjármunir alls 774.373 kr 1.371.648 kr

Page 8: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

EIGNALIÐIR ALLS 11.359.638 kr 10.684.048 kr

EIGIÐ FÉ:SKÝRINGAR 2009 2008

Óskattlagt eigið fé:

Niðurfærsla viðskiptamanna 0 kr 0 kr

Óskattlagt eigið fé alls 0 kr 0 kr

Annað eigið fé:

Óráðstafað (ójafnað) eigið fé 4 7.260.910 kr 6.008.693 kr

Annað eigið fé alls 7.260.910 kr 6.008.693 kr

Eigið fé alls 7.260.910 kr 6.008.693 kr

Page 9: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

SKULDIR:

Langtímaskuldir:

Langtímaskuldir 0 kr 0 kr

Næsta árs afborganir langtímalána 0 kr 0 kr

Langtímaskuldir alls 0 kr 0 kr

Skammtímaskuldir:

Yfirdrættir 2.877.365 kr 0 kr

Viðskiptamenn/lánadrottnar 1.221.363 kr 4.675.355 kr

Ýmsar skammtímaskuldir 0 kr 0 kr

Næsta árs afborganir langtímalána 0 kr 0 kr

Skammtímaskuldir alls 4.098.728 kr 4.675.355 kr

Skuldir alls 4.098.728 kr 4.675.355 kr

Page 10: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Fjárhagsáætlun fyrir 2010

Fjárhagsáætlun 2010 Gjöld Tekjur Afkoma Félagsgjöld - 150.000 1.650.000 1.500.000 Keppnir - 3.500.000 6.000.000 2.500.000 Árshátíð / sýning - - - Styrkir til félagsins 4.200.000 4.200.000 Rekstur svæða - 10.000.000 7.000.000 - 3.000.000 Umhverfismál - 250.000 250.000 - Skrifstofukostnaður - 800.000

- 800.000

Aðrar tekjur 1.000.000 1.000.000 Önnur gjöld - 1.000.000

- 1.000.000

Laun og launatengd gjöld - 3.800.000 - 3.800.000 Fjármunatekjur/gjöld - 300.000

- 300.000

Samtals - 19.800.000 20.100.000 300.000

Page 11: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Lagabreyting

Stjórn VÍK leggur til að lögum félagsins verði breytt og eftirfarandi klausa felld niður úr lið J í lögum félagsins:

"Motocrossnefnd. Hlutverk hennar er að hafa umsjón með keppnishaldi félagsins í motocrossi. Kjósa skal þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann."

Ástæða: Motocrossnefnd starfar innan MSÍ sem ber ábyrgð á keppnishaldinu. Stjórn og brautarnefndir bera ábyrgð á keppnum VÍK.

Page 12: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Motocrossnefnd

– tillaga um að leggja nefndina niður og færa undir verkefni stjórnar og brautarnefnda

Page 13: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Enduronefnd – tillaga um:

• Guðbjartur Stefánsson

• Gunnlaugur R. Björnsson

• Gunnlaugur Thorsson

Varamaður

• Elvar G. Kristinsson píp

• Árni Stefánsson

Page 14: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Umhverfis- og fræðslunefnd – tillaga um:

• Gunnar Bjarnason

• Leópold Sveinsson

• Einar Sverrisson

• Varamaður

Page 15: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Álfsnesnefnd – tillaga um:

• Einar Bjarnason

• Örn Erlingsson

• Reynir Jónsson

• Varamaður

Page 16: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Bolaöldunefnd – tillaga um:• Hús - Grétar Sölvason• Braut - Ólafur Þór Gíslason, Þóroddur

Þóroddsson• Slóðar / uppgræðsla

- Kristján A. Grétarsson, Halldór Sveinsson

• Varamaður

Page 17: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Vefnefnd– tillaga um:

• Hákon Orri Ásgeirsson

• Einar Sverrisson

• Sverrir Jónsson

Page 18: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Skemmtinefnd – tillaga um:

• Magnús Þór Sveinsson

• Helga Þorleifsdóttir

• Björk Erlingsdóttir

Page 19: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning formanns

• Hrafnkell Sigtryggsson býður sig fram

• Engin önnur framboð hafa komið fram

Page 20: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning fjögurra stjórnarmanna

• Birgir Már Georgsson• Ólafur Þór Gíslason• Þóroddur Þóroddsson• Hrafn Guðbergsson

• Varamenn

• Karl Gunnlaugsson

• Sverrir Jónsson

• Einar Sverrisson

• Guðbjartur Stefánsson

Page 21: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning tveggja endurskoðenda

• Jón Örn Valsson• Einar Sverrir Sigurðarson

Page 22: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Framtíðarskipulag Bolaöldusvæðisins til 2020

• Ökukennarasvæði norðan við svæðið• Hjólahöll• 3 motocrossbrautir til viðbótar

– Ný 85cc braut, byrjendabraut fullorðinna, ný æfingabraut• Flóðlýsing á aðalbraut• Trial/þrautabraut• Freestylesvæði• Uppgræðsluáætlun• Geymsluaðstaða fyrir hjól• Nýtt og stærra þvottaplan• Bundið slitlag inn á svæðið

Page 23: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Yfirlitsmynd

Page 24: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Yfirlitsmynd

Page 25: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Tillaga að:

Samþykkt aðalfundar 16. mars 2010

• Aðalfundur Vélhjólaíþróttaklúbbsins samþykkir að stjórn félagsins hefji

undirbúning að byggingu hjólahallar á Bolaöldusvæðinu sem geti verið tilbúið til

notkunar svo snemma sem árið 2015.

Page 26: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

• Fundargerð lesin upp og samþykkt

• Fundarslit


Top Related