fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

26
2 0 0 4 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004 1. október 2003

Upload: shira

Post on 10-Jan-2016

51 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004. 1. október 2003. Helstu niðurstöður. Rekstrarafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 6,4 milljarðar króna eða ¾ % af landsframleiðslu. Lánsfjárafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 13,7 milljarðar króna. Afkoma. Tekjuafgangur án óreglulegra liða. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 20041. október 2003

Page 2: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4Rekstrarafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður

6,4 milljarðar króna eða ¾% af landsframleiðslu

Helstu niðurstöður

Lánsfjárafgangur ríkissjóðs 2004 áætlaður 13,7 milljarðar króna

Page 3: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Afkoma

Í milljörðum krónaá verðlagi hvers árs

Reikningur2002

Fjárlög 2003

Áætlun2003

Frumvarp2004

Tekjur ............................................ 259,2 274,2 277,2 279,4

Gjöld ............................................. 267,3 264,8 271,0 273,0

Tekjujöfnuður ............................ -8,1 9,4 6,2 6,4

Hreinn lánsfjárjöfnuður ........... -3,8 19,8 17,6 13,7

Page 4: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Tekjuafgangur án óreglulegra liða

Reikn. 2002

Fjárlög 2003

Áætlun 2003

Frumvarp 2004

Tekjur umfram gjöld ..................... -8,1 9,4 6,2 6,4

Óregluleg gjöld ................................... 26,3 8,5 8,5 8,7

Óreglulegar tekjur .............................. 11,7 12,9 13,0 0,5

Tekjuafg. fyrir óreglulega liði ...... 6,5 5,0 1,7 14,6

Page 5: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Afkomubati milli ára 13 milljarðar króna sem endurspeglar stóraukið aðhald í ríkis-fjármálum

Page 6: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Langtímaáætlun í ríkisfjármálum2005 - 2007

• Framkvæmdir ríkisins lækka um 5 milljarða á næstu tveimur árum en verða auknar um sömu fjárhæð 2007-2008

• Afgangur á ríkissjóði ekki undir 1¾% af landsframleiðslu 2005 og 1% árið 2006

• Dregið úr vexti samneyslu Árlegur vöxtur ekki umfram 2% að

raungildi

Page 7: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4• Hóflegur vöxtur tilfærsluútgjalda

Árleg hækkun tilfærsluútgjalda ekki umfram 2½% að raungildi

• Um 20 milljarða króna skattalækkanir árin 2005-2007

Langtímaáætlun í ríkisfjármálum2005 - 2007

• Hvorki gert ráð fyrir stækkun Norðuráls né tekjum af sölu eigna

Page 8: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Langtímaáætlun í ríkisfjármálum 2005-2007

Í milljörðum krónaá verðlagi hvers árs

Frumvarp 2004

Áætlun 2005

Áætlun 2006

Áætlun 2007

Tekjur ............................................ 279,4 300,0 312,8 319,7

Gjöld ............................................. 273,0 284,7 303,2 325,4

Tekjujöfnuður ............................ 6,4 15,4 9,6 -5,7

Hreinn lánsfjárjöfnuður ........... 13,7 7,2 8,5 -7,4

Page 9: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Efnahagsforsendur

Page 10: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

-1

0

1

2

3

4

5

6

%

Nýtt hagvaxtarskeið

Page 11: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Verðlag helst stöðugt

0,0

1,0

2,0

3,0

4,0

5,0

6,0

7,0

8,0

9,0

10,0

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

%

Page 12: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Kaupmáttur eykst

-10,0

-8,0

-6,0

-4,0

-2,0

0,0

2,0

4,0

6,0

8,0

10,0

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

%

Page 13: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Óverulegt atvinnuleysi

0,0

1,0

2,0

3,0

4,0

5,0

6,0

7,0

8,0

9,0

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

%

OECD

Ísland

Page 14: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Viðskiptahalli eykst tímabundið

-12

-10

-8

-6

-4

-2

0

2% af VLF

Page 15: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Helstu forsendur 2004

• Hagvöxtur 3½%

• Kaupmáttaraukning 2½%

• Hækkun verðlags 2½%

• Atvinnuleysi 2½%

• Viðskiptahalli 3¼% af VLF

• Gengisvísitala 125

Page 16: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Nokkur efnisatriði frumvarpsins

Page 17: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

30,029,1 29,5

31,0

32,2

30,7

25

26

27

28

29

30

31

32

33

1999 2000 2001 2002 2003 2004

% af VLF

Útgjöld ríkissjóðs lækka að raungildi*

* Án óreglulegra liða

Page 18: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 430,9

30,3

28,4 28,3

29,2 29,3

25

26

27

28

29

30

31

32

1999 2000 2001 2002 2003 2004

% af VLF

Skatttekjur ríkissjóðs nánast óbreyttar

Page 19: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Forgangsverkefni

• Framlög til lífeyristrygginga aukast um 17%

• Framlög til menntamála aukast, einkum til háskóla, framhaldsskóla, rannsókna og LÍN

• Framlög til heilbrigðismála aukast um 8%

• Sérstök áhersla er lögð á nýskipan rannsóknarmála með eflingu rannsóknar- og tæknisjóða

Page 20: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Sérstakar aðgerðir á tekju- og gjaldahlið

• Neyslu- og rekstrartilfærslur lækka um 1.500 m.kr.

• Rekstrargjöld lækka um 700 m.kr.

• Stofnkostnaður lækkar um 1.500 m.kr.

• Viðbótartekjuöflun um 1.000 m.kr.

Page 21: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Hvað hefur áunnist?

Page 22: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Skuldir ríkissjóðs

0

10

20

30

40

50

60

1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004

% af VLF

Heildarskuldir

Hreinar skuldir

Page 23: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Minnkandi vaxtakostnaður

-0,6 -0,9

-3,4-4,7

-6,2-7,7

-0,1

-10,0

-5,0

0,0

5,0

10,0

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004

Ma.kr.

Page 24: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Viðbótarframlög til LSR ásamt vöxtum

0,07,9

17,3

34,0

45,2

55,0

65,3

0

10

20

30

40

50

60

70

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004

Ma.kr.

Reiknaðir vextir 5% árin 2003 og 2004

Page 25: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Í hnotskurn

• Skuldir og vaxtagjöld lækka

• Ríkisfjármálum beitt gegn þensluáhrifum stóriðjuframkvæmda

• Ríflegt svigrúm til skattalækkana 2005-2007

• Stöðugleiki tryggður

Page 26: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004

2 0

0 4

Minnt er á fjárlagafrumvarpið og tengd gögn á fjárlagavefnum www.fjarlog.is