uppgjör 2016 - landsvirkjun€¦ · ›hráefni fyrir framleiðslu sólarsella vöxtur í sölu...

27
Uppgjör 2016 Kynningarfundur 01.03.2017 Hörður Arnarson forstjóri Rafnar Lárusson framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Upload: others

Post on 18-Jul-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Uppgjör 2016

Kynningarfundur 01.03.2017Hörður Arnarson forstjóriRafnar Lárusson framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Page 2: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Dagskrá:

Íslenski raforkumarkaðurinn og LandsvirkjunHörður Arnarson, forstjóri

Ársuppgjör 2016 Rafnar Lárusson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Aukinn arður í náinni framtíðHörður Arnarson, forstjóri

2

Page 3: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Íslenski raforkumarkaðurinnog Landsvirkjun

Hörður Arnarson forstjóri

Page 4: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Árið í hnotskurn

Ásættanleg afkoma í erfiðu viðskiptaumhverfi

› Selt magn lækkar vegna rekstrarvanda viðskiptavina

› Vöxtur í sölu til gagnavera, kísilvera og á almennum markaði

Sterkt sjóðstreymi

› Stendur undir umfangsmiklum nýjum fjárfestingum og markvissum viðhaldsverkefnum

› Skuldir lækka áfram

Lánshæfismat í fjárfestingarflokk án ríkisábyrgðar

Arðgreiðslugeta eykst á næstu árum

4

Page 5: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Íslenskur raforkumarkaður

Sjö stórnotendur

Raforkumarkaður stórnotendur

Smásölumarkaður raforku

Sjö raforkuvinnslufyrirtæki selja til stórnotenda og heildsölu

Heildsölumarkaður raforku

Eitt flutningsfyrirtæki

Eitt flutningsfyrirtæki

Sex dreifiveitur

Viðskiptavinir í smásölu

Sex sölufyrirtæki kaupa raforku á heildsölu og selja í smásölu

Tvískiptur raforkumarkaður

› Stórnotendur

› Heildsölu- og smásölumarkaður

Raforkusala Landsvirkjunar skiptist í

› Stórnotendur (80%)

› Heildsölumarkað (20%)

Landsvirkjun selur ekki inn á smásölumarkað

5

Page 6: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

1.000

1.400

1.800

2.200

2.600

3.000

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Álverð (USD/tonn)

Krefjandi viðskiptaumhverfi - stórnotendur

Álverð lágt en hækkaði seinni hluta árs

› Landsvirkjun hefur markvisst dregið úr áhrifum álverðs á tekjur

› Nýir samningar og endursamningar ekki tengdir álverði

› Endurnýjaður samningur við Norðurál er tengdur markaðsverði raforku á Nord Pool í stað álverðs. Tekur gildi árið 2019

Selt magn lækkar milli ára

› Rekstrarvandi hjá viðskiptavinum minnkaði raforkusölu. Selt magn var um 450 GWst lægra en samningsbundið magn

› Vandkvæðum bundið fyrir Landsvirkjun að endurselja þessa orku samkvæmt samningum

Álverð lágt en hækkaði seinni hluta árs 2016

Sala lækkar 2016 vegna rekstrarvanda viðskiptavina

12,9 12,8 12,8 13,2 13,1 13,9 13,6

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Selt magn (TWst)

6

Page 7: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Eftirspurn stórnotenda

Landsvirkjun getur ekki annað eftirspurn

› Orkukerfið þegar fullnýtt, aðrir framleiðendur hafa ekki byggt nýjar virkjanir

› Staðfestir samkeppnishæfni miðað við önnur lönd

› Raforkuverð til stórnotenda á Íslandi ekki lengur það lægsta sem þekkist

Uppbygging tveggja kísilvera

› Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella

Vöxtur í sölu til gagnavera mikill

› Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161

› Eftirsóknarverð starfsemi, mikil samkeppni við önnur lönd

Mikill vöxtur hjá gagnaverum

2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

40MW

Heimild: (1) „Mikil leynd hvílir yfir gagnaverum.“ Fréttatíminn, 3. febrúar 2017

7

Kísilmálmur er notaður í sólarsellur

Page 8: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Raforkuverð til stórnotenda hækkar

Raforkuverð til stórnotenda í nýjum samningum og við endursamninga hefur hækkað

› Raforkusala undir samkeppnislög 2004

› Aukin eftirspurn og fullnýtt kerfi

Samningar við nýja viðskiptavini

› Kísilver: PCC BakkiSilicon, Thorsil og United Silicon

› Gagnaver: Verne Global og Advania

Endursamningar við núverandi viðskiptavini

› Rio Tinto Alcan og Norðurál

› Viðræður við Elkem Ísland

Nýir samningar og endursamningar

2004Raforkusala á Íslandi undir samkeppnislög

Verð fyrir setningu raforkulaga

Verð eftir setningu raforkulaga

Raforkuverð

8

Page 9: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Íslenski raforkumarkaðurinn - heildsölumarkaður

Verðlag inn á heildsölumarkað hefur verið stöðugt

› Endursamið um hluta heildsölusamninga á árinu 2016 án raun hækkana

› Á verðlagi ársins 2016 er verð til heildsölumarkaðar lægra en árin 2006 og 2007

› Raforkuverð til heimila með því lægsta sem þekkist1

› Hlutur raforkuvinnslu um 1/3 af verði til notenda

Lítill verðmunur á heildsöluverði og raforkuverði í nýjum samningum til stórnotenda

Raforkunotkun á heildsölumarkaði mun aukast

› Um 6-12 MW/ári fram til 2050 sem jafngildir um einni jarðvarmatúrbínu á fimm ára fresti

4,8 4,94,1 4,0 4,1 4,1 4,3 4,2 4,5 4,5 4,6

2,9 3,1 3,0 3,2 3,4 3,6 3,9 4,0 4,3 4,4 4,6

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Verðlag 2016

Verðlag hvers árs

Meðalverð í heildsölukr/kWst

9Heimild: (1) http://www.samorka.is/rafmagnid-odyrast-a-islandi/

Page 10: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Ársuppgjör 2016

Rafnar Lárusson framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Page 11: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

378

436408

423438

421 420

298

345321 329 332 322

302

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

mUSD

Rekstrartekjur EBITDA

Stöðugur rekstur í krefjandi viðskiptaumhverfi

Tekjur standa í stað

› Hærri flutningstekjur og gengisáhrif vega á móti lægra álverði og minni sölu

Rekstrar- og viðhaldskostnaður eykst

› Einkum vegna gengisáhrifa, almennrar launaþróunar og gjaldfærðs viðhalds aflstöðva

Markvisst dregið úr áhættu sem skilar stöðugari afkomu í krefjandi viðskiptaumhverfi

11

Page 12: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

90

106 104

122

147

131

118

2010 2011 2012 2013 2014* 2015 2016

mUSD

Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði

Ásættanleg afkoma grunnrekstrar

Áhrifavaldar

› Kostnaður hækkar

› Vaxtagjöld lækka með minnkun skulda

› Um 23m USD lægri en árið 2010

Afkoma grunnrekstrar hefur bein áhrif á sjóðsmyndun fyrirtækisins

*) Árið 2014 var 17m USD einskiptis tekjufærsla vegna samkomulags við Rio Tinto Alcan 12

Page 13: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Sjóðstreymi stendur undir fjárfestingum

230

267

236

258

234249

230

54

108123

149

8877

172

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

mUSD

Handbært fé frá rekstri Fjárfestingar

Handbært fé frá rekstri hefur verið sterkt síðustu ár

Sjóðstreymi stendur undir fjárfestingum

› Búðarhálsvirkjun gangsett 2014

› Tvær virkjanir í byggingu samtímis, Þeistareykir og Búrfell II

13

Page 14: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Sjóðstreymi notað í fjárfestingar og niðurgreiðslu lána

142 145

172 289

13

230

241

5

Handbært fé01.01.2016

Handbært fé frárekstri

Fjárfestingar Lántökur Afborganir Arður Aðrir liðir Handbært fé31.12.2016

mUSD

14

Page 15: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Skuldir lækka áfram samhliða fjárfestingum

2.6742.503 2.436 2.429

2.1901.985 1.960

33,9%

45,4%

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

mUSD

Nettó skuldir Eiginfjárhlutfall

Nettó skuldir lækka

› Fjárfesting í Þeistareykjum og Búrfell IIhægir tímabundið á lækkun skulda

Ríkisábyrgðir minnka verulega

› Lækkun skulda

› Ný lán tekin án ríkisábyrgðar

Eiginfjárhlutfall 45,4%

› Það hæsta í sögu fyrirtækisins

15

Page 16: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Álverðsáhætta minnkar

› Með samningum við nýjaviðskiptavini

› Með endursamningum við Rio Tinto Alcan og Norðurál semtekur gildi árið 2019

Vaxtaáhætta minnkar

› Með nýjum lánum á föstumvöxtum

› Með notkun skiptasamninga

Gjaldmiðlaáhætta minnkar

› Með nýjum lánum í USD

› Með notkun skiptasamninga

Markvisst dregið úr markaðsáhættu

Annað34%

Ál66%

Rekstrartekjur Skuldir (*)Vextir (*)

Fastir16%

Breytil.84%

USD30%

Annað70%

USD73%

Annað27%

Fastir60%

Breytil.40%

Annað75%

Ál25%

20

16

20

09

(*) með varnars.

92mUSD

342mUSD

420mUSD

62mUSD

2,9maUSD

2,1maUSD

16

Page 17: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Í fjárfestingaflokk og nálgumst samanburðarfyrirtæki

AAA

AA+

AA

AA-

A+

A

A-

BBB+

BBB

BBB-

BB+

BB

BB-

Fjár

fest

inga

rflo

kku

rSp

ákau

pm

enn

sku

-fl

okk

ur

Heimild: S&P Global Ratings 22.02.2017

Lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar án ríkisábyrgðar hækkaði í janúar 2017 í BBB

› Lækkun skuldsetningar

› Minnkandi markaðsáhætta

› Stöðugur rekstur í krefjandi markaðsumhverfi

Nálgumst samanburðarfyrirtæki

› Eru 1-2 flokkum ofar í dag

› Fáein ár í að nálgast samanburðarfélög í kennitölum

(2013)

(2017)

17

Page 18: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Aukinn arður í náinni framtíð

Hörður Arnarson forstjóri

Page 19: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun

og hagkvæmni að leiðarljósi

Page 20: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Fjárfestum markvisst í viðhaldi aflstöðva

Sextán aflstöðvar í rekstri á fimm starfssvæðum

› 14 Vatnsaflsstöðvar

› 2 Jarðgufustöðvar

› 2 Vindmyllur

Veginn meðalaldur aflstöðva um 25 ár

Áhersla á að eignum sé vel viðhaldið

› Grunnur að langlífi aflstöðva

› Eykur rekstraröryggi

Stærstu verkefnin 2016

› Inntaksmannvirki Laxárvirkjun 3

› Endurnýjun vatnshjóls í Búrfelli

Inntaksmannvirki Laxárvirkjun 3

Endurnýjun vatnshjóls í Búrfelli

20

Page 21: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Tvær virkjanir í byggingu

90 MW / 738 GWst

Áætluð í rekstur haustið 2017

Þeistareykjavirkjun Búrfell II

100 MW / 300 GWst

Áætluð í rekstur vorið 2018

21

Page 22: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Fjárfestingar samhliða lækkun skulda

Nettó skuldir hafa lækkað um 100 milljarða kr. frá 2009

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 Alls

772m USD

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 Alls

863m USD

FjárfestingarLækkun nettó skulda

Fjárfest fyrir um 90 milljarða kr. frá 2009

22

Page 23: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Greiðslur til opinberra aðila 2010-2016

Árlegar greiðslur til opinberra aðila Uppsafnaðar greiðslur til opinberra aðila

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

mkr.

Ábyrgðargjald Arður Önnur opinber gjöld Skattar

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

4.000

4.500

5.000

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

mkr.

Ábyrgðargjald Arður Önnur opinber gjöld Skattar

Tölur eru á samstæðugrunni fyrir utan önnur opinber gjöld, sem eru á móðurfélagsgrunni 23

Page 24: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Hversu miklu eða litlu máli finnst þér skipta að Landsvirkjun skili fjárhagslegum arði til þjóðarinnar?

Skiptir máli að Landsvirkjun greiði arð ?

Viðhorfskönnun Gallup nóv/des 2016

Litlu máli 7,1%

Hvorki né 11,7%

Miklu máli 81,2%

24

Page 25: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Arðgreiðslugeta - horft til framtíðar

Áhersla á að fyrirtækið verði hæfilega skuldsett og hafi greiðan aðgang að hagkvæmum langtímalánum án ríkisábyrgðar

Landsvirkjun ráðgerir að ná svipuðum fjárhagslegum styrk og orkufyrirtæki á Norðurlöndum á næstu 3-4 árum

Áætlanir gefa til kynna að rekstur haldi áfram að batna með tilkomu tveggja nýrra virkjanna, endursamning við viðskiptavini og frekari lækkun skulda

Með áframhaldandi batnandi rekstri og lækkun skulda verður hægt að byrja að auka arðgreiðslur eftir 1-2 ár

› Stefnt að því að hækka arðgreiðslur úr 1,5 milljarði í 10-20 milljarða króna á 3-4 árum

Fjárfestingar

Endurgreiðslaskulda

Arðgreiðsla

Notkun fjármuna

Fjárfestingar

Endurgreiðslaskulda Arðgreiðsla

2010 - 2016 Framtíð

25

Page 26: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

Samantekt

Ásættanleg afkoma í krefjandi viðskiptaumhverfi

› Sterkt sjóðstreymi

› Áfram lögð áhersla á skuldalækkun

Eftirspurn eftir raforku er meiri en framboð

› Staðfestir samkeppnishæfni

› Tvær virkjanir í byggingu

Arðgreiðslugeta mun aukast eftir 1-2 ár

26

Page 27: Uppgjör 2016 - Landsvirkjun€¦ · ›Hráefni fyrir framleiðslu sólarsella Vöxtur í sölu til gagnavera mikill ›Aukist úr 0,5 MW árið 2013 í um 40 MW 20161 ... Árið

FYRIRVARI

ÞESSI KYNNING ER ÆTLUÐ TIL UPPLÝSINGA OG ER BYGGÐ Á HEIMILDUM SEMLANDSVIRKJUN TELUR ÁREIÐANLEGAR Á ÞEIM TÍMA SEM HÚN ER UNNIN.LANDSVIRKJUN TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÁREIÐANLEIKA ÞEIRRA UPPLÝSINGASEM BIRTAR ERU OG VEKUR ATHYGLI Á AÐ SUMAR FULLYRÐINGAR, TÖLUR,GRÖF EÐA AÐRAR UPPLÝSINGAR GÆTU ÞARFNAST FREKARI SKOÐUNAR EÐALAGFÆRINGA. LANDSVIRKJUN ÁSKILUR SÉR RÉTT TIL AÐ ENDURSKOÐA GÖGN,UPPFÆRA OG BREYTA KOMI Í LJÓS AÐ ÞAU HAFI VERIÐ RÖNG EÐAÓFULLNÆGJANDI. LANDSVIRKJUN ER ÞÓ EKKI SKYLT AÐ UPPFÆRA GÖGN NÉAÐ UPPLÝSA ÞÁ SEM MÓTTEKIÐ HAFA KYNNINGUNA KOMI SLÍKT Í LJÓS.