flexible education at unak / stefnumótun og þróun...

17
Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun sveigjanlegs náms við HA Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Ph.D. Director of the Research Centre of UNAK

Upload: others

Post on 05-Aug-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Flexible Education at UNAK /

Stefnumótun og þróun sveigjanlegs

náms við HA

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Ph.D.Director of the Research Centre of UNAK

Page 2: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Stefnumótun og þróun

sveigjanlegs náms við HA

• Rektor skipaði vinnuhóp í lok árs

2008 til að fjalla um:

• Námsframboð, skipulag,

undirbúning, kennslufræði, tækni

og gæði fjarkennslu.

2March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 3: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Verkefni starfshópsins

• greina færar leiðir til að gera

háskólann leiðandi í þróun

fjarnáms á Íslandi í samstarfi við

símenntunarstöðvar og

háskólasetur á landsbyggðinni

• leita leiða til að fjarnám við HA

verði aðgengilegt sem flestum

landsmönnum með tilskilinn

undirbúning.

3March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 4: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Stefna um fjarnám skoðast

með hliðsjón af stefnu HA um:

• Krefjandi og persónulegt

námsumhverfi

• Öflugt rannsóknarstarf

• Virk tengsl við samfélagið

• Alþjóðlegt samstarf og

viðurkenningu

• Skilvirka skipulagsheild

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK 4

Page 5: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Stefnumótun og framtíðarsýn

• Áfangaskýrslu skilað í maí 2009

Stefnumótun og framtíðarsýn sett

fram á stuttan og hnitmiðaðan

hátt

• Lokaskýrslu verður skilað eftir

páska

Nánari útfærslur á þeirri

stefnumótun sem boðuð var í

áfangaskýrslunni

5March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 6: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Fjarnám við Háskólann á

Akureyri

• Boðið upp á fjarnám síðan 1998

• Fjöldi nemenda 1998 var 482 þar

af fjarnemar 42 (9%)

• Í dag eru nemendur við HA1424,

þar af fjarnemar 479 (34%)

• Lotunemar og fjarnemar (55%)

• Staðarnemar (45%)

6March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 7: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

7

Fræðasvið HA

1)HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ:

(mynfundir sendir út á daginn)

2)VIÐSKIPTA- OG RAUNVÍSINDASVIÐ:

Auðlindafræði(eMission upptökur)

Viðskiptafræði(myndfundir sendir út á kvöldin, eMission upptökur)

3) HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ

Hjúkrun(mynfundir sendir út á daginn, lágmarsfjölda í námskeið

krafist)

Iðjuþjálfun(eMission upptökur)

Lotunám hjá öllum

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 8: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

8

Hvað hefur breyst?

1998

• Í byrjun fjarkennsla á einn stað í einu í gegnum

fjarfundabúnað, sent beint frá kennslustofu með

staðarnemum í.

2010

• Kennt í gegnum fjarfundabúnað til margra staða

samtímis. Bæði með staðarnemum í

kennslustofunni og einnig án þess að

staðarnemar séu á svæðinu.

• Áætlað er að skipta frá Blackboard kerfinu yfir í

Moodle þegar næsta haust.

• Mörg námskeið eru tekin upp og gerð aðgengileg í

gegnum kennslukerfin á netinu.

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 9: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

9

Kennslutækin

Blackboard/Moodle

• Bæði staðarnemar og fjarnemar hafa aðgang að

Blackboard/Moodle námskeiðum.

eMission upptökur

• Fimmtán kennslustofur eru útbúnar til að hægt sé að

taka upp fyrirlestra þ.e. hljóð og glærur eða hljóð og

mynd á tölvuskjá.

• Tíu myndskjáir

Fjarfundabúnaður

• Meirihluti fjarkennslu er miðlað í gegnum

fjarfundabúnað, upptökur eða hvoru tveggja.

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 10: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

10

Um fjarnámið

Grunnforsenda:

Sama námsefni og sömu námskröfur fyrir staðar- og

fjarnema

Sameiginlegt í öllu námi

Nýnemavika, Stefanía, Blakkur

Nemendur:

Meðalaldur gjarnan hærri í fjarnámi og bakgrunnur breytilegri

Árangur:

Lítill munur á námsárangri en dreifing einkunna gjarnan meiri í

fjarnámi

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 11: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

11

Símenntunarstöðvar 2010

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 12: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

12

Hvert stefnum við?

• Munurinn á staðarnámi og fjarnámi fer sífellt

minnkandi

• Allt námsefni og allir fyrirlestrar aðgengilegir

á netinu

• Nemendur velja sér þjónustustig, stað og

stund

• Hindranir á hópamyndun og hópavinnu

verða fremur tæknilegar en landfræðilegar

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 13: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Vinnuhópurinn leggur til:

• Að hætt verði að gera greinarmun á staðar-

og fjarnámi

• Að í boði verði aukinn sveigjanleiki hvað

varðar stað og stund náms

• Að fræðasvið skipuleggi nám með

hámarksveigjanleika án þess að rýra gæðin

• Að haustið 2010 og vorið 2011 verði gerð

tilraun með hönnun og þróun þriggja valinna

námskeiða með nýja hugmyndafræði að

leiðarljósi

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK 13

Page 14: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Vinnuhópurinn leggur til…

Kennslufræðilegir þættir:

• Gæðin í fyrirrúmi

• Sérstaða hverrar námsgreinar og

þarfir hennar

• Skapa námssamfélag

• Skipulag kennslu og náms

14March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK

Page 15: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Vinnuhópurinn leggur til…

• Hugmyndafræðin er:

• að búa nemendum sveigjanlegt

náms- og kennsluumhverfi sem

er í senn krefjandi og hvetjandi

og til þess fallið að stuðla að

gæðalærdómi

• Sameiginleg ábyrgð (nemenda,

kennara, háskólans).

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK 15

Page 16: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Vinnuhópurinn leggur til…

• Góð stoðþjónusta, bæði tækni-

og kennslufræðileg

• Tæknin á að auðvelda nám og

kennslu, auka sveigjanleikann

en ekki vera hindrun.

• Tilraunanámskeiðin afar vel

undirbúin og njóti stuðnings

March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK 16

Page 17: Flexible Education at UNAK / Stefnumótun og þróun ...dev.smartlabrador.ca/netu/files/meetings/strategy_development_in... · •Skapa námssamfélag •Skipulag kennslu og náms

Þakka áheyrnina!

17March 23rd 2010 Flexible learning at UNAK