frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · n-ameríka og...

14
INNOVATION THROUGH PARTNERSHIP Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel 12. febrúar 2014

Upload: others

Post on 19-Jul-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel 12. febrúar 2014

Page 2: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Uppskrift að árangri

Einstök vara sem mætir

þörfum viðskiptavina

Vel menntað starfsfólk

Aðgangur að fjármagni

Stöðug nýsköpun

Markaðssókn og aðgangur að erlendum mörkuðum

Stöðugt og fyrirsjáanlegt efnahagsumhverfi

Page 3: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Marel – frá hugmynd til markaðsleiðtoga

1977 – Verkefni hefst í Háskóla Íslands

1983 – Marel stofnað sem fyrirtæki

1985 – Útrásin hefst

1992 – Marel skráð í Kauphöll Íslands

Sjóvog fyrsta staðlaða varan

Marel opnar söluskrifstofu í Kanada

Starfsmenn 45 og heildarvelta 300 milljónir króna

Markmið að auka framleiðni og nýtingu í sjávarútvegi

2014 – Markaðsleiðtogi í kjöti, fiski og kjúklingi

Starfsmenn 4000, starfsemi í 32 löndum og heildarvelta yfir 100 milljarðar króna

Page 4: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Örmarkaður í alþjóðaumhverfi

ÍSLAND Í DAG

0,3 milljón virkir neytendur

HEIMURINN Í DAG

2.000 milljón virkir neytendur

30% af 7.000 milljón íbúa

ÍSLAND ÁRIÐ 2030

0,4 milljón virkir neytendur

HEIMURINN ÁRIÐ 2030

5.000 milljón virkir neytendur

60% af 8.300 milljón íbúa

Page 5: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

1,002 1,036 1,002

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

2010 2020 2030

Mill

jón

ir

x1

Margfaldari

Virkum neytendum fjölgar hratt á heimsvísu

Íbúafjöldi heimsins í milljónum

Virkir neytendur sem % af íbúafjölda

N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið

Heimild: OECD (heimili með dagleg útgjöld [PPP] frá 10-100 USD á mann)

Page 6: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

1,002 1,036 1,002

318 473 654

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

2010 2020 2030

Mill

jón

ir

x2

x1

Margfaldari

Virkum neytendum fjölgar hratt á heimsvísu

Íbúafjöldi heimsins í milljónum

Virkir neytendur sem % af íbúafjölda

N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið

S-Ameríka, Mið Austurlönd og Afríka

Heimild: OECD (heimili með dagleg útgjöld [PPP] frá 10-100 USD á mann)

Page 7: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

1,002 1,036 1,002

318 473 654 525

1,740

3,228

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

2010 2020 2030

Mill

jón

ir

x2

x6

x1

Margfaldari

Virkum neytendum fjölgar hratt á heimsvísu

Íbúafjöldi heimsins í milljónum

Virkir neytendur sem % af íbúafjölda

N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið

S-Ameríka, Mið Austurlönd og Afríka

Asía og önnur Kyrrahafslönd

Heimild: OECD (heimili með dagleg útgjöld [PPP] frá 10-100 USD á mann)

Page 8: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

1983

1984

1985

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

Þróun Marel frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar

Fyrsta

erlenda

skrifstofan

Leiðandi

í hátækni-

búnaði til

fiskvinnslu

Leiðandi í

kjúklingi,

kjöti og

fiski

1983: 1 milljarða velta

2013: 104 milljarða velta

Page 9: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Nýjar verksmiðjur með Marel búnaði á síðustu árum

Bandaríkin

Kanada

Þýskaland

Frekari vinnsla Kjúklingur Fiskur Kjöt

Mexíkó

Uruguay

Nýja Sjáland

Pólland

Brasilía

Tyrkland

Tatarstan

Suður Kórea

Ástralía

Úkraína

Suður Afríka

Costa Rica

Chile

Noregur

Kína

Page 10: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Sóknarfæri

alþjóðageirans

á Íslandi

Page 11: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Alþjóðageirinn stendur í dag undir 12% af

VLF

Markmið að hann standi undir 30% af

VLF árið 2030

Lykill að auknum varanlegum hagvexti

Aukinn kaupmáttur heimila

Skuldastaða þjóðfélagsins til jafns við

hinar Norðurlandaþjóðirnar

14% 12% 22% 18%

Hlutdeild alþjóðageirans á Norðurlöndum

Sóknarfæri í alþjóðageiranum

Markmið Íslands 2030

Page 12: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Takmarkaður aðgangur að fjármagni

0

0,05

0,1

0,15

0,2

0,25

0,3

0,35

0,4

0,45

Ch

ina

Sau

di A

rab

ia

Jord

an

Ind

ia

Mal

aysi

a

Tun

isia

Can

ada

Kaz

akh

stan

Au

stra

lia

Ukr

ain

e

Bra

zil

Per

u

No

rway

Kyr

gyz

Rep

ub

lic

Mo

rocc

o

Un

ited

Kin

gdo

m

Swed

en

Sou

th A

fric

a

Co

sta

Ric

a

Latv

ia

Irel

and

Bel

giu

m

Den

mar

k

Hu

nga

ry

Ger

man

y

Fin

lan

d

Net

her

lan

ds

Ro

man

ia

Po

rtu

gal

Ísland – meðal þjóða sem hafa mestar takmarkanir á fjárfestingu;

orkuauðlindir, sjávarútvegur og víðtæk gjaldeyrishöft

Örmynt sem ekki er gjaldgeng í alþjóðaviðskiptum

Bein erlend fjárfesting í frostmarki

Engin fjárfesting Íslendinga erlendis

Hlutabréfamarkaður lítill í hlutfalli við VLF

Page 13: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Skortur á tæknimenntuðu starfsfólki

Áhersla á raungreinar í grunnskólum

mun minni en á Norðurlöndum

30% fleiri útskrifast úr viðskiptafræði,

lögfræði og félagsvísindum á Íslandi en

á Norðurlöndum

30% færri útskrifast úr verkfræði,

upplýsingatækni og öðrum

tæknigreinum

18 ára 20 ára

Aldur við útskrift úr framhaldsskóla

Meðalaldur við útskrift úr

grunnnámi háskóla

18 ár 20 ár

18 ára 20 ára 23 ár 28 ár

Page 14: Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar - viðskiptaþing - final_1975847231.pdf · N-Ameríka og Evrópa, Rússland meðtalið ... Suður Kórea Ástralía Úkraína Suður Afríka

INNOVATION

THROUGH PARTNERSHIP

Framlag alþjóðageirans

Menntakerfið

Fyrirtæki

Ríkissjóður Samfélagið

Einstaklingar

Rannsóknir og þróun

2014: 25 milljarðar

2030: 40 milljarðar

15.000 ný

hálaunastörf verða til

á næstu 16 árum