fundur hjá félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 framhaldsskólinn og framtíðin...

32
Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson jtj @ hi.is http://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið

Post on 19-Dec-2015

229 views

Category:

Documents


9 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla4. apríl 2011

Framhaldsskólinn og framtíðinHugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans

Jón Torfi Jó[email protected] http://www.hi.is/~jtj/

Menntavísindasvið HÍ

Page 2: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Til umræðu

• Gerir framhaldsskólinn góða hluti, stendur hann sig vel?

• Hvað hefur breyst í veröldinni? Hvað mun breytast?

• Til hvers er framhaldsskólinn?

• Er nauðsynlegt að breyta einhverju í skólakerfinu? Hvernig er skóla breytt?

• Efnisatriði sem vantar í umræðuna

• Um samband Menntavísindasviðs við framhaldsskóla

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 2

Page 3: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Gerir framhaldsskólinn góða hluti, stendur hann sig vel?

Gerir framhaldsskólinn góða hluti?• Já, hiklaust

Stendur hann sig vel?• Það fer eftir því við hvað er miðað?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 3

Page 4: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Hvað hefur breyst í veröldinni? Hvað mun breytast?

• Skólaumhverfi framhaldsskólans er gjörbreytt? Hvernig mun það breytast?

• Menningarumhverfi 21. aldar er annað en 20. aldar; hvernig breytist það næstu þrjá áratugina?

• Samfélag, viðfangsefni og atvinnulíf gæti vel notfært sér allt annan undirbúning en við miðum almennt við?

• Hvernig á framhaldsskólinn að skeyta um þetta?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 4

Page 5: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Hvar er framhaldsskólinn í skólakerfinu? Hvað hefur breyst? Hverju mætti breyta?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 5

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27Leikskóli Grunnskóli Framhaldsskóli Bakkalár Meist PhD

1 7 13 19

1 4 7 10 13 16 19 22

Page 6: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Til hvers er framhaldsskólinn? (Sjá einnig 11. maí 2009)

Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun.

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 6

Page 7: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Til hvers er framhaldsskólinn?

Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun.

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 7

Page 8: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Til hvers er framhaldsskólinn?

• Eru þetta aðeins marklaus orð, þótt þau séu lagatexti?

• Hvernig er þessum markmiðum náð?

• Hvaða undirbúningur kennara er bestur til þess að ná þessum markmiðum? Hvaða starfshættir skóla?

• Hver á að ákveða hver skuli vera höfuðviðfangsefni framhaldsskóla? – Stjórnvöld, framhaldsskólinn, háskólar, starfstéttir?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 8

Page 9: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Til hvers er framhaldsskólinn?

• Setjum svo að framhaldsskólinn ætli, á grundvelli hefðar að

– Undirbúa undir háskólanám

• Hvernig er það gert? Hverjir ákveða hvað skipti máli? Hvaða upplýsingar er nauðsynlegt að hafa?

– Undirbúa undir tiltekin störf

• Hvernig er það gert? Hverjir ákveða hvað skipti máli? Hvaða upplýsingar er nauðsynlegt að hafa?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 9

Page 10: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Í nemendaskrá Hagstofu haustið 2007. Af náttúrufræðabraut 2004-2005 dreifðust 485 nemendurhaustið 2007 á þessar 68 greinar í flokki 5A0

3 Almenn bókmenntafræði 1 Íslenska almenn 5 Sagnfræði1 Almenn málvísindi 5 Íþróttakennarafræði 11 Sálfræði1 Arkitektúr 2 Japanska 7 Sjúkraþjálfun1 Bókasafns- og upplýsingafræði 1 Jarðeðlisfræði 1 Spænska5 Búvísindi 8 Jarðfræði 7 Stjórnmálafræði5 Byggingartæknifræði 3 Landafræði 7 Stærðfræði3 Eðlisfræði 1 Listdans 5 Tannlækningar6 Efnafræði 1 Listfræði 1 Táknmálsfræði1 Efnaverkfræði 5 Lífefnafræði 1 Tómstundafræði5 Enska 9 Lífeindafræði/meinatækni 1 Tónlistarfræði4 Ferðamál 27 Líffræði 1 Tónsmíðar2 Félagsfræði 1 Líftækni 6 Tölvunarfræði1 Geislafræði/röntgentækni 25 Lyfjafræði 17 Umhverfis- og byggingarverkfræði3 Grafísk hönnun 36 Læknisfræði 1 Umhverfisfræði8 Grunnskólakennarafræði 33 Lögfræði 1 Umhverfisskipulag1 Guðfræði 5 Mannfræði 1 Uppeldis- og félagsstarf8 Hagfræði 4 Matvælafræði 2 Uppeldis- og menntunarfræði

11 Heilbrigðisverkfræði 1 Myndlist 43 Véla- og iðnaðarverkfræði5 Heimspeki 2 Náttúra og umhverfi 21 Viðskiptafræði2 Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði 4 Rafmagns- og tölvuverkfræði 2 Viðskiptafræði á fjármálasviði

25 Hjúkrunarfræði 1 Rafmagnstæknifræði 2 Viðskiptalögfræði3 Hugbúnaðarverkfræði 1 Rekstrarfræði 1 Viðskiptatungumálanám1 Iðjuþjálfun 25 Rekstrarverkfræði/fjármálaverkfræði

Heimild: Hagstofa Íslands Skólamáladeild, KÁ maí 2009

10Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011

Page 11: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Er nauðsynlegt að breyta einhverju í skólakerfinu?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 11

Page 12: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Hvernig sinnir skólakerfið, fortíð, nútíð og framtíð?

• Fortíð, vel

• Nútíð, bærilega og þó

• Framtíð, ekki vel, eða ekki

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 12

Page 13: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Hvar er skólakerfið statt miðað við þessar tíðir?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 13

Urður

Skuld

Verðandi

Page 14: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Hvernig er skóla breytt?

• Hve brýn er nauðsynin?• Hvernig er skólakerfi breytt? Hér, hverjar eru forsendur

breytinga?– Mikilvæg forsenda er að hefðaröflin sleppi takinu– En þá verður að gæta þess að mikilvæg öfl eða viðmið komi í staðinn

• Hvernig er skólastarfi breytt? Hér, hverjar eru forsendur breytinga?– Mikilvæg forsenda breytinga er að ljóst sé hvert breytingarnar leiði– Mikilvæg forsenda breytinga er að þeir sem standa að breytingunum

hafi til þess burði

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 14

Page 15: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á

nýtt

Hjástjórnvöldum, forystu framhaldsskólanna, kennarasamtökunum, stofnunum sem sinna kennaramenntun ??

Sérstaklega þegar skólum er falið það verkefni að móta námskrá skólastigs

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 15

Page 16: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á

nýtt• Námskrá 21. aldar, sem tekur mið af frjórri, en raunsærri

framtíðarsýn• Þetta er sennilega stærsta viðfangsefni námskrárvinnu

framhaldsskóla framtíðar. Hvar fer umræða um þessi efni fram?

– Ný færni, ný viðhorf, ný menning, ný hlutverk – m.a. “new skills” umræðan

– Ný verkefni, nýjir atvinnuhættir – spurningar um atvinnuhætti, atvinnumenningu og möguleika framtíðar

– Áskoranir framtíðar, “Grand challenges”– Endursköpun námsgreina, viðfangsefna ; hverjir eru líklegir til þess?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 16

Page 17: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Hlutfall vinnuaflsins sem starfar við tilteknar atvinnugreinar; hvernig mun þessi skipting líta út eftir 15-20 ár?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 17

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

Heilbrigðis- og félagsþjónusta (N)

Verslun og viðgerðarþjónusta (G)

Mannvirkjagerð (F)

Annar iðnaður (D án DA 1520)

Fasteignaviðsk. og ýmis þjón. (K)

Fræðslustarfsemi (M)

Önnur samfélagsleg þjónusta, menningarstarfsemi og ótilgr (O-Q).

Samgöngur og flutningar (I)

Opinber stjórnsýsla (L)

Fjármálaþjónusta og tryggingar (J)

Hótel- og veitingahúsarekstur (H)

Landbúnaður (A)

Fiskveiðar (B)

Fiskiðnaður (DA 1520)

Veitur (E)

Page 18: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á

nýtt• Ný færni? New skills, 21st century skills• http://ec.europa.eu/dgs/education_culture/publ/pdf/ll-learning/keycomp_en.pdf • http://www.p21.org/ • http://www3.hi.is/~jtj/greinar/JTJ%20DISCUSSION%20PAPER%20May%2031-2010.pdf

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 18

The Partnership for 21st Century Skills; from the USA

Somtimes put as:

3 Rs

4 Cs

Core Subjects

Reading, writing, artimetic

Critical thinking and problem solving, communication, collaboration, and creativity and innovation

21st century interdisciplinary themes into core subjects

Information, Media and Technology Skills

Learning and Innovation Skills

Life and Career Skills

3. Mathematical competence and basic competences in science and technology

4. Digital competence

5. Learning to learn

6. Social and civic competences

7. Sense of initiative and entrepreneurship

8. Cultural awareness and expression

European Framework for Key Competences for Lifelong Learning, suggests these key areas:

1. Communication in the mother tongue

2. Communication in foreign languages

Page 19: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á

nýtt

Umræða um• Ólíka aldurshópa og hvernig þeim skuli sinnt• Brottfall, hvers eðlis það sé og hvernig skuli brugðist við• Staðnám – fjarnám, óstaðbundið nám• Fagmennsku í framhaldsskóla, sjá glæru

– Athuga hvað rannsóknir segja um áhrif fagmennsku

• Rannsóknir á starfi framhaldsskóla (fjölmörg alþjóðleg verkefni, en óljóst hvernig þau finna sér farveg inn í íslenskt skólastarf)

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 19

Page 20: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Skólasókn í framhaldsskóla

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 20

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

1980

1982

1984

1986

1988

1990

1992

1994

1996

1998

2000

2002

2004

2006

2008

2010

Fjöldi 16-19 ára

Fjöldi í framhaldsskóla

Heimild: Hagstofa Íslands. Talnaefni - Mannfjöldi; Skólamál, febrúar 2011

Page 21: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall nemenda

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 21

0

10

20

30

40

50

60

70

1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

15-19

20+

21+

25+

Page 22: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 22

y = 0,5182x + 88,982R² = 0,8461 y = 1,0091x + 76,673

R² = 0,8225

y = 0,9364x + 68,018R² = 0,7744

y = 0,7091x + 63,018R² = 0,657

y = 0,1545x + 35,527R² = 0,0757

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

%

15 ára

16 ára

17 ára

18 ára

19 ára

20 ára

Linear (16 ára)

Linear (17 ára)

Linear (18 ára)

Linear (19 ára)

Linear (20 ára)

Page 23: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 23

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

%

20 ára

21 árs

22 ára

23 ára

24 ára

25-29 ára

30-39 ára

40 ára og eldri

Page 24: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Aldur brautskráðra með burtfarar- og sveinspróf

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 24

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1995

-199

6

1996

-199

7

1997

-199

8

1998

-199

9

1999

-200

0

2000

-200

1

2001

-200

2

2002

-200

3

2003

-200

4

2004

-200

5

2005

-200

6

2006

-200

7

2007

-200

8

2008

-200

9

%

Hlutfall brautskráðra 25 ára og eldri

Sveinspróf 25+ %

Burtfararpróf úr iðn 25+ %

Page 25: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á

nýtt

Umræða um• Ólíka aldurshópa og hvernig þeim skuli sinnt• Brottfall, hvers eðlis það sé og hvernig skuli brugðist við• Staðnám – fjarnám, óstaðbundið nám• Rannsóknir á starfi framhaldsskóla (fjölmörg alþjóðleg

verkefni, en óljóst hvernig þau finna sér farveg inn í íslenskt skólastarf)

• Fagmennsku í framhaldsskóla, sjá glæru– Athuga hvað rannsóknir segja um áhrif fagmennsku

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 25

Page 26: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Inntak þekkingar kennara: hefðbundinn rammi

Fagið Uppeldis- og kennslufræði

26Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011

Page 27: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Inntak kennarastarfs - kennaranáms

Menntunarfræði

Skólafræði

Fagmennska

Almenn kennslufræði

FaggreinFag sem kennslugrein

Kennslufræðifagsins

Vettvangsnám

Almenn kunnátta

27Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011

Page 28: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Til umræðu um starfsmenntun

• Fyrir hverja er starfsmenntun? Atvinnugreinar, atvinnulíf, þjóðfélagið, nemendur?

• Hvað er átt við með orðinu starfsnám, starfsmenntun? Kemur munurinn á verkmenntun og starfsmenntun þessu máli við?

• Hvaða sjónarmið eiga að ráða ferðinni við uppbyggingu náms til starfs? Almenn menntun, sérhæfð menntun, hvað á að koma fyrst, hvað síðar?

• Hvar á starfsmenntun heima í skólakerfinu? Á framhaldsskólastigi, á háskólastigi, á millistigi? Hve mikið á að dreifa henni um landið?

• Að hvaða marki á starfsmenntun heima í skóla og að hvaða marki á vettvangi vinnunnar? Í hvaða hlutföllum, hvenær hvort?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 28

Page 29: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Til umræðu um starfsmenntun

• Að hvaða marki eiga sjónarmið óháð starfsgrein, t.d. tengd brottfalli, eða færanleika í skólakerfinu, að ráða einhverju um skipan námsins?

• Hver á að ráða uppbyggingu námsins? Atvinnugreinin sjálf, ráðuneyti, kennarar? Hvers kyns fagmennska og vitneskja er gagnleg til þess?

• Hver á að bera kostnaðinn af náminu, hvort heldur er í skóla eða á vinnustað? T.d. af búnaði í skóla, vinnustaðahlutanum, eða námsefninu?

• Hvaða kraftar utan skólans stýra ferðinni, beint eða óbeint hvað varðar þróun og vinsældir einstakra greina? Hagsmunir skóla, fagfélaga, atvinnurekenda; hugmyndir um virðingarstöðu náms, aðrir valkostir, afstaða atvinnurekenda, staða á vinnumarkaði, kostnaðarrök? Hverju á atvinnugreinin að stýra?

• Hver ofangreindra atriða eru viðkvæm í umræðu?

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 29

Page 30: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Um mögulega samvinnu Menntavísindasviðs við framhaldsskóla, skólameistara og kennara

• Vettvangsnám í grunnnámi kennara

• Rannsóknir á starfi framhaldsskóla

• Starfsþróun

• Skólamál, sbr. innlendar og erlendar skýrslur og rannsóknir

• Innleiðing námskrár

• Fréttir og umsvif

• Samstarf um framhaldsfræðslu

• Um framtíðarsýn

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 30

Page 31: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Sennilega er brýnasta verkefnið að flytja nútíma skólann aðeins inn í framtíðina

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 31

Urður

Skuld

Verðandi

Page 32: Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson

Kærar þakkir

Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011 32