frummyndakenning platóns

4
Frummyndakenning Platóns Sag 103

Upload: gloria-barron

Post on 02-Jan-2016

41 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Frummyndakenning Platóns. Sag 103. 2-3 í hóp. Þið lesið og svarið síðan spurningunum. Hvað er frummynd? Hvað er platónsk tvíhyggja? Hver er hinn endanlegi grundvöllur jafnt allra frummynda og allrar náttúru? Hvað er yfirskygging? Dæmisagan ( allegory ) um hellinn - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Frummyndakenning  Platóns

Frummyndakenning Platóns

Sag 103

Page 2: Frummyndakenning  Platóns

2-3 í hóp

Þið lesið og svarið síðan spurningunum.

1. Hvað er frummynd?

2. Hvað er platónsk tvíhyggja?

3. Hver er hinn endanlegi grundvöllur jafnt allra frummynda og allrar náttúru?

4. Hvað er yfirskygging?Dæmisagan (allegory) um hellinn

1. Hver er táknræn merking „hellislíkingarinnar“?

2. Hvað á Sókrates við með því þegar hann segir í lok dæmisögunar að fanginn sem snýr aftur í myrkrið væri talinn heimskur af þeim sem væru skarpastir í því að greina skuggana?

Page 3: Frummyndakenning  Platóns

Aukaspurning 1

Í fyrirmyndaríki Platóns er ekki lýðræði. Fólki er skipt í þrjár stéttir. Þeir gáfuðu og upplýstu sem stjórna, þeir sterku sem eru framfylgja vilja þeirra gáfuðu (lögregla, her) og þeir sem vinna. Þetta er aristocracy, „stjórn hinna bestu.“

Væri sniðugt að taka upp þetta fyrirkomulag í okkar samfélagi. Ræðið og skráið hjá ykkur a.m.k. tvö meðrök og tvö mótrök.

Page 4: Frummyndakenning  Platóns

Aukaspurning 2

Platón taldi aristocracy besta stjórnafyrirkomulagið. Hann taldi einræði betra stjórnarfyrirkomulag heldur en lýðræði. Við búum við lýðræði á Íslandi í dag.

Ræðið hvað ykkur finnst um lýðræði og skráið hjá ykkur a.m.k. tvo galla og tvo kosti við lýðræði.