fundur starfsgreinanefndar 3. mars 2011 málefni starfsmenntunar og stefnumörkun jón torfi...

23
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj @ hi.is http://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið

Post on 19-Dec-2015

225 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Fundur Starfsgreinanefndar3. mars 2011

Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun

Jón Torfi Jó[email protected] http://www.hi.is/~jtj/

Menntavísindasvið HÍ

Page 2: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Til umræðu

Set fram nokkrar spurningar um starfsmenntun, en ég tel að við þeim öllum verði að gefa svör í umræðum um mótun stefnu um starfsmenntun. Og sennilega ýmsum fleiri spurningum.

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 2

Page 3: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Nokkrar tölur

Tölurnar eiga aðeins að draga fram hve aldursdreifingin í framhaldsskóla er mikil.

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 3

Page 4: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Skólasókn í framhaldsskóla

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 4

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

1980

1982

1984

1986

1988

1990

1992

1994

1996

1998

2000

2002

2004

2006

2008

2010

Fjöldi 16-19 ára

Fjöldi í framhaldsskóla

Heimild: Hagstofa Íslands. Talnaefni - Mannfjöldi; Skólamál, febrúar 2011

Page 5: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 5

0

10

20

30

40

50

60

70

1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

15-19

20+

21+

25+

Page 6: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 6

y = 0,5182x + 88,982R² = 0,8461 y = 1,0091x + 76,673

R² = 0,8225

y = 0,9364x + 68,018R² = 0,7744

y = 0,7091x + 63,018R² = 0,657

y = 0,1545x + 35,527R² = 0,0757

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

%

15 ára

16 ára

17 ára

18 ára

19 ára

20 ára

Linear (16 ára)

Linear (17 ára)

Linear (18 ára)

Linear (19 ára)

Linear (20 ára)

Page 7: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 7

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

%

20 ára

21 árs

22 ára

23 ára

24 ára

25-29 ára

30-39 ára

40 ára og eldri

Page 8: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Aldur brautskráðra með burtfarar- og sveinspróf

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 8

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1995

-199

6

1996

-199

7

1997

-199

8

1998

-199

9

1999

-200

0

2000

-200

1

2001

-200

2

2002

-200

3

2003

-200

4

2004

-200

5

2005

-200

6

2006

-200

7

2007

-200

8

2008

-200

9

%

Hlutfall brautskráðra 25 ára og eldri

Sveinspróf 25+ %

Burtfararpróf úr iðn 25+ %

Page 9: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Til umræðu

• Fyrir hverja er starfsmenntun? Atvinnugreinar, atvinnulíf, þjóðfélagið, nemendur?

• Hvað er átt við með orðinu starfsnám, starfsmenntun? Kemur munurinn á verkmenntun og starfsmenntun þessu máli við?

• Hvaða sjónarmið eiga að ráða ferðinni við uppbyggingu náms til starfs? Almenn menntun, sérhæfð menntun, hvað á að koma fyrst, hvað síðar?

• Hvar á starfsmenntun heima í skólakerfinu? Á framhaldsskólastigi, á háskólastigi, á millistigi? Hve mikið á að dreifa henni um landið?

• Að hvaða marki á starfsmenntun heima í skóla og að hvaða marki á vettvangi vinnunnar? Í hvaða hlutföllum, hvenær hvort?

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 9

Page 10: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Til umræðu

• Að hvaða marki eiga sjónarmið óháð starfsgrein, t.d. tengd brottfalli, eða færanleika í skólakerfinu, að ráða einhverju um skipan námsins?

• Hver á að ráða uppbyggingu námsins? Atvinnugreinin sjálf, ráðuneyti, kennarar? Hvers kyns fagmennska og vitneskja er gagnleg til þess?

• Hver á að bera kostnaðinn af náminu, hvort heldur er í skóla eða á vinnustað? T.d. af búnaði í skóla, vinnustaðahlutanum, eða námsefninu?

• Hvaða kraftar utan skólans stýra ferðinni, beint eða óbeint hvað varðar þróun og vinsældir einstakra greina? Hagsmunir skóla, fagfélaga, atvinnurekenda; hugmyndir um virðingarstöðu náms, aðrir valkostir, afstaða atvinnurekenda, staða á vinnumarkaði, kostnaðarrök? Hverju á atvinnugreinin að stýra?

• Hver ofangreindra atriða eru viðkvæm í umræðu?Jón Torfi Jónasson - Málfundur

Starfsgreinanefndar 2011 10

Page 11: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Til umræðu um stefnumörkun

• Hvaða ofangreindum atriðum ætti einkum að taka mið af í mótun stefnu um starfsmenntun?

• Hver þessara atriða eru þess eðlis að það ætti að hugsa þau alveg upp á nýtt?

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 11

Page 12: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Fyrir hverja er starfsmenntun?

• Atvinnugreinar, atvinnulíf, þjóðfélagið, nemendur?

• Að hvaða marki skal tekið mið af þörfum atvinnulífs? Hvað með úreldingu hugmynda, eða breyttar aðstæður?

• Að hvaða marki skal hafa í huga það gagn sem ekki er farið að hugsa fyrir?

• Að hvaða marki má ungt fólk taka áhættu með framtíð sína?• Oft talið að núverandi atvinnulíf muni halda áfram, tiltölulega lítið

breytt og núverandi kröfur þess eigi að ráða ferðinni.

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 12

Page 13: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Hvað er átt við með orðinu starfsnám, starfsmenntun?

• Kemur munurinn á verkmenntun og starfsmenntun þessu máli við?• Að hvaða marki getur verklegt nám átt rétt á sér, skipt miklu máli, á

öllum skólastigum án þess að miða við tiltekin störf; sbr. aldagamlar hugmyndir Jóns Þórarinssonar um handiðn um þarsíðustu aldamót.

• Hvernær er verið að blanda saman umræðu um starfsnám og verklegt nám?

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 13

Page 14: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Hvaða sjónarmið eiga að ráða ferðinni við uppbyggingu náms til starfs?

• Almenn menntun, sérhæfð menntun, hvað á að koma fyrst, hvað síðar?

• Hvernig verður fagmaður til?• Hve mikið skal koma í grunnmenntun og hve mikið í þróun í starfinu

sjálfu? og hvernig þá?• Hvaða rök eru fyrir því að almenna námið komi fyrst?• Hvaða rök eru fyrir því að sérhæfða, hlutbundna námið komi á undan?• Hve mikið bóklegt nám skal vera í menntun til verklegra starfa og

hvenær skal því stillt inn í námi?

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 14

Page 15: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Hvar á starfsmenntun heima í skólakerfinu?

• Á framhaldsskólastigi, á háskólastigi, á millistigi? Hve mikið á að dreifa henni um landið?

• Hvers vegna skal nám til starfs vera á framhaldsskólastigi?• Hvers vegna skal nám til starfs vera á milliskólastigi?• Hvers vegna skal nám til starfs vera á háskólastigi?

• Hver ákveður þetta? Hvernig breytist þetta?• Bera saman iðnám og nám heilbrigðis- og uppeldisstétta.

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 15

Page 16: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Að hvaða marki á starfsmenntun heima í skóla og að hvaða marki á vettvangi vinnunnar

• Í hvaða hlutföllum, hvenær hvort?– Ætti sennilega oftar að koma fyrr, en er oft sett síðast; kemur þá í stað starfsþjálfunar

sem ætti að fara fram á vinnustað

• Athuga hvernig nám til starfs færist sífellt meira inn í skólana

• Hvaða rök eru með því? Opnari aðgangur, fagleg rök, kostnaðarrök, …• Hvaða rök eru gegn því? Fagleg rög, þróun fagmennsku, hlutbundið

nám, nám við aðstæður á vinnustað, …

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 16

Page 17: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Að hvaða marki eiga sjónarmið óháð starfsgrein, t.d. tengd brottfalli, eða færanleika í skólakerfinu, að ráða einhverju um skipan námsins?

• Í hvaða hlutföllum, hvenær hvort?

• Hefur skipulag námsins ráðist of mikið af færanleika rökum? Þ.e. af þeim rökum að nemendur þurfi að geta flutt sig og þurfi þá að fá sem mest metið?

• Hefur umræðu um brottfall og starfsmenntun á framhaldsskólastigi verið blandað of mikið saman? Sjá líka umfjöllun fyrr um verknám og starfsnám.

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 17

Page 18: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Hver á að ráða uppbyggingu námsins?

• Atvinnugreinin sjálf, ráðuneyti, kennarar? Hvers kyns fagmennska og vitneskja er gagnleg til þess?

• Hvaða þekking á að ráða ferðinni?– Á starfinu, hvernig?– Á þörfum vinnumarkaðar?– Á breytingum á vinnumarkaðaði?– Á námskrá og breytt viðhorf til hennar?– Á allri “new skills” umræðunni?– Á breytingu á skólakerfinu?

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 18

Page 19: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Hver á að bera kostnaðinn af náminu, hvort heldur er í skóla eða á vinnustað?

• T.d. af búnaði í skóla, vinnustaðahlutanum, eða námsefninu?

• Hvaða skyldur hefur hver aðili, t.d. atvinnugreinin, menntakerfið?

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 19

Page 20: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Hvaða kraftar utan skólans stýra ferðinni?

• Beint eða óbeint hvað varðar þróun og vinsældir einstakra greina? Hagsmunir skóla, fagfélaga, atvinnurekenda; hugmyndir um virðingarstöðu náms, aðrir valkostir, afstaða atvinnurekenda, staða á vinnumarkaði, kostnaðarrök? Hverju á atvinnugreinin að stýra?

• Skoðum sérstaklega virðingarrökin, þau hafa einhverra hluta vegna reynst erfiðust síðastliðin 60-70 ár

• Hver er raunveruleg afstaða vinnuveitenda? Hvernig sveiflast hún til? Hvaða áhrif hefur hún?

• Hvaða aðrir hagsmunir koma við sögu? Hve miklu ráða þeir?

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 20

Page 21: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Til umræðu um stefnumörkun

• Hver ofangreindra atriða eru viðkvæm í umræðu og verða fyrir vikið heldur útundan?

• Hvaða ofangreindum atriðum ætti einkum að taka mið af í mótun stefnu um starfsmenntun?

• Hver þessara atriða eru þess eðlis að það ætti að hugsa þau alveg upp á nýtt?

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 21

Page 22: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Til umræðu um stefnumörkun

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 22

Brýnt að endurskoða

Brýnt að breyta

Má breyta

Þarf ekki að breyta

Útundan í umræðu

Viðkæmt í umræðu

x

x

x

x

x

xxx

Hver á að ráða uppbyggingu námsins? Atvinnugreinin sjálf, ráðuneyti, kennarar?Hver á að bera kostnaðinn af náminu, hvort heldur er í skóla eða á vinnustað?

Hafa í huga menntun fyrir einhverja tiltekna starfsgreinFyrir hverja er starfsmenntun? Atvinnugreinar, atvinnulíf, þjóðfélagið, nemendur?Hvað er átt við með orðinu starfsnám, starfsmenntun? Kemur munurinn á verkmenntun og starfsmenntun þessu máli við? Hvaða sjónarmið eiga að ráða ferðinni við uppbyggingu náms til starfs? Almenn menntun, sérhæfð menntun, hvað á að koma fyrst, hvað síðar? Hvar á starfsmenntun heima í skólakerfinu? Á framhaldsskólastigi, á háskólastigi, á millistigi? Hve mikið á að dreifa henni um landið? Að hvaða marki á starfsmenntun heima í skóla og að hvaða marki á vettvangi vinnunnar? Í hvaða hlutföllum, hvenær hvort?Að hvaða marki eiga sjónarmið óháð starfsgrein, t.d. tengd brottfalli, eða færanleika í skólakerfinu, að ráða einhverju um skipan námsins?

Page 23: Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson jtj@hi.isjtj/ Menntavísindasvið HÍ

Kærar þakkir

Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar 2011 23