meirihlut- stærst- inn var sem an hátt smurð vél · fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25....

20
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á miðopnu. Í viðtalinu fer Grímur yfir meirihlutaslitin frá sínu sjónarhorni og segist ekki enn skilja hvers vegna þetta gerðist og gefur lítið fyrir útskýringar A-listans. Meirihlut- inn var sem smurð vél Ísafjarðarbær er stærst- ur sveitarfélaga á Vest- fjörðum, ekki bara þegar kemur að íbúafjölda held- ur einnig landfræðilega. Sveitarfélagið er 2.379 ferkílómetrar að stærð, en næststærst er Stranda- byggð með 1.906 ferkíló- metra. Þriðja sætið verm- ir Vesturbyggð sem er 1.339 ferkílómetrar að stærð en Reykhólahrepp- ur mælist 1.090 ferkíló- metrar og Súðavíkur- hreppur 749. Fámennasta sveitarfélag fjórðungs- ins, Árneshreppur, er næst með 707 ferkíló- metra og Bæjarhreppur mælist 513 ferkm. að stærð, Kaldrananeshrepp- ur 387 og Tálknafjarðar- hreppur 176. Þriðja fjöl- mennasta sveitarfélagið, Bolungarvík, er jafnframt það umfangsminnsta með einungis 109 ferkílómetra flatarmál. Þessar upplýsingar og margar aðrar má nálgast á nýrri upplýsingaveitu Sambands íslenskra sveit- arfélaga. Þar má finna upplýsingar um ársreikn- inga, útsvar og fasteigna- skatt, grunnskóla, leik- skóla, greiðslur úr Jöfn- unarsjóði, íbúafjölda og flatarmál. Aðgengi að gagnagrunninum hefur verið lokað, en með samn- ingi við Hagstofu Íslands hefur nú reynst mögulegt að birta upplýsingarnar á ódýran og einfaldan hátt. Stærst- ur á all- an hátt Hagnaður ársins 37 milljónir króna Rekstur Orkubús Vestfjarða var frekar góður á síðasta ári og varð hagnaður af venju- bundnum rekstri þriðja árið í röð. Þetta kom fram á aðal- fundi fyrirtækisins sem hald- inn var á föstudag. „Framleiðsla vatnsaflsvirkj- ana Orkubúsins hefur aldrei verið meiri á einu ári og ekki urðu nein stærri rekstraráföll í flutningskerfum Orkubúsins. Þó verður ekki hjá því komist að geta tíðra bilana á flutnings- kerfi Landsnets, sem ollu raf- orkunotendum á veitusvæði Orkubúsins fjölmörgum trufl- unum. Landsnet vinnur nú að endurbótum á flutningskerfi sínu í samstarfi við Orkubú- ið“, segir í tilkynningu. „Samkvæmt rekstrarreikn- ingi varð hagnaður af venju- bundnum rekstri, sem nam rúmum 45 Mkr., en þegar tek- ið er tillit til tekjuskatts er bókfærður hagnaður rúmar 37 Mkr.. Afskriftir námu alls 201 Mkr.. Eignir fyrirtækisins í árslok 2006 voru alls 4.955 Mkr. og heildarskuldir 545 Mkr.. Eigið fé nam því alls 4.409 Mkr. sem er um 89% af heildarfjármagni. Í árslok 2007 voru liðin 30 ár frá því að Orkubú Vest- fjarða tók til starfa. Markmið- in með stofnun Orkubús Vest- fjarða voru þríþætt, í fyrsta lagi að stórauka framboð inn- lendrar orku á Vestfjörðum, í öðru lagi að lækka orkuverð á veitusvæðinu og síðast en ekki síst að flytja forræðið í þessum taxta er rúm 40% af því sem það var þegar Orkubúið hóf starfsemi sína. Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur frá upphafi haft það að stefnumiði að halda orkuverði á Vestfjörð- um eins lágu og nokkur kostur er. Þessi stefna hefur leitt til þess að gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hafa verið með þeim lægstu í landinu.“ Þá var kjörin ný stjórn Orkubúsins, en hafa skipa Guðmundur Jóhannsson for- maður (Reykjavík), Þorsteinn Jóhannesson varaformaður (Ísafirði), Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (Tálknafirði), Kolbrún Sverrisdóttir (Ísa- firði) og Grímur Atlason ritari (Bolungarvík). [email protected] mikilvæga málaflokki heim í fjórðunginn ásamt þeim störf- um sem honum tengdust. Þegar litið til baka verður ekki annað séð en vel hafi tekist að uppfylla þessi mark- mið. Á fyrsta starfsári sínu seldi Orkubú Vestfjarða orku sem nam um 55 GWh en á s.l. ári varð heildarorkusalan um 219 GWh, sem jafngildir 300% aukningu. Á starfstíma Orkubúsins hefur orkuverð á Vestfjörðum lækkað að raun- virði og er nú svo komið að verð samkvæmt almennum Orkubú Vestfjarða.

Upload: others

Post on 24-Mar-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg.

Grímur Atlason fer yfir málefnisíðustu vikna í opinskáu viðtali á

miðopnu. Í viðtalinu fer Grímur yfirmeirihlutaslitin frá sínu sjónarhorniog segist ekki enn skilja hvers vegna

þetta gerðist og gefur lítið fyrirútskýringar A-listans.

Meirihlut-inn var sem

smurð vélÍsafjarðarbær er stærst-

ur sveitarfélaga á Vest-fjörðum, ekki bara þegarkemur að íbúafjölda held-ur einnig landfræðilega.Sveitarfélagið er 2.379ferkílómetrar að stærð,en næststærst er Stranda-byggð með 1.906 ferkíló-metra. Þriðja sætið verm-ir Vesturbyggð sem er1.339 ferkílómetrar aðstærð en Reykhólahrepp-ur mælist 1.090 ferkíló-metrar og Súðavíkur-hreppur 749. Fámennastasveitarfélag fjórðungs-ins, Árneshreppur, ernæst með 707 ferkíló-metra og Bæjarhreppurmælist 513 ferkm. aðstærð, Kaldrananeshrepp-ur 387 og Tálknafjarðar-hreppur 176. Þriðja fjöl-mennasta sveitarfélagið,Bolungarvík, er jafnframtþað umfangsminnsta meðeinungis 109 ferkílómetraflatarmál.

Þessar upplýsingar ogmargar aðrar má nálgastá nýrri upplýsingaveituSambands íslenskra sveit-arfélaga. Þar má finnaupplýsingar um ársreikn-inga, útsvar og fasteigna-skatt, grunnskóla, leik-skóla, greiðslur úr Jöfn-unarsjóði, íbúafjölda ogflatarmál. Aðgengi aðgagnagrunninum hefurverið lokað, en með samn-ingi við Hagstofu Íslandshefur nú reynst mögulegtað birta upplýsingarnar áódýran og einfaldan hátt.

Stærst-ur á all-an hátt

Hagnaður ársins 37 milljónir krónaRekstur Orkubús Vestfjarða

var frekar góður á síðasta áriog varð hagnaður af venju-bundnum rekstri þriðja árið íröð. Þetta kom fram á aðal-fundi fyrirtækisins sem hald-inn var á föstudag.

„Framleiðsla vatnsaflsvirkj-ana Orkubúsins hefur aldreiverið meiri á einu ári og ekkiurðu nein stærri rekstraráföllí flutningskerfum Orkubúsins.Þó verður ekki hjá því komistað geta tíðra bilana á flutnings-kerfi Landsnets, sem ollu raf-orkunotendum á veitusvæðiOrkubúsins fjölmörgum trufl-unum. Landsnet vinnur nú aðendurbótum á flutningskerfisínu í samstarfi við Orkubú-ið“, segir í tilkynningu.

„Samkvæmt rekstrarreikn-

ingi varð hagnaður af venju-bundnum rekstri, sem namrúmum 45 Mkr., en þegar tek-ið er tillit til tekjuskatts erbókfærður hagnaður rúmar 37Mkr.. Afskriftir námu alls 201Mkr.. Eignir fyrirtækisins íárslok 2006 voru alls 4.955Mkr. og heildarskuldir 545Mkr.. Eigið fé nam því alls4.409 Mkr. sem er um 89% afheildarfjármagni.

Í árslok 2007 voru liðin 30ár frá því að Orkubú Vest-fjarða tók til starfa. Markmið-in með stofnun Orkubús Vest-fjarða voru þríþætt, í fyrstalagi að stórauka framboð inn-lendrar orku á Vestfjörðum, íöðru lagi að lækka orkuverð áveitusvæðinu og síðast en ekkisíst að flytja forræðið í þessum

taxta er rúm 40% af því semþað var þegar Orkubúið hófstarfsemi sína. Stjórn OrkubúsVestfjarða hefur frá upphafihaft það að stefnumiði aðhalda orkuverði á Vestfjörð-um eins lágu og nokkur kosturer. Þessi stefna hefur leitt tilþess að gjaldskrár OrkubúsVestfjarða hafa verið meðþeim lægstu í landinu.“

Þá var kjörin ný stjórnOrkubúsins, en hafa skipaGuðmundur Jóhannsson for-maður (Reykjavík), ÞorsteinnJóhannesson varaformaður(Ísafirði), Eyrún IngibjörgSigþórsdóttir (Tálknafirði),Kolbrún Sverrisdóttir (Ísa-firði) og Grímur Atlason ritari(Bolungarvík).

[email protected]

mikilvæga málaflokki heim ífjórðunginn ásamt þeim störf-um sem honum tengdust.

Þegar litið til baka verðurekki annað séð en vel hafitekist að uppfylla þessi mark-mið. Á fyrsta starfsári sínuseldi Orkubú Vestfjarða orku

sem nam um 55 GWh en á s.l.ári varð heildarorkusalan um219 GWh, sem jafngildir300% aukningu. Á starfstímaOrkubúsins hefur orkuverð áVestfjörðum lækkað að raun-virði og er nú svo komið aðverð samkvæmt almennum

Orkubú Vestfjarða.

Page 2: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 200822222

Lengri vistunartími leik-skólabarna og fjölgun sér-kennslubarna og barna meðstuðning eru hluti skýringaþess að leikskólakennurumhefur ekki fækkað á Vestfjörð-um þó leikskólabörn séu nærrifjórðungi færri en þau vorufyrir áratug. Þetta segir Sigur-lína Jónasdóttir, leikskólafull-trúi á Skóla- og fjölskyldu-skrifstofu Ísafjarðarbæjar. „Á

undanförnum árum hefur vist-unartími barna lengst mikiðog nú eru nánast öll börn í 6-8 tíma vistun, örfá sem er í4ra tíma vistun. Það er hluti afskýringunni, að þess vegnahafi börnum fækkað en ekkistarfsfólki“, segir Sigurlína.

„Það er enn sami fjöldibarna á hvern starfsmann,enda er það bundið í lögumhver fjöldi starfsmanna á að

vera miðað við barnafjölda,það er barngildin. Hver starfs-maður hefur 8 barngildi.Annað er að sérkennslubörn-um og börnum með stuðninghefur fjölgað mjög mikið áundanförnum árum, og kallarþað á fleiri starfsmenn.“

„Annað sem ég vil benda ávarðar kostnað á barn, en þaðer ljóst að leikskólar eru dýrrekstrareining og það gjald

sem foreldrar greiða dekkarþann kostnað að litlu leyti.Það sem veldur því að Græni-garður er með mestan kostnaðer að þar hafa verið mjög fábörn undanfarið, þ.e. leikskól-inn er ekki fullsetinn, og þvíhafa tekjur leikskólans veriðlægri en ákjósanlegt er. Þó aðfjöldi starfsmanna haldist íhendur við fjölda barna eralltaf ákveðinn rekstrarkostn-

aður við skólann, í sambandivið húsnæðið og annað, semveldur því að rekstrarkostn-aðurinn á Grænagarði er þettahár“, segir Sigurlína.

Sigurlína segir að þó gottog gagnlegt geti verið aðskoða tölur Hagstofunnar séað sumu leyti nauðsynlegt aðskoða forsendurnar að bakiþeirra. „Að lokum vil ég bendaá að leikskólar Ísafjarðarbæjar

bjóða allir upp á mjög góðaþjónustu, þar er unnið mjögmetnaðarfullt starf af mjögfæru starfsfólki sem margthvert hefur verið starfsmennskólanna í mörg ár. Og það erekki síður mikilvægt að horfatil þess þegar leikskólastarfiðer skoðað“, segir SigurlínaJónasdóttir leikskólafulltrúiÍsafjarðarbæjar.

[email protected]

Lengri vistunartími og fjölgunsérkennslubarna meðal skýringa

Sigurbjörg GuðjónsdóttirHlíf I, Ísafirði

Guðmundur F. SölvasonSigurjón Norberg Ólafsson Aðalbjörg Kristjánsdóttir

Sigurlína Oddný Guðmundsdóttir Gunnar Hallssonömmubörn og langömmubörn.

Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,tengdamóðir, amma og langamma

lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. apríl. Útförinfer fram frá Ísafjarðarkirkju föstudaginn 9. maí kl. 14:00.

Rekstur leikskóla Ísafjarð-arbæjar kostaði sveitarfélagiðrúmlega 173 milljónir krónaá árinu 2006 eftir að tekiðhafði verið tillit til greiddraleikskólagjalda og annarratekna leikskóla. Ísafjarðarbærheldur úti sex leikskólum, íHnífsdal, á Suðureyri, Flat-

eyri, Þingeyri og tveimur áÍsafirði. Þegar litið er til ein-stakra leikskóla kemur í ljósað kostnaður á hvert barn erminnstur á Laufási á Þingeyri,en mestur á Grænagarði á Flat-eyri. Tölurnar eru fengnar úrupplýsingaveitu sveitarfélagaog er rétt að taka fram að aldur

barna, lengd vistunartíma ogýmsir aðrir þættir sem spilaðgeta inn í eru ekki teknir meðí þessa útreikninga.

Eins og áður segir var kostn-aður á hvert barn mestur áGrænagarði (1.032 þ), næstmestur á Bakkaskjóli (842 þ),því næst kemur Sólborg á Ísa-

firði (801 þ), Eyrarskjól á Ísa-firði og Tjarnarbær á Suður-eyri (761 þ hvor), og lægsturer Laufás á Þingeyri (623 þ).Allt í allt voru 221 börn áleikskólum bæjarins þetta áriðog kostaði hvert barn að með-altali 785 þúsund krónur eftirað tekið hafði verið tillit til tekna.

Kostaði 785 þúsund á barnRekstur Sólborgar kostaði 801 þúsund á barn árið 2006 eftir að tekið hafði verið tillit til tekna.

Öldungamót BlaksambandsÍslands sem haldið var á Ísa-firði á dögunum heppnaðistvel. „Við erum mjög ánægðarmeð hvernig til tókst. Mjöggóð stemmning var á mótinuog ekki síðri á lokahófinu þarsem dansað var fram á rauðanótt. Það var leiðinlegt að ekkikomust allir heim til sín í gærvegna veðurs en þau lið fásvoddan rjómablíðu til aðfljúga í dag“, segir Ásdís BirnaPálsdóttir, öldungur mótsinsen mótshaldari var blakfélagiðSkellur á Ísafirði.

Hart var barist en á áttundahundrað keppenda hafa attkappi á blakvöllum á Ísafirði,Flateyri, Suðureyri og Bol-ungarvík frá morgni fram árauða nótt. Það var svo ÞrótturReykjavík sem sigraði í efstu

deildinni og vann Stjörnuna íúrslitaleikunum en í 1. deildkvenna sigraði HK.

Landsleikur kvennalands-liðsins og Tromso Volley varjafn og spennandi en Norð-mennirnir voru endanum hlut-skarpari. „Það reyndar ein-kenndi mótið að mikið varum jafna og spennandi leiki.Það olli nokkrum töfum á dag-skránni en fólk virtist ekkertkippa sér upp við það“, segirÁsdís Birna. Á mótinu varalþjóðlegt þema og hafðihverju liði verið úthlutað einulandi sem þau vöktu athygli ámeð ýmsum hætti. Margirurðu því varir við Færeyinga,Cook eyjaskeggja, Jamaicabúa, Mongóla og fleiri þjóðirá svæðinu um helgina.

[email protected]

Vel heppnaðöldungamót

Liðin vöktu athygli á landi sínu og t.d. var hægt að sjá „Mexíkóa“ meðal áhorfenda.

Page 3: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 33333

Jóhanna Kristjánsdóttirfrá Kirkjubóli í Bjarnardal íÖnundarfirði varð 100 ára ígær, 7. maí. Jóhanna fæddistárið 1908 og var þriðja í röðfjögurra barna þeirra Krist-jáns GUðmundssonar ogBesseabe Halldórsdóttur.Jóhanna ólst upp á Kirkju-bóli og bjó þar allt til árisins2003, þegar hún var 95 ára.Jóhanna dvelur nú á sjúkra-húsi Patreksfjarðar.

„Hanna eins og Jóhannavar alltaf kölluð, ólst upp ámiklu menningarheimili þarsem mikið var lagt upp úrað börnin legðu stund á allskyns fræðslu jafnframt þvíað sinna skyldum sínum viðheimilið og búið. Alltaf varnóg að gera. Faðir hennarKristján, lagðist alveg í rúm-ið vegna liðagigtar þegarHanna var tveggja ára og lárúmfastur í tíu ár áður enhann lést langt um aldurfram frá stóru heimili. Þvíþurfti samheldan hóp ogkraftmikla konu sem Bessavar til að halda öllu í föstum

skorðum og koma sínumbörnum sem og öðrumbörnum sem á heimilinuvoru til manns. Má þaðsegja að það hafi verið mik-ið afrek því ekki var viðveraldarleg auðæfi að búa.En Bessa hafði skilning áþví að til þess að ná góðumþroska þyrfti að sinna mennt-un og menningu jafn oghafa fæði og klæði“, segirHalla Signý Kristjánsdóttirúr Kvenfélagi Mosvalla-hrepps um afmælisbarniðverðandi.

„Ég kynntist Hönnu þeg-ar ég flutti að Kirkjubóli1984. Hún var því að nálg-ast áttrætt en það var ekkigamalmenni á ferðinni þarsem Hanna fór. Alltaf eitt-hvað að vinna, ef ekki út ífjárhúsum þá í garðinum ogþegar inn kom tók við tó-vinna og prjónaskapur. Húner mikill dýravinur og hesta-kona mikil, átti góða reið-hesta og voru þeir hennimiklir vinir.“

[email protected]

„Ég fagna því að ráðherrasé tilbúinn að endurskoðastuðninginn við ferjusigling-arnar. Það er fólkinu á sunnan-verðum Vestfjörðum semmyndi bregða sérstaklega efþær legðust af. Það fer ekkiframhjá okkur mikil óánægjafólks á Vestfjörðum með aðáframhaldandi siglingar Bald-urs hafi ekki verið tryggðarþangað til samgöngubætur

verða komnar í gagnið,“ segirPétur Ágústsson framkvæmda-stjóri Sæferða í Stykkishólmi,sem hafa ákveðið að fækkaferðum Baldurs í sumar. Ferð-um verður fækkað úr tveimurí eina, fyrstu tíu dagana í júníog síðustu tíu dagana í ágúst.Kristján Möller samgöngu-ráðherra hefur nú lýst því yfirað stuðningur við ferjusigl-ingar yfir Breiðafjörð verði

endurskoðaðar við endur-skoðun samgönguáætlunar íhaust.

Þá verði tekið tillit til þeirrarseinkunar sem orðið hefur ásamgöngubótum á Vestfjörð-um og ekki er sýnilegt að verðiað veruleika á allra næstumisserum.

„Þegar samningurinn vargerður á árinu 2005 og þessarskerðingar settar inn, var ætl-

unin hjá okkur að halda uppifullri áætlun út tímabilið, tilársins 2010. Síðan hefur þró-unin orðið slík, bæði meðgríðarlegri hækkun olíuverðsog nú gengisfalli krónunnar,að við sjáum okkur nauð-beygð til að draga úr ferðunumog fækka þeim ferðum semvið fáum ekki greitt fyrir. Núer þessi skerðing á greiðslumfrá ríkinu farin að telja veru-

lega. Ef horft er til næsta árslítur þetta enn verr út og áárinu 2010 myndum við aðóbreyttu leggja Baldri yfir vet-urinn og sinna ferðum til Flat-eyjar með minni bát,“ segirPétur Ágústsson.

Skerðing ríkisins á stuðn-ingnum byrjaði á síðasta ári,þá var ferðum fækkað um 60.Nú í ár mun ferðum Baldursyfir Breiðafjörð fækki um 40

frá liðnu sumri. Á næsta sumrimyndi þeim að óbreyttu lík-lega fækka um 100 og yrðiþví fækkun ferða alls veraorðnar 200.

Í peningum talið var skerð-ingin um 17 milljónir síðastasumar og í sumar verður húntæpar 14 milljónir, þannig aðalls er skerðing orðin um 30milljónir króna.

[email protected]

Fagna því ef ráðherra endurskoð-ar stuðning við ferjusiglingarnar

Jóhanna 100 áraJóhanna Kristjánsdóttir.

Keppendur klárir í slaginn.

Svein og Lina fyrst í markí Fossavatnsgöngunni

Norðmaðurinn Svein ToreSinnes var fyrstur í mark í 50km göngu karla í Fossavatns-göngunni sem fór fram á laug-ardag. Fyrstur Íslendinga í 50km göngu var Magnús Eiríks-son sem var sá níundi yfirmarklínuna en hann keppti íflokki 50-65 ára karla. LinaAndersen frá Svíþjóð var fyrstkvenna í mark í 50 km göng-unni en Stella Hjaltadóttir varfyrst íslenskra kvenna og hafn-aði í fjórða sæti. „Þetta gekkframar vonum og allir útlend-ingarnir voru mjög ánægðirog sögðu brautina vera meiriháttar góða sem ég átti nú ekkivon á sökum veðurs. Færiðvar frekar leiðinlegt og maðurræður ekki við veðrið en mið-að við hvað gestirnir voruánægðir getum við annað enverið ánægð líka“, segir Krist-björn Sigurjónsson, einn skipu-leggjanda göngunnar.

Kristbjörn segir sigurinn hafaverið sérstaklega sætan fyrirbæði Svein og Linu. „Þau

fengu bæði vírus í vetur oggátu lítið keppt svo þetta ersérstakur plús fyrir þau. Sveinvar alveg í skýjunum endaekki amalegt að vera á undanOscar Svärd og fleiri góðumen hann hafði ekki náð þeimárangri áður. Lina hins vegarer ólympíumeistari og marg-faldur heimsmeistari.“

Þátttökumet var í Fossa-vatnsgöngunni en skráðir þátt-takendur voru um 290. „Mark-miðið var 300 og ég trúi aðvið hefðum náð því ef veðriðhefði verið betra. Það settistrik í reikninginn. Ég geriráð fyrir að þátttökumetiðverði slegið á ný á næsta áriþar sem ég nokkuð viss um að

mótið fari alltaf stækkandi“,segir Kristbjörn.

Erlendir fjölmiðlar hafa sýntFossavatnsgöngunni athyglisíðustu ár og þess má geta aðgangan á laugardag fékk afarjákvæða umfjöllun á langrenn.com sem er einn stærsti skíða-vefur heims.

[email protected]

Og svo var lagt af stað.

Page 4: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 200844444

Skólaskip er svariðSvanur Elí Elíasson á sér

draum sem gæti bjargað lífiafvegaleiddra barna. Hannkallar sjálfan sig baráttumannfyrir bættri aðstöðu götubarnaog allra þeirra unglinga sem ídag eru flestum gleymd í húsa-sundum eða yfirgefnum hús-um í Reykjavík. Svanur þekkiraf eigin raun þá martröð aðvera unglingur með vímuefna-vanda og eiga ekki í nein húsað venda. Hann hefur lausn áþeim þjóðfélagsvanda að börnog unglingar séu að kasta lífisínu á glæ vegna eiturlyfja-fíknar og endi ýmist í fangelsieða gröfinni. Svarið er skóla-skip.

„Hugmyndir mínar til for-varna og hjálpar þeim semhafa ánetjast vímuefnum afhvers konar tagi eru að viðkomum okkur upp skólaskipiog kennum unga fólkinu virð-ingu fyrir því að það sem þauleggi af mörkum gefi gleði ogtilgang. Eitthvað verður aðgera! Það er ekki hægt að horfaupp á þetta lengur. Ég bjó ítæp tíu ár í Danmörku og næst-um í hverjum einasta stærrisjávarbæ var eitt eða fleirisjávarskip í þessum tilgangi.Lögkerfi Dana hefur veriðbreytt á þann máta að í staðinnfyrir að senda ungling, semlent hefur í vandræðum vegnaeiturlyfja, í fangelsi er þessimöguleiki reyndur fyrst ásamtöðrum. Ef það dugir ekki ogunglingurinn brýtur af sér áný fer hann í fangelsi. En þettahefur gefið svo góða raun aðþað eru einungis um 2% þeirrasem fara á skólaskipið sembrjóta af sér á meðan þau eruþar.

Ég sá viðtal í sjónvarpi viðskipstjóra á einu slíku skipi.Hann var týpískur skipstjóri íútliti, fúlskeggjaður og meðpípu. Hann var mjög stóískur.Fréttamaður spurði hann hvortþað væri ekki erfitt að taka aðsér þessa erfiðu einstaklingaeins og hann orðaði það. Skip-stjórinn kvað svo ekki vera.Tekið væri á málunum þegarþau kæmu upp. Reynt væri aðnálgast unglingana með kær-leika og hlýju. Og það er þaðsem þarf. Enda segi ég það aðþessir einstaklingar eru ekkerterfiðir heldur hafa þeir lent í

erfiðum aðstæðum. Enginn ersvo langt leiddur að hann getiekki snúið aftur til betri vegar.

Ég hef sjálfur verið í þessumsporum að ráfa um göturborgarinnar í vímu eða að leitamér að leið til að komast afturí vímu. Ég veit að það semþarf er að láta þessi börn vitaað fólki er ekki sama um þau,því þau halda það. Þeim hefurnú heldur ekki verið sýnt neittannað. Ég hef undanfariðverið að reyna ná athygli ráða-manna þjóðarinnar og þeirsem ég hef talað við æja yfirþessum ósköpum og trúa vartað ástandið sé svona slæmt.Ég veit ekki hversu marga éghef reynt að nálgast í gegnuminternetið til að vekja athygliá þessum vanda. En aðeinseinn hefur svarað og það varBjörn Bjarnason, dómsmála-ráðherra. Ég var mjög hrærðurþegar ég fékk svarið. Að sjálf-ur refsifanginn væri að fá svohlýja kveðju frá dómsmála-ráðherra. Hann þakkaði mérfyrir bloggsíðuna og fyrir góð-an málstað.

Hins vegar hef ég heyrt ífólki sem ég þekki og það ertilbúið til þess að hjálpa. Éger viss um að þegar þjóðinkemst að því hversu slæmtástandið er verður hún boðinog búin til að ráða bót á því.Það er röng mynd sem dreginer upp í fjölmiðlum. Hasar-fréttamennskan hefur yfirgnæftallt. Fólk les um einstaklingasem ræna verslanir og hótaafgreiðslufólkinu með nál.Það hugsar með sér hvurs lagsóþverrar þetta séu, en gleymirbakgrunninum. Það gleymistað á bak við söguna er mann-eskja sem þjáist.“

18 ára í fangelsi18 ára í fangelsi18 ára í fangelsi18 ára í fangelsi18 ára í fangelsi

– Samkvæmt hugsjón Svansmyndi skólaskip gefa þessumþjáðu sálum tækifæri til aðsnúa lífi sínu til betri vegar.„Ungmennin þyrftu að geraallt um borð sjálf; mála, skrapa,þrífa og allt þess háttar. Þar fáþau tækifæri til að þroskastog sjá að lífið hefur upp á svomargt að bjóða.

Ég var 18 ára gamall þegarég fór fyrst í fangelsi. Þaðfyrsta sem mætti mér þar, af

því að ég var nýr, var hnefinn.Ég þurfti því að svara í sömumynt síðar. Ég horfði upp ámargt ljótt í fangelsinu. Einnmorguninn fannst hengdur.Og hinir fangarnir sýndu eng-ar tilfinningar. Engin merkiþess að svona sýn hefði neináhrif á þá. En þetta eru ekkivondir menn. Lífið hefur baraleikið þá svo grátt. TökumLalla Johns sem dæmi. Égþekki hann af eigin raun ogkynntist honum 18 ára gamallí fangelsinu. Lalli Johns erekki vondur maður, reyndarer hann hinn besti drengurþegar maður kynnist honum.Nú er systir hans að berjastfyrir því að hann fái tækifæri.En af því að hann er alkóhólistiog afbrotamaður fær hannengan séns. Og hvað á hannað gera annað en að það semkann til að bjarga sér ef hannhefur engin önnur úrræði?“

Sannleikurinn á bakSannleikurinn á bakSannleikurinn á bakSannleikurinn á bakSannleikurinn á bakvið hörmungarnarvið hörmungarnarvið hörmungarnarvið hörmungarnarvið hörmungarnar– Hver eru næstu skref hjá

þér?„Nú vil ég bara vekja at-

hygli á málstaðnum og sjá tilþess að fólk viti sannleikanná bak við þessa ógæfusömuunglinga. Sannleikann á bakvið hörmungarnar og ránin.Það er til lausn til að hjálpaþessu fólki og það er skóla-skip.

Ég sé fyrir mér að við notumeinhvern af þessum gömlu tré-bátum sem nú liggja verðlaus-ir allt í kringum landið til aðbreyta í slíkt skip. Ég hef meiraað segja haft samband viðmann sem á ósjófæran bát,sem mun aldrei framar fara ásjó til fiskveiða, og spurði hvorthann vildi gefa bátinn í verk-efnið. Maðurinn neitaði stað-fastlega og vildi fá sinn pen-ing. Ég fór upp í 250.000 þvíég vissi að ég gæti skrapaðsaman svo miklu með aðstoðgóðra manna en hann neitaðiog hló upp í opið geðið á mér.En ef þjóðin myndi leggjast áeitt færum við létt með aðhrinda þessu verkefni úr vör.

Margir myndu ef til villspyrja hvort það væri ekkihægt að græða eitthvað áverkefninu en það er ekki þaðsem ég vil. Eina sem ég vil erað unglingarnir fái annaðtækifæri. Þakklæti frá einumþeirra væru nóg laun fyrir mig.Ef ég gæti séð glaða unglingameð von í hjarta í staðinn fyrirað sofa í húsasundum og eigaekkert framundan nema von-leysi gæti ég glaður kvattþennan heim.“

Skólaskip íSkólaskip íSkólaskip íSkólaskip íSkólaskip íhverjum fjórðungihverjum fjórðungihverjum fjórðungihverjum fjórðungihverjum fjórðungi„Bolungarvík væri kjörinn

staður fyrir skólaskip af þessutagi. Þar er friður og ró ogtenging við náttúruna. Ég geriráð fyrir að skólaskipið og þaðsem því tengist myndi skapaallt að 20 stöðugildi. Það þarfskipstjóra, stýrimann, vélstjóra

og einhvern umsjónarmann íhúsinu sem unglingarnir myndudvelja í þegar þeir væru í landi.Svo þetta væri atvinnuskap-andi líka. Ég tel að þegarskólaskipið verður að raun-veruleika verði Bolungarvíkfræg fyrir það. Það verður litiðupp til Bolungarvíkur sem for-dæmi sem önnur sveitarfélögvilja fylgja líka. Það er fjar-lægur draumur minn að þaðverði eitt slíkt skip í hverjumlandsfjórðungi. En til að byrjameð vil ég hefjast handa áVestfjörðum.

Ég skal segja þér sögu.Maður sem sat inni með mérhafði fengið 12 ára dóm. Áðuren hann fór inn eignaðist hanndreng. Maðurinn sem ég þekktivar mjög góður strákur en áttierfitt með að fóta sig þegarhann kom út. Það er erfitt eftirað hafa verið í vernduðu um-hverfi svo lengi og það er þaðsem fangelsi er. Þar er mannigefið að borða, þvegið afmanni og maður þarf ekki aðgera neitt nema að vera þar.Hann var nýbyrjaður að násér á strik með hjálp AA-sam-takanna þegar sonur hann semvar í sömu óreglu og faðirhans varð líka manni að banaí stundarbrjálæði eiturlyfj-anna, aðeins 18 ára gamall.Og nú er vinur minn að heim-sækja son sinn á sama stað og

hann var sjálfur öll þessi ár.Ef til vill hefði verið hægt

að afstýra sorginni sem þessfjölskylda þurfti að ganga ígegnum ef það hefðu veriðeinhver úrræði strax í byrjunönnur en fangelsi.“

Fyrsti sopinn ogFyrsti sopinn ogFyrsti sopinn ogFyrsti sopinn ogFyrsti sopinn ogfyrstu áhrifinfyrstu áhrifinfyrstu áhrifinfyrstu áhrifinfyrstu áhrifin

– Hversu miklu máli hefðiþað skipt þig að skólaskiphefði verið til staðar þegar þúvarst ungur?

„Ég er fæddur og uppalinní Bolungarvík, við sjóinn. Þaðvar draumur minn sem stráksað eignast trillu eins og pabbiþegar ég yrði stór og verðaminn eigin útgerðarmaður. Égbyrjaði sjö ára að fara meðpabba út á sjóinn og fannstþað æðislegt. En svo skildumamma og pabbi þegar égvar þrettán ára og mammaflutti með börnin til Hafnar-fjarðar. Þá lokaðist ég inni ísjálfum mér. Mér fannst erfittað koma inn í svo stóran skólaog þurfa að kynnast nýjumkrökkum eftir að hafa alistupp í svona nánu samfélagieins og í Bolungarvík. Þettavar á unglingsárunum, mótun-arárunum og reyndist mérmjög erfitt.

Nokkrum árum seinna fannég flösku sem bróðir minn,

sem var alkóhólisti, hafði faliðhjá mömmu. Ég átti tvo félagaog fór um kvöldið með þeimað sjá Jesus Christ Superstarsem sýnd var í Laugarásbíói.Ég veit ekki af hverju ég tókflöskuna með mér því ég hafðialdrei bragðað dropa á þessumtíma. Félögunum fannst mjögspennandi að ég væri meðflösku og við fengum okkursopa. Fyrsti sopinn og fyrstuáhrifin voru frelsi fyrir migfrá þeirri einangrun sem égupplifði. Það varð ekki aftursnúið eftir það.

Ef það hefðu verið til önnurúrræði en að varpa mér í fang-elsi í fyrsta sinn sem ég komfyrir dóm. Ef mér hefði veriðsagt að ef ég færi á skólaskipog gerði það sem dómarinnsetti fyrir mig í ákveðinn tímamyndi ég sleppa við að Litla-Hraun hefði það skipt öllu.Því krakkar vilja gera allt tilað sleppa við Litla-Hraun.“

– Svanur er bjartsýnn áframhaldið enda hefur hannstuðning góðs fólks og vonasttil að enn fleiri leggi hönd áplóg áður en langt um líður.

„Fjöldi fólks sem ég hef rættum þetta við hefur sagst viljaleggja sitt af mörkum og öllumlíst vel á þetta. Með þeirra ogGuðs hjálp verður þetta aðveruleika.“

[email protected]

Page 5: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 55555

Page 6: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 200866666

Við viljumrafmagn!

Ritstjórnargrein

Svar Bjarna Benedikts-sonar dómsmálaráðherra

Á þessum degi fyrir 52 árum

Útgefandi: H-prent ehf., kt. 600690-1169, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími 892 5362, [email protected] · Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693

og 849 8699, [email protected] · Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, símar 456 4694 og 863 7655, [email protected] ogSmári Karlsson, sími 866 7604, [email protected]. Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson · Ljósmyndari:

Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125, [email protected]. Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og HalldórSveinbjörnsson · Lausasöluverð er kr. 400 eintakið með vsk. Veittur er afsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig

sé greitt með greiðslukorti. · Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. · ISSN 1670 - 021X

Dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra staðfestir í Tímanumí gær þá frásögn sem ég hafði eftir skilríkjum Framsóknarmanni, aðhann hafi alls ekki tekið til máls um utanríkismálin á flokksþingiFramsóknar í vetur. Ráðherrann bætir því hins vegar við, að hann hafilátið til sín heyra á nefndarfundi. Sjálfsagt er að halda þeirri upplýsingutil haga, enda þykir honum auðsjáanlega mikið til að koma. Sömuleiðiser utanríkisráðherra að vonum hinn hreyknasti yfir, að ekki varð úrflutningi ávítunartillögu gegn honum á landsfundi Sjálfstæðismanna.Þetta er rétt, en ráðherrann gleymir að geta þess eða er ókunnugt, aðþað var fyrir eindregin tilmæli mín, fallið var frá þeim tillögu flutningi.Algert mishermi er það aftur á móti, að á landsfundinum hafi veriðbornar fram ádeilur á stjórn mína á varnarmálunum. Mörg hundruðmanna víðs vegar að af landinu hlustuðu á umræðurnar um varnarmáliná landsfundinum. Það er víst vonlaust verk fyrir utanríkisráðherra eðaaðra að ætla að halla réttu máli um það, sem þar fór fram, m.a. að égbað ráðherranum vægðar en skoraði á menn að stefna gremju sinnigegn þeim, er raunverulega hefði ráðið stjórn utanríkismála Íslandshin síðustu misseri.

Verð á BB hækkar vegna gengisbreytingaVerð á BB hækkar vegna gengisbreytingaVerð á BB hækkar vegna gengisbreytingaVerð á BB hækkar vegna gengisbreytingaVerð á BB hækkar vegna gengisbreytingaLausasöluverð á Bæjarins besta hækkar í þessari viku úr 300 krónum í 400 krónur. Áskriftargjöld hækka einnig að sama skapi. Þessi hækkuner samt ekki einu sinni nægileg til að halda í við kostnaðarhækkanir sem orðið hafa að undanförnu. Kostnaður við prentun blaðsins vegnagengisbreytinga hafði þegar hækkað um þriðjung á síðustu mánuðum vegna hækkana á pappír og rekstrarvörum fyrir prentunina. Á síðustutveimur vikum hefur pappírsverðið svo hækkað um 11% til viðbótar. Verðið á Bæjarins besta hefur verið lægra en almennt gerist umsambærileg héraðsfréttablöð. Svo verður áfram, þrátt fyrir þessa hækkun. Útgefendur Bæjarins besta vona að kaupendur og lesendur blaðsinstaki þessari hækkun með skilningi. Hún er tilkomin af illri nauðsyn. Útgefendur blaðsins taka á sig hluta af þeim hækkunum á aðföngum semgengisfall krónunnar hefur haft í för með sér og taka þannig á sig hluta af afleiðingum þeirrar óðaverðbólgu sem nú geisar.

Árangur ísfirska fyrirtækisins 3X-Technology, sem náðiþremur mikilvægum og verðmætum samningum á sjávarút-vegssýningu í Brussel fyrir skömmu, sýnir og sannar að há-tæknifyrirtæki þurfa ekki að hafa póstnúmer 101 til að getaþrifist. Annað mál er að um góð fyrirtæki er slegist með gylli-boðum. Bæjarfélög vilja gjarnan hafa þau innan sinna vébanda.Af þeim sökum hefur ítrekað verið hamrað á því á þessumvettvangi að vestfirskar sveitarstjórnir verði að gera allt sem íþeirra valdi stendur til að skapa eftirsóknarvert umhverfi fyriratvinnurekstur. Með því aukast líkur á áframhaldandi tilvistog eflingu þeirra fyrirtækja sem fyrir eru og að önnur sjái sérhag í að slást í hópinn.

En það eru ýmis ljón í vegi fyrir hingaðkomu fyrirtækja,einkum þeirra sem þurfa á mikilli og stöðugri raforku aðhalda. Skýrsla Fjárfestingarstofu um staðarvalsathuganir fyrirnetþjónabú tók af allan vafa um að Ísafjarðarbær kemur ekkitil greina fyrir slíkra starfsemi. Ástæður: Óáreiðanleiki raforku-afhendingar og að bæjarfélagið tengist ekki ljósleiðarahring.Dómurinn byggist á því að gera verði ráð fyrir að þessirvankantar séu óbærilegir fyrirtækjum í nútíma atvinnuháttum.Það er því ljóst að lítil og ótrygg raforka stendur beinlínis ívegi fyrir uppbyggingu nýrra atvinnugreina á Vestfjörðum.

Minnug þess að iðnaðarráðherra hefur ítrekað lýst yfir aðhann leggi sérstaka áherslu á úrbætur í þessum málum á Vest-fjörðum hefur bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar óskað eftir að iðn-aðarráðuneytið greini frá því með skýrum hætti á hvern háttþað hyggst byggja upp raforku- og gagnaflutningskerfi tilbæjarfélagins á næstu árum. Af skýrslu Landsnets hf um raf-dreifikerfið er ljóst að Vestfirðingar búa við verulega skert af-hendingarkerfi raforku og að allar leiðir til að auka öryggiðmeð línum og/eða strenglögnum eru dýrar og óhagkvæmar.

Besta lausnin er því tvímælalaust að byggja virkjun semdugar öllu svæðinu. Atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar hefurnú stigið fyrsta skrefið í þá átt með eftirfarandi ályktun: ,,At-vinnumálanefnd gerir þá tillögu til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjarað hún feli bæjarstjóra að hefja viðræður við iðnaðarráðuneytium að það beiti sér fyrir því að undirbúningur að nýrri virkjuná Glámuhálendinu á vegum Landsvirkjunar sf. eða OrkubúsVestfjarða ohf, verði hraðað.“

Dómurinn sem felst í niðurstöðu Fjárfestingarstofu er alvar-legur; reyndar þess eðlis að í honum felst dauðadómur yfirallri uppbyggingu nýs iðnaðar á Vestfjörðum verði ekkert að gert.

Því krefjast Vestfirðingar meiri og öruggari raforku.Með berum orðum: Ríkisstjórn Íslands, með iðnaðarráðu-

neytið og iðnaðarráðherra, sem oddvita málaflokksins, ræðurlyktum málsins.

Fjöreggið er í þeirra höndum. s.h.

Bæjarhreppur fékk hæstuframlög sveitarfélaga á Vest-fjörðum úr Jöfnunarsjóði áhvern íbúa árið 2006 sam-kvæmt upplýsingaveitu sveit-arfélaga. Hæsta framlagið úrsjóðnum fékk eins og gefurað skilja langstærsta sveitar-félagið, Ísafjarðarbær, semfékk tæplega 442 milljónir.

Ísafjarðarbær fær þó lang-minnst á hvern íbúa, eða ein-ungis um 108 þúsund krónurmeðan úthlutað er um 323þúsund krónum á hvern íbúaBæjarhrepps. Næst hæstu út-hlutunina úr sjóðnum fékknæststærsta sveitarfélagið,Vesturbyggð, eða 224 millj-ónir. Bolungarvíkurkaupstað-

ur, sem hefur örlítið færri íbúaen Vesturbyggð, fékk þó tals-vert minna eða einungis tæpar135 milljónir.

Sé eingöngu litið til fram-laga á hvern íbúa fékk Bæjar-hreppur sem áður segir mesteða 323 þúsund, næst kemurReykhólahreppur (290 þ), þvínæst Kaldrananeshreppur

(263 þ), Súðavíkurhreppur(252 þ), Tálknafjarðarhreppur(245 þ), Vesturbyggð (239 þ),Strandabyggð (238 þ), Árnes-hreppur (233 þ), Bolungarvík(149 þ) og að lokum Ísafjarð-arbær sem fékk eins og áðursegir um 108 þúsund krónur áhvern íbúa sveitarfélagsins.

[email protected]

Bæjarhreppur fær hæstu fram-lög Jöfnunarsjóðs á hvern íbúa

Stofnað hefur verið Veiði-félag Fljótavíkur í Hornstranda-friðlandi. Tilgangur félagsinser að viðhalda góðri fiskgengdí Fljótavík og stuðla að sjálf-bærri nýtingu fiskstofna, enfélagið tekur til allar veiði íFljótavíkurvatni og Reiðá. Fé-laginu ber einnig að verndavistkerfi vatnafiska á svæðinuog koma í veg fyrir að verk-legar framkvæmdir eða önnurstarfssemi skaði lífríki þess.

Í stjórn voru kjörnir þeirHjalti Karlsson, Hörður Ing-

ólfsson og Edward Finnsson,varamenn eru Finnbogi RúturJóhannesson og ÁsmundurGuðnason. Endurskoðendureru þær Halldóra Þórðardóttirog María Edwardsdóttir.

Forgangsverkefni nýrrarstjórnar verður að koma á fótskráningu á veiði í Fljótavík,enda er það forsenda þess aðhægt verði að rannsaka stofn-stærð silungastofnsins þar ogtryggja að ekki sé vegið afhonum.

Undanfarið hafa verið uppi

merki um verulega hnignunsjóbleikju á Íslandi og hefurþví meðal annars verið haldiðfram að hún sé að hverfa, e.t.v.vegna breytinga á lífsskilyrð-um, sem þó hefur ekki staðfestmeð neinu móti. Þörf er taliná verulegu átaki í að rannsakasilungastofna á Íslandi en þærrannsóknir hafa að veruleguleyti fallið í skuggann af öðr-um verðmeiri tegundum einsog laxi.

Þá hefur verið staðfest aðný fisktegund hefur borist til

landsins og tekið sér bólfestuí ósum, svonefnd flundra eðaósakoli sem lifir bæði í sjó ogísöltu vatni og getur orðið alltað 60cm að lengd. Flundraner talin ógna bleikjustofnumþó lítið sé vitað um með hvaðahætti.

Greinilegar vísbendingareru um að flundran sé komin íFljótavíkurós en það hefurekki verið staðfest með vís-indalegum hætti enn sem kom-ið er.

[email protected]

Tilgangurinn að við-halda góðri fiskgengd

Fljótavík. Ljósm: Mats Wibe Lund.

Page 7: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 77777

www.hsvest.is

Page 8: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 200888888

STAKKUR SKRIFAR

Bolungarvík breytist eða hvað?StakkurStakkurStakkurStakkurStakkur hefur

ritað vikulega pistla íBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins besta í mörg

ár. Skoðanir hans ámönnum og málefn-

um hafa oft veriðumdeildar og vakið

umræður. Þær þurfaalls ekki að fara

saman við skoðanirútgefenda blaðsins.Þrátt fyrir það bera

ábyrgðarmennblaðsins ábyrgð á

skrifum Stakks Stakks Stakks Stakks Stakks ámeðan hann notar

dulnefni sitt.

Meirihluti A lista og K lista í Bolungarvík sprakk. Deilt er um hversvegna og sýnist sitt hverjum. Þungar sakir eru bornar á forsvarsmann A list-ans, sem eitt sinn sat í bæjarstjórn fyrir D lista, en nú hafa þeir tveir síðast-nefndu náð saman um meirihluta og Grímur fyrrverandi bæjarstjóri ogSoffía Vagnsdóttir halda ekki lengur um stjórnartauma í þessu 900 mannasamfélagi. Óháð því hvort ástæður meirihlutaskipta eru vondar, runnarundan rótum illgjarnra bæjarstjórnarmanna eða hvort einfaldlega hafi veriðkominn tími til að skoða grundvallaratriði eins og þátttöku forseta bæjar-stjórnar í atvinnulífinu er vont að hafa ekki festu í sveitarstjórnarmálum.

Hvers vegna sprakk meirihlutinn? Voru mikilvæg pólitísk sjónarmið aðbaki? Svo er ekki að sjá. Núverandi bæjarstjóri er umsvifamikill í stjórnumatvinnufyrirtækja þótt ekki hafi komi fram hversu miklir hagsmunir eru íhúfi. Það er gríðarlega stór ávinningur af því að fá samning sem nemur 100milljónum króna í sinn hlut líkt og fyrrum forseti bæjarstjórnar gerði. En ermunur á umsvifum hennar og núverandi bæjarstjóra? Því skal ekki svaraðhér. Óneitanlega hlýtur það að vekja spurningar um siðferði og siðfræði ístjórnmálum þegar sitjandi forseti bæjarstjórnar í litlu sveitarfélagi færslíkan ávinning í sínar hendur.

Það skiptir í sjálfu sér ekki máli hvort slíkt kynni að vera ólöglegt eða

ekki. Og það er tæpast svo. En það vekur spurningar um það hvort stjórn-málamaður hafi verið í betri stöðu vegna þess pólitíska embættis sem hanngegndi þegar samninginn bar á hans borð. Geta stjórnmálamenn gert hvaðsem er? Gilda aðrar reglur um þá en okkur hin sem getum tekið þátt í við-skiptum og erum ekki háð öðru en lögum? Tæpast gerði forseti bæjarstjórnarneitt rangt. En hins vegar kann hann að hafa skert trúverðugleika sinngagnvart kjósendum. Það er ekki ólöglegt en afar óheppilegt. Að minnstakosti má vera ljóst að hann tapaði trúnaði samstarfsflokksins. Því má ekkigleyma að í litlu samfélagi er það oft svo að einstaka menn eru allt í öllu.

Áður fyrri þótt það heppilegt að umsvifamenn í atvinnulífi sætu í sveitar-stjórn. Þá var heldur ekki mörgum til að dreifa. Almenn menntun og kunn-átta á því sviði var ekki eins mikil og hún er nú eða ætti að vera nú. Það erekki heppilegt að þeir sem fara með hin pólitísku völd séu einnig að stýraatvinnulífinu. Það á ekki við lengur og getur dregið úr trúverðugleika ogrýrt þannig það traust sem bæjarstjórn í örsmáu samfélagi þarf á að halda,einkum ef það á undir högg að sækja. Niðurstaðan er sú að sveitarfélögverða að ná ákveðinni stærð til að geta staðist kröfur nútímans um gagn-sæja stjórnsýslu. Þeim þarf að fækka og þau að stækka, en á endanum snýstþetta allt um traust. Það rofnaði.

Spóinn er kominnSpóinn er kominnSpóinn er kominnSpóinn er kominnSpóinn er kominnSpóinn er mættur á Vestfirði, hann sást fyrst íDýrafirði á sunnudag fyrir rúmri viku og svoaftur í Önundarfirði á fimmtudag. Spói (Num-enius phaeopus) er með síðustu farfuglunum enaðeins kría, óðinshani og þórshani eiga eftir aðsjást þetta vorið á Vestfjörðum. Frá þessu vargreint á vef Náttúrustofu Vestfjarða.

Karlakór stofnaður á vestasta odda EvrópuKarlakór stofnaður á vestasta odda EvrópuKarlakór stofnaður á vestasta odda EvrópuKarlakór stofnaður á vestasta odda EvrópuKarlakór stofnaður á vestasta odda EvrópuKarlakór var stofnaður á vestasta odda Evrópu á Bjargtöngum við Látrabjarg á fimmtudag

og ber hann heitið Karlakórinn Vestri. Að formlegri athöfn lokinni á Bjargtöngum söngkórinn eitt lag. Vestri útgerðarfélag á Patreksfirði bauð öllum viðstöddum til kaffisamsætis í

Breiðavík eftir stofnfundinn. Allir eru kórfélagar af suðursvæði Vestfjarðakjálkans og vorufimmtán skráðir stofnfélagar. Fyrstu stjórn kórsins skipa Guðmundur V. Magnússon for-

maður Bíldudal, Ólafur Gestur Rafnsson gjaldkeri Patreksfirði og Torfi Steinsson ritari StóraKrossholti. Æfingar hafa verið haldnar einu sinni í viku að undanförnu.

Bolungavík blæðir...Ég er Bolvíkingur. Þótt ég

sé búsettur í Reykjavík er égBolvíkingur og get aldrei orð-ið neitt annað. Vil ekki verðaneitt annað. Ekki ósvipað ogÍslendingar búsettir í útlönd-um eru alltaf Íslendingar. Éger fæddur og uppalinn Bol-víkingur og stór hluti fjöl-skyldu minnar og ættboga býrþar og hefur gert frá aldaöðli.Bolungavík á þess vegna stór-an sess í hjarta mínu. HagurBolungavíkur og velferð Bol-víkinga skiptir mig miklumáli, er reyndar mitt hjartansmál. Mér finnst ég standa ískuld við Bolungavík fyriruppeldið. Ég hef reynt að sýnaþakklæti mitt af veikum mættimeð því að taka elsta húsiðþar í fóstur, húsið sem égfæddist í og leggja mitt afmörkum til að fegra ásýndæskustöðvanna. Ég er stolturaf því hvernig til hefur tekist.

Undanfarinn áratug eða svohefur ekki blásið byrlega fyrirBolvíkingum eða öðru lands-byggðarfólki. Landsbyggðinhefur átt í vök að verjast ogástandið hefur tekið mikið áþað fólk og fjölskyldur semþar búa. Þess vegna hefursamstaða fólksins skipt höfuð-máli. Ekki síst nú þegar virki-lega ríður á að snúa vörn ísókn. Þess vegna særði migþað meir en tárum taki aðfylgjast með atburðum síðustuviku nú í upphafi sumars.Meirihlutinn í Bolungavíksprengdur í loft upp!

Nú gerist það að vísu í lýð-ræðisríkjum að innbyrðis átökgeta orðið til þess að sam-

steypustjórnir springa. Svosem ekkert athugavert við það.Svona er lýðræðið. En undan-tekningalítið er það vegnaágreinings um pólitík, stefnu-mál, hvaða leiðir skuli farnartil að stuðla að sem mestrivelferð fólksins. Ekkert er sví-virðir lýðræðið meir, en efþeir sem eru kosnir til ábyrgð-arstarfa láta persónulega einka-hagsmuni ráða... í skjóli um-boðs almennings. Verri með-ferð á lýðræðinu er ekki hægtað hugsa sér.

Því miður líta málin þarvestra þannig út að engu erlíkara en einhverjar aðrar hvat-ir en velferð bæjarbúa ráðigerðum þeirra er nú stökkvafrá borði á versta tíma, miðjukjörtímabili í háönnum. Égdvaldi í Bolungavík fyrirsíðustu sveitarstjórnarkosn-ingar, var þar á kjördag ogtöluvert fram yfir hann. Éghafði því gott tækifæri til aðfylgjast með aðdragandakosninganna og því sem gerð-ist eftir þær, meðan sá meiri-hluti sem nú er að fara frá varmyndaður.

Órói var í kringum prófkjörD-listans. Helsta krafa þeirravar að sigurvegari prófkjörs-ins og þar með oddviti D-listans yrði bæjarstjóraefniþeirra. Tveir kandídatar börð-ust hart um efsta sætið, annarsvegar frændi minn Elías Jóna-tansson, hinsvegar Anna GEdvardsdóttir. Elías sigraði.Anna sætti sig ekki við úrslitinog klauf flokkinn. A-listinnvar stofnaður, ósættið, og égleyfi mér að segja fjandskap-

urinn sem af þessu hlaust virt-ist rista djúpt. Margt var sagtog gert sem maður ímyndaðisér að erfitt yrði að taka aftur.

Úrslit kosningana eru kunn.Til að fara fljótt yfir sögumynduðu K-listi og A-listimeirihluta. Öllum var ljóst aðoddviti A-listans gat ekkihugsað sér að vinna meðElíasi. Hún hafði lýst því yfirað hún vildi hann ekki sembæjarstjóra. Þar sem sjálf-stæðismenn höfðu verið ímeirihluta samfellt síðustu 60ár fannst fólki eðlilegt að sig-urvegarar kosninganna, K-listinn, leyfði sjálfstæðis-mönnum að hvíla sig eftir svolanga og dygga þjónustu ímeirihluta og leituðu til A-listanns sem hlaut að teljasteðlilegt með tilliti til úrslitakosninganna.

Það gekk eftir K og Amynduðu meirihluta, og réðuGrím Atlason til þess að gegnabæjarstjórastarfinu. Það heyrð-ust nokkrar efasemdarraddirþegar Grímur var ráðinn. Ekk-ert óeðlilegt við það mennvissu ekki hver Grímur vareða fyrir hvað hann stóð. Einsvar farið með mig ég þekktihann ekkert. Á ótrúlega stutt-um tíma vann Grímur hug oghjörtu Bolvíkinga með ljúf-mannlegri framkomu, heiðar-leika og ósérhlífni við aðvinna bæjarfélaginu og íbúumþess gagn. Honum fylgduferskir vindar, nýjar hug-myndir og ástríðufull eljusemivið að tala máli, ekki aðeinsBolvíkinga, heldur allra Vest-firðinga. Hann hefur verið

einn fremsti talsmaður lands-byggðarinnar allrar. Ég full-yrði að vinsældir hans í Bol-ungavík náðu langt útfyrirallar flokkslínur og mér erkunnugt um að margir vel-metnir sjálfstæðismenn hafiverið öflugir fylgismenn hans.Ég er ekki í nokkurm vafa umað ef honum dytti í hug aðbjóða sig fram í næstu kosn-ingum myndi hann trúlega námeirihluta.....einn!

Nú er svo komið að A-list-inn er búinn að stöðva skipiðí miðjum róðri, sviku sam-starfsflokkinn, og sprengdumeirihlutann. Þessi litli hópurhefur gert lítið úr vilja meiri-hluta Bolvíkinga. Ástæðan?Jú, trúnaðarbrestur! Fyrir utanþað að það virðist vera í tískuað skýla sér á bakvið hið mis-notaða hugtak „trúnaðarbrest-ur¨“ sem fæstir vita hvað er ábak við, þá segir oddviti A-listans að umsvif Soffíu Vangs-dóttur í bænum séu orðin offyrirferðamikil, hún sé offramtaksöm, það ber of mikiðá henni! Hagsmunaárekstrarmuni myndast. Helst er á A-listanum að skilja að Soffía séað misnota aðstöðu sína ískjóli meirihluta Bolvíkingatil að skara eld að eigin köku!Í hverju skyldi nú þessi glæpurvera fólgin? Jú, að vera hlut-hafi í fyrirtæki systkina sinnasem var að landa 100 millj.krsamningi inní byggðarlagiðum þjónustu við gangnagerð-armenn í formi fæðis og hús-næðis. Hún náði 1oo millj inníbolvískt samfélag sem hefðuauðveldlega getað farið ann-

að! Viðskipti bolvískra þjón-ustufyrirtækja munu aukastum allan helming.

Bæjarstjórinn fullyrðir aðþarna hefðu aldrei orðið hags-munaárekstrar. Þessi við-skipti hefðu aldrei komið innáborð bæjarstjórnar.

Þetta var lengi eina ástæðaslitanna, síðar kemur að vísuyfirlýsing frá A-listanum, eft-iráskýring sem heldur ekkivatni, þar er m.a fullyrt aðoddviti A-listans hafi snupraðbæjarstjórann fyrir að lýsaskoðunum sínum í sjónvarpi!Reyndar er þessi yfirlýsingótrúlegur samsetningur semsegir meira um höfundannaen ástandið í bæjarmálunum.Hver var t.d þessi gífurlegiágreiningur í umhverfisráðisem sprengdi næstum meiri-hlutann?? Haldinn neyðar-fundur! Einn fulltrúi, einnefnd og meirihluti bæjar-stjórnar við það að springa!

Ég þekki Soffíu Vagnsdótt-ur vel, betur en margir aðrir.Hvaða skoðun sem mennkunna að hafa á henni, verðuraldrei sagt um hana að húnhafi varið lífi sínu í það aðhugsa um eiginhagsmuni, eðamisnota traust almennings íeigin þágu. Þeir sem til þekkjavita, að helsti ljóður á hennar

ráði er að að gera frekar hiðgagnstæða, þ.e að hugsa umhag og velferð allra annara ensinn og sinna. Það er nú ölleiginhagsmunagæslan á þeimbæ!

Það vita allir sem vilja vita,að bæjarstjórn Bolungavíkurhefur alltaf verið skipuð at-hafnamönnum og hefur aldreiverið talið byggðarlaginu tiltjóns.

Frægasta dæmið er frændiminn Einar Guðfinnsson semer að örðum ólöstuðum sá semmest hefur gert fyrir bolvísktsamfélag. Honum eiga íbúarBolungavíkur mikið að þakka.Hann var einstakt stórmenni íanda og hugsun, maður semhóf sig alltaf yfir alla flokka-drætti og lét fyrst og fremsthagsmuni fólksins ráða för.Það mættu margir taka þannhöfðingja sér til fyrir myndar.

Það sjá allir heilvita mennað samstarfsslitin verður aðskýra með öðrum og trúverð-ugri hætti, annars verður ekkiannað séð en að aðrar ogannarlegri hvatir hafi legið aðbaki þessum gjörningi.

Það hefði verið stórmann-legt og drengilegt af Elíasi ogfélögum fyrst svona var kom-ið, að hefja sig yfir flokkslín-ur,leggjast á árar með þeimlista sem hafði stuðning flestraBolvíkinga í síðustu kosning-um, K-listans, hugsa fyrst ogfremst um hag fólksins ogbyggðarlagsins, bjarga verð-mætum og róa skipinu heilutil hafnar. Ljúka kjörtímabil-inu og verkum þeim sem núeru í uppnámi. Ég er er ekki ívafa um að það hefði styrktstöðu þeirra í næstu kosning-um og væri í anda Einars Guð-finnssonar sem ég er hræddurum að bylti sér undir þessumskrípaleik.

Ég er viss um að þessi

Pálmi Gestsson.

Page 9: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 99999

Útiskóli á EyrarskjóliÚtiskóli á EyrarskjóliÚtiskóli á EyrarskjóliÚtiskóli á EyrarskjóliÚtiskóli á EyrarskjóliElstu börnin á leikskólanum Eyrarskjóli á Ísafirði verða í útiskóla frá og með 13. maívegna þróunarverkefnisins sem verið er að hrinda úr vör. „Þau (elstu börnin, innskotblaðamanns) hafa verið í töluverðri útikennslu í vetur og nú langar okkur að kláraskólaárið þeirra með útiskóla. Þannig sköpum við líka pláss til að taka inn nýja neme-ndur fyrr en við höfum getað hingað til“, segir Jóna Lind Karlsdóttir leikskólastjóriEyrarskjóls á vef skólans. Á föstudag verður opið hús og morgunkaffi fyrir foreldraleikskólabarna Eyrarskjóls og samhliða því verður haldinn kynningarfundur.

Bolvísk sandlóa sást í SkotlandiBolvísk sandlóa sást í SkotlandiBolvísk sandlóa sást í SkotlandiBolvísk sandlóa sást í SkotlandiBolvísk sandlóa sást í SkotlandiLitmerkt lóa sem hafði verið merkt í Bolungarvík síðasta sumar sást á dög-

unum í Skotlandi. Að því er fram kemur á vef Náttúrustofu Vestfjarða sáustum 1.200 fuglar á þessu svæði í Skotlandi 25. apríl, en bolvíska sandlóan

náðist á mynd ásamt lóu sem hafði verið litmerkt á Suðurlandi. Bolvískasandlóan sást á föstudag á áreyrum við Ósá í Bolungarvík. Þetta er karlfugl og

náðist hann á hreiðri í júní 2007. Maki hans var líka merktur og sást hún íapríl í Bolungarvík en hefur fært sig um set og sást síðast til hennar á Ísafirði.

ákvörðun þeirra um að gangatil liðs við A-listann mun munveikja þá til muna í næstukosningum, ef ekki hreinlegaleiða til afhroðs.

Ég hef lengi verið þeirrarskoðunar að í litlu bæjarfélagisem þessu eigi flokkapólitíkekki við. Það er gott fólk semvill standa saman og vinnasaman að heill almenningssem á að veljast til þessarastarfa óháð flokkum, sem allt-of margir líta á sem trúarsöfn-uði en ekki stjórnmálasamtök.

Á öllum þessum þremurlistum A D og K eru einstakl-ingar sem hafa þann félags-þroska og það hugarfar semnauðsynlegt er til að starfasaman að velferð almennings.Ég leyfi mér meira að segjaað fullyrða að það beri lítiðsem ekkert í milli þeirra þegarallt kemur til alls. Ef mennhefðu dug í sér að slíta sig fráþessum sértrúasöfnuðum oglétu persónuleg samskipta-vandamál til hliðar, snéru bök-um saman og ynnu að al-mannaheill yrði það mikiðframfaraspor.

Það er því miður einkenni áokkur flestum Bolvíkingumað hugsa mikið og hafa sterkarskoðanir... en segja þær aldreiupphátt. Þessu þarf að breyta.Ég skora á alla Bolvíkinga aðstrengja þess nú heit að látaskoðanir sínar í ljós og jafnvelskiptast á þeim, svo lýðræðiðspegli nú virkilega vilja al-mennings.

Að lokum vil ég óska þessað sá baráttuandi og löngutímabæra bjarsýni á betri tímasem mér hefur fundist ríkja íBolungavík síðustu misserinmegi halda áfram að styrkjast.Sú hugsun verður að vera ríkj-andi í okkar góða landi aðlandsbyggðin skipti máli, þvíþað gerir hún svo sannarlega.Nýjum meirihluta og nýjumbæjarstjóra óska ég velfarn-aðar, og hvet bæjarbúa alla tilað standa fyrst og fremst vörðum hagsmuni Bolungavíkurog Bolvíkinga, mér finnst þaðhafa gleymst þessa síðustu daga.

Það hafa allir tapað í þessariorrustu, mestu þó íbúar Bol-ungavíkur hvar í flokki semþeir standa.

Pálmi Gestsson, Bolvíkingur.

Það eródýraraað vera

áskrifandi!Síminn er456 4560

Fjöldi manns fagnaði baráttudegi verkalýðsins á Ísafirði sem og annars staðar álandinu. Að þessu sinni var slagorðið: Verndum kjörin. Haldið var í kröfugönguundir daufri maísól frá húsi Verkalýðsfélags Vestfirðinga niður Pollgötuna í Edin-borgarhúsið þar sem hátíðahöldin fóru fram. Finnbogi Sveinbjörnsson, formaðurVerk-Vest, hóf dagskrána með ræðu en Bryndís Friðgeirsdóttir fór með pistil dags-ins. Flutt voru tónlistaratriði og að því loknu virti margmennið fyrir sér ljósmyndirúr atvinnulífinu í gegnum tíðina sem hengdar hafa verið á ganginum í Edinborgar-húsinu. Einnig var opnuð myndlistarsýning á verkum Reynis Torfasonar á KaffiEdinö-borg. Fyrsti maí hefur verið alþjóðlegur dagur verkalýðshreyfingarinnar frá1889 en fyrsta kröfugangan á Íslandi var farin árið 1923. – [email protected]

Baráttudegi verkalýðs-ins fagnað á Ísafirði

Fornleifafræðingarnir eruboðnir og búnir til að svaraspurningum og leiða fólk umsvæðið. Vatnsfjörður er talinnvera einn merkasti fornleifa-staður á Vestfjörðum. Þar varsamfelld byggð frá landnámi

og á miðöldum var þar mikilvaldamiðstöð og höfðingja-setur sem á sér merka sögu.Vitað er að húsakostur íVatnsfirði var með því glæsi-legasta sem þá tíðkaðist álandinu. Uppgröftur í Vatns-

firði hófst sumarið 2003, þávoru teknir nokkrir könnun-arskurðir á svæðinu og í ljóskom langeldur frá landnáms-tímanum.

Sumarið 2004 hófst eigin-legur uppgröftur og grafinnupp skáli frá landnámsöld.Einnig var hafist handa viðbæjarhólinn, en þar undirleynast mörg lög minja, m.a.frá lokum miðalda sem að öll-um líkindum vitna um höfð-ingjasetrið Vatnsfjörð. Síðanþá hafa m.a. fundist leifar af

smiðju og brot úr gullnælu frávíkingatímanum og þrjárbyggingar við landnámsskál-ann.

Undanfarin þrjú ár hefurFornleifaskólinn haft starf-semi í Vatnsfirði, en um er aðræða alþjóðlegan skóla semstarfar meðan á uppgreftristendur. Sækja hann nemend-ur víða að úr heiminum. Sam-hliða starfsemi hans hófustrannsóknir á menningarlands-lagi í kringum Vatnsfjörð.

[email protected]

Viðtöl hjá náms-og starfsráðgjafaBjörn Hafberg náms- og starfsráðgjafi

verður til viðtals á norðursvæði Vestfjarðafimmtudaginn 8. maí til laugardagsins 10.maí. Notið tækifærið nú þegar taka þarfákvörðun um nám og störf næsta haust.

Pantið tíma hjá Fræðslumiðstöðinni ísíma 456 5025. Viðtalið tekur um einaklst. og fólk þarf ekkert að borga fyrir það.

Fræðslumiðstöð Vestfjarða.

Uppgröftur hefst að nýju íVatnsfirði í júlí og mun Forn-leifaskólinn starfa þar á meðaná uppgreftri stendur. Ferða-menn og aðrir sem leið eigahjá eru eindregið hvattir til aðheimsækja uppgraftarsvæðið.

Fornleifauppgröfturhefst á ný í Vatnsfirði

Vatnsfjörður í Ísafjarðardjúpi. Ljósm: Mats Wibe Lund.

Page 10: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 20081010101010

„Að mínu mati er þetta mjög óheppilegur tími til að fara í svonavitleysu þar sem það búið að gera margt og taka róttæka stefnuog mér finnst það grátlegt að hún fái ekki að halda áfram. Og égheld að þetta sé ekki gott fyrir svæðið og Vestfirði í heild. Í semstystu máli er þessi gjörningur mjög óklókur“

Óheppileg tímasetningá óklókum gjörningi

„Það eru skrýtnir tímar. Þettaer ekki það sem ég sá fyrir ogég veit ekki hvort margir hafiséð þetta fyrir nema einhverjirsem mökkuðu í fjölskyldu-boðum út í bæ. En aðallega erþetta slæmt og þá er ég ekkiað hugsa um mig og mínastöðu heldur er þetta slæmtfyrir Bolungarvík og ég hefáhyggjur af sveitarfélaginu.Það var tekin ákveðin stefna,róttæk stefna til að sporna viðhnignun og það voru mjögmargir með okkur á vagninumog ekki hægt að segja að þaðhafi verið neinn andstöðu-vagn. Fólk vildi gera eitthvaðtil að koma okkur úr sporumhnignunar, grámyglu og mérliggur við að segja niðurníðslu.Með þessum gjörningi er búiðað grafa djúpt gil milli fólksað ég held að það muni reynasterfitt að brúa það. Mér finnstað í Bolungarvík hafi ríkt andifrjálshyggju og einkaframtaksog fólk hefur viljað leysa öllmál á einfaldan hátt. Við höf-um einfaldað stjórnsýsluna ogtekið á ýmsum málum og mérfinnst vinnubrögðin vera orð-in faglegri.

Þetta mun hafa mjög mikiláhrif þó að lífið muni að sjálf-sögðu halda áfram. Það hefurmargt gengið á í Bolungarvíkí gegnum tíðina og Bolvík-ingar munu komast í gegnumþetta.

Að mínu mati er þetta mjögóheppilegur tími til að fara ísvona vitleysu þar sem það erbúið að gera margt og taka rót-tæka stefnu og mér finnst það

grátlegt að hún fái ekki aðhalda áfram. Og ég held aðþetta sé ekki gott fyrir svæðiðog Vestfirði í heild. Í semstystu máli er þessi gjörningurmjög óklókur.

– Þú hefur ekki gefið mikiðfyrir skýringar A-listans

„Nei og ég stend við öllmín fyrri orð um þær. Ég hefekki setið neina fundi hérnaþar sem fólk er að öskra áhvort annað í ósætti. Meiri-hlutinn hefur verið sem smurðvél. Það hefur ekki dulist nein-um að einn stuðnings- ognefndarmaður A-listans hefuralltaf verið í andstöðu viðokkur og virðist alltaf vera ístjórnarandstöðu hvort semþað er í bæjarpólitík eða ílandsmálunum. En þessi röddheyrðist ekki í bæjarráði eða íbæjarstjórn.“

– Þú ert að tala um KatrínuGunnarsdóttur?

„Já.“

Vorum röddVorum röddVorum röddVorum röddVorum röddlandsbyggðarinnarlandsbyggðarinnarlandsbyggðarinnarlandsbyggðarinnarlandsbyggðarinnar„Meirihlutinn gerði margt

á þessum tveimur árum ogþað var mikið um framkvæm-dir. Fyrir ári síðan þegarBakkavík lokaði var tekinákvörðun um að bregðast viðog bjóða fólki vinnu. Ná-grannasveitarfélögin brugðustöðruvísi við samskonar vandaog buðu fólki upp á námskeið,og ég er ekki að gera lítið úrþví, en við töldum betra aðkoma fólki í vinnu og haldaáfram baráttunni. Ég vil meina

Flateyri.En ég var mjög hissa á því

að starfstöðin endaði á Flat-eyri. Það var bæjarstjórnar-maður á Ísafirði sem fékk þaðverkefni að velja henni staðog auðvitað kom enginn annarstaður til greina en Ísafjarðar-bær. Hefði bolvískur bæjar-fulltrúi verið í hans stöðu þáhefði starfstöðin komið til Bol-ungarvíkur. Á þetta var ég aðbenda meðal annars og þettaer ekkert annað en hreppa-pólitík. Og mér finnst þettaeitthvað svo glatað og segirmanni að maður verði að verameð einhverja við kjötkatlana.Það hefur ekkert að gera meðSigurð Pétursson sem persónueða stjórnmálamann – ég erstuðningsmaður hans og ósk-aði þess auðvitað að hann yrðibæjarstjóri á sínum tíma. Von-andi tekst honum það í næstuatrennu.

Eins var þetta með Jöfnun-arsjóðinn. Þau sveitarfélögsem áttu fulltrúa í nefndinnifengu í það minnsta ekkiminna milli ára og þetta eruengar tilviljanir.

Ég taldi að ef litið væri blá-kalt á málin þá væri skynsam-legast að Innheimtustofnunsveitarfélaga væri í Bolung-arvík. Staðan á Flateyri er ein-faldlega þannig, og ég veit aðþað er tabú að segja það, að égheld að það verði erfitt að ráðalögfræðinga til Flateyrar oglíkurnar á því að byggja starf-semina frekar upp eru munminni en t.d. í Bolungarvíkeða á Ísafirði. Ég vona að éghafi rangt fyrir mér en ég heldsamt ekki. Líkurnar á frekariuppbyggingu eru mun meiriþar sem fyrir er starfsemi einser hér í Bolungarvík þar semvið höfum minjavörð Vest-fjarða, Náttúrustofuna, fræða-setur Háskólans og fleira ísama húsi og við buðum Inn-heimtustofnuninni.“

– Ertu með þessu ekki aðsegja að Flateyri sé bara búinnað vera?

„Nei, það er ekkert svarteða hvítt í þessu. Ég er bara aðsegja að líkurnar á því aðstofnunin stækki og dafni erumun meiri í Bolungarvík en áFlateyri. Það eru fjölmörg

en ekki þykjast vera hlutlaus.Hún hefur m.a. sagt þeim semvilja heyra að bensínverðmuni lækka með tilkomu olíu-hreinsunarstöðvar. Það erauðvitað með ólíkindum aðhalda slíku fram. Er það þann-ig í Noregi? Eða er þorskurinnódýrari í Bolungarvík en áHvanneyri?“

– En eru yfirlýsingar einsog stóriðjulausir Vestfirðirekki ódýrar? Það bjóst enginnvið að stóriðja gæti risið hérvegna skorts á raforku.

„Það er alveg spurning. Enhvað ætla menn að gera efstóriðjan kemur ekki? Ætlamenn þá aftur að vera stóriðju-lausir og vinna með þá ímynd?Hvað á þá að segja við fólkiðsem við höfum pönkast á?Heldurðu að þetta fólk hafieinhvern áhuga á að tala viðokkur? Við getum ekki sveifl-ast svona. Við verðum að hafaeinhverja stefnu. Það getur velverið að yfirlýsingin hafi veriðódýr en eftir henni var tekiðum allt land. Það er auðvitaðsorglegt að þessi hlutlausi for-maður Fjórðungssambands-ins hafi látið það verða sittfyrsta verk að gera málefna-samning við sjálfstæðismenní Bolungarvík þar sem stóriðjaer sett á oddinn. Það er undar-legur gjörningur sem miggrunar að ekki komi til meðað auka hróður Bolungarvíkureða Vestfjarða. “

BolungarvíkBolungarvíkBolungarvíkBolungarvíkBolungarvíklógískara val fyrirlógískara val fyrirlógískara val fyrirlógískara val fyrirlógískara val fyrirInnheimtustofnunInnheimtustofnunInnheimtustofnunInnheimtustofnunInnheimtustofnun

– Tölum um Innheimtu-stofnun sveitarfélaga.

„Ég var búinn að hugsamjög mikið um það mál.Margoft hafði ég bent á það ímínum skrifum um byggða-mál að uppbygging minnikjarnanna væri forgangsmál.Mér hefur ekki fundist ná-grannasveitarfélagið hafa byggtupp litlu kjarnana sína ogþjónustustigið hefur dregistsaman smátt og smátt og í dager sársaukamörkum náð. Égtek fram að ég hef ekkert ámóti Flateyri og á þar vini ogmér finnst mjög gott að vera á

við stöðina sem hugsanlegarís á Vestfjörðum. Þetta er einaumræðan sem hefur farið framum olíuhreinsunarstöð í bæj-arstjórn Bolungarvíkur. En égveit að ekki hafa allir veriðsáttir við efasemdir mínar umolíuhreinsunarstöðina.

Á fundinum sem AnnaGuðrún segist hafa rætt viðmig um Innheimtustofnunsveitarfélaga, sem er alls ekkirétt hjá henni, þá skammaðihún mig fyrir Kompás-þátt-inn. Hún minntist ekki einuorði á Innheimtustofnun ogvirtist vera slétt sama, þannigað sú yfirlýsing hennar er meðólíkindum.“

– Hvers vegna skammaðihún þig fyrir þáttinn?

„Hún vildi meina að ég væriað ráðast á Fjórðungssam-bandið. Ég get ekki séð þaðnema að því leyti að ég gagn-rýndi Vestfirðinga fyrir aðskipta um klár í miðri á. Viðvorum að tala um svæðis-skipulag, umhverfisvernd ogstóriðjulausa Vestfirði. Þaðvar haldið Fjórðungsþinghaustið 2006 sem gekk út áþetta og fengnir sérfræðingartil að tala um þessi mál. Fjór-um mánuðum síðar er næstaverkefni orðið olíuhreinsun-arstöð. Mér finnst þetta veraeins og stefnulaust skip. Enég gagnrýndi Önnu Guðrúnuekki neitt í Kompás. Þegar éger að tjá mig um að mér finnistábyrgðarlaust að koma meðþetta inn í umræðuna þá er égað tala um Ólaf Egilsson ogHilmar Foss. Að koma hingaðmeð einhver gylliboð á svæðiþar sem gengur illa er ábyrgð-arlaust. Ólafur og Hilmar eruekki með neina peninga heldurvilja þeir að við setjum gæða-stimpil á verkefnið svo þeirgeti selt það út í heimi ein-hverjum aðilum sem við vit-um ekki hverjir eru. FormaðurFjórðungssambandsins tekuröllu svona eins og árásum ásig sem ég skil ekki því húnhefur alla tíð sagt að hún hafiekki skoðun á þessu máli. Húnhefur farið mjög óvarlega meðþessa ekki-skoðun sína sinniá verkefninu. En þá er betraað koma fram með það ogsegjast hafa trú á verkefninu

að það sé ekki bara tilviljunað það fækkaði ekkert í Bol-ungarvík á síðasta ári heldurstóðum við í stað milli ára.

Við í Bolungarvík drógumvagninn í umræðum um fjár-magnstekjuskattinn og jöfn-unarsjóðinn og ekki bara fyrirhönd Bolungarvíkur heldurlandsbyggðarinnar allrar ogvorum rödd hennar. Og þaðer ekki bara út af því að égtaldi hallað á okkur á lands-byggðinni heldur út af því aðþað var fólk í bæjarstjórninnisem vildi að á þessa hluti yrðibent. Mér fannst vera tekiðmark á okkur og við vorumekki einhverjir grenjandikrakkar úti í horni sem vildumfá leiðréttingu okkar málaheldur vorum við með tillög-ur.“

Var skammaðurVar skammaðurVar skammaðurVar skammaðurVar skammaðurfyrir Kompásfyrir Kompásfyrir Kompásfyrir Kompásfyrir Kompás

– Maður hefur heyrt að ein-hverrar óánægju hafi gætt meðmálflutning þinn um olíu-hreinsunarstöð meðal annarsí Kompás. Hefur þú orðið varvið þessa óánægju?

„Olíuhreinsistöðin kemurBolungarvík ekkert við ogmér finnst það skrýtið ef öllsveitarfélög á Vestfjörðumgeta tjáð sig um að olíuhreins-unarstöðin eigi að koma en efég einn manna segi að stöðinsé nú kannski ekki málið þásé það til marks um skelfilegtástand í bæjarstjórn Bolungar-víkur. Það eru skiptar skoðanirum þetta mál í Bolungarvíkeins og annars staðar og bæj-arstjórnin hefur ekki ályktaðum málið. Reyndar var bæjar-stjórnin ekki sátt við Fjórð-ungssambandið þegar boðiðvar á sérstakan fund þar semútilokaðir voru fulltrúar ann-arra sveitarfélaga en Ísafjarð-arbæjar og Vesturbyggðar. Íframhaldinu var farið í skoð-unarferð sem við fengum ekkiað fara í og þá er þetta ekkilengur Fjórðungssambands-mál. Við vorum að spá í aðfara sjálf í skoðunarferð og éghafði fengið tilboð frá stöðinnií Mongstad í Noregi. Ég taldilíka skynsamlegra að skoðahana því hún er sambærilegri

Það kom mörgum á óvart fyrir tæpum tveim-ur árum að Grímur Atlason skyldi vera ráðinn

bæjarstjóri Bolungarvíkur. Spurt var hver þessiGrímur væri og hvað hefur hann í djobbið að

gera? Þroskaþjálfi og tónleikaprómóter, er þaðsem þarf í djobbið? En það hefur heldur betur

verið tekið eftir Grími og ekki bara vegnastærðarinnar, en hann er rúmir tveir metrar á

hæð, heldur hefur málflutningur hans náðeyrum margra og hann þótt hafa ferska sýn á

byggðamálin. Ekki eru allir sammála honum enflestir hlusta þegar hann talar. Nú er bæjar-stjóratíð Gríms á enda eftir að meirihlutinn

sprakk með látum og að því er sumum finnst, aðástæðulausu. Sjálfur er Grímur ekki viss hvers

vegna svona fór.

Page 11: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 1111111111

Við í Bolungarvík töldum að jákvæðni og sjálfsvirðing væru lykilhugtöktil uppbyggingar. Þeir sem eru á svæðinu þurfa að upplifa þetta með

sjálfum sér og þeir sem horfa á svæðið þurfa að líta það sömu augum.Þetta var stefnan og ég fullyrði að hún var að skila árangri. Þetta eralgjört lykilatriði að mínu mati og forsenda blómlegrar framtíðar.“

sóknarfæri á Flateyri eins ogt.d. Teitur og félagar hafa sýntmeð trú sinni á plássið. Það erspennandi að fylgjast meðuppbyggingu fyrirtækisins.“

– Má þá ekki allt eins segjaað líkurnar væru ennþá meiriá Ísafirði og því ætti Bolung-arvík ekki að koma til greina?

„Það gæti verið en hins veg-ar er ég á því að eitthvað afsvona starfsemi verði að farafrá Ísafirði til að varnalínan séekki þar. Varnalínan á að veraúti í kjörnunum og fólk þarfað þrífast þar. Ef það þrífstekki þar þá flytur það ekki tilÍsafjarðar. Nei, það flytur tilReykjavíkur. Nú var verið aðbyrja á göngunum og ég hefðihaldið að það væri rakið ogmjög skynsamlegt skref aðsetja niður Innheimtustofnunsveitarfélaga í Bolungarvík tilþess einmitt að færa varnar-línuna. Það er lógískara helduren að færa varnalínuna til Flat-eyrar. Því hvað er verið aðleggja til á Flateyri? Leggjaniður unglingadeildina í grunn-

skólanum, loka sundlauginni,er þetta til þess fallið aðbarnafólk flytjist til Flateyrar?Þetta eru skrefin sem liggjafyrir í fjárhagsáætlunum Ísa-fjarðarbæjar og hafa oft komiðupp en hefur verið bakkað útúr. Hvað gerist á næsta áriþegar gengishagnaður lánaÍsafjarðarbæjar breytist ígengistap vegna falls krón-unnar? Ársreikningur 2007lítur ágætlega út vegna gengis-hagnaðar en Guð hjálpi okkur,krónan hefur fallið um 30 pró-sent og einhversstaðar þarf aðskera niður. Ég tek það framað ég er ekki þeirrar skoðunarað skynsamlegt sé að draga úrþjónustu á Flateyri – þaðverður að efla þjónustustigiðþar með öllum tiltækum ráð-um. Annað er að mínu matióskynsamleg stjórnsýsla.

Vandamál okkar er að viðsjáum ekkert í samhengi oglátum hreppapólitíkina þvæl-ast fyrir okkur. Ég er sakaðurum hreppapólitík þegar égsegi að Innheimtustofnun ætti

best heima í Bolungarvík enég hafna því með öllu. Þettaer ekki hreppapólitík heldurhrein og klár lógík. Lógík tilað snúa við þróun sem hefurverið allt of lengi hérna og égóttast að hún muni halda áframmeð því fólki sem ætlar aðstjórna hérna núna, bæði í Bol-ungarvík og á Ísafirði. Þessvegna var ég að tjá mig umþetta.“

– Það virðist hafa farið ítaugarnar á A-listanum.

„A-listinn tjáði sig ekkertum Innheimtustofnun viðmig. Eina manneskjan semtjáði sig um þetta var KatrínGunnarsdóttir en að vandahafði hún ekki samband viðmig beint heldur opinberaðiskoðanir sínar á mér á blogg-síðu sinni.“

Fjármálin erfið lengiFjármálin erfið lengiFjármálin erfið lengiFjármálin erfið lengiFjármálin erfið lengi– Nýi meirihlutinn ætlar að

taka fjármálin föstum tökum.Er fjárhagurinn skrautlegur?

„Ég ætla að benda á að fyrir

nokkrum árum fékk Bolung-arvíkurkaupstaður söluhagn-aðinn af Orkubúi Vestfjarða.Í kringum 150 milljónir semvoru lagðar inn á bók. Nokkr-um mánuðum fyrir meiri-hlutaskiptin 2006 voru teknarað láni 100 milljónir. Þessar250 milljónir voru búnar áðuren settist í stól bæjarstjóra. Éghorfi í verkin og skoða hvaðvar gert en það var ekkert gert.Við erum með mjög erfiðanrekstur og það er hefur veriðviðvarandi halli á rekstri Bol-ungarvíkur svo árum skiptir.

Fyrsta árið í langan tímaþar sem var einhver hagnaðurvar fyrsti ársreikningur semvið skiluðum, og helmingiþess árs stjórnuðu sjálfstæðis-menn og hinum helmingnumvið. 2007 verður þungt ár ogársreikningur mun sýna hallaen það er ekkert sem kemur áóvart. Við gerðum ráð fyrir58 milljóna króna halla árekstrinum og sú fjárhagsáætl-un var samþykkt samhljóða íbæjarstjórn. Hallinn verður

eitthvað aðeins meiri en ekkiýkja mikið.

En fólk má ekki gleyma þvíað þorskkvótinn var skorinnniður um þriðjung, 40 mannsmisstu vinnuna í Bakkavík,við réðum fólk í vinnu, fórumí sundlaugargarð sem var ekkiá fjárhagsáætlun og fórum ífleiri aðgerðir til að spyrnavið fótum. Ég tel að þetta hafiskilað árangri. Til dæmis hefuraldrei verið eins mikið að geraí umhverfisráði, Bolvíkingarvoru á fullu að smíða sólpallaog laga húsin sín og þetta ger-ist af því að bærinn horfir ekkií gaupnir sér heldur fer í málinaf krafti.

Það hefði verið óskynsam-legt að vorkenna sjálfum sérog segja að allt væri að fara tilandskotans. En í sem stystumáli má segja að fjármálinséu erfið, en þau hafa veriðerfið lengi. Tekjuskipting ríkisog sveitarfélaga er öllum kunnog ekki síst fyrir ábendingarog baráttu okkar Bolvíkingasl. 2 ár.

Umdeildasta framkvæmdiner félagsheimilið og við höf-um ekki getað fjármagnaðhana með jafn hagkvæmumlánum og lagt var upp meðvegna erfiðleika á lánamark-aði. Félagsheimilið var aðverða ónýtt og fyrrverandimeirihluti gat ekki tekið á því.Við tókum á þessum hlutumog ég tel þessar framkvæmdirvera skynsamlegar til að aukabjartsýni og þrótt bæjarbúa.Menn gleyma því líka að göm-ul hrörleg hús eru dýr í rekstri.Þetta er því skynsamlegt frámörgum hliðum enda sam-þykkti bæjarstjórn í einu hljóðitillögu þess efnis að fara í end-urbætur á félagsheimilinu.Það var ekki fyrr en erfiðleikará fjármálamörkuðum hófustað núverandi meirihluti stakkhöfðinu í sandinn og ætlaðisér ekki að taka ábyrgð áákvörðun sinni.

Ég býð eftir að sjá hvað nýimeirihlutinn ætlar að gera tilað taka á fjármálunum. Það erekkert til að skera niður í rek-

Page 12: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 20081212121212

RÆSTING Á SÓLBORGLeikskólinn Sólborg auglýsir lausastöðu við ræstingar í leikskólanumfrá 1. júní nk.Nánari upplýsingar veitir Helga BjörkJóhannsdóttir, leikskólastjóri í síma450 8285, netf: [email protected].

strinum nema ef menn ætli aðdraga verulega úr þjónustunnivið íbúana eða þá að aukatekjurnar með hærri álögum.Mér finnst að meirihlutinnverði að segja okkur það fljótt.Þeir hafa efni á borga mínstarfslok sem er afleiðingábyrgðalausustu ákvörðunarsem tekin hefur verið í sveitar-félaginu um langt árabil.“

Vanhæfi erVanhæfi erVanhæfi erVanhæfi erVanhæfi erekki óeðlilegtekki óeðlilegtekki óeðlilegtekki óeðlilegtekki óeðlilegt

– Soffía Vagnsdóttir þykirvera of umsvifamikil til að getatekið þátt í bæjarpólitík. Erhún það?

„Nei. Það liggur við að þaðsé blóðskömm að segja svonavitleysu í Bolungarvík. Endatók líka viku að finna eitthvaðannað til að réttlæta slitin ogþað var nú meiri samsuðan.En þetta bull sem Anna Guð-rún lét frá sér og hefur veriðhlegið að um allt land hefurverið til skammar og minnk-unar og ekki bara fyrir þá semhéldu þessu fram heldur allaBolvíkinga.

Það þarf ekki annað en aðfletta Sögu Bolungarvíkur tilsjá hvernig hlutirnir hafa veriðgerðir hérna. Og þar er veriðað lofsyngja þessa menn ogmeð réttu. Þannig keyrðumenn Bolungarvík áfram íallskyns vafstri og samkurlivið bæinn en Soffía Vagns-dóttir á ekki í neinum viðskipt-um við bæinn.

Ég velti því fyrir mér hvortmeirihlutinn hefði haldið efsamningurinn við Íslenska að-alverktaka hefði endað á Ísa-firði og hefðu menn þá veriðánægðir? Ég hafði enginnáhrif á þennan samning. Reynd-ar hvatti ég Íslenska aðalverk-taka til að semja við Bolvík-inga en svörin sem ég fékkvoru á þá leið að ef það værihagstæðara fyrir þá að verameð athafnasvæðið í Stykkis-hólmi þá yrðu þeir þar. Auð-vitað fagna ég því að Soffíafékk samninginn.“

– Hversu oft hefur SoffíaVagnsdóttir verið vanhæf?

„Ég man það ekki en það

hefur gerst. En það hafa fleiriverið vanhæfir og fleiri hefðuorðið vanhæfir hefðu þeirmætt á fundi. En vanhæfi erallt í lagi og menn fara baraeftir lögum. En það er enginnumsvifamælikvarði sem segirað þú mátt vera í umsvifumupp að þessu marki. Hér hefurkomið upp að bænum vantaríbúðir til leigu og það eru tværkonur á markaðnum og önnurer Soffía. Við höfum ósköpeinfaldlega leitað tilboða ogmeðal annars í eina langtíma-leigu og hún fór ekki til Soff-íu.“

Heltekin af óttaHeltekin af óttaHeltekin af óttaHeltekin af óttaHeltekin af ótta– Hvað heldurðu um fram-

tíð landsbyggðarinnar?„Það er ótrúlega mikið af

tækifærum en þau felast ekkií því sem er verið að gera ídag. Við erum heltekin af ótta.Ótta um landbúnaðinn, óttaum sjávarútveginn, ótta umað fólk fari í burtu. Þegarkrakkarnir fara í burtu í skólaþá óttumst við að þau komiekki til baka. Ég vil endilegaað sem flestir krakkar fari íburtu og víkki sjóndeildar-hringinn. Kannski koma ein-hverjir aftur. En við þurfumað hafa tækifæri fyrir þá semvilja koma hingað og eru ungirog vilja jafnvel mennta sig.Ég hef bent á Tromsö. Fyrirþrjátíu og fimm árum bjuggumiklu færri þar en í dag. Fólkihefur fjölgað þar u.þ.b. 10prósent á ári þessi ár. Það erfyrst og fremst vegna háskól-ans. Menn eru að reyna aðtaka næsta skref í háskólaupp-byggingu en það er tregða hjáfjárveitingavaldinu. Að mínuviti þarf að gera það af ein-hverju viti og fara í málin afkrafti ef það á að hafa eitthvaðað segja. Ég held til dæmis aðHáskólinn á Akureyri hafi allamöguleika til að vera mikluöflugri og leita langt út fyrirlandsteinana með nemenduref ríkið setti meiri pening ískólann. Hér fyrir vestan erugríðarleg sóknarfæri á þessusviði.

Við í Bolungarvík töldum

að jákvæðni og sjálfsvirðingværu lykilhugtök til uppbygg-ingar. Þeir sem eru á svæðinuþurfa að upplifa þetta meðsjálfum sér og þeir sem horfaá svæðið þurfa að líta þaðsömu augum. Þetta var stefnanog ég fullyrði að hún var aðskila árangri. Þetta er algjörtlykilatriði að mínu mati ogforsenda blómlegrar framtíð-ar.“

– Hvað tekur við hjá Grími

Atlasyni bassaleikara?„Ég hef sosum verið í mín-

um umsvifum líka í menning-artengdum rekstri og hannhefur stundum ratað hingað.Þannig kynntist ég Bolungar-vík fyrst af einhverju vitilöngu áður en ég varð bæjar-stjóri. Ég býst við að haldaáfram í þeim rekstri. En þaðvar ekki á dagskrá hjá mér aðmissa vinnuna. Ég sá ekki fyrirað meirihlutinn myndi springa.

Oft sjá menn þetta fyrir, þaðgengur illa í samstarfinu enhjá okkur var það ekki þannigeins og sést best á þeim tímasem tók að smíða eftiráskýr-ingarnar. Nú ég á hús í Bol-ungarvík sem ég hef verið aðgera upp og ég ætla að geraþað enn betra. Þarf að lagasökkulinn og mála. Ég smíð-aði sólpall í fyrra og þar á éggrill sem bíður notkunar ísumar. Ég ætla líka að ganga

um Hornstrandir og var búinnað bóka það í fyrra. En þákom þessi fjármagnstekju-skattur og þorskniðurskurðursem fór eiginlega með sumar-fríið mitt.“

– Ætlar þú að flytja?„Ég hef ekki ákveðið neitt.

En það er búið að reka mig úrvinnunni og ég þarf að hugsamitt ráð,“ sagði Grímur Atla-son, fráfarandi bæjarstjóri íBolungarvík. – [email protected]

Snjómoksturskostnaður eykst í BolungarvíkSnjómoksturskostnaður eykst í BolungarvíkSnjómoksturskostnaður eykst í BolungarvíkSnjómoksturskostnaður eykst í BolungarvíkSnjómoksturskostnaður eykst í BolungarvíkKostnaður Bolungarvíkurkaupstaðar vegna snjómoksturs oghálkuvarna jókst á tímabilinu 2002 til 2006 samkvæmt upplýs-ingaveitu sveitarfélaga. Árið 2002 nam kostnaðurinn tæplega6,9 milljónum, eða 7.190 krónum á hvern íbúa. Árið 2003var mjög snjólétt og kostaði moksturinn einungis 2,8 m.kr. eða2.994 krónur á hvern íbúa. Árið 2006 nam þessi kostnaðuraftur á móti 9,6 milljónum eða 10.602 krónum á mann.

Leikskólabörnum fækkaði um 23% á áratugLeikskólabörnum fækkaði um 23% á áratugLeikskólabörnum fækkaði um 23% á áratugLeikskólabörnum fækkaði um 23% á áratugLeikskólabörnum fækkaði um 23% á áratugLeikskólabörnum á Vestfjörðum hefur fækkað mjög síð-asta áratuginn eða svo. Árið 1998 voru 518 börn á leik-

skólum fjórðungsins en í fyrra voru þau einungis 397.Nemur þessi fækkun 23 prósentum. Fækkunin var nokk-uð jöfn og stöðug fram til ársins 2005, en síðan þá hef-ur börnum fjölgað um 21. Mest var fækkunin milli áranna2000 og 2001 þegar leikskólabörnum fækkaði um 50.

Kaffi Edinborg er að eflastarfsemina og auk þess aðvera kaffihús og skemmti-staður hefur staðurinn tekiðvið nýju hlutverki sem veit-ingastaður. „Við erum kom-in með nýjan matseðil, fyr-sta alvöru matseðilinn okk-ar. Þar er að finna þrjátíurétti fyrir utan eftirrétti ogættu allir að geta fundið séreitthvað við sitt hæfi“, segirErik Newman, vert á KaffiEdinborg. Staðurinn var

opnaður um sjómannadags-helgina í fyrra og hefur notiðmikilla vinsælda jafnt hjáheimamönnum sem gestumþetta tæpa ár sem hann hefurverið í rekstri. Strax frá byrjunhefur verið hægt að fá sér léttarétti og meðlæti með kaffinuen nú er hægt að finna fullunn-inn matseðil til að seðjasvanga maga. Erik segir nýjahlutverkið leggjast vel í starfs-menn staðarins.

„Það er nóg um að vera.

Þrír kokkar verða að elda umhelgina, Baldur og Margréthalda uppi fjörinu og fullt aðgerast.“ Edinborgarhúsið varbyggt árið 1907 og er eitt stær-sta timburgrindarhús sembyggt hefur verið á Íslandi.Unnið hefur verið að því und-anfarin ár að gera Edinborg-arhúsið upp. Það var teiknaðaf Rögnvaldi Á. Ólafssynisem nefndur hefur verið fyrstiíslenski arkitektinn.

Fjölbreytt starfsemi hefur

farið fram í Edinborgarhús-inu í gegnum tíðina m.a.saltfiskverkun og rækju-vinnsla.

Í rúman áratug hafa ýmisfélagasamtök unnið að upp-byggingu þess sem menn-ingarmiðstöðvar. Edinborg-arhúsið er eitt þriggja menn-ingarhúsa á Vestfjörðumsamkvæmt samningi mennta-málaráðuneytisins og Ísa-fjarðarbæjar.

[email protected]

Kaffi Edinborg bæt-ir við starfsemina

Erik Newman gerir koffínlausan sojalatté á Kaffi Edinborg.

Page 13: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 1313131313

Aukinn kostnaður vegna snjómokstursAukinn kostnaður vegna snjómokstursAukinn kostnaður vegna snjómokstursAukinn kostnaður vegna snjómokstursAukinn kostnaður vegna snjómokstursKostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjómoksturs og hálkuvarna var meiri áárinu 2006 en árin fimm þar á undan samkvæmt upplýsingaveitu sveitarfé-laga. Kostnaðurinn nam tæpum 25 milljónum króna á síðasta ári þegar fráhafa verið dregnar þriggja milljóna króna þjónustutekjur. Árið 2002 varþessi kostnaður rúmlega 14 milljónir þegar tekjur höfðu verið dregnar frá.Snjóléttasta árið virðist hafa verið 2003 þegar kostnaður bæjarins vegnasnjómoksturs og hálkuvarna var einungis tæplega átta milljónir króna.

Fjöldinn helst ekki í hendurFjöldinn helst ekki í hendurFjöldinn helst ekki í hendurFjöldinn helst ekki í hendurFjöldinn helst ekki í hendurStarfsfólki á leikskólum á Vestfjörðum hefur ekki fækkaðsíðasta áratug þó leikskólabörnum hafi fækkað um 23%á sama tíma. Árið 1998 voru starfsmenn á leikskólum

alls 122, en í fyrra voru þeir 123. Flestir voru þeir árið2001 þegar þeir voru 131, sama ár og fjöldi leik-

skólabarna var í algjöru lágmarki í fjórðungnum. Þettakemur fram í nýju talnaefni Hagstofu Íslands.

Námskeið um fuglaNámskeiðið er einkum ætlað fólki í ferða-

þjónustu, en er opið öllum sem eru áhuga-samir um fugla og fuglaskoðun. BöðvarÞórisson, fuglafræðingur leiðbeinir.

Kennt verður hjá Fræðslumiðstöðinniað Suðurgötu 12 á Ísafirði, föstudaginn16. maí kl. 20-22, en laugardaginn 17. maíverður farið í vettvangskönnun kl. 10-14.

Þátttökugjald er 6.000 krónur á mann.Þátttaka tilkynnist Fræðslumiðstöðinni fyr-ir 15. maí. Námskeiðið er haldið í samvinnuvið Ferðamálasamtök Vestfjarða.

Réttindanámskeiðfyrir bílstjóra um flutn-ing á hættulegum farmi

Fyrirhugað er að halda eftirtalin námskeiðá Ísafirði ef næg þátttaka fæst fyrir stjórn-endur ökutækja sem vilja öðlast réttindi(ADR-skírteini) til að flytja tiltekinn hættu-legan farm á vegum á Íslandi og annarsstaðar á evrópska efnahagssvæðinu:

Grunnnámskeið (flutningur á stykkja-vöru – fyrir utan sprengifim- og geislavirkefni dagana 22. - 24. maí 2008.

Flutningur í tönkum 30. - 31. maí.Skilyrði fyrir þátttöku á námskeið fyrir flutn-

ing í tönkum er að viðkomandi hafi setiðgrunnnámskeið (stykkjavöruflutningar)og staðist próf í lok þess.

Skrá skal þátttöku og greiða námskeiðs-og skírteinisgjald í síðasta lagi föstudag-inn 9. maí 2008.

Skráning og nánari upplýsingar fást áumdæmisskrifstofu Vinnueftirlitsins á Ísa-firði, Árnagötu 2-4, sími 450 3080.

AtvinnaVélamaður / bílstjóri óskast til starfa.Nánari upplýsingar í síma 893 1757.

Úlfar ehf.

Stjórn Lífeyrissjóðs Vest-firðinga hefur áhuga á aðkanna vilja hagsmunaaðila tilað koma á fót starfsendur-hæfingarstöð á svæðinu. Sjóð-urinn hefur fengið SigrúnuSigurðardóttur, hjúkrunar-fræðing á Ólafsfirði, til aðvinna að undirbúningi og hef-ur Sigrún óskað eftir liðsinni

bæjaryfirvalda í Ísafjarðarbævegna þessa.

„Til að koma slíkri starf-semi af stað þarf aðkomuþeirra aðila sem hag hafa afminnkandi tíðni örorku og síð-ar samvinnu fagaðila semmynda þverfaglegt teymi. Til-efni þessa bréfs er að kannaáhuga þeirra aðila sem nauð-

synlegt er að taki þátt í undir-búningsvinnu fyrir slíka starf-semi og komi að starfseminnisíðar“, segir í bréfi sem Sigrúnskrifaði bæjaryfirvöldum.

„Starfsendurhæfing Norð-urlands hefur starfað síðan2003 og náð mjög góðumárangri . Af 96 þátttakendumsem voru öryrkjar eru 79%

komnir í vinnu, nám eða vinnumeð örorku. [...] Samkvæmtupplýsingum frá Geirlaugu G.Björnsdóttur hjá Starfsendur-hæfingu Norðurlands er áætl-aður kostnaður á ári, miðaðvið 90 þátttakendur, 5 millj-ónir króna.“, segir enn fremurí bréfinu.

[email protected]

Starfsendurhæfing á Vestfirði

Soffía Vagnsdóttir forsetibæjarstjórnar Bolungarvíkurer varamaður í stjórn fyrir-tækisins sem kostaði meiri-hlutasamstarfið í bæjarstjórn.Forsetinn sem jafnframt eroddviti K-lista er framkvæm-dastjóri í einu fyrirtæki, semreyndar hefur lagt upp laup-ana. Elías Jónatansson oddvitiD-lista í sama bæ og verðandibæjarstjóri er framkvæmda-stjóri hjá 4 fyrirtækjum. AnnaGuðrún Edvardsdóttir oddvitiA-lista er ekki framkvæmda-stjóri fyrirtækis en hún erstofnandi og formaður stjórnar

fyrirtækis sem Soffía er skráðframkvæmdastjóri hjá, Ysjumehf.

Soffía Vagnsdóttir fráfar-andi forseti bæjarstjórnar Bol-ungarvíkur er varamaður ístjórn Kjarnabúðar ehf, semgerði 100 milljóna krónasamning í byrjun síðustu vikuvið Íslenska aðalverktaka umfæði og gistingu fyrir jarð-gangamenn. Anna G. Ed-vardsdóttir oddviti A lista sleitmeirihlutasamstarfi við K list-ann, vegna þessa samnings ogsagði að Soffía væri of um-svifamikil til að geta unnið af

heillindum fyrir bæinn.Soffía er framkvæmdastjóri

yfir einu fyrirtæki, Ysjum ehf,skráð til heimilis að Aðalstræti11. Hún er einnig prókúruhafiþessa fyrirtækis. Þá er hún ístjórn nokkurra fyrirtækja.Formaður stjórnar fyrirtækj-anna Hönd í hönd ehf og Útrétthönd ehf. Hún er meðstjórn-andi í Ysjum og í HáskólasetriVestfjarða. Þá er hún vara-maður í einkahlutafélaginuRoland og varamaður í Kjarna-búð eins og fyrr segir.

Elías Jónatansson oddvitiSjálfstæðisflokksins og verð-

andi bæjarstjóri í Bolungarvíkí nýju meirihlutasamstarfi erframkvæmdastjóri 4 fyrir-tækja, Fiskbitum ehf, Fastaehf, Birtil ehf og Hotmobiler-mail ehf. Elías er prókúruhafihjá 5 fyrirtækjum; Fiskbitum,Hotmobilermail, og loðnu-verksmiðjunni Gná hf , ölleru þessi fyrirtæki með heim-ilisfang að Aðalstræti 21 í Bol-ungarvík, svo hjá Birtli ehf,Fosshálsi 1 og Fasta ehfGrænuhlíð 19. Hann er for-maður stjórnar Gnár og Ufsisehf og meðstjórnandi hjá Ís-landspósti hf.

Umsvif oddvita í Bolungarvík

Ritun sögu Menntaskólansá Ísafirði miðar vel. Á fundiritnefndar sem haldinn varseint í febrúar var farið yfirþað sem hafði verið ritað ogleist nefndarmönnum afar velá vinnubrögð Björns Teitsson-ar, fyrrum skólameistara MÍ,sem ráðinn var til að skrifa

sögu skólans. „Hefur Björnlokið við ritun aðdraganda aðstofnun skólans og fyrstustarfsáranna fram til 1979.Ritun á fyrstu árunum í stjórn-artíð Björns er hafin. Í lokmaí verður tekin ákvörðun umprentun bókarinnar en stefnter að því að verkið verði gefið

út að vori 2010“, segir í bókunskólanefndar Menntaskólansum málið.

„Verkefnið verður styrkt afhálfu menntamálaráðuneytis-ins. Gert er ráð fyrir að verkiðmuni kosta um 3,6 milljónir íheild, væri tekið mið af vinnuog kostnaði. Formaður skóla-

nefndar lýsti yfir ánægju sinnimeð það hversu verkið gengivel“, segir enn fremur í bókun-inni. Björn var ráðinn til verks-ins í fyrrasumar og hóf fljót-lega störf. Eins og áður segirer stefnt að því að verkið komiút að vori 2010, í lok fertug-asta starfsárs skólans.

Ritun sögu MÍ gengur velMenntaskólinn á Ísafirði.

Page 14: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 20081414141414

Page 15: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 1515151515

Af áhorfendapöllunumÞað má með sanni segja að

það hafi verið gaman að fylgj-ast með leikritinu sem Bæjar-málafélag Bolungarvíkur settiá fjalirnar á dögunum endaþarf það ekki að koma á óvartþar sem til voru kallaðir at-vinnumenn úr leikarastétt semtóku virkan þátt í uppfærsl-unni. Ekkert var til sparað tilað tryggja kastljós fjölmiðla áleiksviðið á meðan Bolungar-vík var í sárum. Allir fengufrítt inn. Meðan athyglisþörfinréði ríkjum leið hinn almenniborgari fyrir ástandið.

Úr dagbókinniÚr dagbókinniÚr dagbókinniÚr dagbókinniÚr dagbókinniÉg varð 32 ára mánudaginn

21. apríl síðastliðinn. Ég bjóstvið að eiga notalega kvöld-stund í faðmi fjölskyldunnaren símtöl og sms-skilaboð fráGrími Atlasyni bæjarstjórarufu friðinn. Skilaboðin voruþess eðlis að það var ljóst aðhlutirnir voru ekki eins og þeiráttu að vera. Áður en afmælis-dagurinn var á enda runninnvoru leiktjöldin dregin frá meðhvelli – meirihlutinn varsprunginn!

Það gat ekkiÞað gat ekkiÞað gat ekkiÞað gat ekkiÞað gat ekkikomið á óvartkomið á óvartkomið á óvartkomið á óvartkomið á óvart

Það kom mér spánskt fyrirsjónir þegar bæði Soffía Vagns-dóttir oddviti K-listans ogGrímur Atlason fráfarandi bæj-arstjóri létu hafa það eftir sér í

er ekki hægt að leyna því aðflokkurinn var í sárum eftirsíðustu sveitarstjórnarkosn-ingar. Það er heldur ekki hægtað leyna því að Anna GuðrúnEdvardsdóttir oddviti A-list-ans hefur ekki vandað Sjálf-stæðisflokknum kveðjurnar ábæjarstjórnarfundum. En húner ekki ein um það. Bæjarfull-trúar K-listans notuðu hverttækifæri sem þeir höfðu til aðkoma höggi á Sjálfstæðis-flokkinn. Upptökur frá bæj-arstjórnarfundum bera þessglöggt vitni.

Að geraAð geraAð geraAð geraAð geragóðan bæ betrigóðan bæ betrigóðan bæ betrigóðan bæ betrigóðan bæ betri

Ég er þannig uppalinn aðforeldrar mínir kenndu mérýmis góð gildi sem ég hefreynt að tileinka mér í lífinu.Þar má nefna mikilvægi sáttar-innar og fyrirgefningarinnar.Það er ekkert leyndarmál aðég hafði fyrirgefið oddvita A-listans að hafa klofið sig fráflokknum fyrir tveimur árumsíðan. Ég hafði einnig fyrir-gefið ýmis ófögur orð semfylgismenn A og K lista höfðuum Sjálfstæðisflokkinn í kring-um síðustu kosningar. Og égmun eflaust á einhverjum tíma-punkti fyrirgefa ýmis ófögurummæli sem fallið hafa í hitaleiksins síðustu daga.

Þegar ég bauð fram kraftamína til setu í bæjarstjórn var

ég staðráðinn í að lofa Bolvík-ingum að njóta krafta minnatil að gera góðan bæ betri. Éggerði mér einnig grein fyrirþví ég gat bæði lent í meiri-hluta og minnihluta. Samt semáður ætlaði ég ekki að sitjameð hendur í skauti þótt égmyndi starfa í minnihluta. Égtel mig hafa unnið ágætlegameð þeim meirihluta semstarfað hefur undanfarin tvöár.

Slíðrum sverðinSlíðrum sverðinSlíðrum sverðinSlíðrum sverðinSlíðrum sverðin

Það hefur ríkt stríðsástandmilli sumra íbúa Bolungar-víkur undanfarna daga. Í hitaleiksins hafa menn látið ýmisófögur orð falla. Það kann ekkigóðri lukku að stýra. Bolung-arvík er aðeins 900 mannasjávarþorp sem þolir illa inn-byrðis erjur og deilur á millimanna.

Lýðræðisleg niðurstaðakosninga í fulltrúalýðræðigengur út á að a.m.k. fjórirfulltrúar mynda meirihluta ísjö manna bæjarstjórn, má þáeinu gilda hvaða fjórir fulltrú-ar það eru og í hvaða flokkiþeir standa. Það sem mest erum vert er að milli þessarafjögurra fulltrúa ríkji trúnað-artraust. Sjaldnast er niður-staða kosninga öllum að skapien mikilvægt er að hún sévirt.

Baldur Smári Einarsson.Höfundur er bæjarfulltrúi D-listans í Bolungarvík.

fjölmiðlum að þeim hafi kom-ið meirihlutaslit A og K lista íBolungarvík á óvart. Þessi slitkomu mér ekkert á óvart. Éghafði á undanförnum mánuð-um orðið þess áskynja að þaðvar vaxandi ágreiningur ogórói í meirihlutasamstarfinu.Þetta kom m.a. fram í samtöl-um mínum við einstaklinga áframboðslistum beggja aðila.Undir lok síðasta árs hafðibæjarfulltrúi K-listans jafnvelgengið svo langt að segja mérað sambúðin með A-listanumværi orðin mjög erfið. Sú erf-iða sambúð var þá þegar ávörum margra bæjarbúa.

Það hefur verið haft eftirGrími Atlasyni í fjölmiðlumað það komi honum á óvartað A og D listi ætli að fara aðvinna saman í bæjarstjórnBolungarvíkur. Það vita allirað A-listinn varð til eftir klofn-ing í Sjálfstæðisflokknumfyrir tveimur árum síðan og

Baldur Smári Einarsson.

Bolvíkingar Íslandsmeistarar í dansiBolvíkingar Íslandsmeistarar í dansiBolvíkingar Íslandsmeistarar í dansiBolvíkingar Íslandsmeistarar í dansiBolvíkingar Íslandsmeistarar í dansiBolvíkingarnir Tinna Guðmundsdóttir og Þórunn Emma Sigurðardóttir urðu Íslandsmeistarar í standard-dönsum á Íslandsmótinu í grunnsporum um helgina. Þær sigruðu í unglingaflokki 1AD. Bolvíkingar röðuðusér reyndar í þrjú efstu sætin í þeim flokki en sjö pör kepptu. Í 2. sæti urðu Sigríður Magnea Jónsdóttir ogKristín Dóra Magnúsdóttir og í því 3. urðu Aníta Mjöll Heimisdóttir og Thelma Kristín Finnbogadóttir. Þátóku stelpurnar einnig þátt í latin-dönsum. Þar urðu Tinna og Þórunn í 2. sæti og þær Aníta og Thelma í 6.sæti. 13 pör keppti í þeirra flokki. Þórhildur Bergljót Jónasdóttir og Kristín Hagbarðardóttir og Amel RósMagnúsdóttir og Steinunn María H. Eydal kepptu einnig en náðu ekki á verðlaunapall að þessu sinni.

Gistinóttum fækkarGistinóttum fækkarGistinóttum fækkarGistinóttum fækkarGistinóttum fækkarGistinætur á hótelum á Suðurnesjum, Vesturlandi og

Vestfjörðum voru 5.802 í marsmánuði. Á samatíma í fyrra voru næturnar 7.343 og nemur fækk-unin um 21 prósentustigi. Af einhverjum ástæðumeru þessi þrjú landsvæði tekin saman í útreikningum

Hagstofu Íslands og er ekki hægt að nálgast fjöldagistinátta á Vestfirskum hótelum einum saman.

Búlúlala - Öldin hans Steinser nýtt leikverk fyrir leikaraog tónlistarmann sem Kóme-díuleikhúsið setur á svið til aðminnast aldarafmælis SteinsSteinars í ár. Leikurinn verðurfrumsýndur á fimmtudags-kvöld í Tjöruhúsinu á Ísafirði.Alls verða þrjár sýningar áÍsafirði en eftir það verðurflakkað um Vestfirðina ogsýnt á Flateyri, á Bíldudal, íBolungarvík og í Haukadal íDýrafirði. Einnig hefur leik-húsinu verið boðið að sýnaleikinn á sérstakri SteinsSteinars hátíð á Snjáfjallasetri21. júní næstkomandi. Í þess-um nýja ljóðaleik, Búlúlala –Öldin hans Steins, eru fluttmörg af þekktustu ljóðumSteins í bland við minna þekktkvæði. Leikurinn er samblandleikara og tónlistarmanns oger í raun framhald af samstarfiþeirra Elfars Loga Hannesson-ar leikara og Þrastar Jóhann-essonar tónlistarmanns sem

hófst í fyrra með ljóðaleiknumÉg bið að heilsa.

Í þessum nýja ljóðaleik flyt-ur Elfar Logi ljóð Steins í leikog tali en Þröstur flytur frum-samin lög við ljóð SteinsSteinars. Til samstarfs hafaþeir fengið þriðja listamann-inn sem er Marsibil G. Krist-jánsdóttir sem hefur gert port-retmynd af skáldinu semgegnir hlutverki leikmyndar ísýningunni. Eins og margirvita hefur Steinn verið vinsæltmyndefni margra myndlistar-manna í gegnum árin og ergaman að fá nú á aldarafmæliSteins nýja mynd af skáldinueftir vestfirskan listamann.Meðal ljóða sem koma viðsögu í Búlúlala - Öldin hansSteins má nefna Að frelsaheiminn, Barn, Miðvikudag-ur, Söngvarinn, Tindátarnir,Þjóðin og ég og að sjálfsögðuljóðið Búlúlala sem leikurinner nefndur eftir.

Steinn Steinarr er án efa eitt

þekktasta og jafnframt um-deildasta ljóðskáld síðustualdar. Hann hét réttu nafni Að-alsteinn Kristmundsson ogfæddist 13. október árið 1908á Laugalandi í Nauteyrar-hreppi. Þegar Steinn kom framá ritvöllinn hóf hann þegar aðbrjóta reglur sem ríkt höfðu ískáldskap hér á landi um langahríð og varð umdeildur fyrirvikið. Harðorðar greinar birt-ust í blöðum um Stein ogmargir sögðu skáldskap hansvera vitleysu eina. Aðrir á hinnbóginn fögnuðu framlagi hansog sögðu að loksins væri kom-ið fram skáld sem þyrði aðbreyta staðnaðri, íslenskriljóðlist. Ljóð Steins eru þjóð-inni mjög kær og við mörgþeirra hafa verið samin lögsem hafa ekki síður notið vin-sælda. Steinn Steinarr andað-ist 25. maí árið 1958, rétt tæp-lega fimmtíu ára að aldri.

Kómedíuleikhúsið á Ísa-firði var stofnað árið 1997 og

er fyrsta og eina atvinnuleik-húsið á Vestfjörðum. Meðalleikverka sem leikhúsið hefursett á svið má nefna Mugg,2002, Stein Steinarr, 2003,Gísla Súrsson, 2005, Dimma-limm, 2006, og JólasveinaGrýlusyni, 2007. Kómedíu-leikhúsið stendur einnig fyrirleiklistarhátíðinni Act alonesem er eina árlega leiklistar-hátíðin á Íslandi. Hátíðin erhelguð einleikjum og hefurvakið mikla athygli bæði hérheima og erlendis. Til gamansmá geta þess að fyrr á árinufékk Act alone Menningar-verðlaun DV. Fimmta Act al-one hátíðin verður haldin áÍsafirði 2.-6. júlí næstkomandiog verður aðgangur að henniókeypis.

Nánari upplýsingar um Actalone eru á heimasíðu hátíðar-innar actalone.net. Kómedíu-leikhúsið er einnig á netinuog er slóðin komedia.is.

[email protected]

Nýtt leikverk frumsýnt á Ísafirði

Leikurinn verður frumsýndur í Tjöruhúsinu á Ísafirði.

Page 16: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 20081616161616

Þrítugur Golfklúbbur ÍsafjarðarGolfklúbbur Ísafjarðar varð

þrítugur í fyrradag. Vegnaþessara tímamóta sló Bæjarinsbesta á þráðinn til Tryggva Sig-tryggssonar, formanns klúbbs-ins, og spurði hann lauslegaút í sögu og framtíð klúbbsins.

Klúbbur númer tvöKlúbbur númer tvöKlúbbur númer tvöKlúbbur númer tvöKlúbbur númer tvö„Golfklúbburinn varð þrí-

tugur núna í maí. Hann varstofnaður 6. maí 1978, það erað segja Golfklúbbur Ísafjarð-ar hinn síðari. Fyrri klúbbur-inn var stofnaður hérna árið1943. Í þá daga var Skipeyrinnotuð sem golfvöllur, þar semflugvöllurinn er núna, alvegþangað til flugvallarfram-kvæmdir hófust þar seint ásjöunda áratungum.“

– Þannig að menn voru golf-lausir hérna í áratug eða svo?

„Já, og sennilega fáir semfóru þá í golfið á þeim tíma.Þegar núverandi klúbbur varstofnaður fóru golfáhuga-menn fljótlega að skima íkringum sig og leita sér aðlandi. Menn horfðu nú aðal-lega á Engidalinn og Tungu-dalinn, en jafnvel líka inn íArnardal og Seljalandsdal.

Á endanum fengu mennpláss á Búðartúni í Hnífsdal.Það var ekki stór völlur, ein-ungis þriggja hola, og stóðekki lengi því fljótlega varfarið að byggja þar hesthúsinsem standa þar núna.

Þá færðu menn sig aðeinsfram í dalinn, inn að Árvelli íHnífsdal þar sem þeir voru íeinhvern tíma. Síðan fékkstleiguland í fremri Hnífsdal.“

– Þannig að klúbburinn var

í upphafi með alla sína að-stöðu í Hnífsdal?„Þar var byggður upp af golf-áhugamönnum sex holu golf-völlur og komið upp golf-skála. En landið var í einka-eigu og ekki ljóst hvort hérværi um framtíðarland fyrirgolfvöll að ræða.“

Fengu landFengu landFengu landFengu landFengu landí Tungudalí Tungudalí Tungudalí Tungudalí Tungudal

„Menn höfðu lengi haftaugastað á Tungudal, þar semgolfvöllurinn stendur nú. Í þádaga var nokkur andstaða viðþað að landið yrði tekið undirgolfvöll og ýmsir voru lítiðhrifnir af því. Árið 1985vannst mikill sigur fyrir golf-ara þegar bærinn skipulagðisvæðið undir golfvöll og viðfengum loksins land til fram-búðar.

Síðan þetta gerðist hefurverið unnið markvíst að þvíað gera völlinn betri og betri.Í upphafi var þetta gríðarlegamikil vinna eins og gefur aðskilja og margir, án þess að égfari að nefna einhvern nöfn,unnu gríðarlegt afrek og lögðumikið á sig í sjálfboðavinnutil að byggja upp golfvöllinn.“

Óvenjulegur völlurÓvenjulegur völlurÓvenjulegur völlurÓvenjulegur völlurÓvenjulegur völlur– Svo við tölum um upp-

byggingu vallarins. Þetta gekkmjög hratt fyrst og fljótlegavoru komnar níu holur, eðahvað?

„Þær komu nú að vísu ekkiallar í einu, en það var fljótlegabyrjað að spila þó ekki væruallar holurnar komnar og

völlurinn væri mjög grófur.Það var ekki fyrr en 1988 semþað var farið að spila þarnagolf án þess að þurfa að stillaboltanum upp á nýtt millihögga, hann var svo ójafnfyrstu árin og sláttur ekki einsgóður og hann er í dag.“

– Svo hefur í gegnum tíðinaverið bætt við sandgryfjumog öðru skemmtilegu.

„Já, fljótlega var fenginnHannes Þorsteinsson hönnuð-ur til að hanna golfvöllinn.Landið þrengir náttúrlegasvolítið að okkur, þannig aðþað þurfti nokkra lagni til aðkoma vellinum fyrir.“

– Já, tekur hann ekki lítiðland miðað við aðra 9 holuvelli á landinu?

„Jú, brautirnar eru í styttralagi en flatir frekar litlar auklandslags og skurða sem geravöllinn mjög krefjandi. Þessvegna eru menn kannskiekkert að spila neitt sérstak-lega vel á honum þó þeir séumjög góðir golfarar.

Völlurinn í Tungudal hefurnokkra sérstöðu, þar er nátt-úrufegurð mikil og mikil veð-ursæld sem gerir það að viðerum oftast að spila golf ílogni, nokkuð sem margirgolfara öfunda okkur af.

Frá upphafi hefur veriðunnið að uppbyggingu, lag-færingum og aðstöðu við golf-völlinn. Því verki líkur seintþví alltaf þarf að halda við ogbæta völlinn.“

Spurning umSpurning umSpurning umSpurning umSpurning umlandssvæði og annaðlandssvæði og annaðlandssvæði og annaðlandssvæði og annaðlandssvæði og annað

fjölbreyttari. En þetta er spurn-ing um landssvæði og annað,hvort við fáum að teygja okkuryfir ána.“

GolfmótGolfmótGolfmótGolfmótGolfmót„Fyrirtæki hér á svæðinu

hafa í gegnum tíðina veriðmjög dugleg að styrkja okkurí mótahaldi. Má þá sérstakleganefna Sjávarútvegsmótaröð-ina, en það eru sjávarútvegs-fyrirtæki á Vestfjörðum semstyrkja þessa mótaröð. Spilaðer á öllum golfvöllum á Vest-fjörðum í öllum flokkum. Sig-urvegari er sá sem fær fleststigin úr þessum mótum.“– Er það þá ekki oft þannig aðforsvarsmenn fyrirtækjannaeru golfáhugamenn sjálfir?

„Jú, það verður að segjaþað. Þetta gerir okkur kleiftað halda svona mörg mót, enþau verða 15 talsins í sumarog mörg þeirra mjög stór.“

Afmælis-Afmælis-Afmælis-Afmælis-Afmælis-hátíð í sumarhátíð í sumarhátíð í sumarhátíð í sumarhátíð í sumar

– Hvernig á svo að minnastþessara tímamóta í maí? Verð-ur ekki eitthvað stórmót?

„Á afmælisdaginn sjálfan6. maí erum við með almenn-an félagsfund, þar sem rætteru ýmis félagsmál og boðiðupp á afmæliskaffi.

Opið afmælismót verðurhaldið 19. júlí. Þetta er opiðmót og við vonumst eftir aðfá sem flesta keppendur til aðfagna þessum tímamótumGolfklúbbs Ísafjarðar. Innanþessa móts verður meðal ann-ars haldin sérstök keppni millibrottfluttra Ísfirðinga og þeirrasem búa í bænum.

Svo verður afmælishátíð þáum kvöldið. Síðan er blað íundirbúningi þar sem þessaratímamóta verður minnst ogfarið yfir sögu klúbbsins, aukþess sem við ætlum að setjaupp smá afmælissýningu ígolfskálanum.“

Framtíðin er björtFramtíðin er björtFramtíðin er björtFramtíðin er björtFramtíðin er björt

– Nú hafið þið verið í mikluátaki í starfi félagsins, og þákannski aðallega kvenna- ogunglingastarfi.

„Jú, í unglingastarfinu erumvið í samstarfi við Bolvíkinga.Það hefur gengið mjög vel ogskilað sér í mörgum áhuga-sömum unglingum. Kvenna-starfið hefur líka blómstrað,við vorum með námskeið ífyrra þar sem mættu hvorkifleiri né færri en 40 konur,sem margar hverjar héldusíðan áfram að spila.

Það er eitt meginmarkmiðklúbbsins að fjölga ungu fólkiog konum í klúbbum og þaðhefur gengið ágætlega en bet-ur má ef duga skal.

Golfið er íþrótt fyrir alla oghefur verið í örum vexti héreins og annars staðar og fram-tíðin er björt.“

[email protected]

– En hver er svo framtíðinhjá klúbbnum og á svæðinu?Á bara að halda áfram að snur-fusa eða eru einhverjar stór-kostlegar breytingar í vænd-um?

„Nei, ég segi nú ekki neinarstórkostlegar breytingar. Viðerum að vinna að langtímamarkmiðum að fræmkvæmd-

um á vellinum. Næstu stóruframkvæmdirnar eru að lagaog fegra umhverfi skálans ogljúka við gerð flata á 2. og 4.braut.Rædd hefur verið sú hugmyndað fjölga teigum í 18, þannigað verið sé að slá frá mismun-andi stöðum á hverri braut.Þetta mundi gera völlinn enn

Tryggvi Sigtryggsson, formaður GÍ.

Page 17: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 1717171717

Page 18: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 20081818181818

Mannlífið

Netspurningin er birt vikulegaá bb.is og þar geta lesendur látiðskoðun sína í ljós. Niðurstöðurnareru síðan birtar hér.

SmáauglýsingarSmáauglýsingarSmáauglýsingarSmáauglýsingarSmáauglýsingar

Frá leik Manchester United og Barcelona á Old Trafford í síðustu viku. Ljósm: Grétar Sigurðsson.

Arfgengur áhugi áManchester United

Óli Rafn Kristinsson fyrir framan Old Trafford.

Kristinn Kristjánsson áÍsafirði fór við sjöunda manntil Manchester borgar á Eng-landi fyrir skemmstu til að sjáundanúrslitaleik ManchesterUnited við Barcelona. GrétarSigurðsson var með í för ogtók meðfylgjandi myndir.Bæjarins besta ræddi stuttlegavið Kristinn um ferðina.

Góð afmælisgjöfGóð afmælisgjöfGóð afmælisgjöfGóð afmælisgjöfGóð afmælisgjöf

„Við vorum þarna sjö aðvestan, það voru fjórir úr Bol-ungarvík og þrír frá Ísafirði.Það má segja að þetta hafiverið hálfgerð feðgaferð, afþessum sjö voru þrennirfeðgar. Þarna var RunólfurPétursson með sinn strák,Guðmundur Einarsson meðsinn og ég með minn.“

– Kom ferðin ekki þannigtil að þú ætlaðir að gefa syni

þínum afmælisgjöf?„Jú, það má segja það. Þegar

ég heyrði af þessari ferð, þásagði ég stráknum að hannfengi þetta í afmælisgjöf. Hannvar mjög ánægður með það,ég held hann hefði ekki getaðfengið betri afmælisgjöf. Ekkinema við hefðum farið á úr-slitaleikinn í Moskvu, en þaðstendur ekki til.“

Stefnir í baráttuStefnir í baráttuStefnir í baráttuStefnir í baráttuStefnir í baráttuum barnabarniðum barnabarniðum barnabarniðum barnabarniðum barnabarnið

– Og var ekki sæmilegstemmning á vellinum?

„Það hefur aldrei verið einsstemmning. Ég er búinn aðfara fjórum sinnum á OldTrafford og ég var á NeuCamp þegar við unnum Bay-ern Munchen árið 1999, ogstemmningin var enn betrinúna. Þetta var alveg með

Enginn leikskóli opinn árið um kringEnginn leikskóli opinn árið um kringEnginn leikskóli opinn árið um kringEnginn leikskóli opinn árið um kringEnginn leikskóli opinn árið um kringEnginn leikskóli á Vestfjörðum hefur verið opinn allt árið um kring undanfarin átta

ár, en sumarlokanir leikskóla urðu venja fyrir nokkru. Þó er ekki svo að skilja aðsumarlokanirnar hafi lengst allra síðustu ár, þvert á móti. Frá árinu 2004 hafa 7 af13 leikskólum svæðisins verið opnir í 48-49 vikur á ári, en árið 2003 var enginn

leikskóli fjórðungsins opinn lengur en 46-47 vikur á ári. Árið 2000 voru tveirleikskólar opnir allt árið, en síðan þá hafa allir þeirra lokað tímabundið. Í fyrra var

einn opinn 50-51 viku, sjö í 48-49 vikur og fimm í 46-47 vikur.

Alls svöruðu 489.Alls svöruðu 489.Alls svöruðu 489.Alls svöruðu 489.Alls svöruðu 489.Já sögðu 290 eða 55%Já sögðu 290 eða 55%Já sögðu 290 eða 55%Já sögðu 290 eða 55%Já sögðu 290 eða 55%

Nei sögðu 199 eða 38%Nei sögðu 199 eða 38%Nei sögðu 199 eða 38%Nei sögðu 199 eða 38%Nei sögðu 199 eða 38%Veit ekki sögðu 37 eða 7%Veit ekki sögðu 37 eða 7%Veit ekki sögðu 37 eða 7%Veit ekki sögðu 37 eða 7%Veit ekki sögðu 37 eða 7%

Spurning vikunnarSpurning vikunnarSpurning vikunnarSpurning vikunnarSpurning vikunnar

Hefur þú fengiðHefur þú fengiðHefur þú fengiðHefur þú fengiðHefur þú fengiðsvikabréf í tölvupósti?svikabréf í tölvupósti?svikabréf í tölvupósti?svikabréf í tölvupósti?svikabréf í tölvupósti?

Flateyrarkirkja:Flateyrarkirkja:Flateyrarkirkja:Flateyrarkirkja:Flateyrarkirkja:Fermingarguðsþjónusta áhvítasunnudag kl. 11:00.Fermd verða Daníel Freyr

Jónsson, Hjallavegi 2,Gunnhildur Svava Guð-

mundsdóttir Varmadal ogJúlía Ósk Bjarnadóttir

Ólafstúni 4.

Titanium Inface gleraugu meðdökkblátti umgjörð fundust.Uppl. í síma 867 7780.

Óska eftir 3-4ra herb. íbúð á Ísa-firði. Reglusemi og öruggargreiðslur. Er með góða 5. herb.íbúð í fjölbýli í hverfi 105 í Rvíksem gæti verið í skiptum. Sann-gjarnt leiguverð miðað viðmarkaðsverð í Reykjavík. Vin-samlegast hafið samband ísíma 696 4622.

Til sölu er Chrysler árg. 2004.Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma892 6010.

Til sölu er notaður Siemens ís-skápur með frystihólfi. Uppl. ísíma 848 0915 og 862 1876.

Blómasala Kvendélagsins Hlíf-ar verður föstudaginn 9. maí.Hlífarkonur, mætið í koffortiðseinni partinn á föstudag til aðselja.

Fjölskylda óskar eftir einbýlis-eða raðhúsi til leigu frá og með1. júní til lengri eða skemmritíma. Öruggar greiðslur og með-mæli ef óskað er. Upplýsingarí síma 856 0808.

Til sölu er Suzuki Jimmy árg.2006, ekinn 43 þús. km. 4X4,hátt og lágt drif. Eyðir litu ben-sínu. Í topp lagi. Upplýsingar ísíma 892 7575.

Til sölu er 7 feta fellihýsi meðfortjaldi og húsgögnum. Verðkr. 650.000. Uppl. í síma 6981850 og á netfanginu [email protected].

KirkjustarfKirkjustarfKirkjustarfKirkjustarfKirkjustarf

Tvær ferð-ir á dag

hjá BaldriBreiðafjarðarferjan Baldur

fer tvær ferðir á dag á föstudagog mánudag, annan dag hvíta-sunnu. Mikið verður umdýrðir á suðursvæði Vest-fjarða um helgina, en þá ferfram hin árlega Skjaldborgar-hátíð þar sem íslenskar heim-ildamyndir eru í forgrunni.Ferðir Baldurs verða fráStykkishólmi klukkan 9 og15, og frá Brjánslæk klukkan12 og 18.

Page 19: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 1919191919

Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Austlæg átt og rigning, en þurrtað mestu norðvestanlands. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast

suðvestanlands. Horfur á laugardag: Horfur á laugardag: Horfur á laugardag: Horfur á laugardag: Horfur á laugardag: Útlit fyriraustlæga átt með snjókomu eða slyddu norðantil álandinu, en rigningu sunnantil. Horfur á sunnudag: Horfur á sunnudag: Horfur á sunnudag: Horfur á sunnudag: Horfur á sunnudag:

Lítur út fyrir suðlæga átt með vætu.

HelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðrið

Vestfirðingarnir hlaðnir minjagripum úr verslun Mancheser United. F.v. Kristinn Kristjánsson, Óli RafnKristinsson, Runólfur Pétursson, Einar Guðmundsson, Guðmundur Einarsson og Pétur Runólfsson.

ólíkindum. Við lentum fyriraftan markið sem var skorað íog við þurftum að standa allanleikinn, því það stóðu allirfyrir framan okkur. Þetta markvar náttúrlega eitt það falleg-asta sem hefur sést. Við vorumí svakalega góðum sætum, sá-um leikinn vel og stemmn-ingin var best okkar megin.Lætin voru svo mikil að viðheyrðum ekki neitt í flautudómarans. Ekki í eitt einastaskipti. Það er bara skemmti-

legt.“– En United áhuginn gengur

sem sagt í erfðir í þinni fjöl-skyldu?

„Já, það hefur enginn slopp-ið ennþá. En það stefnir aðvísu í baráttu um barnabarniðsem verður þriggja ára í júlí.Pabbinn er því miður Liver-pool aðdáandi, sem er náttúr-lega alveg agalegt.“

– En þú verður þá væntan-lega duglegur að koma í heim-sókn og innrétta réttan hugs-

unargang?„Já, ég verð að passa upp á

það.“– Var þetta löng ferð?„Það var farið út á mánu-

degi, leikurinn var á þriðju-degi, og svo fórum við heim ámiðvikudegi. Við fórum ístóru Manchester búðina ogversluðum treyju og boli ogtrefla og svona. Svo röltumvið um miðborgina, spókuð-um okkur í fína veðrinu.“

– Og þið voruð að hnýsast

þegar liðin voru að koma ávöllinn?

„Já, Manchester liðið varað vísu komið þegar viðkomum, en við sáum Barce-lona koma.“

– Þið reynduð ekki að takaþá á taugum fyrir leikinn?

„Nei, það var svo kjaftfulltaf fólki þarna og erfitt að kom-ast nálægt. Þeir sem voru næsthöfðu ábyggilega mætt 2-3tímum áður.“

[email protected]

Komnir á bekkinn fyrir leik.

Taka ákvörðun um hnitsetningu HvammslandsTaka ákvörðun um hnitsetningu HvammslandsTaka ákvörðun um hnitsetningu HvammslandsTaka ákvörðun um hnitsetningu HvammslandsTaka ákvörðun um hnitsetningu HvammslandsÁkvörðun um hnitsetningu jarðarinnar Hvamms í Dýrafirði í reitihvers og eins eiganda samkvæmt landaskiptasamningi frá 1948verður tekin á fundi eigenda jarðarinnar í Grafarvogskirkju í þessariviku. Ísafjarðarbær er einn eigenda og hefur Halldóri Halldórssynibæjarstjóra verið falið að sækja fundinn fyrir hönd bæjarins. Áfundinum verður einnig tekin ákvörðun um dreifingu kostnaðarverksins milli eigenda og farið yfir önnur mál sem eignina varða.

Sælkeri vikunnar býður uppá auðveldan, fljótlegan réttsem er léttur í maga. Kjúkl-ingabringur með pasta ásamtljúffengri rjómasósu. Til aðauðvelda málin stingur Berg-hildur upp á auðveldri aðferðað eftirrétti sem óhægt er aðsegja að öll fjölskyldan verðiánægð með. Eins og glöggirlesendur hafa væntanlega tek-ið eftir var skorað á HrafnhildiSörensen og Gest Elíasson tilað verða næstu sælkera vik-unnar en vegna annríkis náðuþau ekki að skila uppskrift ítæka tíð. Berghildur hljóp þvíí skarðið með afar litlum fyr-irvara og kann blaðið hennibestu þakkir fyrir.

Kjúklingabringur með pastaKjúklingabringurkryddaðar og bakaðar í ofniPasta soðið t.d. tagliatelleeða fyllt pasta

Sósa:1/2 saxaður laukur1/4 olía til steikingar

1 stk epli skorið í bita1 dós ananasbitar (200 g)1/2 paprika skorin1 msk karrý2 dl rjómiSalt og pipar1 stk kjúklingakraftur

Steikið lauk, epli og paprikusteikt í olíunni, setjið síðanananasinn út í ásamt rjóman-um, sjóðið í 5 mín og bragð-bætið með kjúklingakrafti,salti og pipar.

Hellið pastanu á disk ogkjúklingi raðað yfir, sósunnihellt yfir allt að lokum.

Berið fram með hrísgrjón-um og brauði.

Eftirréttur:Öllum í fjölskyldunni hrúg-

að upp í bíl og brunað niður íHamraborg og keyptur ís álínuna!

Ég skora á matreiðslumeist-arann Halldór Karl Valssonað koma með ljúffenga upp-skrift í næsta blaði.

Sælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarer Berghildur

Árnadóttir á Ísafirði

Kjúklinga-bringa með

pasta

FUNI, SORPBRENNSLUSTÖÐÍsafjarðarbær auglýsir lausa stöðustöðvarstjóra Funa.Helstu verkefni: Ábyrgð á rekstri stofn-unarinnar, starfsmannahald, þátttakaí fjárhagsáætlunargerð, önnur verkefni.Menntunar- og hæfniskröfur: Vél-stjórnarréttindi, þekking á rafmagniæskileg, stjórnunarreynsla æskilegog hæfni í mannlegum samskiptum.Einnig er auglýst laus staða starfs-manns í Funa.Helstu verkefni: Almenn störf í stöð-inni, umsjón með gámasvæði, aðstoðvið flokkun á sorpi og önnur tilfall-andi verkefni.Menntunar- og hæfniskröfur: Vinnu-vélaréttindi æskileg og hæfni í mann-legum samskiptum.Umsóknarfrestur um störfin er til 23.maí 2008. Nánari upplýsingar veitirsviðsstjóri framkvæmdasviðs, JóhannBirkir Helgason í síma 450 8000 eðaum netfangið [email protected].

Page 20: Meirihlut- Stærst- inn var sem an hátt smurð vél · Fimmtudagur 8. maí 2008 · 19. tbl. · 25. árg. Grímur Atlason fer yfir málefni síðustu vikna í opinskáu viðtali á