gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · gerð einstaklingsbundinna...

28
Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Upload: others

Post on 19-Jul-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á

stuðningsþörf (SIS)

Tryggvi Sigurðsson,

sviðsstjóri

Page 2: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS

2. Einstaklingsbundnar áætlanir um stuðning út frá niðurstöðum SIS

3. Nokkur dæmi um mismunandi mynstur stuðningsþarfar út frá niðurstöðum SIS.

4. Það líkan sem framkvæmd áætlana um stuðning byggir á.

5. Mat á lífsgæðum fatlaðra.

Umfjöllun

Page 3: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Hvað er Mat á stuðningsþörf: SIS?

• Mat á stuðningsþörf er staðlað matskerfi sem gefið var út árið 2003 af AAIDD (American Association on Intellectual and Developmental Disabilities).

• Þessi virtu samtök hafa verið leiðandi á heimsvísu í skilgreiningum á þroskahömlun og skyldum fötlunum og þróun matstækja og matskerfa á undanförnum áratugum.

Page 4: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Hvað er Mat á stuðningsþörf: SIS?

• Tilgangur með gerð SIS var tvíþættur:

1. Skilgreining á þörfum fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir fyrir stuðning og í framhaldi af því gerð og framkvæmd einstaklingsbundinna áætlana um stuðning.

2. Aðferð til að útdeila fjármagni til þjónustu

við fatlaða á markvissan og hlutlægan hátt.

Page 5: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Hvað er Mat á stuðningsþörf: SIS?

• Höfundar SIS (James R. Thompson o.fl.) leggja mesta áherslu á fyrrnefnda notagildið sem þrátt fyrir það fellur oft í skuggann af hinu síðarnefnda.

• Hugmyndafræði sú sem SIS byggir á er annars vegar að auka lífsgæði fólks með fötlun og hins vegar að stuðla að auknum mannréttindum þeim til handa.

Page 6: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Hvað er Mat á stuðningsþörf: SIS?

• Markmið með hönnun SIS er því fyrst og síðast að meta á hlutlægan hátt stig og eðli þess stuðnings, sem fólk með fötlun þarfnast til að geta lifað eðlilegu lífi með fullri þátttöku í samfélaginu (t.d. Tribble og Wrigley, 2008).

Page 7: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

• Mat á stuðningsþörf skiptist í þrjá hluta:

1. Mat á þörf fyrir stuðning: Um er að ræða 6 hluta, sem byggjast á 49 atriðum. Þessir hlutar eru: Viðfangsefni á heimili, Viðfangsefni utan heimilis, Viðfangsefni tengd símenntun, Viðfangsefni tengd starfi, Viðfangsefni tengd heilsu og öryggi og Félagsleg virkni.

Innihald SIS

Page 8: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

2. Vernd og hagsmunagæsla. Metin eru 8 atriði, sem ekki snerta endanlegan útreikning á þörf fyrir stuðning.

3. Sérstök þörf fyrir stuðning tengd heilsu og hegðun. Metin eru 16 atriði tengd heilsu og 13 atriði tengd hegðun sem auka þörf fyrir stuðning.

Innihald SIS

Page 9: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

• Á öllum hlutum SIS er þörf fyrir stuðning metin út frá þremur víddum:

1. Tíðni: Hve oft er þörf fyrir stuðning.

2. Daglegur stuðningstími: Hvað þarf langan tíma á dæmigerðum degi.

3. Tegund stuðnings: Hvers konar stuðnings er þörf.

Innihald SIS

Page 10: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Líkan vegna stuðningsþarfa

• Það líkan um mat á stuðningsþörf fólks með fötlun sem AAIDD setur fram snertir samspil á milli einstaklingsbundinna þátta og félagslegra þátta.

• Samkvæmt þessu líkani er hvorki nóg að horfa á færni einstaklingsins né það félagslega umhverfi sem hann/hún lifir og hrærist í.

Page 11: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Kröfur umhverfisins

Bilið!!

Færni einstaklingsins

Page 12: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Niðurstöður SIS

• Niðurstöður SIS-matsins eru settar fram í formi heildarútkomu, svonefndri stuðningsvísitölu auk stuðningsþarfar á þeim 6 undirþáttum sem metnir eru.

• Þessar niðurstöður gefa upplýsingar um stuðningsþörf fatlaðs einstaklings í samanburði við aðra fatlaða í stöðlunarúrtaki.

Page 13: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)
Page 14: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)
Page 15: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)
Page 16: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)
Page 17: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)
Page 18: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)
Page 19: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Hvers vegna einstaklingsáætlanir?

• Einstaklingsbundinn stuðningur leikur mikilvægt hlutverk í að auka færni einstaklingsins og að stuðla að auknum lífsgæðum (Buntix og Shalock 2010).

• Mikilvægt er þó að hafa í huga, að með því að auka færni er ekki átt við það að “laga” þær takmarkanir sem einstaklingurinn býr við.

Page 20: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Hvers vegna einstaklingsáætlanir?

• Einnig er mikilvægt að hafa í huga, að að það líkan um stuðningsþörf fatlaðra sem AAIDD setur fram metur mynstur og magn þess stuðnings sem einstaklingur þarf til að vegna betur og taka þátt í þeim athöfnum sem metin eru með SIS (7 svið).

• Þessi svið eru nátengd líkönum sem skilgreina lífsgæði.

Page 21: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Hvers vegna einstaklingsáætlanir?

• Stuðningur sem felldur er í kerfi felst í björgum og aðferðum sem stuðla að aukinni mannlegri færni (Buntix og Shalock, 2010).

• Þarfir fólks fyrir stuðning eru hins vegar misjafnar, bæði hvað varðar eðli og magn.

Page 22: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Hvers vegna einstaklingsáætlanir?

• Teymi sem vinna að gerð áætlana um stuðning eru best til þess fallin að skilgreina þessar þarfir eins og fjallað verður um hér á eftir.

• Í þessu teymi er það hinn fatlaði sem ræður framvindunni (AAIDD, 2008).

Page 23: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Hvers vegna einstaklingsáætlanir?

• Mikilvægt er einnig að hafa það í huga að niðurstöður SIS-matsins veita ekki upplýsingar um óskir hins fatlaða og markmið í lífinu.

• Því þarf að tengja niðurstöður SIS við aðrar upplýsingar um hinn fatlaða, til dæmis það við hvaða aðstæður hún nýtur sín best og hvaða athafnir eru henni eftirsóknarverðar.

Page 24: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Einstaklingsbundnar áætlanir um stuðning

1. hluti: Skilgreina

væntingar og óskir í lífinu

2. hluti: Athugun á mynstri og

magni stuðningsþarfa

3. hluti: Gerð einstaklingsbundinnar áætlunar um stuðning •Niðurstöður SIS ásamt öðrum upplýsingar til að forgangsraða vali og greina

stuðningsþarfir •Athugun á þeim aðferðum sem nota þarf og þær sem notaðar eru við stuðning

•Rita einstaklingsbundna áætlun sem skilgreinir mynstur og tegund þess stuðnings sem þörf er á til þátttöku við ákveðnar aðstæður og í ákveðnum athöfnum

Að hve miklu leyti hafa markmið náðst?

Að hve miklu leyti væntingar og markmið

eiga enn við

Að hve miklu leyti einstaklingsbundin áætlun

var framkvæmd

Mat á einstaklingsbundinni stuðningsáætlun (farið til baka í liði 1 og 2

ef þörf er á)

4. hluti: Mat á framförum

Page 25: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Lífsgæði fatlaðra

• Tengingin á milli gerðar einstaklingsbundinna áætlana um stuðning út frá niðurstöðum SIS og lífsgæða fólks með fötlun er sérstaklega mikilvæg.

• Allar slíkar áætlanir verða að hafa aukningu á lífsgæðum að leiðarljósi.

Page 26: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Lífsgæði fatlaðra

• Það er vegna þessa sem við stöðlun SIS var lagt fyrir hluta hópsins nýtt matskerfi yfir lífsgæði fatlaðra (Mat á persónulegri stöðu: POS).

• Á þennan hátt fást bæði mikilvægar upplýsingar um lífsgæði einstakra fatlaðra og tengsl á milli lífsgæða og stuðningsþarfar.

Page 27: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Lokaorð

• Markmið okkar hér í dag er að deila með ykkur upplýsingum um það á hvern hátt niðurstöður SIS geta nýst við gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning.

• Það er hins vegar ykkar að búa til nauðsynlega reynslu hér á landi um framkvæmd slíkra áætlana.

Page 28: Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á ... · Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS)

Lesefni

• Aligning Quality of Life Domains and Indicators with SIS Data (Jos van Loon: AAIDD, 2008).

• Mat á Stuðningsþörf: Aðdragandi - Framkvæmd – Niðurstöður. Tryggvi Sigurðsson og Guðmundur B. Arnkelsson, 2011.

• Supports Intensity Scale: Users Manual (AAIDD, 2004)

• Relating Supports Intensity Scale Information to Individual Service Plans (Jan K. Ivey, James A. LeVelle, James R. Thompson o.fl.: AAIDD, 2008).

• Utilizing the Supports Intensity Scale with Direct Links to Individual Supports Planning (Alain Tribble og Steve Wigley: AAIDD, 2008).

• Wil H.E. Buntix og Robert L. Shalock: Models of Disability, Quality of Life and Individualized Supports: Implications for Professional Practise in Intellectual Disability. Journal of Policy and Practise in Intellectual Disabilities, desember 2010.