guðrún auðunsdóttir

2
Guðrún Auðunsdóttir. Meðlimur í SÍM, Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Listmenntun: 1990-1992 Det Kongelige Danske Kunstakademi, Institut for Visuel Kommunikation. 1973-1977 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, Textíldeild. Einkasýningar: 2015 Sumarsýningin, Heimilisiðnaðarsafnið - Texile Museum, Blönduósi. 2010 Artótek, Borgarbókasafni Reykjavíkur. 2004 SÍM-húsinu, Hafnarstræti 16, Reykjavík. 1982 Gallerí Langbrók, Lækjargötu, Reykjavík. Samsýningar: Á Íslandi, á Norðurlöndunum og í Englandi. Sviðsmynd og/eða búningar á Íslandi 1979-1995: Þjóðleikhúsið, Reykjavík. Leikfélag Akureyrar. Leikfélag Frú Emilía, Reykjavík. Alþýðuleikhúsið, Reykjavík. Leiklistarskóli Íslands og nokkur áhugamannaleikhús. Rak Gallerí Langbrók, Lækjargötu, Reykjavík með hópi myndlistarkvenna 1978-1985. Sýndu saman í Reykjavík (m.a. á Listahátíð), Stokkhólmi og Hönnunarsafni Íslands 2013. Var í stjórn Textílfélagsins í nokkur ár, tók þátt í samsýningum félagsins og einnig í Norræna Textiltriennalnum II og III. Starfslaun listamanna 6 mánuði 1989. Gudrun Audunsdottir. Member of SÍM, The Association of Icelandic Visual Artists. Education: 1990-1992 The Royal Danish Academi of Fine Arts, School of Architecture: Visuel Kommunication. 1973-1977 The Icelandic College of Art and Crafts. Solo Exhibitions: 2015 Textile Museum, Blonduos. 2010 Artotek, Reykjavik City Library. 2004 SIM-house, Reykjavik. 1982 Galleri Langbrok, Reykjavik. Group Exhibitions: In Iceland, the Nordic Countries and England. The Icelandic Textile Guild´s exhibitions and The Nordic Textiletriennale II and III. Member of Galleri Langbrok, Reykjavik, with a group of Icelandic women artists 1978-1985. Galleri Langbrok exhibited in Reykjavik, Stockholm and at The Museum of Design and Applied Art, Iceland 2013. Stage and/or Costume Design in Iceland 1979-1995: The The National Theater , Reykjavik. Akureyri Theater. Drama Academy of Iceland, Reykjavik. Theater Frú Emelía, Reykjavik. Alþýðuleikhúsið, Reykjavik. And Amateur Drama groups. The Icelandic State Artist Endowment 6 months 1989. E-Mail: [email protected]

Upload: others

Post on 27-May-2022

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Guðrún Auðunsdóttir

Guðrún Auðunsdóttir.Meðlimur í SÍM, Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Listmenntun: 1990-1992 Det Kongelige Danske Kunstakademi,Institut for Visuel Kommunikation.1973-1977 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, Textíldeild.

Einkasýningar:2015 Sumarsýningin, Heimilisiðnaðarsafnið - Texile Museum, Blönduósi.2010 Artótek, Borgarbókasafni Reykjavíkur.2004 SÍM-húsinu, Hafnarstræti 16, Reykjavík.1982 Gallerí Langbrók, Lækjargötu, Reykjavík.

Samsýningar:Á Íslandi, á Norðurlöndunum og í Englandi.

Sviðsmynd og/eða búningar á Íslandi 1979-1995:Þjóðleikhúsið, Reykjavík. Leikfélag Akureyrar. Leikfélag Frú Emilía, Reykjavík. Alþýðuleikhúsið, Reykjavík.Leiklistarskóli Íslands og nokkur áhugamannaleikhús.

Rak Gallerí Langbrók, Lækjargötu, Reykjavík með hópi myndlistarkvenna 1978-1985. Sýndu saman í Reykjavík (m.a. á Listahátíð), Stokkhólmi og Hönnunarsafni Íslands 2013. Var í stjórn Textílfélagsins í nokkur ár, tók þátt í samsýningum félagsinsog einnig í Norræna Textiltriennalnum II og III. Starfslaun listamanna 6 mánuði 1989.

Gudrun Audunsdottir.Member of SÍM, The Association of Icelandic Visual Artists.Education: 1990-1992 The Royal Danish Academi of Fine Arts,School of Architecture: Visuel Kommunication. 1973-1977 The Icelandic College of Art and Crafts.

Solo Exhibitions:2015 Textile Museum, Blonduos.2010 Artotek, Reykjavik City Library.2004 SIM-house, Reykjavik.1982 Galleri Langbrok, Reykjavik.

Group Exhibitions:In Iceland, the Nordic Countries and England.The Icelandic Textile Guild´s exhibitions and The Nordic Textiletriennale II and III.Member of Galleri Langbrok, Reykjavik, with a group of Icelandic women artists 1978-1985. Galleri Langbrok exhibited in Reykjavik,Stockholm and at The Museum of Design and Applied Art, Iceland 2013.

Stage and/or Costume Design in Iceland 1979-1995:The The National Theater , Reykjavik. Akureyri Theater. Drama Academy of Iceland, Reykjavik. Theater Frú Emelía, Reykjavik.Alþýðuleikhúsið, Reykjavik. And Amateur Drama groups. The Icelandic State Artist Endowment 6 months 1989.

E-Mail: [email protected]

Page 2: Guðrún Auðunsdóttir

Fínerí úr fórum formæðra.

Ég hef alltaf haft áhuga á textíl; áferðinni, litunum og forminu. Ég fékk í heimanmund virðingu fyrir og gleði yfir öllu handverki.Lærði af mömmu, í Kvennaskólanum í Reykjavík og TextíldeildMyndlista-og handíðaskóla Íslands. Ég saumaði, bróderaði, heklaði, prjónaði, óf, þrykkti og litaði. Það var mér snemma umhugsunarefni hvað varðveittist frá fjölskyldunni, hvað konurnar geymduaf handavinnu og öðrum dýrgripum. Eitthvað fallegt frá mömmu, ömmu, langömmu og eins og hjá mér einnig frá systur mömmu,sem dó ung. Ég dáðist að þeim systrum á gömlum ljósmyndum frá 1930-40, sem voru lýsandi dæmi um ungar konur og þeirra tíma fatnað. Nokkrir kjólar hafa varðveist og hef ég bætt við safnið á mörkuðumí Kaupmannahöfn, París og Berlín. Kjólana hef ég teiknað, málað, ljósmyndað og unnið áfram í tölvu. Sýndi nokkur verk af þeirri vinnuá sýningunni Rifið-óljóst í SÍM-húsinu 2004 og á sýningunni Grunnsópað hefi ég gjörvallar hirslur í Artóteki í Borgarbókasafni, Reykjavík 2010.

Nokkur verk á Sumarsýningunni 2015.

Tveir kjólar sem mamma saumaði á mig 1940-1950. Ljósmynd Herborgar Auðunsdóttur af ganginum á æskuheimilinu.Guli nylonnáttkjóllinn frá giftingarárinu og tölvuunnin ljósmynd.Brúðarslörið og brúðarkjóllinn minn. Pilsinu spretti ég af og notaðií búning í fyrstu leiksýningunni sem ég hannaðií Leiklistarskóla Íslands.Ljósmyndir af mömmu og systur hennar frá 1930-1940.Textíllinn er frá byrjun síðustu aldar og fram undir 1940.Nokkrir dömukragar á herðatré eru frá seinna tímabili.

Our inheritance.

I have always been interested in textiles, the texture, the colours and the form. At home I learned to love and respect all crafts.I learned from my mother, in school and in the Textile Departmentat The Icelandic College of Arts and Crafts.I sewed, embroidered, crocheted, knitted, wove, printed and dyed cloth.Early on I wondered at how women cherished and kept the old beautiful things, things from their mothers, grandmothers,great-grandmothersand as in my case, from my mother´s sister who died young. I loved looking at the photographs of my mother and her sister from the years 1930-1940. The photographs showed the young womenand the fashion of that time.I still have some of these dresses and I have bought some moreat markets in Copenhagen, Paris and Berlin.I have used these dresses in drawings, paintings andcomputer modified photographs.Some of these works I have exhibited in SIM-house, Reykjavik in 2004 and in Artotek City Library Reykjavik, Iceland in 2010.

Some of the exhibiths at the Sumarsýning 2015.

Two dresses my mother made for me between 1940-1950.Photograph by Herborg Auðunsdóttir from our childhood home.A Yellow Nylon nightdress from the year I marriedand a computer modified photograph.My own white bridal veil and dress. I used the skirt in the first play I designed the costumes for at the Drama Academy of Iceland. The Photographs of my mother and her sister are from 1930-1940.The textiles are from the beginning of the last century until 1940.Some of the ladies collars on hangers are from a later period.