hagir og lidan ungs folks i mosfellsbae

78
Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ vorið 2006 RANNSÓKNIR & GREINING _______ Centre for Social Research and Analysis _______ Háskólanum í Reykjavík – Ofanleiti 2 103 Reykjavík, s: 599 6431

Upload: iris-kristjansdottir

Post on 16-Mar-2016

219 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

RANNSÓKNIR & GREINING Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ vorið 2006 _______Centre for Social Research and Analysis _______ Háskólanum í Reykjavík – Ofanleiti 2 103 Reykjavík, s: 599 6431 © 2006 Rannsóknir & greining ehf í Mosfellsbæ vorið 2006 Rit þetta má ekki afrita með nokkrum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, Rannsókna & greiningar. ©2006 Rannsóknir & greining hljóðritun eða á sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis 2

TRANSCRIPT

Page 1: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ

Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ vorið 2006

RANNSÓKNIR & GREINING _______Centre for Social Research and Analysis _______

Háskólanum í Reykjavík – Ofanleiti 2 103 Reykjavík, s: 599 6431

Page 2: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 2

Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ

Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk

í Mosfellsbæ vorið 2006

Rit þetta má ekki afrita með nokkrum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun,

hljóðritun eða á sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis

Rannsókna & greiningar.

© 2006 Rannsóknir & greining ehf

Page 3: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 3

Unnið fyrir:

Mosfellsbæ

Page 4: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 4

Efnisyfirlit Yfirlit yfir myndir ________________________________________ 6

Listi yfir töflur __________________________________________11

Inngangsorð __________________________________________ 12

Aðferð_______________________________________________ 13 Þátttakendur og framkvæmd _____________________________ 13 Framkvæmd ________________________________________ 13

Neysla tóbaks, áfengis og annarra vímuefna ______________________15 Tóbaksnotkun ________________________________________15 Daglegar reykingar____________________________________ 16 Daglegar reykingar stráka og stelpna________________________ 18 Munn- og neftóbaksnotkun ______________________________ 20

Áfengisneysla __________________________________________ 30 Neysla áfengis um ævina________________________________ 31 Neysla áfengis síðustu 30 daga ___________________________ 31 Ölvun síðastliðna 30 daga _______________________________ 32 Ölvun síðustu 30 daga _________________________________ 33 Ölvun stráka og stelpna ________________________________ 36

Neysla annarra vímuefna __________________________________ 40 Hassneysla _________________________________________ 41 Hassneysla stráka og stelpna _____________________________ 43 Neysla annarra ólöglegra vímuefna_________________________ 45

Félagslegir þættir _______________________________________ 49 Samvera foreldra og unglinga _____________________________51 Eftirlit og stuðningur foreldra ____________________________ 54 Útivistartími ________________________________________ 57

Nám og skóli __________________________________________ 60 Mikilvægi náms______________________________________ 62 Líðan í skóla ________________________________________ 63 Samskipti við kennara _________________________________ 64

Íþrótta- og tómstundaiðkun ________________________________ 66 Íþróttaiðkun með íþróttafélagi ____________________________ 67

Viðhorf til nýbúa________________________________________ 69 Of margir nýbúar eru búsettir hér á landi? ____________________ 70 Áhrif menningar nýbúa á íslenskt samfélag ____________________71 Réttindi nýbúa ______________________________________ 72

Viðhorf til heimabyggðar og framtíðarhorfur _____________________ 73 Viðhorf til heimabyggðar _______________________________ 74

Öryggiskennd__________________________________________ 76

Page 5: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 5

Heimildir ____________________________________________ 78

Page 6: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 6

Yfirlit yfir myndir Mynd 1. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega, árin 1997-2006. ............ 16

Mynd 2. Hlutfall nemenda í 9. bekk sem reykja daglega, árin 2001-2006. ............. 17

Mynd 3. Hlutfall nemenda í 8. bekk sem reykja daglega, árin 2001-2006. ............. 17

Mynd 4. Hlutfall stráka í 10. bekk sem reykja daglega, árin 2003 til 2006. ............ 18

Mynd 5. Hlutfall stelpna í 10. bekk sem reykja daglega, árin 2003 til 2006. .......... 18

Mynd 6. Hlutfall stráka 9. bekk sem reykja daglega, árin 2003 til 2006. ................ 19

Mynd 7. Hlutfall stelpna 9. bekk sem reykja daglega, árin 2003 til 2006. .............. 19

Mynd 8. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa notað munntóbak 20

sinnum eða oftar um ævina, árin 2003 og 2006. .......................................23

Mynd 9. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa notað neftóbak 20 sinnum

eða oftar um ævina, árin 2003 og 2006. .....................................................23

Mynd 10. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað munntóbak einu sinni

eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. .....................................24

Mynd 11. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað neftóbak einu sinni

eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. .....................................24

Mynd 12. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað munntóbak 3 sinnum

eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. .....................................25

Mynd 13. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað neftóbak 3 sinnum eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. ............................................25

Mynd 14. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað munntóbak einu sinni

eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. .....................................26

Mynd 15. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað neftóbak einu sinni eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. ............................................26

Mynd 16. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað munntóbak 3 sinnum

eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. ..................................... 27

Mynd 17. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað neftóbak 3 sinnum eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. ............................................ 27

Mynd 18. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað munntóbak einu sinni

eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. .....................................28

Page 7: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 7

Mynd 19. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað neftóbak einu sinni eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. ............................................28

Mynd 20. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað munntóbak 3 sinnum

eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. .....................................29

Mynd 21. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað neftóbak 3 sinnum eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006. ............................................29

Mynd 22. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa einhvern tíma um ævina

drukkið áfengi, árin 2003 og 2006.............................................................. 31

Mynd 23. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa drukkið áfengi síðastliðna

30 daga, árin 2003 og 2006. ....................................................................... 31

Mynd 24. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa orðið ölvaðir einu sinni eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 1997-2006. ..........................................................33

Mynd 25. Hlutfall nemenda í 9. bekk sem hafa orðið ölvaðir einu sinni eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 2002-2006. .........................................................33

Mynd 26. Hlutfall nemenda í 8. bekk sem hafa orðið drukknir síðastliðna 30 daga,

árin 2001-2006. ...........................................................................................34

Mynd 27. Hlutfall stráka í 10. bekk sem hafa orðið ölvaðir einu sinni eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 2003 til 2006 ...................................................... 37

Mynd 28. Hlutfall stelpna í 10. bekk sem hafa orðið ölvaðar einu sinni eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 2003 til 2006. ..................................................... 37

Mynd 29. Hlutfall stráka í 9. bekk sem hafa orðið ölvaðir einu sinni eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 2004 til 2006. .....................................................38

Mynd 30. Hlutfall stelpna í 9. bekk sem hafa orðið ölvaðar einu sinni eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 2004 til 2006. .....................................................38

Mynd 31. Hlutfall stráka í 8. bekk sem hafa orðið ölvaðar einu sinni eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006......................................................39

Mynd 32. Hlutfall stelpna í 8. bekk sem hafa orðið ölvaðar einu sinni eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006......................................................39

Mynd 33. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa einhvern tíma um ævina

notað hass, árin 2003 og 2006. ................................................................... 41

Mynd 34. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar um

ævina, árin 1997-2006. ................................................................................ 41

Page 8: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 8

Mynd 35. Hlutfall nemenda í 9. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar um

ævina, árin 2003 til 2006. ...........................................................................42

Mynd 36. Hlutfall nemenda í 8. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar um

ævina, árin 2005 og 2006............................................................................42

Mynd 37. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða

oftar um ævina, árin 2005 og 2006.............................................................44

Mynd 38. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða

oftar um ævina, árin 2005 og 2006.............................................................44

Mynd 39. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða

oftar um ævina, árin 2005 og 2006.............................................................45

Mynd 40. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað amfetamín einu sinni eða oftar

um ævina, árin 2004 til 2006......................................................................46

Mynd 41. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað sniff (t.d. lím) einu sinni eða

oftar um ævina, árin 2004 til 2006. ............................................................47

Mynd 42. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað sveppi (sem vímuefni) einu

sinni eða oftar um ævina, árin 2004 til 2006. ............................................47

Mynd 43. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað E-töflu einu sinni eða oftar um

ævina, árin 2004 til 2006. ...........................................................................48

Mynd 44. Þróun vímuefnaneyslu unglinga í 10. bekk á Íslandi árin 1997 til 2006....50

Mynd 45. Hlutfall nemenda í 10. bekk á Íslandi sem reykja ekki eða minna en eina

sígarettu á dag, hafa ekki orðið ölvuð sl. 30 daga og hafa aldrei notað hass,

árin 1997 til 2006. ........................................................................................50

Mynd 46. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segjast oft eða nær alltaf

vera með foreldrum sínum utan skólatíma á virkum dögum 2003 og 2006.

......................................................................................................................52

Mynd 47. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segjast oft eða nær alltaf

vera með foreldrum sínum utan skólatíma um helgar, 2003 og 2006. .....53

Mynd 48. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segja að það eigi mjög eða

frekar vel við um þau að foreldra þeirra setji ákveðnar reglur um hvað þau

megi gera utan heimilis, árið 2006. ............................................................ 55

Page 9: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 9

Mynd 49. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segja að það eigi mjög eða

frekar vel við um þau að foreldrar þeirra fylgist með því með hverjum þau

eru á kvöldin, árið 2006............................................................................... 55

Mynd 50. Hlutfall nemenda stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segja að það eigi

mjög eða frekar vel við um þau að foreldrar þeirra viti hvar þau séu á

kvöldin, árið 2006........................................................................................56

Mynd 51. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segjast hafa verið úti eftir

klukkan tíu að kvöldi, einu sinni eða oftar sl. 7 daga 2003 og 2006..........58

Mynd 52. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem sem segjast hafa verið úti

eftir klukkan tíu að kvöldi, þrisvar sinnum eða oftar sl. 7 daga 2003 og

2006..............................................................................................................58

Mynd 53. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem sem segjast hafa farið út og

komið heim eftir miðnætti, einu sinni eða oftar sl. 7 daga, árin 2003 og

2006..............................................................................................................59

Mynd 54. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segja það oft eða nær alltaf

eiga við um þau að finnist námið tilgangslaust, árin 2003 og 2006..........62

Mynd 55. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segja það oft eða nær alltaf

eiga við um sig að líða illa í skólanum, árin 2003 og 2006. .......................63

Mynd 56. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segja það oft eða nær alltaf

eiga við um sig að langa til að hætta í skólanum, árin 2003 og 2006........63

Mynd 57. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segja það oft eða nær alltaf

eiga við um sig að semja illa við kennarana, árin 2003 og 2006. ..............64

Mynd 58. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem ætla í framhaldsskóla

(mennta- fjölbrautar, iðn- eða veknám) að loknu núverandi námi, árið

2006..............................................................................................................64

Mynd 59. Hversu líklegt finnst þér að þú farir í nám á háskólastigi? – Hlutfall

nemenda í 9. og 10. bekk, árið 2006. .........................................................65

Mynd 60. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segjast stunda íþróttir (æfa

eða keppa) með íþróttafélagi 1 sinni til 3 sinnum í viku, árin 2003 og 2006.

......................................................................................................................67

Mynd 61. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segjast stunda íþróttir (æfa

eða keppa) með íþróttafélagi 4 sinnum í viku eða oftar, árin 2003 og 2006.

......................................................................................................................67

Page 10: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 10

Mynd 62. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk árið 2006 sem segjast taka þátt í

skipulögðu tómstundastarfi vikulega eða oftar...........................................68

Mynd 63. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ eftir því hve

sammála þau eru því að of margir nýbúar séu búsettir hér á landi, árin

2003 og 2006. ..............................................................................................70

Mynd 64. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ eftir því hve

sammála þau eru því að sú menning sem fylgi nýbúum hafi jákvæð áhrif á

íslenskt samfélag, árin 2003 og 2006. ........................................................ 71

Mynd 65. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ eftir því hve

sammála þau eru því að nýbúar eigi að hafa sömu réttindi og aðrir

Íslendingar, árin 2003 og 2006................................................................... 72

Mynd 66. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk árið 2006, sem eru mjög eða

frekar sammála því að það sé mikið og gott félagslíf í þeirra sveitarfélagi.74

Mynd 67. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk árið 2006, sem eru mjög eða

frekar sammála því að það sé mjög gott að búa í þeirra sveitarfélagi . ...... 74

Mynd 68. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk árið 2006, sem eru mjög eða

frekar sammála því að í framtíðinni vilji þau búa áfram í því sveitarfélagi

sem þau búa í nú. ......................................................................................... 75

Mynd 69. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem telja sig mjög eða frekar

örugga þegar þau eru ein að gangi um kvöld í nágrenni við heimili sitt, árið

2006.............................................................................................................. 77

Mynd 70. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem telja sig mjög eða frekar

örugga ef þau eru ein að gangi um kvöld um helgi í miðborg Reykjavíkur,

árið 2006. ..................................................................................................... 77

Page 11: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 11

Listi yfir töflur

Tafla 1. Fjöldi þátttakenda í 8., 9. og 10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar. ....... 14

Tafla 2. Hlutfall nemenda í 10. bekk grunnskólum Mosfellsbæjar, árin 2005 og

2006 sem hafa drukkið áfengi (stundum eða oft) á tilteknum stöðum. ....35

Page 12: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 12

Inngangsorð Frá sjónarmiði lýðheilsu og forvarnarstarfs er mikilvægt að hafa nánar gætur

á þróun í vímuefnaneyslu meðal ungs fólks og leitast við að bera kennsl á stöðu

þeirra félagslegu þátta sem geta skýrt eða spáð fyrir um slík vandamál. Slíkar

upplýsingar eru sérstaklega mikilvægar þegar setja á fram forvarnarstefnu gegn

neyslu vímuefna. Til þess að unnt sé að móta stefnu sem á að bera árangur,

þarf að byggja á traustum upplýsingum um hvernig staðan er í viðkomandi

málaflokkum. Íslenskar og erlendar rannsóknir hafa leitt í ljós að

vímuefnaneysla er nátengd félagslegu umhverfi og öðrum þáttum í lífi ungs

fólks. Þannig spá þættir á borð við stuðning og eftirlit foreldra, tómstunda- og

íþróttaiðkun og samskipti við jafningjahópinn að nokkru fyrir um

vímuefnaneyslu meðal unglinga. Það er því brýnt að huga ekki eingöngu að því

hvernig neyslu vímuefna er háttað, heldur einnig að stöðu þeirra þátta sem leitt

hefur verið í ljós að tengjast henni sterkt.

Í þessari skýrslu er athygli beint að högum og líðan nemenda í 8., 9. og 10.

bekk grunnskóla Mosfellsbæjar. Horft er til neyslu ungmenna á tóbaki, áfengi

og ólöglegum vímuefnum og þær niðurstöður bornar saman við ungmenni sem

búa bæjarfélagsins. Markmiðið er að kanna hversu algeng vímuefnaneysla er

meðal þessa aldurshóps. Þá er greint frá niðurstöðum er snerta félagslegt

umhverfi ungmenna í Mosfellsbæ og samanburður gerður við ungmenni

annars staðar af landinu.

Niðurstöður í skýrslunni eru settar fram fyrir Mosfellsbæ, en einnig er stillt

upp samanburði við höfuðborgarsvæðið og landið í heild. Samanburðurinn er

fram settur í þeim tilgangi að varpa betur ljósi á stöðu hvers einstaks

sveitarfélags og læra af honum. Vissulega væri unnt að birta tölur fyrir hvert

sveitarfélag fyrir sig, án samanburðar við önnur sveitarfélög eða landið í heild.

Þeir sem bera ábyrgð á ungmennum hvers sveitarfélags gætu þá lagt mat á

niðurstöðurnar og túlkað í ljósi stefnu sinnar um stöðu í tilteknum

málaflokkum. Með því að bera stöðuna saman við önnur sveitafélög er

auðveldara að átta sig á því hvaða þættir í félagslegu umhverfi ungmenna á

hverjum stað þarfnast nánari skoðunar og ef til vill aðgerða.

Page 13: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 13

Aðferð

Þátttakendur og framkvæmd

Gögnin sem þessi skýrsla byggir á eru fengin úr viðamiklum könnunum

Rannsókna & greiningar sem lagðar hafa verið fyrir nemendur í efstu bekkjum

grunnskóla á Íslandi á árunum 1997 - 2006. Í ár eru þátttakendur nemendur í

8., 9. og 10. bekk nær allra grunnskóla á Íslandi. Hér er því ekki um

hefðbundnar úrtakskannanir að ræða heldur hafa þær verið lagðar fyrir allt

þýðið. Kannanirnar hafa verið misjafnlega umfangsmiklar eftir árum. Í sumum

tilvikum takmarkast þær við spurningar um vímuefnaneyslu unglinga en í

öðrum er jafnframt spurt um tengsl við fjölskyldu og vini, líðan, aðstæður í

skóla, íþrótta- og tómstundaiðkun og ýmsa aðra félagslega þætti. Árið 2006

var spurt um vímuefnanotkun ásamt fyrrgreindum félagslegum þáttum.

Framkvæmd

Framkvæmd rannsóknanna er þannig háttað að spurningalistar eru sendir í

alla skóla á landinu þar sem kennarar sjá um að leggja þá fyrir. Allir nemendur

sem sitja í kennslustundum þann dag sem kannanirnar fara fram svara

spurningalistanum. Með hverjum spurningalista fylgir ómerkt umslag sem

nemendur setja listann í að útfyllingu lokinni. Ítrekað er fyrir þátttakendum að

rita hvorki nafn né kennitölu á spurningalistana svo útilokað sé að rekja svörin

til einstakra nemenda. Jafnframt eru nemendur vinsamlegast beðnir um að

svara öllum spurningunum eftir bestu samvisku og biðja um hjálp ef þeir þurfa

á að halda. Úr rannsókninni vorið 2006 fengust gild svör frá 7.430 nemendum

í 9. og 10. bekk á landinu í heild eða rúmum 80% af öllum nemendum í þeim

bekkjardeildum. Hvað 8. bekk varðar þá fengust svör frá 3.059 nemendum á

landinu í heild og samsvarar það 66% allra áttundubekkinga á landinu.

Í töflu 1 má sjá fjölda þátttakenda í Mosfellsbæ, greint eftir bekkjum. Árið

2006 var heildarsvarhlutfall nemenda í Mosfellsbæ 72,3%. Svarhlutfallið var

78,2% í 10. bekk, 84% í 9. bekk og 56,4% í 8. bekk. Eins og sjá má er

svarhlutfall meðal nemenda í 8. bekk lægra en meðal annarra nemenda.

Page 14: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 14

Ástæðan fyrir því er að einhverjum hluta sú að nemendur í 8. bekk tóku þátt í

annarri könnun á sama tíma.

Tafla 1. Fjöldi þátttakenda í 8., 9. og 10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar.

* Árið 2004 var könnunin ekki lögð fyrir nemendur í 8. bekk .

2006

2005

2004

2003

2002

8. bekkur

79

116

*

104

93

9. bekkur

110

105

94

97

90

10. bekkur

93

101

90

82

78

Alls:

282

322

184

283

261

Page 15: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 15

Neysla tóbaks, áfengis og annarra vímuefna

Tóbaksnotkun

Frá árinu 1998 hefur heldur dregið úr daglegum reykingum meðal nemenda

í 10. bekk í Mosfellsbæ, þó greina megi sveiflur milli ára. Árið 1998 reyktu um

28% nemenda í 10. bekk í Mosfellsbæ daglega. En nú í ár, 2006 er hlutfallið

komið niður í 15%. Þegar niðurstöður eru skoðaðar fyrir þetta tímabil 1997 til

2006 (mynd 1) má sjá að árið 2001 hækkar hlutfall þeirra tíundubekkinga

sem reykja daglega upp í 30% en ári síðar er hlutfallið komið niður í 13%. Árið

2004 segjast 8% nemenda í 10. bekk grunnskóla Mosfellsbæjar reykja daglega.

En síðustu tvö ár stígur hlutfallið aftur og er eins og áður segir komið upp í 15%

nú árið 2006.

Árið 2002 reyktu hlutfallslega færri nemendur í 9. bekk í Mosfellsbæ (4%)

daglega en á höfuðborgarsvæðinu (11%) og á landinu í heild (9%). Ef litið er á

niðurstöður nú í ár fyrir nemendur í 9. bekk má sjá (mynd 2) að um 6% þeirra

segjast reykja daglega sem er sama hlutfall og kemur fram á öðrum svæðum.

Daglegar reykingar meðal nemenda í 8. bekk á höfuðborgarsvæðinu og á

landinu í heild stóðu í stað milli áranna 2002 og 2003 (sjá mynd 3). Á sama

tíma aukast daglegar reykingar meðal nemenda í 8. bekk í Mosfellsbæ. Árið

2002 reyktu um 2% nemenda í 8. bekk í Mosfellsbæ daglega. Árið 2003 jókst

hlutfallið í um 8%. Nú í ár er hlutfallið hærra meðal nemenda í 8. bekk í

Mosfellsbæ (5%) en hjá nemendum á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild

(3%).

Ef daglegar reykingar nemenda í 10. bekk eru greindar eftir kyni má sjá að

um töluverðan mun er að ræða á strákum annars vegar og stelpum hins vegar í

Mosfellsbæ (sjá myndir 4 og 5). Árið 2006 sögðust 9% stráka í Mosfellsbæ

reykja daglega en um 21% stúlkna. Þegar litið er til niðurstaðna fyrir

höfuðborgarsvæðið og landið í heild má sjá að strákar í 10. bekk grunnskóla

Mosfellsbæjar reykja hlutfallslega síður daglega árið 2006, miðað við stráka í

þessum samanburðarhópum. Þannig segjast 12% stráka á höfuðborgarsvæðinu

reykja daglega og 11% á landinu í heild. En þegar niðurstöður fyrir stelpur í 10.

Page 16: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 16

bekk í Mosfellsbæ eru skoðaðar má sjá að þær eru hlutfallslega mun líklegri til

að reykja daglega en stelpur á öðrum svæðum

Þegar niðurstöður fyrir 9. bekk eru greindar eftir kyni, kemur fram að 4%

stráka og 7% stelpna í Mosfellsbæ reykja daglega (myndir 6 og 7). Hlutfallið

meðal stráka er svipað og hjá strákum á höfuðborgarsvæðinu (5%) og á landinu

í heild (4%). En sama hlutfall kemur fram meðal stelpna í Mosfellsbæ og hjá

samanburðarhópunum (7%).

Daglegar reykingar

2824 25

30

13 12 8

14 1523 17

24 22 17 16 15

1211

1314 11 1214

15161923

2112

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 1. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega, árin 1997-2006.

Page 17: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 17

436

106

11

78

6 69 8

6 6 60

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

2002 2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 2. Hlutfall nemenda í 9. bekk sem reykja daglega, árin 2001-2006.

2 0

854

233

32 2 3

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

2002 2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 3. Hlutfall nemenda í 8. bekk sem reykja daglega, árin 2001-2006.

Page 18: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 18

Daglegar reykingar stráka og stelpna

11 9

0

1315

1210

1011

1010

14

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 4. Hlutfall stráka í 10. bekk sem reykja daglega, árin 2003 til 2006.

14

21

1613

1515

14

1113 13 11

13

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 5. Hlutfall stelpna í 10. bekk sem reykja daglega, árin 2003 til 2006.

Page 19: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 19

4 4

7

4

8

56

78

55 4

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 6. Hlutfall stráka í 9. bekk sem reykja daglega, árin 2003 til 2006.

4

7

12

2

11

7

6

89

67 7

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 7. Hlutfall stelpna í 9. bekk sem reykja daglega, árin 2003 til 2006.

Page 20: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 20

Munn- og neftóbaksnotkun

Árið 2003 var enginn nemenda í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla Mosfellsbæjar

sem sagðist hafa notað munntóbak 20 sinnum eða oftar um ævina (sjá mynd

8). Eins og sjá má á mynd 8 mælist slík neyslutíðni ekki heldur í ár í 8, og 9.

bekk, en í 10. bekk er um 1% sem segist hafa notað munntóbak 20 sinnum eða

oftar um ævina. Hlutfallið er svipað á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild

og litlar breytingar verða á neyslu munntóbaks á milli áranna 2003 og 2006.

Neftóbaksnotkun er algengari meðal nemenda en munntóbaksnotkun og á

það við um alla hópana þrjá. Ef litið er sérstaklega til nemenda í Mosfellsbæ

má sjá (mynd 9) að litlar breytingar verða á milli ára meðal nemenda í 8. og 9.

bekk sem hafa notað neftóbak 20 sinnum eða oftar. Hlutfall þeirra sem hafa

notað neftóbak 20 sinnum eða oftar eykst þó töluvert milli ára hvað nemendur

í 10. bekk varðar. Þannig eru það 5% nemenda í 10. bekk árið 2003 sem hafa

notað neftóbak 20 sinnum eða oftar um ævina en nú í ár er hlutfallið 10%.

Nemendur voru einnig spurðir að því hversu oft þeir hefðu notað munn- og

neftóbak síðastliðna 30 daga fyrir könnun. Á myndum 10 til 13 má sjá

niðurstöður fyrir nemendur í 10. bekk árin 2005 og 2006 – greindar eftir kyni.

Þar má sjá að á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild eru strákar líklegri en

stelpur, til að hafa notað munn- og neftóbak síðastliðna 30 daga. Myndin er í

nokkrum tilfellum öðruvísi hvað varðar Mosfellsbæ. Þannig eru stelpur líklegri

en strákar til að hafa notað munntóbak einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga

árið 2005 og 2006, þó munurinn sé ekki eins mikill nú í ár og fyrir ári (sjá

mynd 10).

Að sama skapi sögðust hlutfallslega fleiri stelpur (8%) en strákar (5%) árið

2003 hafa notað neftóbak einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga (sjá mynd

11). Nú í ár verður aftur á móti mikil hlutfallsleg aukning á neftóbaksnotkun

meðal stráka í Mosfellsbæ og segjast um 19% þeirra hafa notað neftóbak einu

sinni eða oftar síðastliðna 30 daga. Þó er það hlutfall lægra en hjá strákum á

höfuðborgarsvæðinu (20%) og á landinu í heild (22%). Hlutfallið hjá stelpum í

Mosfellsbæ lækkar hins vegar á milli ára þar sem 3% þeirra segjast hafa notað

neftóbak sem því nemur en 8% svöruðu því til árið 2003.

Page 21: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 21

Þegar niðurstöður fyrir 9. bekk eru skoðaðar má sjá (myndir 14 til 17) að þar

er neftóbaksnotkun einnig algengri en munntóbaksnotkun. Árið 2005 höfðu

um 6% stráka í 9. bekk grunnskóla Mosfellsbæjar notað munntóbak einu sinni

eða oftar síðastliðna 30 daga, nú í ár er það hlutfall 2%. Hvað stelpur í

Mosfellsbæ varðar þá mælist slík notkun hvorki árið 2005 né nú í ár (sjá mynd

14).

Þegar litið er á niðurstöður varðandi neftóbak sögðust 6% stráka í 9. bekk í

Mosfellsbæ hafa notað neftóbak einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga árið

2006, í samanburði við 9% árið 2005 (sjá mynd 15). Hlutfallið nú í ár er lægra

meðal stráka í Mosfellsbæ miðað við stráka á höfuðborgarsvæðinu (9%) og á

landinu í heild (11%). Ef litið er til neftóbaksnotkunar meðal stelpna í

Mosfellsbæ, þá dregur úr slíkri notkun milli ára. Nú í ár segjast 5% stelpna í

Mosfellsbæ hafa notað neftóbak einu sinni eða oftar en 9% svöruðu því til árið

2005. Hlutfall meðal stelpna í Mosfellsbæ er það sama eða svipað og meðal

stelpna á höfuðborgarsvæðinu (5%) og á landinu í heild (6%).

Þegar niðurstöður varðandi munn- og neftóbaksnotkun síðastliðna 30 daga

meðal nemenda í 8. bekk eru skoðaðar sérstaklega (myndir 18 til 21) kemur

fram önnur mynd en meðal nemenda í 9. og 10. bekk. Þetta á við þegar

niðurstöður eru greindar eftir því hvort nemendur í 8. bekk hafi notað munn-

og neftóbak einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga (myndir 18 og 19). Þannig

má sjá að um hlutfallslega aukningu er að ræða og á það bæði við um munn- og

neftóbaksnotkun. Þannig mældist ekki notkun á munntóbaki meðal stráka í 8.

bekk árið 2005 í Mosfellsbæ en nú í ár er hlutfallið komið upp í 3%.

Hlutfallsleg hækkun kemur einnig fram ef litið er til höfuðborgarsvæðisins

(6%) og landsins í heild (6%).

Þá sögðust um 4% stráka í 8. bekk í Mosfellsbæ hafa notað neftóbak einu

sinni eða oftar síðastliðna 30 daga árið 2005. Nú í ár er hlutfallið komið upp

12%. Líkt og með munntóbakið kemur einnig fram hlutfallsleg hækkun meðal

stráka á höfuðborgarsvæðinu (úr 3% í 12%) og á landinu í heild (úr 5% í 16%).

Stelpur í 8. bekk nota munn- og neftóbak síður en strákar – en þó má einnig

greina hlutfallslega hækkun milli ára (myndir 18 og 19). Þannig má sjá að árið

2006 segjast 2% stelpna í Mosfellsbæ hafa notað munntóbak einu sinni eða

oftar síðastliðna 30 daga – en slík notkun mældist ekki árið 2005. Árið 2006 er

Page 22: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 22

hlutfallið mjög svipað hjá stelpum í Mosfellsbæ og annars staðar á landinu eða

um 5%, sem segjast hafa notað neftóbak einu sinni eða oftar um ævina (mynd

19).

Page 23: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 23

0 0 0 0 0 11 2 1 14

13

1 254 5

0

10

20

30

40

50

8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 8. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa notað munntóbak 20 sinnum eða oftar um ævina, árin 2003 og 2006.

1 25

1 1

10

13 1 2

8

25

2 4

108

11

0

10

20

30

40

50

8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 9. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa notað neftóbak 20 sinnum eða oftar um ævina, árin 2003 og 2006.

Page 24: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 24

10. bekkur

04 4 5

9

1 1

11

2 2

13 14

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 10. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað munntóbak einu sinni eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

58

19

3

14

4 6

18

7 7

2022

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 11. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað neftóbak einu sinni eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

Page 25: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 25

0 24 3

51 0

7

1 1

8 8

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 12. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað munntóbak 3 sinnum eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

2 4

13

37

1 1

11

2 2

13 14

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Hafnarfjörður Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 13. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað neftóbak 3 sinnum eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

Page 26: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 26

9. bekkur

6

02

0

7

1 26

1 15 5

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 14. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað munntóbak einu sinni eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

9 96 5

10

4 5

12

4 69

11

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 15. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað neftóbak einu sinni eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

Page 27: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 27

40 0 0

40 1

40 02 3

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 16. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað munntóbak 3 sinnum eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

6

02

05

1 25

1 24 6

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 17. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað neftóbak 3 sinnum eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

Page 28: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 28

8. bekkur

0 03 22 1 22 1 2

6 6

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 18. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað munntóbak einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

42

12

53 1

552

6

1216

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 19. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað neftóbak einu sinni eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

Page 29: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 29

0 0 0 01 1 01 0 01 10

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 20. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað munntóbak 3 sinnum eða

oftar síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

4 2 0

51 0 12

0 12 3

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 21. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað neftóbak 3 sinnum eða oftar

síðastliðna 30 daga, árin 2005 og 2006.

Page 30: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 30

Áfengisneysla Árið 2003 höfðu hlutfallslega fleiri nemendur í 9. og 10. bekk grunnskóla

Mosfellsbæjar (71% í 9. bekk og 78% í 10. bekk) en á höfuðborgarsvæðinu og á

landinu í heild (45%) drukkið áfengi einhvern tíma um ævina (mynd 22). Nú í

ár sýna niðurstöður sama mynstur þ.e. að nemendur í 9. og 10. bekk í

Mosfellsbæ eru hlutfallslega líklegri en nemendur á öðrum svæðum til að hafa

drukkið áfengi einhvern tíma um ævina (sjá mynd 22). Þannig segjast um 66%

nemenda í 9. bekk að þeir hafi drukkið áfengi einhvern tíma um ævina á móti

59% nemenda á öðrum svæðum. Og þegar litið er á niðurstöður fyrir 10. bekk

eru það 80% nemenda í Mosfellsbæ sem svara því til á móti 72% á

höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild. 8. bekkur í Mosfellsbæ sker sig úr

hvað þetta varðar þar sem hlutfall nemenda þar er lítið eitt lægra, eða 40%, en

á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild þar sem það er 44%.

Ef litið er til þess hvort nemendur hafa drukkið áfengi síðastliðna 30 daga

má sjá, mynd 23, að hlutfallið er svipað milli svæða í 8. bekk árið 2003. Í 9.

bekk er það hlutfallslega algengara að nemendur í Mosfellsbæ hafi drukkið

áfengi miðað við önnur svæði en í 10. bekk eru það hlutfallslega færri

nemendur þar í bæ sem hafa drukkið áfengi síðastliðna 30 daga.

Þegar niðurstöður er skoðaðar fyrir árið í ár má sjá (mynd 23) að svipað

hlutfall nemenda í 8. og 9. bekk grunnskóla Mosfellsbæjar og á öðrum

svæðum, hafa drukkið áfengi síðastliðna 30 daga. Þannig segja á bilinu 16-17%

nemenda 8. bekkjar að þau hafi drukkið áfengi síðastliðna 30 daga og er það

nokkur aukning frá árinu 2003. Hvað 9. bekk varðar þá segja 27% nemenda í

Mosfellsbæ, 26 á höfuðborgarsvæðinu og 25% á landinu í heild að þau hafi

drukkið áfengi síðastliðna 30 daga. Þar lækkar hlutfallið í Mosfellsbæ milli

áranna 2003 og 2006 en hækkar á öðrum svæðum. Hvað 10. bekk varðar þá

eru það hlutfallslega færri nemendur í Mosfellsbæ (37%) en á

höfuðborgarsvæðinu (42%) og á landinu í heild (41%) sem segjast hafa drukkið

áfengi síðastliðna 30 daga.

Page 31: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 31

Neysla áfengis um ævina

46

7378

40

66

80

45

64

44

59

72

45

64

44

59

7275 75

0

20

40

60

80

100

8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 22. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa einhvern tíma um ævina

drukkið áfengi, árin 2003 og 2006.

Neysla áfengis síðustu 30 daga

11

2933

16

27

37

13

2217

26

42

12

2216

25

4138 37

0

20

40

60

80

100

8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 23. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa drukkið áfengi síðastliðna 30

daga, árin 2003 og 2006.

Page 32: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 32

Ölvun síðastliðna 30 daga

Árin 1999, 2001 og 2004 á það við um hlutfallslega fleiri nemendur í 10.

bekk í Mosfellsbæ en á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild að hafa orðið

drukknir einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga. Öll hin árin sem hér eru

skoðuð kemur ekki fram mikill munur milli svæða á hlutfalli nemenda í 10.

bekk (sjá mynd 24). Nú í ár sýna niðurstöður að 25% nemenda í 10. bekk

grunnskóla Mosfellsbæjar hafa orðið ölvuð einu sinni eða oftar síðastliðna 30

daga og hefur hlutfallið hækkað frá árinu 2005, þegar 20% svöruðu því til. Ef

litið er til niðurstaðna fyrir höfuðborgarsvæðið þá hafa 26% nemenda í 10. bekk

þar orðið drukkin einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga og 25% á landinu í

heild.

Ef niðurstöður eru skoðaðar fyrir 9. bekk eftir því hvort þeir nemendur hafi

orðið ölvaðir síðastliðna 30 daga, má greina ákveðnar sveiflur meðal nemenda í

Mosfellsbæ (sjá mynd 25). Þannig eru það 14% nemenda í 9. bekk þar sem

segjast hafa orðið drukkin síðastliðna 30 daga árið 2002, mjög svipað og meðal

nemenda annars staðar. Árið 2003 fer hlutfallið upp í 20% og er þá töluvert

hærra en meðal nemenda á höfuðborgarsvæðinu (15%) og á landinu í heild

(14%). Árin 2004 og 2005 er hlutfallið svipað í Mosfellsbæ og annars staðar á

landinu en nú í ár skera nemendur í 9. bekk Mosfellsbæjar sig úr og er hlutfall

níundubekkinga þar 17% á móti 12% á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í

heild.

Hvað 8. bekk varðar þá eru það um 5% nemenda í Mosfellsbæ sem hafa

orðið drukkin síðastliðna 30 daga, á móti 6% áttundubekkinga á

höfuðborgarsvæðinu og 5% á landinu í heild (sjá mynd 26).

Page 33: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 33

Ölvun síðustu 30 daga

2520

33

22

31

414344

36

262226

292936

3843

3136

26 22 252833

32

3542

37

26

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 24. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa orðið ölvaðir einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 1997-2006.

17

13

20

111412

12

1512

16

121111

14

15

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

2002 2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 25. Hlutfall nemenda í 9. bekk sem hafa orðið ölvaðir einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2002-2006.

Page 34: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 34

44 5

44

5 66

544

6

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

2002 2003 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 26. Hlutfall nemenda í 8. bekk sem hafa orðið ölvaðir síðastliðna 30 daga, árin 2002-2006.

Page 35: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 35

Nemendur voru spurðir hvort og þá hvar þeir hefðu drukkið áfengi. Gefnir

voru upp níu tilteknir staðir ásamt svarmöguleikanum – annars staðar. Í töflu

2 má sjá niðurstöður nemenda í 10. bekk, sem sögðust hafa drukkið áfengi

stundum eða oft á tilteknum stöðum fyrir árin 2005 og 2006. Algengast er að

nemendur drekki áfengi heima hjá öðrum og á það við um bæði árin og öll

landsvæði.

Tafla 2. Hlutfall nemenda í 10. bekk grunnskólum Mosfellsbæjar, árin 2005 og 2006 sem hafa drukkið áfengi (stundum eða oft) á tilteknum stöðum.

Staður:

2005 (%)

2006 (%) Mosfellsbær Höfuðborgarsv. Landið Mosfellsbær Höfuðborgarsv. Landið

Heima hjá mér: 6 7 6 7 7 8 Heima hjá öðrum: 30 28 28 30 34 34

Í bænum: 23 13 16 27 17 20 Annars staðar úti

við: 14 17 19 24 21 23

Á skemmtistað eða pöbb:

12 6 7 11 8 9

Á grunnskólaballi: 0 2 2 0 3 2 Á

framhaldsskólaballi: 4 4 6 3 4 6

Í félagsmiðstöð: 1 1 1 0 1 1 Í æfinga- eða

keppnisferðum - - 0 2 2

Page 36: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 36

Ölvun stráka og stelpna

10. bekkur

Ef skoðað er sérstaklega hvernig hlutfall stráka og stelpna skiptist eftir því

hvort þau hafa orðið ölvuð einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga má sjá mun

á milli svæða (mynd 27). Þannig segjast um 13% stráka í Mosfellsbæ að þeir

hafi orðið ölvaðir síðastliðna 30 daga, á móti 24% á höfuðborgarsvæðinu og 23

á landinu í heild. Dæmið snýst í raun við þegar niðurstöður eru skoðaðar fyrir

stelpurnar. Mynd 28 sýnir að mun hærra hlutfall stelpna í Mosfellsbæ (41%)

hafa orðið ölvaðar síðastliðna 30 daga miðað við stelpur á höfuðborgarsvæðinu

(28%) og á landinu í heild (26%). Ef myndir 28 og 29 eru bornar saman má sjá

að stelpur eru mun líklegri til að hafa orðið ölvaðar síðastliðna 30 daga – sér í

lagi hvað snertir tíundubekkinga í Mosfellsbæ og er munurinn þar gífurlega

mikill.

9. bekkur

Árið 2006 höfðu 16% stráka og 18% stelpna í Mosfellsbæ orðið ölvuð einu

sinni eða oftar síðastliðna 30 daga (sjá myndir 29 og 30). Munurinn á milli

svæða er hér þó nokkur og eru níundubekkingar í Mosfellsbæ líklegri til að hafa

orðið ölvuð einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga. Athygli vekur að hlutfall

stráka hækkar hér töluvert milli áranna 2005 og 2006. En árið 2005 höfðu 7%

stráka orðið ölvaðir einu sinni eða oftar síðastliðna 3o daga – en nú í ár er

hlutfallið komið upp í 16%. Ölvun er þó algengari meðal stelpna og á það við

um öll svæði.

8. bekkur

Árið 2006 höfðu 3% stráka og 7% stelpna í 8. bekk grunnskóla

Mosfellsbæjar orðið ölvuð síðastliðna 30 daga (sjá mynd 31). Hlutfallið lækkar

lítillega milli ára hjá strákunum en hækkar hjá stelpum. Þá sýna niðurstöður

fyrir 8. bekk að hlutfallslega fleiri stelpur í Mosfellsbæ hafa orðið ölvaðar einu

sinni eða oftar síðastliðna 30 daga en á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í

heild, þar sem hlutfallið er 5%.

Page 37: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 37

18

26

1316

2024

24

25 2320

25

26

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 27. Hlutfall stráka í 10. bekk sem hafa orðið ölvaðir einu sinni eða oftar síðastliðna

30 daga, árin 2003 til 2006

20

40 41

30 24

27

28

33

2624

28

30

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 28. Hlutfall stelpna í 10. bekk sem hafa orðið ölvaðar einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga, árin 2003 til 2006.

Page 38: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 38

15

7

16

12 1111 11 10 10

0

10

20

30

40

50

2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 29. Hlutfall stráka í 9. bekk sem hafa orðið ölvaðir einu sinni eða oftar síðastliðna

30 daga, árin 2004 til 2006.

12

1518

1214

12 1214 13

0

10

20

30

40

50

2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 30. Hlutfall stelpna í 9. bekk sem hafa orðið ölvaðar einu sinni eða oftar síðastliðna

30 daga, árin 2004 til 2006.

Page 39: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 39

4 346

4 5

0

10

20

30

40

50

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 31. Hlutfall stráka í 8. bekk sem hafa orðið ölvaðar einu sinni eða oftar síðastliðna

30 daga, árin 2005 og 2006.

4

74

54 5

0

10

20

30

40

50

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 32. Hlutfall stelpna í 8. bekk sem hafa orðið ölvaðar einu sinni eða oftar síðastliðna

30 daga, árin 2005 og 2006.

Page 40: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 40

Neysla annarra vímuefna Árið 2003 kemur ekki fram mikill munur milli svæða á hlutfalli nemenda í

8. bekk sem hafa notað hass einhvern tíma um ævina og nú í ár helst hlutfallið

svipað. Á mynd 33 má sjá að um 2-3% nemenda í 8. bekk hafa notað hass

einhvern tíma um ævina. Hvað 9. bekk varðar þá mælist slík neysla 4% meðal

nemenda í Mosfellsbæ árið 2003 en nú í ár er hlutfallið 3% meðal

níundubekkinga. Myndin sýnir einnig að á milli þessara ára hefur orðið

hlutfallsleg lækkun á slíkri neyslu meðal nemenda í 9. bekk á

höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild. Að sama skapi lækkar hlutfall

nemenda í 10. bekk á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild sem hafa notað

hass einu sinni eða oftar um ævina – ólíkt því sem gerist í Mosfellsbæ. En nú í

ár eru það 15% nemenda í 10. bekk þar sem hafa notað hass einhvern tíma um

ævina á móti 12% árið 2003.

Ef litið er á hassneyslu nemenda í 10. bekk yfir lengra tímabil (mynd 34) má

sjá að slík neysla hefur þróast svipað og meðal tíundubekkinga annars staðar á

landinu ef frá eru skilin síðastliðin þrjú ár. Þannig voru það 4% nemenda í 10.

bekk í Mosfellsbæ sem höfðu notað hass einu sinni eða oftar árið 2004 en

hlutfall hækkar mikið árið 2005 (upp í 14%) og helst á því bili nú í ár – eða sem

nemur 15%.

Page 41: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 41

Hassneysla

2 4

12

3 3

15

37

3 426

2 4

1410

139

0

20

40

60

80

100

8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 33. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa einhvern tíma um ævina notað

hass, árin 2003 og 2006.

1514

4

12

1614

19

2119

101111

141715

20

21 1516

12

9 9

13

111215

17

139

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 34. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar um ævina, árin 1997-2006.

Page 42: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 42

4

8

4 3

7 65

6 54

85

0

10

20

30

40

50

2003 2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 35. Hlutfall nemenda í 9. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar um ævina,

árin 2003 til 2006.

032 32 2

0

10

20

30

40

50

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 36. Hlutfall nemenda í 8. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar um ævina,

árin 2005 og 2006.

Page 43: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 43

Hassneysla stráka og stelpna

10. bekkur

Á mynd 37 má sjá að árið 2005 höfðu hlutfallslega fleiri strákar í 10. bekk

grunnskóla Mosfellsbæjar, eða 13%, notað hass einu sinni eða oftar miðað við

stráka á Höfuðborgarsvæðinu (12%) og á landinu í heild (10%). Þegar

niðurstöður eru skoðaðar fyrir árið í ár, 2006, má sjá einnig sjá mun. þannig

höfðu um 12% stráka í Mosfellsbæ notað hass einu sinni eða oftar um ævina, á

móti 10% á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild. Hvað stelpur varðar þá er

munurinn en meiri milli svæða árið 2005 (sjá mynd 37) en nú í ár hefur hlutfall

stelpna í 10. bekk í Mosfellsbæ hækkað úr 14% í 16% og er nú hlutfall þeirra

stelpna sem hafa notað hass einu sinni eða oftar um ævina hærra en á landinu í

heild(8%), og á Höfuðborgarsvæðinu (10%).

9. bekkur

Þegar litið er á niðurstöður fyrir 9. bekk árið 2006 (mynd 38) má sjá að um

4% stráka og 3% stelpna í Mosfellsbæ hafa notað hass einu sinni eða oftar um

ævina. Hlutfallið er mjög svipað þegar litið er til annarra svæða. Jafnframt

sýnir mynd 38 að árið 2005 mældist hassneysla ekki meðal stelpna í 9. bekk

grunnskólum í Mosfellsbæ.

8. bekkur

Á mynd 39 má sjá hlutfall þeirra áttundubekkinga sem hafa notað hass einu

sinni eða oftar um ævina – greint eftir kyni. Árið 2005 mælist slík neysla ekki

meðal stráka og stelpna í 8. bekk grunnskólum í Mosfellsbæ. Nú í ár hafa aftur

á móti 5% stelpna í Mosfellsbæ notað hass einu sinni eða oftar um ævina.

Page 44: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 44

13 14 12

16

129 1010

8 810 10

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæði Landsmeðaltal

Mynd 37. Hlutfall stráka og stelpna í 10. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar um ævina, árin 2005 og 2006.

7

0

4 37 6

46 5

35 4

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæði Landsmeðaltal

Mynd 38. Hlutfall stráka og stelpna í 9. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar

um ævina, árin 2005 og 2006.

Page 45: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 45

0 0 0

53 2 32 2 33 2

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæði Landsmeðaltal

Mynd 39. Hlutfall stráka og stelpna í 8. bekk sem hafa notað hass einu sinni eða oftar

um ævina, árin 2005 og 2006.

Neysla annarra ólöglegra vímuefna

Hvað varðar neyslu annarra ólöglegra vímuefna eru niðurstöður greindar

fyrir nemendur í 10. bekk. Á mynd 40 má sjá hlutfall þeirra nemenda sem hafa

notað amfetamín einu sinni eða oftar um ævina fyrir árin 2004 til 2006. Þar

má sjá að nú í ár hafa 4% nemenda í Mosfellsbæ notað amfetamín einu sinni

eða oftar um ævina – svipað eða sama hlutfall og kemur fram meðal

tíundubekkinga á höfuðborgarsvæðinu (5%) og á landinu í heild (4%).

Jafnframt sýnir mynd 40 að hlutfallið meðal nemenda í Mosfellsbæ hefur

lækkað umtalsvert milli áranna 2005 og 2006 – þar sem 10% tíundubekkinga

sagðist hafa notað amfetamín einu sinni eða oftar um ævina árið 2005.

Ef litið er til þess hvort nemendur í 10. bekk hafi notað sniff einu sinni eða

oftar um ævina má sjá (mynd 41) að nú í ár er slík neysla ekki greinanleg meðal

tíundubekkinga í Mosfellsbæ en 2% nemenda á höfuðborgarsvæðinu og 3%

nemenda á landinu í heild svara því til. Hér vekur einnig athygli að dregið

hefur úr slíkri neyslu frá árinu 2003 en þá höfuð um 9% tíundubekkinga í

Mosfellsbæ og á höfuðborgarsvæðinu og 7% á landinu í heild notað sniff einu

sinni eða oftar um ævina.

Page 46: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 46

Sömu sögu er að segja þegar litið er til þess hvort nemendur í 10. bekk

grunnskóla Mosfellsbæjar hafi notað sveppi sem vímuefni (mynd 42). Nú í ár

er slík neysla ekki greinanleg meðal nemenda í Mosfellsbæ, á meðan 1%

nemenda á höfuðborgarsvæðinu svarar því til og 2% á landinu í heild. Að sama

skapi hefur dregið hér úr neyslu milli ára í Mosfellsbæ þar sem 5%

tíundubekkinga hafði notað sveppi sem vímuefni árið 2005.

Litlar breytingar hafa átt sér stað þegar neysla á E-töflu er skoðuð en

hlutfallið hefur haldist svipað síðustu fjögur árin (mynd 43). Nú í ár segja um

2% nemenda í Mosfellsbæ að þau hafi notað E-töflu einu sinni eða oftar um

ævina – sama hlutfall og meðal nemenda á öðrum svæðum.

1

10

44 53 4 5 4

0

10

20

30

40

50

2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 40. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað amfetamín einu sinni eða oftar um

ævina, árin 2004 til 2006.

Page 47: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 47

69

0

5 66 7

2 3

0

10

20

30

40

50

2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 41. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað sniff (t.d. lím) einu sinni eða oftar um ævina, árin 2004 til 2006.

1

5

02 32 3 1 2

0

10

20

30

40

50

2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 42. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað sveppi (sem vímuefni) einu sinni eða oftar um ævina, árin 2004 til 2006.

Page 48: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 48

0

422 32 2 2 2

0

10

20

30

40

50

2004 2005 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 43. Hlutfall nemenda í 10. bekk sem hafa notað E-töflu einu sinni eða oftar um

ævina, árin 2004 til 2006.

Page 49: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 49

Félagslegir þættir Hér að framan hafa niðurstöður verið raktar í tengslum við neyslu nemenda í

8., 9. og 10. bekk á tóbaki, áfengi og öðrum vímuefnum. Fram kemur að

þróunin er í flestum tilfellum sú að dregið hefur úr vímuefnaneyslu nemenda

frá árinu 1998 á landsvísu.

Rannsóknir undanfarinna ára og áratuga hafa sýnt fram á tengsl milli

félagslegrar stöðu barna og ungmenna og vímuefnaneyslu (sjá Þórólfur

Þórlindsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Gunnar Bernburg og Viðar

Halldórsson, 1998; Þóroddur Bjarnason og Inga Dóra Sigfúsdóttir, 1999).

Þannig skiptir miklu máli að ungmenni séu í góðum tengslum við sína nánustu,

að þeim líði vel í skólanum og að þau séu virk í tómstundastarfi. Í þessum

hluta skýrslunnar verður sjónum beint að þessum félagslegu þáttum. Líkt og í

fyrri hlutanum er samanburður við nemendur sem búsettir eru á

höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild.

Áður en þær niðurstöður eru settar fram er fróðlegt að skoða myndrænt

niðurstöður fyrir neyslu nemenda í 10. bekk grunnskóla landsins á tóbaki,

áfengi og hassi. Ef við skoðum fyrst þá sem neyta slíkra vímuefna má sjá (mynd

45) að töluvert hefur dregið hefur úr slíkri vímuefnanotkun frá því reglulegar

mælingar hófust. Þó sér í lagi ef mið er tekið af árinu 1998 fram til dagsins í

dag. Í öllum tilvikum er þróunin sú að hlutfall þeirra nemenda sem nota þessi

tilteknu vímuefni hefur lækkað umtalsvert.

Það er líka hægt að snúa dæminu við og setja niðurstöður fram þannig að

eingöngu er horft til þeirra sem ekki hafa notað þessi vímuefni. Mynd 46 sýnir

hlutfall nemenda í 10. bekk grunnskóla landsins, sem ekki reykja daglega, hafa

ekki orðið ölvuð sl. 30 daga frá könnun og hafa aldrei notað hass. Það hlutfall

hefur þannig hækkað jafnt og þétt frá því að kannanirnar hófust og nú árið

2006 eru það um 88% nemenda í 10. bekk sem reykja ekki eða minna en eina

sígarettu á dag, 75% sem höfðu ekki orðið ölvuð 30 daga fyrir könnun og 91%

sem hafa aldrei notað hass.

Page 50: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 50

3832

42

35 33

26 2826

22 2521

16

2319

15 14 14 12 1112

12 9 9131112

151713

90

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

%

Hafa orðið drukkin sl. 30 daga Reykja daglega

Hafa prófað hass

Mynd 44. Þróun vímuefnaneyslu unglinga í 10. bekk á Íslandi árin 1997 til 2006.

7578

747274

676558

6862

88898886868581

7784

79

918783 85 88 89 87 919188

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

%Ekki ölvuð sl. 30 daga

Reykja ekki daglega

Aldrei notað hass

Mynd 45. Hlutfall nemenda í 10. bekk á Íslandi sem reykja ekki eða minna en eina sígarettu á dag, hafa ekki orðið ölvuð sl. 30 daga og hafa aldrei notað hass, árin 1997

til 2006.

Page 51: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 51

Samvera foreldra og unglinga

Ef byrjað er á því að skoða hversu oft nemendur í 9. og 10. bekk grunnskóla

landsins eru með f0reldrum sínum utan skólatíma á virkum dögum ( mynd 46)

og þær niðurstöður greindar eftir kyni má sjá að árið 2003 svöruðu 42% stráka

í Mosfellsbæ því til að þeir væru oft eða nær alltaf með foreldrum sínu utan

skólatíma á virkum dögum. Það ár var hlutfallið töluvert hærra meðal stráka í

Mosfellsbæ - en stráka á höfuðborgarsvæðinu (31%) og á landinu öllu (33%).

Nú í ár kveður við annan tón og er hlutfall þeirra stráka sem svara því svo til

komið niður í 28% og er nú mjög svipað eða það sama og gengur og gerist

meðal stráka á höfuðborgarsvæðinu (31%) og á landinu í heild (32%).

Hvað stelpurnar í Mosfellsbæ snertir þá hefur orðið hlutfallsleg hækkun milli

áranna 2003 og 2005, hvað varðar samvistir þeirra og foreldra þeirra utan

skólatíma á virkum dögum. Þannig sögðust um 30% stelpna í Mosfellsbæ vera

oft eða nær alltaf með foreldrum sínum utan skólatíma á virkum dögum árið

2003, en nú í ár er hlutfallið komið upp í 35% sem er það sama eða mjög svipað

og á höfuðborgarsvæðinu (33%) og á landinu í heild (34%).

Í heild má því segja að samvera með foreldrum utan skólatíma á virkum

dögum sé mjög svipuð meðal nemenda í 9 og 10. bekk óháð því hvað þau búa

um og yfir 30%. Þó stelpur séu hlutfallslega líklegri til þess að vera oft eða nær

alltaf með foreldrum sínum utan skólatíma á virkum dögum.

Þá voru nemendur spurðir að því hversu oft þau væru með foreldrum

sínum utan skólatíma um helgar. Mynd 47 sýnir niðurstöður þeirrar

spurningar fyrir árin 2003 og 2006 – greindar eftir kyni og svæðum. Athygli

vekur að líkt og með samvistir utan skólatíma á virkum dögum þá hefur hlutfall

stráka í Mosfellsbæ lækkað á milli áranna. Þannig sögðust um 47% stráka í

Mosfellsbæ vera oft eða nær alltaf með foreldrum sínum um helgar árið 2003

en nú í ár, 2006, er hlutfallið 38% sem er jafnhátt og annars staðar á landinu.

Hvað stelpurnar í Mosfellsbæ varðar þá má sjá að hlutfallið hækkar allverulega

milli áranna 2003 og 2006. Nú í ár eru það 46% sem segjast vera oft eða nær

alltaf með foreldrum sínum um helgar – en árið 2003 svöruðu 33% því til.

Page 52: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 52

Hlutfall stelpna í Mosfellsbæ er jafnframt mun hærra en á höfuðborgarsvæðinu

og á landinu í heild – þar sem 35% segjast vera oft eða nær alltaf með

foreldrum sínum um helgar.

42

28 3035

31 3136 3333 32

3734

0

20

40

60

80

100

2003 2006 2003 2006

Strákar Stelpur

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 46. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segjast oft eða nær alltaf vera með foreldrum sínum utan skólatíma á virkum dögum 2003 og 2006.

Page 53: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 53

47

3833

46

3138 36 3533

38 37 35

0

20

40

60

80

100

2003 2006 2003 2006

Strákar Stelpur

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 47. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segjast oft eða nær alltaf vera með foreldrum sínum utan skólatíma um helgar, 2003 og 2006.

Page 54: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 54

Eftirlit og stuðningur foreldra

Árið 2006 segja um 62% stráka og stelpna í Mosfellsbæ að það eigi mjög eða

frekar vel við um þau að foreldrar þeirra setji ákveðnar reglur um hvað þau

megi gera utan heimilis (mynd 48). Hvað strákana varðar þá er þetta

umtalsvert hærra hlutfall en kemur fram meðal stráka á höfuðborgarsvæðinu

(53%) og á landinu í heild (51%). Hlutfallið meðal stelpnanna í Mosfellsbæ er

aftur á móti mjög svipað og meðal stelpna á höfuðborgarsvæðinu (61%) og á

landinu í heild (59%).

Þegar niðurstöður eru skoðaðar um hversu vel það á við um nemendur í 9.

og 10. bekk grunnskóla að foreldrar þeirra fylgist með því með hverjum þau eru

á kvöldin má sjá (mynd 49) að 62% stráka í Mosfellsbæ segja það eiga mjög eða

frekar vel við um þá, svipað hlutfall og meðal stráka á höfuðborgarsvæðinu

(63%) og á landinu í heild (60%). Þegar litið er á niðurstöður fyrir stelpurnar

má sjá að þær eru líklegri til að segja að slíkt eigi mjög eða frekar vel við um

þær. Þannig svara 74% stelpanna í Mosfellsbæ því til, sem er sama hlutfall og

kemur fram á landinu öllu, og lítið lægra en meðal stelpna á

höfuðborgarsvæðinu (76%).

Stelpur eru að sama skapi líklegri til að segja að það eigi mjög eða frekar vel

við um þær að foreldrar þeirra viti hvar þær eru á kvöldin (mynd 50). Þannig

segja um 79% stelpna í Mosfellsbæ svo vera, 83% á höfuðborgarsvæðinu og

81% á landinu í heild. Þó hlutfallið sé lægra meðal stráka er það mikill

meirihluti sem segir það eiga mjög eða frekar vel við um þá að foreldrar þeirra

viti hvar þeir eru á kvöldin. Hlutfallið meðal stráka í Mosfellsbæ (66%) er þó

aðeins lægra en meðal stráka á höfuðborgarsvæðinu (69%) og á landinu í heild

(67%).

Page 55: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 55

62 62

5361

51

59

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 48. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segja að það eigi mjög eða frekar vel við um þau að foreldra þeirra setji ákveðnar reglur um hvað þau

megi gera utan heimilis, árið 2006.

62

74

63

76

60

74

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 49. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segja að það eigi mjög eða frekar vel við um þau að foreldrar þeirra fylgist með því með hverjum þau

eru á kvöldin, árið 2006.

Page 56: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 56

66

79

69

83

67

81

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 50. Hlutfall nemenda stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segja að það eigi

mjög eða frekar vel við um þau að foreldrar þeirra viti hvar þau séu á kvöldin, árið 2006.

Page 57: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 57

Útivistartími

Ef litið er til þessu hversu algengt það er að nemendur séu úti eftir klukkan 10

að kvöldi má sjá (mynd 51) að mikill meirihluti þeirra segist hafa verið úti einu

sinni eða oftar sem því nemur síðastliðna 7 daga fyrir könnun. Á það við bæði

hvað varðar búsetu og stráka og stelpur.

Þannig segjast um 69% stráka og 78% stelpna í Mosfellsbæ árið 2006 að þau

hafi verið úti eftir 10 að kvöldi einu sinni eða oftar síðastliðna 7 daga. Það er

jafnframt nokkuð lægra hlutfall hvað strákana varðar en kemur fram meðal

nemenda á höfuðborgarsvæðinu (79%) og á landinu í heild (78%). Selpur í

Mosfellsbæ virðast vera hlutfallslega mikið úti fram yfir lögboðinn

útivistartíma og stelpur á höfuðborgarsvæðinu (82%) og á landinu í heild

(80%).

Þá má einnig sjá (mynd 52) að hlutfallslega fleiri stelpur í Mosfellsbæ voru

úti fram yfir lögboðinn útivistartíma þrisvar sinnum eða oftar undanfarna viku

árið 2006 (39%) en svöruðu því til árið 2003 (28%). Það er þó svipað hlutfall

stelpna í Mosfellsbæ sem hafa verið úti þrisvar sinnum eða oftar undanfarna

viku og kemur fram meðal stelpna á öðrum svæðum. Hvað strákana varðar þá

svöruðu 37% stráka í Mosfellsbæ því til að þeir hefðu verið úti þrisvar sinnum

eða oftar undanfarna viku og er það svipað hlutfall og á höfuðborgarsvæðinu og

landinu í heild (40%).

Þegar nemendur voru spurðir að því hversu oft þeir hafi farið út og komið

heim eftir miðnætti einu sinni eða oftar síðastliðna sjö daga kemur í ljós (mynd

53) að sama hlutfall stráka og stelpna í Mosfellsbæ svarar því til eða 43%. Þá

sýnir mynd 53 okkur að hlutfallslega fleiri strákar í Mosfellsbæ fóru út og komu

heim eftir miðnætti einu sinni eða oftar viku fyrir könnun nú í ár (43%) en

gerðu slíkt árið 2003 (32%). Á meðan hlutfallið hefur lækkað hjá stelpunum

(úr 48% 2003 í 43% 2006) og eru stelpur í Mosfellsbæ ólíklegri til að hafa farið

út og komið heim eftir miðnætti einu sinni eða oftar síðastliðna 7 daga, en

stelpur á höfuðborgarsvæðinu (48%) og á landinu í heild (47%).

Page 58: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 58

75 7569

7879 77 7982

77 76 78 80

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 51. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segjast hafa verið úti eftir klukkan tíu að kvöldi, einu sinni eða oftar sl. 7 daga 2003 og 2006.

38

28

37 3943

3740 4241

3740 41

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 52. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segjast hafa verið úti eftir

klukkan tíu að kvöldi, þrisvar sinnum eða oftar sl. 7 daga 2003 og 2006.

Page 59: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 59

32

4843 43

39 4146

48

3942 45 47

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 53. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem segjast hafa farið út og komið heim eftir miðnætti, einu sinni eða oftar sl. 7 daga, árin 2003 og 2006.

Page 60: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 60

Nám og skóli Nemendur voru beðnir um að svara spurningum er snertu líðan þeirra og

samskipti í skólanum ásamt spurningum um viðhorf þeirra til náms síns. Þegar

spurt var hvort nemendum þætti nám sitt vera tilgangslaust má greina mun á

milli áranna 2003 og 2006. Þannig þótti hlutfallslega fleiri strákum námið vera

oft eða nær alltaf tilgangslaust árið 2003 en niðurstöður sýna nú í ár (sjá mynd

54). Um 13% stráka í Mosfellsbæ fannst það eiga oft eða nær alltaf við um sig

að námið væri tilgangslaust en nú í ár er hlutfallið 9% - lítið eitt hærra en

meðal stráka á öðrum svæðum. Stelpurnar eru síður líklegri til að svara því til,

þó dregið hafi saman á milli ár. Þannig segja um 2% stelpna í Mosfellsbæ að

það eigi oft eða nær alltaf við þær að nám þeirra sé tilgangslaust – og sýna

niðurstöður töluverða lækkun á milli ára, þegar um 10% stelpna í Mosfellsbæ

sagði svo vera. Þá sýna niðurstöður að hlutfallið er lægra meðal stelpna í

Mosfellsbæ miðað við stelpur á öðrum svæðum (5%).

Þegar litið er til þess hvernig nemendum líður í skólanum kemur fram að

mikill meirihluti nemenda segir að sér líði vel. Þó eru um 6% stráka í

Mosfellsbæ árið 2006 sem segja að sér líði oft eða nær alltaf illa í skólanum

(mynd 55). Þetta er umtalsvert lægra hlutfall en kom fram árið 2003 (11%) og á

það einnig við um stráka á höfuðborgarsvæðinu (úr 13% í 6%) og á landinu í

heild (úr 14% í 7%). Hvað varðar stelpurnar þá kemur fram sama hlutfall nú í

ár og árið 2003 meðal stelpna í Mosfellsbæ eða sem nemur 8%. Hlutfallið hefur

þannig staðið í stað meðal stelpna í Mosfellsbæ – en lækkað á

höfuðborgarsvæðinu (úr 9% í 7%) og á landinu í heild (úr 10% í 7%).

Þá voru nemendur spurðir að því hversu oft það ætti við um þá að þeim

langaði að hætta í skólanum. Á mynd 56 má sjá að hlutfallið hefur lækkað hjá

strákum milli áranna 2003 og 2006. Árið 2003 sögðu 16% stráka í Mosfellsbæ

að það ætti oft eða nær alltaf við um sig að langa til að hætta í skólanum og nú í

ár er hlutfallið 14%. Hlutfallið hefur að sama skapi lækkað meðal stráka á

öðrum svæðum en á höfuðborgarsvæðinu svara 9% stráka því til (15% árið

2003) og 10% á landinu í heild (17% árið 2003). Hlutfallið þeirra stelpna sem

segir að það eigi oft eða nær alltaf við um þær að langa til að hætta í skólanum

Page 61: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 61

hefur einnig lækkað milli áranna 2003 og 2006. Árið 2003 sögðust 18%

stelpna í Mosfellsbæ að sér langaði oft eða nær alltaf til að hætta í skólanum –

en nú í ár er hlutfallið 11%. Það hlutfall er jafnframt hærra en kemur fram hjá

stelpum á höfuðborgarsvæðinu (úr 12% í 8%) og á landinu í heild (úr 12% í

9%).

Þegar niðurstöður spurningar er lýtur að samskiptum nemenda við kennara

sína eru skoðaðar má sjá að 15% stráka í Mosfellsbæ segja það eiga oft eða nær

alltaf við um þá að sér semji illa við kennarann sinn (mynd 57). Þá svara 12%

stelpna Mosfellsbæ því til, en það er nokkuð hærra hlutfall en kemur fram hjá

stelpum á höfuðborgarsvæðinu og á landinu í heild – eða 7%. Strákarnir í

Mosfellsbæ (15%) eru líklegri til að segja það eiga oft eða nær alltaf vel við um

þá að þeim semji illa við kennara sinn – en strákum á höfuðborgarsvæðinu

(11%) og á landinu í heild (10%).

Í könnuninni voru nemendur sérstaklega beðnir um að líta til framtíðar og

þeir spurðir um framtíðaráform sín varðandi frekari menntun (mynd 58). Í ljós

kemur að mikill meirihluti nemenda ætlar sér í frekara nám að loknum

grunnskóla. Þannig svörðu 79% stráka í 9. og 10. bekk grunnskóla

Mosfellsbæjar því til að þeir hygðust leggja stund á nám í mennta- eða

fjölbrautarskóla að loknu núverandi námi. Hlutfallið er hærra ef litið er til

stelpnanna – þannig sögðust 92% stelpna í Mosfellsbæ að þær ætli í mennta-

eða fjölbrautarskóla að loknu núverandi námi, 91% stelpna á

höfuðborgarsvæðinu og 90% á landinu í heild. Strákarnir eru líklegri en

stelpurnar til að segjast ætla í iðn- eða verknám að loknu núverandi námi en

jafnframt má sjá að strákar í Mosfellsbæ (13%) eru síður líklegir til að nefna

þann valkost miðað við stráka á höfuðborgarsvæðinu (18%) og á landinu í heild

(22%).

Þá voru nemendur spurðir að því hversu líklegt væri að þeir færu í nám á

háskólastigi. Mikill meirihluti taldi það vera mjög eða frekar líklegt (sjá mynd

59). Þannig segja tæp 63% stráka í Mosfellsbæ að það sé mjög eða frekar líklegt

að þeir fari í nám á háskólastigi, nokkuð lægra hlutfall en meðal stráka á

höfuðborgarsvæðinu (72%) og stráka á landinu í heild (67%). Stelpurnar eru

enn líklegri til að telja slíkt nám mjög eða frekar líklegt og telja um 76% stelpna

Page 62: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 62

í Mosfellsbæ það líklegt, 80% stelpna á höfuðborgarsvæðinu og 77% á landinu í

heild.

Mikilvægi náms

1310 9

2

128 8

5

13

8 85

0

10

20

30

40

50

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 54. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segja það oft eða nær alltaf eiga

við um þau að finnist námið tilgangslaust, árin 2003 og 2006.

Page 63: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 63

Líðan í skóla

11 8 6 813 9 6 7

1410 7 7

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 55. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segja það oft eða nær alltaf eiga við um sig að líða illa í skólanum, árin 2003 og 2006.

16 18 14 1115 12 9 8

1712 10 9

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 56. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segja það oft eða nær alltaf eiga við um sig að langa til að hætta í skólanum, árin 2003 og 2006.

Page 64: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 64

Samskipti við kennara

14 11 15 1213 9 117

149 10 7

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 57. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segja það oft eða nær alltaf eiga við um sig að semja illa við kennarana, árin 2003 og 2006.

79

138

92

71

79

18

3

91

72

75

22

3

90

82

0

20

40

60

80

100

Fer í mennta- eðafjölbrautarskóla

Fer í iðnnám eðaverknám

Fer að vinna Fer í mennta- eðafjölbrautarskóla

Fer í iðnnám eðaverknám

Fer að vinna

Strákar Stelpur

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 58. Hlutfall stráka og stelpna í 9. og 10. bekk sem ætla í framhaldsskóla (mennta-

fjölbrautar, iðn- eða verknám) að loknu núverandi námi, árið 2006.

Page 65: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 65

63

37

76

24

72

28

80

20

67

33

77

23

0

20

40

60

80

100

Mjög / f rekarlíkleg t

Mjög / f rekaró líkleg t

Mjög / f rekarlíkleg t

Mjög / f rekaró líkleg t

St rákar St elp ur

%

Mosf ellsb ær Höf uðb orgarsvæðið Land sm eðalt al

Mynd 59. Hversu líklegt finnst þér að þú farir í nám á háskólastigi? – Hlutfall nemenda í

9. og 10. bekk, árið 2006.

Page 66: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 66

Íþrótta- og tómstundaiðkun Ef litið er til þess hversu oft strákar og stelpur stunda íþróttir má sjá að

svipað hlutfall stráka og stelpna í Mosfellsbæ æfir eða keppir með íþróttafélagi

einu sinni til þrisvar í viku (mynd 60). Þannig segjast um 21% stráka í

Mosfellsbæ æfa sem því nemur á móti 17% stráka á höfuðborgarsvæðinu og

20% stráka á landinu öllu. Þá segja 19% stelpna í Mosfellsbæ að þær stundi

íþróttir einu sinni til þrisvar í viku, á móti 18% stelpna á höfuðborgarsvæðinu

og 19% á landinu í heild. Ef litið er á niðurstöður greindar eftir ári – má sjá að

hlutfallslega fleiri strákar í Mosfellsbæ segjast stunda íþróttir einu sinni til

þrisvar í viku nú í ár, en gerðu árið 2003.

Það kemur aftur á móti í ljós að þegar niðurstöður fyrir íþróttaiðkun með

íþróttafélagi eru greindar eftir því hvort nemendur æfa eða keppa fjórum

sinnum í viku eða oftar að hlutfallið er lægra meðal nemenda í Mosfellsbæ en

hjá nemendum annarra svæða (mynd 61). Þannig segjast 32% stráka í

Mosfellsbæ stunda íþróttir fjórum sinnum í viku eða oftar á móti 37% stráka á

höfuðborgarsvæðinu og 36% á landinu í heild. Stelpur í Mosfellsbæ eru að

sama skapi mun síður líklegar til að stunda íþróttir fjórum sinnum í viku eða

oftar miðað við stelpur á öðrum svæðum. Þannig stunda 16% stelpna í

Hafnarfirði íþróttir sem því nemur á móti 27% stelpna á höfuðborgarsvæðinu

og 28% á landinu í heild.

Þá voru nemendur spurðir að því hvort þeir tækju þátt í skipulögðu

tómstundastarfi vikulega eða oftar. Á mynd 62 má sjá að um 41% stráka í

Mosfellsbæ segist taka þátt í slíku tómstundastarfi – sama hlutfall og kemur

fram á höfuðborgarsvæðinu en nokkuð lægra en á landinu í heild (46%).

Stelpurnar í Mosfellsbæ (39%) taka hlutfallslega síður þátt í skipulögðu

tómstundastarfi vikulega eða oftar miðað við stelpur á landinu í heild (45%) en

hlutfallslega svipað og stelpur á höfuðborgarsvæðinu (40%).

Page 67: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 67

Íþróttaiðkun með íþróttafélagi

1419 21 1916 17 17 1820 19 20 19

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 60. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segjast stunda íþróttir (æfa eða keppa) með íþróttafélagi 1 sinni til 3 sinnum í viku, árin 2003 og 2006.

38

20

32

16

31

21

372729

21

3628

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 61. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem segjast stunda íþróttir (æfa eða keppa) með íþróttafélagi 4 sinnum í viku eða oftar, árin 2003 og 2006.

Page 68: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 68

41 3941 4046 45

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 62. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk árið 2006 sem segjast taka þátt í

skipulögðu tómstundastarfi vikulega eða oftar.

Page 69: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 69

Viðhorf til nýbúa

Í þessum kafla má sjá svör nemenda í 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ við

spurningum um viðhorf til nýbúa.

Á mynd 63 má sjá að árið 2003 var um helmingur stráka í Mosfellsbæ mjög

eða frekar sammála því að of margir nýbúar væru búsettir hér á landi. Nú í ár

hefur hlutfallið lækkað nokkuð og um 39% stráka segist vera mjög eða frekar

sammála því, 46% taka ekki beina afstöðu og 15% eru mjög eða frekar

ósammála. Stelpur í Mosfellsbæ eru ekki eins afgerandi í afstöðu sinni þar sem

50% þeirra taka ekki beina afstöðu til málsins árið 2003. En nú árið 2006 eru

34% stelpnanna sammála fullyrðingunni á meðan 25% eru mjög eða frekar

ósammála.

Ef litið er til þess hvort nemendur í Mosfellsbæ eru sammála eða ósammála

þeirri fullyrðingu að áhrif menningar nýbúa hafi jákvæð áhrif á íslenskt

samfélag má sjá (mynd 64) að innan við þriðjungur stráka og fimmtungur

stelpna þar í bæ er því ósammála. Það er þó hátt hlutfall nemenda í 9. og 10.

bekk grunnskóla Mosfellsbæjar sem tekur ekki beina afstöðu og svarar

spurningunni – hvorki né.

Þegar nemendur voru spurðir um réttindi nýbúa árið 2003 sagðist um og

yfir helmingur stráka og stelpna í Mosfellsbæ vera sammála því að réttindin

eigi að vera hin sömu og fyrir aðra Íslendinga (mynd 65). Þannig sögðust um

50% stelpna og um 56% stráka í Hafnarfirði vera sammála því að nýbúar eigi

að hafa sömu réttindi og aðrir Íslendingar. Nú í ár, 2006, er myndin svipuð en

hlutfall stelpna sem er sammála hefur hækkað töluvert (úr 50% í 67% ). Þá

segja um 27-28% stráka og stelpna að þau séu hvorki sammála né ósammála

fullyrðingunni. Um 20% stráka segjast hins vegar vera ósammála því að nýbúar

eigi að hafa sömu réttindi og aðrir Íslendingar samanborið við töluvert lægra

hlutfall stelpna, eða um 6% (sjá mynd 65).

Page 70: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 70

Of margir nýbúar eru búsettir hér á landi?

52

3139

3437

5046

41

1219

15

25

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mjög / frekar sammála Hvorki né Mjög / frekar ósammála

Mynd 63. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ eftir því hve sammála þau eru því að of margir nýbúar séu búsettir hér á landi, árin 2003 og 2006.

Page 71: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 71

Áhrif menningar nýbúa á íslenskt samfélag

3223

2940

35

56

43 4332

2228

17

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mjög / frekar sammála Hvorki né Mjög / frekar ósammála

Mynd 64. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ eftir því hve sammála þau eru því að sú menning sem fylgi nýbúum hafi jákvæð áhrif á íslenskt

samfélag, árin 2003 og 2006.

Page 72: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 72

Réttindi nýbúa

5650 52

67

21

3328 2723

18 20

6

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur Strákar Stelpur

2003 2006

%

Mjög / frekar sammála Hvorki né Mjög / frekar ósammála

Mynd 65. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ eftir því hve sammála þau eru því að nýbúar eigi að hafa sömu réttindi og aðrir Íslendingar, árin

2003 og 2006.

Page 73: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 73

Viðhorf til heimabyggðar og framtíðarhorfur Nú árið 2006 sýnda niðurstöður að viðhorf stelpna og stráka í Mosfellsbæ til

bæjarfélags síns virðist vera nokkuð ólíkt. Þannig má sjá að töluvert hærra

hlutfall stráka (81%) en stelpna (61%) í 9. og 10. bekk í Mosfellsbæ eru mjög

eða frekar sammála því að félagslífið sé gott í þeirra bæjarfélagi (sjá mynd 66).

Athygli vekur að hlutfall stelpna í Mosfellsbæ er nokkuð lægra en meðal

stelpna á höfuðborgarsvæðinu (73%) og á landinu í heild (71%).

Mikill meirihluti allra nemenda í 9. og 10. bekk grunnskóla landsins er mjög

eða frekar sammála því að það sem mjög gott að búa í þeirra bæjarfélagi. Sem

fyrr er nokkuð mikill munur á milli stelpna og stráka í Mosfellsbæ sem eru

mjög eða frekar sammála því að það sé gott að búa í bæjarfélaginu þeirra (sjá

mynd 67). Þannig segjast um 95% stráka í Mosfellsbæ á móti 86% stelpna þar í

bæ að þau séu sammála staðhæfingunni.

Á mynd 68 má sjá að um 63% stráka og 57% stelpna í Mosfellsbæ eru mjög

eða frekar sammála því að þau vilji í framtíðinni búa áfram í því sveitarfélagi

sem þau búa í nú. Hvaða strákana varðar þá er litlu lægra en kemur fram

meðal stráka á höfuðborgarsvæðinu (67%) en svipað og meðal stráka á landinu

öllu (64%). Að sami skapi eru nokkuð fleiri stelpur á höfuðborgarsvæðinu

mjög eða frekar sammála því að þær vilji búa í framtíðinni áfram í sínu

sveitarfélagi (61%) – á móti 57% stelpna í Mosfellsbæ og 58% á landinu öllu.

Page 74: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 74

Viðhorf til heimabyggðar

81

61

7973

7871

0

20

40

60

80

100

St rákar St elp ur

%

Mosf ellsb ær Höf uðb orgarsvæðið Land sm eðalt al

Mynd 66. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk árið 2006, sem eru mjög eða frekar sammála því að það sé mikið og gott félagslíf í þeirra sveitarfélagi.

9586

91 8891 88

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur

%Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 67. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk árið 2006, sem eru mjög eða frekar sammála því að það sé mjög gott að búa í þeirra sveitarfélagi .

Page 75: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 75

6357

6761

6458

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 68. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk árið 2006, sem eru mjög eða frekar sammála því að í framtíðinni vilji þau búa áfram í því sveitarfélagi sem þau

búa í nú.

Page 76: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 76

Öryggiskennd

Í könnuninni nú í ár voru nemendur spurðir um hvort þeir teldu sig vera

örugga eða óörugga væru þeir einir á gangi um kvöld í nágrenni við heimili sitt,

sem og um kvöld um helgi í miðborg Reykjavíkur. Ef við skoðum fyrst

niðurstöður spurningarinnar er lýtur að þeirra eigin nágrenni, má sjá að mikill

meirihluti nemenda í 9. og 10. bekk telur sig vera mjög eða frekar öruggan.

Þannig telja um 98% stráka og 83% stelpna í Mosfellsbæ sig vera örugg ein að

gangi um kvöld í nágrenni við heimili sitt. Hlutfallið er það sama eða mjög

svipað ef litið er til öryggistilfinningu nemenda sem búa á höfuðborgarsvæðinu

og á landinu í heild (sjá mynd 69).

Önnur mynd kemur fram þegar litið er til þess hvort nemendur telji sig vera

örugga eina á gangi að kvöldlagi um helgi í miðborg Reykjavíkur, sér í lagi ef

litið er til mismunandi afstöðu kynja (mynd 70). Þannig er það innan við

fimmtungar stelpna í Mosfellsbæ og um fjórðungur stelpna á öðrum svæðum

sem segist mjög eða frekar öruggar einar á gangi um kvöld um helgi í miðborg

Reykjavíkur. Strákarnir eru töluvert öruggari en um 51% stráka í Mosfellsbæ,

59% á höfuðborgarsvæðinu og 56% á landinu í heild segist vera mjög eða frekar

öruggir einir á gangi um kvöld um helgi í miðborg Reykjavíkur.

Page 77: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 77

83

95

84

9586

98

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur

%Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 69. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem telja sig mjög eða frekar örugga

þegar þau eru ein að gangi um kvöld í nágrenni við heimili sitt, árið 2006.

51

20

59

26

56

24

0

20

40

60

80

100

Strákar Stelpur

%

Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Landsmeðaltal

Mynd 70. Hlutfall stelpna og stráka í 9. og 10. bekk sem telja sig mjög eða frekar örugga

ef þau eru ein að gangi um kvöld um helgi í miðborg Reykjavíkur, árið 2006.

Page 78: Hagir og lidan ungs folks i Mosfellsbae

©2006 Rannsóknir & greining 78

Heimildir

Þóroddur Bjarnason og Inga Dóra Sigfúsdóttir. (1999). Þróun vímuefnaneyslu

íslenskra unglinga: Yfirlit yfir niðurstöður íslenskra rannsókna á

vímuefnaneyslu nemenda í 10. bekk grunnskóla 1995-1999. Reykjavík:

Rannsóknir & greining.

Þórólfur Þórlindsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Gunnar Bernburg og Viðar

Halldórsson. (1998). Vímuefnaneysla ungs fólks: Umhverfi og aðstæður.

Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis-og menntamála.