heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

14
Heilsueflandi hverfi Háaleiti og Bústaðir Heilsueflandi samfélag – vellíðan fyrir alla Helga Margrét Guðmundsdóttir VIRÐING – VIRKNI - VELFERÐ

Upload: others

Post on 14-Feb-2022

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Heilsueflandi hverfi

Háaleiti og Bústaðir

Heilsueflandi samfélag – vellíðan fyrir alla

Helga Margrét Guðmundsdóttir

VIRÐING – VIRKNI - VELFERÐ

Page 2: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Það er stefna borgaryfirvalda að Reykjavík verði heilsueflandi.

Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis gerðu með sér samkomulag um að taka upp markvisst samstarf samstarf um heilsueflingu og bætta lýðheilsu.

Samstarfið beinist að þremur áherslusviðum:

Heilsueflandi samfélagi

Heilsueflandi skólum

Auknum jöfnuði

Velferðarráð hefur falið þjónustumiðstöðvum að innleiða og samþætta forvarnir og heilsueflingu í hverfum borgarinnar

Page 3: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Borgarráð samþykkti

að þjónustumiðstöðvar skuli leiða heilsueflingarstarf innan hverfisins

að þjónustumiðstöðvar sjái um að samræma og hafi heildaryfirsýn

að verkefnisstjórar komi á fót heilsuteymi

í sínu hverfi

Page 4: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Forvarna-og heilsuteymi

Árni Freyr Sigurlaugsson, aðstoðarskólastjóri Fossvogsskóla frá grunnskólum

Linda Hreiðarsdóttir aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla unglingadeild grunnskóla

Þórhildur Rafnsdóttir frístund deildarstjóri unglingastarfs í Kringlumýri

Særún Ármannsdóttir leikskólastjóri á Hofi – Berglind Jóhannsd. leiksk.stjóri Jörfa

Sandra Þóroddsdóttir forvarnarfulltrúi FÁ frá framhaldsskólum

Fannar Helgi Rúnarsson íþróttastjóri Víkings frá íþróttafélögunum

Foreldraþorpið Arna Rún foreldrafélag Breiðagerðisskóla talsmaður Háaleitis og Bústaða

Kristín Anna Björnsdóttir–verkefnastjóri félagsstarf fullorðinna í Háaleiti og Bústöðum

Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir frá heimaþjónustu ÞLH

Í framkvæmdaráði teymisins og jafnframt meðlimir eru starfsmenn ÞLH þær:

Helga Margrét verkefnastjóri, Una Björg kennsluráðgjafi og Hulda Björk unglingaráðgjafi

Page 5: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Undirritun viljayfirlýsingar 30. ágúst

Page 6: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is
Page 7: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Markmið

Allir búi við heilsusamlegt og uppbyggilegt nærumhverfi og að fólki líði vel í hverfinu

- Að fólk tileinki sér heilbrigðan lífsstíl

- Að fólk taki þátt í félagslífi sem eflir sjálfsmynd þeirra og virkni

- Íbúalýðræði – notendasamráð - félagsauður

Page 8: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Hvernig?

Hver og einn þarf að spyrja sig:

Hvernig er ég og fjölskylda mín, skólar og aðar stofnanir í mínu nærumhverfi

að vinna að heilsueflingu?

Hvernig getum við sett fókusinn á heilsueflingu í okkar daglega lífi, á

heimilum, á vinnustað, í skólum, í frístundum?

Rauði þráðurinn

Page 9: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is
Page 10: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Forvarnir og heilsuefling

SHE workshop Reykjavik

10

Félagsauður

Hverfisráð

Íbúasamtök

Íþróttafélög

Frjáls félagasamtök

Samtakahópar

Hverfishátíðir

Austurbæjarslaufan

virk þátttaka íbúa

foreldrasáttmálar

Heilsuefling eldri borgara

félagsleg tengsl

vitjanir 90+

Hreyfikort –gönguleiðir

Sjálfboðaliðahópur

Aldursvæn borg

tengsl kynslóða

Kynna og kortleggja

tengsl við heilsugæslu

Tengsl- Upplýsingar –

Stuðningur - Hvatning

Fiskitorfan

Samtakamáttur

Forvarnaáætlanir skóla

Heilsueflandi skólar- og frístund

Foreldraþorpið

Rannsóknir og greining

Page 11: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Foreldraþorpið

Page 12: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Góður hverfisbragur – fókus á líðan fólks

Heilsuefling nær til allra þátta í mannlegri tilveru

Íbúalýðræði – notendaráð – raddir íbúa

Vináttufærni – vinaliðaverkefni – fjölbreytt verkefni

Kynslóðir leika

Vitjanir 90+

Page 13: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Virkni og þátttaka…hvernig?

Notendasamráð

Sjálfssprottið og sjálfbært félagsstarf

Tengsl kynslóða / íþróttafélög

göngukort - hreyfiseðlar

Tengsl við heilsugæsluna

U3A og Alzheimerkaffið

Fjölbreytt mannlíf og góður hverfisbragur

Page 14: Heilsueflandi hverfi - reykjavik.is

Takk fyrir