21. mars 2018 kringlumýrarbraut - stigahlíð - reykjavik.is · hljóðveggur skv. deiliskipulagi...

23
Hljóðveggur við Stigahlíð Kringlumýrarbraut - Stigahlíð Kristín Ómarsdóttir Umhverfis- og byggingarverkfræðingur 21. mars 2018

Upload: lynhu

Post on 24-Mar-2019

222 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Hljóðveggur við StigahlíðKringlumýrarbraut - Stigahlíð

Kristín Ómarsdóttir

Umhverfis- og byggingarverkfræðingur

21. mars 2018

Page 2: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

▪ Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð- Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar einsleitar línur. Yfirbragð þeirra skal

brotið upp hvort sem er með efnisvali, gróðri eða öðrum leiðum til að minnka flatarmál einsleitra veggja.

▪ Tegund af vegg valin með tilliti til mismunandi þátta:- Útlit, brotið upp með gróðri framan við vegg og staðsetningu gegnsærra eininga í topp veggjar- Hljóðdempun vegna gangandi og hjólandi vegfarenda - Gróður, fjölbreytni og samspil við umhverfi- Viðhald og ending- Gagnsæjar einingar settar í vegg til að auka fjölbreytni og minnka skuggamyndun

▪ Virkni veggjar, hljóðstig í 2 m hæð yfir jörð lækkar um 8-10 dB við þau hús sem næst liggja vegi

Umferðarhávaði

Page 3: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar
Page 4: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar
Page 5: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar
Page 6: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar
Page 7: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

▪ Staðsetning er ákvörðuð út frá mismunandi þáttum:

- Deiliskipulag

- Aðgangsop skv. deiliskipulagi útfærð m.t.t. hljóðs

- Endar veggja útfærðir m.t.t. hljóðs, legu lagna í jörð, burðar og álags

- Reynt að hlífa sem allra mest af gróðri

- Færsla lagna í jörð til að hlífa gróðri

Staðsetning hljóðveggjar

Page 8: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Hljóðveggur við Stigahlíð 35-43

Heildarlengd 178,5m. Brotalínur við vegg tákna gegnsæjar einingar í toppi

Page 9: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Hljóðveggur við Stigahlíð 51-97

Heildarlengd 316,5m. Brotalínur við vegg tákna gegnsæjar einingar í toppi

Page 10: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Hljóðveggur við StigahlíðSnið og uppbygging veggja

▪ Skilgreindir eru léttir hljóðísogandi ullarveggi sem bjóða upp á að hengdur sé gróður utan á þá auk þess sem þeir falla vel inn í umhverfið

▪ Uppbygging veggja er þannig að stálplata er klædd með hljóðísogandi plötum og dúk með stálneti í ysta lagi

Page 11: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

▪ Steinsteyptar súlur undir vegg og HEA-stálbitar mynda burðarkerfi veggjar

▪ Týpa af vegg er einnig valin m.t.t. íslenskra aðstæðna og er ending áætluð > 35 ár án gróðurhulu en > 50 ár með gróðurhulu.

▪ Eftir að gróðurhula er komin á vegg (sem gæti tekið um 3-5 ár) þá er hann nokkuð viðhaldsfrír fyrir utan umhirðu gróðurs.

Hljóðveggur við StigahlíðSnið og uppbygging veggja

Page 12: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

▪ Reynt verður að halda eins miklu af núverandi trjágróðri innan við vegg og mögulegt er

▪ Hluti af framkvæmdinni er að bæta við gróðri í núverandi gróðurbelti, þar sem það á við

▪ Gróðri verður plantað framan við vegg til að auka fjölbreytileika og til þess að veggur falli betur að umhverfi sínu

▪ Veggtegund sem valin er býður meðal annars upp á vöxt klifurjurta

▪ Gróður framan við vegg verður með fjölbreyttum klifurjurtum

▪ Einnig er gert ráð fyrir þekjandi undirgróðri

Gróður og ásýnd

Page 13: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Hljóðveggur við StigahlíðGróðurtegundir framan við vegginn

Dæmi um klifurplöntur: Skógartoppur, humall, bergsóley, bergflétta, klifurrósir, o.fl.

Gert er ráð fyrir að stálnet framan á hljóðvegg nýtist klifurplöntum við að vaxa upp eftir veggnum og hylja hann að hluta til. Valdar verða harðgerðar tegundir sem reynst hafa vel við íslenskar aðstæður. Gróðurinn mildar ásýnd veggjar og dregur úr einsleitni.

Page 14: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við Stigahlíð 97, án gróðurs

Page 15: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við Stigahlíð 97, með gróðri

Page 16: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við Stigahlíð 43, án gróðurs

Page 17: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við Stigahlíð 43, með gróðri

Page 18: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við Stigahlíð 51, án gróðurs

Page 19: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við Stigahlíð 51, með gróðri

Page 20: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við aðgangsop, án gróðurs

Page 21: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við aðgangsop, með gróðri

Page 22: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við Stigahlíð 35, án gróðurs

Page 23: 21. mars 2018 Kringlumýrarbraut - Stigahlíð - reykjavik.is · Hljóðveggur skv. deiliskipulagi 2,5 m á hæð-Úr deiliskipulagi: Mikilvægt er að veggirnir myndi ekki langar

Ásýnd við Stigahlíð 35, með gróðri