hlutverk almennings í mati á umhverfisáhrifum

12
Hlutverk almennings í mati á umhverfisáhrifum

Upload: berget

Post on 26-Jan-2016

36 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Hlutverk almennings í mati á umhverfisáhrifum. Ferill mats á umhverfisáhrifum. Afstaða sérfræðinga. Því fyrr sem þátttakan á sér stað því betra og auðveldara að taka meira tillit til hennar. Því fleiri sem taka þátt því betra. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

Hlutverk almennings í matiá umhverfisáhrifum

Page 2: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

Ferill mats á umhverfisáhrifum

Page 3: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

Því fyrr sem þátttakan á sér stað því betra og auðveldara að taka meira tillit til hennar. Því fleiri sem taka þátt því betra.

Afstaða sérfræðinga

Almennt er almenningur ekki upplýstur um rétt sinn og er áhugalaus um mat á umhverfisáhrifum eins og skipulagsmálum almennt.

Ótti fólks við kerfið, minnimáttarkennd gagnvart eigin kunnáttu og óttablandin virðing fyrir sérfræðingum.

Almenningur ber við að hann hafi hvort sem er engin áhrif og því þá að taka þátt í matsferlinu?

Tilgangur aðkomunnar er ekki atkvæðagreiðsla um réttmæti framkvæmdarinnar.

Almannatengslahluti framkvæmda hefur mikil áhrif á aðkomuna og hversu mikil hún er.

Page 4: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

Faglegar athugasemdir eru teknar alvarlega að mati fulltrúa Skipulagsstofnunar.

Afstaða sérfræðinga

Framkvæmdaaðilinn kemur með þann vinkil að í stærra samhengi sé ferlið lýðræðislegt, aðilar eru kosnir í sveitastjórnir og þeir hafa á stefnuskrá sinni hugmyndir um ákveðnar framkvæmdir.

Page 5: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

Veitir fjármagninu og framkvæmdaaðilum aðhald og ef almenningur er ekki virkur fá þeir lausan tauminn

Afstaða almennings

Að skila inn athugasemd er ekki alltaf auðvelt, krefst sérfræðiþekkingar.

Þekkingar- og áhugaleysi á matsferlinu er borið við. Almenningur heldur að þetta sé ferli fyrir sérfræðinga og vísindamenn en ekki fyrir sig.

Almenningur nennir ekki að setja sig inn í málin, lesa matsskýrslur og slíkt. Ferlið er ógegnsætt, aðgangur almennings að sérfræðiaðstoð dýr.

Þegar skilað er inn athugasemdum er búið að persónugera aðgerðina og það eru ekki allir tilbúnir í það, vera jafnvel komnir í sæti mótmælenda.

Ótti við ferlið sjálft er til staðar. Óttinn við sérfræðingaveldið.

Page 6: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

Um sýndarveruleika er að ræða, friðþæging stjórnvalda til að halda lýðnum góðum og ekkert tillit er tekið til athugasemda.

Afstaða almennings

Það að athugasemdir þurfi að vera settar fram á faglegan hátt er eitthvað sem almenningi þykir líklegast til að hafa áhrif.

Því fleiri sem gera athugasemdir því meiri líkur á að þær hafi áhrif á matið. Fólk hefur hins vegar litla trú á að þátttakan skili einhverju, að hún hafi engin áhrif.

Spurningin er að ef ekki öllum er kunnugt um rétt sinn til þátttöku, er ferlið þá lýðræðislegt? Væru t.d. kosningar lýðræðislegar ef enginn vissi af þeim?

Aðgengi að fjármagni til upplýsingaöflunar varðandi framkvæmdir er nauðsynlegt til að leiðrétta lýðræðishallann.

Til þess að bæta lýðræðið í ferlinu þarf að spyrja kjósendur oftar.

Page 7: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

,,almenningur ekki upplýstur“

,,óttablandin virðing fyrir sérfræðingum“

,,áhugalaus“

,,ótti“ ,,minnimáttarkennd“

,,faglegar athugasemdir eru teknar alvarlega“

,,almannatengslahluti“

,,aðhald“

,,ferli fyrir sérfræðinga“

,,sérfræðiaðstoð dýr“

,,komnir í sæti mótmælenda“ ,,aðgengi að

fjármagni til upplýsingaöflunar“

Page 8: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

,,því fyrr sem þátttakan á sér stað

því betra“

,,því fleiri sem taka þátt því betra“

,,engin áhrif“

,,ekki atkvæðagreiðsla“

,,spyrja kjósendur oftar“

,,mikið vald sveitarstjórna“

,,lítil trú á að þátttaka skili einhverju“

Page 9: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

,,Svo hefur sveitarfélagið úrslitavald að lokum og getur tekið aðra ákvörðun en Skipulagsstofnun, eins og við gerðum með námuna í Ingólfsfjalli."

Efnistaka úr Ingólfsfjalli

Page 10: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

,,því fyrr sem þátttakan á sér stað

því betra“

,,því fleiri sem taka þátt því betra“

,,engin áhrif“

,,ekki atkvæðagreiðsla“

,,spyrja kjósendur oftar“

,,mikið vald sveitarstjórna“

,,lítil trú á að þátttaka skili einhverju“

Page 11: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

Niðurstaða

Almenningur hefur ríkt hlutverk en áhrifin virðast takmörkuð.

Skjóta þarf styrkari stoðum undir faglega aðkomu almennings.

Finna þarf annan og hentugri vettvang fyrir hina pólitísku ákvörðun.

Page 12: Hlutverk almennings í mati á  umhverfisáhrifum

Takk fyrir!