húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8...

33
Bekkjarnámsskrá 7. bekkjar HÚNAVALLASKÓLI Skólaárið 2019-2020

Upload: others

Post on 06-Oct-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

Bekkjarnámsskrá 7. bekkjar

HÚNAVALLASKÓLI Skólaárið 2019-2020

Page 2: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

1

Efnisyfirlit

Íslenska .............................................................................................................................................................................................................................................. 2

Stærðfræði ........................................................................................................................................................................................................................................ 4

Náttúrufræði ..................................................................................................................................................................................................................................... 7

Samfélagsfræði .................................................................................................................................................................................................................................. 9

Lífsleikni ........................................................................................................................................................................................................................................... 12

Danska ............................................................................................................................................................................................................................................. 14

Enska ................................................................................................................................................................................................................................................ 16

Skólaíþróttir ..................................................................................................................................................................................................................................... 19

List og verkgreinar ........................................................................................................................................................................................................................... 21

Upplýsingatækni .............................................................................................................................................................................................................................. 24

Val .................................................................................................................................................................................................................................................... 25

Íþróttafræði/skólahreysti ................................................................................................................................................................................................................ 27

Vorverkefni ...................................................................................................................................................................................................................................... 28

Page 3: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

2

Íslenska

Kennari: Magdalena M. Einarsdóttir

Kennslustundir á viku: 6, samkennt með 8. bekk.

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Talað mál, hlustun og

áhorf.

Uppsetning á leikriti

Ljóð og texti fyrir

upplestarkeppni

tjáð sig frammi fyrir bekkjarfélögum sínum. tileinkað sér skýran og áheyrilegan framburð með viðeigandi talhraða. sagt skipulega frá eigin reynslu og geti rökstutt skoðanir sínar. hlustað af athygli, skilið það sem sagt er og greint frá aðalatriðum. gætt tungu sinnar, hlustað á aðra og sýnt viðeigandi kurteisi í samskiptum.

Upplestur í tíma t.d. úr

námsefni.

Uppfærsla á leikriti sem flutt er

á árshátíð skólans.

Ljóðalestur og æfingar fyrir

Framsagnakeppni

grunnskólanna í

Húnavatnsþingi.

Ýmsar aðrar æfingar frá

kennara, t.d. mínúturæða.

Virkni, viðhorf og framfarir

metnar jafnt og þétt.

Lestur og bókmenntir

Ýmsar skáldsögur að eigin

vali af bókasafni

Gunnlaugssaga

ormstungu

Efni frá kennara

náð góðum leshraða og geti lesið texta við hæfi af öryggi og skilningi. lesið texta með gagnrýnu hugarfari og túlkað mismunandi upplýsingar. lesið og rætt um mismunandi lausmálstexta s.s. smásögur, þjóðsögur, goðsögur og ævintýri.

Yndislestur

Skáldsaga lesin og

bókmenntahugtök rædd í

tengslum við hana ásamt

spurningum í tengslum við

söguna.

Ýmsar þjóðsögur lesnar og

verkefni í tengslum við þær.

Page 4: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

3

aflað sér heimilda á bókasafni eða á tölvutæku formi. notað orðabækur og aðrar handbækur. lesið sér til ánægju og fróðleiks. þekkt mismunandi frásagnarform bókmennta og geti beitt bókmenntahugtökum í umfjöllum um þær. beitt hugtökum eins og rím, ljóðstafir, hrynjandi og líkingar í tengslum við ljóð. lesið saman í tímum valdar skáldsögur og unnið verkefni í tengslum við þær.

Ljóðahefti unnið og hugtök

tengd ljóðum útskýrð ásamt því

að ljóðin eru krufin til mergjar.

Ritun

Ritunarefni frá kennara

Stafsetningaræfingar

skrifað læsilega og af öryggi með persónulegri rithönd. skipulagt og orðað texta, s.s. sögur, frásagnir, lýsingar og fyrirmæli sem hæfa hverju sinni og með ákveðinn lesanda í huga. nýtt eigin sköpun til að semja texta og geti þannig tjáð hugmyndir sínar og reynslu. beitt helstu reglum stafsetningar og greinamerkjasetningar. skrifað texta á tölvu og beitt nokkrum aðgerðum í ritvinnslu.

Æfingar þar sem horft er til þess

hvernig dregið er til stafs, t.d. er

stafsetningaræfing þar sem

einnig skrift er metin.

Ýmis ritunarverkefni unnin,

ýmist með kveikjum frá kennara

eða frjálst val nemenda.

Tölvur nýttar við

ritunarverkefni.

Stafsetningaræfingar frá

kennara.

Málfræði

Málrækt 3

Málið í mark, fallorð

Ýmislegt frá kennara

aukið skilning á tungumálinu og gildi þess að varðveita það. aukið orðaforða sem nýtist bæði í töluðu og rituðu máli.

Vinnubækur.

Bein kennsla.

Umræður um efnið.

Page 5: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

4

beitt málfræðikunnáttu sinni við orðmyndun, tal og ritun. nýtt uppflettirit um íslenskt mál. áttað sig á skiptingu málsins í orðflokka og geti greint helstu hlutverk og einkenni þeirra. þekkt málshætti og orðtök og sett inn í texta. búið til efnisgreinar, málsgreinar og setningar og gert sér grein fyrir fjölbreytileika málsins. gert sér grein fyrir notagildi íslenskrar málfræði, t.d. við ritun og stafsetningu.

Ýmis verkefni frá kennara.

Hugtakakort.

Stærðfræði

Kennari: Jóhanna Stella Jóhannsdóttir

Kennslustundir á viku: 6

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Tölur og talnareikningur

Námsefni:

Stika 3A og 3B

Geisli 3

Stærðfræðispjall

Ýmis verkefni

Notað ræðar tölur, raðað þeim og borið saman. Sýnt góðan skilning á sætiskerfi og hvernig tugakerfið er byggt upp. Skráð hlutföll og brot á ólíka vegu og sýnt fram á að hann skilur sambandið milli almennra brota, tugabrota og prósenta og getur notað þau við útreikninga. Reiknað á hlutbundinn og óhlutbundinn hátt með ræðum tölum.

Innlagnir kennara

Umræður

Einstaklingsvinna

Hópvinna

Spil

Sjálfspróf / heimaverkefni

Hópverkefni

Sjálfsmat

Kannanir

Munnleg próf

Lokapróf

Page 6: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

5

Tekið þátt í að þróa hentugar aðferðir við reikning sem byggja á eigin skilningi. Leyst viðfangsefni sem sprottin eru úr daglegu lífi á fjölbreyttan hátt. Nýtt sér samhengi og tengsl reikniaðgerðanna og notað algengar reiknireglur, s.s. víxlreglu, tengireglu og dreifireglu.

Tölfræði og líkindi

Námsefni:

Skali 3A og 3B

Geisli 3

Stærðfræðispjall

Ýmis verkefni, m.a.

netverkefni

Teningar, kubbar o.fl.

Safnað og unnið úr gögnum, miðlað upplýsingum um þau, m.a. með töflum og myndritum. Gert einfaldar tölfræðirannsóknir og dregið ályktanir af þeim. Lesið, útskýrt og túlkað gögn og upplýsingar sem gefnar eru í töflum og ýmsum myndritum. Dregið ályktanir um líkur út frá eigin tilraunum og borið saman við fræðilegar líkur.

Innlagnir kennara

Umræður

Einstaklingsvinna

Hópvinna

Spil

Rúmfræði og mælingar

Námsefni:

Stika 3A og 3B

Geisli 3

Stærðfræðispjall

Verkefnablöð

Ýmis form, mælitæki

Notað hugtök og aðferðir rúmfræðinnar til að útskýra hversdagsleg og fræðileg fyrirbæri. Rannsakað og greint tvívíð og þrívíð form, teiknað einfaldar rúmfræðimyndir og speglað, snúið og hliðrað þeim. Mælt ummál, flöt og rými, reiknað stærð þeirra og útskýrt hvað verið er að reikna. Þekkt helstu hugtök sem tengjast grunnformum, bæði tvívíðum og þrívíðum, t.d. geisli, hæð og grunnlína. Greint frá helstu mælieiginleikum, notað ólíkar mælieiningar og beitt nákvæmni við mælingar.

Innlagnir kennara

Umræður

Einstaklingsvinna

Hópvinna

Útiverkefni

Verkleg vinna

Page 7: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

6

Algebra

Námsefni:

Skali 1B

Almenn stærðfræði I

Verkefni

Þrautir

Stærðfræðispjall

Haldið áfram með talnamynstur, lýst þeim og fundið næstu myndtölur. Dregið saman almenna reglu út frá athugunum á röð af dæmum. Búið til einfaldar formúlur úr daglegu lífi. Viti hvað jafna er, geti einfaldað hana og leyst. Sýnt talnasambönd með því að setja fram stæðu og teikna línurit.

Innlagnir kennara.

Umræður

Einstaklingsvinna

Hópvinna

Spil

Að geta spurt og svarað

með stærðfræði

Námsefni:

Stærðfræðispjall

Þrautir o.fl.

Ýmis verkefni

Spurt, tjáð sig munnlega og skriflega um spurningar og svör sem eru einkennandi fyrir stærðfræði. Leyst stærðfræðiþrautir með því að beita innsæi og eigin túlkun. Sett fram, túlkað og greint einföld reiknilíkön, teikningar og myndrit sem tengjast daglegu lífi. Sett fram óformleg og einföld stærðfræðileg rök og metið það sem sett er fram af öðrum.

Stærðfræðispjall

Umræður

Hópvinna

Spil / þrautir

Að kunna að fara með

tungumál og verkfæri

stærðfræðinnar.

Námsefni:

Ýmis verkefni

Stærðfræðispjall

Notað óformlega framsetningu annars vegar og táknmál stærðfræðinnar hins vegar Valið og notað hentug gögn fyrir lausnir viðfangsefna. Notað fjölbreyttar lausnaleiðir, hlutbundin gögn og upplýsingatækni eftir því sem við á. Túlkað og notað einföld stærðfræðitákn, þar með talið breytur og einfaldar formúlur. Sett sig inn í og tjáð sig, bæði munnlega og skriflega, um ólíkar leiðir við lausnir stærðfræðiverkefna.

Verkefnavinna

Stærðfræðispjall

Page 8: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

7

Vinnubrögð og beiting

stærðfræðinnar.

Námsefni:

Ýmis verkefni

Stærðfræðispjall

Verkefnavinna (m.a. Map

MathShell)

Undirbúið og flutt kynningar á eigin vinnu með stærðfræði. Unnið í samvinnu við aðra að lausnum stærðfræðiverkefna.

Tekið þátt í að þróa fjölbreyttar lausnaleiðir.

Verkefnavinna

Stærðfræðispjall

Náttúrufræði

Kennari: Jóhanna Stella Jóhannsdóttir

Kennslustundir á viku: 3

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Eðlisvísindi

Námsefni:

Auðvitað - Heimilið

Myndbönd

Ýmis verkefni

Lýst ólíkum leiðum við framleiðslu, dreifingu og nýtingu orku á Íslandi. Gert grein fyrir verndun og nýtingu náttúruauðlinda í tengslum við sjálfbæra þróun. Útskýrt einfaldar rafrásir og tengsl rafmagns og segulmagns.

Innlagnir kennara

Umræður

Einstaklingsvinna

Hópavinna / Tilraunir

Verkefnabók / skýrslur

Sjálfsmat

Kannanir

Lífvísindi

Námsefni:

Lífheimurinn

Þáttaröðin LIFE

Ýmsar fræði- og

handbækur, síður á neti

o.fl.

Gert grein fyrir eigin athugunum á lífverum, hegðun þeirra og búsvæðum. Útskýrt flokka lífvera eftir skyldleika, ein- og fjölfrumunga. Lýst einkennum plantna og dýra, stöðu þeirra í náttúrunni, tengsl þeirra innbyrðis og við umhverfi sitt.

Umræður

Einstaklingsverkefni

Útiverkefni

Tilraunir / verklegar æfingar

Jafningjamat

Sjálfsmat

Matskvarði kennara -

https://jardfraedi.files.wordpress.co

m/2016/04/matskvac3b0ri-

kennara2.pdf

Page 9: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

8

Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum.

Nýsköpun og hagnýting

þekkingar

Námsefni:

Efnisheimurinn

Ýmis verkefni

Fjallað um þekktar tækninýjungar eða vísindauppgötvanir og áhrif þeirra.

Umræður

Verkefnavinna

Verkefnabók

Gildi og hlutverk vísinda

og tækni

Námsefni:

Lífheimurinn

Efnisheimurinn

Ýmis verkefni

Gert sér grein fyrir mikilvægi gagna og líkana við að útskýra hluti og fyrirbæri. Lesið og skrifað um hugtök í náttúruvísindum. Útskýrt áhrif tækni og vísinda á líf fólks.

Umræður

Verkefnavinna

Verkefnabók

Vinnubrögð og færni

Námsefni:

Lífheimurinn

Efnisheimurinn

Ýmis verkefni

Framkvæmt og útskýrt einfaldar athuganir úti og inni. Útskýrt texta um náttúruvísindi sér til gagns. Beitt vísindalegum vinnubrögðum við öflun einfaldra upplýsinga innan náttúruvísinda og útskýrt ferlið. Sett fram og rætt niðurstöður athugana á skýran og skipulegan hátt. Hlustað á, metið og rætt hugmyndir annarra.

Umræður

Verkefnavinna

Tilraunir / skýrslur

Verkefnabók

Ábyrgð á umhverfinu

Námsefni:

Lífheimurinn

Ýmis verkefni

Lýst dæmum af áhrifum af gjörðum mannsins á náttúru og manngert umhverfi í heimabyggð og á Íslandi, sagt frá hugsanlegri þróun í framtíðinni.

Umræður

Verkefnavinna

Verkefnabók

Page 10: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

9

Samfélagsfræði

Kennari: Berglind Baldursdóttir

Kennslustundir á viku: 3

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Reynsluheimur

Námsefni: Frá Róm til Þingvalla

Evrópa

Aukaefni af neti. Heimildamyndir

Umræðu aðferð notuð við kennslu

Fjallað á upplýstan hátt um einkenni

og stöðu Íslands í heiminum í ljósi

legu og sögu landsins og breytilegrar

menningar, trúar, lífsviðhorfa og

stjórnarfars.

Greint mynstur mannlegra athafna

sem móta og breyta umhverfi og

búsetuskilyrðum.

Sýnt fram á þekkingu og gagnrýna

sýn á tímabil, atburði, persónur,

menningartengsl og þróunarferla á

ýmsum tímum, sem vísað er til í

þjóðfélagsumræðu.

Gert sér grein fyrir nýtingu auðlinda

og umhverfis og gildi verndunar

hvors tveggja með hliðsjón af

sjálfbærri þróun.

Útskýrt megineinkenni gróðurfars,

loftslags, vinda og hafstrauma jarðar

Verkefni 1: Rómaveldi nemendur

vinna með Rómarveldi, sögu

menningu og trúarbrögð. Nemendur

vinna landakort og setja upplýsingar

inná það. Skil 30.sept

Verkefni 2 : Frá Rómverjum til

riddara, frá riddurum til víkinga.

Nemendur skoða menningu og

staðhætti í rómaveldi. Skoða

ferðalög riddara og víkinga og

landvinninga þessa tíma.

Skil: 30. okt

Verkefni 3. Víkingar og

landnámsmenn Íslands. Nemendur

velja sér landnámsmann eða konu

sem þeir fjalla um og búa til bók um,

þar sem upplýsingar um búsetu og

helstu sögur koma fram. Skil 5.des

Verkefni 4: Nemendur vinna

verkefni um ásatrú og menningu

Verkefni

Sjálfsmat

Jafningjamat

Page 11: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

10

og hvernig þessir þættir móta ólík

lífsskilyrði.

Greint og fjallað um upplýsingar á

kortum og gröfum og annars konar

myndum.

Rætt á upplýstan hátt um tímabil,

atburði og persónur, sem vísað er til

í þjóðfélagsumræðu.

Metið heimildir og ólík sjónarhorn í

umfjöllun um sögu og samtíð.

Aflað sér, metið og hagnýtt

upplýsingar um menningar og

samfélagsmálefni í margvíslegum

gögnum og miðlum.

Gert grein fyrir völdum frásögnum,

hefðum, hátíðum, siðum og táknum

í kristni og nokkrum helstu

trúarbrögðum heims.

heiðinna manna og bera hana

saman við siðaskiptinn og kristni.

Skil: 30. jan

Verkefni 5: Evrópa á korti.

Nemendur vinna kort af Evrópu sem

þeir setja eins miklar upplýsingar og

þeir geta samhliða vinnu við bókina

Evrópu sem unnið verður með. Skil

27. mars.

Verkefni 6. Áhugasviðsverkefni.

Nemendur velja sér viðfangsefni og

búa sér til verkáætlun og

vinnuskipulag ásamt kennara og

vinna eftir henni. Skil 30. apríl

Hugarheimur

Námsefni: Sögueyjan 2

Snorra saga

Aukaefni af neti. Heimildamyndir

Umræðu aðferð notuð við kennslu

Gert grein fyrir einkennum og stöðu

Íslands í heiminum í ljósi legu og

sögu landsins, breytilegrar

menningar, trúar og lífsviðhorfa.

Notað mikilvæg hugtök til að fjalla

um menningar- og

samfélagsmálefni.

Page 12: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

11

Lýst með dæmum áhrifum tækni og

mannlegra athafna á samfélag og

umhverfi.

Rætt á upplýstan hátt um tímabil,

atburði og persónur, sem vísað er til

í þjóðfélagsumræðu.

Lýst einkennum og þróun íslensks

þjóðfélags og tekið dæmi um

mikilvæga áhrifaþætti.

Metið heimildir og ólík sjónarhorn í umfjöllun um sögu og samtíð. Dregið upp mynd af afmörkuðum efnisþáttum stórrar og smárrar sögu, nálægrar eða fjarlægrar. Reynsluheimur – Umhverfi, samfélag, saga, menning: Hæfni nemenda til að skilja veruleikann Sýnt fram á skilning á mikilvægum gildum, svo sem kærleika, mannhelgi, félagslegu réttlæti. Umhyggju fyrir öðrum mönnum og öllu lífi.

Félagsheimur

Námsefni: Sögueyjan 2

Snorra saga

Aukaefni af neti. Heimildamyndir

Tekið þátt í lýðræðislegu samstarfi og samræðu Borið kennsl á ólíkan bakgrunn fólks og virt frelsi þess til mismunandi trúar, lífsgilda, skoðana og lífshátta

Page 13: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

12

Umræðu aðferð notuð við kennslu Metið og brugðist við ólíkum skoðunum og upplýsingum á fordómalausan hátt,

Lífsleikni

Kennari: Magdalena M. Einarsdóttir

Kennslustundir á viku: 1 sinni á viku.

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Reynsluheimur

sýnt fram á skilning á mikilvægum gildum, s.s. kærleika, mannhelgi, réttlæti og umhyggju fyrir öðrum. skilið orsök og afleiðingu á gjörðum sínum og annarra.

Stopp, leið þín um lífið. Siðfræði fyrir

ungt fólk. Vinnublöð sem nemendur

fá í hendur. Umræða kennara út frá

efni.

Kveikjur frá kennara og umræður

um þær.

Spil þar sem

nemendur koma saman og spila og

þannig kynnast betur og njóta

samveru hvers annars á meðan.

Uppsetning á leikriti, þar sem

nemendur vinna mjög náið saman

að handritagerð og leikrænni

tjáningu. Reynir á samskipti,

Þátttaka í tímum og umræðum. Sjálfsmat Kennaramat

Hugarheimur

lýst sjálfum sér og tekið dæmi um þætti sem hafa áhrif á sjálfsmynd hans s.s. nærsamfélagi, umhverfi og menningu. áttað sig á gildum jákvæðra lífsviðhorfa, dygða og gildismats fyrir eigin sjálfsvitund. gert sér grein fyrir eigin styrkleikum og veikleikum.

Page 14: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

13

vegið og meti áhrif fyrirmynda og staðamynda, hvernig megi vinna með þau á uppbyggjandi hátt. lýst margvíslegum tilfinningum og áttað sig á, áhrifum þeirra á hugsun og hegðun. tileinkað sér heilbrigða og holla lífshætti. sett sig í spor fólks með ólíkan bakgrunn. sett sér markmið og gert áætlanir við fjölbreytt viðfangsefni.

þolinmæði og tillitssemi á margan

hátt.

Lífsleiknitímar fara að hluta til í

æfingar fyrir Framsagnakeppnin

Húnavatnsþings hjá 7. bekk og

fermingarfræðslu hjá 8. bekk.

Félagsheimur

borið kennsl á ólíkan bakgunn fólks og virt frelsi þess til mismunandi trúar, skoðana og lífshátta. metið og brugðist við ólíkum skoðunum og upplýsingum á fordómalausan hátt. sýnt sanngirni, sjálfstraust og virðingu í samskiptum og samvinnu við aðra. rætt um eigin athafnir og afleiðingar þeirra. rætt reglur í samskiptum við fólk og tekið þátt í að setja sameiginlegar reglur með öðrum.

Page 15: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

14

sýnt samferðafólki sínu tillitssemi og umhyggju.

Danska

Kennari: Kristín Jóna Sigurðardóttir

Kennslustundir á viku: 3, samkennt með 8. bekk.

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Hlustun

Start, hlustunarefni á

mms.is

Skilið það mál sem notað er í kennslustofunni og brugðist við með orðum og athöfnum Fylgt meginþræði í einföldum frásögnum um kunnuglegt efni með stuðningi Fylgst með einföldu efni í myndmiðlum og úr heimi dægurmenningar

Hlustunarefni

Hlusta á námsefni

samtalsæfingar

Símat

Leiðsagnarmat

hlustunarkannanir

Lesskilningur

Start – lesbók og

vinnubók

Efni frá kennara

Netmiðlar

Danskar léttlestrarbækur

Skilið megininntak í einföldum frásögnum dagblaða, tímarita og netmiðla með stuðningi Fundið afmarkaðar upplýsingar í einföldum texta og nýtt í verkefnavinnu Lesið sér til gagns og gamans stuttar, einfaldar bækur og fræðiefni fyrir börn og unglinga og rætt efni þeirra með stuðningi kennara

Lestur – bæði upphátt og hver

fyrir sig

Umræður

verkefni

Símat

Stuttar kannanir á lesskilningi

Samskipti

Samtalsæfingar í Start

Spurt og svarað á einfaldan hátt um það sem stendur honum næst

Upplestur

Samtalsæfingar

Símat

Page 16: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

15

Spil og leg – sem fylgir

Start

Skipst á upplýsingum og skoðunum við skólasystkini og kennara um efni tengt náminu Tekið þátt í samskiptaleikjum og unnið samtalsæfingar

Fyrirmæli kennara

Spil og leikir

Frásögn

Start – samtalsæfingar í

bók og af vef spil og leg

Sagt frá og lýst nærumhverfi sínu og áhugamálum á einfaldan hátt Endursagt og lýst atburðum á einfaldan hátt með stuðningi Lesið upp eigin texta sem hann hefur haft tækifæri til að æfa

Samtalsæfingar

Upplestur

Samtal í kennslustofu

Spil og leikir

Símat

Ritun

Ritunaræfingar í Start

Ritunarefni frá kennara

Skrifað texta með orðaforða úr efnisflokkum sem fengist er við Lýst í einföldu máli því sem næst honum er, fjölskyldu, áhugamálum o.s.frv. Skrifað einföld skilaboð, smáskilaboð og tölvupóst Samið stuttan texta frá eigin brjósti, með stuðningi

Kennslubækur

Ritunaræfingar frá kennara

Símat

Kennaramat

Menningarlæsi

Efni frá kennara

Danskir netfjölmiðlar

Kvikmyndir/þættir

Þekki nokkuð til ytri umgjarðar Danmerkur, s.s. landfræðilega legu, þekkta staði o.s.frv. Sýnt fram á að hann þekki til barna- og unglingamenningar Danmerkur, s.s. þekki ævintýri, söngva og fleira

Skoða netmiðla

Horfa á þætti/kvikmyndir

Umræður

Símat

Kennaramat

Sjálfsmat

Page 17: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

16

Sýnt fram á að hann átti sig á því að mörg algeng orð í dönsku er lík og skyld öðrum orðum sem hann þekkir

Námshæfni

Beitt einföldum námsaðferðum til að auðvelda námið Beitt sjálfsmati sem tengist viðfangsefnum námsins, með stuðningi kennara Tengt ný viðfangsefni eigin reynslu og þekkingu Tekið þátt í hópa- og paravinnu, hlustað á og tekið tillit þess sem aðrir hafa fram að færa Nýtt sér hjálpartæki, orðabækur, vefi o.s.frv.

Samtal

Fá kynningar á námsmatsleiðum

Notkun hjálpartækja

Símat

Kennaramat

Jafningjamat

Sjálfsmat

Enska

Kennari: Kristine Screbele Kennslustundir á viku: 4, samkennt með 8. bekk.

Námsþættir

Hæfniviðmið Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Hlustun

Námsefni: Spotlight

skilið ensku í kennslustofunni, tal  kennara og félaga í para- og hópæfingum  skilið ensku talaða á eðlilegum hraða í viðfangsefnum sem unnið er með hverju sinni 

Upplestur í tíma t.d. úr námsefni og samræður um efnið.

Ýmsar æfingar frá kennara, t.d. mínúturæða.

Virkni, viðhorf og framfarir metnar jafnt og þétt.

Sjálfsmat, jafningja og kennaramat.

Page 18: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

17

fylgt þræði í aðgengilegu fjölmiðlaefni og efni dægurmenningar og getur sagt frá eða unnið úr því á annan hátt

Kynningar á völdu efni.

Hlustun og áhorf á kvikmynd og umræður um hana.

Lesskilningur lesið léttar smásögur  lesið styttri skáldsögur   lesið tímaritsefni, s.s. tímarit sérstaklega ætluð enskunemum og ungu fólki   leitað sér upplýsinga í handbókum/tölvuneti/geisladiskum  lesið sér til fróðleiks eftir áhugasviðum

Yndislestur

Lestextar í Spotlight

Smásögur

Ýmislegt lesefni af netinu til að auka lesskilning, t.d. gagnvirt efni af Skólavefnum.

Símat á virkni og skilningi á efni sem fjallað er um.

Lesskilningspróf

Ritun

skrifað skipulega, skiljanlega og viðeigandi samfellda, styttri texta sem tengjast viðfangsefnum í námi. skrifað frá eigin brjósti styttri texta, s.s. sögur, frásagnir, texta við myndasögur, endursagnir.

Ýmis ritunarverkefni unnin, ýmist með kveikjum frá kennara eða frjálst val nemenda.

Sjálfsmat, jafningjamat, kennaramat.

Page 19: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

18

beitt grunnreglum málfræði og stafsetningar nokkuð rétt. skapað samhengi í textanum og notað til þess algengustu tengiorð og greinarmerki.  

Tölvur nýttar við ritunarverkefni.

Ritgerðir, ýmist stuttar eða langar.

Bóka- og kvikmyndagagnrýni

Samskipti og frásögn

bjargað sér við algengar aðstæður t.d. í verslunum á veitingastöðum og á ferðalögum. notað málið sem samskiptamiðil í kennslustundum.  tekið þátt í samtölum um efni sem snertir daglegt líf hans.     tjáð sig um umhverfi sitt og áhugamál og það efni sem unnið er með hverju sinni á skýran og skipulegan hátt.  sagt hnökralítið frá reynslu og eigin skoðunum.   flutt einfalda og undirbúna kynningu.

Verkefni sem þarfnast tjáningu og frásögn.

Sjálfsmat, jafningjamat og kennaramat.

Menningarlæsi

þekkt til siða og hefða enska mál-og menningarsvæða.  sýnt fram að hann áttar sig á skyldleika erlenda málsins við íslensku.

Page 20: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

19

Námshæfni nýtt sér algengustu hjálpartæki, s.s. orðabækur bæði í bókarformi og á Netinu, leiðréttingaforrit, uppflettirit og leitarvélar. valið og beitt námsaðferð sem hæfir viðfangsefninu, t.d. umorðað ef hann vantar orð.  geti beitt sjálfsmat og tekið þátt í jafningamat á raunsæjan hátt.  tekið virkan þátt í samvinnu um ýmiss konar viðfangsefni og sýnt öðrum tillitsemi. 

Símat

Skólaíþróttir

Kennari: Daníel Smári Guðmundsson

Kennslustundir á viku: 4

Markmið: Meginmarkmið íþróttakennslunnar í 7. bekk er að halda áfram að örva hreyfiþroska nemenda og efla afkastagetu þeirra. Efla félagsþroska

nemenda í formi leikja og samvinnu. Kenna þeim að bera ábyrgð á eigin heilsu með því að tileinka sér markvissa ástundun íþrótta eða líkams- og

heilsuræktar. Mikil áhersla er lögð á að nemendur hafi ánægju af íþróttum og séu jákvæðir í garð íþrótta og fái fræðslu um mikilvægi íþrótta og

heilsuverndar. Nemendur skulu ákvallt mæta með viðeigandi fatnað.

Námsþættir

Hæfniviðmið: Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Líkamsvitund, leikni og afkastageta Gert æfingar sem reyna á loftháð þol. Gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols.

Kennslan fer fram í

íþróttahúsi, í sundlaug og

úti.

Leikir

Leiðsagnarmat er notað í

tímum.

Page 21: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

20

Gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu. Sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum. Tekið þátt í stöðluðum prófum til að meta þrek, hreysti, lipurð og samhæfingu. Synt viðstöðulaust baksund, skriðsund og kafsund 8 m auk þess að stinga sér af bakka.

Boltaleikir

Stöðvahringir

Áhaldahringir

Valtímar

Kynntar ýmsar

íþróttagreinar

Lögð er áhersla á

virðingu, vellíðan og

virkni

Nemendur taka engin próf

sem metin eru til einkunna.

Mikið er lagt upp úr virkni,

framkomu, virðingu og

vellíðan í tímum.

Mikið er lagt upp úr

íþróttamannlegri framkomu,

í búningsklefa, við kennara

og annað starfsfólk, inni á

vellinum (bæði hvernig

komið er fram við aðra

nemendur í sama liði og

andstæðinga) og samvinnu (

að aðstoðaðir séu þeir sem

þurfa á hjálp að halda í

íþróttinni)

Gefin er skrifleg umsögn á

einkunnablaði í lok skólaárs.

Félagslegir þættir Sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda. Skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur og farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt. Rætt líkamsvitund, kynheilbrigði, staðalímyndir í íþróttaumfjöllun og tekið virka afstöðu gegn ofbeldi.

Heilsa og efling þekkingar

Gert sér grein fyrir gildi heilbriðgs lífernis fyrir starfsemi líkamans og mikilvægi hreinlætis í tengslum við íþróttir og sundiðkun. Útskýrt misjafnan líkamlegan þroska einstaklinga og kynja. Notað hugtök sem tengjast íþróttum og sundiðkun. Nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim.

Page 22: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

21

Sótt sér margvíslegar upplýsingar við undirbúning og úrvinnslu verkefna í skólaíþróttum og útivist. Notað mælingar með mismunandi mælinákvæmni við mat á afkastagetu. Tekið þátt í glímu og ýmsum leikjum. Tekið þátt á ábyrgan hátt í útivist, með tilliti til aðstæðna og ratað um landsvæði eftir korti.

Öryggis og skipulagsreglur

Gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla og tekið ákvarðanir á þeim grunni. Beitt helstu atriðum skyndihjálpar, endurlífun og bjargað jafningja á sundi stutta vegalengd.

List og verkgreinar

Kennarar;

Leikverk: Magdalena M. Einarsdóttir

Dans:

Hönnun og smíði:

Heimilisfræði: Anna Margrét Arnardóttir

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Leikverk á árshátíð

Kennslustundir:

nýtt sér hugmyndir jafningja og lagt fram eigin hugmyndir í leikrænu ferli. undirbúið og skapað leikrit.

Nemendur vinna að leikverki með

aðstoð leikstjóra

Skapa og þróa persónu

Virkni í tímum

Frumkvæði og framkoma

Page 23: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

22

Um 16 kennslustundir auk 40 mínútuna sýningar.

nýtt sér leikmuni, búninga, sviðsbúnað og tæki til að styrkja sköpun. flutt leiktexta í hlutverki á viðeigandi hátt fyrir framan áhorfendur.

Ýmis spunaverkefni

Hanna búninga og leikmynd í

samráði við leikstjóra

Dans

Kennslustundir: 10

samhæft tónlist og hreyfingu með góðri líkamsvitund og líkamsbeitingu og dansað mismunandi dansform sér til ánægju. sýnt öryggi og færni til að dansa sem hluti af pari eða hópi. dansað fyrir framan áhorfendur með tilfinningu fyrir þáttum eins og augnsambandi, rými, líkamsbeitingu og kurteisisvenjum.

Nemendur læra grunnspor í dansi

undir handleiðslu danskennara og

byggja jafnframt á fyrri þekkingu

á því sviði.

Virkni í tímum

Frumkvæði og framkoma

Hönnun og smíði valið og notað á réttan hátt helstu verkfæri og mælitæki. gert sér grein fyrir uppruna og notagildi efniviðar sem notaður er í smíðastofunni.

Nemendur vinna undir

handleiðslu kennara í tímum.

Námsmat byggt á

vinnusemi, umgengni,

tillitssemi, frumkvæði og

afrakstri.

Hönnun og tækni útskýrt hugmyndir sínar með því að teikna upp málsetta vinnuteikningu. lesið einfalda teikningu, smíðað eftir henni og unnið eftir hönnunarferli frá hugmynd að lokaafurð. valið samsetningar og yfirborðsmeðferð sem hæfa verkefnum.

Heimilisfræði

Matur og lífshættir Heimilisfræði fyrir unglingastig.

tjáð sig á einfaldan hátt um heilbrigða lífshætti. tjáð sig um aðalatriði næringarfræðinnar.

Innlögn og kennsla frá kennara. Umræður. Verkefnavinna.

Lagt verður mat á virkni í tímum og úrvinnslu verkefna.

Page 24: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

23

Ljósritað efni frá kennara. Fæðuhringurinn. Hreinsivörur.

valið hollan mat og útskýrt áhrif hans við heilsufar. útskýrt tengsl næringarefna, hráefna og matreiðslu. farið eftir leiðbeiningum um hreinlæti og þrif í tengslum við heimilishald. gert sér grein fyrir helstu kostnaðarliðum við heimilishald og sé meðvitaður um neytendaverð.

Verkleg vinna, bakstur, eldaður einfaldur matur. Kennsla í þrifum í heimilishaldi.

Metin verður framkoma, kurteisi og tillitssemi. Metin verða verkefni og verkleg vinna.

Matur og vinnubrögð Heimilisfræði fyrir miðstig. Ljósritað efni frá kennara. Fæðuhringurinn. Hráefni til matargerða.

matreitt fjölbreyttar og hollar máltíðir og nýtt hráefnið sem best. unnið sjálfstætt eftir uppskriftum og notað til þess ýmis mæli- og eldhúsáhöld. greint frá helstu orsökum slysa á heimilum og hvernig má koma í veg fyrir þau. nýtt margvíslega miðla til aða afla upplýsinga á gagnrýnin hátt er varða matreiðslu, næringarfræði og meðferð matvæla auk hagkvæmni í innkaupum.

Matur og umhverfi Heimilisfræði fyrir unglingastig. Ljósritað efni frá kennara. Fæðuhringurinn. Hentug áhöld og mælitæki. Umhverfi skólans.

tengt viðfangsefni heimilisfræðinnar við jafnrétti og sjálfbærni og áttað sig á uppruna helstu matvæla. skilið og rætt mismunandi umbúðarmerkingar og þátt auglýsinga, metið útlit og gæði matvæla og útskýrt hvernig á að geyma þau.

Matur og menning Heimilisfræði fyrir unglingastig. Ljósritað efni frá kennara. Fæðuhringurinn.

tjáð sig um ólíka siði og venjur, og þjóðlegar íslenskar hefðir í matargerð. kynnt sér erlenda matarmenningu.

Page 25: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

24

Hentug áhöld og tækitæki. Umhverfi skólans.

Upplýsingatækni

2019-2020 Kennari: Sigríður Bjarney Aadnegard  Kennslustundir á viku: 1 

  Námsþættir    Hæfniviðmið 

Nemandi geti:

  Kennsluhættir/leiðir    Námsmat 

Vinnulag og vinnubrögð 

• nýtt upplýsingaver sér til gagns bæði í stýrðu námi og á eigin forsendum,   • nýtt rafrænt námsefni á ýmsu formi í tengslum við vinnutækni, vinnulag og annað nám,   • sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum undir leiðsögn og í samvinnu með öðrum,  • nýtt sér mismunandi tæknibúnað á hagkvæman og fjölbreyttan hátt,   • beitt réttri fingrasetningu. 

Gagnvirkir vefir:

mms.is og skolavefurinn.is 

Metið: 

Verkefni  

Vinnubrögð 

  Upplýsingaöflun og úrvinnsla 

• nýtt fjölbreyttar leiðir og leitarvélar við markvissa öflun upplýsinga við hæfi,   • nýtt rafrænt og gagnvirkt námsefni á fjölbreyttan hátt,   • verið gagnrýninn á gæði ýmissa upplýsinga,   • unnið með heimildir og sett fram einfalda heimildaskrá,   • nýtt hugbúnað og forrit við einfalda uppbyggingu og uppsetningu ritsmíða,   • nýtt hugbúnað/forrit við einfalda framsetningu á tölulegum gögnum. 

Gagnvirkt efni á mms.is

Ýmis öpp í spjaldtölvum

Kynning á eftirfarandi síðum:

• Hagstofan

• Veðurstofan

• Vegagerðin

• Landmælingar

• Google maps

• Árnastofnun

  Valin verkefin unnin í Word, Excel  https://www.johanna.is/office-2016-ndash-utn.html 

Page 26: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

25

Tækni og búnaður  • nýtt hugbúnað/forrit við gerð ritunarverkefna og framsetningu tölulegra gagna,   • nýtt hugbúnað/forrit við vefsmíðar.  • rætt og útskýrt á gagnrýninn hátt eigið upplýsinga- og miðlalæsi, 

Valin verkefin unnin í Word, Excel  https://www.johanna.is/office-2016-ndash-utn.html  Vefsíðugerð: Adobe Spark Google sites

Sköpun og miðlun  • nýtt hugbúnað/forrit við miðlun þekkingar á skapandi og skýran hátt.  • rætt og útskýrt á gagnrýninn hátt eigið upplýsinga- og miðlalæsi, 

Nemendur vinna með forritin: Sway   Power point

Siðferði og öryggismál  • sýnt ábyrgð í meðferð upplýsinga og við heimildavinnu,   • farið eftir reglum um ábyrga netnotkun, er meðvitaður um siðferðislegt gildi þeirra og tekur ábyrgð á eigin samskiptum og gögnum á Neti- og netmiðlum. 

Umræður  

Saft.is 

Námsgögn: 

Office365: tölvupóstur, word, excel, sway, ýmis öpp í spjaldtölvum, kennsluforrit (á veraldarvefnum) 

Val 7. – 10. bekkinga Fjölmiðlun / Útgáfa skólablaðs Kennari: Magdalena M. Einarsdóttir Kennslustundir á viku: 2 Markmið: Markmið Fjölmiðlunar er að gefa út skólablaðið Grettistak. Nemendur þurfa að hringja í fyrirtæki og afla styrkja, búa til reikninga og eiga í tölvupóstsamskiptum. Nemendur ákveða efni blaðsins og setja það upp í publisher. Þeir þurfa að taka myndir og læra að breyta myndum fyrir prentun, skanna inn teikningar og fleira.

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Upplýsinga og tæknimennt Vinnulag og vinnubrögð

nýtt upplýsingaverið á fjölbreyttan hátt til þekkingaröflunar og miðlunar. unnið skapandi, sjálfstætt og með öðrum.

Nemendum er úthlutað verkefni til að fást við í upphafi.

• hringja í fyrirtæki • skanna inn myndir

Virkni og lokaafurð metin.

Page 27: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

26

Upplýsingöflun og úrvinnsla nýtt hugbúnað og forrit. beitt gagnrýninni hugsun við að vega og meta upplýsingar með tilliti til efnismeðferðar.

• útbúa reikninga og senda tölvupósta • taka ljósmyndir • vinna úr ljósmyndum • setja efni upp í publisher

Nemendur sameinast og hjálpast að við að setja blaðið saman.

List og verkgreinar Menningarlæsi

unnið sjálfstætt eftir vinnuferli frá hugmynd til lokaafurðar. tekið þátt í samvinnu með sameiginlegt markmið hópsins að leiðarljósi. sýnt fumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði.

Val Kennarar; Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Magdalena Margrét Einarsdóttir 2 kennslustundir á viku, allan veturinn. Unnið er með nemendalýðræði. Nemendur koma með tillögur að valfögum og velja sér síðan greinar af þeim lista. Valfögin eru síðan kennd í lotum en loturnar eru mislangar og fer lengd þeirra eftir áhuga nemenda og inntaki greinarinnar. Fengnir eru gestakennarar / - fyrirlesarar ef hægt er til að auka framboð valgreina. Tilgangurinn með valfrelsi nemenda á unglingastigi er að hægt sé að laga námið sem mest að þörfum einstaklingsins og gera hverjum og einum kleift að leggja eigin áherslur í námi miðað við áhugasvið og framtíðaráform (Aðalnámskrá grunnskóla 2013:bls. 50). Val í námi skal miða að skipulögðum undirbúningi fyrir nám í framhaldsskóla og taka mið af undirbúningi fyrir bóknám, starfsmenntun, verknám og list- og tækninám. Í þessu skyni gefst nemendum kostur á að dýpka þekkingu sína á þeim námssviðum eða innan lögboðinna námsgreina. Einnig eiga nemendur að geta valið um viðfangsefni sem einkum miða að því að víkka sjóndeildarhring þeirra, stuðla að aukinni lífsfyllingu eða dýpka þekkingu, leikni og hæfni sína á tilteknum sviðum í samræmi við áhuga þeirra (Aðalnámskrá grunnskóla 2013:bls. 50). Mikilvægt er að í öllu námi, viðfangsefnum skólastarfsins og aðferðum sé tekið tillit til áhuga nemenda og ábyrgðar þeirra á eigin námi (Aðalnámskrá grunnskóla 2013:bls. 21). Lýðræði er mikilvægt á vettvangi skólans. Í fyrsta lagi þurfa skólar að taka mið af því að barna og ungmenna bíður að taka þátt í lýðræðissamfélagi og því er mikilvægt að börn læri um þess háttar samfélög. Í öðru lagi þurfa skólar að taka mið af því í öllum starfsháttum að borin sé virðing fyrir manngildi hvers og eins. Gert er ráð fyrir því að börn og ungmenni læri til lýðræðis með því að læra um lýðræði í lýðræði (Aðalnámskrá grunnskóla 2013:bls. 21).

Page 28: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

27

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Ýmsir, sem nemendur velja sjálfir, getur verið t.d. : Ljósmyndun Bridge Listir Matreiðsla Smíðar Kvikmyndagerð Kvikmyndagagnrýni Tilraunir Þýska Skapandi skrif Yndislestur Útiverkefni

tekið frumkvæði í námi sínu og verið sjálfstæður og ábyrgur í vinnubrögðum. unnið með öðrum og tekið á jákvæðan hátt þátt í samskiptum og lagt sitt af mörkum í uppbyggilegu samstarfi sem tengist námi og starfi. nýtt hæfni sína til að vera virkur og ábyrgur borgari í lýðræðislegu samfélagi. tekið leiðsögn og gagnrýni á uppbyggilegan hátt og að sama skapi sett eigin gagnrýni uppbyggilega fram. gert sér grein fyrir hvernig hann getur hagnýtt sterkar hliðar sínar á skapandi hátt í námi.

Samvinnunám Ýmiskonar verkefnavinna Sköpun

Virkni í tímum Frumkvæði og framkoma

Íþróttafræði/skólahreysti

Kennari: Daníel Smári Guðmundsson

Kennslustundir á viku: 2

Markmið: Íþróttafærði/Skólahreysti er valgrein sem er í boði fyrir 7. – 10. bekk. Kennslan fer fram bæði fyrir og eftir áramót. Markmið íþróttafræðinnar er

að byggja upp jákvætt viðhorf á líkamlegu hreysti, auka líkamlegan styrk nemenda og fræða þau um líkamann og þjálfun á honum.

Námsþættir

Hæfniviðmið: Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Líkamsvitund, hreyfing, styrkur og

þol.

Gert sér grein fyrir gildi hreyfingar Byggt upp jákvætt viðhorf gagnvart líkamlegu hreysti.

Kennsla fer fram í

íþróttahúsi.

Leiðsagnarmat er notað í

tímum.

Page 29: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

28

Lært markmiðasetningu og æfist í að setja sér raunhæf markmið. Kynnst fjölbreyttum leiðum til líkamsræktar. Kynnst ýmsum hugtökum tengdum hreyfingu og hreysti Lært hvað upphitun, styrkur, þol og liðleiki sé. Áttað sig á mikilvægi réttrar líkamsbeitingar í átaki til að forðast meiðsli. Lært að búa til sína eigin þjálfunaráætlun og unnið eftir henni til að ná settu markmiði. Áttað sig á mikilvægi næringar í tengslum við hreyfingu. Þjálfast í greinum skólahreystinnar.

Kennt er í formi

stövahringja,

þrautabrauta,

hraðaþrauta, einstaklings-

og hópaþjálfunar.

Nemendur taka engin próf

sem metin eru til einkunna.

Nemendur taka stöðupróf

þrisvar sinnum yfir skólaárið

og nýta niðurstöður þeirra til

að vinna að því að setja sér

markmið í því hvert þeir vilja

stefna og hvernig þeir ætla

að komast þangað.

Umsögn er gefin í lok

skólaárs.

Vorverkefni

Kennari: Magdalena Margrét og Kristín Jóna

Kennslustundir á viku:

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Verkefnahefti unnið á

vorverkefnisdögum Húnavallaskóla.

Verkefnið hefst á vettvangsferð

tengd þema ársins. Þemun eru

Íslenska: Lesið texta við hæfi með góðum hraða og af skilningi, lagt mat á hann og túlkað.

Nemendur fá í hendur verkefnahefti

sem þeir vinna á

vorverkefnisdögum. Þeir skila svo

Kennaramat á unnum

verkefnaheftum og verkefnum.

Matskvarði.

Page 30: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

29

tengd náttúru og samfélagi

nemenda.

Í hverju hefti eru verkefni tengd

íslensku. stærðfræði, ensku,

samfélags og náttúrufræði, list og

verkgreinum.

Greint og fjallað um aðalatriði í texta og helstu efnisorð og notað mismunandi aðferðir við lestur og skilning á texta. Lesið úr einföldum tölulegum og myndrænum upplýsingum og túlkað þær. Skrifað læsilega og af öryggi með persónulegri rithönd, beitt algengum aðgerðum í ritvinnslu, gengið frá texta og notað orðabækur Samið texta þar sem beitt er eigin sköpun, notið þess að tjá hugmyndir sínar og reynslu og veitt öðrum hlutdeild með því að kynna ritunina eða leyfa öðrum að lesa. Notað orðtök og málshætti í töluðu máli og rituðu og greint notagildi þeirra i texta.

heftinu og verkefnum því tengdu og

fá það metið til einkunnar.

Kýrin: Verkefnið hefst á að farið í

heimsókn í fjós. Þar sem farið er yfir

það sem kúabúskapur byggist á.

Nemendur skrifa umföllun um

heimsóknina. Verkefnin í heftinu

tengjast öll kúnni. Líkamsbyggingu,

nýting afurða, kýrin í sögulegu tilliti

og margt fleira. Nemendur búa svo

til einhvern hlut/afurð sem nýtist á

kúabúi eða tengt kúnni.

Stærðfræði Leyst stærðfræðiþrautir um viðfangsefni sem gefa tækifæri til að beita innsæi, eigin túlkun og framsetningu, byggða á fyrri reynslu og þekkingu. Sett fram, meðhöndlað og túlkað einföld reiknilíkön, talnalínur, teikningar og myndrit sem tengjast umhverfi hans og daglegu lífi.

Nemendur fá í hendur verkefnahefti

sem þeir vinna á

vorverkefnisdögum. Þeir skila svo

heftinu og verkefnum því tengdu og

fá það metið til einkunnar.

Page 31: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

30

Áttað sig á möguleikum og takmörkum stærðfræðinnar til að lýsa veruleikanum. Reiknað á hlutbundinn og óhlutbundinn hátt með ræðum tölum Safnað og unnið úr gögnum, miðlað upplýsingum um þau, m.a. með töflum og myndritum.

Sauðkindin: Verkefnið hefst á

heimsókn á sauðfjárbú þar sem farið

er yfir það sem sauðfjárbúskapur

byggir á. Nemendur skrifa umfjöllun

um heimsóknina. Verkefnin í heftinu

tengjast öll sauðkindinni.

Líkamsbyggingu, nýtingu afurða og

sauðfé í sögulegu tilliti. Nemendur

búa til og skila einhverjum

hlut/afurð sem nýtist eða er tengt

sauðkindinni.

Samfélags/náttúrufræði Greint samhengi heimabyggðar við umhverfi, sögu, menningu og félagsstarf. Lýst náttúruferlum sem hafa áhrif á land og gróður. Áttað sig á hvernig loftslag og gróðurfar hafa áhrif á búsetu og lífsskilyrði. Greint samhengi heimabyggðar við umhverfi, sögu, menningu og félagsstarf. Greint þarfir fólks í nánasta umhverfi sínu og tjáð hugmyndir sínar um lausnir. Fjallað um þekktar tækninýjungar eða vísinda uppgötvanir og áhrif þeirra á atvinnuhætti og mannlíf í heimabyggð, umhverfi og náttúru.

Nemendur fá í hendur verkefnahefti

sem þeir vinna á

vorverkefnisdögum. Þeir skila svo

heftinu og verkefnum því tengdu og

fá það metið til einkunnar.

Page 32: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

31

Tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði íbúa. Tekið þátt í að skoða, skilgreina og bæta eigið umhverfi og náttúru. Tekið þátt í og sýnt hæfni í samvinnu er lýtur að umbótum í heimabyggð.

Hesturinn: :Verkefnið hefst á að

farið í heimsókn í Hesthús. Þar sem

farið er yfir það sem

hrossabúskapurbyggist á.

Nemendur skrifa umföllun um

heimsóknina. Verkefnin í heftinu

tengjast öll hestinun.

Líkamsbyggingu, nýting afurða,

hesturinn í sögulegu tilliti og margt

fleira. Nemendur búa svo til

einvherjum hlut/afurð sem nýtist á

kúabúi eða tengt kúnni.

Enska Lesið texta við hæfi með góðum hraða og af skilningi,lagt mat á hann og túlkað. Fundið lykilupplýsingar í texta í þeim tilgangi að nýta í verkefnavinnu. Skilið í meginatriðum samtöl og viðtöl um efni tengt daglegu lífi og efni sem tengist viðfangsefnum námsins og nýtt sér í ræðu og riti.

Nemendur fá í hendur verkefnahefti

sem þeir vinna á

vorverkefnisdögum. Þeir skila svo

heftinu og verkefnum því tengdu og

fá það metið til einkunnar.

Vélar og tæki:Verkefnið hefst á að

farið í heimsókn á vélasafn. Þar sem

farið er yfir það sem vélar hafa í

gegnum tíðina hjálpað með

framþróun í landbúnaði.

Nemendur skrifa umföllun um

heimsóknina. Verkefnin í heftinu

tengjast öll vélum og tækni í

landbúnaði, nýting þeirra í sögulegu

tilliti og margt fleira. Nemendur búa

List og verkgreinar Útskýrt og sýnt vinnuferli sem felur í sér þróun frá hugmynd til afurðar Haft sjálfbærni að leiðarljósi í vinnu sinni. Hagnýtt leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni

Nemendur fá í hendur verkefnahefti

sem þeir vinna á

vorverkefnisdögum. Þeir skila svo

heftinu og verkefnum því tengdu og

fá það metið til einkunnar.

Page 33: Húnavallaskóli · 2019. 10. 9. · Matskvarði kennara - m/2016/04/matskvac3b0ri-kennara2.pdf . 8 Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Nýsköpun og hagnýting

32

svo til einvherjum hlut/afurð sem

tengist vélum og tækni í landbúnaði.

Lagt mat á eigin verk og sýnt skilning á vönduðum vinnubrögðum.

Umhverfið og náttúra: Verkefnið

hefst á að fara í vettvangsferð í

sorpendurvinnslu eða skórækt.

Nemendur fá að fræðast um hvað

verður um allt ruslið sem við

hendum og landnýtingu.

Verkefnin fjalla öll um sorp og

endurvinnslu og skila nemendur

hugmyndum um endurnýtingu sem

þeir gera heima hjá sér.

Tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði íbúa. Lýst dæmum af áhrifum af gjörðum mannsins á náttúru og manngert umhverfi í heimabyggð og á Íslandi, sagt frá hugsanlegri þróun í framtíðinni. Tekið þátt í að skoða, skilgreina og bæta eigið umhverfi og náttúru Tekið þátt í og sýnt hæfni í samvinnu er lýtur að umbótum í heimabyggð

Nemendur fá í hendur verkefnahefti

sem þeir vinna á

vorverkefnisdögum. Þeir skila svo

heftinu og verkefnum því tengdu og

fá það metið til einkunnar.