hud 08 05 2015

16
Umhirða húðar Kynningarblað Helgin 8.-10. maí 2015 BLS. 4 Munum eftir sólarvörninni. BLS. 10 Heimatilbúinn líkamsskrúbbur BLS. 14 Nærum húðina vel fyrir daginn. Þýskar snyrtivörur Aðeins í snyrtivöruverslunum, apótekum og snyrtistofum - upplýsingar á www.artdeco.de og á facebook.com/ARTDECOis Förðunarvörur Húðvörur Hreinsivörur Naglavörur Hendur Fætur Stofuvörur Hágæða fastir hárlitir frá Þýskalandi Fást í Hagkaup 100% Litun á gráu hári 7 Olíur - veita glans og mýkt Hágæða fastir hárlitir frá Þýskalandi Fást í Hagkaup 100% Litun á gráu hári 7 Olíur - veita glans og mýkt Iðunn Jónasar er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur og bloggar um allt sem tengist snyrtivörum með skemmtilegum hætti á idunnjonasar.com. Húðin er okkar stærsta líffæri því skiptir miklu máli að hreinsa húðina vel, kvölds og morgna. Iðunn fer með lesendum í gegnum sjö skref sem veita hina fullkomnu húðhreinsun. Mikilvægi húðhreinsunar BLS. 6 BLS. 10 Uppgötvaðu mátt olíunnar.

Upload: frettatiminn

Post on 22-Jul-2016

248 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Umhirða húðar, fréttatímin, iceland

TRANSCRIPT

Page 1: Hud 08 05 2015

Umhirða húðarKynningarblað Helgin 8.-10. maí 2015

bls. 4

Munum eftir sólarvörninni.

bls. 10

Heimatilbúinn líkamsskrúbbur

bls. 14

Nærum húðina vel fyrir daginn.

Þýskar snyrtivörur

Aðeins í snyrtivöruverslunum, apótekum og snyrtistofum -

upplýsingar á www.artdeco.de og á facebook.com/ARTDECOis

Förðunarvörur Húðvörur Hreinsivörur Naglavörur Hendur Fætur Stofuvörur

Hágæða fastir hárlitir frá ÞýskalandiFást í Hagkaup

100% Litun á gráu hári7 Olíur - veita glans og mýkt

Hágæða fastir hárlitir frá ÞýskalandiFást í Hagkaup

100% Litun á gráu hári7 Olíur - veita glans og mýkt

Iðunn Jónasar er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur og bloggar um allt sem tengist snyrtivörum með skemmtilegum hætti á idunnjonasar.com. Húðin er okkar stærsta líffæri því skiptir miklu máli að hreinsa húðina vel, kvölds og morgna. Iðunn fer með lesendum í gegnum sjö skref sem veita hina fullkomnu húðhreinsun.

Mikilvægi húðhreinsunar

bls. 6 bls. 10

Uppgötvaðu mátt olíunnar.

Page 2: Hud 08 05 2015

Hrein og silkimjúk húð

umhirða húðar Helgin 8.-10. maí 20152

Pure empreinte frá Lancôme

Maski sem veitir ein-staka hreinsun. Hreinsar í

dýptinni með því að drekka í sig umfram fitu og eyða

óhreinindum. Húðin verður þéttari, fallega mött, fersk,

björt og hrein. Fyrir eðlilega og blandaða húð.

Gentle cleansing milk frá YSLHreinsimjólk fyrir andlit, augu og varir. Leysir upp og hreinsar allar gerðir af farða á mildan hátt og skilur eftir hreina og silkimjúka húð. Vinnur sérstak-lega vel á sterkum varalitum.

SENSAI Double Moisturising SetNýtt frá SENSAI. Nú getur þú prófað tvöfaldan raka og tvöfalda hreinsun frá SENSAI með einföldum hætti. Sett sem inniheldur Lotion 2 (rakavatn) og Emulsion 2 (rakakrem), sem sagt tvöfaldan raka. Með fylgir að gjöf tvöföld hreinsun, Cleansing Oil og Creamy Soap í minni stærð.

H úðin er stærsta líf færi líkamans og verður fyrir miklu áreiti á hverjum degi.

Góð húðumhirða er því eitthvað sem allir ættu að temja sér. Húðin okkar er þakin svitaholum og fer ekki eingöngu sviti þar í gegn, held-ur fer húðfitan sömu leið. Hlutverk hennar er að veita húðinni raka og vernda hana en farði getur hins veg-ar stíflað svitaholurnar svo húðfitan safnast upp og eykur líkur á að ból-ur og fílapenslar spretti upp. Húðin er stöðugt að endurnýja sig og því er regluleg hreinsun húðar nauð-synleg. Mikilvægt er að velja hreinsi

og andlitsvatn við hæfi. Húðgerðin skiptir þó lykilmáli við húðhreins-un. Konur með þurra húð ættu til að mynda að forðast vörur með miklu alkóhólmagni og þær sem eru með feita húð ættu að velja vörur með lágt sýrustig eða pH-gildi. Skemmti-legast er svo auðvitað að prófa sig áfram og finna þannig hvers kon-ar húðvörur henta best. Góð regla sem bæði konur og karlar ættu að temja sér er að þrífa húðina kvölds og morgna. Þó svo að enginn and-litsfarði sé notaður yfir daginn er mikilvægt að þrífa húðina vel vegna mengunarinnar sem er í loftinu.

Hrein húð – falleg húð

Húðin er okkar stæsta líffæri og því ættu allir að temja sér þá ágætu reglu að þrífa húðina vel, kvölds og morgna.

Page 3: Hud 08 05 2015

umhirða húðarHelgin 8.-10. maí 2015 3

VIÐKVÆM HÚÐ? PRÓFAÐU ALLA LÍNUNA…

ÞVOTTAEFNI | HREINLÆTISVÖRUR | HÚÐVÖRUR | ANDLITSLÍNA | BARNAVÖRUR

ÞRÓAÐ Í SAMVINNU VIÐ DÖNSKU ASTMA- OG OFNÆMISSAMTÖKIN

…fyrir heimilið, fjölskylduna og þig.Neutral er sérstaklega þróað fyrir viðkvæma húð og inniheldur engin ilmefni, litarefni eða paraben – þannig hjálpar Neutral þér að vernda húð allra í fjölskyldunni.

Skoðaðu allar Neutral vörurnar í næstu verslun eða kíktu á Neutral.is

ÍSLE

NSK

A S

IA.IS

NAT

713

49 1

0/14

Balm-to-oil frá BiothermHreinsikrem fyrir andlit og augu, fjarlægir allan farða og mengun. Er rakagefandi og húðin verður silkimjúk eftir hreinsun.

Exfoliance clarté frá LancômeKornahreinsir sem losar um dauðar húð-frumur á mildan hátt og örvar endurnýjun fruma. Húðin verður tær, mjúk og hrein. Fyrir eðlilega og blandaða húð.

Nýjungar í Lait corporel línunni frá BiothermEinstök lína unnin úr náttúrulegum efnum eins og vítamínum og ólífuolíu sem næra húðina. Léttur sítrusilmur sem örvar blóð-flæðið og er hressandi og orkugefandi. Lait de gommage er kremaður kornaskrúbbur sem hreinsar dauðar húðfrumur án þess að þurrka upp húðina. Lait de douche, mild sturtumjólk án sápu. Hreinsar húðina án þess að þurrka hana upp.

Biosource frá BiothermFljótlegur 3 in 1 hreinsir sem er notaður með rakri bómull. Fjarlægir allan farða og veitir húðinni frísklega mýkt. Fyrir allar húðgerðir.

Forever youth liberator andlitsvatn frá YSLMjúkt andlitsvatn sem róar húðina og undir-býr hana fyrir krem. Þéttir og styrkir, vinnur á línum og eyðir þreytumerkjum.

BB milk frá BiothermLétt og frískandi BB húðmjólk fyrir líkamann. Jafnar áferð húðarinnar og gefur fallegan litatón. Verndar og gefur góðan raka í 24 stundir. Léttur sítrusilmur.

Page 4: Hud 08 05 2015

umhirða húðar Helgin 8.-10. maí 20154

Syn-Ake innheldur efni sem líkir eftir „peptíð“ sem fyrir�nnst í eitri Tempel Viper slöngunnar. Það slakar á vöðvunum í húðinni og dregur þannig úr sýnilegum hrukkum, virknin er svipuð og eftir botox.

Snake Venom Krem fyrir þroskaða húð Syn-Ake

www.babaria.is • Póstsendum

Rakagefandi sólarvörn frá DecubalDecubal 2 in 1 Sun Spray er bæði sólarvörn og rakagefandi krem í einni vöru.

D ecubal 2 in 1 Sun spray hef-ur sólarvarnarstuðulinn SPF 30 og veitir vörn gegn

bæði UVA og UVB geislum sólar-innar. Sólarúði er léttari valkostur en sólaráburður og þessi sólarúði er sá fyrsti á markaðnum sem bæði verndar húðina með SPF 30 og ann-ast á sama tíma þurra og viðkvæma húð með nærandi innihaldsefnum. Úðinn inniheldur Aloe Vera sem gefur raka og róar viðkvæma húð og E-vítamín sem styrkir varnir húðarinnar og hjálpar henni að verjast UV geislum. Sólarúðann má nota á bæði andlit og líkama allrar fjölskyldunnar. Úðinn hentar börn-um sérstaklega vel þar sem hann er auðveldur í notkun. Decubal 2 in 1 sun spray hefur hlotið umhverfis-vottun Svansins.

Unnið í samstarfi við

Actavis

n Fyrir þurra og viðkvæma húð

n Rakagefandi

n SPF 30

n Án parabena, ilm- og litarefna

n Hefur vatnsfráhrindandi eiginleika

n Fyrir börn og fullorðna

n Fæst í apótekum

Munum eftir sólarvörninni

Þ ó svo að kalt sé í lofti þessa dagana skín sólin sem er fagnaðarefni. Það má þó

ekki gleyma að útfjólubláir geislar sólarinnar geta verið skaðlegir og því er mikilvægt að nota sólarvörn þegar við á. Svokallaður UV-Index, útfjólublár stuðull, segir til um hve sterk sólin er. Á vef Húðlækna-stöðvarinnar, www.hls.is má sjá gildi útfjólublárra geisla í rauntíma og getur fólk þannig metið hversu sterka og mikla sólarvörn það þarf að nota. Húðlæknar mæla með því

að fólk noti sólarvörn af styrkleika 30. Það kemur í veg fyrir sólbruna í flestum tilfellum en gerir það samt að verkum að húðin verður brún. Mælt er með því að smyrja húðina með sólarvörn að minnsta kosti 20 mínútum áður en farið er út í sól og endurtaka á tveggja klukkustunda fresti. Ekki gleyma að bera á varir og eyru, en það eru staðir sem eiga til að gleymast en brenna engu að síður.

UV-Index Geislun Sólráð1-2 Lítil Sólarvörn ekki nauðsynleg.

3-5 Miðlungs Sólarvörn nauðsynleg.

Sólgleraugu og hattur eða húfa.

6-7 Mikil Sólarvörn með háum stuðli nauðsynleg. Sólgleraugu, hattur eða húfa.

8-10 Mjög mikil Sólarvörn með mjög háum stuðli nauðsynleg. Sólgleraugu og húfa eða hattur. Forðist sólina í 3 klukkustundir um miðjan daginn.

>11 Afar mikil Sólarvörn með mjög háum stuðli nauðsynleg. Sólgleraugu og húfa eða hattur. Forðist sólina í minnst 3 klukkustundir um miðjan daginn. Látið sólina ekki skína á bera húð.

Aloe Vera Gel Hand & Body Lotion Moisturizing Cream Svitalyktareyðir

NÁTTÚRULEGAR HÚÐVÖRUR

NÁTTÚRULEGAR

Body Lotion

Moisturizing CreamFrábærar

vörur

eingöngu úr

náttúrulegum

efnum. Sölustaðir: Hagkaup, Fjarðarkaup og öll betri apótek.

eingöngu úr

náttúrulegum

Page 5: Hud 08 05 2015

NIVEA.com

AAAAAhhhEINSTAKLEGA KÆLANDISÓLARVÖRN

NJÓTTU FYRSTU NIVEA SÓLARVARNARINNAR SEM KÆLIR

Page 6: Hud 08 05 2015

Ljómandi húð

umhirða húðar Helgin 8.-10. maí 20156

Aquasource frá BiothermDagkrem sem veitir raka í fimm lögum húðar. Gefur húðinni djúpvirkan raka og gerir hana frísklegri. Án parabena og steinefnaolíu. Einnig fáanlegt fyrir þurra húð.

Rénergie multi-lift frá

LancômeDagkrem sem styrkir, þéttir og mýkir húðina. Inniheldur

Cyathea Medullaris þykkni og Guanosine. Cyathea

medullaris stuðlar að frumuendurnýjun og minni

öldrun í húð. Guanosine er uppspretta orku

fyrir nýmyndun próteina og glúkósa. Fáanlegt í þremur

silkimjúkum áferðum.

Absolue yeux frá LancômeLúxus alhliða endur-nýjandi augnkrem sem vinnur á öllu augnsvæðinu. Minnkar hrukkur, bauga og mýkir grófa húð. Útkoman er einstök.

Forever light creator frá YSLMjúkt andlitsvatn sem róar húðina og undirbýr hana fyrir krem. Þéttir og styrkir, vinnur á línum og eyðir þreytumerkjum.

Forever Youth Liberator krem frá YSL Andlitskrem sem vinnur á línum, gefur ljóma, eyk-ur teygjanleika og styrkir húðina. Kremið hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmum.

Top secret all in one BB krem frá YSLBB kremið leiðréttir og hylur ójöfnur í húð, jafnar húðlitinn, nærir og raka-fyllir húðina. Kremið má nota eitt og sér eða undir farða. Fáanlegt í tveimur litum. SPF 20/pa++

Liquid glow frá Biotherm

Þurr olía sem er góð viðbót við kremið.

Blandaðu einum dropa í kremið þitt til að

fá aukinn ljóma og andoxandi vrkni. Hentar

fyrir allar húðgerðir og allan aldur.

Absolue Precious Cells Olía frá LancômeÖflugur jurtaolíu kok-teill sem stuðlar að mikilli endurnýjun og ljóma. Smýgur fljótt og auðveldlega inn í húðina.

Aquasource total eye revitalizer frá BiothermNýtt augnkrem sem kælir samstundis húðina. Dregur úr þrota og veitir fallegan ljóma, raka og mýkt á augnsvæðið.

Skref 1:

TannburstunÉg hef talað um það áður á youtube-stöðinni minni að það fyrsta sem ég geri er að tannbursta. Það er frekar pirrandi að vera búin að hreinsa húðina en fá svo tannkremið út á kinn.

Skref 2:

AugnhreinsunAugnhreinsun er mikilvægasta verkið í öllu húðhreinsunarferlinu. Augun eru meðal viðkvæmustu líffæra okkar og ef við hreinsum ekki augnsvæðið vel getur það ýtt undir sýkingar ef við bætum bara á farðann daginn eftir. Ekki nota húðhreinsi á augun nema að það standi á pakkn-ingunni að það sé óhætt. Augnhreinsar eru mun mildari en þeir sem við notum á húðina okkar. Ég bleyti þrjár bómullar-skífur og hef þær rakar en ekki rennandi. Ég set smá af augnfarðahreinsi í þær og læt liggja á auganu í nokkrar sekúndur svo að hreinsirinn nái að leysa upp maskarann og restina af förðuninni. Svo strýk ég létt af augunum þar til förðunin er farin af.

Skref 3:

Hreinsir sem hentarTil eru óendanlega margar gerðir af

húðhreinsum og því ættu allir að geta fundið einn sem hentar.Normal til þurr húð: Kremhreins-ar og olíuhreinsar, þar sem þeir þurrka ekki húðina enn frekar og eru mildir.Blönduð til feit húð: Froðu-hreinsar, þar sem að þeir hjálpa við að jafna út olíuna á húðinni.

Skref 4:

AndlitsvatnÉg hef skiptar skoðanir á and-litsvatni en það eru kannski ekki allir sem þurfa á því að halda. Andlitsvatn kemur aftur jafnvægi á sýrustig húðar eftir hreinsun en margir hreinsar í dag eru ekki að koma húðinni úr jafnvægi. Andlitsvatn er samt sem áður æðis-legt til

Húðhreinsun skiptir öllu máliIðunn Jónasardóttir er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur og bloggar hún um allt sem tengist snyrtivörum með skemmtilegum hætti á www.idunnjonasar.com. Fréttatíminn fékk hana til að útbúa leiðarvísi yfir þau grundvallaratriði sem skipta máli þegar kemur að hreinsun húðarinnar, kvölds og morgna.

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

að nota á morgnana til að hreinsa húðina aðeins áður en maður farðar sig eða til að ná svefnolíunni af andlitinu og nota þá einungis andlitsvatnið en ekki skref 2 og 3 hér að ofan.

Skref 5:

AugnkremÁstæðan fyrir að ég hef það á undan öðrum kremum er svo að það sé ekki annað krem á fingrunum okkar, það er samt sem áður enginn skaði ef þið setjið kremið á fyrst. Passið að augnkremið fari ekki á augnlokin sjálf. Húðin okkar er svo

þunn og viðkvæm í kringum augun að hún dregur í sig kremið þrátt fyrir að það fari ekki á augnlokin sjálf. Gott er að setja pínulítið af augnkreminu á baugfingur og dreifa úr með að strjúka létt frá innri augnkrók að gagnauga, þannig dragið þið úr bólgum og þrota í leiðinni.

Skref 6:

SerumÞað er enginn tilgangur að setja serum yfir krem. Serum fer dýpra í húðina því skal bera það á húðina á undan öðrum efnum.

Skref 7:

AndlitskremMikilvægt er að nota krem sem hentar aldri og húðgerð. Það á ekki að þurfa meira en rétt um dropa á stærð við eina krónu af kremi ef það hentar ykkar húðgerð vel. Ef ykkur finnst þið þurfa meira og eruð þurrar þá er spurning hvort að þið þurfið meira raka eða næringu. Árstíðirnar geta einnig haft áhrif á hvernig krem við notum. Veturinn er þurrari en sumartíminn og því þarf maður oft að nota meiri raka eða næringu á veturna. Ekki gleyma að bera kremið ykkar alveg niður á háls, bringu og helst niður að geirvörtum.

„Ef það er eitthvað sem aldrei á að sleppa, þá er það að hreinsa húðina á kvöldin fyrri svefn. Ég skal alveg vera hreinskilin og viðurkenni að ég nenni

ekki alltaf að hreinsa húðina á morgnana en á kvöldin er það algjört skilyrði,“ segir

Iðunn Jónasardóttir. Mynd/Hari

Page 7: Hud 08 05 2015

umhirða húðarHelgin 8.-10. maí 2015 7

Njóttu þess að vera úti

í sólinni með Gamla apótekinu

Sumarvörur fyrir húðina

/ APÓTEKIÐ

Fylgstu með okkur á Facebook / www.gamlaapotekid.is

PIPA

R\T

BWA

• S

ÍA •

131

032

Eilíf æska er húðolía sem þykir þétta og stinna húðina. Eilíf æska hentar sérstaklega vel á þurra húð og sem nuddolía.

Fást í öllum helstu apótekum um land allt VELJUM ÍSLENSKT

Hýdrófíl er milt rakakrem fyrir andlit og líkama. Kremið gefur góðan raka, hentar öllum húðgerðum og er tilvalið undir farða.

Sárakrem er sótthreinsandi og græðandi krem á rispur, smásár, bleyjuútbrot og minniháttar brunasár. Ómissandi á hvert heimili.

Sárakrem

Sólspritt er sótthreinsandi og kælandi áburður sem virkar mjög vel á sólarexem. Sólspritt dregur úr kláða og minnkar útbrot.

Sólspritt

SÍA

• 1

3103

2

Eilíf æska er húðolía sem þykir þétta og stinna húðina. Eilíf æska

HýdrófílAloe vera gelið frá Gamla apótekinu mýkir og nærir húðina. Sérstakir kælandi og græðandi eiginleikar þess hafa góð áhrif.

Aloe vera gel

Undirbúðu húðina fyrir sumariðNip+Fab

D ragons blood línan frá Nip+Fab er flott til að koma húðinni í jafnvægi fyrir

sumarið og gefur henni mikinn ljóma og fersk og kælandi áhrif fyr-ir húðina, hentar einnig þeim allra viðkvæmustu. Paraben frí.

Unnið í samstarfi við

Nathan & Olsen

n Línan er innblásin af mest seldu línu Rodial fyrirtækisins.n Dragons Blood er jurtaefni úr Croton Lechleri Tree og myndar varnarfilmu á húðina.n Dregur úr roða og bólgu í húð.n Ver húðina gegn utanað-komandi áreiti.n Gerir við og græðir húðina.n Hefur samstundis kælandi áhrif á húðina.n Línan er viðbót við Nip+Fab línuna og er sérstaklega góð til að efla raka í húð, draga úr bólgum og þétta húðholur. n Línan er paraben frí og samanstendur af 3 vörum.

Dragons blood fix cleansing pads 60 stk. Mild djúphreinsun fyrir alla, sérstaklega gott fyrir viðkvæma og rauða húð.

Dragons blood Fix Plumping serum 50 ml.

Gefur húð samstundis skammt af raka, gott fyrir húð sem þjáist af rakaskorti,

heldur húðinni mattri allan daginn.

Dragons Blood fix

Plumping Mask 75 ml. Kraftmikill gel-maski

með fjölvirkri efna-blöndu sem bætir raka, lyftir húð og

gefur bjartari ásýnd. Nota eftir þörf á

hreina húð 10 mín-útur í senn, einnig

yfir nótt sem öflugan rakagjafa.

Nip + Fab líkamsmótunarvörurnar fá flott meðmæli frá þátttakendum í fit-ness sem hafa notað þær með góðum árangri.

Tummy Fix 100 mlDaglegur magaþjálfi sem vinnur í fituvef milli húðar og vöðva á maga og mittis svæði. Nota tvisvar á dag fyrir bestan ár-angur. Berið á með hringlaga hreyfingum á þessi svæði. Gengur hratt inní húðina. Minnkar ummál á magasvæði.

Nip+Fab Cellulit Fix Gel 150 ml Ferskt mótandi líkamsgel, auðvelt í notkun, þornar hratt á húð. Sléttir og stinnir yfirborðið og vinnur á ójöfnum. Borið á svæði sem sýna cellulite eða appelsínu áferð. Nota tvisvar á dag og bestur árangur er með reglusömu lífi, s.s. mat, svefni, hreyfingu og drekka vel af vatni.

Page 8: Hud 08 05 2015

umhirða húðar Helgin 8.-10. maí 20158

Heilbrigð og falleg húð í sumarEftir langan vetur tökum við sumrinu fagnandi. Í kjöl-far hita- og veðrabreytinga er mikilvægt að hugsa vel um húðina og undirbúa hana vel. Segjum bless við þurrkubletti og þreytta húð eftir veturinn og tökum vel á móti freknum, sólkysstri húð og roða í kinnum.

Visibly Clear Pink Grapefruit Scrub og Facial Wash frá NeutrogenaEftir erfiðan vetur er góð húð-hreinsun nauðsynleg til að hjálpa húðinni að losa sig við erfið óhreinindi svo næringarrík krem komist greiða leið inn í húðina og hjálpi henni að ná jafnvægi. Pink Grapefruit hreinsivörurnar frá Neutrogena gera það og meira til því greipþykknið í vörunum hefur frískandi áhrif á húðina svo hún lifnar við. Skrúbburinn er frábær til að nota tvisvar eða þrisvar í viku og tilvalið að geyma hann inni í sturtu til að passa að gleyma honum ekki. Gelkenndi hreinsirinn kemur í pumpu svo hann er sér-staklega handhægur og þægilegur meðfæris. Báðar vörurnar hreinsa húðina vel án þess að erta hana og henta konum á öllum aldri. Fyrir þær sem eru viðkvæmar fyrir, þá er líka til kremkenndur hreinsir í sömu línu.

Micellar Cleansing Water frá GarnierHúðhreinsun er mikilvægur hluti af húðumhirðu dagsins. Það er mælt með því að húðin sé hreinsuð tvisvar yfir daginn, einu sinni á kvöldin og svo aftur á morgnana. Micellar hreinsivatnið frá Garnier er tilvalið til að nota á morgnana. Það hressir húðina samstundis með léttri og kælandi formúlu sinni og hreinsar yfirborðsóhreinindi sem húðin skilar upp á yfirborð húðarinnar á nóttunni. Vatnið er borið í bómullar-skífu og henni síðan strokið yfir andlitið. Nærið svo húðina með góðu rakakremi og sólarvörn áður en þið haldið út í daginn.

Travel Essentials burstasett frá Real TechniquesEf þið hafið einhvern tímann verið í vandræðum með hvaða förðunarburstar eru ómissandi bæði í ferðalag og í snyrtibudduna þá er Real Techniques með einfalda lausn við því. Travel Essentials burstasettið inniheldur bursta fyrir grunnförðunarvörur eins og farða og hyljara, púðurbursta fyrir allar tegundir púðurs og þægilegan augnskuggbursta sem hægt er að nota til að gera fallegar augnfarð-anir. Utan um burstana kemur góð taska sem passar í allar töskur eins og handtöskur eða ferðatöskurnar. Real Techniques burstarnir hafa farið sigurför um Ísland og þetta sett er „must have“ fyrir ferðalög í sumar.

Miracle Skin Cream frá GarnierÁ sumrin færum við okkur ósjálfrátt í léttari förðunar-vörur. Við viljum vörur sem gefa húðinni jafna áferð, léttan lit og heilbrigðan ljóma. Allt þetta og meira til er það sem Miracle Skin Cream frá Garnier gerir. Kremið er rakamikið og litarlaust þegar það er borið á húðina. Þegar það kemst í snertingu við húð og hita springa út örfín litkorn sem gefa léttan lit og mikinn ljóma og húðin fær virkilega fallega og ómótstæðilega áferð. Eitt það besta við kremið er að það inniheldur SPF20 sem gefur húðinni góða vörn og ver hana gegn geislum sólar.

Sublime Bronze Mousse frá L’OrealNýjasta sjálfbrúnkuvaran frá L’Oreal er sjálfbrúnkufroða sem gefur húðinni heilbrigðan og fallegan lit. Kosturinn við froðuna er að hún dreifist jafnt yfir húðina og er með léttum lit til að leiðbeina konum og hjálpa þeim að fá jafnan lit. Sjálf-brúnkufroðuna er tilvalið að nota fyrir sumarfríið til að fá fallegan og heilbrigðan lit á húðina.

Moisture Match fyrir allar húðtýpurÞetta einfalda og rakamikla tríó frá Garnier gefur húðinni mikinn raka og leggur áherslu á að gefa henni góða næringu. Hvert krem er hugsað fyrir ákveðnar húðtýpur. Það bleika er fyrir þurra húð, það bláa er fyrir normal húð og það græna er fyrir olíumikla húð en það skilur eftir sig matta áferð á húðinni. Formúlur kremanna eru allar mjög léttar og þau fara hratt inn í húðina en sitja ekki eftir á yfirborði hennar. Kremin eru 24 stunda krem og þau næra húðina með næringarríkum olíum og henta því konum með við-kvæma húð. Garnier fagnar því að engin kona er eins með þessum flottu vörum og því ættu allar konur að finna krem við sitt hæfi.

Page 9: Hud 08 05 2015

umhirða húðarHelgin 8.-10. maí 2015 9

Unnið í samstarfi við

Essie, Garnier, Real Techniques, L Oreal og Neutrogena.

Sublime Soft Wipes frá L’OrealÞað er nú talað um að það eigi lítið sem ekkert að nota hreinsik-lútana dags daglega en þegar tími ferðalaga er fram undan eru þeir virkilega góður ferðafélagi. Þessar þurrkur eru góðar í notkun þar sem þær þurrka ekki upp húðina heldur næra hana um leið og þær gefa henni góða yfirborðshreinsun. Sublime Soft þurrkurnar fara mjúkum höndum um húðina og ættu að vera ómissandi í öll ferðalög hvort sem þau eru innan- eða utanlands.

Moisture Match Dull skin frá GarnierEftir erfiðan vetur eru grátónalitir alls-ráðandi í húð margra kvenna. Þreyta í húðinni getur gefið húðinni grátt yfir-bragð sem við viljum helst ekki sjá yfir sumartímann. Þetta einfalda og létta rakakrem frá Garnier dregur úr þessum þreyttu litum og færir ljóma og líf yfir andlit þeirrar sem nota það. Kremið er virkilega þægilegt í notkun og það fer hratt inn í húðina, það gerir fallegan grunn fyrir aðrar förðunarvörur því frá því skín léttur ljómi sem kemur aðeins í gegn og gefur heilbrigt útlit

Exfotonic Scrub frá L’OrealVið tölum oft um það að það þurfi að hjálpa húðinni að endur-nýja sig. Húðin þarf hjálp við að losa sig við dauðar húðfrumur sem koma í veg fyrir að hún geti myndað nýjar og haldið áfram starfsemi sinni. Góður líkamsskrúbbur er allt sem þarf. Einn svona er góður í sturtuna og hann ætti að nota alla vega tvisvar í viku. Húðin verður áferðarfallegri, hún nærir sig betur með því sem þið berið á hana eftir á því það er fátt sem hindrar för þess. Einnig er gott að hafa í huga að nudda vel yfir lærin til að örva frumurnar þar og blóðrás til að koma í veg fyrir myndun appelsínuhúðar. Húðin verður hrein, áferðarfalleg og ljómandi með þessari græju.

Optical Blur Cream frá GarnierÁ sumrin kjósa margar konur að vera með sem minnstan farða yfir daginn. Það er þó gott að hafa í huga að nota alltaf undirstöðu sem er með góðri sólarvörn til að verja húðina og stundum viljum við eitthvað sem jafnar áferð hennar. Gar-nier færir okkur Optical Blur kremið sem „blurrar“ ójöfnur í húðinni og gerir áferð hennar jafnari og fallegri. Blur kremið er líka hægt að nota sem grunn fyrir förð-unarvörur eins og primer. Kremið kemur í einum lit sem hentar öllum konum því kremið er algjörlega litlaust.

Spa Manicure handskrúbbur og handáburður frá EssieÞegar sumarið er að ganga í garð eykst notkun kvenna á litríkum og áberandi naglalökkum. Það er því um að gera að passa upp á að hendurnar sjálfar séu áferðarfallegar og vel nærðar. Handskrúbburinn frá Essie er fullkominn til að jafna áferð handanna og hjálpa þeim að losa sig við dauðar húðfrumur. Skrúbbinum er nuddað inn í rakar hendur og svo skolaður af. Eftir notkun er gott að bera handáburðinn á hendurnar til að mýkja þær enn frekar. Hendurnar verða silkimjúkar eftir notkun og þetta tvíeyki er fullkomið á snyrtiborðið og hentar einnig vel í ferðalagið.

Royal Nutrition Oil frá L’OrealÞað er fátt næringarmeira fyrir líkamann en góðar olíur. Nýlega kom í sölu hjá L’Oreal þessi ótrúlega flotta olíunæring fyrir líkamann sem er fullkominn í sund- eða ræktartöskuna í sumar og að sjálfsögðu líka í sumarfríið. Olían kemur í hand-hægum úðabrúsa og það er gott að spreyja henni létt yfir allan líkamann á hverjum degi og sérstaklega eftir sturtu eða bað. Olían veitir húðinni mikla nær-ingu og slökun sem við getum örvað frekar með því að nudda henni vel saman við húðina.

Nutri Gold Extraordinary Oil Cream frá L’OrealKonur sækjast flestar eftir ljómandi fallegri húð sem er áferðarfalleg og jöfn þegar hún er ómáluð svo húðin fái að njóta sín sem best. Með hjálp Nutri Gold olíukremsins er það leikur einn. Kremið er ríkt af næringarefnum sem gefa húðinni raka, róa hana og jafnar litarhaft hennar en einnig inniheldur það örfínar agnir af olíu. Olíurnar gefa ofboðslega drjúga nær-ingu sem endist betur en nokkuð annað í húðinni og viðheldur jafnvægi húðarinnar. Kremið er ótrúlega drjúgt og gott og það er svo sannarlega frábært að nota núna í sumar. Takið það með ykkur ferðalög, innanlands sem utan og í sundtöskuna og passið að húðin fái góða næringu sem dregur fram ljóma hennar og fegurð.

Nutri Gold Extraordinary Oil frá L’OrealLétt og fljótandi formúla olíunnar smeygir sér mjúklega inn í húðina og nærir hana með dásamlegum olíum. Olían gefur húðinni ótrúlega drjúga og góða næringu sem endist henni vel og lengi. Olían kallar fram náttúrulegan ljóma húðarinnar og það er tilvalið að nota þessa á næturnar þegar húðin nær að slaka aðeins á því þá nær hún að vinna svo vel úr næringarefnunum. Þegar við vöknum á morgnana verður húðin endurnærð, afslöppuð og ljómandi falleg. Olíur þarf ekki bara að nota fyrir húðina í kulda á veturnar heldur líka á sumrin til að halda henni í góðu jafnvægi og til að hjálpa henni að ná sér eftir erfiðan vetur.

Page 10: Hud 08 05 2015

umhirða húðar Helgin 8.-10. maí 201510

Since 1921

Við höfum notað lífræna jurtaolíu í vörur okkar í meira en 90 ár. Þær hafa marga frábæra eiginleika og næra húðina m.a. með vítamínum, andoxunar-efnum og fitusýrum. Vörurnar okkar eru prófaðar af óháðum aðila* og eru vottaðar NaTrue vörur. Olíurnar veita vellíðan styrkja og vernda þurra húð - í samhljómi við mann og náttúru. www.weleda.is

Það er ekkert jafn rakagefandi og olíurnar okkar

Vertu vinur okkar á facebookwww.facebook.com/weledaísland

*Derma Consult Concept GMBH

Útsölustaðir: Apótek og Heilsuverslanir um allt land

SkincareFramúrskarandi fyrir mjög þurra húð og þurrt hár.

100% E-vítamín olían og örakremið lagfærir ör, slit og hrukkur.

Fæst í Lyfju, Heilsuhúsinu og Apótekinu.

OrganicVitamin E

www.facebook.com/drorganicaislandi

Rakinn sem olíur veita er mun drýgri og hentar því einstaklega vel fyrir mjög viðkvæma húð. Olíur eru hins vegar einnig hentugar fyrir þá sem hafa feita húð. Þegar húðin framleiðir meiri fitu en þörf er á er mikilvægt að losna við þetta umfram magn, annars fara bólur og önnur óhreinindi að myndast á húðinni. Ein leið er að nota olíu-hreinsi og hreinsivörur með olíu. Þannig er óæskilegri umframfitu skipt út fyrir hreinar og nærandi olíur.

Skipta má olíum í tvennt: Húð-olíur og andlitsolíur. Þessum má svo aftur skipta í tvennt: Lífrænar og ólífrænar. Möguleikarnir eru því óteljandi. Kókosolía, möndluolía og avocado-olía eru dæmi um náttúru-legar olíur og hægt er að nota þær á ótal vegu. Allir helstu snyrtivöru-framleiðendur heims bjóða svo upp á gæðaolíur. Hægt er að nota þær einar og sér eða bæta örlitlu magni út í dagkremið eða líkamskremið. Það er bara um að gera að prófa sig áfram og uppgötva mátt olíunnar.

Máttur olíunnarÞegar sumarið nálgast eru olíur tilvaldar til að viðhalda rakastigi húðarinnar og þær veita auk þess extra ljóma. Rannsóknir á mætti olíunnar hafa leitt í ljós að olía er betri til að varðveita raka og koma jafnvægi á húðina en mörg hefðbundin krem.

Innihald: ½ bolli púðursykur½ bolli malað kaffi¼ bolli kókosolía

Blandið innihaldsefnunum saman í skál. Hellið yfir í ílát sem hægt er að loka, til dæmis krukku. Nuddið skrúbbnum á líkamann

fyrir sturtu og hinkrið í nokkrar mínútur áður en líkaminn er skolaður með heitu vatni.

H úðin okkar er sífellt að endurnýja sig, nýjar húð-frumur koma og fara og í

þessu ferli er gott að nota líkams-skrúbb einu sinni í viku. Með því að skrúbba líkamann greiðum við leiðina fyrir krem og maska inn í húðina og virkni þeirra verður ár-

angursríkari. Húðin verður þar að auki mýkri og ferskari. Hér má finna uppskrift af dásamlegum lík-amsskrúbb sem hressir, stinnir og mýkir húðina. Koffeinið í kaffinu hefur bólgueyðandi áhrif og getur jafnað út lit húðarinnar. Þessi er ein-faldur í gerð og notkun:

Heimatilbúinn líkamsskrúbbur

Page 11: Hud 08 05 2015

umhirða húðarHelgin 8.-10. maí 2015 11

HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ EINA ÖFLUGUSTU HÚÐVÖRU Á MARKAÐNUM Í DAG?

MESTA MAGN AF HYALURONIC SÝRU Í HEIMINUM

Fullkomin raki, stinnari húð, hrukkur hverfa, þreytt og stressuð húð mun ljóma af frískleika, roði og erting í húð tilheirir sögunni!

Leiðandi virkt innihaldsefni í heimi læknis-fræðilegra húðvara. Húðdropar með 4 stærðum af hreinum hyaluronic sýrum sem vinna hver á sinn undraverðan hátt. Í einni �ösku af Novexpert Booster er samsva-randi magn af hyaluronic sýru og í 20 hyaluronic sýru sprautum. Olíulaus formúlan hentar öllum húðgerðum, konum og körlum frá 25 ára aldri. Hægt er að nota dropana kvölds og morgna, eitt og sér, eða undir krem.

100%náttúrulegur uppruni allra

innihaldsefna

paraben rotvarnare� phenoxethanolsiliconepeg

0%

BOOSTERSERUM

MEÐHYALURONIC

ACID

Hagkaup Kringlunni, Ly�u Lágmúla, Ly�u Laugavegi, Ly�u Reykjanesbæ, Ly�u Sauðárkróki, Ly�u Egisstöðum, Árbæjarapóteki, Ly�u Smáratorgi, Ly�u Selfossi, Ly�u Ísa�rði, Ly�u Húsavík, Ly�u Höfn

Fæst í:

Nutrix royal mains frá LancômeNærandi og lagfær-andi handáburður. Djúpnærir húðina og veitir mjög þurri og hrjúfri húð þægindi. Styrkir neglur og naglabönd.

Biomains frá BiothermHandáburður fyrir hendur og neglur. Kremið er ekki fitugt og gengur fljótt inn í húðina og veitir góðan raka og næringu. Veitir nöglum góða styrkingu.

Pedi-Buff frá ClarisonicÖflugur fóta-skrúbbur til dag-legra nota. Leysir upp grófa og þurra húð. Slípar, mýkir og gefur raka. Betrumbætir áferð húðar á fótum.

Pedi-balm frá ClarisonicFótakrem sem er hvorki fitugt né sleipt. Kremið róar og veitir húðinni þægindi. Verndar fætur sem verða mjúkir og sveigjanlegir.

Mýkri hendur og fætur

Margar af f lottustu konum og körlum heims nota Rosehip seed olíu á húðina með góðum árangri í að halda öldrunareinkennum í burtu. Þar á meðal leikkonurnar Miranda Kerr og Gwyneth Palt-row, en báðar eru þekktar fyrir að nota náttúrulegar snyrtivörur. Breska pressan segir að Kate Middleton noti Rosehip seed olíu á húðina og við sáum hvað hún leit vel út eftir fæðingu nýju prinsess-unnar!

Rosehip seed olía er pökkuð af vítamínum, andoxunarefnum og góðum fitusýrum sem geta minnk-að dökka húðbletti og fylla húð-ina af raka. Hún er einnig góð til að minnka sýnileika fínna lína og öra. Olían inniheldur virk efni sem endurnýja húðina eins og A og C-vítamín og lýkópen. Rosehip seed olía hentar þeim sem eru með við-kvæma húð því hún er létt og skilur ekki eftir olíubrák.

Aqua Oleum vörumerkið er þekkt

fyrir einstakar ilmkjarnaolíur. Julia Lawless, einn fremsti ilmkjarnaol-íu sérfræðingur breta er stofnandi Aquaoleum vörmerkisins og allar olíurnar í Aqua oleum eru sérvaldar af henni.

Rosehip seed olían frá Aqua oleum fæst í Heilsuhúsunum og við mælum með að hún sé geymd á köldum stað eftir opnun.

Unnið í samstarfi við

Heilsu ehf.

Rosehip seed einstök olía fyrir fallega húð

Rosehip seed olían dregur úr öldrunareinkennum og

inniheldur virk efni sem endurnýja húðina.

umhirða húðar

fyrir einstakar ilmkjarnaolíur. Julia Lawless, einn fremsti ilmkjarnaol-íu sérfræðingur breta er stofnandi Aquaoleum vörmerkisins og allar olíurnar í Aqua oleum eru sérvaldar

Rosehip seed olían frá Aqua oleum fæst í Heilsuhúsunum og við mælum með að hún sé geymd á

Rosehip seed olían dregur úr öldrunareinkennum og

inniheldur virk efni sem endurnýja húðina.

Page 12: Hud 08 05 2015

Sólbrún í sumar

umhirða húðar Helgin 8.-10. maí 201512

Aqua-gelee autobronzant frá BiothermRakagefandi sjálfbrún-andi serum fyrir andlit. Serum veitir húðinni fallegan og jafnan sól-brúnan húðlit. Verndar og hefur endurnýjandi áhrif sem veitir húðinni góðan ljóma.

Flash bronzer frá LancômeLétt sjálfbrúnandi gel. Gefur náttúrulegan og

endingargóðan sólbrúnan lit. Verndar og mýkir

húðina.Tan & tone frá BiothermStyrkjandi og sjálfbrún-andi úði fyrir líkamann. Gefur fallegan gylltan húðlit. Auðvelt er að bera á húðina án þess að hún verði flekkótt.

Flash bronzer night sun frá Lancôme

Rakagefandi sjálfbrúnkukrem sem nota skal yfir nótt. Gefur náttúrulegan

og heilbrigðan ljóma. Eftir aðeins 15 mínútur er formúlan smitfrí. Auðvelt er

að byggja upp lit frá degi til dags.

SENSAI Bronzing PowderÓtrúlega áferðarfallegt sólar-púður. Heldur húðinni rakri um leið og það veitir silkimjúka áferð og gegnsæjan, bronslitan ljóma sem virðist koma innan frá.BRONZING POWDER býr yfir einstakri samsetningu sem veitir raka og skapar tafarlaust jafna og fullkomna „silkimjúka og bronslita húð“.

SENSAI Bronzing GelSveipaðu þig bronslitaðri hulu úr vatni og silki.SENSAI Bronzing gelið er framleitt úr 70% vatni og hinu einstaka Koishimaru silki. Það sveipar húðina frískandi raka og gegnsæjum lit sem heldur húðinni rakri og geislandi fallegri.Hægt er að nota gelið á andlitið og bringuna, bæði undir og yfir farða eða eitt sér.

Aqua-gelée solaire frá Biotherm

Olíulaus sólarvörn með léttri frískandi gel áferð

fyrir andlit og líkama. Smýgur samstundis inn í húðina og hrindir frá sér

vatni. Fáanlegt í SPF 15 og 30. Án parabena.

Soleil bronzer after sun frá Lancôme

Nýtt after sun sem inniheldur 3 dýrmætar olíur sem næra, mýkja

og fegra húðina. Nærir húðina raka og húðin verður brúnni lengur.

Soleil bronzer sólar BB krem frá LancômeKröftug sameining sólarvarna og litaðs BB krems. Vörn gegn árásargjörnum löngum UVA geislum en gefur okkur fallega og jafna sólbrúnku. Leið-réttandi litarefni hylja húðlýti og minnka ójöfnur samstundis. Náttúrlega slétt og jöfn húð sem ljómar af fegurð. Formúlan inniheldur 3 dýr-mætar olíur sem næra og fegra húðina.

Þ að er fátt sem jafnast á við það þegar silki snertir húð þína. Mjúkt, létt og með glansandi

áferð vekur það upp sömu tilfinn-ingar og snerting eða kærleiksrík-ur koss frá þeim sem maður elskar. Það er einmitt ástæðan fyrir því að silki hefur notið svo mikillar hylli í gegnum tíðina sem hið unaðsleg-asta af öllum efnum, og hefur iðu-lega verið kallað „húð númer tvö“. Grunnurinn að japönsku hágæða-snyrtivörunum frá Sensai byggist á þessari óumdeildu tengingu á milli silkis og húðar. Grundvallarviðhorf Sensai er að endanlegur árangur notkunar á vörum fyrirtækisins eigi að skila sér í óaðfinnanlegri, silkimjúkri áferð húðarinnar. Þessi hugmyndafræði á rætur sínar að rekja til þess er forsvarsmenn fyrir-tækisins tóku sérstaklega eftir því hvað húðin á höndum kvenna, sem unnu við silkivefnað, var áferðar-falleg og laus við allan þurrk þrátt fyrir að vinnuumhverfið væri oft og tíðum fremur nöturlegt. Þeir ályktuðu sem svo að ákveðnir eigin-leikar silkisins hlytu að hafa þessi

sérstöku áhrif að geta gætt húðina bæði fegurð og mýkt.

Koishimaru-silkiHjá Sensai trúðu menn að hægt væri að nýta þessa merkilegu upp-götvun á sviði snyrtivörufram-leiðslu og hófu því leit að besta fá-anlega silkinu. Leitin leiddi menn á slóðir koishimaru-silkisins sem þekkt var sem „hinn dýrmætasti fjársjóður.“ Upphaflega var það ein-göngu notað í klæði japönsku keis-arafjölskyldunnar og annarra hátt settra aðila, enda var þetta undur-samlega silki stundum líka nefnt „hið konunglega silki.“

Púður og farði sem ein heildAllir farðar frá Sensai innihalda hið dýrmæta koishimaru silki sem gefur húðinni raka og ljóma. Einn vinsæl-asti farðinn frá Sensai er Total finish, en farðinn inniheldur púður og farða í einni órjúfanlegri heild. Púðurfarð-inn er rakagefandi, ver húðina og er auk þess ótrúlega einfaldur í notkun. Dósin er keypt sér og henni fylgir svampur. Fyllingin er einnig keypt sér. Farðinn er borinn á með svamp-inum eftir að hafa sett rakakrem eða grunn undir farða. Farðinn hylur vel allar misfellur, gefur fallegan ljóma auk þess sem hann bindur raka í húðinni sem stuðlað að vellíðan.

Japanskar hágæða snyrtivörurSnyrtivörurnar frá Sensai inni-halda koishimaru silki og veita húðinni fallega og ljómandi áferð. Hjá Sensai trúðu menn að hægt

--

leiðslu og hófu því leit að besta fá-anlega silkinu. Leitin leiddi menn á slóðir koishimaru-silkisins sem þekkt var sem „hinn dýrmætasti

--

arafjölskyldunnar og annarra hátt settra aðila, enda var þetta undur-samlega silki stundum líka nefnt

Allir farðar frá Sensai innihalda hið dýrmæta koishimaru silki sem gefur

Fljótandi farðiSensai býður einnig upp á tvenns konar fljótandi farða, Fluid Finish og Fluid Finish lasting velvet. Farð-inn er léttur, rakagefandi, vernd-andi og dásamlegur viðkomu. Fluid Finish hentar vel fyrir venjulega og þurra húð og Fluid Finsih lasting velvet hentar venjulegri, blandaðri og feitri húð þar sem hann er hálf-mattur.

Unnið í samstarfi við

Sigurborgu ehf.

Page 13: Hud 08 05 2015

ÞORIR ÞÚ AÐ VEKJA EFTIRTEKT?SHINE LOVER, MIKLU MEIRA EN VARALITUR.

LJÓMANDI VARALITUR

NÝTT

SHINE LOVER

Page 14: Hud 08 05 2015

umhirða húðar Helgin 8.-10. maí 201514

A f hverju er okkur ráðlagt að nota mismunandi tegundir af kremum á daginn og á

nóttunni? Ástæðan er sú að dag-kremum er ætlað að vernda húðina fyrir skaðlegum geislum og öðrum efnum sem hún er útsett fyrir á dag-inn, svo sem sólargeislum, mengun eða förðunarvörum. Húðin hvílist hins vegar á nóttinni og nær að draga í sig næringu og lagfæra sig.

Flest dagkrem eru léttari en næt-urkrem og innihalda sólarvörn. Þau næra hins vegar húðina um leið og

þau vernda hana. Þau eru venjulega gerð til þess að nota undir snyrti-vörur og eru því ekki feit, ganga fljótt inn í húðina og leyfa henni að anda. Þau veita jafnan, olíulausan grunn svo sem auðveldast sé að setja farða yfir og förðunarvörur sitji sem lengst.

Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að húðin starfar á ólíkan hátt að degi til og á nóttunni og því er skiptir máli að nota við-eigandi vörur, dagkrem á daginn og næturkrem á nóttunni.

Dagkrem undirbýr húðina fyrir daginn

Heildrænar húðmeðferðir án skurðagerða

H úðfegrun var stofnuð árið 2000 og er í eigu mæðgn-anna Bryndísar Ölmu

Gunnarsdóttur og Díönu Odds-dóttur. Meðferðir á stofunni eru eingöngu framkvæmdar af hjúkr-unarfræðingum sem hafa fengið sérhæfða þjálfun á öll þau tæki og meðferðir sem stofan hefur upp á að bjóða. „Hjá okkur geta allir fundið meðferð við sitt hæfi þar sem stof-an hefur upp á að bjóða gríðarlega fjölbreytt úrval af húðmeðferðum,“ segir Bryndís.

Fallegri, mýkri og sléttari húðHúðslípun er meðferð sem gerir húðina fallegri og heilbrigðari. „Meðferðin fer þannig fram að ysta lag húðar er fjarlægt með notkun náttúrlegra örsmárra kristalla og demanta. Meðferðin þéttir og styrk-ir ysta lag húðarinnar, fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar vöxt nýrra frumna og bandvefs í undir-lagi húðarinnar,“ segir Bryndís. Það sem gerir húðslípun einstaka er tæknin sem tryggir örugga og árangursríka hreinsun á ysta lagi húðarinnar. „Meðferðin fjarlægir einnig stíflur, óhreinindi og húðfitu sem festist í svitaholum og fínum línum. Eftir meðferð verður húðin móttækilegri fyrir virkum efnum í kremum sem borin eru á andlitið,“ segir Bryndís. „Húðslípun er mjög örugg og árangursrík meðferð sem hefur verið gríðarlega vinsæl hjá okkur á stofunni frá upphafi.“

Dermapen: Öflug húðmeðferð Þeir sem vilja öfluga húðmeðferð

ættu að kynna sér Dermapen. „Um er að ræða enn öflugri húðmeðferð en húðslípun og vinnur hún dýpra niður í undirlag húðarinnar,“ segir Bryndís. Dermapen er vinsæl og áhrifarík meðferð sem er aðeins framkvæmd á stofu og meðferð-in sem Húðfegrun býður upp á er sú öflugasta sem býðst á Íslandi. „Dermapen meðferð vinnur á fín-um línum og hrukkum, ótímabærri öldrun húðar, húðsliti, örum, skurð-

um, opinni húð, exemhúð og lita-breytingum í húð.“

Gelísprautun og laserlyftingNáttúruleg gelísprautun hefur verið vinsæl meðferð í mörg ár. Um er að ræða fyllingu með náttúrulegum fjöl-sykrum. „Hægt er að framkvæma meðferðina nánast hvar sem er á andlitinu. Þú getur valið um fyll-ingu í varir, hrukkur, línur, ör, kinn-ar, kinnbein, höku svo eitthvað sé

nefnt,“ segir Bryndís. Laserlyfting er algjör bylting í húðmeðferðum þar sem um er að ræða nýjustu tækni á sviði náttúrlegrar andlitslyftingar, án skurðaðgerðar. „Meðferðin bygg-ir upp og þéttir húðina og losar þig við hrukkur og slappa húð á andliti, hálsi, bringu og handarbökum.“

Persónuleg og fagleg þjónustaHjá Húðfegrun er boðið upp á við-talstíma þar sem viðskiptavinir geta

fengið ráðlegginar frá fagaðila. „Ein-staklingar eru eins mismunandi og þeir eru margir og er því breytilegt hvað hentar hverjum og einum. Við leiðbeinum öllum og finnum réttu meðferðina fyrir hvern og einn,“ seg-ir Bryndís. Húðfegrun er í Fákafeni 11. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni, www.hudfegrun.is

Unnið í samstarfi við

Húðfegrun

Mæðgurnar Bryndís Alma Gunnarsdóttir og Díana Oddsdóttir eru eigendur húðmeðferðarstofunnar Húðfegrunar. Stofan sér-hæfir sig í húðmeðferðum án skurðaðgerða og er eina stofan sinnar tegundar hér á landi.

Meðferðir hjá Húðfegrun: n Laserlyfting

n Gelísprautun

n Dermapen

n Húðslípun

n Litabreytingar í húð

n Háræðaslit & rósroði

n Ör & húðslit

n Háreyðing

n Tattúeyðing

n Sveppaeyðing

n Cellulite vafningur

N áttúrulegar snyrtivörur styðja við náttúrulega eigin-leika húðarinnar. Þær næra

og annast húðina með nærgætnum hætti og henta fyrir húð á öllum aldri. Ofnæmisviðbrögð og óþol fyrir snyrti- og hreinlætisvörum eru því miður orðin allt of algeng í nútíma samfélagi en með tilkomu Benecos snyrtivaranna er það loks-ins á allra færi að geta notað lífrænt vottaðar vörur, og á frábæru verði þar að auki. Benecos býður upp á fjölbreytt úrval förðunar- og snyrti-vara svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Frá náttúrunnar hendiMikil vitundarvakning hefur orð-ið um heim allan um innihaldsefni snyrtivara. Rannsóknir sýna að sum innihaldsefni snyrtivara hafa fundist í krabbameinsæxlum og því er það mikilvægt nú sem aldrei fyrr að vera vel upplýst um þau. Benecos snyrti-vörurnar hafa aldrei innihaldið para-ben, paraffín, sílikon, PEG né óæski-leg litar- og ilmefni. Þær hafa líka

Náttúrulegar snyrtivörur á góðu verðiSnyrtivörurnar frá Benecos eru náttúrulegar og lífrænt vottaðar og innihalda engin skaðleg efni.

hlotið fjölda viðurkenninga, meðal annars frá Öko test í Þýskalandi. Einnig er mikilvægt að huga að því að nota sem hreinust naglalökk, sér-staklega á börn sem æ oftar fá lit á neglurnar. Benecos naglalökkin eru án allra skaðlegra efna s.s. formalde-hýðs og ýmissa plast- og leysiefna.

Mælir með benecos snyrtivör-unumEbba Guðný Guðmundsdóttir held-ur úti áhugaverðri heimasíðu, www.pureebba.com, þar sem lífræn og náttúruleg efni eru fyrirferðarmik-il. „Fyrir mörgum árum byrjaði ég að skipta yfir í eiturefnalausar og lífrænar snyrtivörur af því mig lang-aði ekki til að bera á mig efni sem ég þekkti ekki og vissi ekki hvaða áhrif myndu hafa á mig og mína. Þar sem húðin er stærsta líffærið og allt sem við berum á hana fer inn

í líkamann og þaðan út í blóðrásina og hefur þannig áhrif á alla líkams-starfsemina, fannst mér þetta afar mikilvægt,“ segir Ebba Guðný.

Húðvörurnar í uppáhaldi„Ég fagna því mjög að geta keypt benecos húð- og snyrtivörurnar hér á landi því þær eru bæði lífrænar, umhverfis- og mannvænar, auk þess að vera á mjög góðu verði. Það er líka svo gaman að geta borið á sig krem með góðri samvisku og bent unglingsstúlkum, sem eru að byrja að mála sig, á þessar góðu og litríku vörur svo ég tali nú ekki um litlu fing-urna sem vilja stundum naglalakk. Uppáhaldsvörunar mínar frá Bene-cos eru húðvörurnar, naglalökkin varalitirnir og augnskuggarnir.“

Unnið í samstarfi við

Gengur vel

Helgin 8.-10. maí 2015

Náttúrulegar Náttúrulegar

Ebba Guðný notar einungis eiturefnalausar og lífrænar snyrtivörur og því henta vörurnar frá Benecos henni afar vel.

Húðmeðferðarstofan Húðfegrun sérhæfir sig í húðmeðferðum án skurðað-gerða og er eina stofan sinnar tegundar á Íslandi.

Page 15: Hud 08 05 2015

umhirða húðarHelgin 8.-10. maí 2015 15

ANDLITSMEÐFERÐIR LÍKAMSMEÐFERÐIR FÓTSNYRTING VAX LÍFRÆN ANDLITSMEÐFERÐ SALTSKRÚBB HANDSNYRTING

FULLKOMIÐ DEKUR FYRIR

LÍKAMA OG SÁL

Hilton Reykjavik Spa – Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík – sími 444 5090 – www.hiltonreykjavikspa.is

Nánari upplýsingar á www.hiltonreykjavikspa.is. Tímapantanir: [email protected] og í síma 444 5090.

R agnheiður Gunnarsdóttir snyrtifræðimeisari segir að á þessum árstíma séu fót-

snyrting og vaxmeðferðir vinsæl-astar. Auk þess er svokölluð „boost“ meðferð tilvalin eftir veturinn, en hún felst í hálftíma andlitsmeðferð sem veitir húðinni frísklegt „bo-ost“ inn í sumarið. „Andlitið er yfir-borðs- og djúphreinsað og sérstakur flísmaski sem er ríkur af C-vítam-íni er settur yfir andlitið. Á meðan maskinn liggur á andlitinu er boðið upp á dásamlegt höfuðnudd,“ segir Ragnheiður. Hjá Hilton Reykjavík Spa starfa, auk Ragnheiðar, snyrti-

fræðingarnir Elísa Anna Hallsdóttir og Þórdís Lára Herbertsdóttir og bjóða þær upp á allar hefðbundnar andlitsmeðferðir. Auk þess bjóða reyndir nuddarar upp á fjölbreyttar nudd- og spa meðferðir.

Spennandi nýjungar Í snyrtimeðferðunum eru notaðar snyrtivörur frá Janssen Cosmetics. Vörurnar eru vítamín- og steinefna-ríkar og eru án parabena og litar-efna. Meðal nýrra snyrtimeðferða sem boðið er upp á eru cellulite vafn-ingar og green tea meðferð fyrir lík-amann. „Cellulite vafningarmeðferðin

Slakandi og endurnærandi

meðferðir hjá Hilton

Reykjavík SpaHeilsulind Hilton Reykjavik Spa býður upp á fjölbreyttar nudd- og snyrtimeðferðir og spa pakka sem henta bæði körlum og konum. Andrúmsloftið í heilsulindinni er rólegt og þægilegt og hefur að-

staðan verið endurbætt svo umhverfið er hið glæsilegasta.

tekur um 50-70 mínútur og í henni er ákveðnum líkamssvæðum vafið inn í kröftugan kremvafning sem er unn-inn úr smáþara, jurtum og koffeini. Leirinn hitnar og örvar þar með blóð-flæði sem eykur innsíun og virkni efna í kremunum. Eftir á er borið krem sem inniheldur koffein sem stuðlar að brennslu og veldur niðurbroti í fit-unni,“ segir Ragnheiður. Green tea meðferðin er fyrir allan líkamann og hefst á líkamsskúbbi, síðan er maski settur á og látinn liggja á húðinni í 20 mínútur. Í lokin er örvandi krem borið

á líkamann „Skrúbburinn örvar blóð-rásina og tekur dauðar húðfrumur. Þessi frábæri líkamsvafningur inni-eldur ekta japönsk græn telauf sem eru full af andoxunarefnum og næra húðina fullkomlega svo hún verður þéttari viðkomu og silkimjúk.“

Glæsileg aðstaða Í öllum snyrtimeðferðum yfir 6.000 kr. er innifalinn aðgangur að heilsu-lind Hilton Reykjavik Spa. Í heilsu-lindinni eru tveir heitir pottar, þar sem boðið er upp á herðanudd, ilm-

gufu og slökunarlaug. Úti á verönd-inni er einnig heitur pottur og sauna ásamt sólbaðsaðstöðu. „Við hvetjum fólk til að gefa sér góðan tíma fyrir og eftir meðferðartímann til að fara í heitu pottana og gufuböðin til að ná hámarksárangri í meðferðinni,“ seg-ir Ragnheiður. Allir gestir fá hand-klæði við komu. Bókanir og tíma-pantarnir fara fram í síma 444-5090 og á [email protected]

Unnið í samstarfi við

Hilton Reykjavík Spa

Þórdís Lára Herbertsdóttir, Elísa Anna Hallsdóttir og Ragnheiður Gunnarsdóttir, snyrtifræðingar hjá Hilton Reykjavík Spa. Ljós-mynd/Hari.

Page 16: Hud 08 05 2015