hvað get eg gert i vetur 2011-2012

18
BREIÐABLIK www.breidablik.is Vetrarstarf 2011-2012 Hvað get ég gert í vetur ?

Upload: breidablik-ungmennafelag

Post on 31-Mar-2016

229 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

Hvað get eg gert i vetur

TRANSCRIPT

Page 1: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

BREIÐABLIK

www.breidablik.is

Vetrarstarf 2011-2012

Hvað get ég gert í vetur ?

Page 2: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

FormannsávarpAllir velkomnir í Breiðablik.

Íþrótta- og æskulýðsstarf er mikilvægur þáttur nú þegar fjölskyldur í Kópavogi horfa til þess að skipuleggja veturinn í samstar við börnin sín. Því sendum við Blikar y rlit y r starf okkar í vetur inn á öll heimili í Kópavogi.

Staða Breiðabliks í samfélaginu hér í Kópavogi er sterk. Iðkendur félagsins hafa aldrei verið eiri, hefðin er sterk innan félagsins og gæðin í innra star nu eru góð. Ekki þarf heldur að fjölyrða um að aðstaðan hér í Kópavogi til íþróttaiðkunar er sú besta á landinu. Allir þessir þættir, og margir eiri, gera það að verkum að það er eftirsóknarvert að stunda íþróttir í Breiðabliki.

Um leið og við bjóðum eldri iðkendur velkomna til vetrarstarfsins þá leggjum við mikla áherslu á að nýjir iðkendur fái góðar viðtökur og uppli félagsstar ð með jákvæðum hætti frá fyrsta degi. Þeirra er framtíðin.

Foreldrar eru hvattir til þess að kynna sér það fjölbreytta úrval íþróttagreina sem Breiðablik býður upp á og kynnt er hér í þessum bæklingi.

Orri HlöðverssonFormaður aðalstjórnar Breiðabliks

Ert Þú að missa afniðurgreiðslu æfi ngagjalda?

Þegar blaðið fór í prentun lá ekki fyrir hjá Kópavogsbæ,hverjar niðurgreiðslurnar yrðu.

Kynntu þér því málið á heimasíðu Kópavogs,http://www.kopavogur.is/thjonusta/tomstundir/tomstundastyrkir/

Útgefandi og ábyrg

Aðalstjórn Breiðabli

Orri HlöðverssonFormaður

Hannes StrangeVaraformaður

Sveinn GíslasonGjaldkeri

Heiðar Bergmann HRitari

Ásgeir BaldursMeðstjórnandi

Sunna GuðmundsdMeðstjórnandi

Ragnheiður HalldórMeðstjórnandi

Eiríkur Mörk ValssonFrjálsíþróttadeild

Sigríður Jónína HelgKörfuknattleiksdeild

Einar Kristján JónssoKnattspyrnudeild

Rannveig GuicharnSunddeild

Hallgrímur Davíð BjöSkíðadeild

Indriði JónssonKaratedeild

Halldór EyþórssonKraftlyftingardeild

Dagný Erla GunnarTaekwondodeild

Kristján JónatanssoFramkvæmdastjóri

Ritstjórn og umbrot:Eggert Baldvinssonog Brynjar Gunnars

Sérstakar þakkir fá sallra deilda sem lögá plóginn við gerð

Heimasíða:www.breidablik.is

Útgefandi og ábyrgðaraðili:

Aðalstjórn Breiðabliks:

Orri HlöðverssonFormaður

Hannes StrangeVaraformaður

Sveinn GíslasonGjaldkeri

Heiðar Bergmann HeiðarssonRitari

Ásgeir BaldursMeðstjórnandi

Sunna GuðmundsdóttirMeðstjórnandi

Ragnheiður HalldórsdóttirMeðstjórnandi

Eiríkur Mörk ValssonFrjálsíþróttadeild

Sigríður Jónína HelgadóttirKörfuknattleiksdeild

Einar Kristján JónssonKnattspyrnudeild

Rannveig Guicharnaud Sunddeild

Hallgrímur Davíð BjörnssonSkíðadeild

Indriði JónssonKaratedeild

Halldór EyþórssonKraftlyftingardeild

Dagný Erla GunnarsdóttirTaekwondodeild

Kristján JónatanssonFramkvæmdastjóri

Ritstjórn og umbrot:Eggert Baldvinssonog Brynjar Gunnarsson

Sérstakar þakkir fá stjórnarmenn allra deilda sem lögðu höndá plóginn við gerð þessa rits.

Heimasíða:www.breidablik.is

Page 3: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

3

Taekwondo er bardaga og sjálfsvarnarlist sem á uppruna sinn frá Kóreu. Tveir helstu meginþættir Taekwondo eru sparring (bardagi) þar sem tveir eða eiri aðilar koma saman og berjast og poomse (form) þar sem einn aðili framkvæmir tæknilegu hlið íþróttarinnar.

Mikil áhersla á sjálfsvörn, snerpu, liðleika, aga og virðingu, auk þess sem Taekwondo eykur sjálfstraust og einbeitingu.

Taekwondo er Ólympísk íþrótta-grein síðan árið 2000, og er Taekwondo eina íþróttagrein sinnar tegundar sem að náð hefur þeim áfanga.

Taekwondo hentar öllum aldurshópum, af báðum kynjum. Við bjóðum alla velkomna til að mæta og prófa í tvær vikur frítt. Eina sem þarf er þægileg íþróttaföt, engir skór.

Engin krafa um kunnáttu á íþróttinni fyrirfram, bara mæta með gleði og opnum hug.

Sjá nánari upplýsingar á

www.breidablik.is •

Taekwondo deild Breiðabliks, stofnuð haustið 2010

Taekwondodeild

áfa

Taekwondo er þjóðaríþrótt Suður-Kóreu og er helsta bardagaíþróttin sem notuð er í kóreska hernum. Taekwondo er samansett af þrem orðum: „tae“ (fótur), „kwon“ (hnefi ) og „do“ (leið) og saman þýða þau „fóta- og handatækni“.

Um Taekwondo

Page 4: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

4

Frjálsíþróttadeild

Frjálsar íþróttir eru mjög fjölbreyttar og þar geta fl estir fundið eitthvað við sitt hæfi . Hjá yngstu börnunum er aðalmarkmið með þjálfun að auka hreyfi þroska. Leitast er við að börnunum fi nnistæfi ngar skemmtilegar og að þeim líði vel. Allir eru með, óháð þroska og getu. Jákvæð fyrstu kynni barna af íþróttum geta vakið áhuga á íþróttaiðkun sem endist alla æfi .

Hjá eldri iðkendum er leitast við að auka hreyfi færni með fjölbreyttri tækniþjálfun og kynna fl estar greinar frjálsra íþrótta, en síðar eykst áhersla á markvissa þol- og tækniþjálfun

Félagið leitast við að skapa öllum aðstæður til íþróttaiðkunar á eigin forsendum, þeim sem sækja í skemmtun og góðan félagsskap, vilja líkamsrækt eða þá sem eru með keppni og afrek í huga.

Deildin hefur mjög góða aðstöðu bæði til inni- og útiþjálfunar. Að vetrinum eru æfi ngar innanhúss í Smáranum og Fífunni og í Kórnum eru líka æfi ngar fyrir yngstu iðkendurna. Yfi r sumarið eru æfi ngarnar á Kópavogsvelli.

Iðkendur velja hvort þeir taka þátt í keppni eða ekki, en deildin stendur fyrir nokkrum innanfélagsmótum og auk þess tökum við þátt í mótum á vegum annarra frjálsíþrótta-félaga og Frjálsíþróttasambandsins. Á þessum mótum eru þátttakendur á mjög mismunandi stigum, allir sem vilja spreyta sig eru hjartanlega velkomnir.

Öllum sem vilja athuga hvort frjálsar henti þeim, er bent á að mæta á æfi ngar til reynslu. Nánari upplýsingar má fá á www.breidablik.is, frjálsar. •

Frjálsar íþróttir – Fjölbreytnin ræður ríkjum

Page 5: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

5

Öllum sem vilja er frjálst að mæta í prufutíma.

Frjálsíþróttaæfi ngar fyrir 6-12 ára í Kórnum.Æfi ngar fyrir alla aldurshópaí Smáranum og Fífunni.

Upplýsingar um æfi ngatíma má fi nna á www.breidablik.is

Æfi ngatímarm viser frjá m prufutím

Frekari upplýsingar á vef Æfi ngagjöld: www.breidablik.is fl ipinn Frjálsar, á hlekknum Æfi ngagjöldTími æfi nga: www.breidablik.is fl ipinn Frjálsar, á hlekknum Æfi ngatafl aÞjálfarar: www.breidablik.is fl ipinn Frjálsar, á hlekknum Þjálfarar

Þjálfarar veita frekari upplýsingar

5

Frjálsíþróttaæfi ngar fyrir 6-12 ára í Kórnum.Æfi ngar fyrir alla aldurshópaí Smáranum og Fífunni.

síþróttaæfingar fyrir all

í Smáranum og

r á vefFrekari upplýsingar

Page 6: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

6

Karatedeild

Karate er frábær íþrótt fyrir stelpur og stráka, konur og karla. Hjá okkur æfa um 200 krakkar, unglingar og fullorðnir á aldrinum 6–50 ára í aldursskiptum fl okkum og við viljum endilega fá þig líka með.

Af hverju ættirðu að æfa karate?Við getum talið upp ótal ástæður en það sem okkur fi nnst mikilvægast er að:• Karate er fyrir alla: Það skiptir engu máli hvort þú ert lítil(l) eða stór, stelpa eða strákur, sterk(ur) eða aum(ur), ung(ur) eða gamall/gömul – því allir geta æft karate.• Karate er einstaklega góð hreyfi ng: Þú færð mjög góða hreyfi ngu í karate. Við hitum alla vöðva og öll liðamót og teygjum vel á vöðvum og sinum. Brennslan er mikil og jafnast alveg á við góðan eróbikktíma og síðast en ekki síst þá eru hreyfi ngarnar í karate

þannig að hreyfi færni þín vex með hverri æfi ngu.• Þú kemst alltaf í liðið: Hefurðu lent í því að þurfa að bíða og bíða eftir að fá að komast í liðið og hefur svo bara fengið að spila í 5 mínútur? Það er ekki þannig hjá okkur því í karate ert það þú sem ert að æfa og fyrst og fremst að keppa að því að verða betri en í gær. Keppnin felst í æfi ngunni en þú æfi r ekkert endilega til að keppa.• Þú hefur þetta eins og þú vilt: Þú getur æft karate sem líkamsrækt eða sem sjálfsvörn. Sumir æfa karate einungis sem keppnisíþrótt. Aðrir æfa til að styrkja sig andlega og verða ákveðnari. Þú einfaldlega ræður til hvers þú æfi r þitt karate.• Karate er fjölbreytt: Þú munt læra eitthvað nýtt á hverri æfi ngu og þess vegna fáum við marga til okkar sem eru orðnir leiðir á að vera

alltaf í því sama í öðrum íþróttagreinum.• Karate er alveg öruggt: Það heyrir til algerra undantekninga ef einhver meiðir sig eða slasast á æfi ngum. Slys eru mun fátíðari en t.d. í boltaíþróttum. Góð upphitun tryggir að líkaminn er tilbúinn þegar hin eiginlega æfi ng hefst. Byrjendur snertast lítið og það er ekki fyrr en færnin leyfi r að takmörkuð snerting milli iðkenda er leyfð.• Karate er ódýrt: Karate er ódýr íþrótt. Æfi ngagjöld eru ekki há og þú þarft ekki að kaupa dýran æfi ngafatnað eins og í mörgum íþróttum: einfaldur bolur og íþróttabuxur duga. Þeir sem vilja, geta svo keypt sér karatebúning en verð á slíkum er í kringum 7.700 kr. Karatebúningur getur hæglega dugað í nokkur ár. •

Í vetur skaltu æfa karate!

Hvernig skrái ég mig? Þú getur skráð þig á www.breidablik.is undir karate og þar færðu líka allar nánari upplýsingar um íþróttina.

Byrjendanámskeiðineru að hefjast

Dæmigerð æfi ng fer þannig fram að fyrst setjumst við niður og slökum á í stutta stund. Næst hitum við upp og teygjum dálítið en svo taka við tækniæfi ngar. Þá lærum við og æfum varnir og högg, spörk og stöður. Þá taka við styrkjandi æfi ngar og svo endum við á góðum teygjuæfi ngum. Allar æfi ngar enda þó á því að við setjumst niður, eins og í byrjun æfi ngar, og slökum vel á.

Hvernig fer æfi ng fram

Page 7: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

7

• Mjög góð líkamsrækt, með styrkjandi æfi ngum, teygjuæfi ngum og þolæfi ngum.

• Þú verður sterkari og liðugri. • Þú grennist og mótar líkamann. • Þú öðlast betra jafnvægi, líkamlega og andlega. • Þú lærir að bera virðingu fyrir náunganum og

andstæðingnum. • Þú lærir að halda aftur af reiði. • Slakandi íhugun í upphafi og lok æfi nga. • Þú lærir að nota viljakraftinn og verður ákveðnari. • Slys nær óþekkt ólíkt mörgum öðrum íþróttagreinum. • Ódýrt: Ólíkt mörgum öðrum íþróttagreinum þarftu ekki

að kaupa dýran búnað (t.d. fótboltaskó á hverju ári). Ef þú vilt geturðu keypt þér karategalla á 7.700 kr. (hann endist árum saman) en það er ekki skilyrði.

• Þú þarft ekki að keppa á mótum fremur en þú vilt. • Þú þarft ekki að “komast í liðið”. • Þú færð útrás eftir erfi ðan dag í skólanum og/eða

vinnunni. • Karate er fyrir alla, óháð kynferði, aldri og líkamsburðum.

Af hverju þú ættir að velja karate ?

Ekki enn sannfærð(ur)? Lestu þá meira á heimasíðunni www.breidablik.is undir karate

Page 8: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

8

Knattspyrnudeild Breiðabliks leggur áherslu á árangur og fagmennsku á samatíma og þess er gætt að iðkendur hafi gagn og gaman af iðkun sinni. Knattspyrnudeild Breiðabliks er fjölmennasta deild félagsins og ein sú allra fjölmennasta á landinu. Yfi r eitt þúsund iðkendur á aldrinum 4-60 ára stunda knattspyrnu reglulega á vegum félagsins allt árið um kring. Þrátt fyrir þennan fjölda er hverjum nýjum félaga fagnað og allir hvattir til að prófa knattspyrnu enda er um að ræða vinsælustu íþrótt í heimi.

Mikil áhersla er lögð á fagmennsku í starfi knattspyrnudeildarinnar og eru menntaðir þjálfarar í hverjum einasta fl okki. Yngri fl okkar félagsins vinna eftir kennsluskrá þar sem markmiðið er að það sé rauður þráður í gegnum allt starf knattspyrnudeildarinnar, frá 8. fl okki og upp í meistarafl okk.

Undanfarin ár hefur félagið laðað til sína marga af hæfustu þjálfurum landsins í barna- og unglingaþjálfun og nú þegar er ljóst að þeir þjálfarar sem voru við störf sem aðalþjálfarar í sumar verða langfl estir við störf hjá félaginu næsta vetur og næsta sumar.

Aðstoðarþjálfarar veita aðstoð við stjórn æfi nga og kappleikja. Nöfn þjálfara má fi nna á heimasíðu Breiðabliks, www.breidablik.is, undir knattspyrna og á svæði viðkomandi fl okks.

Meistarafl okkar Breiðabliks keppa ætíð meðal þeirra bestu í úrvalsdeildum KSÍ og leikmannahóparnir hafa að lang stærstum hluta verið skipaðir uppöldum Blikum.

Þess ber að geta að knattspyrnudeildin býr svo vel að hafa marga góða styrktaraðila sem gera það kleift að halda uppi góðu starfi , en einnig geta einstaklingar lagt hönd á plóginn með þátttöku í Blikaklúbbnum. Hægt er að kynna sér allt um Blikaklúbbinn á www.breidablik.is og er það frábær vettvangur fyrir einstaklinga og aðstandendur iðkenda til að sýna stuðning sinn í verki.

Umsjónarmenn og unglingaráð Hjá knattspyrnudeild Breiðabliks eru starfandi umsjónarmenn í hverjum fl okki. Þeir eru valdir að hausti, úr hópi foreldra. Þeir eru þjálfara til aðstoðar við félagslegan þátt starfsins og eru tengiliðir foreldra við félagið. Miðað er við að það séu 4 umsjónarmenn í hverjum fl okk, tveir af yngra ári og 2 af eldra ári. En að sjálfsögðu eru allir foreldrar velkomnir að starfa með þeim enda fl okkarnir fjölmennir og þarfnast góðrar skipulagningar við verkefni fl okksins.

Umsjónarmenn sitja einnig mánaðarlega fundi með unglingaráði knattspyrnudeildar Breiðabliks. Nöfn umsjónarmanna má fi nna á heimasíðu Breiðabliks (breidablik.is) á svæði viðkomandi fl okks. Nú í upphafi tímabils verða haldnir foreldrafundir í öllum fl okkum þar sem farið verður yfi r starf vetrarins og umsjónarmenn valdir. •

Árangur og fagmennska

Knattspyrnudeild

Page 9: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

9

Tímabil æfi ngagjalda er frá miðjum september til seinni hluta ágústmánaðar. Þar sem meira er um æfi ngar og keppnir á sumrin er hærra gjald fyrir sumarmánuði. Æfi ngagjöldin bera þungann af kostnaði við rekstur unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks og renna öll til reksturs unglingastarfsins. Unglingaráðið hefur þó ýmsa aðra tekjustofna, t.d. styrki frá Kópavogsbæ og tekjur af mótahaldi. Unglingaráð var aðskilið fjárhagslega frá rekstri meistarafl okka haustið 1998. Síðan þá hefur rekstri þess að mestu verið sinnt með sjálfboðavinnu, bæði af stjórn unglingaráðs og umsjónarmönnum einstakra fl okka.

Frábær aðstaða verður enn betri Þegar horft er á upphæð æfi ngagjalda skipta margir þættir máli, bæði þegar borið er saman við aðrar greinar eða önnur félög. Breiðablik er með framúrskarandi æfi ngaaðstöðu en félagið býður meðal annars upp á fjögur grassvæði á sumrin, og á veturna knattspyrnuhallirnar Fífuna og Kórinn, sem eru lagðar gervigrasi, í fullri vallarstærð og með tvo gervigrasvelli utanhúss. Það er ljóst að ekkert félag á höfuðborgarsvæðinu hefur aðgang að eins glæstri aðstöðu og Breiðablik. Æfi ngatöfl u vetrarins er að fi nna á heimasíðu félagsins www.breidablik.is.

8. fl okkur æfi r að meðaltali fi mm sinnum í mánuði í vetur, 7. – 6. - og 5. fl okkur þrettán sinnum og 4. og 3. fl okkur sautján sinnum. Við bætist svo fjöldi leikja. Gróft reiknað kostar hver æfi ng á bilinu 150- 200 kr. miðað við einstakling. Þegar upp er staðið kemur greinilega í ljós að peningunum er vel varið með því að æfa knattspyrnu hjá Breiðablik. •

Æfi ngagjöld

Komdu á æfi ngu hjá okkur Blikum og við munum taka vel á móti þér!

- Nýir félagarKnattspyrnudeild Breiðabliks býður ávallt alla nýja félaga velkomna. Nýjum félaga sem ekki hefur æft knattspyrnu áður er gefi nn einn mánuður til aðlögunar. Eftir þann tíma þarf nýliðinn að ákveða hvort hann vilji gerast félagiog er æfi ngagjald ekki innheimt fyrr en eftir aðlögunartímann. Nýr félagi greiðir fyrir þá mánuði sem eru eftir aftímabilinu þegar hann byrjar.

Hvert æfi ngatímabil er frá miðjum september til loka ágúst. Í byrjunhvers tímabils að hausti færast þeir sem eru í elsta árgangi hvers fl okksupp í næsta fl okk fyrir ofan. Æfi ngatöfl u knattspyrnudeildar er að fi nna áwww.breidablik.is. Unglingaráði tilheyra allir yngri fl okkar karla og kvenna upp að 2. fl okki (í 2. fl okki eru þrír árgangar).Flokkaskipting fyrir tímabilið sept. 2010 – ág. 2011 er:

Strákar/stelpur fæddir/ar3. fl okkur 1996 og 19974. fl okkur 1998 og 19995. fl okkur 2000 og 20016. fl okkur 2002 og 20037. fl okkur 2004 og 20058.fl okkur 2006 og 2007

Æfi ngatímabilÆfi ngatímabil og og fl okkaskipting fl okkaskipting

Yngri fl okkar félagsins keppa í Faxafl óamóti á veturna og Íslandsmóti á sumrin og fl estir fl okkar fara ferðir út á land þar sem keppt á fjölmennum mótum. Þetta eru miklar ævintýraferðir og hápunktar tímablisins hjá yngri fl okkunum. Sem dæmi þá má nefna stór mót í Vestmannaeyjum fyrir 5. fl okk kvenna og 6. fl okk karla. N1 mótið á Akureyri er frábær vettvangur fyrir 5. fl okk karla en þangað mættu Blikar með 120 drengi í sumar. Einnig er vert að minnast á Norðurálsmótið á Skaganum fyrir 7. fl okk karla sem og Landsbankamótið á Sauðarkróki fyrir 7. og 6. fl okk kvenna. Hápunktur sumarsins í Kópavogi er án efa hið geysivinsæla Símamót sem unglingaráð Breiðabliks heldur, en í sumar mættu til leiks um 1250 stelpur í 7. – 6. og 5. fl okki.

Knattspyrnumót

Page 10: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

10

KRAFTLYFTINGADEILDBREIÐABLIKS VAR STOFNUÐ9. FEBRÚAR 2009STOFNMARKMIÐ - DEILDARINNAR:„Markmið Kraftlyftingadeildar Breiðabliks eru eftirfarandi: Kraftlyftingar til iðkunar og sem keppnisgrein sem aðalmarkmið deildarinnar. Önnur markmið deildarinnar eru almenn styrkleika- og vöðvaþjálfun, ásamt æskulýðsstarfi sem byggir á þríþraut, að fyrirmynd Íþrótta- og Ólympíuhreyfi nga á hinum Norðurlöndunum.”

Hvað eru kraftlyftingar? Kraftlyftingar eru kraftaíþrótt þar sem keppt er í kraftlyftingahnébeygju (hnébeygju), bekkpressu og réttstöðulyftu og ræður samanlagður þyngdaárangur keppnisröð keppenda. Þá er keppt sérstaklega innanlands og á heimsvísu eingöngu í bekkpressu en á Íslandi er keppt einnig sérstaklega í réttstöðulyftu á séríslandsmóti og stefnt er að því að séríslandsmót í hnébeygju fari fram.Unglingar hefja keppni í kraftlyftingum 14 ára en 10-13 ára kraftlyftingaiðkendur stunda brátt „Kraftlyftingaþríþraut æskunnar”.Konur sem karlar æfa kraftlyftingar og munu sem dæmi yfi r 40% íþróttaiðkenda Kraftlyftingasambands Noregs vera konur og nýtur kraftlyftingaíþróttin mikillar virðingar í norskum íþróttaheimi. Kraftlyftingar á heimsvísu eru ævafornar og þá sérstaklega keppni í réttstöðulyftu eða skyldum greinum en keppni í formlegri hnébeygju og bekkpressu má rekja til aldamóta 19. og 20. aldar. Rætur nútíma kraftlyftinga liggja í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þar hófst keppni sem hluti af „odd-lifts” keppni þegar eftir Seinni heimsstyrjöld (1945 og síðar). Háðu bretar og

bandaríkjamenn fyrstir þjóða landskeppni á sjöunda áratugnum.Meðlimaþjóðir Alþjóða kraftlyftinga-sambandsins (International Powerlifting Federation (IPF)) eru nú um eða yfi r 120 og fer ört fjölgandi en IPF gerir miklar kröfur til nýrra meðlimalanda. Mikil gróska er í kraftlyftingum í (fyrrum) Austur-Evrópu og Asíu og má nefna að kraftlyftingakeppnismenn munu vera yfi r 200.000 í Rússlandi eða brátt fjölmennari en íslenska þjóðin.

Keppt er í kraftlyftingum á „WORLD GAMES” og svo á „ARNOLD SPORTS FESTIVAL”, sem er risamót hins heimsfræga kraftlyftinga- og vaxtarræktarmanns, kvikmyndaleikara og ríkisstjóra Kaliforníuríkis Arnold Schwarzenegger. IPF uppfyllir í raun öll aðildarskilyrði þessi að verða fullgild íþróttagrein á Ólympíuleikunum í náinni framtíð.

Æfi ngar hjá kraftlyftingadeild Kraftlyftingadeild Breiðabliks æfi r í kraftþjálfunaraðstöðu í Smáranum og Stúkunni. Þar sem Kraftlyftingadeild hefur ekki ennþá fengið séraðstöðu er ekki unnt að setja fasta æfi ngatíma fyrir áhugasama

kraftlyftingaiðkendur er vilja gerast meðlimir Kraftlyftingadeildar Breiðabliks. Óformlega er unnt að vísa þeim sem eru áhugasamir um að byrja æfi ngar í kraftlyftingum að meðlimir deildarinnar æfa gjarnan á (óformlegum) æfi ngatímum deildarinnar milli kl. 13.30 og 18.30 fl esta virka daga vikunnar. Þeir sem vilja æfa geta því mætt á þeim tíma og fengið góðar leiðbeiningar frá meðlimum Kraftlyftingadeildar.

Formlegir æfi ngatímar og námskeið verða auglýst[ir] á vefsíðu Breiðabliks undir fl ipanum Kraftlyfi ngar svo og með öðrum opinberum hætti þegar þar að kemur. Nánari upplýsingar um kraftlyftingaæfi ngar, æfi ngar og námskeið veitir Auðunn Jónsson, í handsíma: 897-8017 og með vefpósti (e-mail) :[email protected]. •

Hreinn kraftur!

Kraftlyftingadeild

„KRAFTABLIKI”. „Kraftabliki” er notað um meðlimi Kraftlyftingadeildar Breiðabliks,

karla sem konur – auðvitað í jákvæðri merkingu.

Page 11: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

11

Kraftlyftingaþríþraut æskunnar Hér er um að ræða kraftakeppni íslensks æskufólks á aldrinum 10-13 ára sem undankeppni raunverulegra kraftlyftingakeppni sem samanstendur af bekkpressu, langstökki án atrennu og boltakasti.Það er til þess vísað að langstökk án atrennu þjálfi sömu vöðvahópa og kraftlyftingahnébeygja og réttstöðulyfta - að viðbættri ofursnerpu- og sprengikrafti fótvöðva - sem nýtast mun sem þjálfunargrunnur fyrir allar raunverulegar íþróttir.Þá var vísað til þess að til þess gæti komið að bekkpressukeppni væri ekki fólgin í keppni í hámarksþyngd heldur færi fram með keppni í endurtekningum.Fyrirmynd að boltakasti með þungum bolta er fundin í íslenskum og norrænum forníþróttum svo og hálandaleikum - ásamt kastkeppni frjálsra íþrótta og æfi ngaundirbúnings fyrir t.d. kúluvarp. Þannig verður líklega keppt í keppni í því að kasta bolta yfi r rá á stangarstökksuppistöðum eða aftur fyrir sig inn á afmarkaðan kastvöll. Boltakast þjálfar sömu vöðvahópa og réttstöðulyfta.Þær greinar sem valdar eru í „Kraftlyftinga-þríþraut æskunnar” eru mikilvægar fyrir yngra íslenskt íþróttafólk því skortur er á

keppni fyrir aldurshópa frá 10-11 ára og 11-13 ára drengi og stúlkur, sérhæft, í krafta- og sprengikraftsþjálfun, hjá öðrum sambandsaðilum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).Keppni í „Kraftlyftingaþríþraut æskunnar” hefst vonandi á haustmánuðum 2010 eða útmánuðum 2011. „Kraftlyftingaþríþraut æskunnar” er hluti af stofnmarkmiðum Kraftlyftingadeildar Breiðabliks samkvæmt ákvörðun stofnfundar Kraftlyftingadeildar þann 9. febrúar 2009.Æfi ngar íþróttaæsku Breiðabliks á vegum Kraftlyftingadeildar til undirbúnings keppni í „Kraftlyftingaþríþraut æskunnar” hefjast um leið og æfi ngaaðstæður eru fyrir hendi og samþykki framkvæmdastjórnar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) hefur fengist.Kraftlyftingadeild Breiðabliks mun auglýsa æfi ngatíma og námskeið í „Kraftlyftingaþríþraut æskunnar” á vefsíðu Breiðabliks og með öðrum opinberum hætti þegar Kraftlyftingadeild hefur fengið sérkraftþjálfunaraðstöðu og tíma í íþróttasölum Breiðabliks sem og á Kópavogsvelli (útiæfi ngar og keppni að sumarlagi). Formlegir æfi ngatímar og námskeið verða auglýst[ir] á vefsíðu Kraftlyftinga-deildar Breiðabliks svo og með öðrum opinberum hætti

þegar þar að kemur. Nánari upplýsingar veitir Auðunn Jónsson í handsíma: 897 80 17 og með vefpósti: [email protected]

Kraftlyftingar efl a afreksgetu í öllumlíkamlega erfi ðum afreksíþróttum Kraftlyftingar og þær sér- og aukæfi ngar sem kraftlyftingaíþróttaiðkendur nota til þess að ná hámarksíþróttaárangri efl a íþróttagetu í öllum raunverulegum (líkamlegum) afreksíþróttum.

Það verður enginn sprettharður í frjálsum íþróttum án þess að æfa kraftlyftingahnébeygju – það verður enginn góður í körfubolta án þess að æfa bekkpressu – og það misvægi sem er oft í vöðvaþjálfun knattspyrnumanna er best leyst með því að æfa réttstöðulyftu fyrir rassvöðva og vöðva aftan á fótum.

Það vakti mikla athygli þegar það kom í ljós í blaðafréttum í Þýskalandi að þýskt sundfólk æfi r meira á þurrru landi – kraftþjálfunaraðstöðu – heldur en í vatni og nær þýskt sundfólk að setja reglulega heimsmet með aðstoð kraftlyftingastangarinnar.

Kraftlyftingadeild Breiðabliks styður samstarf við og milli allra deilda Breiðabliks – það er því mikilvægasta verkefni Aðalstjórnar Breiðabliks að útdeila Kraftlyftingadeild kraftþjálfunarmiðstöð þar sem Kraftlyftinga-deild og sérfræðingar deildarinnar og kraft-lyftingaþjálfarar geta aðstoðað meðlimi annarra deilda við það að ná alþjóðlegum íþróttaafreksárangri. •

Formlegir æfi ngatímar og námskeið verða auglýst[ir] á vefsíðu Breiðabliks undir fl ipanum Kraftlyfi ngar svo og með öðrum opinberum hætti þegar þar að kemur. Nánari upplýsingar um kraftlyftingaæfi ngar, æfi ngar og námskeið veitir Auðunn Jónsson, í handsíma: 897-8017 og með vefpósti (e-mail) :[email protected].

Upplýsingar um deildina

Page 12: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

12

Íþróttaiðkun og gott félagslíf

Körfuknattleiksdeild

Ört stækkandi deild Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur vaxið hratt á undanförnum árum og hefur körfuknattleikur átt sívaxandi vinsældum að fagna í Kópavogi. Aldursskipting fl okka í körfuknattleik fer eftir bekkjaskiptingu skólakerfi sins, þannig eru stúlkur í 7.bekk í 7. fl okki og drengir í 8. bekk í 8.fl okki í körfuboltanum. Það er því aðeins einn árgangur í hverjum fl okki. Þjálfarar eiga því auðvelt með að sinna hverjum og einum iðkenda og allir fá að njóta sín á æfi ngum og í keppni.

Prufuæfi ngar í september Körfuboltaæfi ngar hjá Breiðablik eru fyrir börn og unglinga frá 6 ára aldri. Allir mega mæta á körfuboltaæfi ngar út september án þess að greiða æfi ngagjald til að prófa hvort þeir hafi áhuga á að stunda körfubolta í vetur.

Góðir þjálfarar Körfuknattleiksdeildin hefur ráðið hæfa þjálfara á alla fl okka fyrir veturinn og er markmiðið að fylgja eftir þeim góða árangri sem starfi ð í yngri fl okkunum hefur skilað, ekki bara inná leikvellinum heldur einnig utan hans.

Leikskólahópur Eftir góða aðsókn síðastliðinn vetur þá býður Körfuknattleiksdeildin aftur uppá leiksskólahóp sem er fyrir krakka fædda á árinu 2006. Körfurnar eru hafðar lægri en í venjulegum minnibolta til þess að auðvelda og gera leikinn enn skemmtilegri fyrir krakkana. Æfi ngarnar verða einu sinni í viku.

Blómlegt yngrifl okkastarf Innan vallar hefur árangurinn verið afar góður. 6 fl okkar af 10 sem Breiðablik sendi til keppni á Íslandsmótinu enduðu meðal fjögurra bestu liða landsins eða í efsta riðli í síðustu umferð Íslandsmóts og eru afar fá félög á Íslandi sem geta státað af slíkum árangri. Mikil áhersla er einnig lögð á að allir iðkendur fái að vera með og fái verkefni við sitt hæfi . Utan vallar er boðið upp á pizzukvöld og fl eira skemmtilegt.

Í yngstu fl okkunum er megináherslan lögð á kennslu í undirstöðuatriðum körfuknattleiksins og lagt upp úr því að hafa skemmtilegt á æfi ngum. Á sumrin heldur deildin einnig uppi metnaðarfullu starfi en þá er starfræktur körfuboltaskóli fyrir yngstu iðkendurna auk þess sem þeir eldri krakkar sem það kjósa æfa undir handleiðslu reyndra körfubolta- og styrktarþjálfara. Í keppni taka allir iðkendur

þátt fyrir hönd Breiðabliks, enda leikreglur þannig að allir leikmenn liðs verða að taka þátt í leiknum. Þannig verða allir leikmenn jafn mikilvægir fyrirhópinn, óháð getustigi hvers og eins. Undanfarin ár hefur verið lögð áhersla á að efl a yngri fl okka starf stúlkna og hefur það tekist afar vel. Verður boðið upp á æfi ngar fyrir stúlkur á aldrinum 6 –14 ára í vetur og vonumst við til að innan nokkurra ára verði þær stúlkur sem nú æfa með Breiðablik í yngri fl okkum, leikmenn í öfl ugum meistarafl okki kvenna. Allir nýjir iðkendur, hvort heldur stúlkur eða drengir, eru boðnir velkomnir og munu þjálfarar taka vel á móti þeim. Félagslífi ð hefur verið lífl egt í kringum körfuboltann hjá Breiðablik og má þar nefna vídeókvöld, pizzukvöld, keppnisferðir út á land, unglingalandsmót á sumrin, lokahóf ofl .

Allar upplýsingar um æfi ngatíma yngri fl okka og þjálfara fást á breidablik.is undir fl ipanum karfa, í Smáranum í síma: 510 6400 eða með fyrirspurn á netfangið [email protected]. •

• Vídeó- og pizzukvöld

• Keilukvöld

• Æfi ngabúðir

• Keppnisferðir út á land

• Landsmót hvert sumar

• NBA-kvöld

• Utanlandsferðir

• Lokahóf

Mikið félagslíf er í kringum körfuknattleiksdeildina Þar má m.a. nefna:

Page 13: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

13

Allar upplýsingar um æfi ngatíma yngri fl okka og þjálfara fást á breidablik.is undir körfubolti eða í Smáranum í síma 510-6400 eða á netfangið [email protected]

Körfuknattleiksdeildin hefur ráðið hæfa þjálfara á alla fl okka fyrir veturinn og er markmiðið að fylgja eftir þeim góða árangri sem starfi ð í yngri fl okkunum hefur skilað, ekki bara inná leikvellinum heldur einnig utan hans. Innan vallar hefur árangurinn verið afar góður. 6 fl okkar af 10 sem Breiðablik sendi til keppni á Íslandsmótinu enduðu meðal fjögurra bestu liða landsins eða í efsta riðli í síðustu umferð Íslandsmóts og eru afar fá félög á Íslandi sem geta státað af slíkum árangri. Mikil áhersla er einnig lögð á að allir iðkendur fái að vera með og fái verkefni við sitt hæfi .

Góður árangur

Öllum sem vilja prófa er heimilt að mæta án endurgjalds á æfi ngar út september

Það er stefna deildarinnar að tefl a fram eins mörgum ungum uppöldum leikmönnum og kostur er. Þeim til fulltingis eru síðan nokkrir reynslumeiri eldri leikmenn og ljóst að blandan í liðinu er með besta móti. Þjálfari liðsins er Sævaldur Bjarnason og er hann á sínu öðru ári með liðið. Þar er á ferðinni reyndur þjálfari sem hefur getið sér góðan orðstír. Aðstaðan er öll hin glæsilegasta í Smáranum og verður gaman að fylgjast með strákunum okkar kljást við verðug verkefni í 1. deildinni í vetur.

Meistarafl okkur karla

Í vetur ætlar deildin að endurvekja Meistarafl okk kvenna. Mun hópurinn vera byggður upp á ungum og efnilegum stelpum sem hafa staðið sig mjög vel undanfarin ár. Þjálfari liðsins er Andri Þór Kristinsson og á hann skemmtilegt verkefni sér fyrir höndum og verður gaman að fylgjast með þeim í vetur.

Meistarafl okkur kvenna

Page 14: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

14

Skíðadeild

Öfl ug skíðadeild Skíðadeild Breiðabliks, ein öfl ugasta skíðadeild landsins, státar af metnaðarfullu, skemmtilegu og gefandi starfi . Haustið 2003 hlaut deildin viðurkenningu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem fyrirmyndarfélag. Deildin var þar með fyrst félaga/deilda á höfuðborgarsvæðinu til að hljóta slíka viðurkenningu. Til þess að öðlast viðurkenninguna þurfti að uppfylla ákveðin skilyrði, m.a. að hafa skýr íþróttaleg- og félagsleg markmið, starf með þjálfurum, jafnréttismál, fræðslu- og forvarnarmál og öfl ugt foreldrastarf.

Aldursfl okkar Skíðaíþróttin er einstaklingsíþrótt, en liðsheildin skiptir þó sköpum. Innan raða skíðadeildar Breiðabliks hafa afreksmenn alist upp, en markmið íþróttaiðkunar eru ekki síður að efl a hreysti og andlega vellíðan. Lögð er áhersla á heilbrigða þátttöku hvers og eins iðkanda þannig að hver og einn fái að njóta sín. Skíðaiðkendum er skipt í fl okka eftir aldri: 8 ára og yngri, 9-12 ára, 13-14 ára og 15 ára og eldri.

Hvar og hvenær fara æfi ngar fram? Haustæfi ngar, sem byrja í september, fara fram á íþróttasvæðum Breiðabliks. Markmið æfi nganna er að bæta úthald og hreyfi færni iðkenda, með fjölbreyttum og skemmtilegum æfi ngum.

Þegar snjórinn kemur í fjöllin fara æfi ngar fram í Bláfjöllum. Almennt er nægur snjór kominn fyrir skíðaiðkun í byrjun janúar. Þótt það sé ekki snjór í Kópavogi getur skíðafærið í Bláfjöllum verið ágætt og oftar er opið í fjöllunum en margur heldur. Meðan krakkarnir æfa geta foreldrarnir farið á skíði eða notið útiverunnar. Deildin státar af stórum skíðaskála, Breiðabliksskálanum og tekur hann um 100 manns í gistingu. Þangað er gott að koma, pústa eftir skíðamennskuna og njóta veitinga, sem foreldrar skipta með sér að sinna. Þegar opið er í fjalli um helgar er boðið upp á gistingu fyrir krakkana í deildinni, foreldra og systkini í skálanum frá föstudegi til laugardags. Haldnar eru kvöldvökur, spilað eða horft á bíómynd. Deildin tekur þátt í nokkrum skíðamótum innanlands og síðustu ár hafa iðkendur farið með foreldrum sínum og þjálfurum í æfi nga- og fjölskylduferð til Austurríkis. Þar hefur hópurinn notið samveru við æfi ngar og útiveru.

Skíði eru fjölskylduíþrótt Fyrir fjölskyldur með börn er sérstaklega mikilvægt að fi nna íþrótt sem allir geta stundað saman. Skíðaiðkun er slík íþrótt og í skíðadeild Breiðabliks er sérstaklega áberandi hvað foreldrar fylgja börnum sínum vel eftir og taka þátt í starfi deildarinnar.

Hvernig get ég byrjað? Við í skíðadeild Breiðabliks hvetjum öll börn sem hafa áhuga á skíðaíþróttinni að prófa að mæta á æfi ngu hjá okkur þeim að kostnaðarlausu. Það verður tekið vel á móti öllum nýjum iðkendum. Nánari upplýsingar um æfi ngar, gjöld og starf deildarinnar er að fi nna á heimasíðu deildarinnar www.breidablik.is, undir fl ipanum skíði. Þá er stjórn Skíðadeildar Breiðabliks, sem og þjálfarar og stjórn foreldrafélagsins, reiðubúin að svara fyrirspurnum um starf deildarinnar. Upplýsingar um þjálfara og stjórnarmenn er að fi nna á heimasíðunni. Fyrir þá sem ekki eiga útbúnað bendum við á að í Bláfjallaskálanum er skíðaleiga með allan nauðsynlegan búnað. Þá er einnig oft hægt að kaupa notuð skíði á hagstæðu verði í gegnum heimasíðu deildarinnar. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að skella sér á skíði og skemmta sér.

Verið velkomin í skíðadeild Breiðabliks!

Skíði - holl hreyfi ng og útivera fyrir alla fjölskylduna

Page 15: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

15

Nánari upplýsingar um æfi ngar, gjöld og starf deildarinnar er að fi nna á heimasíðu deildarinnar www.breidablik.is, fl ipinn skíði. Þá er stjórn Skíðadeildar Breiðabliks, sem og þjálfarar og stjórn foreldrafélagsins, reiðubúin að svara fyrirspurnum um starf deildarinnar. Upplýsingar um þjálfara og stjórnarmenn er að fi nna á heimasíðunni. www.breidablik.is, skíði.

Upplýsingar um deildina

• Skíðaíþróttin er fyrir alla fjölskylduna.

• Skíðaíþróttin er holl hreyfi ng og útivera.

• Skíðaíþróttin er frábær samvera foreldra og barna.

• Skíðaíþróttin er einstaklingsíþrótt, en liðsheildin skiptir þó sköpum.

Af hverju skíði?

Page 16: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

1616

Sunddeild

Þríþrautarmiðuð sundþjálfun ! Sú nýjung verður í ár hjá görpunum að hægt veður að fá sundþjálfun sérstaklega miðaða að þríþraut. Viðkomandi segir þjálfara frá markmiðum sínum eins og t.d. hvaða keppni hann hafði hugsað sér að taka þátt í og miðar þjálfari sundþjálfunina sérstaklega að þeim markmiðum. Æ ngar verða með görpunum en einnig verður hægt að fá æ ngar fyrir vikuna svo viðkomandi ha þann kost að koma á eigin tímum.

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna(4 vikur) Á námskeiðum er byrjað frá grunni og öll undirstöðuatriði skriðsunds kennd. Námskeiðin eru fyrir alla þá sem hafa áhuga á því að læra skriðsund. Áhersla er á öndun, ot og líkamsbeitingu í sundi. Nánari upplýsingar áwww.sundsprettur.is.

Ungbarnasund Nú í haust hefst ungbarnasund í nýrri og glæsilegri laug Hrafnistu í Boðaþingi í Kópavogi. Um er að ræða 4 vikna námskeið, tvisvar sinnum í viku. Stjórnendur eru Björg Ósk og Steinunn Dúa, íþróttafræðingar og löggildir ungbarnasundkennarar. Hóparnir eru litlir svo færri komast að en vilja. Skráning með tölvupósti á [email protected] eða á [email protected].

Frábært félagsstarf Auk keppni á mótum sem er stór þáttur í félagsstar nu fara eldri hópar í æ ngabúðir sem er blanda skemmtunar og æ nga. Ö ugt félagsstarf er starfrækt og gera krakkarnir ýmislegt sér til skemmtunar. Þar má nefna keiluferðir, bíóferðir, pastaveislur, bingó og sundlaugarskemmtun. Þegar aðstæður leyfa er svo farið í æ ngaferðir út á

land og til útlanda. Krakkarnir safna fyrir þessum ferðum með áheitasundi og eiri fjárö unum. Dagskrá vetrarins er jafnan að nna á vef sunddeildar Breiðabliks á www.breidablik.is undir „Atburðadagatal“.

Hvenær byrja æ ngar ? Æ ngar A (14 ára og eldri) og B-hóps hefjast 15. ágúst, yngri hópar (7-12 ára) þann 29. ágúst. Garpar og Þríþrautarmiðuð sundþjálfun 22. ágúst. Þú getur samt byrjað hvenær sem er ! Hafðu samband.

Vinavika ! Fyrstu 2 vikurnar í september munu sundblikarnir hafa þann kost á að geta boðið vinum á sundæ ngar í 2 vikur í senn. Ef vinunum líst vel á þá hafðu samband og vertu velkominn í sunddeildina ! •

Margar leiðir til að æfa sund Sundæfi ngar eru í boði fyrir krakka frá 3 mánaða og upp í 90 ára og yfi r !

Nýjir iðkendur í öllum aldursfl okkum eru velkomnir allan ársins hring á æfi ngar !!!!! Það er aldrei of seint að byrja og alltaf hægt að fi nna sér stað á æfi ngum sem henta getustigi. Það kostar bara eitt símtal eða tölvupóst að skrá sig. Allir félagsmenn sunddeildar Breiðabliks og fjölskyldur þeirra fá 20% afslátt af öllum sundfatnaði í Aqua Sport, Kópavogi !

Sund er fyrir alla

Page 17: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

1717

Allan veturinn eru í gangi 6 vikna námskeið, tvisvar í viku fyrir 4 til 8 ára iðkendur sem eru ekki tilbúnir til þess að fara beint inn á æfi ngar hjá æfi ngahópum innan sunddeildarinnar. Kennt er bæði í Kópavogs- og Salalaug. Iðkendur eru aldrei fl eiri en 10 í einu og stjórnendur eru vanir, menntaðir íþróttafræðingar með aðstoðarfólk. Námskeiðin eru mjög vinsæl – færri komast að en vilja og því er rétt að hafa samband sem fyrst með tölvupósti á [email protected].

Krakkar geta byrjað að æfa sund hvenær sem er og á hvaða aldri sem er. Einungis þarf að hafa samband við sunddeildina til að meta í hvaða hópi rétt er að hefja æfi ngar en aldursbil hópanna er eftirfarandi: E hópur 7-9 ára, D hópur 8-11 ára, C hópur 10-12 ára. C, D og E hópar æfa bæði í Kópavogs- og Salalaug. B hópur 11-13 ára og A hópur 14 ára og eldri. A og B hópar æfa að mestu í Kópavogslaug en einhverjar æfi ngar hjá A-hóp fara fram í Salalaug. Æfi ngatöfl ur má fi nna á www.breidablik.is – sund. Einnig er hægt að senda tölvupóst á stjórn sunddeildar, sjá nánar á sundvefnum. Nýráðinn yfi rþjálfari sunddeildarinnar er Arna Þórey Sveinsbjörnsdóttir ([email protected]) en hún hefur meðal annars tekið þátt í þjálfun unglingalandsliðs Íslands.

Sundskóli Breiðabliks „Sundsprettur“ 4-8 ára

Eldri en 7 ára

www.sundsprettur.is

Garpar er hópur fólks á besta aldri sem eiga það sameiginlegt að hittast þrisvar í viku til að æfa sund með þjálfara. Sumir hafa áður æft sund aðrir ekki, sumir hafa alltaf verið íþróttamenn aðrir ekki. Æfi ngaáætlanir eru tvískiptar, fyrir byrjendur og lengra komna. Garpar geta einnig tekið þátt í sundmótum. Eftir sundæfi ngar spjöllum við saman í heita pottinum og á laugardögum fáum við okkur kaffi saman í bakaríinu. Sú nýjung verður í ár að að hægt verður að fá æfi ngar hjá þjálfara fyrir vikuna þannig að viðkomandi geti æft á eigin tíma ef hann kemst ekki á reglulegum æfi ngatíma.

Eldri en 25ára

Allar upplýsingar um sundæfi ngar og kennslu með Breiðablik er að fi nna á vef sunddeildarinnar á Breiðablik.is. Þar er að fi nna upplýsingar um æfi ngartíma, æfi ngagjöld, þjálfara og fl eira. Skoðaðu líka myndavef sunddeildarinnar blikasund.123.is/pictures/Þú getur einnig sent fyrirspurn um sundæfi ngar á formann sunddeildarinnar [email protected] og á þjálfara hvers hóps (netföng á vef sunddeildar á www.breidablik.is – sund).

Hafðu samband!

Page 18: Hvað get eg gert i vetur 2011-2012

1818

Íþróttaskóli hefur verið starfræktur á vegum Breiðabliks í íþróttahúsinu Smáranum frá fyrsta starfsári hússins árið 1994. Fyrsti skólastjóri og helsti hvatamaður að stofnun skólans var Anton Bjarnason, lektor við Kennaraháskóla Íslands. Allt frá uppha hefur Breiðablik lagt metnað sinn í að þau börn sem þangað koma njóti leiðbeininga færustu aðila: íþrótta-, leikskóla- og grunnskóla-kennara. Undanfarin misseri hafa þau Aðalsteinn Jónsson, íþróttakennari, Alda Helgadóttir leikskólakennari og Anna Kristín Sveinsdóttir leikskóla-kennari, haft y rumsjón með íþróttaskólanum og fengið til liðs við sig hæfa aðstoðarmenn sem gjarnan hafa verið í námi í kennslu og/eða uppeldisfræðum.

Hafa þau lagt mikla áherslu á að þessi fyrstu kynni barna af íþróttahúsum séu jákvæð og að þeim líði vel inni í íþróttasalnum enda er það forsenda þess að börnin haldi áfram að iðka íþróttir. „Við viljum að börnin nni líkamlega vellíðan, gleði og ánægju af því að hreyfa sig og að

þeim líði vel í íþróttasalnum,“ segir Aðalsteinn og bætir við: „Það er mjög mikilvægt að okkar mati að börnin nni þörf til þess að hreyfa sig og að

þau njóti þess að vera í hrey stundum í íþróttasalnum. Rannsóknir hafa líka sýnt fram á að staðgóð grunnþjálfun þar sem áhersla er lögð á alhliða líkams- og hrey þroska og jákvætt umhver hefur mjög mikla þýðingu fyrir einstaklinginn þegar fram í sækir.“

Nauðsynlegt er að hlúa velað hrey námi barna „Í því nútímasamfélagi sem við búum í fá börn takmarkaða hrey ngu, því er nauðsynlegt að hlúa vel að hrey námi barna með hrey leikjum og íþróttalíkum leikjum þar sem reynir á þrótt barnanna og úthald, örvar hjartslátt og blóðrás. Einnig er nauðsynlegt að börnin fái hvíld og slökun í lok slíkra leikja, þannig að þau skynji muninn á spennu og slökun. Íþróttaskólinn er tilvalinn vettvangur til þess að undirbúa börnin fyrir hinar hefðbundnu íþróttagreinar.“•

Börnum á að líða vel í íþróttasalnum

Stundaskrá

Íþróttaskólinn

bo

• Að börnin öðlist meiri líkamsvitund og þol.• Að efl a sjálfstraust og þor.• Að þjálfa samhæfi ngu líkamans.• Að efl a frumkvæði barnanna.• Að þjálfa jafnvægi og einbeitingu.• Að efl a tillitssemi, samvinnu og aga.• Að þjálfa hugtakaskilning.

Íþróttaskóli Breiðabliks leggur áherslu á

Það er mjög mikilvægt að allir sem eru með í hreyfi stund í sal séu vel undirbúnir, jákvæðir og tilbúnir að skapa börnunum gleði og hreyfi þjálfun við þeirra hæfi .

eaust o

a samhæfi efl a fru

Að •

ns.na.eitu

n öðlist mlfstra

þesshefðbundnu

k Breiðab leggur áherslu á

gi otssemi, s

þjálfa hugtakask

Það er mjög mikilvægt að allir sem ejákvæðir í

fun við

ni barna af æð al

ð „Vi

ellíðan, gleðisig og a

þÍ

Íþróttaskóli Breiðabliks er á laugardögum frá kl 10:30-11:30

Fyrir börn fædd

2006, 2007 og 2008

Upplýsingar um námskeiðin fást í Smáranum S: 510 6400 og á breidablik.is