kennsluáætlanir í 8 bekk

41
Kennsluáætlanir í 8.bekk Vor 2015

Upload: hagaskoli

Post on 08-Apr-2016

239 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Kennsluáætlanir í 8.bekk

Vor 2015

Page 2: Kennsluáætlanir í 8 bekk

KennsluáætlunNáttúrufræði - vor 201510. bekkur, 4 vikustundirKennarar: Baldur Snær Ólafsson, Hanna Þorgerður Vilhjálmsdóttir og Haraldur Bergmann Ingvarsson

NámsefniMarkmið í efnafræði er að finna í skólanámskrá Hagaskóla og eru í samræmi við markmið Aðalnámskrár. Til að ná þeim markmiðum er notast við eftirfarandi námsbók:

Efnisheimurinn eftir Hafþór Guðjónsson

NámsmatGefnar eru tvær einkunnir í náttúrufræði, vinnueinkunn og prófseinkunn

Prófseinkunn:Lokapróf 100%

Vinnueinkunn:Vinnubók 40%Skyndipróf 30%Verkefni 20%Ástundun 10%

Gera má ráð fyrir að eitthvað geti breyst í eftirfarandi áætlun og munu kennarar vekja athygli á þeim breytingum jafnóðum og þær verða ljósar.

Tímabil Efni Verkefni Lokið19. – 23.

janúarKynning á námsefni og námstilhögun. Kafli 1 bls. 7 – 10

Verkefni nr. 1 – 2 bls. 9

26– 30. janúar.

Kafli 1 bls. 11 – 14 Verkefni nr. 3 – 10 bls. 11 – 14

2.–6. febrúar

Kafli 1 bls. 15 – 19 Verkefni nr. 11 – 17 bls. 15 – 19

Athugun bls. 11: Mjólk og borðedik

9. – 13. febrúar

Kafli 2 bls. 20 – 25 Verkefni nr. 1 – 4 bls. 25

16. – 20. febrúar

Kafli 2 bls. 26-28Fimmtud.: VetrarfríFöstud.: Vetrarfrí

Page 3: Kennsluáætlanir í 8 bekk

23. – 27.febrúar Kafli 2 bls. 26-28 Verkefni um frumeindalíkön

2. –6.mars

Kafli 2 bls. 29 – 31 Athugun bls. 21, 26 og 28.

Verkefni nr. 5 – 8 bls. 27 – 28

9– 13.mars

Kafli 2 bls. 32 – 35 PRÓF úr bls. 7 – 31.

Verkefni nr. 9 – 16 bls. 29 – 31.

16.– 20. mars Kafli 2 bls. 35 – 38. (sleppa: Súrál og ál bls. 34)

Verkefni 17 – 23 bls. 35

23. – 27. mars Kafli 3 bls. 39 – 41 Verkefni nr. 24 – 41 bls. 36 – 38

30. mars – 3.apríl PÁSKALEYFI

6. – 10.apríl

Kafli 3 bls. 42 – 50. (Sleppa: Rauðablástur á bls. 45-46)

Mánud.: Annar í páskumÞriðjud.: Starfsdagur án nemenda

Verkefni nr. 1 – 6 bls. 41

13. – 17.apríl

Verkefni nr. 7 – 26 bls. 42 – 50.

20. – 24. apríl Kafli 4 bls. 51 – 56

Fimmtud.: Sumardagurinn fyrstiVerkefni nr. 1 – 3 bls. 53 – 54

27. – 1.maí

Kafli 4 bls. 57 –63 (Sleppa bls 64 –71)

Föstud.: Verkalýðsdagurinn

Verkefni nr. 4 – 11 bls. 58 – 63

4. – 8. maí Kafli 4 bls. 70 – 73 (Sleppa: Súrt regn bls. 74)

Verkefni nr. 17 – 22 bls. 75 – 76

11. – 15. maí

Samantekt og upprifjun

Fimmtud.: Uppstigningardagur

18. – 22. maí Vorpróf hefjast

25. – 29.maí

Page 4: Kennsluáætlanir í 8 bekk

KennsluáætlunEnska, vor 20158. bekkur, 2 x 60 mín á vikuKennarar: Karólína M. Jónsdóttir og Þorsteinn Alexandersson

Hæfniviðmið eru í samræmi við Aðalnámskrá Grunnskóla 2014Hlustun: Getur skilið daglegt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt.Lesskilningur: Getur lesið og skilið texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum. Getur lesið sér til gagns og gamans stuttar bækur.Munnleg tjáning: Getur haldið uppi samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum framburði og áherslum á lykilorðaforða.Ritun: Getur skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist honum persónulega, tengt saman einfaldar setningar, stafsett flest algengustu orðin og notað algengustu greinarmerki, eins og punkta og spurningarmerki. Geti þýtt einfalda texta, bæði úr íslensku á ensku og öfugt.

NámsleiðirTil þess að ná hæfniviðmiðunum er notast við eftirfarandi námsgögn:

Spotlight 8, lesbók og vinnubók Hlustunaræfingar, s.s. kvikmyndir og tónlist. Hraðlestrarbækur Margmiðlunarefni Þverfaglegt hópverkefni Aukaverkefni: Málfræði, ritun, krossgátur, lesskilningsverkefni o.fl.

NámsmatGefnar eru tvær einkunnir, vinnueinkunn og prófseinkunn. Við skólalok að vori verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn.

Vinnueinkunn byggir á vinnuframlagi og einstökum verkefnum og könnunum. Vinnuframlagið er metið með einkunnum fyrir vinnubók, könnunum úr hraðlestrarbókum/málfræði og reglulegum kaflaprófum. Notast verður að hluta til við sjálfsmat og jafningjamat í þemavinnu vetrarins. Nánara vægi einstakra verkefna má sjá í verkefnabók í Mentor.

Prófseinkunn :.

Vorpróf 100%

Page 5: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er.

Tímabil Efni Verkefni Lokið

Janúar/febrúar

Spotlight 8 - Kafli 4Spotlight 8 – MálfræðiHraðlestrarbók*Hópverkefni

Lesbók: bls. 48-63 Vinnubók: bls. 66-85 Orðalisti 4 Málfræði: bls. 150 -169 Kaflapróf 4

Mars/aprílSpotlight 8 – Kafli 5Spotlight 8 – Málfræði

Lesbók: bls. 64-79 Vinnubók: bls. 88-107 Orðalisti 5 Málfræði: bls 170-175 Kaflapróf 5

MaíSpotlight 8 – Kafli 5 Upprifjun

Verkefnavinna Frjálslestrarbækur

*Allir bekkir lesa hraðlestrarbók á skólaárinu.

Page 6: Kennsluáætlanir í 8 bekk

KennsluáætlunÍslenska, vor 20158. bekkur, 3 klukkustundir á vikuKennarar: Arnbjörg Eiðsdóttir, Brynja Baldursdóttir, Elva Traustadóttir, Inga Mjöll Harðardóttir, Margrét Matthíasdóttir, Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Þorbjörg Halldórsdóttir og Þórður Birgisson.

Góð íslenskukunnátta er nauðsynlegur grunnur allrar menntunar. Nemendur þurfa góða lestrarfærni til að geta aflað sér þekkingar. Í nútímasamfélagi er nauðsynlegt að allir geti tjáð sig í ræðu og riti. Bókmenntirnar og tungumálið eru menningararfur okkar sem ber að rækta vel. Nauðsynlegt er að nemendur átti sig á uppbyggingu málsins og efli þannig færni sína í málnotkun og skilningi.

LykilhæfniNám í íslensku á ekki eingöngu að auka þekkingu nemenda á greininni sjálfri heldur einnig að efla þætti sem snúa að nemandanum sjálfum s.s. tjáningu, samvinnu, gagnrýna hugsun, sköpunargáfu og ábyrgð á eigin námi. Með beitingu fjölbreyttra kennslu-, mats- og námsaðferða er stefnt að því að hlúa að þessum mikilvægu námsþáttum. GrunnþættirSamkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – sjálfbærni - lýðræði og mannréttindi – jafnrétti - heilbrigði og velferð - sköpun. Í íslensku er unnið með alla þessa þætti.NámsefniKennsluáætlunin byggir á þeim viðmiðum sem sett eru í Aðalnámskrá grunnskóla.

Kveikjur (textabók og verkefnabók) eftir Davíð A Stefánsson og Sigrúnu Valdimarsdóttur Smásagnasmáræði Málið í mark- Fallorð eftir Ásu Marin Hafsteinsdóttur Gunnlaugs saga ormstungu Skriffinnur e. Svanhildi Kr. Sverrisdóttur Málfinnur e. Svanhildi Kr. Sverrisdóttur Auk þess skulu nemendur velja sér frjálslestrarbækur á íslensku (í samráði við kennara) fyrir yndislestur og gera

síðan grein fyrir annarri þeirra.NámsmatGefnar eru tvær einkunnir í íslensku, vinnueinkunn og prófseinkunn. Við skólalok að vori verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn.

Vinnueinkunn byggir vinnuframlagi, færni og framförum. Nánara vægi einstakra verkefna er tilgreint í þessari kennsluáætlun og í verkefnabók í Mentor. Vinnueinkunn vorannar gildir 25% af skólaeinkunn að vori.

Prófseinkunn byggir á lokaprófum úr hverjum námsþætti fyrir sig og verður á vorönn sem hér segir: - Vorpróf í málnotkun, lesskilningi, stafsetningu og ljóðum 70% af prófseinkunn- Lokapróf í Gunnlaugs sögu 30% af prófseinkunn

Í Hagaskóla er unnið að þróun námsmats og kennsluhátta skv. nýrri Aðalnámskrá grunnskóla og því má gera ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er.

Markmið Dæmi um leiðir NámsmatLestur og bókmenntirAð nemendur:- öðlist skilning á mikilvægi læsis og beitt mismunandi aðferðum við lestur.- geti greint og skilið aðalatriði og aukaatriði í ólíkum textategundum.- læri að njóta fjölbreyttra bókmennta

Gunnlaugs saga ormstungu, nemendur lesa söguna og vinna vinnubók sem gildir hluta af vinnueinkunn. Einnig verður unnið hópverkefni úr Gunnlaugs sögu þar sem nemendur hafa val um hvernig verkefnið er útfært.Nemendur lesa smásögur í Smásagnasmáræði,

Vinnubók úr Gunnlaugs sögu gildir 10% af vinnueinkunn. Skil í febrúar.Hópverkefni úr Gunnlaugs sögu gildir 15% af vinnueinkunn. Skil í febrúar.Lokapróf úr Gunnlaugs sögu

Page 7: Kennsluáætlanir í 8 bekk

- efli eigið læsi, orðaforða og lesskilning- geti lesið, metið og túlkað fjölbreyttar bókmenntir- læri að beita grunnhugtökum í bókmenntafræði- Að geta notað algeng hugtök í bragfræði til að lesa og túlka ljóð

Ritun og stafsetningAð nemendur:-nái góðu valdi á stafsetningu-geti beitt reglum um réttritun-geri sér grein fyrir að rétt stafsetning er virðing við mál, texta og lesanda-geti beitt skipulegum vinnubrögðum við ritun-geti skipað efnisatriðum í röklegt samhengi og mótað málsgreinar og efnisgreinar-geti komið hugsunum sínum í orð og þjálfist í að semja texta út frá eigin brjósti-tileinki sér góð vinnubrögð við ritgerðasmíð og beiti ritvinnslu af öryggi

MálnotkunAð nemendur:-geri sér grein fyrir mikilvægi þess að rækta orðaforðann.-átti sig á beygingarlegum einkennum orðflokka og geti beitt algengustu málfræðihugtökum í umfjöllun um málið.-læri að nýta sér orðabækur og rafræna orðabanka.-geti valið orð í tali og ritun í samræmi við málsnið.-geti nýtt reglur um orðmyndun við ritun og átti sig á skyldleika orða.

Talað mál, hlustun og áhorfAð nemendur:-geri sér grein fyrir eðli góðrar framsagnar-geti flutt mál sitt skýrt og áheyrilega

taka þátt í umræðum um sögurnar og vinna ýmis verkefni þeim tengd.Nemendur vinna verkefni í Kveikjum frá kafla 4, unnin verða verkefni sem tengjast læsi og lesskilningi. Vinna nemenda og í vinnubók úr Kveikjum og virkni í tímum er metin til vinnueinkunnar ásamt þremur völdum verkefnum.

Nemendur vinna valin ljóðaverkefni og læra grunnhugtök í bragfræði. Kafli 9 í Kveikjum.

Nemendur velja sér kjörbók sem þeir kynna á vorönninni.

Lagðar verða fyrir tvær stafsetningaræfingar á vorönn. Önnur verður undirbúin og hin óundirbúin. Æfingarnar gilda til vinnueinkunnar.

Nemendur vinna málfræðiverkefni í vinnubókinni Málið í mark og í Kveikjum.Valin verkefni í málfræði á ljósrituðum blöðum.

Nemendur flytja kynningu á kjörbók ef þeir það kjósa.Framsagnarverkefni - einstaklingsverkefniHópverkefni í Gunnlaugs sögu geta reynt á framsögn.

gildir 30% af prófseinkunn. Lokapróf verður seinni hluta febrúar.Unnin verða nokkur skylduverkefni úr Kveikjum og nemendur skila þremur verkefnum að eigin vali til kennara fyrir námsmat sem gildir 15% af vinnueinkunn, virkni og vinna í kennslustundum er einnig hluti af námsmatinu.Ljóðaverkefni, skil í lok apríl. Verkefnið gildir 10% af vinnueinkunn.Verkefni tengt kjörbók gildir 10% af vinnueinkunn. Skil verða í byrjun maí.

Stafsetningaræfing- Undirbúin verður seinni hlutann í febrúar. Gildir 5% af vinnueinkunn.

Stafsetningaræfing – Óundirbúin verður um miðjan apríl. Gildir 5% af vinnueinkunn.

Gagnapróf í málfræði gildir 20% af vinnueinkunn. Tímasetning er óákveðin.

Framsagnarverkefni – efni verður kynnt síðar. Gildir 10% af vinnueinkunn. Tímasetning verkefnis er óákveðin.

Page 8: Kennsluáætlanir í 8 bekk

KennsluáætlunDanska, vor 20158. bekkur, 2 vikustundirKennarar: Guðrún Kristín Þórisdóttir, Hildur Ásgeirsdóttir, Svanhildur Snæbjörnsdóttir,Svava Árnadóttir.

Námsmat:Gefnar eru tvær einkunnir í dönsku, vinnueinkunn og prófseinkunn. Í lok annar verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn.Prófseinkunn byggir á kaflaprófi, hlustunarprófi, munnlegu prófi og vorprófiVinnueinkunn byggir á vinnubrögðum og virkni, vinnubók, verkefnaskilum og könnunum.

Vinnueinkunn er metin á eftirfarandi hátt:Lýsingarorðakönnun (25%)Reglulegar sagnir (20%)Hraðlestrarbók (30%).Vinnubrögð, virkni, verkefnaskil og vinnubók (25%).

Prófseinkunn er metin á eftirfarandi hátt:Kaflapróf úr Hjemmet (20%)Hlustunarpróf (10%)Munnlegt próf (10%)Vorpróf (60%)

Áætluð yfirferð á vorönn:

Tímabil Efni Verkefni

janúar - febrúar

Tænk, les- og vinnubók.

Kaflinn Hjemmet, bls. 30,31,32 og efst á bls. 33 ásamt ljósrituðu vinnuhefti.Kaflapróf úr Hjemmet.Málfræði – lýsingarorð, ljósritað hefti. Gagnakönnun úr lýsingarorðum

mars-mai Tænk, les- og vinnubók

Kaflinn Konfirmation bls. 40-45 lesinn ásamt ljósrituðu vinnuhefti og kaflinn Fritid bls. 48,52,53 og 54 lesinn ásamt ljósrituðu vinnuhefti.Prófað verður úr Köflunum Konfirmation og Fritid á vorprófi.Málfræði – reglulegar sagnir, ljósrit. Gagnakönnun úr reglulegum sögnum.Hraðlestrarbók sem prófað verður úr.Munnlegt próf og hlustunarpróf

Page 9: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Kennsluáætlun

Samfélagsfræði vor 20148. bekkur, samfélagsfræði

Kennarar: Edda Kristín Hauksdóttir, Margrét Adolfsdóttir og Soffía Thorarensen.

Námsefni: Árið 1918 og Styrjaldir og kreppa ásamt aukaefni frá kennurum.

NámsmatGefnar eru tvær einkunnir á vorönninni í samfélagsfræði, vinnueinkunn og prófseinkunn. Á haustönninni var gert slíkt hið sama. Við skólalok að vori sameinast einkunnir tveggja anna og mynda eina skólaeinkunn í samfélagsfræði.Prófseinkunn:

Lokapróf í maí: 100%.Vinnueinkunn:

Verkefni, hópavinna, vinnubók 100%.

Tímabil Efni: Verkefni Athugið:5.01 – 12.02 Árið 1918:

- Ísland við upphaf 20.aldar bls. 4 – 8- Frostaveturinn miklibls. 8-12- Eldgos í Kötlu bls. 13-17- Spænska veikin bls. 18-23-Fullveldi bls. 29-31

-Spurningablöð- krossglímur-Hugtakakort- glósur-verkefni

26.01Starfsdagur án nemenda27.01Foreldrardagur4.02Árshátíð nemenda

12.02-20.02 Árið 1918-upprifjun fyrir próf

Próf Prófið gildir 25% af vinnueinkunn19.02 og 20.02Vetrarfrí

23.02-27.02 Styrjaldir og kreppaTitanic – samfélagið í smækkaðri mynd bls. 4-13

Finndu svar bls. 14;dæmi 1-7.

02.03-06.03 Fyrsta nútímastyrjöldin-Tilgangslaust stríðbls. 16- 22

Finndu svar bls. 22;dæmi 1-5 og þjálfið hugann; a,b og c.

09.03-13.03 Hvers vegna varð stríð?bls. 24 – 30

Finndu svar bls. 31; dæmi 15-22.

Hópverkefni í smiðju

Page 10: Kennsluáætlanir í 8 bekk

16.03-20.03 Stríðið breytti samfélaginu og Friður til frambúðarbls. 32-39

Finndu svar bls. 35; dæmi 33-36 og finndu svar bls. 38; dæmi 46-49.

Hópverkefni í smiðjuGildir 25% af vinnueinkunn

23.03-27.03 StéttabaráttaKjaramunur og nýjar hugmyndir í Rússlandibls. 42-46.

Finndu svar bls. 46; dæmi1-5 og þjálfið hugann; 10 og 11.

30.-03.-06.04Páskafrí7.04starfsdagur kennara

08.04-17.04 Tvær byltingar bls. 48-54 Finndu svar – dæmi 14-20 bls. 54 og þjálfið hugannbls. 54

20.04-01.05 Stéttabarátta á ÍslandiBls.56-61

Finndu svar – dæmi 33-37 bls. 60 og þjálfið hugannbls. 60

01.05.1. maí - frí

04.05-08.05 Vinnubókaskil Árið 1918 og Styrjaldir og kreppa

Vinnubókin gildir 50% af vinnueinkunn

11.05– 15.05 Upprifjun Lokapróf 100%Styrjaldir og Kreppa

14.05.Uppstigningardagur-Frí15.05. -21.05Próf

Lífsleikni verður tekin fyrir í lotum í samfélagsfræði eftir því sem efni og aðstæður leyfa auk þess verður unnið með lífsleikni í smiðjum og í umsjónartímum.

Efnisþættir í lífsleikni: Sjálfsmynd og samskipti Kynfræðsla Heilbrigði Fyrirmyndir Geðheilsa Markmið

Page 11: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Kennsluáætlun

Stærðfræði, haust 20148. bekkur, 3 x 60 mín. á viku.

Kennarar: Alda S. Gísladóttir, Benedikt Páll Jónsson, Kristján Arnarsson , Pálína S. Magnúsdóttir, Signý Gísladóttir, Sigríður Björnsdóttir og Sveinn Ingimarsson.

Námsefni Átta tíu, bók 1, bók 2 og aukaefni.

Námsmat

Gefnar eru tvær einkunnir í stærðfræði, vinnueinkunn og prófseinkunn. Við skólalok að vori verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn.

Vinnueinkunn byggir á fjölbreyttu námsmati s.s: Áfangaprófum(50%), tímadæmum(15%), verkefnavinnu(15%) og vinnumöppu(20%).

Prófseinkunn byggir á tveimur lokaprófum úr námsefni.

Page 12: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Rúmfræði

Bók 1

Hringir

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

- geti notað hringfara til að teikna margskonar form- geti reiknað flatarmál þríhyrnings- þekki jafnarma og jafnhliða þríhyrninga- geti fundið flatarmál marghyrninga- geti fundið hornasummu marghyrninga- geti fundið hornastærðir marghyrninga- þekki hugtakið Pí (π)- þekki og geti fundið ummál, þvermál og geisla hrings- þekki formúlu fyrir flatarmál hrings og geti reiknað það

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 1. Hringir og hyrningar bls. 4 – 20.

Dæmi: 1, 3, 4, 6, 8, 15, 16, 18, 23, 27, 28, 29, 30, 31, 32, 37, 38 (e,f), 39 (e,f), 40 (e,f), 41, 45, 46, 47.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 13: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Rúmfræði

Bók 1

Þrívídd

Að nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

- geti fundið rúmmál strendinga og sívalninga - þekki hvernig hliðarlengdir forma breyta flatarmáli og rúmmáli þeirra

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 1Þrívídd bls. 66 – 76.

Dæmi: 3, 4 (a), 5, 10, 12, 13, 20, 21, 22, 23, 26, 30.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 14: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Rúmfræði

Bók 1

Breytingar

Að nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-kunni að setja inn í og lesa af hnitakerfi

-þekki flutningana í hnitakerfi, hliðrun, snúningur og speglun

- kunni að lesa af línuriti

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 1Breytingar bls. 105 – 111.

Dæmi: 8, 9, 10, 14Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 15: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Rúmfræði

Bók 2

Hnitakerfi og flutningar

Að nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

- kunni að skrá hnit í hnitakerfi

- þekki einkenni hvers fjórðungs hnitakerfisins - geti teiknað flatarmyndir inn í hnitakerfi - geti hliðrað og speglað flatarmyndum - geti snúið flatarmyndum réttsælis og rangsælis í hnitakerfi - geti skilgreint færslu flatarmynda í hnitakerfi - þekki og kunni að teikna mynstur

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 2. Hnitakerfi og flutningar bls. 42 – 52.

Dæmi: 1, 2, 3, 4, 6, 8, 9, 13, 15, 18.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 16: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Rúmfræði

Bók 2

Metrakerfi

Að nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

- þekki mælieiningar fyrir vegalengdir og massa - kunni að breyta mælieiningum - geti fundið flatarmál

- þekki mælieiningar fyrir hraða

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 2. Metrakerfi bls. 110 – 112.

Dæmi: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 17: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Hlutföll - Bók 1

Almenn brot

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

- þekki TeljariNefnari

- geti gert brot jafngild

- geti skráð hluta af heild sem almennt brot - geti fundið brot af heild

- geti gert brot samnefnd

- geti stytt og lengt almenn brot

- þekki samlagningu og frádrátt almennra brota - geti breytt almennu broti í blandna tölu og öfugt - þekki margföldun og deilingu almennra brota - geti breytt almennum brotum í tugabrot og öfugt-kunni að frumþátta

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 1. Almenn brot bls. 46 – 58.

Dæmi: 1, 2, 3, 5, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 16, 17, 18, 20, 21, 22, 23, 26, 27, 28, 29, 30, 32, 33, 36, 38, 39, 41, 43, 45, 47, 49, 50, 51, 52, 55, 58, 59, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 69, 70, 71, 72, 73, 74, 75

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 18: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Hlutföll

Bók 1

Hlutföll

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-geti skráð hlutfall af heild

-geti skráð hlutfall milli hópa

-geti lesið hlutfall af línuriti

-geti fundið stærðir út frá hlutföllum/mælikvörðum

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 1. Hlutföll bls. 34 – 46.

Dæmi: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 19, 24, 25, 28, 29, 30.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 19: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Hlutföll

Bók 1

Tugabrot og prósentur

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-geti skráð tölur í talnahús-geti raðað tölum eftir stærð-geti reiknað með tugabrotum-kunni að námunda-geti skráð stærð í tugabroti, almennu broti og prósentu-geti fundið prósentu af heild-geti fundið heild út frá prósentu og hluta-geti fundið prósentur út frá hluta og heild-geti reiknað prósentuhækkun/-lækkun

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 1. Tugabrot og prósentur bls. 76 – 93.

Dæmi: 4, 6, 9, 11, 13, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 30, 31, 34 (a), 35, 36, 38, 40, 43, 44, 45, 46, 49, 51, 52, 55, 60, 63, 64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71, 72, 73.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 20: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Hlutföll

Bók 2

Brot

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-geti skráð tölur á talnalínu-geti raðað tölum eftir stærð-kunni námundun-þekki jafngild brot-kunni að lengja og stytta almenn brot-geti fundið samnefnara-þekki samlagningu og frádrátt almennra brota-kunni að frumþátta og finna lægsta samnefnara-geti breytt almennu broti í tugabrot-þekki margföldun og deilingu almennra brota

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 2. Brot bls. 4 – 16.

Dæmi: 1, 2(a), 3, 9, 10 (a,b), 11 (a,b), 13, 15, 16, 17 (a-e), 18, 19, 21, 22 (a-d), 27, 30, 35, 36, 37, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 21: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Hlutföll

Bók 2

Prósentureikningur

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-geti raðað tölum eftir stærð-geti fundið prósentuhluta af heild-geti fundið heild út frá prósentu og hluta-geti breytt almennum brotum og tugabrotum í prósentur og öfugt-geti fundið hækkun og lækkun í prósentum

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 2. Prósentureikningur bls. 53 – 65.

Dæmi: 1, 2, 3, 4 (a,c,e,g), 5 (a,c,e,g), 6 (a, c, e, f) ,7 (a, b, c, d), 9, 10 (a-e), 12 (a,b,c,d), 13 (a, c, e), 14(a, c, e), 15, 16 (a-c), 17(a,c ,e), 20, 22, 25, 26, 27, 28, 29 (a, b, e, f), 30, 32 (a, c, e), 33 (a-c) ,34 (velja 7 atriði) 35, 36, 39, 43, 44, 45, 46, 47.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 22: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Talnameðferð

Bók 1

Frumtölur

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-þekki skilgreininguna á frumtölu-geti greint frumtölu frá samsettri tölu-þekki ferningstölur og ferningsrót-kunni að frumþátta-geti skráð tölur á veldaformi

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 1. Frumtölur bls. 58 – 66.

Dæmi: 2, 7, 8, 10, 12, 13, 14, 15, 17, 18, 20, 26, 31, 36, 37, 38, 39, 40, 45.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 23: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Talnameðferð

Bók 2

Tölur

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-kunni að frumþátta og setja í mengjamynd-geti breytt almennum brotum í tugabrot og öfugt-þekki ferningstölur-þekki Fibonacci talnarununa-þekki Pascal þríhyrninginn-þekki leið Gauss við samlagningu talnaruna-geti fundið hlutfall milli lengdar og breiddar ferhyrninga-kunni undirstöður veldareiknings

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 2. Tölur bls. 66 – 80.

Dæmi: 2, 7, 8, 15, 18, 19, 22, 23, 32, 34, 44, 48, 52, 53, 56.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 24: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Talnameðferð

Bók 2

Reglur og reikningur

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-átti sig á víxlreglu og tengireglu

-kunni að finna meðaltal

-þekki tugakerfið

-geti reiknað með tugabrotum

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 2. Reglur og reikningur bls. 82 – 92.

Dæmi: 1, 6, 8,12, 15, 16, 20, 21, 28, 31, 38, 39, 43, 46.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 25: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Algebra

Bók 1

Algebra

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-þekki forgangsröð aðgerða-geti skráð stæður-geti einfaldað stæður-geti fundið gildi stæða-geti margfaldað inn í sviga-átti sig á talnarunum og geti sett fram almennar reglur/formúlur-geti kannað sanngildi fullyrðinga

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 1. Algebra bls. 20 – 34.

Dæmi: 1, 2, 3, 4, 6, 12, 13, 14, 18, 20, 21, 24, 25, 27, 29, 35, 37, 38, 43, 46, 48, 51, 58.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 26: Kennsluáætlanir í 8 bekk

Algebra

Bók 2

Jöfnur og línurit

Að nemandi: Ég get þetta

vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki

enn

Mínar athugasemdir

-geti leyst jöfnur-geti skráð jöfnu út frá texta-geti parað saman fullyrðingu og jöfnu-geti teiknað graf jöfnu-geti parað saman jöfnur og gröf

Sjálfspróf ________________________________________________________

Bók 2. Jöfnur og línurit bls. 30 – 42.

Dæmi: 1, 2, 3, 4, 6, 7, 8, 9, 20, 21, 22, 23, 24, 25,27,28,29, 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37, 38.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.