laufey i. gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og ma í uppeldis-og ... · líkamstjáning, segir hvað?...

16
Sjálfsmynd, samskipti og netið Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og menntunarfræðum Unglingateymi Greiningar-og ráðgjafarstöð ríkisins

Upload: others

Post on 02-Jun-2020

22 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Sjálfsmynd, samskipti og netið

Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og

menntunarfræðum

Unglingateymi Greiningar-og ráðgjafarstöð ríkisins

Page 2: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Fólk með einhverfu - erfiðleikar á

þremur sviðum

• Með samskipti, þ.e. að nota málið til að tjá sig við

annað fólk

• Að eignast vini og vera í félagslegum tengslum

við annað fólk

• Hefur oft sérstök áhugamál og hegðar sér á

sérstakan hátt

Page 3: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Einhverfa

Við erum misjafnlega lagin í félagslegum samskiptum

Fólk með einhverfu getur átt erfitt með að:

– skilja hvað aðrir hugsa og meina

– skilja til hvers ætlast er til að það segi eða geri

Leiðir af sér alls kyns misskilning í daglegum aðstæðum

Page 4: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Sjálfsmynd byggist á

• Þeim hugmyndum sem við höfum um okkur sjálf

• Vitneskju sem við notum til að skilgreina okkur sjálf og

aðgreina frá öðrum

• Sá sem hefur góða sjálfsmynd – Sýnir hæfni í samskiptum

– Hefur sjálfsöryggi

– Hugsar jákvætt

Snemma tökum við aðra okkur til fyrirmyndar

og mótumst ómeðvitað af því að: Sjá, hlusta og vera þátttakendur

Page 5: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Einhverfa kynþroski

• Kynþroski fylgir dæmigerðu ferli, en félags- og

tilfinningalegur vanþroski.

• Hjálpa þeim að skilja og sætta sig við

breytingar.

• Aðlaga þarf fræðsluefni, byrja snemma.

• Þekkja rétt orð og hutök.

• Sjálfsmynd, sjálfstæði, forvitni og áhugamál

Page 6: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Vinátta og nánd

• Skert færni varðandi vináttutengsl

• Takmarkaður orðaforði til að lýsa

persónueinkennum hjá sjálfum sér og öðrum

• Taka ekki til sín félagsleg skilaboð frá jafnöldrum

• Áberandi tilhneiging til einveru

• Ómeðvituð um „merkjamál“ félagslegrar hegðunar

• Skert færni til að vera hluti af liðsheild

Page 7: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Félagsleg hæfni

Í félagslegum samskiptum er mikilvægt að skilja

tilfinningar og fyrirætlanir annarra og er

„hugarkenningin“ (Theory of mind) talin vera

lykilatriði.

– Börn og unglingar með Aspergersheilkenni eru talin

geta leyst verkefni sem eru byggð á hugarkenningunni í

prófaðstæðum, en eru ófær um það í daglegum

aðstæðum (Ozonoff, 1991; Happé, 2011).

Page 8: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Að verða „félagslegur hugsuður“

fjögur þrep:

1.Hugsa um annað fólk, hvernig því líður og hvað

það er að hugsa

2.Vera meðvituð um þína líkamlega nærveru og

líkamlega nærveru annara

3.Nota augun til að hugsa um aðra og hvað þeir eru

að hugsa

4.Nota málið til að umgangst og tengjast öðrum

Page 9: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Líkamstjáning, segir hvað?

Page 10: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Öryggi og Netið

• Netið er talið vera hættulegt

• Umferðargötur eru hættulegar

• Við kennum umferðarreglur ekki bara af

bókum heldur úti í umferðinni í

raunverulegum aðstæðum

• Mikilvægt að kenna netöryggi

• Netið nýtist til að hafa samskipti, deila

áhugamálum, einhverfir gera það af meiri

ákafa og í lengri tíma en jafnaldrar

Page 11: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Aukið Net-sjálfstæði dregur úr

varnarleysi • Stúlkur geta verið flínkar í að fara um Netið og

nýta tölvupóst, spjallrásir, blogg, gúgl og leiki en

eru einfaldar í samskiptum í netheimum

• Gefa of miklar upplýsingar á samskiptasíðum

(Facebook)

• Hlýðnar og geta ekki varið sig ef þær eru beðnar

um að gera eitthvað, eru líklegri til að svara

tilboðum um samskipti (tæling)

• Mikilvægt að kenna Net-sjálfstæði og ætti að vera í

einstaklingsnámskrá eins og félagsfærni

Page 12: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Einhverfa og Netið

• Óþrjótandi möguleikar fyrir samskipti

• Minnkar félagslegan kvíða

• Víðtækur auður af upplýsingum sem nýtast til

náms, tómstundaiðju og skemmtunar

• Tiltölulega ódýrt

• Aðgengilegt á mörgum stöðum

– Nýtist öllu fólki í grundvallaratriðum á sama

hátt

Page 13: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Til að líða vel

Þarf maður að skilja það sem er að gerast í kringum mann, með hæfilega miklum kröfum og með möguleika á að hafa áhrif á eigin aðstæður

Afleiðing af því að skilja ekki félagsleg samskipti og samhengi veldur félagslegri hömlun!

Page 14: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

Hvað finnst einhverfum?

• Í einföldu máli er þessi grúbba a porthole to another universe,

getum kallað það my home planet. Kann ekki að útskýra öðruvísi.

• Þessi grúppa skiptir mig miklu máli enda eiga allir við svipuð

vandamál að stríða sem þýðir að þetta styrkir mann í mannlegum

samskiptum. Svo þegar einhver gerir mistök í samskiptum í

grúppunni þá getur hann lært af því og aðrir séð mistök þess aðila

og komið í veg fyrir að þeir geri svipuð mistök.

• Þetta er frábært framtak, ég var farinn að halda að ég væri einn af

örfáum núlifandi fullorðnum einstaklingum með greiningu í þessa átt

sem á erfitt með að fóta sig í samfélagi "hinna", ég er búinn að

vera "leikari" nánast alla mína tíð og sá fjandans leikferill (að reyna

að troða mér ofan í krukkuna sem allir eiga að passa í) var nánast

búinn að koma mér undir græna torfu, þið sýnið mér að ég er ekki

einn um að passa ekki í mótið.

Page 15: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar

• Það sem ég er að upplifa í fyrsta sinn á ævi minni er að það er

gaman að lifa. Þetta finnst mér fyrst og fremst vegna samskiptana

hér. En það sem er furðulegast er að ég er allt í einu að hafa

mannleg samskipti á eigin forsendum - og fengið heimsóknir og

farið í heimsóknir. Alveg ótrúleg breyting á lífi mínu.

• Relatively secure og at eaze af því að það má hér sem má ekki

hinu megin= Gera mistök. Og bara þegar má gera mistök getur

maður spurt hver þau eru og fengið direct answer og jafnvel some

form of direction. Veit að er fucked up að er enska inná milli en veit

ekki hvernig er á Íslensku.

Page 16: Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi og MA í uppeldis-og ... · Líkamstjáning, segir hvað? Öryggi og Netið •Netið er talið vera hættulegt •Umferðargötur eru hættulegar