launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri stefán Ólafsson Ársfundur...

22
Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ Hótel Nordica 26. október 2006

Upload: petra

Post on 09-Jan-2016

54 views

Category:

Documents


13 download

DESCRIPTION

Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ Hótel Nordica 26. október 2006. Efnisyfirlit Markmið og árangur launþegahreyfingarinnar Nýmæli: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag >>> Ógnir og tækifæri - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Launþegahreyfingí umhverfi hnattvæðingar:

Ógnir og tækifæri

Stefán ÓlafssonÁrsfundur ASÍ

Hótel Nordica 26. október 2006

Page 2: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Efnisyfirlit• Markmið og árangur launþegahreyfingarinnar• Nýmæli: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag >>> Ógnir og tækifæri• Breytingar grundvallarþátta þjóðfélagsins• Hlutverk íslenskrar launþegahreyfingar í breyttu þjóðfélagsumhverfi• Niðurstaða

Page 3: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Markmið

og

árangur

launamanna-

hreyfingar

Page 4: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Helstu markmið launamanna

• Tryggja samningsrétt• Hækka kaup• Stytta vinnutíma• Bæta önnur starfskjör• Þjóðfélagsleg réttlætismál

• Velferðarríki• Jöfnuður> Allir njóti hagvaxtarins • Stöðugleiki> Friður í þjóðfélaginu• Framfarir> Skynsamlegar umbætur

Page 5: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Árangur íslenskrar launþegahreyfingar

• Tryggja samningsrétt> Hefur almennt tekist vel• Hækka kaup> Gekk lengi illa; hefur þó batnað• Stytta vinnutíma> Lítill árangur náðst-gera betur• Bæta önnur starfskjör> Margt hefur vel tekist• Þjóðfélagsleg réttlætismál> Afar stórt hlutverk:

• Velferðarríkið íslenska væri sennilega álíka veikburða og það bandaríska, ef ekki hefði notið launþegahreyfingarinnar (sbr. félagsleg laun í kjarasamningum, húsnæðismál, lífeyrissjóðir, atvinnuleysistryggingar, o.fl....) Blikur á lofti: Aukinn ójöfnuður sl. 10 ár

Page 6: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Árangur íslenskrar launþegahreyfingar

• Mikill árangur• Stórt hlutverk í þjóðfélaginu

Page 7: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Hlutfall launþega sem eru í launþegafélögum 199591

,1

83,3

80,1

79,3

57,7

51,9

48,9

41,2

39,9

37,4

32,9

28,9

25,6

25,6

24,3

22,5

18,6

14,2

9,1

0102030405060708090

100

Sví

þjóð

Ísla

nd

Dan

mör

k

Fin

nlan

d

Nor

egur

Bel

gía

Írla

nd

Aus

turr

íki

Ítalía

Kan

ada

Bre

tland

Þýs

kala

nd

Hol

land

Por

túga

l

Grik

klan

d

Svi

ss

Spá

nn

Ban

darí

kin

Fra

kkla

nd

%

Stærð launþegahreyfinga á Vesturlöndum

Page 8: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Ógnir og tækifæri:Hnattvæðing

skapar ný þjóðfélagsskilyrði

Page 9: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Þjóðfélagsbreytingar nútímans:Ógnir og tækifæri

• Hnattvæðing•Ný tækni samskipta•Breytt þjóðmálastefna-markaðsvæðing•Ný skipan viðskipta og fjármála•Breytt hugarfar og lífshættir

• Þekkingarhagkerfi•Leysir iðnríkið af hólmi

Page 10: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

• Aukin tengsl, meira flæði, meiri hraði• Heimur stækkar og minnkar í senn >>>

Mest fyrir fjármagn og fyrirtæki, en minna fyrir almenning• Framleiðsla færist mikið til í heiminum >>>• Veiking iðnaðar í ríku löndunum –þjónustugreinar og viðskipti

vaxa í staðinn = Mikil umskipti í atvinnulífi • Vinnumarkaðir verða alþjóðlegir – 1.500.000 verkamenn bætast

við í samkeppnina á vestrænum mörkuðum• Þjóðríkið ekki sami grundvöllur mannlífs og stjórnunar• Leysa þarf vandamál á alþjóðavettvangi og með samstarfi launþegasamtaka margra landa

Hvað felst í breytingunum?

Fyrri hluti

Page 11: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

• Markaður styrkist > Fjármálaöfl styrkjast >>>• Atvinnurekendur verða sterkari• Launþegafélög veikjast = breytt samningsstaða stétta• Lýðræðiskerfið veikist – andstaða gegn ríkishlutverki• Velferðarríkið á undir högg að sækja – lágskattasamkeppni

• Aukinn ójöfnuður tekna og eigna hefur fylgt í kjölfarið• Aukin fátækt? Aukin stéttaskipting?• Sótt er að ávinningum launþegahreyfingar:

• Launakjörum• Vinnutíma• Réttindum og jöfnuði

Hvað felst í breytingunum?

Seinni hluti

Page 12: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Breytt staða launþega• Samkeppni við láglaunalöndin leiðir til:• Þrýst er á þjóðir að bjóða sig niður, þ.e. á

félagsleg undirboð• Almennum vinnulaunum er þrýst niður • Þrengt er að velferðarríkinu• Dregið er úr jöfnunaráhrifum skatta• Þrýst er á nútímaleg vinnuskilyrði• Mikilvægi launamannafélaga eykst á nýrri

öld, ef tryggja á að hagvöxtur skili sér til almennings

Page 13: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Tækifærin:

Hvað þarf launþega-

hreyfingin að gera fyrir

almenning?

Page 14: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Tækifæri framtíðarinnar• Halda samningsstöðunni

•Bæta og lífga ímynd• Gera enn meira gagn

• Þjóðarsáttin skilaði kaupmáttarárangri• Halda þeirri leið áfram – ef fært• Nýtt: Stytta vinnutíma – Auka framleiðni• Bæta fjölskylduskilyrði (vinna-heimili)

• Bæta velferðarríkið• Auka jöfnuð (skatta-, launa- og bótamál)• Bæta lífeyriskerfið (ellilífeyri, örorku- lífeyri, auka skilyrði fyrir virkni í samfél.)

Page 15: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

I. Stytta vinnutíma – Auka framleiðniHeildarfjöldi vikulegra vinnustunda. Allir virkir 2002-2004.

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50P

ólla

nd

Ísla

nd

Þýs

kala

nd

au

stu

r

Me

xíkó

Po

rtú

ga

l

Jap

an

Ba

nd

arí

kin

ssla

nd

Þýs

kala

nd

ve

stu

r

Sp

án

n

Svi

ss

Bre

tlan

d

Au

stu

rrík

i

Írla

nd

Da

nm

örk

No

reg

ur

Sví

þjó

ð

Fin

nla

nd

Fra

kkla

nd

Nýj

a S

jála

nd

Ást

ralía

Ho

llan

d

Vin

nust

undi

r á

viku

- a

llir

Heimild: ISSP kannanir

Page 16: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

II. Skattastefnan jók ójöfnuð 1993-2004Mynd 2: Skattbyrði íslenskra fjölskyldna 1993 og 2004

Heildarskattar sem % heildartekna; frá lægstu til hæstu tekjuhópa

0

5

10

15

20

25

30

35

40

0-5

5-10

10-1

5

15-2

0

20-2

5

25-3

0

30-3

5

35-4

0

40-4

5

45-5

0

50-5

5

55-6

0

60-6

5

65-7

0

70-7

5

75-8

0

80-8

5

85-9

0

90-9

5

95-1

00

99-1

00

Tekjuhópar: Lægstu 5% tekjuþega til hæstu 5% og til hæsta 1% tekjuþega

Ska

ttbyr

ði í

%

1993

2004

Róttækasta hægri stefnan í skattamálum á Vesturlöndum

Page 17: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Ísland: Ójöfnuður jókst hvert árfrá 1995 til 2004

Ójöfnuður tekna á Íslandi fyrir og eftir skatta og bætur, 1993-2005Hjón og sambýlisfólk. Gini stuðlar: hærri stuðlar þýða meiri ójöfnuður

0,27 0,27 0,28 0,28 0,29 0,29 0,30 0,30 0,31 0,320,33 0,34

0,38

0,21 0,21 0,21 0,22 0,23 0,24 0,25 0,260,28 0,28

0,30 0,31

0,36

0,00

0,05

0,10

0,15

0,20

0,25

0,30

0,35

0,40

1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005

Fyrir skatt

Eftir skatt

Gögn frá Ríkisskattstjóra

Page 18: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Tekjuskipting í Evrópu 2004Ísland 1995 og 2004

Tekjuójöfnuður í Evrópuríkjum 2003-4Gini stuðlar fyrir ráðstöfunartekjur fjölskyldna á hvern fjölskyldumeðlim

0,00

0,05

0,10

0,15

0,20

0,25

0,30

0,35

0,40

0,45

0,50

Heimildir: Evrópusambandið og Hagstofa Íslands.

Ísland er ekki lengur í hópi skandinavísku þjóðanna

Page 19: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

IV. Bæta lífeyriskerfiðLífeyriskjörin eru ekki nógu góð

Tekjur lífeyrisþega með fullan rétt, sem % af fyrri tekjum, eftir skatta og bætur, m.v. núverandi kerfi lífeyrissjóða, almannatrygginga og skatta.

Hálf laun Verkamanna- Meðallaun Tvöföld verkamanna laun allra verkam.laun

% % % %

Ísland 96 66 54 57OECD-ríkin 84 69 64 59

Heimild: OECD 2005: Pensions at a Glance

Page 20: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Niðurstaða• Margt hefur áunnist• Launþegahreyfing skiptir afar miklu máli• Verja þarf og bæta það sem fyrir er

• Kaupmátt, jöfnuð, lífeyriskjör, þjóðfélagið• Samkeppni frá erlendu lággjaldavinnuafli ógnar kjörum almennings á Íslandi• Taka upp stór hagsmunamál almennings

•Styttingu vinnutíma og hagræðingu•Breyta skattastefnu – minnka ójöfnuð á ný•Efla velferðarríki

• Bæta þarf ímynd og þekkingu

Page 21: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Takk fyrir!

Page 22: Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ

Staða íslenskrar launþegahreyfingar

• Styrkleikar:•Stór hreyfing•Mikilvæg skipan heildarsamtaka•Fagleg og ábyrg

• Veikleikar:•Pólitískt bakland sundrað•Íhaldssöm stofnun•Daufleg ímynd