leonard blaðið 2013

28
grámulla Hálsmen og eyrnalokkar sem Eggert Pétursson og Sif Jakobs hafa hannað fyrir Leonard til styrktar fötluðum börnum. úr skart fylgihlutir 2013 2014

Upload: leonard

Post on 11-Mar-2016

234 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Leonard blaðið 2013

g r á m u l l aHálsmen og eyrnalokkarsem Eggert Péturssonog Sif Jakobs hafa hannaðfyrir Leonard til styrktarfötluðum börnum.

ú r • s k a r t • f y l g i h l u t i r

2 0 1 3 • 2 0 1 4

Page 2: Leonard blaðið 2013

2

k r i n g l u n n i | l æ k j a r g ö t u | l e i f s s t ö ð

s i l f u r s k a r t l e o n a r d 2 0 1 3

H á l s m e n o g e y r n a l o k k a r t i ls t y r k t a r f ö t l u ð u m b ö r n u m

Hálsmen og eyrnalokkar sem Eggert Pétursson og Sif Jakobs hafa hannað fyrir Leonard. Grámulla er smíðuð úr silfri með ródíum-

húð og skreytt sirkonsteinum.

men: 12 .500 kr.lokkar: 9 .500 kr.settið: 19 .800 kr.

Grámulla

Ver

ð í

kli

ng

nu

m e

r bi

rt m

eð f

yrir

vara

um

myn

da

bren

gl

eða

pre

ntv

illu

r.

Page 3: Leonard blaðið 2013

3

Að þessu sinni mun

ágóði af sölu silfurskarts

Leonards renna til

stuðnings íþróttastarfi barna

hjá Íþróttasambandi fatlaðra.

Tilgangurinn er sá að fötluð börn

geti saman stundað íþróttir með

jafnöldrum sínum og stefnt er að

því að mynda nokkra hópa eftir

tegund fötlunar. Í einum hópnum

verða börn sem vantar einn

eða fleiri útlimi. Til að kynnast

aðstæðum þeirra var rætt við

Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur

en Hafliði Hafþórsson, átta

ára sonur hennar og Hafþórs

Hafliðasonar, fæddist án

fótleggja.

Fyrst var Ebba Guðný spurð

hvort margir væru með svipaða

fötlun og Hafliði. Hún sagði að

þeir væru mjög fáir. „Nokkur

börn hafa fæðst án lærleggs og

hnés og nota því einn gervifót.

Svo hafa börn misst fót vegna

veikinda eða slysa.“ Starfsfólk

Össurar hefur gert stoðtæki fyrir

þessi börn og kallað þau saman

og stutt þau. „Það er ómetanlegt

og þeim finnst reglulega gaman

að hittast í Össuri.“

En hvaða áhrif hefur þessi

fötlun á daglegt líf Hafliða?

„Minni áhrif en margir halda,“

segir Ebba Guðný. „Hafliði er

sterkur og duglegur, jákvæður

og glaður. Hann getur flest

sem önnur börn geta, enda eru

barnagervifætur í stanslausri

þróun hjá Össuri og þar með

bætingu. Hann á eðlilega erfiðara

með að ná árangri í sumum

íþróttum en þá reynum við að

kenna honum að það skiptir

mestu máli að vera með og hafa

gaman af íþróttinni og skemmta

sér á æfingum með vinum

sínum.“

Hafliði er í Laugarnesskóla

og segir Ebba Guðný að bæði

skólastjórinn og kennararnir hafi

gert allt sem þeir geta til að létta

líf hans og fjölskyldunnar. „Við

erum þeim afar þakklát. Hafliði

er kominn í þriðja bekk og þarf

alltaf minni og minni hjálp, en

auðvitað þarf hann samt stundum

aðstoð og líka tillitssemi og

skilning, sem hann fær.“ Síðustu

tvo vetur hefur Hafliði farið í

yngstu bekkina í skólanum til að

segja frá fötlun sinni. Nýnemarnir

skildu ekkert í þessum strák sem

gekk á skrítnum fótum. „Hann

er oftast í stuttum buxum og

notar hlaupafætur með hæl í

skólanum þar sem þeir eru miklu

betur fallnir undir hlaup og leik

en hefðbundnir göngufætur.

Eitt sinn var hann spurður hvort

hann hefði fæðst með gervifætur

og svaraði að bragði: Nei, ég

fæddist bara allsber eins og þú.“

„Það er ómetanlegt fyrir þessa

krakka að þau fái stuðning til

íþróttastarfs og hvetur aðra til

að koma á æfingar líka, krakka

sem hafa kannski ekki þorað eða

treyst sér hingað til,“ segir Ebba

Guðný Guðmundsdóttir.

Rætt við móður átta ára fatlaðs drengs sem æfir íþróttir af kappi:

SetjA StefnunA á Stórmót!

Karen Mjöll var greind

með liðagigt þegar

hún var rúmlega

tveggja ára.

Hafliði Hafþórsson, 8 ára, Hilmar Björn Zoëga, 11 ára,

og Ísar Þorsteinsson, 12 ára, við æfingar.

Ver

ð í

kli

ng

nu

m e

r bi

rt m

eð f

yrir

vara

um

myn

da

bren

gl

eða

pre

ntv

illu

r.

Page 4: Leonard blaðið 2013

jurtin grámulla er fyrir­

mynd sjötta silfurskarts

Leonard úr Flóru Íslands.

Eggert Pétursson listmálari

valdi plöntuna og gerði

tillögur að skartgripnum en

Sif Jakobs gullsmiður og

skartgripahönnuður hannaði

gripinn í samráði við hann.

„Grámulla hefur lengi verið eitt

af mínum uppáhaldsblómum

og mig hefur lengi langað til

að vekja athygli á henni,“ segir

Eggert um blómið sem túlkað er

að þessu sinni í árlegu silfurskarti

Leonard úr íslenskri náttúru.

„Þetta er hálendisblóm og er

mjög áberandi í dældum þar

sem snjóinn leysir seint. Þar

er oft fjölbreyttur gróður en

snjórinn skýlir plöntunum fyrir

veðri og vindum og þegar hann

bráðnar gefur hann þeim vætu

til að vaxa upp eftir veturinn.

Grámullan hefur ljósblágræn

laufblöð. Ef horft er ofan á

plöntuna áður en hún fer að

blómstra líkist hún margarma

stjörnu. Þegar horft er yfir

breiður af henni er það líkt og

að horfa á skínandi stjörnur uppi

í himinhvolfinu. Blómin eru í

körfu og eru ljósgulleit í fyrstu en

verða svo ryðbrún. Bikarinn er

dökkur, nærri svartur.“

„Það hefur verið skemmti legt

að fást við þetta sam starfs verk­

efni okkar Sifjar og Leonard

og leysa þá þraut að breyta

blómunum í silfurmen,“ segir

Eggert og er ánægður með

útfærsluna að þessu sinni.

„Tillaga Sifjar um hringinn utan

um blómið er góð, svolítið eins

og skjólið sem snjódældin veitir.“

Silfurskartgripirnir sem Eggert

og Sif hafa gert fyrir Leonard

hafi notið mikilla vinsælda.

Allar hugmyndirnar eru sóttar í

íslenska jurtaríkið – Flóru Íslands.

Árið 2008 var það hjartarfi, árið

2009 blálilja, síðan kom sóldögg

árið 2010, smjörgras 2011 og

ljósberi í fyrra. Enn munu allir

þessir gripir vera fáanlegir í

verslunum Leonard en þeir hafa

verið mjög vinsælir til gjafa,

bæði um jól og á öðrum tímum

ársins.

Eggert Pétursson hannar skartgrip í samvinnu við Sif Jakobs:

GrámullAn í uppáhAldi

Skartgripir Leonard sem

tengdir eru Flóru Ís lands

hafa verið seldir til stuðnings

íþrótta­ og tóm stunda starfi barna

sem hafa verið að berjast við

erfið veikindi eða fötlun. Fyrsta

árið, 2008, naut Neistinn, styrktar­

félag hjartveikra barna, góðs af

sölunni, næst sjóður inn Blind börn

á Íslandi, þá Dropinn, styrktarfélag

barna með sykursýki, árið eftir var

það Félag áhugafólks um Downs­

heilkenni og í fyrra voru það börn

með gigt sem nutu góðs af sölunni.

Stuðningurinn við hvert félag hefur

verið ein til tvær milljónir króna.

Grámulla, nýjasta silfur skartið, er

seld til stuðnings íþróttastarfi barna

hjá Íþrótta sam bandi fatlaðra.

Silfurskart Leonard:

Milljónastyrkir til góðra málefna

Sif JakobS

Sif Jakobs lærði gullsmíði og skart gripa hönnun í Svíþjóð, en starf aði jafn framt um margra ára skeið á Ítalíu. Und an farin ár hefur Sif hann að og fram leitt skartgripalínu í eigin nafni, línu sem hefur öðlast viður kenn­ingu. Sif er einnig aðal hönnuður IT:Moda, sem er eitt af stærstu skart gripafyrirtækjunum í Kína. Skart gripir eftir Sif Jakobs eru seldir í Leonard.

EggErt PéturSSon

Eggert Pétursson listmálari nam við Myndlista­ og handíðaskóla Íslands og síðar í Jan van Eyck Academie í Maastricht, Hollandi. Eggert hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir sérstæð málverk sín af íslenskri flóru. Eggert hlaut önnur verðlaun Carnegie Art Award 2006. Mál verka sýningar hans hafa verið mjög vel sóttar og mikil eftirspurn er eftir verkum hans.

4

Page 5: Leonard blaðið 2013

Verð: 12.500 kr

Verð: 9.500 kr Verð: 12.500 krVerð: 15.500 kr

ljósberi 2012til styrktar börnum með gigt

skartgripir sérhannaðir af eggerti péturssyni list málara og sif jakobs gullsmið fyrir leonard.

blálilja 2009til styrktar blindum börnum á íslandi

Verð: 12.500 kr

Verð: 12.500 kr

Verð: 9.500 kr

Verð: 9.500 kr

smjörgras 2011til styrktar börnum með downs­heilkenni

grámulla 2013til styrktar fötluðum börnum

Verð: 9.500 kr

hjartarfi 2008 til styrktar neistanum, styrktar félagi hjartveikra barna

sóldögg 2010 til styrktar dropanum, styrktarfélagi barna með sykursýki

Verð: 15.500 kr Verð: 12.500 kr

5

Verð: 12.500 kr

Verð: 27.500 kr

Page 6: Leonard blaðið 2013

www.hendrikkawaage.com

Page 7: Leonard blaðið 2013

Slæða, 100% silki: 16.500 kr

Hálsmen, labradorít-steinar. Verð frá 9.900 til 16.300 kr

Armband, norskir labradorít-steinar og Swarowski-kristall: 8.500 kr

Armband, labradorít-steinar: 7.100 kr Armband, svartur jaðar: 5.500 kr

7

skart | www.hendrikkawaage.com

Hendrikka Waage

Íslenski frumkvöðullinn Hendrikka Waage er

þekktur alþjóðlegur skart gripa hönnuður og

barnabókahöfundur. Hendrikka hefur búið og unn ið

víða, m.a. í Japan, Rússlandi, Indlandi, Bandaríkjunum

og Bret landi. Hendrikka er í forsvari fyrir

góðgerðarsamtökin Kids Par liament (kidsparliament.

org) en boðskapur þeirra samtaka er að skapa

heim þar sem börn eiga að búa við virðingu og án

misréttis. Skart gripir Hendrikku hafa hlotið mikla

athygli fyrir fallega hönn un og hafa prýtt síður fjölda

alþjóðlegra tímarita t.d. Bazaar, Marie Claire og Elle.

7

Page 8: Leonard blaðið 2013

8

sifjakobs.comsifjakobs.com

Page 9: Leonard blaðið 2013

sifjakobs.com

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

9

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

Page 10: Leonard blaðið 2013

10

by

sifjakobs.comsifjakobs.com

BY

SACILE EYRNALOKKAR9.900 kr

LICATA HRINGUR17.900 kr

SACILE HÁLSMEN12.900 kr

BIELLA PICCOLO HÁLSMEN13.900 kr

BIELLA PICCOLO ARMBAND13.900 kr

MILAN PICCOLO HRINGUR16.900 kr

CARLINO HÁLSMEN21.900 kr

CARLINO HRINGUR21.900 kr

CARLINO EYRNALOKKAR19.900 kr

sifjakobs.com

BY

Page 11: Leonard blaðið 2013

Hálsmen: 9.900 kr

Hálsmen: 9.900 kr

Hálsmen: 8.900 kr

Eyrnalokkar: 11.900 kr Hringur: 11.900 kr

Hálsmen: 9.900 kr Hálsmen: 9.900 kr

Hálsmen: 9.500 kr

Hálsmen: 9.900 kr

Eyrnalokkar: 9.900 kr Eyrnalokkar: 9.900 kr

Eyrnalokkar: 9.900 kr

Eyrnalokkar: 9.900 kr

Armband: 9.500 kr

Hringur: 12.900 kr

Hringur: 19.900 kr

Hringur: 19.900 kr

Hringur: 12.900 kr

sifjakobs.com

BY

SACILE EYRNALOKKAR9.900 kr

LICATA HRINGUR17.900 kr

SACILE HÁLSMEN12.900 kr

BIELLA PICCOLO HÁLSMEN13.900 kr

BIELLA PICCOLO ARMBAND13.900 kr

MILAN PICCOLO HRINGUR16.900 kr

CARLINO HÁLSMEN21.900 kr

CARLINO HRINGUR21.900 kr

CARLINO EYRNALOKKAR19.900 kr

11

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

Page 12: Leonard blaðið 2013

STACK´N STYLE

sifjakobs.com

Page 13: Leonard blaðið 2013

STACK´N STYLE

sifjakobs.com

CORTE UNO HRINGUR10.900 kr

CORTE QUATTRO HRINGUR17.900 kr

sifjakobs.com

CORTE DUE HRINGUR12.900 kr

CORTE EYRNALOKKAR13.900 kr

CORTE CINQUE HRINGUR21.900 kr

13

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

Page 14: Leonard blaðið 2013
Page 15: Leonard blaðið 2013
Page 16: Leonard blaðið 2013

ingi

sig

nSk

artg

ripa

hönn

uður

gulls

mið

ur |

ww

w.s

ign.

is

Eyrnalokkar: 17.900 kr

Armband, Opnar víddir gjár: 120.000 kr

Hálsmen: 17.900 kr

Armband til að geyma hárteygju: Sign kynnir nýtt glæsilegt silfurarmaband fyrir hárteygjuna þína. Hárteygjan fylgir þá eigandanum á vísum stað þar til hann þarf að nota hana. Útliti armbandsins má stýra að hluta með áferð og litum hárteygja.

Armband, Bitter & Sweet: 29.900 kr

Hringur: 15.900 kr

Hringur, Eldur og ís: 26.700 kr

Eyrnalokkar: 17.900 kr Hálsmen: 29.900 kr

Hringur, Vatnajökull: 29.900 kr

Hringur: 17.900 kr Eyrnalokkar, tvær stærðir: 11.700 kr og 13.700 kr

16

Page 17: Leonard blaðið 2013

Hálsmen: 17.900 kr

Hringur: 17.900 krEyrnalokkar: 17.900 kr

Armband, stál: 29.900 kr

Armband, stál og leður: 14.900 kr

www.Sign.iS . FornuBúðir 12 . HAFnArFjörður . S. 555 0800

Sign

Hálsmen: 14.900 kr

Hringur: 35.900 kr

Hringur, Drottning: 45.000 kr

Hálsmen: 29.900 kr

Hálsmen, íslenskur agat: 35.900 kr

Hringur: 17.900 kr Hálsmen, tvær stærðir: 12.900 kr og 14.900 kr

Eyrnalokkar, tvær stærðir: 9.900 kr og 11.900 kr

17

Page 18: Leonard blaðið 2013

sifjakobs.com

Page 19: Leonard blaðið 2013

sifjakobs.com

AREZZO ARMBAND, Þrefalt með píramídum

22.900 kr

AREZZO ARMBAND, Þrefalt með sirkonsteinum

14.900 kr

AREZZO ARMBAND, Þrefalt með sirkonsteinum

14.900 kr

AREZZO ARMBAND, Þrefalt með píramídum

22.900 kr

AREZZO ARMBAND, Þrefalt með sirkonsteinum

14.900 kr

AREZZO ARMBAND, Þrefalt með sirkonsteinum

14.900 kr

AREZZO ARMBAND, Þrefalt með sirkonsteinum

14.900 kr

AREZZO ARMBAND, Þrefalt með sirkonsteinum

14.900 kr

19

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

SARDINIEN EYRNALOKKAR24.900 kr

ASOLO HÁLSMEN20.900 kr

LAVARONE HÁLSMENFrá 27.900,-

DOLO HRINGUR36.900 kr

MILAN HRINGUR32.900 kr

LECCO EYRNALOKKAR24.900 kr

Let yourself shine

BOVALINO EYRNALOKKAR23.900 kr

Page 20: Leonard blaðið 2013

20

Page 21: Leonard blaðið 2013

Ver

ð: 1

39.5

50 k

r

Ver

ð: 5

1.20

0 k

r

Ver

ð: 6

8.90

0 k

r

Ver

ð: 3

8.20

0 k

r

Ver

ð: 3

1.00

0 k

r

Ver

ð: 7

4.45

0 k

r

Ver

ð: 7

4.45

0 k

r

Ver

ð: 7

2.60

0 k

r

21

80 HOURS OF POWER RESERVE

80 HOURS OF POWER RESERVE

Page 22: Leonard blaðið 2013

Ver

ð: 8

9.50

0 k

r

Ver

ð: 8

9.50

0 k

r

Ambit2

Ver

ð: 6

9.50

0 k

r

Ver

ð: 6

9.50

0 k

r

Ambit2 S

Ver

ð: 3

9.50

0 k

r

Ver

ð: 6

3.50

0 k

r

Ver

ð: 3

9.50

0 k

r

Ver

ð: 6

9.50

0 k

r

Vector Core X-Lander

22

The Suunto Ambit2 S is designed to fuel your passion for sports. Latest GPS in a light and sleek design with advanced features for running, biking, swimming and more.

Thousands of Suunto Apps available to add new features to your watch. Perform at your absolute best – every time, everywhere.

Stay up to date at www.suunto.com

THE GPS FOR ATHLETES

SuuntoAmbit2&S_advertisment_halfpage_landscape_sRGB.indd 3 21.3.2013 9:43:54

Page 23: Leonard blaðið 2013

Ver

ð: 8

9.50

0 k

r

Ver

ð: 7

2.50

0 k

r

Ver

ð: 1

95.5

00 k

r

Ver

ð: 8

3.50

0 k

r

Ver

ð: 8

3.50

0 k

r

Ver

ð: 1

16.5

00 k

r

Ver

ð: 6

2.50

0 k

r

Ver

ð: 4

9.50

0 k

r

MAKERS OF THE ORIGINAL SWISS ARMY KNIFE I WWW.VICTORINOX.COM

SwiSS made | 3 Year guarantee

INFANTRY

23

Page 24: Leonard blaðið 2013

24

Ver

ð: 2

67.7

00 k

r

Ver

ð: 4

86.8

00 k

r

Ver

ð: 2

67.8

00 k

r

Ver

ð: 5

27.0

00 k

r

Ver

ð: 7

18.6

00 k

r

Ver

ð: 3

32.5

00 k

r

Ver

ð: 4

58.5

00 k

r

Ver

ð: 3

95.5

00 k

r

Ver

ð: 6

46.6

00 k

rV

erð:

511

.200

kr

Page 25: Leonard blaðið 2013

25

Ver

ð: 1

88.5

00 k

r

Ver

ð: 1

32.5

00 k

r

Ver

ð: 1

58.5

00 k

r

Ver

ð: 1

47.5

00 k

r

Ver

ð: 1

13.5

00 k

r

Ver

ð: 1

67.2

00 k

r

Ver

ð: 1

64.5

00 k

r

Ver

ð: 6

98.5

00 k

r

Ver

ð: 1

94.5

00 k

r

Ver

ð: 2

92.5

00 k

r

Support “Hearts of Children“ Charity campaign with Inès Sastre & World Heart Federation www.frederique-constant.com

Liveyourpassion

Page 26: Leonard blaðið 2013

Ver

ð: 7

.900

kr

Ver

ð: 2

1.90

0 k

r

Ver

ð: 2

1.90

0 k

rV

erð:

9.9

00 k

rV

erð:

6.9

00 k

r

Ver

ð: 5

.900

kr

Ver

ð: 8

.900

kr

Ver

ð: 1

1.90

0 k

r

26

Page 27: Leonard blaðið 2013

Leðurhálsmen með steinum 14.900 kr.

Leðurarmband með steinum 12.900 kr.

Steinalokkar 3.500 kr.

Krummamen 5.900 kr.

Krummalokkar 3.800 kr.Krosslokkar 3.500 kr.

Trú, Von og Kærleikur 4.900 kr.

Skuggablómalokkar 3.800 kr.

Skuggamen S með stein 5.900 kr.

Skuggamen M með stein 6.900 kr.

Íslensk hönnun og framleiðsla Ragnheiður I. Margeirsdóttirwww.rim.is

Page 28: Leonard blaðið 2013

www.omeg

awatch

es.com

PLANET OCEAN