múrexin - flísalögn: efni til flísalagna

4
Flísalögn Efni til flísalagna

Upload: murbudin-ehf

Post on 23-Mar-2016

273 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Góður árangur í flísalögn næst aðeins ef undirlagið er í lagi!

TRANSCRIPT

Page 1: Múrexin - Flísalögn: Efni til flísalagna

FlísalögnEfni til flísalagna

Page 2: Múrexin - Flísalögn: Efni til flísalagna

„Undirlagið skiptir öllu máli!“

Góður árangur næst aðeins ef undirlagið er í lagi.

Undirbúningsefni

Flöturinn sem á að flísaleggja verður að þolaálagið sem því fylgir. Nokkrar einfaldar aðferðir til að prófa styrk undirlags.Strjúkið yfir flötinn með lófanum. Ef ryk eða önnur óhreinindi sitja í lófanum þá þarf að þrífa flötinn vel.Skrapið flötinn með t.d. skrúfjárni. Ef auðveld lega myndast djúp sprunga þarf að styrkja undirlagið. Rakastig undirlags má t.d. mæla með því að leggja glært plast á gólfið. Límið kantana vandlega niður.Ef mikill raki safnast undir plastið á ca. 24klst. þáþarf að bregðast við því.

Límkenndur, hraðþornandi bindigrunnur þar sem leggja á flísar á lokað undirlag, s.s. lakkmálningu, dúk eða yfir gamlar flísar. Þegar grunnurinn hefur þornað þá myndar hann sendið og stamt undirlag.

Efnisnotkun: 1kg þekur ca. 6m2

Alhliða grunnur fyrir viðhald og nýsmíði.

Super Primer D-4

Grunnur fyrir opið og gleypið undirlag s.s. gamlan múr, gifsplötur, timbur o.s.frv. Hentar best undir rakamembru og flísalím

Efnisnotkun: 1kg þekur ca.7-10m2

Mikil ídrægni. Gengur djúpt í undirlagið.

Penetrating primer LF-1

Sementsbundið flot ætlað til afréttingar á undirlagi úti sem inni. 2-30mm. Göngufært eftir 1-2klst.Efnisnotkun: 1,6kg /m2 fyrir 1mm/m2

Frostþolið

Teygjanlegur trefjastyrktur borði sem notast til vatnsþéttingar með rakamembru í kverkar og samskeyti í votrýmum inni sem úti.

Teygjanlegur og efnaþolin.

Flex borði. „Sealing tape”

Einþátta leysiefnalaus rakamembra tilbúin til notkunar. Myndar teygjanlega og vatnsþétta kápu undir flísalögn í votrýmum innandyra. Borið á í 2 umf. í a.m.k. 2mm þykkt.Efnisnotkun: 1,5kg /m2 til að ná réttri filmuþykkt

Leysiefnalaust

Algengt undirlag:

GifsplöturUni byggingarplöturSteypaÍlögnKrossviðurTimbur Gifsplötur Uni byggingaplötur Steypa Ílögn / pússning

Teygjanleg trefjastyrkt motta sem notast til vatnsþéttingar með rakamembru við rör og pípur í votrýmum inni sem úti.

Til þéttingar meðfram rörum.

Tveggja þátta leysiefnalaus rakamembra tilbúin til notkunar. Myndar teygjanlega og vatnsþétta kápu undir flísalögn í votrýmum inni sem úti. Má nota í t.d. sundlaugar, sturtuklefa íþróttahúsa o.s.frv. Borin á í 2 umf. í a.m.k. 2mm þykkt. Efnisnotkun: 1,5kg /m2 til að ná réttri filmuþykkt

Fyrir erfiðar aðstæður s.s. sundlaugar o.þ.h.

Murexin iðnaðar- og útiflot FMA 30

Rakamembra 1KS

Flex Motta

Rakamembra DF 2K

CM OP

GEPRÜFT NACH

EN 14891

2008

EN 14891

GEPRÜFT NACHEURONORM

2008

Page 3: Múrexin - Flísalögn: Efni til flísalagna

REAKTIONSHARZKLEBEMÖRTEL

C2 T S22008

REAKTIONSHARZFUGENMÖRTEL

RG2

C2 F S12008

C2 TE S12008

C2 T S12008

D2 TE2008

Dispersionskleber

Gifsplötur Uni byggingaplötur Steypa Ílögn / pússning

Flísalím og lögn

Sementsbundið flísalím með góða teygju, til notkunar inni sem úti, á lóðrétta sem lárétta fleti. Rakaþolið, frostþolið og viðurkennt til notkunar í matvælaiðnaði. Má nota yfir gólfhitakerfi og inní sturtuklefum. Þægilegt og gott alhliða flísalím.Efnisnotkun: 3kg/m2 fer þó eftir flísastærð.

Alhliða Flex flísalím.

Sementsbundið hvítt hraðþornandi flísalím með mikla teygju og gott spennuþol. Má nota inni sem úti og jafnt á veggi sem gólf fyrir allar gerðir flísa. Hentar sérstaklega vel fyrir náttúrustein og ljósan rakadrægan stein, vegna stutts þurrktíma. Hentar einnig vel fyrir þungar flísar og má leggja í allt að 20mm þykkt.Efnisnotkun: 3kg/m2 fer þó eftir flísastærð.

Hvítt flísalím f. náttúrustein og mjög stórar flísar

Vatnsheld, frost og efnaþolin 2 þátta flex fúga til notkunar við mjög krefjandi aðstæður s.s. sundlaugar, heita potta, svalir og matvælaiðnað.Efnisnotkun: 0,5kg/m2 fer eftir stærð fúgu.

Efnaþolin flexfúga.

Silicon fyrir kverkar og horn í votrými jafnt inni sem úti. UV þolið, bakteríufrítt og hindrar gróðurmyndun. Þolir hita frá -40 til +180°CEfnisnotkun: 1túba gefur ca 10m m.v. 5mm breiða fúgu.

Fæst í sömu litum og fúgan.

Sementsbundið flísalím með mikla teygju fyrir flísalagnir jafnt við almennar sem mjög krefjandi aðstæður. Hentar sérstaklega vel yfir gólfhitakerfi vegna góðrar hitaleiðni, mikils spennuþols og hljóðeinangrandi eiginleika. Þolir miklar hitasveiflur, allt frá frosti upp í mikinn hita, jafnvel eldstæði. Sérstaklega létt fylliefni auka rúmmál blöndunar um 30% og gera límið létt í vinnslu.Efnisnotkun: 1,5kg/m2 fer þó eftir flísastærð.

Hentar sérstaklega vel yfir gólfhitalagnir.

Sementsbundið grátt hraðþornandi flísalím með mikla teygju og gott spennuþol. Má nota inni sem úti og jafnt á veggi sem gólf fyrir allar gerðir flísa. Hentar sérstaklega vel fyrir náttúrustein vegna stutts þurrktíma. Hentar einnig vel fyrir þungar / stórar flísar og má leggja í allt að 20mm þykkt.Efnisnotkun: 3kg/m2 fer þó eftir flísastærð.

Grátt hraðlím f. náttúrustein og mjög stórar flísar.

Vatnsheld og frostþolin flex fúga til notkunar jafnt úti sem inni á veggi og gólf. Hentar fyrir fúgubil frá 2-7mm og má nota yfir gólfhita. Fæst í 2kg 8kg og 25kg og í 7 litum.Efnisnotkun: 0,5-0,9kg/m2 eftir stærð fúgu.

Flexfúga sem hrindir frá sér vatni.

Profiflex KPF35 Flex flísalím

Hvítt hraðþornandi flex flísalím SFK-81

Flex Fúga extreme FME-80

Sil-60 bakteríufrítt silicon

Flex léttflísalím KL-1

Flex Fúga FM-60

Grátt hraðþornandi flex flísalím SFK-85

C2 FTE S12008

Sementsbundið flísalímStandard gæði / styrkurSigfrítt

Sementsbundið flísalím.Mestu gæði / styrkur. Hraðþ.Sigfrítt. Spennufrítt, teygjanl.

Sementsbundið flísalím.Mestu gæði / styrkur.Hraðþornandi.

Sementsbundið flísalím.Mestu gæði / styrkur.Hraðþornandi. Sigfrítt.

Sementsbundið flísalím.Mestu gæði / styrkur.Sigfrítt. Spennufrítt, teygjanl.Þensluþol S1>2,5mm

Sementsbundið flísalím.Mestu gæði / styrkur.Sigfrítt. Spennufrítt, teygjanl.Lengri opnunartími.Þensluþol S1>2,5mm

Sementsbundið flísalím.Mestu gæði / styrkur.Sigfrítt. Mjög spennufrítt, teygjanlegt.Þensluþol S2>5mm

Sementsbundið flísalím.Mestu gæði / styrkur.Sigfrítt. HraðþornandiMjög spennufrítt, teygjanl.Þensluþol S1>2,5mmLengri opnunartími

Latexbundið / blandað flísalím. Standard gæði og styrkur. Sigfrítt. Aukin opnunartími.

Sementsbundin fúga lituðStandard gæði / styrkur.

Sementsbundin fúga lituðMestu gæði / styrkur.

Epoxybundin fúga lituðStandard gæði / styrkur. Sigfrítt.

Epoxybundin fúga lituðMestu gæði / styrkur.

Þetta merki táknar aðviðkomandi efni hentarvel fyrir náttúrustein

AQUA

C2 FTE S12008

Merking á flísalími (EN 12002, EN 12004)

Page 4: Múrexin - Flísalögn: Efni til flísalagna

Fylgihlutir

Murexin fúga og silicon er fáanleg í mörgum litum. Hér eru helstu litirnir sem eru fáanlegir í Múrbúðinni. Ýtarlegra litakort er fáanlegt í Múrbúðinni og hægt er að sérpanta liti.

Uni byggingaplötur eru frauðplötur sem eru ætlaðar utan á t.d. innbyggða Wc kassa, tréveggi, trégrindur og alls staðar þar sem þarf að flísaleggja á ótraust eða ómeðfærilegt undirlag. Uni byggingaplöturnar má líka festa á múrveggi sem eru með ótraust og lélegt yfirborð sem ekki er þorandi að flísaleggja á . Uni byggingaplötur eru 260x60cm og fást í 4mm, 1cm, 2cm, 4cm og 6cm þykkt.

Murexin ál- og plastlistar eru frábær lausn til að loka hornum, kverkum og öðrum samskeytum á flísalögn. Henta einnig til fyrir samskeyti mismunandi gólf / veggefna.Mikið úrval, litir og stærðir.

Klettshálsi 7, 112 ReykjavíkSími 412-2500, Fax [email protected]

Fuglavík 18, 230 ReykjanesbæSími 412-2500, Fax [email protected]

Furuvöllum 15, 600 AkureyriSími 412-2500, Fax [email protected]

Flísa- og bað markaðurinnBæjarlind 6, 201 KópavogiSími 517 6067, Fax 517 [email protected]

hvít

bahama

silfurgrá

manhattan

milligrá brún anthrazit