mánaðarskýrsla lrh - febrúar 2013

11
469 302 245 189 0 100 200 300 400 500 2010 2011 2012 2013 Fjöldi Innbrot Lykiltölur 2013 og samanburður við fyrri ár – febrúar - 92 94 83 79 0 20 40 60 80 100 2010 2011 2012 2013 Fjöldi Umferðarslys 179 145 141 166 0 50 100 150 200 2010 2011 2012 2013 Fjöldi Ofbeldisbrot 401 341 291 257 0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 2010 2011 2012 2013 Fjöldi Eignaspjöll 1.203 908 814 756 0 200 400 600 800 1.000 1.200 .400 2010 2011 2012 2013 Þjófnaðir

Upload: loegreglan-a-hoefudborgarsvaedinu

Post on 13-Mar-2016

232 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Mánaðarlega eru birtar lykiltölur í afbrotatölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en í skýrslunni er gerð grein fyrir mánaðarlegri þróun helstu afbrota, stöðunni samanborið við fyrri ár og gerður samanburður á milli svæða.

TRANSCRIPT

Page 1: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

469

302

245

189

0

100

200

300

400

500

2010 2011 2012 2013

Fjö

ldi

Innbrot

Lykiltölur 2013 og samanburður við fyrri ár – febrúar -

9294

83 79

0

20

40

60

80

100

2010 2011 2012 2013

Fjö

ldi

Umferðarslys179

145 141166

0

50

100

150

200

2010 2011 2012 2013

Fjö

ldi

Ofbeldisbrot

401

341

291257

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

2010 2011 2012 2013

Fjö

ldi

Eignaspjöll

1.203

908814 756

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

2010 2011 2012 2013

Fjö

ldi

Þjófnaðir

Page 2: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

2 Lykiltölur febrúar 2012

Helstu breytingar Staðan miðað við fyrri ár

Alls hafa verið skráðir 756 þjófnaðir á höfuðborgarsvæðinu það sem af er árinu 2013, 189 innbrot, 257

eignaspjöll og 166 ofbeldisbrot. Fjöldi umferðarslysa er 79 það sem af er ári.

Þjófnuðum hefur fækkað um 7% samanborið við sama tímabil árið 2012 og innbrotum um 23%,

eignaspjöllum um 12% en ofbeldisbrotum hefur fjölgað um 18%. Umferðarslysum fækkaði um 5% á

milli ára. Sé miðað við markmið embættisins og tölur ársins 2013 bornar saman við sama tímabil 2010-

2012 sést að þjófnuðum fækkaði um 22,5%, innbrotum um 44%, eignaspjöllum um 25% en ofbeldis-

brotum fjölgaði um 7%. Umferðarslysum hefur fækkað um 12% á tímabilinu.

Þróun milli mánaða eftir brotaflokkum

Þjófnaðir voru 328 í febrúar sem er lítilsháttar fjölgun frá því í janúar. Þetta er jafnframt meiri fjöldi en á

sama tíma á síðasta ári. Hnupli, gsm þjófnuðum og reiðhjólaþjófnuðum fjölgaði á meðan innbrotum og

þjófnuðum á eldsneyti fækkaði.

Tilkynnt var um 76 innbrot í febrúar sem er fækkun frá því í janúar. Innbrot voru fleiri á sama tíma á

síðasta ári. Á meðan innbrotum á heimili, í ökutæki og verslanir fækkaði, fjölgaði innbrotum í fyrirtæki

og stofnanir. Í viðauka er að finna kort sem sýna dreifingu innbrota á höfuðborgarsvæðinu í febrúar og

svæðaskiptingu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Fjöldi tilkynninga um eignaspjöll var 86 í febrúar sem er veruleg fækkun á milli mánaða. Þetta er

svipaður fjöldi brota og á sama tíma á síðasta ári. Tilkynningum um rúðubrot fækkaði nokkuð á milli

mánaða en á sama tíma fjölgaði tilkynningum um veggjakrot.

Skráð voru 55 ofbeldisbrot (217. og 218. gr. hgl.) á höfuðborgarsvæðinu í febrúar sem er nokkur fækkun

frá síðasta mánuði. Á sama tíma fjölgaði ofbeldisbrotum í Miðborg. Fjöldi ofbeldisbrota var svipaður og

á sama tíma í fyrra.

Umferðarslys voru 27 í febrúar sem er nokkur fækkun frá síðasta mánuði. Fjöldinn er svipaður og á

sama tíma í fyrra.

Löggæslusvæði 1

Á löggæslusvæði 1 fjölgaði þjófnuðum lítillega á milli mánaða. Fjöldi þjófnaða var svipaður í febrúar í

fyrra. Þjófnuðum fækkaði í Háaleiti en fjölgaði í Laugardal og Hlíðum .

Innbrotum fækkaði um eitt á milli mánaða á svæðinu. Fækkunin átti sér stað í Háaleiti en á sama tíma

fjölgaði innbrotum í Laugardal og Hlíðum.

Tilkynningum um eignaspjöll fækkaði nokkuð á svæði 1. Á meðan eignaspjöllum fækkaði í Háaleiti og

Laugardal fjölgaði þeim í Hlíðum.

Tilkynningum um ofbeldisbrot fjölgaði á svæði 1 í febrúar. Fjölgunin átti sér stað í Háaleiti og Hlíðum.

Umferðarslysum fækkaði á milli mánaða og voru þau fimm talsins á svæðinu í febrúar.

Löggæslusvæði 2

Annan mánuðinn í röð voru tilkynningar um þjófnaði tvöfalt færri en í fyrri mánuði á löggæslusvæði 2,

en fækkunin átti sér stað bæði í Hafnarfirði og Garðabæ.

Innbrotum fækkaði að sama skapi á milli mánaða og voru einungis fjögur sem er með lægstu tölum sem

sést hafa í einum mánuði á svæðinu.

Tilkynningum um eignaspjöll fjölgaði lítillega á milli mánaða á svæði 2.

Tilkynningum um ofbeldisbrot fækkaði nokkuð á svæði 2 í febrúar, aðallega í Hafnarfirði.

Fimm umferðarslys urðu á svæði 2 í febrúar.

Löggæslusvæði 3

Tilkynnt var um 73 þjófnaði á svæði 3 í febrúar, sem er svipaður fjöldi og í síðasta mánuði. Brotin voru

færri á sama tíma í fyrra. Þjófnuðum fjölgaði í Breiðholti á meðan þeim fækkaði í Kópavogi.

Fjöldi tilkynninga um innbrot breyttist lítið á milli mánaða á svæðinu, þó fækkaði brotum í Kópavogi en

fjölgaði í Breiðholti.

Page 3: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

3 Lykiltölur febrúar 2012

Tilkynningum um eignaspjöll fækkaði umtalsvert á milli mánaða í febrúar, sérstaklega í Kópavogi.

Fjöldi tilkynninga var sá sami í febrúar á síðasta ári.

Tilkynningum um ofbeldisbrot fækkaði á svæðinu í febrúar. Brotin voru þó færri á sama tíma í fyrra.

Átta umferðarslys áttu sér stað á svæði 3 í febrúar líkt og í síðasta mánuði á undan.

Löggæslusvæði 4

Tilkynningar um þjófnaði voru 50 á svæði 4 í febrúar eða tveimur fleiri en í janúar. Þjófnuðum fækkaði í

Árbæ á meðan þeim fjölgaði annarstaðar á svæðinu að Kjósarhreppi undanskildum.

Fjöldi tilkynntra innbrota stóð nánast í stað á svæðinu. Innan svæðisins fækkaði innbrotum í Árbæ á

meðan fjölgunar varð vart í Grafarvogi og á Kjalarnesi.

Tilkynningum um eignaspjöll fækkaði á milli mánaða, aðallega í Grafarvogi.

Verulega fækkun varð á tilkynningum um ofbeldisbrot á milli mánaða á svæðinu, og var einungis

tilkynnt um eitt brot í Grafarvogi. Það er minnsti fjöldi ofbeldisbrota á svæðinu á síðustu 13 mánuðum.

Fimm umferðarslys áttu sér stað á svæði 4 í febrúar.

Löggæslusvæði 5

Þjófnuðum fjölgaði nokkuð á milli mánaða á svæði lögreglustöðvar 5. Fjölgunin átti sér eingöngu stað í

Miðborg og má rekja til þess að gsm þjófnaðir þrefölduðust á milli mánaða. Er þar aðallega um að ræða

þjófnaði á dýrari gsm símum sem áttu sér stað á veitingahúsum og var fjölgun tilkynninga áberandi um

helgar.

Sex innbrot voru tilkynnt á svæðinu í febrúarmánuði, sem er svipaður fjöldi og í janúar. Á meðan

innbrotum fjölgaði í Miðborg fækkaði þeim í Vesturbæ. Til samanburðar voru innbrotin þrefalt fleiri á

sama tíma í fyrra.

Fjöldi tilkynninga um eignaspjöll stóð nánast í stað á milli mánaða á svæði 5.

Tilkynningum um ofbeldisbrot fjölgaði lítillega á milli mánaða á svæðinu. Brotum fjölgaði í Miðborg,

en fækkaði í Vesturbæ.

Þrjú umferðarslys urðu á svæði 5 í febrúar, öll þeirra í Miðborg.

Umsjón með skýrslu:

Snorri Örn Árnason UÁD

[email protected]

Page 4: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

4 Lykiltölur febrúar 2012

Mynd 1. Fjöldi þjófnaða síðustu 13 mánuði.

Þróun eftir brotaflokkum

Samantekt

Tafla 1. Fjöldi brota 2010 til 2013 og breytingar frá meðaltali ‘10-’12 (sama tímabil ár hvert).

Breytingar Meðaltal

2010 2011 2012 2013 % frá '12 '10-'12 % % m.v. íbúa

Þjófnaðir 1.203 908 814 756 -7,1% 975 -22,5% -23,8%

- þar af innbrot 469 302 245 189 -22,9% 339 -44,2% -45,2%

Eignaspjöll 401 341 291 257 -11,7% 344 -25,4% -26,6%

Ofbeldisbrot 179 145 141 166 17,7% 155 7,1% 5,3%

Skýring: Bláar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% og 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins).

Breytingar frá '10-'12

Mynd 2. Fjöldi þjófnaða síðustu 6 mánuði eftir tegundum þjófnaða.

303

362

421

374

401413

427

315

343

274

350

313328

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

feb mar apr maí jún júl águ sept okt nóv des jan feb

Fjö

ldi

sep okt nóv des jan feb

Þjófnaður - innbrot 68 63 56 93 85 76

Þjófnaður - hnupl 57 71 52 69 55 81

Þjófnaður - gsm 45 56 46 42 49 61

Þjófnaður - reiðhjól 65 49 28 33 19 25

Þjófnaður - eldsneyti 13 16 10 6 13 9

Þjófnaður - skráningarmerki 5 5 5 4 3 6

Þjófnaður - ökutæki stolið 0 2 2 0 2 0

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Fjö

ldi

Page 5: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

5 Lykiltölur febrúar 2012

Mynd 4. Fjöldi innbrota á höfuðborgarsvæðinu síðustu 13 mánuði eftir vettvangi.

Mynd 3. Fjöldi innbrota síðustu 13 mánuði.

9187

107

87 8984

69 6863

56

93

85

76

0

20

40

60

80

100

120

feb mars apr maí jún júl ág sept okt nóv des jan feb

Fjö

ldi

feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des jan feb

Heimili 27 28 39 33 39 17 22 19 19 14 44 39 25

Ökutæki 22 9 32 17 14 14 20 14 11 15 16 14 7

Fyrirtæki 13 18 7 7 7 8 7 4 3 6 6 4 10

Stofnanir 1 2 2 1 3 4 3 3 2 0 4 5 8

Verslun 8 8 10 8 5 9 2 4 7 4 1 9 5

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

Fjö

ldi

Page 6: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

6 Lykiltölur febrúar 2012

Mynd 5. Fjöldi mála vegna eignaspjalla síðustu 13 mánuði.

Mynd 6. Fjöldi mála vegna rúðubrota og veggjakrots síðustu 13 mánuði.

93

134

144

107

84

112

99105

112

80

101

120

86

0

20

40

60

80

100

120

140

160

feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des jan feb

Fjö

ldi

37

48

59

45

34 3537

4845

30

24

48

31

53

11

24 4 4 3 2 1

64

8

50

80

74

56

44

72

5451

62

49

70

66

46

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des jan feb

Fjö

ldi

Rúðubrot Veggjakrot Annað

Page 7: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

7 Lykiltölur febrúar 2012

Mynd 7. Fjöldi ofbeldisbrota (217. og 218. gr. hgl.) síðustu 13 mánuði.

Mynd 8. Fjöldi slysa í umferðinni síðustu 13 mánuði.

53 54

62 61

48

5963 63

49

6157

69

55

21 21

2825

20

27 27 25

17

2530

2227

0

10

20

30

40

50

60

70

80

feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des jan feb

Fjö

ldi

Ofbeldisbrot á höfuðborgarsvæðinu í heild Ofbeldisbrot í Miðborg

26 26

22

3231

21

31

2826

29

3635

27

0

5

10

15

20

25

30

35

40

feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des jan feb

Fjö

ldi

Page 8: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

8 Lykiltölur febrúar 2012

Tafla 2. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 1.

Brot eftir svæðum

Tafla 3. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 2.

feb mar apr maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb Alls Breyting*

Þjófnaðir 66 96 91 111 114 133 114 67 81 57 65 66 69 1.130 1,80

Háalei ti 16 40 35 33 31 26 33 20 27 20 24 22 14 341 -8,60

Hl íðar 11 18 22 27 24 43 29 16 11 11 14 12 15 253 2,20

Laugardalur 39 38 34 51 59 64 52 31 43 26 27 32 40 536 8,20

Innbrot 20 22 14 20 13 27 22 11 18 10 11 15 14 217 1,00

Háalei ti 3 7 4 4 5 3 7 5 5 5 3 7 3 61 -2,00

Hl íðar 3 5 4 3 2 12 8 0 3 2 2 4 5 53 2,80

Laugardalur 14 10 6 13 6 12 7 6 10 3 6 4 6 103 0,20

Eignaspjöll 22 37 28 22 21 26 16 18 15 15 13 20 11 264 -5,20

Háalei ti 6 4 12 8 6 6 5 6 2 4 2 7 2 70 -2,20

Hl íðar 2 16 2 7 9 7 6 8 7 10 7 3 6 90 -1,00

Laugardalur 14 17 14 7 6 13 5 4 6 1 4 10 3 104 -2,00

Ofbeldisbrot 9 10 9 12 6 11 14 7 5 8 7 4 9 111 2,80

Háalei ti 3 6 5 4 2 3 5 1 0 1 1 2 5 38 4,00

Hl íðar 4 0 1 2 3 2 6 3 0 3 2 1 4 31 2,20

Laugardalur 2 4 3 6 1 6 3 3 5 4 4 1 0 42 -3,40

Umferðarslys 6 6 7 5 7 8 13 6 8 6 6 9 5 92 -2,00

Háalei ti 3 4 6 2 4 5 4 4 2 2 4 7 4 51 0,20

Hl íðar 0 1 0 1 1 1 4 0 2 3 0 0 0 13 -1,00

Laugardalur 3 1 1 2 2 2 5 2 4 1 2 2 1 28 -1,20

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

feb mar apr maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb Alls Breyting*

Þjófnaðir 35 37 42 27 27 31 35 22 39 33 56 30 17 431 -19,00

Álftanes 0 1 1 0 0 0 0 2 2 0 0 0 0 6 -0,80

Garðabær 14 15 22 4 5 11 11 8 9 10 24 12 4 149 -8,60

Hafnarfjörður 21 21 19 23 22 20 24 12 28 23 32 18 13 276 -9,60

Innbrot 10 12 11 9 8 4 12 6 15 12 16 9 4 128 -7,60

Álftanes 0 1 0 0 0 0 0 0 2 0 0 0 0 3 -0,40

Garðabær 6 6 6 0 2 1 2 2 1 6 10 2 1 45 -3,20

Hafnarfjörður 4 5 5 9 6 3 10 4 12 6 6 7 3 80 -4,00

Eignaspjöll 12 17 22 6 15 15 13 14 17 8 15 8 13 175 0,60

Álftanes 0 1 1 0 0 0 2 1 1 0 1 0 0 7 -0,60

Garðabær 1 3 4 4 2 3 2 3 2 3 2 2 4 35 1,60

Hafnarfjörður 11 13 17 2 13 12 9 10 14 5 12 6 9 133 -0,40

Ofbeldisbrot 7 4 4 5 4 5 3 6 6 7 5 10 3 69 -3,80

Álftanes 0 0 0 0 0 0 0 0 1 1 0 0 0 2 -0,40

Garðabær 3 0 1 0 1 2 0 1 1 2 0 2 1 14 -0,20

Hafnarfjörður 4 4 3 5 3 3 3 5 4 4 5 8 2 53 -3,20

Umferðarslys 7 4 3 3 8 3 4 5 2 1 6 7 5 58 0,80

Álftanes 0 1 0 0 0 1 0 1 0 0 0 0 0 3 -0,20

Garðabær 2 1 0 2 4 1 4 1 1 1 3 2 1 23 -0,60

Hafnarfjörður 5 2 3 1 4 1 0 3 1 0 3 5 4 32 1,60

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

Page 9: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

9 Lykiltölur febrúar 2012

Tafla 4. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 3.

Tafla 5. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 4.

feb mar apr maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb Alls Breyting*

Þjófnaðir 49 79 106 68 69 73 89 57 69 51 68 76 73 927 8,80

Breiðholt 21 38 54 32 27 25 31 14 26 14 27 17 21 347 1,40

Kópavogur 28 41 52 36 42 48 58 43 43 37 41 59 52 580 7,40

Innbrot 19 25 39 24 20 19 9 14 13 13 23 27 25 270 7,00

Breiðholt 9 13 25 12 7 10 4 4 6 3 8 6 9 116 3,60

Kópavogur 10 12 14 12 13 9 5 10 7 10 15 21 16 154 3,40

Eignaspjöll 17 20 27 27 13 16 21 16 31 18 25 38 17 286 -8,60

Breiðholt 10 15 16 12 6 11 10 10 17 5 11 11 8 142 -2,80

Kópavogur 7 5 11 15 7 5 11 6 14 13 14 27 9 144 -5,80

Ofbeldisbrot 8 11 10 9 4 6 9 15 9 13 9 18 12 133 -0,80

Breiðholt 4 5 4 6 2 6 6 8 6 5 4 8 5 69 -1,20

Kópavogur 4 6 6 3 2 0 3 7 3 8 5 10 7 64 0,40

Umferðarslys 4 7 4 10 4 3 3 10 3 4 10 8 8 78 1,00

Breiðholt 2 2 1 4 0 1 2 3 1 1 4 3 3 27 0,60

Kópavogur 2 5 3 6 4 2 1 7 2 3 6 5 5 51 0,40

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

feb mar apr maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb Alls Breyting*

Þjófnaðir 50 53 67 51 86 66 49 64 49 41 62 48 50 736 -2,80

Árbær 20 18 26 10 34 29 20 17 16 6 16 26 16 254 -0,20

Grafarholt 3 1 5 3 5 4 5 15 7 9 9 5 6 77 -3,00

Grafarvogur 24 23 25 26 34 11 16 24 18 19 29 14 17 280 -3,80

Kja larnes 2 1 2 1 3 1 2 1 2 3 0 0 3 21 1,80

Kjósahreppur 0 0 1 0 0 2 0 0 0 0 0 0 0 3 0,00

Mosfel lsbær 1 10 8 11 10 19 6 7 6 4 8 3 8 101 2,40

Innbrot 17 19 21 19 35 21 9 23 13 13 25 21 20 256 1,00

Árbær 5 6 5 0 17 4 2 5 2 1 3 10 6 66 1,80

Grafarholt 1 1 1 0 3 0 3 8 5 2 5 3 3 35 -1,60

Grafarvogur 9 10 12 13 7 3 3 7 2 6 15 5 6 98 -1,00

Kja larnes 1 0 1 0 3 1 1 1 1 2 0 0 2 13 1,20

Kjósahreppur 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 1 0,00

Mosfel lsbær 1 2 2 6 5 12 0 2 3 2 2 3 3 43 0,60

Eignaspjöll 10 24 23 14 15 17 18 22 14 19 20 26 15 237 -5,20

Árbær 3 8 10 3 7 3 7 8 3 1 7 6 4 70 -1,00

Grafarholt 0 4 2 2 3 1 2 2 1 3 2 0 2 24 0,40

Grafarvogur 3 8 10 8 4 8 8 9 9 13 7 17 6 110 -5,00

Kja larnes 0 0 0 0 0 1 0 1 1 0 1 0 1 5 0,40

Kjósahreppur 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 1 0,00

Mosfel lsbær 4 4 1 1 1 3 1 2 0 2 3 3 2 27 0,00

Ofbeldisbrot 6 4 4 4 7 4 7 4 6 3 2 9 1 61 -3,80

Árbær 1 1 3 3 1 2 3 2 4 1 0 2 0 23 -1,80

Grafarholt 1 1 0 0 0 0 0 0 0 1 0 1 0 4 -0,40

Grafarvogur 2 1 1 0 4 0 2 2 1 1 2 5 1 22 -1,20

Mosfel lsbær 2 1 0 1 2 2 2 0 1 0 0 1 0 12 -0,40

Kjósahreppur 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0,00

Kja larnes 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0,00

Umferðarslys 4 5 5 10 5 5 6 2 8 8 8 4 5 75 -1,00

Árbær 3 3 3 4 1 2 2 0 2 3 4 3 1 31 -1,40

Grafarholt 1 0 0 1 1 0 0 1 1 0 0 0 0 5 -0,40

Grafarvogur 0 1 2 3 1 1 1 0 4 2 1 1 3 20 1,40

Kja larnes 0 0 0 1 2 1 0 0 0 1 0 0 1 6 0,80

Kjósahreppur 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0,00

Mosfel lsbær 0 1 0 1 0 1 3 1 1 2 3 0 0 13 -1,40

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

Page 10: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

10 Lykiltölur febrúar 2012

Tafla 6. Fjöldi brota síðustu 13 mánuði á löggæslusvæði 5.

Aðferð

Í skýrslu þessari eru teknar saman upplýsingar um öll þau brot sem tilgreind eru í stefnu LRH og lögregla hefur

vitneskju um. Miðað er við stöðu mála 15. hvers mánaðar og uppfærast allar tölur miðað við þann tíma. Því

geta niðurstöður verið frábrugðnar áður birtum tölum. Í umfjöllun um brot er aðeins fjallað um þau mál sem

farið hafa í formlegan farveg, þ.e. þeim hefur ekki verið lokið með ferlinum verkefni lokið, hætt við eða eru í

stöðunni drög. Um viðmiðunartölur er að ræða sem ekki eru ætlaðar til birtingar, enda breytingum háðar.

feb mar apr maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb Alls Breyting*

Þjófnaðir 88 80 104 94 87 86 106 81 88 75 74 59 85 1.107 9,60

Miðborg 52 62 75 60 57 59 80 62 58 61 53 45 75 799 19,20

Seltjarnarnes 9 1 4 4 2 4 4 2 2 0 6 1 1 40 -1,20

Vesturbær 27 17 25 30 28 23 22 17 28 14 15 13 9 268 -8,40

Innbrot 19 9 18 9 11 9 7 10 2 5 7 7 6 119 -0,20

Miðborg 5 5 9 4 6 6 7 7 2 2 6 2 5 66 1,20

Seltjarnarnes 5 0 0 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 7 0,00

Vesturbær 9 4 9 4 4 3 0 3 0 3 1 5 1 46 -1,40

Eignaspjöll 20 32 38 35 19 31 28 33 34 18 24 25 23 360 -3,80

Miðborg 16 26 29 26 17 19 24 26 26 15 17 18 19 278 -1,40

Seltjarnarnes 3 1 2 0 0 2 0 1 0 0 0 1 0 10 -0,40

Vesturbær 1 5 7 9 2 10 4 6 8 3 7 6 4 72 -2,00

Ofbeldisbrot 23 25 31 30 24 28 29 29 22 29 33 26 29 358 1,20

Miðborg 21 21 28 25 19 27 27 25 17 25 30 22 27 314 3,20

Vesturbær 2 4 3 5 5 1 2 4 5 4 3 4 2 44 -2,00

Seltjarnarnes 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0,00

Umferðarslys 4 4 2 4 4 0 5 4 5 8 4 6 3 53 -2,40

Miðborg 4 4 2 1 1 0 4 3 5 7 2 6 3 42 -1,60

Vesturbær 0 0 0 3 3 0 1 0 0 1 2 0 0 10 -0,60

Seltjarnarnes 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 1 -0,20

* Breytingar eru reiknaðar með því að draga meðalfjölda brota síðustu fimm mánaða frá þeim mánuði sem er til umfjöllunar.

Page 11: Mánaðarskýrsla LRH - febrúar 2013

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Upplýsinga- og áætlanadeild

11 Lykiltölur febrúar 2012

Mynd 9. Innbrot í febrúar 2013 sem skráð voru á heimilisfang.

Viðauki. Dreifing innbrota á svæðum

fuð

bo

rgar

svæ

ðið

Feb

rúar

20

13

= In

nb

rot

Lögg

æsl

usv

æð

i 1

Lögg

æsl

usv

æð

i 2

Lögg

æsl

usv

æð

i 4

Lögg

æsl

usv

æð

i 5

Lögg

æsl

usv

æð

i 3

Selt

jarn

arn

es

Ve

stu

rbæ

r Mið

bo

rgLa

uga

rdal

ur

Háa

leit

i

Hlíð

ar

Árb

ær

Gra

farv

ogu

r

Gra

farh

olt

Mo

sfe

llsb

ær

No

rðlin

gah

olt

Bre

iðh

olt

pav

ogu

r

Ga

rðab

ær

Álf

tan

es

Haf

nar

fjö

rðu

r

Kja

larn

es