mannrÉttindadÓmstÓll evrÓpu 2009 - welcome to …mhi.hi.is/files/domareifanir_2_2009.pdf ·...

72
MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2009 Dómareifanir 2. hefti 2009 (júlí – desember) Mannréttindastofnun Háskóla Íslands

Upload: ngonguyet

Post on 02-Mar-2019

215 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL

EVRÓPU 2009

Dómareifanir2. hefti 2009 (júlí – desember)

Mannréttindastofnun Háskóla Íslands

Ritstjóri: Björg ThorarensenRitnefnd: Arnar Þór Stefánsson Hrafn Bragason

Mannréttindadómstóll EvrópuDómareifanir2. hefti 2009 (júlí – desember)

© Mannréttindastofnun Háskóla ÍslandsISSN 1670-6145Ljósmynd á kápu er fengin frá Evrópuráðinu

Prentun: Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja

Útgáfan er styrkt af dómsmálaráðuneytinu

141 776

UMHVERFISMERKI

PRENTGRIPUR

Frá rit­st­jóra

ÍþessuheftibirtistúrvaldómaogákvarðanaMannréttindadómstólsinsfrásíðarihlutaársins2009.Áþessutímabiligekkenginndómureðarökstuddfrávísunarákvörðun í máli gegn íslenska ríkinu. Samkvæmt ársskýrslu dóm-stólsinsfyrirárið2009bárust10kæruráhendurÍslandiáárinuogbíðaþærnúafgreiðsluásamtfleirikærumgegnÍslandifrásíðustuárum.Ímars2009varífyrstaskiptií16árfluttmunnlegamálgegníslenskaríkinufyrirMannrétt-indadómstólnum,málVarðarÓlafssonar,enmunnlegurflutningurferaðeinsframílitlumhlutaþeirramálasemberastdómstólnumKærefniðlýturaðþvíhvortálagning iðnaðarmálagjalds samkvæmt lögumnr.134/1993erandstæðréttimannstilaðstandautanfélagasamkvæmt11.gr.eðaskattlagningsemfer íbágavið1.gr.1.viðaukaviðMannréttindasáttmálann.Niðurstaðanerlíkleg tilaðverðamikilvægt fordæmi,einkumumtúlkuná inntakineikvæðsfélagafrelsissamkvæmt11.gr.ÞaðerathyglisvertaðsíðastþegarmálgegnÍs-landivarfluttfyrirdómstólnumvareinnigfjallaðumvernd11.gr.sáttmálansáneikvæðufélagafrelsiogdómurinníþvímáli,Sigurður Sigurjónsson gegn Ís-landifrá30.júní1993,ereinnmeststefnumarkandidómurMannréttindadóm-stólsinsumefnið. DómurímáliVarðarÓlafssonarhefurekkiennveriðkveðinnuppþegarþetta er ritað, tæpu ári eftir að málið var flutt. Það endurspeglar hið miklavinnuálag á dómstólnum þar sem afgreiðslutíminn lengist samhliða stöðugrifjölgunkærumála.Árið2009bárusthonumrúmlega57þúsundkærur,enþærvorutæplega50þúsundáriðáðurogbíðanúum120þúsundkærurafgreiðslu.Þaugóðutíðindiurðu í febrúaráþessuáriaðRússlandfullgilti14.viðaukaviðsáttmálannogmunhanntakagildi1.júní2010.Þarerm.a.gertráðfyrireinfaldarimálsmeðferðognýjumkæruskilyrðumsemeigaaðaukaafköstdóm-stólsinsoghraðameðferðmála.ÁfundiráðherraEvrópuráðsríkjaíInterlakeníSviss19.febrúarsl.náðistpólitísksamstaðaumfrekaribreytingaráskipulagidómstólsinsogervinnatilaðundirbúaþærþegarhafin. Íþeimdómumsemhérbirtastkennirmargragrasa.Einsogendranærerureifaðirnokkrirdómarsemfjallaumtjáningarfrelsiðí10.gr.sáttmálansoghinvandfundnumörkámilliskylduríkjaannarsvegartilaðveitaæruogmann-orðilagaverndoghinsvegarskyldunnartilaðtryggjafrjálsaopinberaumræðuumalmannahagsmuni.Þáfjallanokkrirdómannaum6.gr.sáttmálans,þ.ám.umsönnunarfærsluísakamálumogrétttilmunnlegsmálflutnings,entúlkunMannréttindadómstólsinsumþessiefnihefurþýðingufyrirbeitinguíslenskrarréttarfarslöggjafar.Íathyglisverðumdómi,Micallef gegn Möltusemyfirdeild17dómarakvaðupp15.október2009,séstvelhvernigmálsemfjallaíraunumminniháttarhagsmunigetaveltuppgrundvallarspurningumum túlkun sátt-málansogvarpaðljósiáskýringaraðferðirdómstólsins.Máliðvarsprottiðafágreiningimillinágrannaumrétttilaðhengjaþvottásnúruíbakgarðiíbúð-arhússogvarboriðuppviðmaltneskadómstólasemkrafaumlögbannviðþví

��

aðhengjauppþvottígarðinum.ÍdómiMannréttindadómstólsinsákvaðhann,meðítarlegumrökstuðningi,aðhverfafráfyrridómaframkvæmdsinniumaðmeðferðmálaumbráðabirgðaráðstafaniráborðvið lögbannfélliekkiundirgildissvið6.gr.þarsemekkiværiþarskoriðúrumréttindiogskyldurmannsað einkamálarétti. Með vísan til þróunar í landsrétti aðildarríkjanna svo ogdómaframkvæmdar Evrópudómstólsins taldi Mannréttindadómstóllinn ekkilengurréttlætanlegtaðflokkamálumlögbannskröfurþannigaðþaufélluutangildissviðs6.gr.Þvívarkæraumaðmaltneskurdómarisemúrskurðaðiumlögbannhefðiveriðóvilhallur,tekintilefnislegrarskoðunarundirákvæðinu. Aðlokumerufærðarþakkirtilþeirrasemunnuaðreifunumogfrágangitextaíþessuhefti,enþaðvoruGunnarPállBaldvinssonlaganemiogÍrisLindSæmundsdóttirlögfræðingurogaukþeirrahafðiHrafnBragason,fyrrverandihæstaréttardómari,umsjónmeðútgáfunniafhálfuritstjórnar.

Björg Thorarensen

��

Efnisyfirlit2. hefti 2009 (júlí- desember)

2. gr. Réttur til lífs............................................................................ 9 Maioranoo.fl.gegnÍtalíu.Dómurfrá15.desember2009 Jákvæðarskyldurstjórnvaldatilaðverndalíf.Skyldatilrannsóknar vegnamannsláta.................................................................................... 9

3. gr. Bann við pyndingum.............................................................. 12DaoudigegnFrakklandi.Dómurfrá3.desember2009 Hælisleitendur.Hryðjuverkamenn.Brottvísunúrlandi........................ 12

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi............................................... 14.MoorengegnÞýskalandi.Dómurfrá9.júlí2009 Lögmætigæsluvarðhalds.Tafirámeðferðmálsumlögmæti frelsissviptingar...................................................................................... 14DeScheppergegnBelgíu.Dómurfrá13.október2009 Vistunífangelsiíforvarnaskyni.Viðeigandimeðferð........................... 16ShannongegnLettlandi.Dómurfrá24.nóvember2009 Skilyrðigæsluvarðhalds.Tafirámeðferðmálsumlögmæti frelsissviptingar..................................................................................... 18

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi.................... 21DgegnFinnlandi.Dómurfrá7.júlí2009 Rétturtilaðspyrjavitni.Sönnunargögn.Jafnræðiaðilafyrirdómi.... 21Scoppola.gegn.Ítalíu.(sjá.reifun.undir.7..gr.)ProcedoCapitalCorporationgegnNoregi.Dómurfrá24.september2009 Sjálfstæðurogóvilhallurdómstóll........................................................ 23Micallef gegnMöltu.Dómurfrá15.október2009 Þolandibrots.Gildissvið6.gr.Óvilhallurdómstóll.............................. 25FernandoNunesGuerreirogegnLúxemborg.Dómurfrá5.nóvember2009 Rétturtilaðgangsaðdómstólum.Málatilbúnaðuraðiladómsmáls..... 28KartgegnTyrklandi–Yfirdeild.Dómurfrá3.desember2009 Rétturtilaðgangsaðdómstólum.Friðhelgiþingmannagegnmálssókn 29KoottummelgegnAusturríki.Dómurfrá10.desember2009 Rétturtilmunnlegsmálflutningsfyrirdómstól...................................... 31

7. gr. Engin refsing án laga............................................................. 32ScoppolagegnÍtalíu.Dómurfrá17.september2009 Afturvirknilagaumvægarirefsiviðurlög.............................................. 32

Bouchacourt,GardelogM.B.gegnFrakklandi.Dómarfrá17.desember2009 Kynferðisafbrotamenn.Öflunogmeðferðpersónuupplýsinga.............. 34MgegnÞýskalandi.Dómurfrá17.desember2009 Lagaheimildfyrirfrelsissviptingu.Afturvirknilagaumöryggisgæslu.. 35

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu............................................ 38ZehentnergegnAusturríki.Dómurfrá16.júlí2009 Friðhelgiheimilis.Nauðungarsalaáíbúð.Gerhæfi.............................. 38

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi.......................................... 41Kimlayao.fl.gegnRússlandi.Dómurfrá1.október2009 Skráðtrúfélög.Skilyrðiskráningar......................................................... 41BayatyangegnArmeníu.Dómurfrá27.október2009 Herskylda.Neitunaðgegnaherþjónustuafsamviskuástæðum............ 43SoileLautsigegnÍtalíu.Dómurfrá3.nóvember2009. Rétturtilaðmenntunsamræmisttrúarskoðunum.Trúarlegtákn......... 44

10. gr. Tjáningarfrelsi...................................................................... 47FéretgegnBelgíu.Dómurfrá16.júlí2009 Útbreiðslakynþáttahaturs.Stjórnmálamenn.Umræðaum almannahagsmuni.................................................................................. 47WillemgegnFrakklandi.Dómurfrá16.júlí2009 Hvatningtilmismununar.Stjórnmálamenn.Umræðaum almannahagsmuni.................................................................................. 48HachetteFilipacchiAssociés(„IciParis“)gegnFrakklandi.Dómurfrá23.júlí2009 Friðhelgi einkalífs. Fjölmiðlar. Birting ljósmynda............................ 50KulisogRózyckigegnPóllandi.Dómurfrá6.október2009 Umræða um almannahagsmuni. Fjölmiðlar...................................... 51Brunet-LecomteogTanantgegnFrakklandi.Dómurfrá8.október2009 Umræða um almannahagsmuni. Fjölmiðlar. Stjórnmálamenn........... 53KarsaigegnUngverjalandi.Dómurfrá1.desember2009 Umræða um almannahagsmuni........................................................ 54FinancialTimeso.fl.gegnBretlandi.Dómurfrá15.desember2009 Skyldatilaðafhendagögn.Fjölmiðlar.Heimildarmenn. ..................... 56

11. gr. Funda- og félagafrelsi........................................................... 59Danilenkovo.fl.gegnRússlandi.Dómurfrá30.júlí2009 Stéttarfélög.Mismununágrundvelliaðildaraðstéttarfélagi. Jákvæðarskyldurstjórnvalda........................................................... 59

Kimlaya o.fl. gegn Rússlandi (sjá reifun undir 9. gr.)

14. gr. Bann við mismunun.............................................................. 61Danilenkovo.fl.gegnRússlandi(sjáreifunundir9.gr.)

34. gr. Kærur einstaklinga............................................................... 61Micallef gegnMöltu(sjáreifunundir6.gr.)

35. gr. Skilyrði þess að mál sé tækt................................................. 61Micallef gegnMöltu(sjáreifunundir6.gr.)

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar......................................... 62ZehentnergegnAusturríki(sjáreifunundir8.gr.)................................. 62JoubertgegnFrakklandi.Dómurfrá23.júlí2009 Skattlagning.Afturvirknilaga............................................................... 62AmatoGaucigegnMöltu.Dómurfrá15.september2009. Takmarkaniráuppsögnleigusamnings.Kostnaðurleigusala............... 64MoskalgegnPóllandi Félagslegarbætur.Lækkunbótavegnaofgreiðslu................................ 65Schembrio.fl.gegnMöltu.Dómurfrá10.nóvember2009 Eignarnám.Almannahagsmunir.Bæturfyrireignarnám. Rétturtilmálsmeðferðarinnanhæfilegstíma...................................... 67Gallisayo.fl.gegnÍtalíu.Dómurfrá22.desember2009 Eignarnám.Ákvörðunumbætur............................................................ 69

2. gr. 1. viðauka. Réttur til menntunar........................................... 71Soile Lautsi gegn Ítalíu (sjá reifun undir 9. gr.)

2. gr. Réttur til lífs

Maiorano o.fl. gegn ÍtalíuDómur frá 15. desember 2009Mál nr. 28634/062. gr. Réttur til lífsJákvæðarskyldurstjórnvaldatilaðverndalíf.Skyldatilrannsóknarvegnamannsláta.

1. MálsatvikKærendur eru Roberta Maiorano, Immacolata Maiorano, Vincenza

Maiorano,MarioMaiorano,MonicaMaiorano,MatildeCristofalo,GiovanniMaiorano og Cesare Maiorano. Kærendur eru ítalskir ríkisborgarar og búaíLecce-héraðiá Ítalíu.Kærendur eruættingjarMaríuCarmelaLincianoogValentínu Maiorano sem voru myrtar árið 2005 af manni að nafni AngeloIzzo. Árið 1975 hélt Angelo Izzo tveimur ungum konum föngnum í nokkradagaognauðgaðiþeimogmisþyrmdi.AnnarriþeirratókstaðkomastundanogleitaaðstoðarlögregluenhinamyrtiIzzo.Hannvaríkjölfariðhandtekinnogdæmdurílífstíðarfangelsi.

Árið1992hófuyfirvöldaðveitaIzzotímabundinleyfiúrfangelsi.ÞettavargertþráttfyriraðIzzohefðiveriðdæmdurfyrirýmisskonarbrotmeðanáafplánunstóð.Izzoreyndim.a.aðsleppaúrfangelsimeðþvíaðtakaannanmannígíslingu.SkilorðsfulltrúiIzzotaldienguaðsíðuraðhannsýndimerkiiðrunarfyrirbrotsín.Izzovarhandtekinnárið1993íFrakklandimeðfölsuðpersónuskilríkiogumtalsvertmagnpeningaífórumsínum.LögreglataldiljóstaðskipulögðglæpasamtökhefðuveittIzzohjálpáflóttanum.ÍkjölfariðvarIzzogertaðljúkaafplánundómsinsífangelsi.

Fráogmeðárinu1999varIzzoánýveitttímabundiðleyfiúrfangelsi.Varbyggtáþvíaðhannhefðisýntgóðahegðun.Íoktóber2001veittidómariIzzoheimildtilaðyfirgefafangelsiðaðþvítilskilduaðhannættiekkireglubundinsamskiptiviðnokkurnmannsemværiásakaskrá.LögreglahandtóksíðarIzzoíhótelherbergi,eftiraðhannhafðiþaráttsamskiptiviðnokkurungmennisemvorulögreglukunn.ÁmeðalþeirravarsonureinsaffyrrverandisamföngumIzzo.

Hinn15.nóvember2004veittidómariIzzoleyfiúrfangelsi.Ákvörðuninbyggðist á skýrslu geðlæknis og skilorðsfulltrúa sem mæltu með leyfisveit-ingunni.SamkvæmtþvískipulagisemdómarimæltifyrirumáttiIzzoaðbúaá tilteknum stað utan fangelsisins en varð að gista á næturnar innan þess.Honumvarbannaðað eiga regluleg samskipti við síbrotamenn.Honumvargertaðsækjavinnuhjásamtökumsemaðstoðuðuviðendurhæfingufangaogutangarðsmanna.

Í ágúst 2004 tilkynnti samfangi Izzo það til lögreglu að Izzo hafði rætt

2. gr. Réttur til lífs

10

viðhannhvorthannværifáanlegurtilaðmyrðaforsetadómstólsinssemmælthafði fyrirumfyrirkomulagiðáreynslulausnIzzo.Eftirað lögreglaathugaðigögn um símtöl Izzo þótti ljóst að Izzo hefði á ný tekið upp samskipti viðsíbrotamenn.AnnarsamfangiIzzoupplýstiyfirvöldeinnigumaðIzzohefðireyntaðfáhanntilþátttökuíglæpastarfsemi.SaksóknaritaldihinsvegarréttaðbíðaeftirstaðfestinguáþvíaðIzzohefðiíraunbrotiðafsérogsendiþvíekkiframangreindarupplýsingartildómstóla.

ÍsamvinnuviðtvoaðramennmyrtiIzzosíðanMaríuCarmelaLincianoogValentínuMaioranoámeðanhannvarídagsleyfiúrfangelsi.FyrrnefndafórnarlambiðvareiginkonasamfangaIzzoensúsíðarnefndavardóttirsamafanga.Izzoviðurkenndiaðhannhefðimyrtkonurnartværánsérstakstilefnisentókframaðhannhefðihaftunaðafverknaðinum.Hannvaránýdæmdurílífstíðarfangelsi.

Íkjölfar innrirannsóknarámáliIzzovorudómararnir,semveitthöfðuIzzo leyfi, víttir á þeim grundvelli að þeir hefðu ekki lagt nægilega áhersluá fyrri brot Izzo við mat sitt. Í september 2007 lögðu kærendur fram kærugegntilteknumítölskumsaksóknurumfyriraðhafaekkisentupplýsingarumglæpsamlegahegðunIzzotildómara.Ekkivarbrugðistviðkærunum.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

KærendurbyggðuáþvíaðyfirvöldumhefðimistekistaðveitalífiþeirraMaríuCarmelaLincianoogValentínuMaioranonægilegaverndmeðþvíaðgefaAngeloIzzoreglubundindagsleyfiúrfangelsi.

NiðurstaðaUm efnishlið 2. gr.: Dómstóllinn ítrekaði að 2. gr. sáttmálans fæli ekki

eingönguísérbannviðþvíaðaðildarríkinsviptueinstaklingalífiaf ásetningiogmeðólögmætumhættiheldurlegðihúneinnigþærskylduráríkinaðverndalíf þeirra sem væru innan þeirra lögsögu. Í sumum tilvikum gæti ríkjunumveriðskyltaðverndatilteknaeinstaklingasemljóstværi fyrirframaðværu ílífshættu.Íöðrumtilvikumværinauðsynlegtaðveitaalmenningiverndgegneinstaklingumsemafplánuðufangelsisdómafyriralvarlegaglæpi.

Dómstóllinn fjallaði síðan um það að þegar Angelo Izzo var veitt leyfiúr fangelsi var ekki hægt að greina fyrirfram að María Carmela Lincianoog Valentína Maiorano væru möguleg fórnarlömb Izzo. Af þessum sökumvarðaði málið skyldu ítalska réttarkerfisins til að veita almenningi verndgagnvartmögulegrihættu semstafaðiaf þeimsemdæmdirhefðuverið fyrirofbeldisglæpi.

Dómstóllinntaldiekkiástæðutilaðgeraalmennarathugasemdirviðþaðfyrirkomulag sem var við lýði á Ítalíu hvað þetta varðaði. Hins vegar hefðiframkvæmdinímáliIzzoveriðvafasöm.Ífyrstalagitókdómstóllinnframað

11

2. gr. Réttur til lífs

mörgatriðimæltugegnþvíað Izzoyrðiveitt leyfi.BentidómstóllinnáþaubrotsemIzzoframdimeðanáafplánunhansstóðogaðhegðunhansbentitilþessaðhannbærilitlavirðingufyrirlögumogyfirvöldum.ÍljósiþesshversualvarlegirglæpirnirvorusemIzzovardæmdurfyrirhefðidómurumsemtókuleyfismálIzzotilskoðunarboriðaðveragætnariviðmeðferðmálsins.ÍöðrulagibentidómstóllinnáaðsaksóknaraembættinuhefðiveriðljóstaðIzzohefðiá ný hafið samskipti við síbrotamenn og sjálfur hafið að skipuleggja glæpi.Jafnvelþótt ljóst væri að saksóknarihefði taliðhættuna sem stafaði af Izzoveraalvarlegaogfyrirskipaðlögreglueftirlitmeðhonumþáhefðidómaraekkiveriðgerðgrein fyriraðæskilegtværiað Izzoyrði ekkiveitt frekari leyfiúrfangelsinu.

DómstóllinntaldiaðákvarðanirdómaraumaðveitaIzzoreynslulausnogákvörðunsaksóknaraumaðsendaekkiupplýsingarumhegðunIzzotildómarahefðubrotiðgegnskylduyfirvaldatilaðverndaréttinntillífssamkvæmt2.gr.sáttmálans.

Um formlega hlið 2. gr.: Dómstóllinn tók fram að af þeim jákvæðuskyldumsemaðildarríkibærusamkvæmt2.gr.sáttmálansleiddiaðþauyrðuað sjá til þess að virkt og sjálfstætt réttarkerfi sé til staðar. Slíkt réttarkerfiyrði að geta leitt fram ástæður manndráps og refsað hinum seku hvort svosemstarfsmennhinsopinberabæruábyrgðáviðkomandiverknaðieðaekki.ÍþessutilteknamálihefðimorðrannsóknhafistsnemmaoghúnleitttilþessaðAngeloIzzovardæmdurílífstíðarfangelsifyrirverknaðinn.Sérstökrannsóknhefði einnig verið framkvæmd vegna ábyrgðar starfsmanna réttarkerfisins ámanndrápunum.

HinsvegarbentidómstóllinnáaðþráttfyriraðdómararnirsemákváðuaðveitaskyldiIzzoreynslulausnhefðuveriðáminntirvegnamálsinsþáhefðisambærilegum úrræðum ekki verið beitt vegna aðgerðaleysis saksóknarannasemfenguupplýsingarumatferliIzzo.Þessvegnakomstdómstóllinnaðþeirriniðurstöðu að ítölsk yfirvöld hefðu ekki rannsakað með fullnægjandi hættihvortaðilaráþessvegumhefðuboriðeinhverjaábyrgðámorðunumáMaríuCarmelaLincianoogValentínuMaiorano.Afþessumsökumhefðiveriðbrotiðgegn2.gr.sáttmálans.

Föður og eiginmanni fórnarlambanna voru dæmdar 10 þúsund evrur ímiskabætur.Öðrumkærendumvorudæmdar5þúsundevrurímiskabætur.

1212

3. gr. Bann við pyndingum

Daoudi gegn FrakklandiDómur frá 3. desember 2009Mál nr. 19576/083. gr. Bann við pyndingumHælisleitendur.Hryðjuverkamenn.Brottvísunúrlandi.

1. MálsatvikKærandi,KamelDaoudi,eralsírskurríkisborgari,fæddurárið1974.Hannbýr

íFrakklandi.KærandikomtilFrakklandsárið1979meðforeldrumsínum.Hanngekk þar í skóla og vann síðar sem hugbúnaðarverkfræðingur. Foreldrar hans,bræðurogsysturbúaöllíFrakklandiogeinsogkærandihafaþauöllfranskanríkisborgararéttenkærandifékkfranskanríkisborgararétt14.janúar2001.

Frönskyfirvöldteljaaðáárunumfrá1999til2001hafikærandikomistí tengsl við róttæka íslamska hópa og m.a. sótt þjálfun í skæruliðahernaði íAfganistanárið2001.Kærandivarhandtekinn25.september2001enhandtakanvar liður í aðgerð semmiðaðiaðþvíað stöðva starfsemi róttækra íslamskrahópameðtengslviðAlKaída.Kærandivargrunaðurumaðundirbúasjálfs-morðsárásásendiráðBandaríkjannaíParís.Kærandivarákærður2.október2001 fyrir að taka þátt í skipulagningu hryðjuverkaárásar og fyrir að notafalsað vegabréf. Kærandi var sviptur ríkisborgararétti sínum 27. maí 2002.Þann15.mars2005varkærandisakfelldurfyrirþáháttsemisemhonumvargefinaðsökogvardæmdur í9árafangelsi.Kærandavareinnigbannaðaðkomaafturá franskt landsvæðiaðfangelsisrefsingunni lokinni.Ááfrýjunar-stigivarfangelsisrefsinginstyttniðurísexárafangelsisvist.

Íapríl2008lagðikærandiframkröfuumaðendurkomubanniðyrðifelltniður. Í sama mánuði var kæranda sleppt úr fangelsi en um leið var hannsettur í varðhald stjórnvalda útlendingamála. Þau úrskurðuðu síðan að vísaættikærandaúrlandiogaðsendabærihanntilAlsír.KærandióskaðieftiraðfáhæliíFrakklandiogaðbrottvísunarákvörðuninyrðifelldúrgildi.Samadaglagði kærandi fram beiðni á grundvelli 39. gr. reglna MannréttindadómstólsEvrópu um að dómstóllinn legði til að brottvísunin yrði ekki framkvæmdað svo stöddu. Dómstóllinn beindi þeim tilmælum til franskra yfirvalda aðvísakærandaekkiúrlanditilAlsírámeðanmálhansværitilmeðferðarhjádómstólnum.FjórumdögumsíðarvarkærandagertskyltaðdveljaátilteknumstaðíFrakklandiámeðanmáliðværitilmeðferðarhjádómstólnum.Afþessumsökumtaldifranskurstjórnsýsludómstóllaðekkiværiástæðatilaðdómstólarfjölluðuumbeiðnikærandaumaðhonumyrðiekkivísaðúrlandi.Franskuráfrýjunardómstóllhafnaðikröfukærandaumaðfellduryrðiúrgildisáhlutidómsyfirkærandasemsneriaðþvíaðhonumyrðivísaðvaranlegaúrlandi.Frönsk útlendingayfirvöld neituðu síðan kæranda um hæli í landinu og varsú niðurstaða staðfest af sérdómstól um hælisveitingar. Tekið var fram að í

1�1�

ljósiþátttökukærandaíróttækumíslömskumhópumværilíklegtaðkærandiyrðifyrirómannúðlegrieðavanvirðandimeðferðalsírskuöryggislögreglunnar.Sérdómstóllinntaldienguaðsíðuraðfrönsklögogalþjóðlegarskuldbindingarfranska ríkisins vernduðu ekki einstaklinga sem verulega rökstuddur grunurléki á að væru sekir um aðgerðir sem brytu gegn tilgangi og meginreglumSameinuðuþjóðanna.Vartaliðaðþettaættiviðumkæranda.KærandihefuráfrýjaðmálinutilæðstastjórnsýsludómstigsFrakklands.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

KærandihéltþvíframaðyrðihonumvísaðúrlanditilAlsírværihættaáaðhannyrðibeitturómannúðlegriogvanvirðandimeðferðogaðslíktsamrýmdistekki 3. gr. sáttmálans. Hann hélt því einnig fram að þar sem hann hefði áttheima í Frakklandi frá fimm ára aldri og hefði engin tengsl við Alsír leiddibrottvísunin tilofmikillar röskunará réttihans til einkalífsog samveruviðfjölskyldusamkvæmt8.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaDómstóllinn tók fram að hann væri meðvitaður um þá hættu sem

samfélögumstafaðiaf hryðjuverkumoghversumikilvægbaráttangegnþeimværi.Ríkjumværiþvíheimiltaðganganokkuðhart framþegarviðværiaðeiga einstaklinga sem tækju þátt í hryðjuverkum. Dómstóllinn yrði engu aðsíður að meta þá hættu sem kærandi ætti á að verða fyrir ómannúðlegri ogvanvirðandimeðferðef honumyrðivísaðúrlandiogtilAlsír.

Dómstóllinn tók fram að vitað væri að alsírsk stjórnvöld vissu hverkærandiværiogþáalvarleguglæpisemhannhefðiveriðdæmdurfyrir.EkkiskiptimeginmáliaðekkertbentitilþessaðkærandiyrðiákærðuríAlsírfyrirbrotin sem hann var dæmdur fyrir í Frakklandi. Aftur á móti væri ljóst aðí Alsír væru þeir sem tengdust hryðjuverkum handteknir af öryggismála-ráðuneyti landsins. Handtökurnar væru ófyrirsjáanlegar og byggðust oft átakmörkuðum lagalegumgrundvelli. Iðulegagætuþeir semhandteknirværumeðþessumhættiekkileitaðtildómstólavegnastöðusinnareðaáttsamskiptiviðlögmenn,læknieðafjölskyldusína.Aðsamaskapisættuþeirillrimeðferðogpyndingum.DómstóllinnbyggðiframangreintmatsittáskýrslumfránefndSameinuðu þjóðanna gegn pyndingum, alþjóðlegum samtökum, bandarískautanríkisráðuneytinuogbreskainnanríkisráðuneytinu.Alsírskyfirvöldhefðuekkisýntframáaðþærstaðhæfingarsemframkæmuískýrslunumværurangar.Franski sérdómstóllinn ímálefnumhælisleitendahefði einnig talið líklegtaðkærandiyrðifyrirómannúðlegriogvanvirðandimeðferðíAlsír.

Íljósiallsframangreindstaldidómstóllinnaðfranskaríkiðmyndibrjóta3.gr.sáttmálansefkærandayrðivísaðúrlanditilAlsír.Dómstóllinntaldiþvíekkiástæðutilaðfjallaumhvortsamaaðgerðmyndibrjótagegn8.gr.sáttmálans.

Kærandavorudæmdar4.500evrurímálskostnað.

3. gr. Bann við pyndingum

1�

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi

Mooren gegn ÞýskalandiDómur frá 9. júlí 2009 – YfirdeildMál nr. 11364/035. gr. Réttur til frelsis og mannhelgiLögmætigæsluvarðhalds.Tafirámeðferðmálsumlögmætifrelsissviptingar.

1. MálsatvikKærandi, Burghard Theodor Mooren, er þýskur ríkisborgari, fæddur

1963ogbúsetturíMönchengladbachíÞýskalandi.Þann25.júlí2002varhannhandtekinnog færður ívarðhaldvegnagrunsumskattsvik.Lögmætigæslu-varðhaldsinsvarstaðfestþann16.ágúst2002afundirréttiMönchengladbach.Lögmaður kæranda krafðist aðgangs að málsgögnum en án árangurs og íkjölfariðhafnaðihanntilboðiákærandaumaðhonumyrðigreintfráinnihaldiþeirramunnlega.

Kærandikærðiákvörðunumgæsluvarðhaldiðogþann14.október2002vísaði áfrýjunardómstóll Düsseldorf málinu aftur til meðferðar fyrir undir-rétti. Áfrýjunardómstóllinn tók ekki afstöðu til lögmætis varðhaldsins, þráttfyriraðteljaupphaflegfyrirmæliumvarðhaldvera íósamræmivið landslögánþessþóaðákvörðuninteldistógildanleg.Íoktóber2002 mæltiundirrétturMönchengladbachennfyrirumgæsluvarðhaldkæranda.Kæruhansvarvísaðfrá dómi, en framkvæmd varðhaldsins var frestað að ákveðnum skilyrðumuppfylltum. Kærandi var leystur úr haldi þann 7. nóvember 2002 og þann18. sama mánaðar var verjanda hans heimilaður aðgangur að málsskjölum.Kærandivísaðimálisínutilstjórnlagadómstólsinsenánárangurs.

Þann9.mars2005varkærandisakfellduríundirréttiMönchengladbachfyrirskattsvikogdæmdurtilskilorðsbundinnarfangelsisvistar.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandikvartaðiyfirþvíaðbrotiðhefðiveriðgegnréttihanssamkvæmt5.og6.gr.sáttmálans,þarsemáfrýjunardómstóllinnhefðivísaðmálihansafturtillægradómstigsístaðþessaðógildafyrirmæliumvarðhald,semdómstóllinnhefðitaliðíandstöðuviðlandslög.Meðþvíhefðikærandiveriðsvipturfrelsisínu með ólögmætum hætti. Hefði það jafnframt tafið meðferð málsins fyrirdómi.Kærandihéltþvíeinnig framaðverjandasínumhefðiveriðmeinaðuraðganguraðrannsóknargögnum.

NiðurstaðadeildarDómstóllinn skoðaði kæruna eingöngu með hliðsjón af ætluðu broti

ríkisins á 5. gr. sáttmálans. Í dómi sínum frá 13. desember 2007 taldi deilddómstólsinsaðekkihefðiveriðbrotiðgegnréttikærandasamkvæmt1.mgr.

1�

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi

5.gr.Dómstóllinnkomsthinsvegaraðeinrómaniðurstöðuumaðríkiðhefðitvívegisbrotiðgegnákvæði4.mgr.5.gr.sáttmálans,þarsemekkihefðiveriðskoriðúrumlögmætifrelsisskerðingarkærandameðskjótumhættiogyfirvöldhefðuneitaðaðveitaverjandahansaðgangaðmálsskjölum.

Þann2.júní2008féllstnefndyfirdeildardómstólsinsábeiðnikærandaumaðmálinuyrðivísaðtilyfirdeildarísamræmivið43.gr.sáttmálans.

NiðurstaðayfirdeildarUm1.mgr.5.gr.:DómstóllinntókframaðáfrýjunardómstóllDüsseldorf

hefðiídómisínumfrá14.október2002taliðaðfyrirmæliumvarðhaldkærandahefðuekkiveriðísamræmiviðformskilyrðilandslaga,þarsemekkiværilýstínægilegumsmáatriðumþeimstaðreyndumogsönnunargögnumsemgrunurum brot kæranda væri reistur á. Dómstóllinn ítrekaði að þótt formskilyrðifyrirmælaumvarðhaldværuekkiuppfylltleidduslíkirgallarekkisjálfkrafatilþessaðvarðhaldiðsjálftyrðitaliðólögmættískilningi1.mgr.5.gr.,nemaumstórfelltogaugljóstmisræmiværiaðræða.Dómstóllinntaldislíktstórfelltogaugljóstmisræmiekkiveratilstaðarogaðefnislegskilyrðiþýskralagahefðuveriðuppfyllt.

Kærandi hefði jafnframt komið að sjónarmiðum sínum fyrir undirréttiMönchengladbach,grunurumskattsvikhansværibyggðuráviðskiptalegumgögnum,semhaldlögðvoruáheimilikæranda,ogaðtalinhefðiveriðhættaáaðkærandimyndireynaaðkomastundanrefsinguyrðihannleysturúrhaldi.

Dómstóllinntókjafnframtframaðniðurstaðaáfrýjunardómstólsinshefðiveriðnægjanlegafyrirsjáanlegoghefðiþvíekkibrotiðgegnhinnialmennuregluumréttaröryggi,líktogkærandihefðihaldiðfram.Íþýskumlögumværigerðurskýr greinarmunur á milli fyrirmæla, sem væru aðeins haldin smávægilegumformgöllumogþeirrasemværuógildanlegaðefnitil.Áfrýjunardómstólnumbærisamkvæmtlandslögumaðtakaafstöðutilefnisatriðamálsins.Hinsvegarbyggðist sú ákvörðun dómstólsins að vísa málinu aftur til meðferðar undir-réttarins á langri dómaframkvæmd. Með heimvísun málsins væri reynt tilhinsýtrastaaðsýnaframástaðreyndirmeðnákvæmumhættiogtilaðmetaviðeigandisönnunargögn.Kostirþessaðtakamáliðfyrirafturgætueinnighaftmeiravægienönnuróþægindisemslíktöfgætivaldiðkæranda.Jafnframttaldidómstóllinnaðákvörðuninumaðsendamáliðafturtil lægradómstigshefðiekkiveriðbyggðágeðþóttaáfrýjunardómstólsins..

Varð því niðurstaða dómstólsins sú að frelsissvipting kæranda hefðiveriðlögmætogísamræmiviðlögmæltamálsmeðferðískilningi1.mgr.5.gr.sáttmálans.

Um 4. mgr. 5. gr.: Með vísun til kvörtunar kæranda um að heimvísunmálsins hefði valdið óréttmætri töf á málsmeðferð ítrekaði dómstóllinn að í4.mgr.5.gr. fælist rétturþeirra, semværu íhaldi, til aðbera lögmæti frels-isskerðingar undir dómstól. Einnig ættu einstaklingar, sem haldið væri með

1�

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi

ólögmætumhætti,réttáaðfáákvörðundómstólaumaðþeiryrðuleystirúrhaldimeðskjótumhætti.

Dómstóllinn tók fram að þegar áfrýjunardómstóll Düsseldorf tókákvörðun sína þann 14. október 2002 hefði kærandi beðið endurskoðunarmálsins í tæpa þrjá mánuði. Hefði því ákvörðun áfrýjunardómstólsins umheimvísunmálsinstafiðendurskoðunþessmeðóréttmætumhættiogbrytigegn4.mgr.5.gr.sáttmálans.

Aðþvíervarðaðitálmunáaðgangi lögmannskærandaaðþeimhlutummálsskjalanna sem ákæruvaldið lagði fram og grunur um brot kærandabyggðist á, tók dómstóllinn fram að ekki hefði verið nægilegt að afhendaverjanda kæranda nokkurra blaðsíðna afrit af yfirliti skattrannsóknarstjórayfirþáskattasemkærandiáttiaðhafasvikiðundan.Tilboðákæruvaldsinsumaðgefaverjandakærandamunnlegarupplýsingarumskjölinhefðujafnframtekki verið í samræmi við regluna um jafnræði aðila fyrir dómi. Samkvæmtítrekaðri framkvæmddómstólsinsværi jafnræðiaðilaekkitryggtef verjandaværimeinaðuraðganguraðmálsgögnum,semnauðsynlegværutilaðtryggjaaðkærandigætiboriðlögmætivarðhaldsundirdómstólameðvirkumhætti.

Sústaðreyndhefðiekkibættúrannmörkumáfyrristigummálsmeðferðaraðáfrýjunardómstóllinnhefðisíðarfallistásjónarmiðkærandaumaðréttindihanshefðuekkiveriðvirtþarsemverjandahansvarekkiheimilaðuraðganguraðmálsgögnumfyrrenáseinnistigummálsmeðferðar.

Niðurstaðadómstólsinsvarþvísúaðmeðþvíhefðiveriðbrotiðgegn4.mgr.5.gr.Ísamræmivið41.gr.sáttmálansvorukærandadæmdar3.000evrurískaðabæturog5.650evrurvegnamálskostnaðar.

Áttadómararskiluðuséráliti.

De Schepper gegn Belgíu Dómur frá 13. október 2009Mál nr. 27428/075. gr. Réttur til frelsis og mannhelgiVistunífangelsiíforvarnaskyni.Viðeigandimeðferð.

1. MálsatvikKærandi,GeorgesdeSchepper,erfæddurárið1944ogerbelgískurríkis-

borgari.HannervistaðurífangelsiíBrugge.Fráárinu1970sathannafséráttafangelsisdómavegnakynferðisbrotagegnbörnum.Meðdómiíjanúarárið2001dæmdisakadómurAntwerpenhanntilsexárafangelsisvistarfyrirnauðgunogárásiráólögráðabörn.Meðsamadómivarstjórnvöldum,ágrundvelliákvæðafélagsverndarlaga,falinumsjáhansítíuáreftirlausnúrfangelsi.Áþvítímabilimáttidómsmálaráðherraannarsvegartakaákvörðunumaðleysahannundanþeirrivistunaðuppfylltumtilteknumskilyrðumeðahinsvegaraðkveðaáumvistunhansástofnuníforvarnaskyni.

Fráárinu2002gerðustjórnvöldnokkrartilraunirtilaðtryggjahonumvist

1�

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi

áeinkageðsjúkrahúsumíþvískyniaðhannfengiviðunandimeðferð.Þaraðaukivarhonumséðfyrirundirbúningsmeðferðífangelsinusvoliðkamættifyrirlausnþaðan.Allarþærstofnanir,semleitaðvartilummeðferðfyrirkæranda,tjáðu stjórnvöldum að þær gætu ekki veitt honum viðunandi meðferð í ljósiþess hversu hættulegur hann væri enn, þrátt fyrir undirbúningsmeðferðina ífangelsinu.

Þegar kærandi hafði lokið afplánun 9. október 2006 tók dómsmálaráð-herra, með vísan til áðurnefndra ákvæða félagsverndarlaga, ákvörðun umvistun hans í fangelsi frá og með 10. október 2006. Ákvörðunin byggðist áskýrslum sérfræðinga um að almenningi gæti stafað hætta af kæranda yrðihannlátinnlaus.Niðurstaðaráðherrabyggðistmeðalannarsáþvíaðkærandihefðiekkinotiðviðeigandi langtímameðferðar,ogvísaðvar til endurtekinnabrota hans gegn börnum, kynhneigð gagnvart þeim, hættu á misnotkunáfengis,tilhneigingutilþessaðgeralítiðúrgerðumsínumogalgerumskortiáeftirsjávegnabrotanna.Kærandikrafðistógildingaráákvörðunráðherraenán árangurs. Þann 2. janúar árið 2007 hafnaði hæstiréttur kröfum kæranda.Dómstóllinnkomstaðþeirriniðurstöðuaðvistunkærandaværilögmæt,þarsemákvörðunráðherraumfyrirbyggjandivistundómþolaíumsjástjórnvaldaágrundvellifélagsverndarlagaværiekkiþátturímeðferðákæruvaldsheldurlytihúneingönguaðframkvæmdráðstöfunarsemkærandiáttiaðsætasamkvæmtákvörðunsakadóms.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðvistunhansbyggðistágeðþóttaákvörðun,semkveðinhefðiveriðuppíkjölfarafplánunarrefsidómsífangelsi.Húnhefðiveriðólögmætogbrytiþvííbágavið1.mgr.5.gr.sáttmálansumrétthanstilfrelsisogmannhelgi.Hannhéltþvím.a.framaðnauðsynfyrirbyggjandivistunaríkjölfarafplánunarleiddiafþvíaðskorturværiásértækummeðferðarúrræðum.

NiðurstaðaDómstóllinn vísaði til þess að ákvörðunin um að kærandi skyldi vera í

umsjástjórnvaldavirtistviðfyrstusýnekkiverageðþóttaákvörðunhelduraffélagsverndarlegumtogaogbyggðádómisakadóms.Þegardómsmálaráðherratókákvörðunumfyrirbyggjandivistunkærandaíumsjástjórnvaldahafihanneinungisveriðaðkveðaáumskilyrðiviðframkvæmdrefsingar.Þráttfyriraðslík skilyrðigætu í einhverjum tilvikumfalliðundirgildissvið sáttmálans,þáhefðuþauaðmeginstefnuekkiáhrif álögmætiráðstöfunarumrefsingu.

Ítilvikikærandahefðiráðherrannbyggtákvörðunsínaáskilyrðumsemkveðið væri á um í lögum. Dómstóllinn vísaði í þessu sambandi sérstaklegatil þess að rökin hefðu verið ítarleg og sérstaklega tilgreind í ákvörðuninni.Hannféllstekkiáþaðmeðkærandaaðeinurökráðherrahefðuveriðskorturá sértækri langtímameðferð þó að það hefði vissulega verið eitt af því sem

1�

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi

haftgatafgerandiáhrif ániðurstöðumálsinsendahefðisértækmeðferðgetaðdregiðúrhættunnisemalmenningistafaðiaf kæranda.

Dómstóllinnleitsérstaklegatilviðleitnistjórnvaldaviðaðtryggjakærandasértækameðferðviðhæfiogþásérí lagiendurtekinnatilraunaþeirraviðaðtryggjahonumplásságeðsjúkrahúsumogtilundirbúningsmeðferðarinnarsemkomiðvarámeðanhannafplánaðifangelsisdóminn.Þaðvarmatdómstólsinsaðstjórnvöldhefðuekkilátiðundirhöfuðleggjastaðtryggjakærandaviðunandimeðferð svo hann gæti betur tekist á við lífið utan veggja fangelsisins þegarafplánunþarværi lokið.Sústaðreyndað stjórnvöldumhefði ennekki tekistaðtryggjahonumviðunandimeðferðværirakintilþessaðveikindikærandahefðuþróastogbreystogaðekkiværutilstaðarstofnanirsemgætuboðiðuppámeðferðviðhæfiaðteknutillititilástandskærandaeinsogþaðvarorðið.Þráttfyrirþettaværustjórnvöldeigiaðsíðurskuldbundintilaðhaldaáframaðleitaaðviðunandimeðferðarúrræðumímálumsemþessum,hvortsemværihjáopinberumaðilumeðaeinkaaðilum.

Þaðvareinrómaniðurstaðadómstólsinsaðvistunkærandaífangelsifráogmeðoktóber2006hefði verið réttlætanlegogað ekkihefði veriðbrotið íbágavið1.mgr.5.gr.sáttmálans.

Shannon gegn LettlandiDómur frá 24. nóvember 2009Mál nr. 32214/035. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi 8. gr. Friðhelgi einkalífsSkilyrðigæsluvarðhalds.Tafirámeðferðmálsumlögmætifrelsissviptingar.

1. Málsatvik Kærandi, Lindsey Hughes Shannon, er bandarískur ríkisborgari og

fæddurárið1955.HannerbúsetturíBandaríkjunum.HannvarhandtekinníborginniOlaineíLettlandi1.október2002.Ástæðahandtökunnarvarsúaðhannvargrunaðurumaðhafamisnotaðbörnkynferðislegaþegarhanndvaldisíðastílandinu.Fyrirláguyfirlýsingarfjögurrameintrafórnarlambakærandaogvitnisburðurónefndsvitnis.Kærandivarákærðurfyrirbrotin31.október2002.

Gæsluvarðhaldkærandavarfjórumsinnumframlengtmeðdómsúrskurði.Ífyrstalagivartalinnverarökstuddurgrunurumsektkæranda.Íöðrulagivartaliðaðglæpursásemkærandivarsakaðurumværialvarlegur.Íþriðja lagivarvísaðtilþessaðkærandiværiekkivaranlegabúsettur í landinu.Í fjórðalagivartalinhættaáaðkærandiflýðiúrlandieðatruflaðirannsóknmálsins.Í júní 2003 bætti saksóknari við fyrri ákæru meintum brotum sem kærandiáttiaðhafaframiðíöðrumferðumsínumtil landsins.Fyrriákæruliðumvareinnigbreyttáþáleiðaðkærandivarsakaðurumaðhafanauðgaðbörnum

1�

5. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi

með ofbeldisfullum hætti og fengið þau til þátttöku í vændi og framleiðsluklámefnis.Kærandivarsakfelldurogdæmdurífjögurraárafangelsiíjanúar2004fyrirframangreindarsakir.Hannvarþósýknaðurafákæruumaðhafaframleittbarnaklám.

Kærandifékkreynslulausn10.júlí2006eftiraðhafaafplánaðþrjáfjórðuhlutadómsins.Honumvarvísaðúrlandiþremurdögumsíðar.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærandi hélt því fram að ólöglegt og óréttlætanlegt hefði verið aðúrskurðahannígæsluvarðhaldogþarmeðhefðiveriðbrotiðgegn1.mgr.5.gr.sáttmálans.Kærandihéltþvíeinnigframaðmálsmeðferðlettneskradómstólahefðibrotiðgegn4.mgr.5.gr.sáttmálans.Vísaðihanntilþessgæsluvarðhalds-úrskurðirnirhefðuveriðreistiráalmennumsjónarmiðum.Niðurstöðurþeirrahefðuekkiveriðrökstuddarheldurhefðuskilyrðigæsluvarðhaldssamkvæmtlögum verið rakin þar án þess að fjallað væri um það hvernig þau ættu viðí tilviki hans. Kærandi benti einnig á að málsmeðferð hefði dregist úr hófiogþvíhefðiveriðbrotiðgegn6.gr.sáttmálans.Ennfremurbyggðikærandiáað8.gr.sáttmálanshefðiveriðbrotinmeðtvennskonarhætti.Annarsvegarhefðulettneskirdómstólar litiðframhjáheilsufarihansþegarákveðiðvaraðframlengjagæsluvarðhaldyfirhonum.Vísaðikærandi tilþessaðhannhefðiveriðímeðferðviðgeðrænumvandamálumíBandaríkjunumogaðhannhefðiumsjámeðfötluðumbróðursínumþar.

Niðurstaða Um1.mgr.5. gr.:Dómstóllinn taldi að jafnvelþóttkærandihefði sýnt

framáaðekkiværihættaáaðhannflýðiúrlandiþáhefðilegiðfyrirrökstuddurgrunurumaðhannhefðiframiðtiltekinafbrot.Ságrunurhefðifengiðfrekaristaðfestingu meðan á gæsluvarðhaldinu stóð. Af þessum sökum hefði veriðréttlætanlegtaðhaldahonumígæsluvarðhaldiframaðþvíaðdómurféllímálihans.Ekkivarþvífallistáaðbrotiðhefðiveriðgegn1.mgr.5.gr.sáttmálans.

Um4.mgr.5.gr.:Dómstóllinnvísaðitilfyrriáfellisdómasinnaímálumgegnlettneskaríkinuþessefnisaðlettneskirdómstólarhefðunotaðfyrirframgerðadómsúrskurðitilaðúrskurðakærendurígæsluvarðhald.Íþessutilteknamáli benti dómstóllinn á að vinnulagi hefði verið breytt en þess í stað værinotastviðstaðlaðorðalagúrlögumánþessaðgerðværigreinfyrirþvíhvernigskilyrðumlagaværifullnægtíviðkomanditilviki.Dómstóllinnbentiáaðþráttfyriraðþettagætiveriðvafasamtmeðvísantil4.mgr.5.gr.sáttmálansþáhefðuumræddirúrskurðirm.a.stuðstviðaðkærandiværiekkibúsetturíLettlandiog að sú staðreynd ein og sér hefði nægt til að réttlæta gæsluvarðhald yfirkærandaánfrekarirökstuðnings.Dómstóllinntaldiaðmeðferðmálsinshefðidregist úr hófi í tilviki tveggja gæsluvarðhaldsúrskurða. Annars vegar hefðiþaðtekiðáfrýjunardómstól89dagaaðfjallaumgæsluvarðhaldsúrskurðyfir

20

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

kæranda.Hinsvegarhefðuengarskýringarveriðgefnarfyrirþvíaðþaðhefðitekiðáfrýjunardómstóleinnmánuðogáttadagaaðfjallaumannangæsluvarð-haldsúrskurð.Dómstóllinntaldiaðáfellisdómurumbrotáréttindumkærandaaðþessuleytifæliísérnægjanlegurbæturtilhans.

Um6.gr.:Dómstóllinntaldiaðekkihefðiveriðbrotiðgegn6.gr.sáttmálansþóttmeðferðmálsinshefðiíheildtekiðu.þ.b.tvöárogþrjámánuði.

Um8.gr.:Dómstóllinnvísaðifráþeimhlutakærunnarsemlautað8.gr.meðvísantilþessaðkvartanirnarhefðuýmistveriðteknartilskoðunarvegnameintrabrotaá5.gr.eðaekkihefðiverið látiðáþærreynafyrir lettneskumdómstólum.

M gegn ÞýskalandiDómur frá 17. desember 2009Mál nr. 19359/04Sjá reifun dómsins undir 7. gr.Lagaheimildfyrirfrelsissviptingu.Afturvirknilagaumöryggisgæslu.

21

6. gr.Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

D gegn FinnlandiDómur frá 7. júlí 2009Mál nr. 30542/046. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómiRétturtilaðspyrjavitni.Sönnunargögn.Jafnræðiaðilafyrirdómi.

1. MálsatvikKærandi,D,erbandarískurríkisborgari,fæddurárið1952ogbúsetturí

Finnlandi.Þann19.júní2003varhanndæmdurtilþriggjaoghálfsársfangels-isvistar fyrir grófa kynferðislega misnotkun á dóttur sinni, E, sem var fædd1997.

Grunur um kynferðislega misnotkun vaknaði vegna frásagnar dótturkærandaumframferðihansgagnvarthenni.Fórþvíframlæknisrannsóknogvoru viðtöl lækna við hana tekin upp á myndband. Kæranda voru kynntarniðurstöðurrannsóknannaogtilkynntaðkomiðyrðiáfundimilliþeirrafeðgina,semfórþóaldreifram.Meðanárannsóknmálsinsstóðóskaðikærandieftiraðgangi að læknaskýrslunum en ekki var orðið við því fyrr en nokkru síðarþegarhannfékkaðgangaðhlutaþeirra.Viðmeðferðmálsinsfyrirdómivorum.a. sýndar fyrrnefndar myndbandsupptökur af viðtölum lækna við dótturkæranda.Kærandivarsýknaðurafákærunniá lægradómstigiþarsemekkiþóttisýntframásekthans.Jafnframtvorutaldirveragallarárannsóknmálsins,þarsemkærandifékkekkiaðgangaðrannsóknarskýrslumfyrrenstuttufyrirréttarhöldinoghefðihannþvíekkihaftnægantímatilaðundirbúamálsvörnsína.KærandiáfrýjaðiniðurstöðumálsinsoghéltþvíframaðviðmatásekthanshefðieingönguveriðstuðstviðfrásögnEámyndbandsupptökuogþarsemhannhefðijafnframtskortaðgangaðþeimrannsóknargögnumhefðihannekkihaftnægantímatilaðundirbúavörnsína.Áfrýjunardómstóllinnsakfelldikæranda í samræmiviðákæruog taldi aðþrátt fyrir aðmyndbandsupptök-urnarhefðuveriðmikilvægtsönnunargagnumsekthans,hefðisakfellinghanseinnigveriðstuddöðrumóbeinumsönnunargögnum.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðbrotiðhafiveriðgegnréttihanssamkvæmtb-ogd-lið3.mgr.6.gr.sáttmálans,þarsemhannhefðiekkifengiðnægantímaogaðstöðutilaðundirbúavörnsínaeðafengiðaðspyrjaeðalátaspyrjavitnisemleittvargegnhonum.

NiðurstaðaDómstóllinntókframaðþauréttindisemfelastíb-ogd-lið3.mgr.6.gr.

22

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

værunánariútfærsluráréttisakborningstilréttlátrarmálsmeðferðarsamkvæmt1.mgr.6.gr.sáttmálans.Skoðundómstólsinslytiþarafleiðandiaðþvíhvortmálsmeðferðiníheildsinnihefðiveriðréttlátískilningi1.mgr.6.gr.

Ekkibæriaðtúlkaákvæði1.mgr.ogd-liðar3.mgr.6.gr.svoaðíþeimfælistundantekningarlausrétturkærandatilaðleiðaframvitni,heldurfremurað honum væri veitt nægjanlegt tækifæri til þess fyrir dómstólum. Af þeimákvæðum leiddi sú skylda aðildarríkja að tryggja slíkan rétt sakborninga.Dómstóllinn tók jafnframt fram að sakfellingu mætti ekki byggja eingöngueðaaðverulegu leytiá framburðivitnis, semsakborningurhefði ekki fengiðaðspyrja.Viðmatáþvíhvortsakborningurhefðihlotiðréttlátamálsmeðferð,yrðieinnigaðtakatillittilréttarætlaðsfórnarlambstilverndareinkalífssíns.Þvíféllistdómstóllinnáaðviðmeðferðsakamálaumkynferðislegamisnotkunværiheimiltaðgrípatilvissraaðgerðatilverndarfórnarlambinu,aðþvígefnuaðþærmættisamræmaviðunandiogvirkribeitinguréttindasakbornings.

Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að sakfelling hefði byggst aðmiklu leytiáóbeinumsönnunargögnum,utan framburðarE, semkomframá myndbandsupptökunni sem hefði verið eina beina sönnunargagnið. Meðhliðsjónafþvíhvaðasönnunargögnvorulögðtilgrundvallarímálikærandafyrirlandsdómstólumyrðidómstóllinnaðtakaafstöðutilþesshvortkærandihafi fengið nægjanlegt tækifæri til að njóta réttinda sinna samkvæmt 6. gr.sáttmálans.

Þóttkærandahafistaðiðtilboðaaðbeiðastfrekarirannsóknar,hafihannlátiðþaðhjálíða,þarsemþástóðtilaðkærandiættifundmeðEogþvíhafihannekkitaliðsighafatilefnitilþess.JafnframthefðihannekkihaftáreiðumhöndumspurningartilaðleggjafyrirE,þarsemhannhafðiekkifengiðaðgangað neinum þeim skjölum sem höfðu að geyma upplýsingar um hina meintumisnotkun. Með hliðsjón af þessu taldi dómstóllinn að kærandi hefði ekkiveriðupplýsturáskýranognákvæmanháttumaðhonummyndiekkigefastannaðtilefnitilaðleggjaspurningarfyrirbarnið.

DómstóllinntókjafnframtframaðviðræðurlæknisEogkærandahefðuáttsérstaðáóformleganháttogánþessaðlagalegraréttindahansværigætt.DómstóllinngætijafnframtekkilitiðframhjáþeirriafstöðukærandaaðhannhefðiekkigetaðneyttréttarsínstilaðleggjaspurningarfyrirE,þarsemhannhefði ekki haft vitneskju um niðurstöður rannsóknanna. Kæranda hafi ekkiveriðveitturaðganguraðskýrslunumfyrrenáþvístigimálsinsaðþaðkomhonumekkiaðnotumviðmálsvörnsína.JafnframtyrðiaðtakatillittilþessaðrannsóknmálsinshafðiekkiveriðhafinþegarmeðferðEhófst.ÓumdeiltværiaðfráþvítímamarkihefðikærandiekkigetaðlagtspurningarfyrirE,semhefðigetaðgagnasthonumviðöflunsönnunargagna.Þráttfyrirþaðhefðiekkiveriðgripiðtilaðgerðatilaðauðveldakærandaaðundirbúamálsvörnsína.

Í ljósi atvika málsins taldi dómstóllinn ekki mögulegt að fallast á þausjónarmiðríkisinsaðreglanumjafnræðiaðilafyrirdómiættiaðeinsviðþegarformleg rannsókn málsins hæfist, sérstaklega með hliðsjón af því að öflun

2�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

mikilvægustu sönnunargagnamálsinsvarþá lokið. Jafnframtbæriað líta tilþessaðmóðirEhafðihaftfullanaðgangaðumræddumskýrslumfráupphafimálsins.Dómstóllinnlagðiáhersluámikilvægiþessaðmyndbandiðvarsýntviðmeðferðmálsinsfyrirdómi,enþógætiþaðekkitryggtnægjanlegaréttindikæranda,þarsemhonumhafðiekkiveriðveitttækifæritilaðleggjaframspurn-ingarfyrirvitnið.Viðmeðferðsakamálayrðieinnigaðtakatillittilhagsmunamjögungrabrotaþola,sérílagiþegarumkynferðislegtofbeldiværiaðræða.Þaðværiliðurímatidómstólsinsáþvíhvortákvæði6.gr.hefðiveriðbrotin.

Það,aðleggjaframburðvitnisámyndbandsupptökutilgrundvallarsemmikilvægtsönnunargagn,ánþessaðkærandihefðihaftnægjanlegttækifæritilaðleggjaspurningarfyrirEágrundvelliviðeigandiupplýsinga,fæliísérslíkatakmörkunáréttihanstilaðhaldauppivörnumaðekkiværihægtaðteljaaðkærandi hefði hlotið réttláta málsmeðferð. Komst dómstóllinn því að þeirriniðurstöðuaðbrotiðhefðiveriðgegnréttikærandasamkvæmt1.mgr.6.gr.sáttmálans.Samkvæmt41.gr.sáttmálansvorukærandadæmdar4.000evrurískaðabæturog6.197evrurímálskostnað.

Einndómariskilaðiséráliti.

Scoppola gegn Ítalíu Dómur frá 17. september 2009 – Yfirdeild Mál nr. 10249/03Sjá reifun dómsins undir 7. gr.Afturvirknilagaumvægarirefsiviðurlög.

Procedo Capital Corporation gegn Noregi Dómur frá 24. september 2009Mál nr. 3338/056. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi Sjálfstæðurogóvilhallurdómstóll.

1. Málsatvik Kærandi,ProcedoCapitalCorporation,erfélagmeðtakmarkaðaábyrgð

eigendasinna.KærandiefaðistumhlutleysidómstólsámillidómstigiíNoregieftiraðíljóskomaðsérfróðurmeðdómandisemsatídóminumteldistvanhæfurímálaferlumfyrirtækisinsogSundalCollier,norsksverðbréfafyrirtækis.

Sundal Collier höfðaði mál gegn kæranda í október 1998. Fyrirtækiðkrafðistþessaðkærandiborgaðifyrirhlutabréfsemfyrirtækiðhafðifestkaupá.Ídesember1999höfðaðikærandigagnsökogkrafðistskaðabótavegnaþessaðupplýsingarográðleggingarfráSundalCollierhefðuvaldiðtapifyrirtæk-isins íhlutabréfakaupunum.Undirréttur íOslódæmdiSundal ívilogvísaðikröfukærandafrá.

Kærandi áfrýjaði málinu til dómstóls á millidómstigi. Sundal Collier

2�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

krafðistþessþáaðkrafa fyrirtækisinsoggagnkrafakærandayrðuaðskildarí málarekstrinum. Á fimmta degi málsmeðferðarinnar, 23. október 2003,viðurkenndi sérfróður meðdómandi sem hafði sérþekkingu á fjármálum aðhann hefði tiltekin tengsl við Sundal. Nánar tiltekið var hann einn eigendaráðgjafafyrirtækis sem hafði tekið að sér endurskoðun fyrir ABG Sundal enþaðfyrirtækivarmóðurfyrirtækiSundalCollier.Þráttfyriraðrétturinnteldiað ekkert benti til annars en að dómarinn væri vel hæfur til að komast aðhlutlausriniðurstöðuímálinuvarfallistákröfukærandaumaðdómarinnvikisæti.JafnframtvarákveðiðaðskiljamismunandiefnisþættimálsinsísundurogaðrétturinnmyndifyrsttakaafstöðutilkröfuSundal.Kærandihéltþvíþáframaðvegnavanhæfissérfróðameðdómandanshefðirétturinníheildveriðvanhæfurímálinuogaðfellabærimáliðniður.Þettaféllstrétturinnekkiá.

Eftir ellefu daga áframhaldandi málsmeðferð og tveggja daga skoðunmálsinsáeftirákvaðrétturinnaðtakamáliðtildómsogstaðfestiaðefnisþættirmálsinsyrðuskildirað.Íjanúar2004staðfestidómstóllinnsíðandómundir-réttarogdæmdikærandatilaðborgamálskostnaðSundal.KærandiáfrýjaðimálinutilHæstaréttarendómstóllinnneitaðiaðtakamáliðtilefnismeðferðarenkrafaumáfrýjunnáðiekkiframaðganga.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærandihéltþvíframaðþátttakasérfróðameðdómandansífyrstahlutamunnlega málflutningsins á millidómstigi hefði brotið gegn 1. mgr. 6. gr.sáttmálans.Jafnframttaldikærandiaðneitundómsinsumaðfellamáliðniðurogtakaþaðánýtilmeðferðarfyriröðruvísisamsettumdómihefðibrotiðgegnsamaákvæði.

NiðurstaðaDómstóllinn taldi að ekkert benti til þess að meðdómsmaðurinn hefði

verið hallur gegn kæranda í málinu. Enn fremur taldi dómstóllinn að þóttréttmætthefðiveriðaðefastumhæfihanshefðurökinþaraðbakiekkiveriðsérstaklegaveigamikil.Verkefnidómaranshefðueinungisóbeintverið tengdSundalCollierogeinungisfalistítæknilegriráðgjöf.Enginbeintengslhefðuverið á milli dómarans og fyrirtækisins og hann hefði ekki haft neina beinahagsmuniafniðurstöðumálsins.Aðaukihefðiþátttakahansímálarekstrinumveriðlítilmeðanáhonumhefðistaðiðogskammthefðiveriðliðiðáhannþegarhannvéksæti.

Dómstóllinnvarekkisannfærðurumaðmeðdómandinnhefðigetaðhaftáhrif á afstöðu samdómara sinna. Dómstóllinn benti á í þessu samhengi aðákvarðanir réttarins um að meðdómandinn viki sæti í málinu og að skiptamálinuupphefðuveriðteknarífjarveruhans..

Dómstóllinn taldi þess vegna að eðli starfa meðdómandans, hvenærhann tók þátt í meðferð málsins og stutt vera hans í dóminum vektu ekki

2�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

uppréttmætarefasemdirumhlutdrægniannarradómarasemsátuíréttinum.Réttinumhefðiþvíekkiveriðskyltaðfellaniðurmálsmeðferðinaoghefjaaðnýjufyriröðruvísisamsettumdómstól.Afþessumsökumvarekkifallistáað1.mgr.6.gr.sáttmálanshefðiveriðbrotin.

Micallef gegn Möltu Dómur frá 15. október 2009 - YfirdeildMál nr. 17056/066. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi34. gr. Kærur einstaklinga35. gr. Skilyrði þess að mál sé tæktÞolandibrots.Gildissvið6.gr.Óvilhallurdómstóll.

1. MálsatvikKærandi,JosephMicallef,ermaltneskurríkisborgari,fæddurárið1929og

búsetturíVittoriosaáMöltu.HannrekurmáliðvegnahagsmunasystursinnarM,semerlátin.Árið1985varMstefntafnágrannasínumF.GerðvarkrafaumlögbannogaðMyrðibannaðaðhengjaþvottsinnásnúrursemvoruyfirveröndgerðarbeiðandaF.ÞráttfyriraðMhefðiekkiveriðupplýstumkröfurFvarfallistálögbannskröfuna.LögbanniðvartímabundinráðstöfunogþurftiFaðhefjastaðfestingarmálinnantilskilinstímafrests.Þaðgerðihannogþegardómurúrskurðaðiumefnimálsinsárið1992varþaðhonumívil.

ÁsamatímahafðiMhafiðógildingarmálfyrirdómi.Húnvísaðitilþessaðmáliðhefðiveriðtekiðfyriraðhennifjarstaddrioghenniekkigefinnkosturáaðgætahagsmunasinnaogkomaáframfærisjónarmiðumsínum.Íoktóberárið1990varfallistákröfurhennar.Undirrétturkomstaðþeirriniðurstöðuaðlögbannsúrskurðurinnhefðiveriðólögmæturogógiltihannmeðvísantilþessaðmeginreglanumandmælarétthefðiveriðvirtaðvettugi.Fáfrýjaðimálinuog í febrúar árið 1993 féllst áfrýjunardómstóll á kröfur hans og vék dómiundirréttar til hliðar. Áfrýjunardómstóllinn var skipaður þremur dómurum,dómsformanniogtveimurmeðdómendum.Máfrýjaðimálinuoghöfðaðimálfyrirstjórnskipunardómstól.Húnvísaðim.a.tilþessaðdómsformaðurhefðiveriðhlutdrægurþarsemhannværitengdurlögmönnumgagnaðilafjölskyldu-böndum,þ.e.hannværibróðirannarsþeirraog frændihins.Meðúrskurði íjanúarárið2004varmálihennarvísað frá.Hið samaátti sér stað íoktóberárið2005.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandibyggðiáþvíaðbrotiðhefðiveriðíbágavið1.mgr.6.gr.sáttmálansvegnafjölskyldutengsladómsformannsáfrýjunardómstólsinsoglögmannaF.Þannighefðimeginreglanumjafnræðimálsaðilaveriðbrotin.

2�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

NiðurstaðadeildarMeðdómisínum15.janúarárið2008komstdómstóllinnaðþeirriniður-

stöðuaðbrotiðhefðiveriðíbágavið1.mgr.6.gr.sáttmálansþarsemdómariáfrýjunardómstólsinshefðiveriðvanhæfur.Þaðvarmatdómstólsinsaðóþarfiværiaðtakatilskoðunarmeintbrotámeginreglunniumjafnræðimálsaðila.Þaðvareinnigniðurstaðadómstólsinsaðniðurstaðaneinogsérværifullnægjandifyrirmálsaðilaogþvíværiekkiástæðatilaðdæmakærandamiskabætur.Meðvísan í 41. gr. sáttmálans voru kæranda dæmdar 2.000 evrur í málskostnað.Einndómariskilaðisératkvæði.

NiðurstaðayfirdeildarMeðferðarhæfi: Ríkið hélt því fram að kærandi gæti ekki talist þolandi

brotsískilningi34.gr.sáttmálans.Hvaðvarðaðistöðukærandasemþolandavarvísað tilþessaðhanngæti rekiðmálhennaráframhefðihún látist eftirað hafa lagt fram kæru til dómstólsins. Það gæti hann hins vegar ekki gertí máli sem þessu, þar sem hún hafi látist meðan mál var enn til meðferðarfyrirdómstólumheimafyrir.Dómstóllinnféllstekkiáþessirök.Þaðvarmathansaðkærandinyti stöðuþolanda í skilningi35.gr. Íþvíefnivarvísaðtilþess að kærandi hefði sérstakra hagsmuna að gæta enda hefði honum veriðgertaðgreiðakostnaðvegnamálssystursinnaraðhennilátinni.Dómstóllinnvísaðieinnigtilþessaðmáliðvarðaðialmannahagsmuniþarsemþaðlytiaðsanngjarnriframkvæmdréttvísinnar.

Íöðrulagihéltríkiðþvíframaðkærandihefðiekkileitaðtilhlítarleiðrétt-ingaráMöltueinsogáskiliðværií1.mgr.35.gr.sáttmálans.Dómstóllinnféllstekkiáþaurökþarsemenginlagaákvæðihefðuveriðígildisemgáfuaðilumkostáaðvefengjaóhlutdrægnidómaraágrundvellifjölskyldutengslaþeirraviðlögmenngagnaðila fyrirdómstólum.Dómstóllinnbenti einnigáaðkærandihefði,meðþvíaðhalda framfyrir innlendumdómstólumaðhannnyti ekkisanngjarnrarmálsmeðferðar,beittöllumþeimúrræðumsemhonumstóðutilboðaáþeimtímaogvorutengdefnisatriðummálsins.

Íþriðjalagihéltríkiðþvíframað1.mgr.6.gr.sáttmálansættiekkiviðímálumsemþessum,þ.e.þeimsemvörðuðuráðstafanirsemværutímabundnareðatilbráðabirgða.Afþeimsökumbæriaðvísamálinufrá.Dómstóllinnvísaðitil þess að bráðabirgðaráðstafanir á borð við lögbann féllu að meginstefnutil ekki undir 1. mgr. 6. gr., en innan aðildarríkja Evrópuráðsins virtist hinsvegarveraeiningumaðákvæðiðættienguaðsíðurviðíslíkummálum.Þessiafstaðaværim.a.mótuðídómaframkvæmdEvrópudómstólsins.Dómstóllinnbentiáaðúrskurðurumlögbannskröfugætioftarenekki jafngiltákvörðunumvaranleganiðurstöðu,þ.e.umendanlegtbannvið tiltekinniathöfn.Aukþessværiímálumumlögbannsgerðirogstaðfestingarmálumvegnalögbanns-úrskurða iðulegaveriðaðkveðaáumskyldurmannaaðeinkamálarétti eðasakirumrefsivertbrotískilningi6.gr.sáttmálans.Aðsvostödduværiþaðþví

2�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

matdómstólsinsaðekkiværilengurréttlætanlegtaðflokkalögbannsmálsjálf-krafaþannigaðþaulytuekkiaðréttindumogskyldummannaaðeinkamála-rétti eðaumsökumrefsivertbrot.Dómstóllinnvísaði loks tilþessaðhannværiekkisannfærðurumaðannmarkarámálisemþessuyrðualltafleiðréttirþegarstaðfestingarmálumlögbannværutekinfyrirþarsemóafturkræfttjóngætihlotistaf ákvörðunumlögbann.

Með vísan til framangreinds var það niðurstaða yfirdeildar dómstólsinsaðnauðsynlegtværiaðhverfafráfyrridómafordæmumsínum.Þannigætti6.gr.sáttmálansviðummálumbráðabirgðaráðstafanirþegarrétturinnsemværitilskoðunarværieinkaréttarlegseðlisískilningi6.gr.,bæðiþegarúrskurðaðværiumtímabundiðlögbannogístaðfestingarmálumvegnaþeirrafyrirdómiogþegartímabundnaráðstöfuninsemmáliðlytiaðákvarðaðieinkaréttarleguréttindinogskyldurnarsemtilskoðunarværu.Dómstóllinnbentihinsvegará að í undantekningartilvikum væri hugsanlegt að vikið yrði frá einhverjumskilyrðanna, sem fram kæmu í 6. gr., þótt aldrei væri heimilt að víkja frákröfunniumsjálfstæðaogóvilhalladómstóla.

Dómstóllinnvísaðitilþessaðímálinuværitilskoðunarrétturnágrannatil nýtingar eigna sinna á grundvelli maltneskra laga og þannig lyti það aðréttindumogskyldummannaaðeinkamálarétti.Sáskilningurværistaðfesturmeð ákvæðum maltneskra laga sem og dómaframkvæmdar dómstólsins.Markmið lögbanns væri að ákvarða inntak réttinda nágranna og sem slíkurkæmi úrskurður þar að lútandi þegar til framkvæmda. Af þeim sökum félliágreiningsefniðundirgildissvið6.gr.sáttmálans.

Efnisatriði: Dómstóllinn lagði áherslu á hvernig mat á óhlutdrægnidómstóla færi fram. Annars vegar væri það huglægt, þar sem litið væri tilhegðunar dómara og hins vegar hlutlægt, þar sem tekið væri til skoðunarhvort til staðarværuatvik, t.a.m. stjórnunartengsl eðaönnur tengsldómaraogannarraaðila,semleittgætutilþessaðefastmættiumóhlutlægniumræddsdómara. Dómstóllinn benti á að jafnvel minnsti vottur um slíkt gæti skiptsköpumviðmataðþessuleyti.

Dómstóllinnvísaðitilþessaðímaltneskumlögum,semígildivoruþegaratvikmálsinsurðu,hefðiekkiveriðaðfinnaákvæðiumskyldudómaratilaðvíkjasætiímálumþarsemóhlutdrægnihansgætiorkaðtvímælis.Aðsamaskapihefðuekkiveriðtilstaðarákvæðisemheimiluðumálsaðilumaðvefengjaóhlut-drægni dómara með vísan til fjölskyldutengsla, annaðhvort við málsaðila eðaverjandaþeirra.Maltneskumlögumhefðihinsvegarveriðbreyttfráþvísemþávarognúværiaðfinnaíþeimákvæðisemtryggðimálsaðilumslíkúrræði.Þaðvarmatyfirdeildardómstólsinsaðímálinuhefðimeðréttumáttefastumóhlut-drægnidómsformannsáfrýjunardómstólsins.Þaðvarþvíniðurstaðayfirdeildardómstólsinsaðbrotiðhefðiveriðíbágavið1.mgr.6.gr.sáttmálans.

Með vísan til 41. gr. sáttmálans voru kæranda dæmdar 2.000 evrur ímálskostnað.

Sexdómararskiluðuséráliti.

2�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

Fernando Nunes Guerreiro gegn LúxemborgDómur frá 5. nóvember 2009Mál nr. 33094/076. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómiRétturtilaðgangsaðdómstólum.Málatilbúnaðuraðiladómsmáls.

1. MálsatvikKærandi,FernandoNunesGuerreiro,erportúgalskurríkisborgari,fæddur

árið 1960 og búsettur í Grevenmacher í Lúxemborg. Honum var neitað umörorkubætur15.desember2004.Kærumhansinnanstjórnsýslunnarogálægridómstigumvarhafnað.Kærandiáfrýjaðimálinuaðþvíervarðaði lagaatriðitilæðsta stjórnsýsludómstólsLúxemborgarmeðhjálp lögfræðings semhafðiaðstoðað hann á neðri dómstigum. Lögfræðingurinn reisti áfrýjunina á þvíaðdómstólarálægridómstigumhefðurangtúlkaðlöginogrökstuddiáhvernhátthefðiáttaðtúlkaþau.Dómstóllinnhafnaðiáfrýjuninni1. febrúar2007á þeirri forsendu að ekki hefði verið sýnt fram á að komist hefði verið aðrangri lagalegri niðurstöðu. Samkvæmt meginreglum sem æðsti stjórnsýslu-dómstólíLúxemborghefðimyndaðtækidómstóllinneinungistilskoðunarþærmálsástæður semáfrýjandihefði lagt frammáli sínu til stuðnings.Væruþærófullkomnargæti sú röksemdafærsla semhöfðværi frammiþeim til styrktarekkibættúrþví.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærandi taldi brotið gegn réttindum sínum samkvæmt 1. mgr. 6.gr. sáttmálans. Hann hélt því fram að sér hefði verið neitað um aðgang aðdómstólum þar sem áfrýjunardómstóll Lúxemborgar hefði ekki tekið tilskoðunarþærröksemdirsemhannhefðilagtskriflegafyrirdómstólinn.

NiðurstaðaDómstóllinn tók fram að krafa áfrýjunardómstóls Lúxemborgar

til skýrleika á framsetningu málsástæðna áfrýjanda hefði verið lögmæt.Dómstóllinn yrði hins vegar að rannsaka hvort áfrýjunardómstóllinn hefðimetið hvort kröfurnar, sem hann setti til framsetningar ástæðnanna, væru ísamræmiviðþaðmarkmið semþæráttuaðþjóna.Skoðaætti framsetningumálsástæðna sem lagðar væru fram fyrir áfrýjunardómstólinn í heild, þvíþyrfti áfrýjandi að leggja fram áfrýjunarástæðurnar og einnig ef með þyrftiröksemdafærsluþeimtilstyrktar.Dómstóllinntaldiaðáfrýjandiyrðiaðleggjaframþausjónarmiðsembyggjuaðbakiáfrýjuninniogmögulegahvaðaönnurrökstydduáfrýjunina.Kærandihefðiuppfylltbæðiþessiskilyrði.

Dómstóllinnfjallaðiþvínæstumaðþærskýrleikakröfursemáfrýjunar-dómstóllinngerðitiláfrýjunarhefðuekkiveriðnauðsynlegartilþessaðhanngætiframkvæmtþáendurskoðunsemhonumbaraðgera.Kröfurnarsemáfrýj-

2�

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

unardómstóllinngerðihefðuskertverulegarétteinstaklinga tilaðsækjaréttsinntilhans.DómstóllinnhafðiþásérstaklegatilhliðsjónaraðíLúxemborgværifyrirkomulagiðekkimeðþeimhættiaðsérhæfðirlögfræðingarkæmuframfyrirdómstólnum.Viðþessarkringumstæðurhefðiþaðveriðofmikilformfestaaðvísaáfrýjunkærandafrááþeimgrundvelliaðhúnværiekkinægilegaskýr.

Dómstóllinnkomstþvíaðþeirriniðurstöðuaðtakmörkunáréttikærandatilaðgangsaðdómstólumhefðiekkiveriðísamræmiviðþaðlögmætamarkmiðsemþarbjóaðbakiogþvíhefðiveriðbrotiðgegn1.mgr.6.gr.sáttmálans.

Kart gegn Tyrklandi – YfirdeildDómur frá 3. desember 2009Mál nr. 8917/056. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómiRétturtilaðgangsaðdómstólum.Friðhelgiþingmannagegnmálssókn.

1. MálsatvikKærandi,AtillaKart,ertyrkneskurríkisborgari,fæddurárið1954.Hann

býr í Ankara. Árið 2002 var kærandi kjörinn til setu á tyrkneska þinginu.Kærandihafðiífyrrastarfisínusemlögmaðurveriðákærðurtvisvarsinnum.Annars vegar fyrir að móðga annan lögmann og hins vegar fyrir að móðgaopinberanembættismann.Semþingmaðurnautkærandifriðhelgifrásaksókn.Samkvæmt83.gr.tyrkneskustjórnarskrárinnarvoruframangreindarákærurfelldarniðurenákvæðiðkveðuráumaðekkiséheimiltaðhandtaka,yfirheyra,úrskurða í gæsluvarðhald eða dæma þingmann sem talinn er hafa framiðglæp fyrir eða eftir kjör hans til þings nema þingið sjálft ákveði að afléttafriðhelginni.

Tværbeiðnirvorulagðarframumaðfriðhelgikærandayrðiafléttenánárangurs.Ákveðiðvarþvíað fellaniðurákærurnarámeðankærandi sæti áþingi.Kærandimótmæltiákvörðuninniog fór framáaðhannfengiaðsætaréttlátrimálsmeðferðfyrirdómi.Beiðnikærandasjálfsumaðfriðhelginniyrðiafléttvaraldreitekintilmeðferðaráþinginu.Kærandivarsíðanendurkjörinnáþingiðárið2007.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærandihéltþvíframaðhannhefðiveriðsvipturréttisínumtilréttlátrarmálsmeðferðarfyrirdómiþarsemhannhefðiekkifengiðtækifæritilaðhreinsamannorðsitt.

NiðurstaðaDómstóllinn tók fram að það væri ekki hans að fjalla almennt um þá

friðhelgisemaðildarríkisáttmálansveittuþingmönnumsínum.Hanshlutverkværiaðfjallaumhvortfriðhelginhefðihaftáhrif áréttindihanstilréttlátrar

�0

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

málsmeðferðarfyrirdómi.Þettaværiífyrstaskiptisemdómstóllinnfengitilskoðunarmálþarsemsásemnytifriðhelginnarvildilosnaundanhenniogteldiaðhúnbrytigegnréttindumhanssjálfs.

Dómstóllinn taldi að friðhelgi þingmanna stuðlaði að því lögmætamarkaði að tryggja snurðulausa starfsemiþingsinsogvernda sjálfstæði þess.Dómstóllinn tók fram að jafnvel þótt svo virtist sem friðhelgi tyrkneskraþingmanna væri víðtækari en þingmanna annarra ríkja þá væri hún háðeinhverjumtakmörkunumoggætiekkiísjálfusértalistóhófleg.

Það fyrirkomulag sem gilti í Tyrklandi um það hvernig leysa ætti úrbeiðnumumaðafléttafriðhelgiþingmannakomframístjórnarskrálandsinsogþingsköpum.Kæranditaldiaðákvörðunarferliðskortiskýrleika.Dómstóllinntaldiafturámótiaðákvarðanirsemþessarværuíeðlisínupólitískarogþvígætuekkiveriðgerðarsömuskýrleikakröfurogvarðandidómsniðurstöður.

Hvað varðaði ákvörðunina í máli kæranda sjálfs taldi dómstóllinn aðkærandihefðihaftfæriáaðmótmælaákvörðuninniumaðfellaniðurákæruáhendurhonum.Ennfremurgætineituninumaðafléttafriðhelginniekkitalistmismuna nokkrum. Byggði dómstóllinn þessa afstöðu sína á því að beiðnirsemvörðuðufriðhelgiþeirraþingmannasemvoruímeirihlutaáþinginuhöfðuveriðafgreiddareinsogþærsemvörðuðuþingmennminnihlutans.

Dómstóllinn benti á að ákærurnar á hendur kæranda væru í raun ennóafgreiddar og ekki væri hægt að neita því að óvissa málanna hefði aukistvegnahinnarumdeildumeðferðartyrkneskaþingsins.Tafiríþingmeðferðinniværujafnframttafirámeðferðsakamálannaáhendurkæranda.Afturámótihefðikærandamáttveraljóstaðmeðþvíaðsækjasteftirkjöriáþingítvennumkosningumíröðgætimeðferðmálannatafist.Dómstóllinnlagðiáhersluáaðáhrif ákvarðanaþingsinsværueinungisþauaðmeðferðsakamálannafrestaðistenákvarðanirnarhefðuekkiáhrif ámáliðsemslíkt.

Dómstóllinngerðieinniggreinfyrirþvíaðsáskaðisemmannorðkærandayrðifyrirværiísamræmiviðaðhannhefðiveriðsakaðurumaðhafaframiðrefsivert brot. Dómstóllinn taldi engu að síður að mannorð kæranda nytiverndarmeginreglunnarumaðhvermaðuryrðitalinnsaklausþartilsekthanshefðiveriðsönnuðfyrirdómi.Kærandihefðiekkiveriðsvipturmöguleikanumáaðfámálsitttekiðfyriraf dómstólþráttfyriraðtímabundinhindrunværiárekstrimálsins.Þessihindrunværiekkiíósamræmiviðþaðlögmætamarkmiðsembyggiaðbakifriðhelgiþingmanna,þ.e.verndunþingsinssemstofnunar.

Dómstóllinnkomstþvíaðþeirriniðurstöðuaðekkihefðiveriðbrotiðgegn1.mgr.6.gr. sáttmálans.Fimmdómararskiluðuþremursérálitum ímálinu.Einnþeirrastuddiniðurstöðumeirihlutans.

�1

6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi

Koottummel gegn AusturríkiDómur frá 10. desember 2009Mál nr. 49616/066. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómiRétturtilmunnlegsmálflutningsfyrirdómstól.

1. Málsatvik Kærandi,GeethakumariKoottummel,erausturrískurríkisborgari.Hún

fæddistáIndlandienbýríLustenauíAusturríkiþarsemhúnrekurindverskanveitingastað. Hún sótti um atvinnuleyfi fyrir indverskan matreiðslumannsemhúnvildiráðatilstarfaáveitingastaðnum.Veitingastaðurinnbyggðistátiltekinnihugmyndafræðiogvarkokkurinnsérhæfðurímatargerðsembyggðistáhenni.Afþessumsökumvarumsóknkærandaumatvinnuleyfiðbyggðáaðmatreiðslumaðurinnyrðisvokallaðurlykilstarfsmaðurástaðnumensérstakarreglurgiltuumatvinnuleyfislíkrastarfsmanna.

Umsóknkærandavarhafnaðsökumþessaðmatreiðslumaðurinnfullnægðiekki skilyrðum austurrískra laga um slíka starfsmenn. Kærandi fór fram ámunnleganmálflutningummáliðfyrirstjórnsýsludómstól.Húnhéltþvíframaðyfirvöldhefðuekkimetiðgögnmeðfullnægjandihættinégefiðnægjanlegagóðanrökstuðningfyrirniðurstöðusinni.Málsástæðumkærandavarhafnað.Ekkivarfallistáaðmálflutningurímálinuyrðimunnlegurþarsemekkivartaliðaðslíktmyndiskýramáliðfrekarfyrirdómnum.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðbrotiðhefðiveriðgegn6.gr.sáttmálansmeðþvíaðneitahenniummunnleganmálflutningfyrirstjórnsýsludómstól.

NiðurstaðaDómstóllinn tók fram að stjórnsýsludómstóllinn í máli kæranda hefði

verið fyrsti og eini dómstóllinn sem fjallaði um mál hennar. Hún hefði þessvegnaáttréttáopinberriogmunnlegrimálsmeðferðnemaaðþvíundanskilduef máliðhefðieinvörðunguvarðaðlagalegeðamjögtæknilegálitaefni.Þarsemsúvarekkirauninímálikærandahefðistjórnsýsludómstólnumboriðaðhafamunnleganmálflutningummálið.Afþessumsökumhefðiveriðbrotiðgegn1.mgr.6.gr.sáttmálans.

Kærandavorudæmdar2.000evrurímálskostnað.

�2

7. gr.Engin refsing án laga

Scoppola gegn Ítalíu Dómur frá 17. september 2009 – Yfirdeild Mál nr. 10249/036. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi7. gr. Engin refsing án laga Afturvirknilagaumvægarirefsiviðurlög.

1. Málsatvik Kærandi,FrancoScoppola,erítalskurríkisborgariogfæddurárið1940.

HannafplánarrefsidómífangelsiíParma.Kærandi drap eiginkonu sína 2. september 1999 og slasaði eitt barna

sinna.EftirfrumrannsóknsaksóknaraembættisinsíRómfórembættiðframáaðkærandiyrðiákærðurfyrirmanndráp,tilrauntilmanndráps,slæmameðferðáfjölskyldusinniogloksólöglegavörsluskotvopns.Fallistvaráóskkærandaum að réttarhaldið fengi einfaldaða meðferð en þar er um að ræða sérstakamálsmeðferðsamkvæmt ítölskumlögumummeðferðsakamálasem leiðir tillægrirefsingarverðisakborningursakfelldur.

Samkvæmt lögunum um slíka málsmeðferð átti að dæma sakborning í30ára fangelsi teldidómarihæfilega refsinguævilangt fangelsi.Sú lagareglahafðitekiðgildiskömmuáðurenfallistvaráaðmálkærandafengieinfaldaðameðferðenhafðiekkiveriðígildiþegarbrotkærandavarframið.Ínóvemberárið2000komstdómariaðþeirriniðurstöðuaðkærandiværisekur.Dómarinntaldiaðþarsembrotiðvarðaðiævilangtfangelsiværiréttaðdæmahanntil30árafangelsisrefsingar.

Þennansamadaghafðihinsvegarveriðsamþykktlagabreytingsemfólísérbreyttarefsinguímálumsemfengueinfaldaðameðferðfyrirdómi.Samkvæmtbreytingunniáttiaðdæmasakborningsemhefðigerstsekurumbrotsemvarðaðiviðlífstíðarfangelsiíeinangruntillífstíðarfangelsisáneinangrunar.Saksóknariáfrýjaðiþvídómnumoghéltþvíframaðdæmahefðiáttkærandatilævilangsfangelsis.Þann10.janúar2002varkærandisíðandæmduríævilangtfangelsiaf ítölskumáfrýjunardómstólmeðvísantilþessaðþarsemumhefðiveriðaðræðabreytinguámálsmeðferðarreglumhefðihúnáttviðumöllmálsemhefðiekkiveriðlokiðþegarbreytingintókgildi.Áfrýjunardómstóllinntókframaðkærandihefðigetaðdregiðtilbakaósksínaumaðmáliðfæriframsamkvæmteinfaldaðrimeðferð.

Kærandi fórþvínæstmeðmálið fyriræðstadómstig Ítalíuogvísaði tilþessað6.og7.gr.MannréttindasáttmálaEvrópuhefðuveriðbrotnar.Áfrýjunhansvarhafnað.

��

7. gr. Engin refsing án laga

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærandibyggðikærusínaáaðafturvirkbeitingrefsilagabrytiíbágavið7.gr.sáttmálansogaðákvæðiumræddrabreytingalagahefðuekkisamræmst1.mgr.6.gr.sáttmálansumréttlátamálsmeðferð.

NiðurstaðaUm 7. gr.: Dómstóllinn tók fram að hann hefði frá árinu 1978 talið að

7.gr.tryggðiekkiréttsakborningstilvægarirefsingarsamkvæmtlögumsemtækjugildieftiraðafbrothefðiveriðframið.Dómstóllinnbentihinsvegaráaðmetayrðibreyttaraðstæður íaðildarríkjumsáttmálansogönnurviðhorftilálitaefnisins.Dómstóllinnviðurkenndiaðmiklarbreytingarhefðuorðiðáþessu sviði á alþjóðavettvangi. Sér í lagi hefði sú meginregla birst í ýmsumalþjóðlegumsáttmálumummannréttindiogt.d.ídómumEvrópudómstólsinsaðbeitabærivægarilögumumrefsingaref kosturværi.

Dómstóllinn taldi að samstaða væri um það í Evrópu og víðar að súmeginreglagiltiásviðirefsiréttaraðbeitabærivægarirefsilögumumbrotþráttfyriraðslíklöghefðutekiðgildieftiraðbrotiðhefðiveriðframið.Þessvegnaákvaðdómstóllinnaðvíkjafráfyrrifordæmumogkomstaðþeirriniðurstöðuað1.mgr.7.gr.tryggðiekkieinungisbannviðafturvirknistrangarirefsilagaheldur líka að af reglunni leiddi meginregla um afturvirkni vægari refsilaga.Ímeginreglunnifælistaðef munurværiáþeimlögumsemhefðuveriðígildiþegarbrothefðiveriðframiðogþeimlögumsemsíðartækjugildiframtilþessaðlokadómurgengiímáliþábæriaðbeitaþeimlögumsemværuhagstæðustsakborningi.

Dómstóllinntaldiþvíaðkærandihefðihlotiðþyngri refsinguenkveðiðvaráumíþeimlögumsemhöfðugiltátímabilinufráþvíaðbrotiðvarframiðframtilþessaðendanlegurdómurvarkveðinnímálinuogkváðuáumvægusturefsinguvegnabrotsins.Afþessumsökumtaldidómstóllinnað ítalska ríkiðhefðibrotiðgegn1.mgr.7.gr.sáttmálans.

Um6.gr.:Dómstóllinntókframaðsúmeðferðsakamálasemkveðiðværiáumíítölskumlögumoggiltiummálkærandafæliíséróumdeildakostifyrirsakborningenaðhúngengieinnigaðhlutagegnþeimkröfumsemleiddiafreglunniumréttlátamálsmeðferðfyrirdómi.Ítilvikikærandahefðihanngefiðeftirréttsinntilopinberrarmálsmeðferðar,tilaðkallatilvitni,tilaðfæraframnýsönnunargögnoggagnspyrjavitniákæruvaldsins.Þettahefðihanngertgegnþvíaðfá30árafangelsisdómístaðævilangsfangelsis.

Dómstóllinn taldi að byðu ríki upp á slíka sérmeðferð dómsmála gengiþaðgegnmeginreglunniumréttaröryggiogverndlögmætstraustsþeirra,semtækjuþáttíréttarmeðferðinni,gætiríkisvaldiðeinhliðadregiðúrþvíhagræðisemsakborningurhefðimátttreystaaðhannfengiaðnjótameðþvíaðgefaeftirtiltekinréttindisín.Dómstóllinnkomstþvíaðþeirriniðurstöðuaðítalskaríkiðhefðibrotiðgegn6.gr.sáttmálansmeðþvíaðbeitaíendanlegumdómi

��

7. gr. Engin refsing án laga

löggjöfsemfólísérminnihagsbæturenkærandihafðiundirgengistágrund-vellifyrrilöggjafar.

Á grundvelli 41. gr. sáttmálans voru kæranda dæmdar 10.000 evrur ímiskabæturog10.000evrurfyrirmálskostnaði.

Bouchacourt, Gardel og M.B. gegn FrakklandiDómar frá 17. desember 2009 Mál nr. 5335/06, 16428/05 og 22115/067. gr. Engin refsing án laga 8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu Kynferðisafbrotamenn.Öflunogmeðferðpersónuupplýsinga.

1. Málsatvik Kærendureruallir franskir ríkisborgarar.BernardBouchacourt fæddist

árið 1959 og býr í Toulouse í Frakklandi. Fabrice Gardel fæddist árið 1962og afplánar refsingu í Monmedý-fangelsinu í Frakklandi. M.B. fæddist árið1943ogbýríMillauíFrakklandi.Þeirhafaallirveriðdæmdirfyriraðnauðgaungmennum.Þeirvorudæmdirárin1996,2001og2003.

Í mars árið 2004 voru samþykkt lög í Frakklandi sem kváðu á um aðstarfrækja skyldi gagnagrunn um kynferðisafbrotamenn. Síðar var lögunumbreyttáþannvegaðgagnagrunnurinnskyldieinnigtakatilþeirrasemdæmdirhefðuverið fyrirofbeldisbrot.Gagnagrunnurinnvar setturá laggirnar í júníárið2005.Kærendumvaríkjölfariðtilkynntaðþeirranöfnhefðuveriðsettígagnagrunninnágrundvellilagannafrá2004.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kvörtun kærenda laut að því að brotið hefði verið gegn 7. og 8. gr.sáttmálansmeðþvíaðsetjanöfnþeirraígagnagrunninnogþásérílagiíljósiþessaðlöggjöfinnisemkvaðáumþaðvarbeittmeðafturvirkumhætti.

NiðurstaðaUm7.gr.:Dómstóllinntókframaðforvörnogfælingværueinumarkmið

hinsumdeildagagnagrunns.Markmiðhansværiekkiaðrefsakynferðisafbrota-mönnum.Þráttfyriraðþeirsemværuskráðirígagnagrunninnværuskyldaðirárlegatilaðsýnaframáheimilisfangsittogbærijafnframtaðtilkynnatafar-laustumþaðefþeirflyttustbúferlumþáyrðiekkitaliðaðþaðfyrirkomulagfæliísérrefsinguískilningisáttmálans.Dómstóllinntókframaðhannkæmistaðþessariniðurstöðuþráttfyriraðskyldangiltií30ár.Dómstóllinntaldiþvíað bann við refsingu á grundvelli afturvirkra laga samkvæmt 1. mgr. 7. gr.sáttmálansætti ekkiviðummálið.Kvörtunkærendahvaðþettavarðaðivarþvíhafnað.

Um8.gr.:Dómstóllinnfjallaðiumaðverndpersónulegraupplýsingaværi

��

7. gr. Engin refsing án laga

sérlegamikilvægtilaðeinstaklingarfengjunotiðeinkalífsogfjölskyldulífs.Sérílagiværiverndinmikilvægþegarumværiaðræðasjálfvirkavinnsluupplýsingaíþágu löggæslu.Dómstóllinn ítrekaðiaðhann teldiekkivafaundirorpiðaðmarkmið gagnagrunnsins væri forvörn gegn frekari brotum. Kynferðisbrotværusérstaklegaámælisverðirglæpir semríkisvaldiðyrðiaðverndabörnogaðraeinstaklingasemættuundirhöggaðsækjafyrir.

Ennfremurtaldidómstóllinnaðþaðværiekkiíósamræmiviðþáhagsmunisemgagnagrunnurinnverndaðiaðskráningeinstaklingaígrunninnstæðiyfirí30ár.Dómstóllinnhafðiþásérstaklegatilhliðsjónaraðkærendurhefðuhaftmöguleikaáaðóskaþessaðupplýsingumumþáyrðieyttúrgrunninum.Loksbentidómstóllinnáaðnotkundómstóla, lögreglueðaannarrastjórnvaldaáupplýsingum úr grunninum væri háð trúnaði og takmörkuð við sérstaklegaafmörkuðtilvik.

Dómstóllinnkomstaðþeirriniðurstöðuaðþærreglursemréðuþvíhverjiryrðu skráðir í gagnagrunninn og eins og þeim var beitt gagnvart kærendumværuísamræmiviðþáalmanna-ogeinkahagsmunisemvægjustáímálinu.Þvívartaliðaðekkihefðiveriðbrotiðgegn8.gr.sáttmálans.

M gegn ÞýskalandiDómur frá 17. desember 2009Mál nr. 19359/045. gr. Réttur til frelsis og mannhelgi 7. gr. Engin refsing án laga Lagaheimildfyrirfrelsissviptingu.Afturvirknilagaumöryggisgæslu.

1. MálsatvikKærandierþýskurríkisborgarisemfæddistárið1957.Hannervistaður

í Schwalmstadt-fangelsinu í Þýskalandi. Árið 1986 var kærandi dæmdur ífimmárafangelsifyrirtilrauntilmanndrápsográneftiraðhafaáðurhlotiðfjölmarga refsidóma. Á grundvelli skýrslu tauga- og geðlæknis var kærandisamtímisdæmdurtilaðsætaöryggisgæsluaðlokinniafplánunfangelsisrefsing-arinnar.Ískýrslunnikomframaðkærandihefðiríkatilhneigingutilaðfremjaalvarlegofbeldisbrotogaðlíklegtværiaðhannmyndifremjafleirislíkbrotíframtíðinni.Almenningistafaðiþvíhættaafkæranda.

Eftir að kærandi hafði afplánað alla fangelsisrefsinguna óskaði hannendurtekið eftir að öryggisgæslunni yrði aflétt. Á árunum frá 1992 til 1998höfnuðu dómstólar öllum beiðnum hans. Vísað var til sérfræðiskýrslna umkærandaogþessaðhannhefðisýntofbeldisfullahegðunífangelsinu.

Í apríl 2001 framlengdi dómstóll öryggisgæsluna til september 2001 ogvarsúákvörðunstaðfestaf áfrýjunardómstól.Þáhafðikærandiveriðtíuáríöryggisgæslu.Lagagrundvöllurþessararframlengingarvarákvæðiírefsilögumsemvarbreyttárið1998.Eftiraðákvæðinuvarbreyttvoruengintakmörkfyrirþvíhversuoftdómstólargátu framlengtþann tíma semeinstaklingur skyldi

��

7. gr. Engin refsing án laga

sætaöryggisgæslueðahversulengieinstaklingurgatþurftaðsætaslíkrigæslu.Áður hafði ákvæðið kveðið á um að einstaklingur skyldi aldrei sæta örygg-isgæslusamfelltlengurenítíuár.

Ífebrúar2004komststjórnskipunardómstóllÞýskalandsaðþeirriniður-stöðuaðákvæðiþýsku stjórnarskrárinnar sembannaðiafturvirkar refsingartækiekkitilúrræðaeinsogöryggisgæslu.Vísaðidómstóllinntilþessaðávallthefði verið gert ráð fyrir að úrræði réttarkerfisins gætu annars vegar veriðrefsingaroghinsvegarbetrunar-ogforvarnaúrræði.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðframlengingöryggisgæslunnarbrytigegn1.mgr.5. gr. sáttmálans. Sér í lagi vísaði hann til þess að það væri ekki nægjanlegtorsakasambandmillidómsinssemhannhlautárið1986ogframlengingarinnaríapríl2001.Ennfremurvísaðikærandi tilþessaðbrotiðhefðiveriðgegn1.mgr.7.gr.sáttmálansmeðþvíaðafnemahámarkþesstímasemhanngatþurftaðsætaöryggisgæslueftiraðhannhafðiframiðbrotsitt.

NiðurstaðaUm5.gr.:Dómstóllinnstaðfestiaðsamkvæmt1.mgr.5.gr.hefðiverið

heimilt að framlengja öryggisgæsluna yfir kæranda upp að tíu árum. Hvaðvarðaði framlengingu eftir það tímamark taldi dómstóllinn að orsakasam-hengiskortiámilliupphaflegarefsidómsinsogáframhaldandifrelsisskerðingarkæranda.Þegarrefsidómurinnhefðifalliðárið1986hefðiveriðskýrtaðörygg-isgæslameðkærandagætibarastaðiðyfirítiltekinntíma.Hefðibreytingináþýskumhegningarlögumárið1998ekkikomið tilhefðudómstólarekkihaftneinaheimildtilaðframlengjaöryggisgæslunatil lengritímaenlöginkváðuáum.

Enn fremur taldi dómstóllinn að áframhaldandi öryggisgæsla meðkæranda hefði ekki verið réttlætanleg á grundvelli þeirrar áhættu sem talinvarveraáaðhannbrytifrekarafsér.Vísaðidómstóllinntilþessaðekkiværinægilegaskýrttilhvaðabrotakærandaværiveriðaðvísaogaðþessvegnaværiskilyrðumc-liðar1.mgr.5.gr.ekkifullnægt.Aukþesshefðiekkiveriðhægtaðhaldakærandaíöryggisgæsluágrundvelliþessaðhannværiandlegavanheillískilningie-liðar1.mgr.5.gr.endahafðiáfrýjunardómstólltaliðaðkærandiværiekkilengurhaldinnalvarlegumgeðsjúkdómi.

Íljósiþessakomstdómstóllinnsamhljóðaaðþeirriniðurstöðuaðörygg-isgæslayfirkærandaeftiraðhannhafðiveriðíslíkrigæsluítíuárbrytiíbágavið1.mgr.5.gr.sáttmálans.

Um7.gr.:Dómstóllinnþurftiaðfjallaumþaðálitamálhvortöryggisgæslateldistverarefsingískilningi1.mgr.7.gr.Dómstóllinnraktiaðeinsogfangels-isvistfæliöryggisgæslaísérfrelsissviptinguogaðíÞýskalandiværueinstakl-

��

7. gr. Engin refsing án laga

ingar sem sættu öryggisgæslu í haldi í venjulegum fangelsum. Í raun væriminniháttarmunuráframkvæmdfangelsisvistarogöryggisgæslu.Ennfremurværumarkmiðbæðirefsingaogöryggisgæsluaðverndaalmenningfráhættu-legumeinstaklingumoghjálpaþeimsíðanaðlifaábyrgulífiutanfangelsisins.

DómstóllinnvísaðisíðantilniðurstöðumannréttindafulltrúaEvrópuráðsinsog Evrópunefndar gegn pyntingum um að einstaklingar í öryggisgæslu íÞýskalandi fengu enga sérstaka sálræna aðstoð umfram það sem venjulegirfangar fengju.Dómstóllinnbenti síðanáaðeftirað lögumumöryggisgæsluvarbreyttárið1998væriekkerthámarkáþvíhversulengieinstaklingurgætisættöryggisgæslu.Meðsömubreytinguhefðieinstaklingumeinnigveriðgertmjögerfittaðfullnægjaskilyrðumtilþessaðlosnaúrslíkrigæsluenviðþaðvarmiðaðaðekkimættiverahættaáaðeinstaklingurfremdibrotáný.Úrræðiðværiþvímeðþvíalvarlegastasemhægtværiaðbeitagagnvartglæpamönnumsamkvæmt þýskum hegningarlögum. Dómstóllinn taldi því að það yrði aðteljastrefsingískilningisáttmálans.

Dómstóllinn var því ekki sannfærður um þá röksemdafærslu þýskrayfirvalda að framlenging öryggisgæslunnar varðaði einungis framkvæmdviðurlaga. Dómstóllinn benti á að með því að afnema hámarkstíma örygg-isgæslueftiraðkærandihafðiframiðbrotsitthefðikærandiveriðbeitturviður-lögumafturvirkt.

Dómstóllinn komst því samhljóða að þeirri niðurstöðu að brotið hefðiverið gegn 1. mgr. 7. gr. sáttmálans. Kæranda voru dæmdar 50.000 evrur ímiskabætur.

��

8. gr.Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

Zehentner gegn AusturríkiDómur frá 16. júlí 2009Mál nr. 20082/028. gr. Réttur til friðhelgi einkalífs og fjölskyldu1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttarFriðhelgiheimilis.Nauðungarsalaáíbúð.Gerhæfi.

1. MálsatvikKærandi, Bernardina Zehentner, er austurrískur ríkisborgari, fædd árið

1944 og búsett í Vínarborg. Í ágúst 1998 var hún dæmd til að greiða 7.440evrur til G vegna kostnaðar við lagfæringu á pípulögnum í íbúð hennar. Ímaí 1999 féllust dómstólar á kröfu G um að fjárkrafa hans yrði fullnustuðmeðnauðungarsöluá íbúðkæranda,aukgreiðslumálskostnaðarað fjárhæð2.150evrur.Íoktóber1999varkærandatilkynntbréfleiðisumdagsetninguánauðungarsöluíbúðarinnarog17.nóvembersamaárvaríbúðinseldaðhennifjarstaddri. Þann 24. nóvember 1999 var söluandvirði íbúðarinnar geymslu-greittogkærandatilkynntmeðbréfiaðnauðungarsalahefðifariðfram.Hlutasöluandvirðisinsvarúthlutað til lánardrottnahennar í janúarárið2000og ífebrúarsamaárvarkærandiborinútúríbúðsinni.

Í marsmánuði árið 2000 fékk kærandi taugaáfall og dvaldist í rúmlegamánuð á geðsjúkrahúsi. Dómstóllinn skipaði henni þá tímabundinnlögráðamann og fékk álit læknis þess efnis, að hún hefði þjáðst af aðsókn-argeðrofisíðanárið1994oghefðisíðanþáekkiveriðfærumaðtakarökréttarákvarðanir.Íaprílárið2000birtidómstóllinnákvörðunsínafrá17.nóvember1999 um nauðungarsölu íbúðar kæranda fyrir lögráðamanni hennar. Frá ogmeð17.apríl2000áfrýjaði lögráðamaðurkæranda,fyrirhöndhennar,þeirriákvörðunmargoftfyrirmismunandidómstigumogkrafðistþessaðhúnyrðiógilt.

Íniðurstöðumsínumvegnaáfrýjanakærandatöldudómstólaraðekkihefðiveriðhægtaðfullnustafyrirmæliumgreiðslufráágúst1998ogjúní1999þarsemhúnhefðiekkiveriðhæftilaðtakaþáttímeðferðmálsinsfyrirdómi.Hinsvegar var áfrýjunum kæranda vegna fullnustu fyrirmælanna vísað frá dómi,þarsemekkivartaliðaðhægtværiaðsnúaviðnauðungarsöluferlinu.Taliðvaraðákvörðunumgreiðsluafsöluhagnaðiíbúðarinnartillánardrottnannaværiorðinendanlegogþeirhöfðuþegarfengiðgreiðslukrafnasinna.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþví framaðmeðnauðungarsöluá íbúðhennarhefðiríkiðsvipthanaeignumsínumogmeðþvíbrotiðgegn1.gr.1.viðaukaviðsáttmálann.

��

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

Dómstóllinntaldimeðhliðsjónafmálsatvikumréttaðskoðakærunaeinnigmeðtillititil8.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaUm 8. gr.: Dómstóllinn taldi ljóst að íbúð kæranda hefði verið heimili

hennarískilningi8.gr.sáttmálans.Viðmatáþvíhvortbrotiðhefðiveriðgegnákvæðinubæriaðlítaámálsatvikíheildsinni.Ekkivarumdeiltaðskerðingá friðhelgi heimilis kæranda var gerð samkvæmt lögum og hefði stefnt aðlögmætum markmiðum. Til að skerðingin teldist nauðsynleg í lýðræðisþjóð-félagiyrðihúnaðveraknýjandiþjóðfélagslegnauðsynogekkiúrhófi frammiðaðviðþaðlögmætamarkmiðsemaðvarstefnt.

Þegar nauðungarsala á íbúð kæranda fór fram og hún síðar borin út,hafðihanaímörgárskortgerhæfi.Kærandigatþvíekkimótmæltniðurstöðumálsinseðagripiðtilþeirralögmæltuúrræðasemhennistóðutilboða.Aðaukivarhenniekkiunntaðkrefjastendurskoðunarámálisínuvegnaþessaðengarundantekningarvarað finna frá lögmæltumtímafrestumtilaðáfrýjaniður-stöðudómstólsumnauðungarsöluáfasteigninni.Meðhliðsjónafviðkvæmristöðu kæranda væri sérstaklega rík þörf á að réttlæta að tímafrestum væriframfylgtánundantekninga.Hæstirétturhefðihvorkitiltekiðslíkarástæðurnévegiðogmetiðhvorthagsmunirkaupandaíbúðarinnar,semvarígóðritrú,væruríkarienhagsmunirkæranda,semskortigerhæfi.Þráttfyrirmikilvægiþessaðviðhaldaréttaröryggiogaðsjámættiframkvæmdinafyrir,vísaðidómstóllinntilfordæmasinnaágrundvelli1.mgr.6.gr.sáttmálans.Tekiðvarframaðþegarverulegarogknýjandiástæðurværutilstaðargætuþærréttlættaðvikiðyrðifráákveðinniframkvæmd.Þvítaldidómstóllinnröksemdirríkisinsumaðverndabæriréttindikaupandaíbúðarinnarogviðhaldaréttaröryggiekkinægjatilaðsviptakæranda,semskortigerhæfi,heimilisínuánþessaðhúnhefðitækifæritilþessaðtakaþáttímálsmeðferðinnieðafáúrlausndómstólaendurskoðaða.Komstdómstóllinnþvíeinrómaaðþeirriniðurstöðuaðbrotiðhefðiveriðgegn8.gr.sáttmálans.

Um 1. gr. 1. viðauka. Dómstóllinn tók fram að við mat á því hvortnauðungarsala á fasteign kæranda teldist brot á 1. gr. 1. viðauka, yrðidómstóllinnaðlítatilhinnarsvokölluðuþriðjureglusem2.mgr.1.gr. felurí sérog tryggir ríkinum.a. rétt til að setja reglurumalmennar takmarkanireignarréttar.Allartakmarkaniráfriðhelgieignarréttaryrðuaðgætasanngjarnsjafnvægismillialmannahagsmunaogverndareinstaklingatilaðnjótagrund-vallarréttindasinna.Jafnframtyrðiaðgætameðalhófsviðþæraðgerðir semgripiðværitilíþvískyniaðnálögmætumarkmiðisemaðværistefnt.

Þrátt fyrir aðmálið, semkvörtunkærandagrundvallaðist á,hefði veriðmilli tveggjaeinkaaðila,bæri ríkinuenguað síður skylda til aðveitabáðumaðilumnauðsynlegaverndoggeradómstólumkleiftaðbeitalögumáskilvirkanogréttlátanmáta.Dómstóllinntaldiaðmálsmeðferðarreglurþær,semkröfðustþess að kærandi höfðaði mál á hendur hverjum lánardrottni sínum til að fá

�0

8. gr. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu

niðurstöðurdómstólaímálisínuendurskoðaðar,ekkiveranægjanlegaverndsamkvæmt1.gr.1.viðaukafyrireinstaklingíhennarstöðu.Varþvíeinrómaálitdómstólsinsaðríkiðhefðibrotiðíbágavið1.gr.1.viðauka.

Í samræmi við 41. gr. sáttmálans voru kæranda dæmdar 30.000 evrur ískaðabæturog200evrurvegnamálskostnaðar.

Tveirdómararskiluðuséráliti.

Bouchacourt, Gardel og M.B. gegn FrakklandiDómar frá 17. desember 2009 Mál nr. 5335/06, 16428/05 og 22115/06Sjá reifun dómsins undir 7. gr.Kynferðisafbrotamenn.Öflunogmeðferðpersónuupplýsinga.

�1

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

Kimlaya o.fl. gegn RússlandiDómur frá 1. október 2009Mál nr. 76836/01 og 32782/039. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi11. gr. Funda- og félagafrelsiSkráðtrúfélög.Skilyrðiskráningar.

1. MálsatvikKærendur eru þrír, Yevgeniy Kimlya, formaður Vísindakirkjunnar í

Surgut í Rússlandi, fæddur árið 1977 og búsettur í Surgut, Vísindakirkjan íNizhnekamskíRússlandiogeinnstofnendahennar,AidarSultanow,fæddurárið1965ogbúsetturíNizhnekamsk.

VísindakirkjaníSurgutvarupphaflegaskráðsemfrjálsfélagasamtökárið1994.Síðarvorusamtökinleystuppáþeimforsendumaðstarfsemin,semþarfærifram,væriírauntrúarlegseðlis.Beiðnumkirkjunnarumskráningusemfrjálsrafélagasamtakavarhafnaðíjúlíogoktóberárið1999meðvísantilsömurakaogárið1994.Íágústárið2000leituðustofnendurkirkjunnar,þarámeðalYevgeniyKimlya,tildómsmálaráðuneytisinsogfóruþessáleitaðkirkjanyrðiskráðsemstaðbundiðtrúfélag.VísindakirkjaníNizhnekamskvarupphaflegastofnuðárið1998ogþásemóskráð trúfélag (e. religiousgroup). Ídesemberárið1999leitaðistkirkjaneftirþvíaðveraskráðsemstaðbundiðtrúfélag.LíktogbeiðnikirkjunnaríSurgutvarbeiðniumskráninguhafnað.

Íkjölfarmálsmeðferðar,bæðiinnanstjórnsýslunnarogfyrirdómstólum,voruframangreindarákvarðanirumsynjunskráningarkirknannasemtrúfélögstaðfestarafhæstaréttilandsins.ÞaðvargertmeðvísantilákvæðaílögumumtrúarbrögðþarsemsagðiaðskráningsemstaðbundiðtrúfélagyrðieingönguveittþeimtrúfélögumsemsýntgætuframáaðþauhefðuannaðhvortstarfaðátilteknusvæðiíRússlandií15áraðlágmarkieðaaðþautengdusttrúfélagisemværimiðstýrtálandsvísu.Samkvæmtlögunumtelstóskráðtrúfélagekkiverasjálfstæður lögaðili.Þanniggeturþaðhvorkiáttné leigt fasteignir,ekkiáttbankareikning,eðaráðiðtilsínstarfsmenn,néheldurhaldiðuppkröfumfyrir hagsmuni safnaðarins.Lagaleg staða slíkra trúfélaga kemur jafnframt ívegfyriraðþaugetistarfræktstarfsemisína,svosemreksturáaðstöðutilaðrækja trúoghaldaguðsþjónustur fyriralmenning,ogstanda fyrirútgáfuogfræðslu.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærendurhélduþvíframaðsynjunrússneskrayfirvaldabrytiíbágaviðréttþeirra samkvæmt9.og11.gr. sáttmálans, annaðhvort einumog sér eðameðhliðsjónaf14.gr.hans.

�2

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

NiðurstaðaDómstóllinnvísaðitilþessaðekkiværisamstaðaíaðildarríkjumsáttmálans

umþaðhvortteljaættivísindatrú(e.scientology)tileiginlegratrúarbragða.ÍljósiþessararóeiningarinnanEvrópuogaðteknutillititilstöðudómstólsinsgagnvart aðildarríkjunum ákvað dómstóllinn, við mat á beitingu 9. gr., aðskoðamáliðfrásjónarmiðiinnlendrastjórnvalda.Dómstóllinnmatþaðsvoað9.gr.ættiviðmeðvísantilþessaðrússneskstjórnvöldlituástarfsemivísinda-kirknannaíSurgutogNizhnekamsksemtrúarlegseðlis.Þaðvarjafnframtmatdómstólsinsaðmetayrðimeintbrotmeðhliðsjónaf11.gr.sáttmálansogþámeðvísantilþessaðvenjubundiðværiaðtrúarlegsamfélögstörfuðuískipu-lögðum einingum og að mál þetta varðaði ætlaða takmörkun á rétti mannatil að koma saman með trúfélögum sínum. Hann vísaði sérstaklega til þessaðákvæðinuværiætlaðaðvernda félagafrelsiborgarannagegnóréttmætumtakmörkunumríkisvaldsins.

Með vísan til þess að óskráð trúfélög skorti lagalegu stöðu og þeirratakmörkuðuréttinda, semþaunytuágrundvelli lagannaumtrúarbrögðvarþað mat dómstólsins að lögin veittu meðlimum slíkra félaga ekki raunveru-leganrétttilaðnjótatrú-ogfélagafrelsis.Afþeimsökumhefðirétturkærendasamkvæmt 9. gr. sáttmálans, sbr. 11. gr. hans, verið takmarkaður. Um slíkatakmörkunhefðiveriðkveðiðáumílögum,þ.e.rússneskumlögumumtrúar-brögð.Meðslíkritakmörkunværistefntaðlögmætumarkmiði,þ.e.aðverndaallsherjarreglu.

Dómstóllinnvísaðihinsvegartilþessaðekkihefðiveriðsýntframáaðkærendur,hvortheldursemeinstaklingareðasemtrúfélög,hefðutekiðþáttíeðaætluðuséraðtakaþáttíólögmætumathöfnumeðaaðþeirætluðuséraðgera nokkuð annað en rækja trú sína með guðsþjónustu, boðun, breytni oghelgihaldi.Þannighefðiíraunekkertskortáaðtilgangurþeirraværitrúarlegseðlis.Þeimhefðihinsvegarveriðsynjaðumskráningunánastsjálfkrafameðvísantil15árareglunnarí lögunumumtrúarbrögð.Synjuninhefðiþvíveriðbyggðákröfumformlegseðlisánþessaðtekiðværitillittilstarfseminnarsemslíkrar.Aðaukihefði 15ára reglanáhrif á starfsemi trúarlegra samfélagaágrunnstigumsemgætuhvorki sýnt framá staðfestu sínaá tilteknu svæðinétengslsínviðmiðstýrttrúfélagálandsvísu.Þannighefðireglaneingönguáhrif áréttnýstofnaðraóskráðratrúfélaga,áborðviðþausemiðkuðuvísindatrú,sem væru ekki hluti stigskiptrar kirkjueiningar. Það var mat dómstólsins aðstjórnvöldhefðuekkigetaðfærtframröksemréttlættuslíkamismunun.

Þaðvarþvíeinrómaniðurstaðadómstólsinsaðtakmörkuntrú-ogfélaga-frelsis kærenda hefði ekki verið nauðsynleg í lýðræðislegu samfélagi. Þannighefðiveriðbrotiðíbágavið9.gr.sáttmálansmeðhliðsjónaf11.gr.hans.Þaðvareinrómamatdómstólsinsaðekkiværiþörfáaðskoðasérstaklegameintbrotmeðhliðsjónaf10.og14.gr.sáttmálansþarsemlitiðhefðiveriðtilallrasjónarmiðaograkakærendaviðframangreintmatábrotiá9.og11.gr.

��

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

Kærendum,YevgeniyKimlyaogAidarSulanov,voruhvorumumsigmeðvísantil41.gr.sáttmálansdæmdar5.000evrurímiskabætur.Aðþvíervarðaðiþriðjakæranda,VísindakirkjunaíNizhnekamsk,taldidómstóllinnniðurstöðumálsins fela í sér fullnægjandi bætur. Sameiginlega voru svo kærendunumþremurdæmdar10.000evrurímálskostnað.

Bayatyan gegn Armeníu Dómur frá 27. október 2009Mál nr. 23459/039. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsiHerskylda.Neitunaðgegnaherþjónustuafsamviskuástæðum.

1. MálsatvikKærandi, Vahan Bayatyan, er armenskur ríkisborgari fæddur árið 1983

og er vottur Jehóva.Viðátjánáraaldurárið2001varhann talinnhæfur tilherskyldu. Kærandi lýsti því hins vegar yfir við stjórnvöld að hann neitaðiað gegna herþjónustu samvisku sinnar vegna en væri reiðubúinn að gegnaborgaralegriþjónustu ístaðinn.Hannhunsaðiherkvaðninguímaíárið2001ogfluttim.a.aðheimansvoekkiværiunntaðsækjahannmeðvaldi.Tveimurvikumsíðarvarhannupplýsturumaðhonumbærilagalegskyldatilaðgegnaherþjónustuendakvæðuenginlögnéregluráumheimildirtilaðgegnaöðrumstörfumístaðherþjónustu,líktoghannfæriframá.

Íoktóberárið2001varkærandiákærðurfyriraðsvíkjastundanherskyldu.Hannvar settur ígæsluvarðhaldogmeðdómi íoktóberárið2002varhanndæmdurtileinsársogsexmánaðafangelsisvistar.Áfrýjunardómstóllstaðfestidóminnen lengdifangelsisvistinaumeittár,þannigaðhannvardæmdurtiltveggja og hálfs árs fangelsisvistar. Í dóminum var sérstaklega vísað til þessaðkærandihefðiekkiviðurkenntsöksínaoghefðihlaupistundanmerkjumþegarmáliðvartilrannsóknar.Hæstirétturlandsinsstaðfestidóminníjanúarárið2003.Íjúlísamaárvarkærandileysturúrhaldieftiraðhafasetiðafsértíuoghálfanmánuð.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðbrotiðhefðiveriðgegnréttihanssamkvæmt9.gr.sáttmálansumhugsana-,samvisku-ogtrúfrelsi.Hannvísaðieinnigtilþessað9.gr.bæriaðtúlkameðhliðsjónafaðstæðumeinsogþærværuídag,þ.e.aðmeirihlutiaðildarríkjaEvrópuráðsinshefðiviðurkenntrétteinstaklingatilaðsynjaherþjónustusamviskusinnarvegnaogviðaðildsínaárið2000hefðiArmeníaheitiðþvíaðnáðaallasemdæmdirhefðuveriðtilfangavistarvegnasynjunarþeirraáaðgegnaherþjónustusamviskusinnarvegna.

��

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

NiðurstaðaDómstóllinnbentifyrstáaðþaðværimálefnalegtaðlítatilþessaðmeiri-

hlutiaðildarríkjaEvrópuráðsinshefðisettlögumborgaralegaþjónustuístaðherþjónustuþegarumværiaðræðaeinstaklinga, semvísuðu tilþessaðþeirgætuekkigegntherþjónustusamviskusinnarvegna.Þaðvarhinsvegarmatdómstólsinsaðtúlkabæri9.gr.sáttmálansmeðhliðsjónafb-lið3.mgr.4.gr.hansþarsemtilgreintværiaðþvingunar-eðanauðungarvinnaískilningigrein-arinnartakiekkitil„herþjónustueðaþjónustusemkrafistværiíhennarstaðafmönnumsemsynjaherþjónustusamviskusinnarvegnaogbúaviðlögsemheimilaslíkasynjun“.Meðvísantilþessaværiþaðaðildarríkjasjálfrahversumsigaðtakaákvarðanirumþaðhvortþauheimiluðufólkiaðsynjaherþjónustusamvisku sinnar vegna. Dómstóllinn vísaði til þess að á þeim tíma þegarkærandineitaðiaðgegnaherþjónustu,hefðiArmeníaekkiviðurkenntréttinntilaðsynjaherþjónustumeðvísantilsamvisku.Þannighefðiekkiveriðbrotiðíbágaviðrétthansmeðsakfellinguvegnasynjunarhansáherþjónustu,jafnvelþóttfallastmættiáaðhannhefðimátthafalögmætarvæntingartilannarsmeðhliðsjónafyfirlýsinguarmenskrastjórnvaldaumnáðunallraþeirrasemsynjaðhefðuherþjónustu.

DómstóllinnvísaðiaðaukitilþessaðlögumborgaralegaþjónustuístaðherþjónustuhefðunúveriðsettíArmeníu,enefniþeirraogbeitingfélliíraunutanþesssemhérværiveriðaðskoða.Þaðvarþvímatdómstólsinsaðekkihefðiveriðbrotiðíbágavið9.gr.sáttmálans.Einndómariskilaðiséráliti.

Soile Lautsi gegn ÍtalíuDómur frá 3. nóvember 2009Mál nr. 30814/069. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi2. gr. 1. viðauka. Réttur til menntunar Rétturtilaðmenntunsamræmisttrúarskoðunum.Trúarlegtákn.

1. MálsatvikKærandi, Soile Lautsi, er ítalskur ríkisborgari og býr í Abano Terme á

Ítalíu.Árið2001-2002sóttutvöbörnhennar,semvoruþá11og13ára,grunn-skólaávegumríkisins.Íöllumstofumþessaskólahékkkristinnkrossávegg.Kærandihéltþvíframaðþettaværiíósamræmiviðþaðtrúleysisemhúnhafðialiðbörnsínuppvið.Kærandilétframangreindaafstöðusínaíljósviðskóla-yfirvöldog vísaði til dóms ítalsksáfrýjunardómstóls frá árinu2000 þar semkomistvaraðþeirriniðurstöðuaðþaðværiíósamræmiviðmeginreglunaumtrúfrelsi, sem ítölsk stjórnskipan byggðist á, að sambærilegir krossar hengjuuppi á kjörstöðum. Í maí 2002 ákvað yfirstjórn grunnskólans að taka ekkiniðurkrossana.Ítalskamenntamálaráðuneytiðgafíkjölfariðútyfirlýsingutilallrastjórnendaríkisskólasemvarísamræmiviðákvörðunskólans.

Kærandi leitaði til stjórnsýsludómstóls héraðsins og hélt því fram að

��

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

ákvörðunyfirstjórnargrunnskólansbrytiíbágaviðmeginreglustjórnarskrár-innar um trúfrelsi og hlutleysi hins opinbera. Ítalska ríkið hélt því fram aðupphenging krossanna byggðist á konunglegri tilskipun frá 1924 og 1928.Stjórnsýsludómstóllinn veitti kæranda heimild 14. janúar 2004 til að skjótamálinu til stjórnskipunardómstóls Ítalíu svo fámættidómumhvortkrossarí skólastofum væru í samræmi við stjórnarskrá ríkisins. Fyrir stjórnskip-unardómstólnum hélt ítalska ríkið því fram að hið umdeilda fyrirkomulagværi eðlilegt þar sem krossinn væri ekki aðeins trúarlegt tákn heldur einnigmerki eða „fáni“ eina trúfélagsins sem væri nefnt í ítölsku stjórnarskránni,kaþólsku kirkjunnar. Stjórnskipunardómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu15.desember2004aðhannættiekkilögsögumálinuþarsemumdeiltákvæðibyggðistfrekaráreglugerðenlögum.Stjórnsýsludómstóllhafnaðisíðankröfukæranda. Dómstóllinn vísaði til þess að krossinn væri tákn ítalskrar söguogmenningar.Afþví leiddi aðkrossinnværi tákn ítalskrar sjálfsmyndarogþarmeðmerki jafnræðis, frelsisogumburðarlyndisog jafnframtaðskilnaðarríkisinsfrátrúarhreyfingum.Ífebrúar2006komstáfrýjunardómstóllaðsömuniðurstöðu með vísan til þess að krossinn væri orðinn tákn trúlausra gildaítölskustjórnarskrárinnarogendurspeglaðiborgaraleggildi.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframfyrirsínahöndogbarnasinnaaðþaðfyrirkomulagaðhafakrossáveggískólastofubarnahennarbrytigegnréttihennartilþessað tryggjaaðbörnin fengjumenntunogkennslu í samræmivið trúarlegaogheimspekilega sannfæringu hennar samkvæmt 2. gr. 1. viðauka sáttmálans.Fyrirkomulagiðbrytieinniggegn frelsihennar til trúarogsannfæringarsemverndaðværiaf 9.gr.sáttmálans.

Niðurstaða

Dómstóllinn taldi að nemendur kæmust ekki hjá því að taka eftirkrossunumþarsemþeirhengjuískólastofunum.Nemendurgætuauðveldlegatúlkaðþásemtrúarlegtáknogaðkrossinnværimerkiþeirrarmenntunarsemþeirstunduðu.Þettafyrirkomulaggætiveriðhvetjandifyrirtrúaðanemendureneinnigtruflandifyrirnemendursemværuannarrartrúareðaværutrúlausir.Dómstóllinntókframaðneikvætttrúfrelsitækiekkieinungistilþessaðeinstakl-ingarþyrftuekkiaðsækjatrúarlegarsamkomureðaaðmenntunþeirraþyrftiekki að vera trúarleg. Í neikvæðu trúfrelsi fælist einnig frelsi frá hegðun ogmerkjumsemtáknuðutrú,skoðanireðatrúleysi.Þettafrelsikæmisérstaklegatilskoðunarþegarþaðværiríkiðsemtjáðiskoðuneðatrú.Einstaklingurværiþannig settur í aðstöðu þar sem hann gæti ekki með einföldum hætti vikistundanviðkomanditjáningu.

Dómstóllinntókframaðstjórnvöldumbæriaðforðastaðþvingaskoðunumuppáeinstaklingaogþásérí lagiíaðstæðumþarsemþeirværuháðirríkis-

��

9. gr. Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi

valdinu.Þettaættisérstaklegaviðumgrunnskólanemendurenþeimværiskyltaðsækjagrunnskólaóháðtrúogþásérí lagií ljósiþessaðmarkmiðgrunn-skólamenntunarværiaðtemjanemendumgagnrýnahugsun.

Ídóminumkomframaðdómstóllinngætiekkiskiliðhvernigtáknsemværitengtkaþólskri trúgætiþjónaðþeirri víðsýni semværinauðsynleg menntunþeirri sem væri grundvöllur hins lýðræðislega samfélags sem fjallað væri umí sáttmálanum. Dómstóllinn benti á að þessi víðsýni væri einnig viðurkenndaf ítalska stjórnskipunardómstólnum. Dómstóllinn komst af þessum sökumaðþeirriniðurstöðuaðþaðbrytigegnrétti foreldratilaðmenntabörnsín ísamræmiviðsannfæringusínaogréttbarnatilaðtrúaeðatrúaekkiaðyfirvöldhömpuðutáknitiltekinnartrúareðaskoðunaríkennslustofum.Dómstóllinnkomstþvísamhljóðaaðþeirriniðurstöðuað2.gr.1.viðaukasáttmálansog9.gr.sáttmálanshefðuveriðbrotnar.

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

Féret gegn BelgíuDómur frá 16. júlí 2009Mál nr. 15615/0710. gr. TjáningarfrelsiÚtbreiðslakynþáttahaturs.Stjórnmálamenn.Umræðaumalmannahagsmuni.

1. MálsatvikKærandi,DanielFéret,erbelgískurríkisborgari,fæddur1944ogbúsettur

í Brussel. Hann er formaður stjórnmálaflokksins „Front National-Nationaal Front“ og jafnframt aðalritstjóri útgefins efnis af hálfu flokksins og eigandivefsíðu flokksins. Hann var þingmaður á belgíska þinginu þegar málsatvikáttusérstað.Ítengslumviðkosningabaráttuflokksinsfrá1999-2001vardreiftbæklingumogveggspjöldumsemurðutilefnikvörtunarfráeinstaklingumogfélögum.Tölduþeirþarhvatttilkynþátta-eðaútlendingahaturs,mismununarogofbeldissemrefsivertværisamkvæmt landslögum.Þann19. febrúar2002varkærandiyfirheyrðuraflögreglunniítengslumviðfyrrnefndarkvartanir.

Friðhelgikærandavegna stöðuhans semþingmannsvarafturkölluðaðbeiðni aðalríkissaksóknara við áfrýjunardómstól Brussel og í kjölfarið varrefsimálhöfðaðáhendurhonumþarsemhannvarhöfundurogritstjórihinnaumræddubæklingaogeigandivefsíðunnar.Þann18.apríl2006dæmdiáfrýj-unardómstóllBrusselkæranda í10mánaðaskilorðsbundiðfangelsiogtilaðinna af hendi 250 stunda samfélagsþjónustu, ásamt greiðslu sektar til allrastjórnmálaflokkalandsinsoglýstiþvíyfiraðkærandigætiekkiorðiðkjörgengurnæstu10ár.Dómstóllinntaldiaðathafnirkærandahefðuekkisamrýmststöðuhans sem þingmanns og að í bæklingunum hafi verið að finna málsgreinarsemmeðskýrumogeindregnumhættihvöttutilmismununar,aðskilnaðareðahatursogjafnvelofbeldisgagnvarteinstaklingumvegnakynþáttar,litarháttar,þjóðernisþeirraeðatengslaviðþjóðernisminnihluta.Áfrýjunkærandatilæðradómstigsnáðiekkiframaðganga.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandi taldi að með því að refsa honum fyrir ummæli sem birtust íbæklingum útgefnum af stjórnmálaflokki hans, hefði verið brotið gegn réttihanstiltjáningarfrelsissamkvæmt10.gr.sáttmálansmeðóhóflegumhætti.

NiðurstaðaDómstóllinntókframaðtjáningarfrelsiværieinnafhornsteinumlýðræð-

islegsþjóðfélagsogættiekkieinungisviðumupplýsingareðahugmyndirsemféllu í góðan jarðveg eða væru álitnar meinlausar eða þýðingarlitlar, heldurjafnframtþærsemmóðgaogylluhneykslan.Umræddtakmörkunátjáning-

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

arfrelsikærandavartalinísamræmiviðlögogstefndiaðþvílögmætamarkmiðiaðverndaréttindiannarraogfirraglundroðaeðaglæpum.Viðmatáþvíhvortskerðinginteldistnauðsynlegílýðræðisþjóðfélagiyrðihúnaðveragerðvegnaknýjandiþjóðfélagslegrarnauðsynjarogíhlutfalliviðþaðlögmætamarkmiðsemaðvarstefnt.Mjögþungvægarástæðurþurfitilaðréttlætatakmarkanirátjáningarfrelsiþegartjáningværiinnleggípólitískarumræðureðaættierindiviðalmenning.

Dómstóllinntókframaðíbæklingunumværuþeirsamfélagshópar,semþarvarfjallaðum,taldirhneigjasttilglæpaogværugjarniráaðmisnotaréttindisem þeir fengju sem íbúar í Belgíu. Jafnframt væri gert gys að umrædduminnflytjendum,semmeðalalmenningsvaktióhjákvæmilegatortryggni,höfnunogjafnvelhaturgagnvartútlendingum.

Dómstóllinnbentiáaðtjáningarfrelsiværumikilvægréttindifyriralla,enþósérstaklegafyrirkjörnafulltrúaalmennings.Hinsvegarítrekaðidómstóllinnað mikilvægt væri að stjórnmálamenn forðuðust ummæli sem gætu alið áfordómumþegarþeirupplýstuumskoðanirsínaráopinberumvettvangi.

Umræðaumkynþátta-ogútlendingahaturávettvangikjörinna fulltrúaalmenningshefðimikiláhrif áalmenning.Hvatningutilmismununarágrund-velli kynþáttar sem lausn á samfélagslegum vandamálum tengdum innflytj-endumtaldidómstóllinnlíklegatilaðvaldaólguísamfélaginuoggrafaundantraustiálýðræðislegumstofnunum.Íþessumálihefðiþvíknýjandiþjóðfélagslegþörf staðið til verndunar réttinda samfélags innflytjenda, líkt og hafði veriðgertmeðniðurstöðuinnlendradómstóla.

Dómstóllinn tók fram að sú refsing sem kærandi hlaut, hefði verið ísamræmiviðviðmiðdómstólsinsumaðgætaskyldihófsviðákvörðunrefsingaríopinberummálum.

Það var því álit dómstólsins að ekki hefði verið brotið á rétti kærandasamkvæmt10.gr.sáttmálans.

Willem gegn FrakklandiDómur frá 16. júlí 2009Mál nr. 10883/0510. gr. TjáningarfrelsiHvatningtilmismununar.Stjórnmálamenn.Umræðaumalmannahagsmuni.

1. MálsatvikKærandi,Jean-ClaudeFernandWillem,erfranskurríkisborgari,fæddur

1934ogbúsettur íSeclin íFrakklandi.ÁþeimtímasemmálsatvikurðuvarkærandimeðlimuríflokkikommúnistaogbæjarstjóriíSeclin.

Þann3.október2002tilkynntikærandiábæjarráðsfundiaðviðstöddumfjölmiðlum, að hann hygðist beina þeim tilmælum til undirmanna sinna og

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

starfsmannaborgarinnaraðsniðgangavörurfráÍsrael.Héltkærandiþvíframaðákvörðuninhefðiveriðtekinímótmælaskyniviðstefnuísraelskuríkisstjórn-arinnarsemerþekktfyrirharðaafstöðusínaímálefnumPalestínu.Fulltrúargyðinga í Seclin lögðu fram kæru hjá ríkissaksóknara sem höfðaði refsimálá hendur kæranda fyrir að hvetja til mismununar á grundvelli þjóðernis,kynþáttarogtrúar.Kærandivardæmdurtilgreiðslusektaraðfjárhæð1.000evrurenáfrýjunhanstilæðradómstigsnáðiekkiframaðganga.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandi taldi að hvatning hans til að sniðganga vörur frá Ísrael hefðiveriðþátturíopinberristjórnmálaumræðuumátökinmilliÍsraelsogPalestínuoghafihúnþvíánefaátterindi tilalmennings.Hafiþví refsinghansbrotiðgegntjáningarfrelsihanssamkvæmt10.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaDómstóllinntókframaðmælthefðiveriðumtakmörkunátjáningarfrelsi

kæranda í lögum og hún hefði stefnt að því lögmæta markmiði að verndaréttindiannarra,þ.e. ísraelskraframleiðenda.Dómstóllinnlagðiáhersluáaðtil þess að skerðing á tjáningarfrelsi teldist heimil samkvæmt sáttmálanumyrðihúnaðteljastnauðsynlegílýðræðisleguþjóðfélagioghvorttakmörkuninbyggðistáviðeigandiognægjanlegumforsendum.

Dómstóllinnlagðiáhersluáaðréttureinstaklingstiltjáningarfrelsisværisérstaklegamikilvægurþegarumkjörinnfulltrúaalmenningsværiaðræðaþarsemkjarniverndar10.gr.lytiaðstjórnmálaumræðu.Tókdómstóllinnframaðþvíyrðuríkarástæðuraðliggjatilgrundvallarskerðinguáréttindumkærandasamkvæmt10.gr.sáttmálans.

Dómstóllinntaldi,líktoginnlendirdómstólar,aðkærandihefðiekkiveriðdæmdurfyrirstjórnmálaskoðanirsínar,heldurfyriraðhvetjatilmismununarsem væri refsivert að landslögum. Kærandi hefði ekki einungis látið í ljósskoðanirsínarástefnu ísraelskuríkisstjórnarinnar,heldur jafnframthvatt tilþessaðvörurfráÍsraelyrðusniðgengnar.Dómstóllinntókframaðsembæjar-stjóribærikærandivissarskyldur.Yrðihannþvíaðgætaákveðinshlutleysisoghagaathöfnumsínumíljósistöðusinnarsemfulltrúibæjarfélagsins.

Að mati dómstólsins bar að líta til þess að kærandi gaf út yfirlýsingusína á bæjarráðsfundi, þar sem engin umræða eða kosningar fóru fram ummálefnið. Gæti yfirlýsing kæranda því ekki talist hafa verið framlag hans tilalmennrarþjóðmálaumræðu.

Dómstóllinn tók jafnframt fram, að samkvæmt landsrétti væri kærandiekki bær til að taka ákvarðanir, sem heyrðu undir valdsvið ríkisstjórnarlandsins, með því að lýsa yfir viðskiptabanni á vörur frá öðru landi. Í ljósikringumstæðna taldi dómstóllinn að þær ástæður, sem lágu til grundvallar

�0

10. gr. Tjáningarfrelsi

skerðingu á tjáningarfrelsi kæranda teldust vera viðeigandi og nægjanlegar ískilningi2.mgr.10.gr.sáttmálans.Jafnframtgætirefsingákærðaekkitalistúrhófiframtilaðnáþvílögmætamarkmiðisemaðvarstefnt.

Var því álit dómstólsins að nauðsynlegt hefði verið að skerða tjáning-arfrelsikæranda.Meðrefsidóminumhefðiþvíekkiveriðbrotiðgegnréttindumhanssamkvæmt10.gr.sáttmálans.

Einndómariskilaðiséráliti.

Hachette Filipacchi Associés („Ici Paris“) gegn FrakklandiDómur frá 23. júlí 2009Mál nr. 12268/0310. gr. TjáningarfrelsiFriðhelgieinkalífs.Fjölmiðlar.Birtingljósmynda.

1. MálsatvikKærandi, Hachette Filipacchi Associés er franskt útgáfufyrirtæki, með

skráðaðseturíLevallois-PerretíFrakklandi.Þann13.nóvember1996birtistítímaritinuIci Paris,semkærandigefurút,greinsemfjallaðim.a.umætluðfjárhagsvandamál söngvarans JohnnyHallydayogöfgakenndan lífsstílhans.Meðgreininnifylgdufjórarmyndirafsöngvaranum,m.a.þarsemhannstóðásviði,ásamtauglýsingumfyrirvörursemhannhafðilagtnafnsittogímyndvið.

Þann 4. mars 1997 höfðaði söngvarinn mál gegn útgáfufyrirtækinu ogkrafðistþessaðviðurkenntyrðiaðþaðhefðimeðumfjöllunsinnibrotiðgegnfriðhelgieinkalífshans.Kröfumhansvarvísaðfrádómi,þarsemaðeinshefðiveriðminnstáeignir söngvarans, fjárhagslegarráðstafanirhansværuáallravitorðioghannhefðisjálfurmargsinnisgreint frá,m.a. í sjálfsævisögusinni.Málinu var síðar vísað til áfrýjunardómstóls Versala, sem taldi að birtingmyndannahefðiekkiveriðísamræmiviðtilgangþeirraauglýsingasemsöngv-arinnhefðilagtímyndsínaviðogaðþærupplýsingarsemframkomuígreininnibrytugegnfriðhelgieinkalífshans.Varkærandidæmdurtilaðgreiðasöngv-aranum20.000evrurískaðabæturásamtmálskostnaði.Áfrýjunkærandanáðiekkiframaðganga.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærandihéltþvíframaðniðurstaðadómstólahefðibrotiðgegnréttihanstiltjáningarfrelsissamkvæmt10.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaDómstóllinn féllst ekkiáþá röksemdríkisinsaðþar semumeinkarétt-

arleganágreiningværiaðræðaféllihannutanlögsöguhans.Taldidómstóllinn

�1

10. gr. Tjáningarfrelsi

aðniðurstaðamálsinshefðiaugljóslegafaliðísértakmörkunáréttikærandatiltjáningarfrelsis.

Mælthafðiveriðfyrirumtakmörkuninaílögumoghúnstefntaðlögmætumarkmiði, þ.e. að vernda rétt söngvarans til friðhelgi einkalífs síns. Var þvíhlutverkdómstólsinsaðskeraúrumþaugrundvallarréttindisemvógustá,þ.e.réttkærandatiltjáningarfrelsisogréttsöngvaranstilfriðhelgieinkalífssíns.

Dómstóllinnlagðisérstakaáhersluáþástaðreyndaðljósmyndirnar,sembirtar voru með greininni, hefðu verið fengnar úr auglýsingum með söngv-aranum. Væri því málið aðgreinanlegt frá öðrum þeim málum, þar semljósmyndirhefðuveriðfengnarmeðumdeilanlegumaðferðumeðabrotiðgegnfriðhelgieinkalífshinsumræddaeinstaklings.

Jafnframt lagði dómstóllinn áherslu á að söngvarinn hefði í sjálfsævisögusinnisjálfurgreintfráíburðarmiklumogkostnaðarsömumlífsstílsínum.Hefðiþaðdregiðúrþeirriverndeinkalífshanssemhannáttiannarsréttá.Viðmatáábyrgðkærandahefðiinnlendumdómstólumboriðaðtakaþástaðreyndtilgreina.

Að lokum tókdómstóllinn fram,aðþó svogreininhefði veriðneikvæðfyrirsöngvarann,hefðiekkiveriðumaðræðaneikvæðummælieðaásetningkærandatilaðskaðaorðsporhans.Hefðiþvíkærandiekkifariðyfirtakmörkþessfrelsis,semfjölmiðlarnjótaílýðræðisleguþjóðfélagiíumfjöllunsinni.

Þar sem ekki hefði verið gætt sanngjarns jafnvægis milli þeirra réttindasem rákust á við skerðingu tjáningarfrelsis kæranda, komst dómstóllinn aðeinrómaniðurstöðuumaðbrotiðhefðiveriðgegnréttikærandasamkvæmt10.gr.sáttmálans.Ísamræmivið41.gr.sáttmálansvorukærandadæmdar26.000evrurískaðabæturog10.000evrurvegnamálskostnaðar.

Kulis og Rózycki gegn PóllandiDómur frá 6. október 2009Mál nr. 27209/0310. gr. TjáningarfrelsiUmræðaumalmannahagsmuni.Fjölmiðlar.

1. MálsatvikKærendurvoru tveirpólskir ríkisborgarar,MirosławKuliś, fæddurárið

1956ogbúsetturíLodz,ogPiotrRozycki,fæddurárið1946.SáfyrrnefndiáútgáfufyrirtækiðWestaDruksemgefurútvikuritiðAngoraaukviðbótarritsþessAngorkaogætlaðerbörnum.Síðarnefndikærandinnlést2004enhannhafðiveriðritstjórivikuritsins.

Ímaíárið1999birtistgreiníAngorkaþarsemfjallaðvarumauglýsinga-herferð tiltekins fyrirtækis sem seldi kartöfluflögur. Í greininni var gagnrýntaðíeinniauglýsingannahefðiveriðvísaðtilþessaðteiknimyndapersónaværimorðingi,enpersónaþessiværivinsælmeðalbarna.Ígreininnivarbirtmyndafumræddriteiknimyndapersónuauktextanna:,,pólskbörneruíáfallivegnaauglýsinganna“og,,hafiðekkiáhyggjur,égværieinnigmorðingief égborðaði

�2

10. gr. Tjáningarfrelsi

þennanóþverra“.Framleiðslufyrirtækiðstefndikærendumogkrafðistafsök-unarbeiðniþarsemþeirhefðukomiðóorðiáfyrirtækiðogvörurþess.Aðaukikrafðist fyrirtækið að kærendum yrði gert að greiða allan málskostnað auktiltekinnargreiðslutilgóðgerðarmálefna.DómstólaríPóllandiféllustákröfurfyrirtækisins.Aðþeirramatihefðukærendurnotaðniðrandiorðsemhefðuýttundirandstyggðogóbeitalmenningsávörumfyrirtækisinsoglaskaðorðsporþeirra.Kröfumkærendaumáfrýjunvarhafnað.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærendurhélduþvíframaðviðurlögin,semþeimhefðiveriðgertaðsæta,brytuíbágaviðtjáningarfrelsiþeirraogværubrotá10.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaDómstóllinn vísaði til þess að fyrirtækið, sem stóð fyrir auglýsinga-

herferðinni, sem að meginstefnu hefði verið ætlað að ná athygli barna, hefðinotað slagorð sem væru óviðeigandi fyrir þau. Það hefði leitt til umræðu áalmennumvettvangiendamættilítasvoáaðmáliðvarðaðimikilvægahagsmunialmennings.ÞannigværiekkióeðlilegtaðumþaðhefðiveriðfjallaðífjölmiðliáborðviðritiðAngorka.Íþessusambandibentidómstóllinnsérstaklegaáaðtakmörkunáréttifjölmiðlatilaðfjallaumslíkmálefni,semvörðuðuhagsmunialmennings,sættiþröngritúlkun.

Dómstóllinnvísaðiaðaukitilþessaðmyndin,sembirthefðiveriðmeðgreinkærenda, sækti fyrirmynd sínaaugljóslega til auglýsingaherferðarinnarendahefðisamateiknimyndapersónaogsömuslagorðveriðnotuðogvaraðfinna á kartöfluflöguumbúðum sem auglýstar voru í herferðinni. Af þeimsökumvarþaðmatdómstólsinsaðkærendurhefðuekkiætlaðséraðsmánaeða vanvirða gæði kartöfluflaganna. Þeir hefðu hins vegar ætlað að vekjaalmenning til umhugsunar um tegund slagorðanna, sem notuð voru, og aðnotkun þess háttar slagorða væri ótæk aðferð í þeirri viðleitni að auka söluvörunnarsemumræddi.

Aðlokumleitdómstóllinnsérstaklegatilþessaðpólskirdómstólarhefðubrugðistþarsemþeirhefðuekkitekiðtillittileinsmeginhlutverksfjölmiðla,semværimiðlunupplýsingaoghugmyndaummálefnisemvörðuðualmenning.Íþvífælistm.a.aðfjölmiðlargætufariðmeðýkjuraðvissumarkieðajafnvelögraðfólki,líktoggerthefðiveriðíumræddrigrein.

Þaðvarþvíeinrómaniðurstaðadómstólsinsaðpólskaríkinuhefðiekkitekist að réttlæta þá takmörkun sem kærendum var gert að sæta á tjáning-arfrelsisínu.Afþeimsökumhefðiveriðbrotiðíbágavið10.gr.sáttmálans.

Eftirlifandikærandavorumeðvísantil41.gr.sáttmálansdæmdar7.200evrur ímiskabæturog3.000evrur ískaðabætur.Meðvísantil samaákvæðisvoruhonumdæmdar6.100evrurímálskostnað.

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

Brunet-Lecomte og Tanant gegn Frakklandi Dómur frá 8. október 2009Mál nr. 12662/0610. gr. TjáningarfrelsiUmræðaumalmannahagsmuni.Fjölmiðlar.Stjórnmálamenn.

1. MálsatvikKærendur eru tveir franskir ríkisborgarar, Philippe Brunet-Lecomte,

fæddurárið1954,ogLoïcTanant, fæddurárið1968.Þeir erubáðirbúsettirí Lyon í Frakklandi. Brunet-Lecomte er ritstjóri tímaritsins Objectifs Rhône Alpes ogLoïcTanantereinnblaðamannaþess. Ínóvemberárið2000birtistgreiníritinuundiryfirskriftinni„SaintEtiennebanki–þingmaðuríslæmummálum“.Greininvarm.a.byggðáskýrsluopinberrareftirlitsnefndar,semogskýrslu Caisse d‘Epargne banka. Í greininni var sagt að C, varaborgarstjóriSaintEtienneogformaðureftirlitsstjórnarCaissed‘Epargnebanka,hefðigerstsekurumaðmisnotastöðusínaíþeimtilgangiaðhagnastpersónulega.

Ínóvemberárið2002kærðiCkærendurfyrirbrotáhegningarlögummeðþvíaðþeirhefðuvegiðaðæruhansígreininni.Hannóskaðieftirþvíaðákæru-valdiðhöfðaðirefsimáláhendurkærendum.Íbyrjundesemberhófstformlegrannsóknámálinuogínóvemberárið2001varákveðiðaðhöfðarefsimálgegnkærendumfyrirsakadóminumíSaintEtienne.Ímálsvörnsinnifórukærendurm.a.framáaðleggjaframsönnunargögnsemstaðfestuþærstaðhæfingarsemframkomu ígreininni.Þeirribeiðnivarhafnaðogvoruþeir sakfelldir ímaíárið2002.

Með dómi í október árið 2002 ógilti áfrýjunardómstóllinn í Lyon dómsakadómsins og í septemberárið2003vísaðihannmálinu til áfrýjunardóm-stólsinsíDijon.Kærenduróskuðuhinsvegareftirþvíaðmálinuyrðifrestaðþar til rannsóknámeintumbrotumCværi lokið.Hvaðvarðaði staðreyndirmálsinshéldukærendurþvíframaðþeirhefðuveriðígóðritrúviðgerðgrein-arinnarogaðekkiværiumpersónulegóvildþeirraígarðCaðræða.ÞannighefðuþeirstaðreyntallarheimildirsínaroggætthófsíumfjöllunsinniumC.Kröfumþeirravarhinsvegarhafnaðogíágústárið2004voruþeirsakfelldirfyrirærumeiðingar.ÞeimvargertaðgreiðaCbætursemnámu19.000evrum.Þaðvarmatdómstólsinsaðkærendurhefðumisnotaðréttsinnsemfjölmiðilstil gagnrýninnar umfjöllunar og að þeir hefðu með grófum hætti vegið aðæru C. Kærendur áfrýjuðu til æðsta dómstóls landsins en með dómi hans íseptemberárið2005varkröfumþeirrahafnað.Þeimvargertaðgreiða2.000evrurímálskostnað.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærendurhélduþvíframaðsakfellingfranskradómstólavegnaærumeiðingabrytiíbágaviðtjáningarfrelsiþeirrasamkvæmt10.gr.sáttmálans.

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

NiðurstaðaDómstóllinnbentiáaðgreininni,semumvaraðræða,hefðiveriðætlaðað

upplýsalesendurumhátterninafngreindseinstaklings,C,enhannværilýðræð-islegakjörinnfulltrúialmennings.Íljósistöðuhansværuheimildirfjölmiðlatilgagnrýninnarumfjöllunarumhannrýmrienef umóþekktaneinstaklingværiaðræðaogþarsemgreininstuðlaðiaðumræðusemvarðaðialmannahagsmuniværuheimildirstjórnvaldatilaðtakmarkatjáningarfrelsiþrengri.

Dómstóllinn var ekki sammála frönskum dómstólum um að kærendurhefðuekkiveriðígóðritrú,aðþeirhefðusýntpersónulegaóvildígarðCogað þeir hefðu ekki staðreynt með fullnægjandi hætti heimildir sínar. Í þessusambandi benti dómstóllinn sérstaklega á að kærendur hefðu boðist til aðleggjaframgögnsemstaðfestgætuásakanirþeirrasembirtarværuígreininni.Þvíhefðihinsvegarveriðhafnað.Ennfremurbentidómstóllinnáaðkærendurhefðu ekki fellt gildisdóma í greininni, þeir hefðu t.a.m. ekki fullyrt að Cværi sekur,heldurhefðiaðgátarveriðgætt íumfjölluninniogengraróvildarvirðist gæta í framsetningu og efnistökum. Greinin hefði jafnframt byggst ástaðreyndumsemsóttustoðsínaítværskýrslur.Þærhefðuveriðtrúnaðarskjöl,semvoruánmótsagna,ogönnurþeirraskýrslaopinbersaðila.Aðaukibentidómstóllinn á að fjárhæðin, sem kærendum hefði verið gert að greiða, þ.e.samtals21.000evrur,hefðiveriðofháítilvikisemþessu,þarsemumværiaðræðatímaritsemværiekkidreiftálandsvísu.

Aðmatidómstólsinsvartakmörkuninátjáningarfrelsikærenda lögmætsemslík.Húnhefðihinsvegarveriðúrhófiframmiðaðviðtilefnið.Þaðvarþví einróma niðurstaða dómstólsins að brotið hefði verið í bága við 10. gr.sáttmálans.

Kærendumvorumeðvísantil41.gr. sáttmálansdæmdar21.000evrur ímiskabætur,þ.e.andvirðifjárhæðarinnarsemþeimhafðiveriðgertaðreiðaafhendi vegna sakfellingarinnar fyrir frönskum dómstólum. Í ljósi niðurstöðudómstólsinsumbrotá10.gr.sáttmálansvarekkitalinástæðatilaðdæmaþeimfrekaribætur.Þarsemþeirhöfðuekkigertkröfuumgreiðslumálskostnaðartókdómstóllinnekkiafstöðutilgreiðslnaaðþvíleyti.

Karsai gegn Ungverjalandi Dómur frá 1. desember 2009Mál nr. 5380/0710. gr. Tjáningarfrelsi Umræðaumalmannahagsmuni.

1. MálsatvikKærandi, László Karsai, er ungverskur sagnfræðingur og háskólapró-

fessor. Hann er fæddur árið 1950 og býr í Búdapest. Árið 2004 fór fram íUngverjalandiopinberumræðaumþaðhvortreisaskyldistyttutilminningarum Pál Teleki, forsætisráðherra Ungverja í seinni heimsstyrjöldinni. Undir

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

forystu Teleki studdiUngverjalandÞýskaland í stríðinu. Undirhans forystuvareinnigsett löggjöfummismunungagnvartgyðingumí landinu.Kærandiskrifaði grein þar sem hann gagnrýndi hægrisinnaða fjölmiðla fyrir að fjallameðjákvæðumhættiumstörfPálTelekiogþæryfirlýsingarhanssembeindustgegngyðingum.Kærandifjallaðieinnigumskrif einstaklingsaðnafniB.T.semtekiðhafðiþáttíumræðunni.

B.T.höfðaðiskaðabótamálgegnkæranda.Hannhéltþvíframaðskiljamætti hluta greinar kæranda á þá vegu að B.T. hefði látið í ljós þá afstöðuaðberjastættigegngyðingum.Ungverskuráfrýjunardómstóllféllstámálatil-búnaðB.T.Kærandivardæmdurtilaðgefaútleiðréttinguágreinsinniáeiginkostnaðogberakostnaðafrekstrimálsins.HæstirétturUngverjalandsstaðfestiniðurstöðuna.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kvörtun kæranda laut að því að niðurstaða ungverskra dómstóla brytigegn rétti hans til tjáningar samkvæmt 10. gr. sáttmálans. Honum væri þaðm.a.óhæfilegaþungbærtoggræfiundantrúverðugleikahanssemsagnfræðingsaðþurfaaðaðbirtaopinberlegaleiðréttinguáfyrriskrifum.

NiðurstaðaDómstóllinn sá ekki ástæðu til að gera athugasemd við þá niðurstöðu

ungverskra dómstóla að hinar umdeildu staðhæfingar kæranda varðandihægrisinnaðafjölmiðlaílandinumættitúlkasemsvoaðþarværiáttviðB.T.og hefðu því áhrif á mannorð hans. Aftur á móti taldi dómstóllinn, ólíktungverskum dómstólum, að hin umdeilda staðhæfing hefði ekki verið settframsemstaðreynd.Efsvohefðiveriðþáhefðivernd10.gr.sáttmálansfyrirkærandaveriðtakmarkaðri.Byggðidómstóllinnmatsittáþvíaðkærandihefðiveriðdæmdur fyriraðhaldaþví framaðþeir sembærublakaf stjórnmála-mannisemsýnthefðiandúðágyðingumtækjuíraunþáttíþvíaðgeralítiðúrkynþáttahyggjuviðkomandi.

DómstóllinntókframaðkærandihefðimeðgreinarskrifunumtekiðþáttímikilvægrialmennriumræðusemvarðaðiuppgjörUngverjaviðeinræðisstjórnfyrriára.Íslíkumtilvikumyrðiaðveitavíðtækaverndogvísaðidómstóllinntilmikilvægis fjölmiðla í lýðræðisríkjum.Dómstóllinnbenti enn fremuráaðB.T.hefðieinnigtekiðþáttíþessariumræðumeðþvíaðritagreinarsemvorugefnarútívíðlesnumdagblöðum.Afþessumsökumhefðihanngefiðöðrumkostáaðgagnrýnaskrif sínáopinberumvettvangi.

Afstaðadómstólsinsvaraðþaðværiverulegaíþyngjandifyrirkærandaaðskyldahanntilaðleiðréttafyrriskrif sín.Leitdómstóllinnþásérstaklegatilstarfsheiðurskærandasemsagnfræðingsogaðdómurgegnhonumhefðiákveðinþöggunaráhrif.Dómstóllinntaldiaðungverskirdómstólarhefðuekkirökstuttmeðsannfærandihættiaðmikilvægaraværiaðverndamannorðþátttakandaí

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

opinberriumræðufrekarentjáningarfrelsikærandaogþáhagsmunisemfælustíþeirrivernd,enumværiaðræðaumræðusemvarðaðialmannahagsmuni.Afþessuleiddiaðbrotiðhefðiveriðgegn10.gr.sáttmálans.

Með vísan til 41. gr. sáttmálans voru kæranda dæmdar 4.000 evrur ímiskabætur.

Financial Times o.fl. gegn BretlandiDómur frá 15. desember 2009 Mál nr. 821/0310. gr. Tjáningarfrelsi Skyldatilaðafhendagögn.Fjölmiðlar.Heimildarmenn.

1. Málsatvik Kærendurerurekstrarfélögfjögurradagblaðaogfréttaþjónusta:Financial

Times,IndependentNews&Media,Guardian,TimesogReuters.KærendumhafðiveriðgertaðafhendagögntilbelgískabruggfyrirtækisinsInterbrewengögnunum hafði verið lekið úr fyrirtækinu til kærenda. Af gögnunum máttiráðahverhafðilekiðupplýsingunumtilkærenda.

DagblaðiðFinancialTimes(FT)fékkínóvember2001gögnfráeinstakl-ingnumXsemvörðuðumögulegtyfirtökutilboðInterbrew íbruggfyrirtækiðSouthAfricanBreweries(SAB).SamadaghringdiblaðamaðurFTíráðgjafaInterbrewhjáfjárfestingabankanumGoldmanSachs.Blaðamaðurinntilkynntiráðgjafanumaðblaðinuhefðuáskotnastumræddgögnogaðblaðiðætlaðiséraðfjallaumefniþeirra.Blaðiðfjallaðiumefnigagnannaáheimasíðusinniaðkvöldisamadags.ÍgreininnivarvísaðtilgagnannaogtekiðframaðInterbrewætlaðiséraðtakayfirSAB.ÁnæstudögumfjölluðudagblöðinTheTimes,TheGuardianogTheIndependentumyfirtökutilboðiðogvísuðutilgagnannasemvar lekið.EftiraðInterbrewgafútyfirlýsinguummáliðhéldublöðináframumfjöllunsinniengátuþessaðmögulegtværiaðátthefðiveriðviðgögninsemupphaflegafréttinímálinubyggðistá.Fréttaumfjölluninhafðiverulegáhrif ámarkaðsvirðiInterbrewogSAB.

RáðgjafafyrirtækiInterbrew íöryggismálum,Kroll, reyndiaðhafauppiáþeimsemlakgögnunumenánárangurs.KrollbentiInterbrewáaðef fyrir-tækiðgætikomistaðþvíhvaðagögnumhefðinákvæmlegaveriðlekiðværie.t.v.hægtaðgreinahverstóðaðbakilekanum.ÍkjölfariðhöfðaðiInterbrewmálgegnkærendumtilaðendurheimtagögnin.Dómstólarféllustáaðkærendumbæriaðskilahinumumdeildugögnumtil Interbrew.SérstaklegavarbyggtáaðXhefðiviljandilátiðrangarupplýsingarfylgjameðtrúnaðargögnunumogaðþaðhefðihaftalvarlegarafleiðingarfyrirInterbrewáhlutabréfamarkaði.Íþáguréttvísinnarværiþvíbrýntaðgögninyrðulátinafhendi.Bentvaráaðþeiralmannahagsmunirsemmæltumeðþvíaðverndaþannsemlakgögnunumværuekkinægjanlegartilaðstandaívegifyrirþeimríkjandialmannahagsmunum

��

10. gr. Tjáningarfrelsi

semInterbrewhefðiaf þvíaðfáréttisínumfullnægtgagnvartX.SérstaklegavarbyggtáþvíaðXhefðigreinilegahaftþaðaðmarkmiðiaðeyðileggjafyrirInterbrewíhagnaðar-eðahefndarskyni.Lávarðadeildbreskaþingsinshafnaðiumleitankærendaumaðhúnfjallaðiumáfrýjunmálsins.Íkjölfarmálalokafyrirenskumdómstólumneituðukærenduraðafhendagögnin.Dómsúrskurðiumaðþeimbæriaðafhendagögninvarekkifullnægt.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærendurbyggðukærusínaáþvíaðdómsúrskurðurinnumaðþeimbæriaðafhendagögninbrytiíbágavið8.og10.gr.sáttmálans.Bentuþeiráaðef gögninyrðuafhentgætiþaðleitttilþessaðhægtyrðiaðkomastaðþvíhverheimildarmaðurþeirraværi.KærendurbyggðueinnigáþvíaðmálsmeðferðíeinkamálisemInterbrewhöfðaðigegnheimildarmanninumtilaðfágreiddarskaðabætureneinnigtilaðkomaívegfyrirfrekari lekahefðibrotiðgegn1.mgr.6.gr.sáttmálans.

NiðurstaðaDómstóllinn tók fram að dómsúrskurðurinn um að kærendum bæri að

afhendahinumræddugögnhefðiraskaðtjáningarfrelsiþeirra.Úrskurðurinnvarreisturámeginreglusemstuddistviðfordæmi,enhúnfólíséraðtækieinstakl-ingur,semekkihefðibrotiðafsér,þáttíbrotumannarra,bærihonumskyldatilaðaðstoðaþannsembrotiðvarámeðþvíaðveitaupplýsingarumþannsemframiðhefðibrotið.Einnigbyggðihannáskráðumreglumumréttarfarsbrot.Báðarþessarreglurvorutaldarreistarálögmætumarkmiði,þ.e.aðverndaréttannarraogkomaívegfyriropinberabirtingutrúnaðarupplýsinga.

DómstóllinntóktilskoðunarhvortmeinturásetningurXogsávafisemlékiáumáreiðanleikagagnannaskiptumáliviðumfjöllunumkærukærenda.Dómstóllinntaldisvoekkiveraogvísaðitilþessaðhvorugtatriðiðhefðiveriðsannaðnægilegavelviðmeðferðmálsinsgegnkærendum.

EnnfremurbentidómstóllinnáaðþóttaðInterbrewhefðivitaðfyrirframafþvíaðtilstæðiaðbirtagreinsembyggðistágögnunumhefðifyrirtækiðekkireyntaðfálögbannáútgáfuna.Afhjúpunheimildarmannstilaðkomaívegfyrirfrekarilekaværieinungisréttlætanlegíundantekningartilvikumefannaðraunhæftogléttvægaraúrræðiværiekkitilstaðar.DómstóllinnbentiáaðþráttfyriraðráðgjafafyrirtækinuKrollhefðiekkitekistaðhafauppáXhefðiekkilegiðfyrirviðmeðferðmálsinshjádómstólumhvernigrannsóknfyrirtækisinsvar háttað. Áfrýjunardómstóll í málinu hefði einvörðungu ályktað að KrollhefðireynteinsoghægtvaraðfinnaúthverXværi.

Dómstóllinnfjallaðisíðanumhversuslæmtþaðværifyrirímyndfjölmiðlaef þeirþyrftuaðaðstoðaviðaðhafauppiáónafngreindumheimildarmönnumsínum.ÞessirhagsmuniroghagsmuniralmenningsafverndunheimildarmannablaðamannavorutaldirvegaþyngraenhagsmunirInterbrewafþvíaðkomaí

��

vegfyrirfrekarilekaúrfyrirtækinuogfáXdæmdantilaðgreiðafyrirtækinuskaðabætur.Afþessumsökumtaldidómstóllinnaðbrotiðhefðiveriðgegn10.gr.sáttmálans.Dómstóllinnsáekkiástæðutilaðfjallaummeintbrotgegn1.mgr.6.gr.og8.gr.sáttmálans.

Kærendumvorudæmdar160þúsundevrurímálskostnað.

10. gr. Tjáningarfrelsi

��

11. gr. Funda- og félagafrelsi

Danilenkov o.fl. gegn RússlandiDómur frá 30. júlí 2009Mál nr. 67336/0111. gr. Funda- og félagafrelsi14. gr. Bann við mismununStéttarfélög.Mismununágrundvelliaðildaraðstéttarfélagi.Jákvæðarskyldurstjórnvalda.

1. MálsatvikKærendureru32rússneskirríkisborgarar,fæddiráárunum1936-1971og

búsettir íKalíníngradíRússlandi.KærendureruallirmeðlimirKalíníngrad-deildarstéttarfélagshafnarverkamannaíRússlandi(DUR).

Þann14.október1997hófumeðlimirDURtveggjaviknaverkfallíþeimtilgangi að knýja fram hærri laun, betri vinnuaðstæður og heilbrigðis- oglíftryggingar.Verkfallinulaukánþessaðnokkurárangurnæðist.AðverkfalliloknuvorumeðlimirDURm.a.færðirtilístarfi,starfshlutfallþeirraminnkaðogvarþeimaðlokumsagtuppvegnaskipulagsbreytingaífyrirtækinu.

Kærendur höfðuðu fjölda mála á hendur fyrirtækinu og töldu að þeirhefðu orðið fyrir ólögmætri mismunun á grundvelli aðildar sinnar að stétt-arfélaginu. Fallist var á kröfur þeirra um greiðslu skaðabóta vegna missislaunatekna,enhinsvegarvar ítrekaðvísaðfrákröfumkærendaumaðþeimhefði verið mismunað á grundvelli félagsaðildar þar sem slíkar kröfur værieinungishægtaðhafauppiírefsimálum.Hinsvegarvarumeinkamálaðræðaoghefðu dómstólar því ekki vald til að skeraúrum slíkt álitaefni. Embættisaksóknarahafnaðijafnframtkröfukærendaumaðhefjaopinberarannsókngegn framkvæmdastjóra fyrirtækisins, þar sem frumathugun máls hefði ekkileitt í ljós beinan ásetning framkvæmdastjórans um að mismuna kærendumvegnafélagsaðildarþeirra.

Meðlimir í DUR kvörtuðu til Alþjóðasambands flutningaverkamannaoghéraðsþingsKalíníngrad,semtölduaðummismununágrundvelli félags-aðildarhefðiveriðaðræðaogkröfðustþessaðréttindikærendayrðuvirt.Þráttfyrirítrekaðarniðurstöðurdómstólaumaðfyrirtækinubæriaðbreytaafstöðusinni tilaðildarstarfsmannasinnaaðDURfækkaðimeðlimumí félaginuúr290í24áárunum1999-2001.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærendurhélduþvíframaðríkiðhefðibrotiðgegn11.og14.gr.sáttmálansmeðþvíaðlátahjálíðaaðgrípatilaðgerðavegnastefnuvinnuveitandaþeirrasemhefðifaliðísérmismununágrundvellifélagsaðildarogmeðþvíaðneitaaðhefjarannsóknákvörtunþeirra,enslíktúrræðihefðiskortaðlandslögum.

�0

NiðurstaðaDómstóllinntókframaðsamkvæmt1.mgr.11.gr.værifrelsitilaðstofna

eðagangaístéttarfélagtilverndarhagsmunumsínumeintegundfélagafrelsis.Kærendurhefðunotiðverndar ríkisins,þar semdómstólarhöfðum.a.mæltfyrirumskylduvinnuveitandaþeirratilgreiðsluskaðabótavegnamissislauna-tekna.Dómstóllinnlitihinsvegartilallraþeirraaðgerðasemríkiðhefðigripiðtil,aðteknutillititilmatsviðþæraðgerðir,þegarkomistværiaðniðurstöðuumhvortbrotiðhefðiveriðgegnfélagafrelsikærenda.Lagðidómstóllinnsérstakaáhersluáaðhverstarfsmaðureðaverkamaðurættiaðvera frjáls tilaðveljahvorthannværimeðlimurístéttarfélagieðaekki,ánþessaðeigaáhættuaðsætaviðurlögumíeinhverrimynd.Réttindi11.gr.ættuviðumallamennogíákvæðinufælistjafnframtrétturtilaðveraekkimismunaðþósvoeinstaklingurkysiaðstandautanstéttarfélags.Aðgerðirríkisinshefðuþvíáttaðmiðaaðþvíaðkomaívegfyrirmismununágrundvelliaðildaraðstéttarfélagi,enþaðværieittviðurhlutamestabrotáfélagafrelsieinstaklingaoggætihaftmikiláhrif ástarfsemiogtilviststéttarfélags.

Jafnframtværimikilvægtaðeinstaklingar,semhefðuorðiðfyrirmismununágrundvelli félagsaðildarættukostáaðkvartayfirhenniog rétt tilþessaðhöfðamáltilheimtuskaðabóta.Afákvæðum11.og14.gr.sáttmálansværiþvíleiddsúskyldaríkisaðtryggjaraunverulegaogvirkaverndgegnmismununágrundvelliaðildaraðstéttarfélagi.

Dómstóllinn tók fram að hafnarfyrirtækið í Kalíníngrad hefði beittmargvíslegum aðferðum til að hvetja starfsmenn sína til að ganga úr DUR,m.a.meðþvíað lækkalaunþeirraogbeitaþáagaviðurlögum.MeðhliðsjónafþeirristaðreyndogniðurstöðumdómstólaoghéraðsþingsKalíníngradværiljóstaðneikvæðáhrif aðildarkærendaaðDURværimismununágrundvellifélagsaðildar.Ílandsréttiværifortakslaustbannviðmismununeftirþvíhvorteinstaklingar væru félagar í stéttarfélagi eða ekki, en samt sem áður hefðuyfirvöld neitað að rannsaka kvartanir kærenda um mismunun þar sem umeinkamálværiaðræða.Þarsemekkihafðitekistaðsýnaframábeinanásetningháttsettrastarfsmannafyrirtækisinsumaðmismunaeinstaklingumeftirfélags-aðild, sem væri skilyrði fyrir rannsókn saksóknara á kvörtun kæranda ummismunun,hefðukærendurekkigetaðkrafistþessaðrefsimályrðihöfðaðáhendur þeim. Taldi því dómstóllinn einróma að kærendum hefði ekki veriðveittnægilegavirkverndgegnmismununágrundvelliaðildaraðstéttarfélögumoghefðiríkiðgerstbrotlegtvið14.gr.sáttmálans,sbr.11.gr.hans.

Í samræmi við 41. gr. sáttmálans dæmdi dómstóllinn hverjum kæranda2.500evrurískaðabætur.

Kimlaya o.fl. gegn RússlandiDómur frá 1. október 2009Mál nr. 76836/01 og 32782/03Sjá reifun dómsins undir 9. gr. Skráðtrúfélög.Skilyrðiskráningar.

11. gr. Funda- og félagafrelsi

�1

14. gr. Bann við mismunun

Danilenkov o.fl. gegn RússlandiDómur frá 30. júlí 2009Mál nr. 67336/01Sjá reifun dómsins undir 11. gr.Stéttarfélög.Mismununágrundvelliaðildaraðstéttarfélagi.Jákvæðarskyld­urstjórnvalda.

34. gr. Kærur einstaklinga

Micallef gegn Möltu Dómur frá 15. október 2009 - YfirdeildMál nr. 17056/06Sjá reifun dómsins undir 6. gr.Þolandibrots.Gildissvið6.gr.Óvilhallurdómstóll.

35. gr. Skilyrði þess að mál sé tækt

Micallef gegn Möltu Dómur frá 15. október 2009 - YfirdeildMál nr. 17056/06Sjá reifun dómsins undir 6. gr.Þolandibrots.Gildissvið6.gr.Óvilhallurdómstóll.

�2

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

Zehentner gegn AusturríkiDómur frá 16. júlí 2009Mál nr. 20082/02Sjá reifun dómsins undir 8. gr.Friðhelgiheimilis.Nauðungarsalaáíbúð.Gerhæfi.

Joubert gegn FrakklandiDómur frá 23. júlí 2009Mál nr. 30345/051. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar Skattlagning.Afturvirknilaga.

1. MálsatvikKærendur,FrançoisJoubertogkonahans,MoniqueJoubert,erufranskir

ríkisborgarar, fædd árin 1944 og 1949 og búsett í Saint-Romain-la-Virvée íFrakklandi.

Árið1990seldukærenduröllhlutabréfsínífyrirtækinuMtilfyrirtækisinsB. Við endurskoðun viðskiptareikninga síðarnefnda fyrirtækisins lagði skatt-rannsóknarstjóriviðbótarskattákærendurvegnaávinningssemþauhöfðuafsöluhlutabréfanna,þarsemágóðinnhefðinumiðmeiraenfjórummilljónumfranka.Jafnframtvorukærendursektaðirogtaliðvarþauhefðuekkiveriðígóðritrúviðsöluna.

Í janúar 1995 kærðu kærendur þessa ákvörðun til skattyfirvalda ogkröfðustþessaðviðbótarskatturogsektiryrðufelldarniðurenánárangurs.Í september sama ár áfrýjuðu þau niðurstöðunni til stjórnsýsludómstóls oghélduþvíframaðskattrannsóknarstjórihefðifariðútfyrirvaldheimildirsínarviðálagninguna.

Þann 31. desember 1996 voru fjárlög fyrir árið 1997 birt. Með 122. gr.laganna voru settar nýjar heimildir fyrir skattyfirvöld til að framkvæmatilteknar rannsóknaraðgerðir. Skattyfirvöld héldu því fram að þær heimildirættuviðummálkærenda.

Í dómi sínum frá 8. júní 1999 taldi stjórnsýsludómstóllinn að ekki værihægtaðbeitaákvæði122.gr.fjárlagafyrirárið1997meðafturvirkumhættiímálikærenda,þarsemekkiværi fullnægtskilyrðinuumaðákvæðiðþjónaðialmannahagsmunum,enþaðværieinigrundvöllurþessaðbeitinglagareglnameðafturvirkumhættigætiveriðréttlætt.Dómstóllinnmæltiþvífyrirumaðviðbótarskattlagninginogsektinyrðudregintilbakaágrundvelliþessaðskatt-rannsóknarstjóri hefði ekki haft heimild að lögum til að rannsaka skattalegmálefnikærendaþarsemþauhefðuekkiveriðhluthafarífyrirtækinuB,semveriðvaraðrannsaka.

��

Báðir aðilar áfrýjuðu niðurstöðu málsins og þann 10. febrúar 2004 félldómur áfrýjunardómstóls þar sem ákvæði 122. gr. laganna var beitt í málikærenda og talið að skattrannsóknarstjóri hefði haft vald til að rannsakaskattaleg málefni þeirra, en að álagning sektarinnar hefði verið óréttmæt ogværukærendurþvíundanþegingreiðsluhennar.

Þann9.júlí2004greiddukærendursamtals121.140evrurvegnaviðbót-arskattlagningarinnar.Áfrýjunkærendavarhafnaðífebrúar2005.

2. Meðferð málsins hjá MannréttindadómstólnumKæran

Kærendurtölduaðviðmeðferðmálsinsfyrirdómihefðilagaákvæðiveriðbeittmeðafturvirkumhættimeðþeimafleiðingumaðniðurstaðamálsinsvarðþeim íóhag.Meðþvíhefði ríkiðbrotiðgegnréttiþeirra samkvæmt1.gr.1.viðaukaviðsáttmálann.

NiðurstaðaDómstóllinntaldiaðfyrirsetningufjárlagafyrirárið1997ogmeðhliðsjón

af ákvörðun áfrýjunardómstóls og dómaframkvæmdar stjórnsýsludóm-stóla hefðu kærendur átt fjárhagslegra hagsmuna að gæta sem teldust eign ískilningiákvæðisins.Kærendurhefðuhaftlögmætarvæntingartilþessaðgetafengið endurgreiðslu hinnar umdeildu fjárhæðar með því að vísa málinu tilstjórnsýsludómstóls.

Viðendanlegaákvörðunímálikærendahefðiákvæði122.gr.fjárlagafyrirárið1997leittmeðafturvirkumhættitileignaskerðingar.Ekkivarágreiningurmilliaðilaumaðmælthafðiveriðfyrirumtakmörkunmeðlögum.

Hinsvegartaldidómstóllinnaðumræddbeitinglagaákvæðisinshefðiekkiveriðtalinþjónaalmannahagsmunum.Dómstóllinnbentiáaðmarkmiðákvæð-isinsvaraðsögnfranskaríkisinsaðkomaívegfyrirauknarmálsóknirskatt-greiðanda gegn ríkinu. Dómstóllinn tók fram að beiting fyrrnefnds ákvæðishefði komið í veg fyrir að kærendur gætu borið fyrir sig að skattrannsókn-arstjórihefði fariðút fyrirvaldsviðsitt.Hefðukærendurþvíveriðsvipteignsinni,semþauhefðugetaðbúistviðaðfáendurgreidda.Dómstóllinntaldiþvíaðmeðlögleiðinguákvæðis122.gr.fjárlagahefðieignarrétturkærendaveriðtakmarkaðurogaðekkihefðiveriðgættsanngjarnsjafnvægisafhálfuríkisins.Þarsemekkihefðiveriðgættaðvernduneignarréttindaþeirravarþaðeinrómaálitdómstólsinsaðbrotiðhefðiveriðgegn1.gr.1.viðaukaviðsáttmálann.

Ísamræmivið41.gr.sáttmálansvorukærendumdæmdar10.000evrurímálskostnað.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

��

Amato Gauci gegn Möltu Dómur frá 15. september 2009. Mál nr. 47045/061. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar Takmarkaniráuppsögnleigusamnings.Kostnaðurleigusala.

1. Málsatvik Kærandi, Philip Amato Gauci, er maltneskur ríkisborgari, fæddur árið

1939ogbúsetturíMsidaáMöltu.ÁtíundaáratugsíðustualdarerfðikærandiíbúðíbænumSliemaáMöltueftirforeldrasína.Faðirkærandahafðifráárinu1975 leigt íbúðina til hjóna (P) fyrir 90 maltenskar lírur (u.þ.b. 210 evrur).Leigusamningurinnvartil25áraogskyldileigusalifáíbúðinaafturtilumráðaaðþeimtímaloknum.Íaprílárið2000tilkynntikærandihjónunumaðhannmyndiekkiframlengjaleigusamninginnogaðþauættuaðyfirgefaíbúðina.Þausvöruðukærandaaðþauhygðustnýtasérréttsamkvæmttilteknumlögumfráárinu1979umaðleigjandifengiaðhaldaáframafnotumíbúðaránsamþykkiseigandans.

Kærandi höfðaði dómsmál til viðurkenningar því að hann hefði veriðsviptur eign sinni án þess að fá fullnægjandi bætur fyrir. Kröfum hans varhafnaðafmaltneskumdómstólumímaí2006.Niðurstaðaþeirravaraðlögin,semumvardeilt,fjölluðueinungisumtakmarkaniránotkuneignarogværubæðilögmætarogíþágualmannahagsmuna,þ.e.tilþessfallnaraðkomaívegfyrir brottrekstur leigjenda úr íbúðum sínum. Þrátt fyrir að fallist væri á aðþærhámarksbætur semkærandihefðiáttkostáværu lágar (180maltneskarlíruráárieðaum420evrur)þáværuþærhærrienþaðsemkærandihefðiáttkostásamkvæmtöðrumleigulögumílandinu.Þvíhefðiekkiveriðbrotiðgegneignarréttindumkæranda.Samkvæmtmatisemkærandibyggðimálatilbúnaðsinnávarmánaðarleiga íbúðarkærandaá leigumarkaðium120maltneskarlírur(u.þ.b.280evrur).

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærandibyggðikærusínaá1.gr.1.viðaukans.Hanntaldiaðlöginfrá1979legðuáhanneinhliðaleigusambandumóákveðinntímaánsanngjarnsognægjanlegsendurgjalds.

NiðurstaðaEkkivarumþaðdeilt að takmörkuniná réttikærandaværi í samræmi

við lögog stefndi að lögmætumarkmiði.Dómstóllinnbentihinsvegaráaðkærandigætiekkinýttséreigiðhúsnæðiþarsemleigusamningnumvið leigj-endurnayrðiekkislitið.Leigurétturinngengiíarf oglitlarlíkurtaldaráþvíaðleigjendurniryfirgæfuíbúðina.Kærandiættiheldurekkivöláúrræðisemgerðihonumkleiftaðberaleigjendurnaútúríbúðinnieðafáfullnægjandileigu

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

��

fyrirhana.Afþessuleiddiaðekkiværigættjafnvægismillihagsmunaleigjendaoghúseigenda.

Dómstóllinnkomstþessvegnaaðþeirriniðurstöðuaðsúbyrðisemlögðhefðiveriðákærandahefðiekkiverið í samræmivið tilefniogaðhúnhefðiveriðóhófleg.Dómstóllinnbyggðiniðurstöðusínasérstaklegaáþeirrióvissu,sem kærandi væri í um hvort hann myndi endurheimta eign sína. Þá kváðulögin ekki á um nein formleg úrræði honum til handa vegna þeirrar óvissu.Dómstóllinnleiteinnigtilþeirralágubótasemkærandiáttikostávegnaskerð-ingarinnarogþásérílagiíljósiþesshvelífsgæðiáMöltuhöfðuaukistsíðustuáratugi. Í raun hefði kærandi verið látinn bera félagslegan og fjárhagslegankostnaðhjónannaPvegnahúsnæðisþeirra.Maltneskaríkiðhefðiþvíbrotiðgegn1.gr.1.viðaukameðþvíaðgætaekkisanngjarnsjafnvægismillialmanna-hagsmunaogfriðhelgieignarréttarkæranda.

Ágrundvelli41.gr.sáttmálansvorukærandadæmdar15.025evruríbæturfyrirfjártjónog1.500evrurímiskabæturauk3.500evrafyrirmálskostnaði.

Moskal gegn Póllandi Dómur frá 15. september 2009 Mál nr. 10373/051. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar Félagslegarbætur.Lækkunbótavegnaofgreiðslu.

1. Málsatvik Kærandi,MariaMoskal,erpólskurríkisborgari,fæddárið1955íGlinik

Chorzewski íPóllandi.Hún fæddibarnárið1994ogerbarniðhaldiðasma,ýmisskonarofnæmiogfærendurteknarsýkingar.KæraMoskalvarsúfyrstasemdómstóllinnfjallaðiumaf120kærumsemvarðaafturköllunágreiðslumlífeyrissemforeldrarbarnaíPóllandimeðvaranlegheilsufarsvandamálfengugreiddanaðþvíerhaldiðvarframfyrirmistök.

Íágústárið2001sóttiMoskalumaðgreiðslurlífeyristilsínhæfustfyrrenvantværimeðvísantilþessaðbarnhennarþyrftistöðugaumönnun.Fallistvarábeiðnihennarogfráogmeð1.septemberfékkhúngreiddanlífeyriogumleiðhættihúnístarfisemhúnhafðiþástundaðí30ár.Húnfékkútgefiðauðkenniskortlífeyrisþegasemástóðaðgildistímikortsinsværiótakmarkaður.Moskal fékk greiddan lífeyri næstu 10 mánuði þar á eftir. Í júní árið 2002ákvaðfélagsmálanefndaðstöðvagreiðslurtilMoskalfráogmeð1.júlí2002.Nefndin taldi einkum að gögn sem fylgdu umsókn Moskal árið áður hefðuveriðófullnægjandi.

HæstirétturPóllandskomstaðþeirriniðurstöðuaðendurupptakamálsinshjáfélagsmálanefndinnihefðiveriðréttlætanlegafþvíaðstjórnvöldhefðuekkitekiðeftirþvíaðmikilvæggögnskortiímáliMoskalfyrreneftiraðákvörðuninumaðveita lífeyrinnhafðiverið tekin.Moskalvarekkigertaðendurgreiðaþannlífeyrisemhúnhafðiþegarfengiðgreiddan.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

��

Frá1.júlí2002til25.október2005fékkMoskalengarfélagslegargreiðsluroghéltþvíframaðhúnhefðiraunarekkihaftneinartekjurátímabilinu.Þann25. október 2005 veitti atvinnumálaskrifstofa Moskal lífeyri sem nam 50%afþeimmánaðargreiðslumsemhúnhafðiáður fengið.Þessargreiðslurvoruveittarafturvirktmeðeingreiðslufrá25.október2002enánvaxta.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærandibyggðikærusínaá6.og8.gr.auk1.gr.1.viðauka.Kærandihéltþvíframaðpólskstjórnvöldhefðusvipthanaeignsinnieftirósanngjarnamálsmeðferð.

NiðurstaðaDómurinn tók fram að kærandi hefði öðlast eignarréttindi í kjölfar

ákvörðunarfélagsmálanefndarinnarárið2001ogaðákvörðuninhefðiveriðígildií10mánuðiáðurenstjórnvöldurðuþessvöraðmistökhöfðuveriðgerð.MáliðhefðitekiðtvöárímeðferðhjápólskumdómstólumogámeðanhefðiMoskalekkifengiðneinarfélagslegarbætur.

Dómstóllinntókframaðstjórnvöldyrðuaðsýnafyllstunærgætniþegarfengistværiviðmálefnisemværueinstaklingumsérlegamikilvægeinsogættiviðumfélagslegarbætur.Þráttfyriraðstjórnvöldþyrftuaðgetaleiðréttmistöksínþáyrðuþauaðkomasthjáþvíaðraskahögumborgarannaumof.

Meðákvörðunpólskrayfirvaldaárið2002umaðhættaaðgreiðakærandalífeyrimeðvísantilþessaðhannhefðiveriðveitturáröngumforsendumhefðikærandiskyndilegaglataðeinutekjulindsinnisemhúnhafðinotiðí10mánuði.Þrátt fyrir að hún hefði getað kært ákvörðunina til dómstóla þá hefðu þeirveriðtvöáraðleysaúrmálinu.Áþeimtímahefðikærandiekkihlotiðneinarfélagslegar greiðslur. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að stjórnvöldhefðu ekki brugðist nægilega skjótt við mistökum sínum. Viðbrögðin hefðuhvorkiveriðísamræmiviðtilefniðnéhefðuþauveriðsamræmdinnbyrðis.

Dómstóllinn viðurkenndi hins vegar að væri stjórnvöldum óheimilt aðleiðréttamistökafþessutagigætiþaðveriðósanngjarntgagnvartöðrumsemgreiddutilfélagslegratryggingakerfa.Enguaðsíðurtaldidómstóllinnaðþessisjónarmiðgætuekkiráðiðúrslitumþegareinstaklingur,semíhlutætti,þyrftiaðberaóhóflegarbyrðar.Dómstóllinnleitíþessusamhengitilþessaðkærandihefðimissteinutekjursínarogbyggiásvæðiþarsemhennihefðiveriðerfittað fánýjavinnu.Þrátt fyriraðkærandihefðimeðákvörðun íoktóber2005fengiðgreiddanlífeyriafturvirkthefðuengirvextirfylgtþeirrifjárhæð.Mistökstjórnvalda hefðu því leitt til þess að kærandi hefði einungis fengið helmingaf væntanlegum tekjum og það eftir þriggja ára málsmeðferð. Með vísan tilþessataldidómstóllinnaðekkihefðiveriðjafnvægiámillialmannahagsmunaogkrafnaumverndgrundvallarréttindaeinstaklinga íumræddumathöfnumpólskaríkisins.Byrðinsemvarlögðákærandahefðiveriðóhófleg.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

��

Afþessumsökumreyndistekkinauðsynlegtaðmetakærunasérstaklegavarðandi6.og8.gr.sáttmálans.

Á grundvelli 41. gr. voru kæranda dæmdar 15.000 evrur í bætur fyrirfjártjónogmiska.

Þrírdómararskiluðusameiginlegusérálitiþarsemfallistvarániðurstöðumeirihlutansaðhluta.

Schembri o.fl. gegn MöltuDómur frá 10. nóvember 2009Mál nr. 42583/061. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar6. gr. Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómiEignarnám. Almannahagsmunir. Bætur fyrir eignarnám. Réttur til máls­meðferðarinnanhæfilegstíma.

1. MálsatvikKærendur eru eigendur tveggja landsvæða, A og B, í Ghaxaq á Möltu.

SvæðiAer71,5fermetrarensvæðiBerurúmir1.930fermetrar.Árið1974lýstustjórnvöldyfiraðþauhygðustkaupasvæðintvöenellatakaþaueignarnámiognýtaíalmannaþágu.Samaárvorukærendumboðnar81maltnesklíra(u.þ.b.189 evrur) fyrir svæði A og 2.905 maltneskar lírur (u.þ.b. 6.762 evrur) fyrirsvæðiB.Kærendurhöfnuðutilboðinu.

Árið1990hófstmálsmeðferðfyrirúrskurðarnefndvegnaeignarnámsbóta.Nefndinfyrirskipaðikærendumþann13.nóvember1995aðlátastjórnvöldumítésvæðintvö.Nefndinkvaðáumaðstjórnvöldumbæriaðgreiðakærendum277,75 maltneskar lírur (u.þ.b. 647 evrur) fyrir landsvæði A og 7.099,94maltneskar lírur (u.þ.b. 16.512 evrur) í bætur fyrir landsvæði B. Kærendurhöfðulagtframeigiðsérfræðilegtmatávirðisvæðanna.Samkvæmtþvívorusvæðinmetinásamtals105þúsundlírur(u.þ.b.243.830evrur).

Kærendur höfðuðu mál fyrir dómstólum og héldu því fram að 1. gr. 1.viðaukaMannréttindasáttmálanshefðiveriðbrotinþarsemlandsvæðinhefðuekki verið notuð í almannaþágu og að úrskurðaðar bætur hefðu ekki veriðfullnægjandi. Þeir bentu á að svæði A hefði verið úthlutað til einstaklings íþeimtilgangiaðhanngætireistbílskúroggarðviðhússitt.SvæðiBhefðiekkiveriðnýttframtilársins1979þegarlítillminnisvarðivarreisturálitlumhlutalandsins.Aðöðruleytihefði landsvæðiðekkiveriðnýttaf stjórnvöldumí25ár.Ennfremurhéldukærendurþví framaðmaltneskstjórnvöldhefðubrotiðgegn6.gr.sáttmálansmeðþvíaðfrestaþvíí16áraðhefjamálsmeðferðfyrirúrskurðarnefndvegnaeignarnámsbótaensamkvæmtmaltneskumlögumgátueinungisstjórnvöldhafiðslíkamálsmeðferð.

Maltneskirdómstólartöldusannaðaðumræddlandsvæðihefðuaðhlutaverið notuð til veglagningar, almenningsgarða, strætisvagnastöðvar, minnis-

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

��

varða og fjögurra bílskúra. Bílskúrarnir voru ekki að fullu á hinu umræddalandsvæðiogeinnþeirrahýstirafstöðíalmannaþágu.Afþessumsökumvartalið að landið hefði verið nýtt í almannaþágu og jafnvel þótt landsvæðiðhefði verið ónotað um nokkra hríð þá væri það eðlilegt vegna framkvæmdasemþessara.Aukþessvartaliðaðbæturnarhefðuveriðmetnarágrundvellihlutlægraviðmiðasemframkomuílögum.Ekkivartaliðútilokaðaðheimiltværiaðúthlutalandisemtekiðværieignarnámiíalmannaþágutileinkaaðila.Maltneskirdómstólartöldueinnigaðúrskurðarnefndvegnaeignarnámsbótahefðiveriðheimiltaðbyggjamatsittáaðstæðumárið1974þegarlandiðhefðiverið tekið eignarnámi. Verðmat kærenda hefði aftur á móti byggt á síðaritímaverðmati.Enguaðsíðurvartaliðaðóviðunanditöfhefðiveriðámeðferðmálsins sem hefði brotið í bága við 6. gr. sáttmálans. Kærendum voru þvídæmdar600maltneskarlíruríbætur.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærendurbyggðumálatilbúnaðsinnhjádómstólnumeinkumá1.gr.1.viðauka.Þeirbentuáaðalmannahagsmunirhefðuekkiréttlætteignarnámiðogaðbæturnarsemgreiddarvorufyrirlandiðhefðuekkiveriðfullnægjandi.Þeir töldu einnig að þær bætur sem þeim voru dæmdar á grundvelli 6. gr.sáttmálanshefðuekkiveriðfullnægjandi.

NiðurstaðaUm1.gr.1.viðauka:Dómstóllinntókframaðkærendurhefðuveriðsviptir

eignarréttiyfirlandsvæðunumtveimurogaðþaðhefðiveriðgertágrundvellilagaheimildar. Dómstóllinn tók til skoðunar hvort eignarnámið hefði verið íþágu almannahagsmuna. Tekið var fram að skilyrðið um almannahagsmuniværimatskenntogaðlöggjafihversríkishefðivíttsvigrúmtilmatsumhvortefnahagslegeðafélagslegverkefniværuíþágualmannahagsmuna.Dómstóllinnmyndiekkitakaþaðmattilendurskoðunarnemagreinilegtværiaðmatiðværiekkibyggtámálefnalegumsjónarmiðum.Dómstóllinntaldiaðhiðumdeildaeignarnámhefðiveriðíalmannaþáguþóttalmennirborgararhefðuekkibeinnot af viðkomandi eign. Dómstóllinn lagði síðan til grundvallar niðurstöðumaltneskradómstólaumþaðhvaðanothöfðuveriðaflandsvæðunumíkjölfareignarnámsinsþráttfyriraðkærendurhélduöðrufram.

Þátókdómstóllinntilskoðunarhvortgætthefðiveriðmeðalhófsviðeignar-námiðm.t.t.þeirraalmannahagsmunasemþvíhefðulegiðaðbaki.Tekiðvarframaðvið slíktmat skiptihöfuðmálihvortbæturnarhefðuverið í samræmiviðþáréttindaskerðingusemkærendurhefðuorðiðfyrir.Dómstóllinntókþóframað1.gr.1.viðaukasáttmálanstryggðiekkirétttilfullrabótaviðallarkringumstæðurogaðmikilvægiþeirraalmannahagsmunasemíhúfiværugæturéttlættaðekkiyrðugreiddarfullarbæturísamræmiviðmarkaðsvirði.Dómstóllinntaldihinsvegaraðíþessutilteknamálihefðuaðstæðurekkiveriðmeðsvosérstæðumhætti.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

��

Dómstóllinntaldiennfremuraðsálangitímisemleiðfráþvíaðeignar-námiðfórframþartilbæturvorugreiddartilkærendahefðiekkiveriðísamræmiviðandasáttmálansogaðekkiskiptimáliíþvísamhengiaðvextirvorulagðirábótafjárhæðina.Hvorkiúrskurðarnefndumeignarnámsbæturnémaltneskirdómstólarhefðuákvarðaðsjálfarbæturnarfyrireignarnámiðm.t.t.þessa.Afþessumsökumtaldidómstóllinnaðkærendumhefðuekkiveriðgreiddarbæturísamræmiviðþáhagsmunisemskertirvorumeðeignarnáminuogaðmaltneskstjórnvöldhefðubrotið1.gr.1.viðaukasáttmálans.

Um 6. gr.: Dómstóllinn tók fram að þrátt fyrir að maltnesk stjórnvöldhefðuviðurkenntaðbrotiðhefði veriðákærendumoggreittþeimbæturþáhefðubæturnarveriða.m.k.30sinnumlægrienþærbætursemmögulegahefðuveriðákvarðaðarhjádómstólnummeðhliðsjónafdómafordæmum.Afturámótihefðukærendurekkináðaðlátareynaáþessamálsástæðufyrirlandsréttiþarsemþeirfullnægðuekkiréttarfarsskilyrðumlandsréttar.Afþessumsökumhefðimaltneskumstjórnvöldumekkigefistfæriáaðleiðréttamálsmeðferðinaísamræmivið35.gr.sáttmálans.Þessvegnataldidómstóllinnaðekkiunntaðtakakærunatilfrekarimeðferðar.

Gallisay o.fl. gegn Ítalíu - YfirdeildDómur frá 22. desember 2009Mál nr. 58858/001. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar41. gr. Sanngjarnar bætur Eignarnám.Ákvörðunumbætur.

1. MálsatvikKærendur eru þrír ítalskir ríkisborgarar, Stefano Guiso-Gallisay, Gian

Francesco Guiso-Gallisay og Antonella Guiso-Gallisay. Þau eru fædd 1959,1948og1952.Árið1977tókuítölskyfirvöldyfirlandsvæðiíeigukærendaáeyjunni Sardiníu. Markmið yfirtökunnar var að taka landið eignarnámi oghefja nýtingu á því. Yfirvöld tóku hins vegar landið hvorki eignarnámi négreiddufyrirþaðnokkrarbætur.Kærendurhöfðuðuþví skaðabótamálgegnyfirvöldumfyrirólögmætayfirtökuálandinu.

2. Meðferð málsins hjá Mannréttindadómstólnum Kæran

Kærendur tölduaðyfirtaka landsinshefðibrotiðgegnfriðhelgieignar-réttarþeirrasamkvæmt1.gr.1.viðaukasáttmálans.

NiðurstaðaDómstóllinnféllstáaðbrotiðhefðiveriðgegn1.gr.1.viðaukasáttmálans.

Dómstóllinn ákvað að víkja frá fyrri fordæmum sínum um beitingu 41. gr.sáttmálans. Áður hafði verið byggt á þeirri reglu að greiða bæri bætur fyrir

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

�0

markaðsvirði eignarinnar auk þess tekjutaps sem fyrri eigandi hafði orðiðfyrirvegnaeignamissisins.Tilaðfinnaþessafjárhæðhafðidómstóllinnbeittþeirri aðferðað leggja samanvirði framkvæmdaá landareignogvirði landsá þeim tíma sem bæturnar voru dæmdar. Dómstóllinn taldi að þetta fyrir-komulagværiekkiréttlætanlegtendagætiþaðleitttilþessaðkærendurfengjumismunandiháarbætureftirþvíhvaðyfirvöldlétugeraáþví landisemþautækju eignarnámi. Nauðsynlegt væri aðmiðavirði lands við þádagsetninguþegareignarnámiðáttisérstaðogleiðréttasíðanmiðaðviðþróunverðlagsfráþeimtímaog tilþessaðdómur félliumaðgreiðabæribæturaukvaxta.Efyfirvöldhefðugreitteinhverjarbæturættiaðdragaþáfjárhæðfráútreiknaðribótafjárhæð.Meðþessariaðferðtaldidómstóllinnaðgreiðabærikærendum1.803.374evrur.Einnigbarítalskaríkinuaðgreiða45þúsundevrurímiska-bæturog30þúsundevrurímálskostnað.

Kærendur óskuðu þess að yfirdeild dómstólsins tæki afstöðu til þessafráviks frá fyrri fordæmum dómstólsins. Yfirdeildin lagði áherslu á að unntværiaðbeitahinninýjureikniaðferðílandsréttibæðihvaðvarðaðimálsemnúþegarværutilmeðferðarogeinnigímálumsemuppmyndukomaíframtíðinni.Yfirdeildintaldihinsvegaraðístaðþessaðmiðaviðþanntímaþegarítalskurdómstóll lýstiþvíyfiraðbrotiðhefðiveriðgegneignarréttikærendabæriaðmiðaviðþanntímaþegarkærendurmisstuyfirráðinyfirlandsvæðisínu.

Kærendumvoruþvídæmdar2.145.000evruríbæturvegnaeignarnámsins.Einnigvoruþeimdæmdar45þúsundevrurímiskabæturog35þúsundevrurímálskostnað.

1. gr. 1. viðauka. Friðhelgi eignarréttar

�1

2. gr. 1. viðauka. Réttur til menntunar

Soile Lautsi gegn ÍtalíuDómur frá 3. nóvember 2009Mál nr. 30814/06 Sjá reifun dómsins undir 9. gr.Rétturtilaðmenntunsamræmisttrúarskoðunum.Trúarlegtákn.

�2