settur réttur

31
Settur réttur Sett lög í þrengri merkingu

Upload: zandra

Post on 13-Feb-2016

79 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Settur réttur. Sett lög í þrengri merkingu. Hugtakið settur réttur. Latneska sögnin ponere (að setja) Jus positum (lat.), p ositive law, droit positive  Settur réttur - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Settur réttur

Settur réttur

Sett lög í þrengri merkingu

Page 2: Settur réttur

Hugtakið settur réttur

Latneska sögnin ponere (að setja) Jus positum (lat.), positive law, droit

positive Settur réttur

Settur réttur í víðtækustu merkingu vísar til reglna, sem búnar hafa verið til af ásettu ráði af mönnum (sbr. orðið vildarréttur)

Page 3: Settur réttur

Staða setts réttar sem réttarheimildar

Íslenska þjóðveldið settur réttur viðurkenndur sem réttarheimild að aðeins takmörkuðu leyti

Nútíminn settur réttur langfyrirferðarmestur

réttarheimilda Tveir meginflokkar setts réttar

Page 4: Settur réttur

Rök settra réttarreglna

Lýðræðið – Hægt er að setja reglur í samræmi við vilja meirihlutans, t.d. með því að lýðræðislega kjörnir fari með lagasetningarvald

Réttarríki – Sett lög eru skýr, skiljanleg og fyrirsjáanleg

Hagkvæmni – Sett lög spara tíma og fjármuni Að öllu virtu,er æskilegt að hægt sé að setja

lög?

Page 5: Settur réttur

Nánar um kosti settra reglna

Settar reglur eru yfirleitt aðgengilegri Settur reglur eru yfirleitt skýrari,

fortakslausari, gefa minna svigrúm til mats og því er fyrirsjáanlegra hvernig niðurstöður dómstóla muni verða

Page 6: Settur réttur

Nánar um ókosti settra réttarreglna

Ósveigjanlegar og fortakslausar Óhófleg reglusetning - Settar reglur geta

verið miklar að vöxtum og flóknar Óhóflega tíð reglusetning - Settar reglur

geta verið síbreytilegar Settar reglur eru vandmeðfarnar

Page 7: Settur réttur

Hvenær er sérstök ástæða til að nota settar reglur Hvenær skiptir miklu að lögin séu sem skýrust?

Hvenær skiptir réttaröryggi miklu? Lög sem leggja skyldur, kvaðir o.þ.u.l á þegnanna

69. gr. Stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944, sbr. 7. gr. stjórnarskipunarlög nr. 97/1995

Hvaða öðrum atriðum hefur samkvæmt stjórnarskránni verið talið æskilegt að skipað væri með settum lögum?

Page 8: Settur réttur

Grundvallarlög

Skilgreining: Sá hluti stjórnarskrárinnar, sem ekki verður breytt nema samkvæmt 1. mgr. 79. gr. hennar

Væntanlega er einnig rétt að telja til grundvallarlaga stjórnskipunarvenjur, sem ekki verður breytt nema samkvæmt 1. mgr. 79. gr. STS

Page 9: Settur réttur

Þingleg meðferð frumvarpa til stjórnskipunarlaga

Frumkvæðisréttur hinn sami og vegna almennra laga Frumvarp, sem felur í sér tillögu um breytingu á

stjórnarskránni eða viðauka við hana, skal í fyrirsögn nefnt frumvarp til stjórnarskipunarlaga. Hafi það eigi þá fyrirsögn vísar forseti því frá (sjá 1. mgr. 42. gr. þingskaparlaga nr. 55/1991)

Ef tillagan er samþykkt skal rjúfa þing og stofna til almennra kosninga (1. mgr. 79. gr. STS)

Samþykki Alþingi ályktunina óbreytta skal hún staðfest af forseta og er hún þá gild stjórnskipunarlög (1. mgr. 79. gr. STS)

Page 10: Settur réttur

Ætti stjórnarskránni aðeins að verða breytt með þjóðaratkvæði?

Meginsjónarmið: Tvö þing koma að breytingu Stjórnarskráin nr. 33/1944 samþykkt

þjóðaratkvæðagreiðslu, sbr. 81. gr. hennar Stjórnarskrárbreytingar yfirleitt lítt til umræðu

við kosningar Hversu erfitt/auðvelt ætti að vera að breyta

stjórnarskránni?

Page 11: Settur réttur

Staða grundvallarlaga

Grundvallarlög eru æðst allra réttarheimilda íslenskrar réttarskipunar lex superior

Önnur lög verða skýrð til samræmis við grundvallarlög

Lög andstæð grundvallarlögum eru að vettugi virðandi

Page 12: Settur réttur

Dómstólar og grundvallarlög

Almennir dómstólar eru til þess bærir að fjalla um hvort lög séu andstæð stjórnarskrá - Almennir dómstólar eru því meðal annars stjórnlagadómstólar

Lög andstæð stjórnarskrá eru ekki felld úr gildi heldur eru þau virt að vettugi við úrlausn málsins H 1943:237 (Hrafnkatla)

Hvort lög, sem talin eru andstæð stjórnarskrá, eru að vettugi virðandi í öllum tilvikum, er háð skýringu viðkomandi dóms H 1946:345 (Landauki)

Page 13: Settur réttur

Mannréttindasáttmáli Evrópu

Samningur frá 4. nóvember 1950 um verndun mannréttinda og mannfrelsis ásamt síðari viðaukum og breytingum

Fullgiltur sbr. auglýsingu nr. 11/1954 Lögfestur með lögum nr. 62/1994 um

mannréttindasáttmála Evrópu

Page 14: Settur réttur

Hefur MSE í raun stöðu grundvallarlaga?

H 1990:2 (aðskilnaður dóms- og umboðsvalds) og H 1992:174 (dómtúlkur)

Náin tengsl við mannréttindaákvæði STS, sbr. breytingu á STS 1995

Hverju breytti setning laga nr. 62/1994 fyrir stöðu sáttmálans að íslenskum rétti?

Lög nr. 62/1994 eru almenn lög með sérstaka stöðu

Page 15: Settur réttur

Almenn lög

Skilgreining: Lög sem Alþingi setur og forseti staðfestir með undirritun sinni

Alþingi starfar í einni málstofu (32. gr. STS) Frumkvæðisréttur þingmanna og ráðherra

(38. gr. STS) Hefur forseti lýðveldisins frumkvæðisrétt án

atbeina ráðherra? (25. gr. STS)

Page 16: Settur réttur

Þingleg meðferð

Undirbúningsstig oft ráðuneyti og sérstakar nefndir þegar um stjórnarfrumvörp er að ræða

Framlagning frumvarps og frekari meðferð þingskaparlög nr. 55/1991

Hvenær er Alþingi atkvæðisbært? (53. gr. STS) Þrjár umræður, umfjöllun nefnda og breytingartillögur

þingskaparlög nr. 55/1991 (ath. 90. gr.)

Page 17: Settur réttur

Afdrif frumvarps

Frumvarpið verður ekki útrætt og þingmálið fellur niður við þinglok

Frumvarpið er fellt - yfirleitt alltaf við þriðju umræðu

Samþykt og staðfest af forseta Samþykt, en forseti synjar staðfestingar

Page 18: Settur réttur

Mistök við lagasetningu

Hvaða mistök við meðferð frumvarps leiða til ógildis laganna?

H 1950:175 (kvísl): Talið að skýrgreinin á orðinu kvísl hefði ekki orðið til á stjórnskipulega gildan hátt

H 1997:86, 106, 116 (brúttólestir): Fallist á að mistök hefðu orðið við lagasetningu en kröfum um skaðabætur hafnað

Page 19: Settur réttur

Bráðabirgðalög

Rök bráðabirgðalaga og breyttar aðstæður Hættur samfara heimildum til

bráðabirgðalaga 28. gr. STS breytt með 6. gr. stjsk.laga nr.

56/1991 Bráðabirgðalög verður nú að samþykkja innan sex

vikna frá því Alþingi kemur saman

Page 20: Settur réttur

Skilyrði fyrir útgáfu bráðabirgðalaga

Alþingi ekki að störfum Brýn nauðsyn Mega ekki vera andstæð stjórnarskránni Bráðabirgðafjárlög verða ekki gefin út ef

fjárlög hafa verið samþykkt fyrir fjárhagstímabilið

Page 21: Settur réttur

Staða forsetans við útgáfu brbl.

Forseti getur ekki gefið út bráðabirgðalög án atbeina ráðherra

Getur forseti lýðveldisins synjað útgáfu bráðabirgðalaga? Ath. 11. og 13. gr. STS Rætt nánar í stjórnskipunarrétti

Page 22: Settur réttur

Lögsaga dómstóla við mat á skilyrðum fyrir útgáfu brbl.

Dómstólar geta ótvírætt metið hvort Alþingi sé að störfum, hvort þau séu andstæð STS og hvort bráðabirgðafjárlög megi gefa út samkvæmt 4. mgr. 28. gr. STS

Geta dómstólar metið brýna nauðsyn?

Page 23: Settur réttur

Brýn nauðsyn

Eitt af fjölmörgum teyganlegum skilyrðum í STS, sem vísar til pólitísks mats

Eldri dómaframkvæmd: H 1937:332 (mjólkursala), Mat bráðabirgðalöggjafans ekki endurskoðað

H 1985:1544 (kjarnfóður) sératkvæði, H 1992:1962 (BHMR) og H 1995:2417 (Geir Waage)

Page 24: Settur réttur

1995:2417 (Geir Waage)

Dómur Hæstaréttar: Fallist á að unnt hefði verið að kalla Alþingi saman. Samt sem áður ekki fallist á að bráðabirgðalöggjafinn hafi misnotað heimild sín

Minnihluti Hæstaréttar: Ekki talið heimilt að leggja mat á stjórnmálalega nauðsyn fyrir útgáfu brbl. Hins vegar talið unnt að meta hvort hægt var að kalla Alþingi saman með hliðsjón af þörf á skjótum viðbrögðum

Page 25: Settur réttur

Fjárlög og fjáraukalög

Megineinkenni fjárlaga: innihalda greinargerð um tekjur ríkisins og gjöld (42. gr. STS)

Alþingi fer með fjárveitingarvaldið og beitir því með fjárlögum og fjáraukalögum (sbr. 41. gr. STS) lykilatriði í völdum þingsins

Ekkert gjald má greiða án heimildar í fjárlögum eða fjáraukalögum

Page 26: Settur réttur

Sérkenni fjárlaga

Skylt að leggja fyrir hvert reglulegt Alþingi fjárlög fyrir það fjárhagsár sem í hönd fer þegar þingið er saman komið

Efni fjárlaga stjórnarskrárbundið Afmarkaður gildistími

Page 27: Settur réttur

Fjárlagagerðin

Sjá lög nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins Framkvæmd fjárlagagerðar:

http://hamar.stjr.is/ Athugið skerðingarákvæði 6. gr. fjárlaga Athugið yfirlit um lagabreytingar (bandorm)

Page 28: Settur réttur

Samband fjárlaga og almennra laga

Geta fjárlög breytt almennum lögum?Ath. 23. gr. laga nr. 88/1997

Geta almenn lög breytt fjárlögum? Teljast fjárlög "lög" í skilningi STS?

Page 29: Settur réttur

Réttaráhrif fjárlaga

Hverjar eru afleiðingar þess að stofnanir ríkisins fara fram úr fjárlögum? Viðfangsefni stjórnsýsluréttar

Geta einstaklingar átt lögvarða kröfu á grundvelli fjárlaga? Hafa fjárlög bein réttarahrif?

Page 30: Settur réttur

Fjáraukalög

Gefa möguleika á því að afla aukinna heimilda til greiðslna en mælt er fyrir um á fjárlögum

Í framkvæmd eru fjáraukalög yfirleitt lögð fram eftir að gjöld hafa verið innt af hendi úr ríkissjóði umfram heimildir í fjárlögum af einhverjum ástæðum

Page 31: Settur réttur

Lög sem bera þarf undir þjóðaratkvæði

Lög, sem forseti synjar staðfestingar, sbr. 26. gr. STS Er vald forseta háð atbeina ráðherra? Hvað telst synjun staðfestingar? Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu Synjun staðfestingar stjórnskipunarlaga

Lög um breytingar á kirkjuskipan ríkisins, sbr. 2. mgr. 79. gr.