margrét

17
Frístundir fléttaðar inn í skólatíma nemenda Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs

Upload: margret2008

Post on 16-Aug-2015

119 views

Category:

Documents


7 download

TRANSCRIPT

Page 1: Margrét

Frístundir fléttaðar inn í skólatíma nemendaMargrét Halldórsdóttir,sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs

Page 2: Margrét

Upphafið

• Hugmyndin var að brjóta upp skóladag nemenda og flétta íþróttir og tómstundir meira inn í skóladaginn.

• Þeir sem koma að menntun nemenda verði í meira samstarfi um nemendur en áður.

• Allir hafi greiðan aðgang að tómstundastarfi.

Page 3: Margrét

Svona lítur stundatafla 1.-4. bekkja út

Page 4: Margrét

Þeir þættir sem við horfðum á• Þarfir nemenda.• Meira samstarfs alls skólasamfélagsins.• Íþróttaskóli HSV er tveggja ára.• Nemendur í 3. og 4. bekk voru oft eftirlitslausir frá kl. 13-15.• Nýbúar voru ekki að skila sér í íþrótta- og tómstundastarf.• Nemendur með sérþarfi voru ekki að skila sér í íþrótta- og

tómstundastarf.• Einelti þekkist í skólunum okkar eins og svo víða, getum við

minnkað það?• Líðan okkar nemenda gæti verið betri og teljum við að þessi

breyting gæti m.a. bætt líðan þeirra.

Page 5: Margrét

Valin gildi samfélagsins

• Skólastefna Ísafjarðarbæjar• Virðing – ábyrgð –

metnaður – gleði

• Íþrótta- og tómstundastefna Ísafjarðarbæjar• Virðing – metnaður –

heilbrigði – hamingja

• Forvarnastefna Ísafjarðarbæjar• Virðing – Ábyrgð - Öryggi

Page 6: Margrét

Ferlið – kynnt fyrir………• Skólastjórnendum• HSV - íþróttaskóla • Tónlistarskólum• Foreldrafélagi• Félagsmiðstöðinni• Dægradvöl• Skólaráði• Kennarafundi• Foreldrum

Page 7: Margrét

Aðstæður mjög góðar

Page 8: Margrét

Hvað er í boði í frístundinni?

Page 9: Margrét

Skipulag fyrir nemendur

Page 10: Margrét

Skipulag fyrir nemendur

Page 11: Margrét

Má gera þetta?• Grunnskólalögin styðja mjög vel við þetta.• Í grunnskólalögunum segir m.a. að:

Grunnskóli skuli leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við stöðu og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska.

Nemendur fái nægjanlega hvíld frá skipulögðu starfi innan hvers skóladags.Skólastjóri ákveður útfærslu vikulegs kennslutíma í samráði við skólaráð.

Í öllum skólum skal nemendum gefinn kostur á að taka þátt í tómstunda- og félagsstarfi.

• Ný Aðalnámskrá styður einnig mjög vel við þetta.

Mikilvægt er að muna að börn læra mjög margt í tómstundum og þær eru hluti af menntun þeirra

Page 12: Margrét

Hver er ávinningurinn• Dagurinn hugsaður út frá

nemandanum.• Allir taka þátt í einhverjum

tómstundum.• Betri líðan nemenda.• Betur er fylgst með einelti, þar sem

fagaðilar tala meira saman og samfellan er enn meiri.

• Betri skólabragur.• Ánægð börn og ánægðir foreldrar

Page 13: Margrét

Hvernig hefur til tekist?

• Held að óhætt sé að segja að vel hafi tekist til.

• Teymi fundar reglulega og fer yfir það sem betur má fara.

• Nemendur og kennarar ánægðir.

• Foreldrar mjög ánægðir

Page 14: Margrét

Niðurstöður könnunar meðal foreldra

Page 15: Margrét

Niðurstöður könnunar foreldra

Page 16: Margrét

Endalaus gleði

Page 17: Margrét

Takk fyrir