menntamál kennara fjölmenning í kennaramenntun staða erlendra nemenda við khÍ

17
Hanna Ragnarsdóttir lek Hanna Ragnarsdóttir lek tor KHÍ 1 tor KHÍ 1 7.3.2006 [email protected] 7.3.2006 [email protected] 1 Menntamál kennara Menntamál kennara Fjölmenning í Fjölmenning í kennaramenntun kennaramenntun Staða erlendra nemenda við Staða erlendra nemenda við KHÍ KHÍ Hanna Ragnarsdóttir Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ lektor KHÍ

Upload: cale

Post on 09-Jan-2016

35 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ. Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ. Helstu stefnur og hugmyndafræði. Mikil umræða hefur átt sér stað meðal fræðimanna sl. áratug um fjölmenningarlega menntun á öllum skólastigum - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

11

Menntamál kennaraMenntamál kennara

Fjölmenning í kennaramenntunFjölmenning í kennaramenntunStaða erlendra nemenda við KHÍStaða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍHanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ

Page 2: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

22

Helstu stefnur og hugmyndafræðiHelstu stefnur og hugmyndafræði Mikil umræða hefur átt sér stað meðal fræðimanna sl. Mikil umræða hefur átt sér stað meðal fræðimanna sl.

áratug um fjölmenningarlega menntun á öllum áratug um fjölmenningarlega menntun á öllum skólastigumskólastigum

Áður: Áhersla á að rannsaka og ræða árangur nemenda Áður: Áhersla á að rannsaka og ræða árangur nemenda í þjóðernisminnihlutahópum og litið á þau sem börn með í þjóðernisminnihlutahópum og litið á þau sem börn með sérþarfir. Þessi áhersla er enn ríkjandi nokkuð víða í sérþarfir. Þessi áhersla er enn ríkjandi nokkuð víða í skólum, hérlendis og erlendisskólum, hérlendis og erlendis

Nú: Tekist á við stærri spurningar (samfélagslegar) um Nú: Tekist á við stærri spurningar (samfélagslegar) um jafnrétti og mismunun. Rætt um hvernig á að innlima jafnrétti og mismunun. Rætt um hvernig á að innlima bæði meirihluta- og minnihlutanemendur í þróun bæði meirihluta- og minnihlutanemendur í þróun menntunar í fjölmenningarsamfélagi. Heildarsýn á skóla í menntunar í fjölmenningarsamfélagi. Heildarsýn á skóla í fjölmenningarsamfélagi fjölmenningarsamfélagi (May, 1999; Nieto, 1999; Ladson-(May, 1999; Nieto, 1999; Ladson-Billings, 2003; Banks & Banks, 2005)Billings, 2003; Banks & Banks, 2005)

Page 3: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

33

Grundvallarsjónarmið og rökstuðningur Grundvallarsjónarmið og rökstuðningur fyrir áherslubreytingumfyrir áherslubreytingum

Fyrri áherslur hafa ýtt undir ójöfnuð: Fyrri áherslur hafa ýtt undir ójöfnuð: Nemendur af erlendum uppruna annars flokks Nemendur af erlendum uppruna annars flokks í skólakerfinuí skólakerfinu

Mannréttindi, jafnrétti, mannúðarsjónarmið, Mannréttindi, jafnrétti, mannúðarsjónarmið, barnasáttmáli barnasáttmáli

Aukin samskipti ríkja, nýir milliríkjasamningar, Aukin samskipti ríkja, nýir milliríkjasamningar, auknir flutningar fólks (fjölskyldna) milli landa, auknir flutningar fólks (fjölskyldna) milli landa, tímabundnir og ótímabundnirtímabundnir og ótímabundnir

Skóli með fjölmenningarlega heildarsýn Skóli með fjölmenningarlega heildarsýn undirbýr undirbýr alla alla nemendur betur fyrir slíkt nemendur betur fyrir slíkt umhverfiumhverfi

Page 4: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

44

Fræðilegt samhengiFræðilegt samhengi Umræða um fjölmenningarlega menntun (multicultural Umræða um fjölmenningarlega menntun (multicultural

education) tengist umræðu í félagsfræði og education) tengist umræðu í félagsfræði og stjórnmálafræði, m.a. umstjórnmálafræði, m.a. um

Sögulega hugsmíð nútíma þjóðríkja og grundvallarhlutverk Sögulega hugsmíð nútíma þjóðríkja og grundvallarhlutverk tungumála og menntunar í að koma á fót og viðhalda tungumála og menntunar í að koma á fót og viðhalda sameiginlegri menningu (civic culture) sameiginlegri menningu (civic culture)

““There is no such thing as the neutral state or neutral education” There is no such thing as the neutral state or neutral education” (May, 1999)(May, 1999)

Valkosti sem felast í fjölmenningarhyggjuValkosti sem felast í fjölmenningarhyggju Grundvallaratriði hér eru spurningar sem tengjast Grundvallaratriði hér eru spurningar sem tengjast

almennri þátttöku minnihlutahópanna í samfélaginu (civic almennri þátttöku minnihlutahópanna í samfélaginu (civic realm) og hvað felist í því að vera þegnrealm) og hvað felist í því að vera þegn

Einnig spurningar um hvernig á að ná jafnvægi milli Einnig spurningar um hvernig á að ná jafnvægi milli þarfarinnar að viðhalda sameiginlegri menningu og þarfarinnar að viðhalda sameiginlegri menningu og tungumáli annars vegar og að viðurkenna og gera ráð tungumáli annars vegar og að viðurkenna og gera ráð fyrir menningarlegri og mállegri fjölbreytni hins vegar fyrir menningarlegri og mállegri fjölbreytni hins vegar (May, 1999)(May, 1999)

Page 5: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

55

Að ná jafnvægi í Að ná jafnvægi í fjölmenningarsamfélagifjölmenningarsamfélagi

Parekh (2000) ræðir um skilyrði þess að Parekh (2000) ræðir um skilyrði þess að jafnvægi, stöðugleiki, samheldni og virkni náist í jafnvægi, stöðugleiki, samheldni og virkni náist í fjölmenningarsamfélagi. Þau eru að hans mati:fjölmenningarsamfélagi. Þau eru að hans mati: Samhugur sé um yfirvöld og þau viðurkennd af öllum Samhugur sé um yfirvöld og þau viðurkennd af öllum

þegnumþegnum Samhugur sé um stjórnarskrá Samhugur sé um stjórnarskrá Ríkið sé réttlátt og óhlutdrægtRíkið sé réttlátt og óhlutdrægt Sameiginleg menning sem allir þegnar geta samþykktSameiginleg menning sem allir þegnar geta samþykkt Fjölmenningarleg menntunFjölmenningarleg menntun Þjóðernissjálfsmynd sem er fjölþætt og innifelur alla Þjóðernissjálfsmynd sem er fjölþætt og innifelur alla

Ekkert eitt þessara skilyrða nægirEkkert eitt þessara skilyrða nægir

Page 6: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

66

Fjölmenning í háskólum erlendisFjölmenning í háskólum erlendis

Institute of Education, London: Institute of Education, London: Culture, Language and CommunicationCulture, Language and Communication

University of Edinburgh: University of Edinburgh: The Moray House School of Education The Moray House School of Education

University of Oulu: University of Oulu: Master of Education. International ProgrammeMaster of Education. International Programme

Malmö University: Malmö University: School of International Migration and Ethnic Relations (ISchool of International Migration and Ethnic Relations (IMER)MER)

Høgskolen i Oslo: Høgskolen i Oslo: Flerkulturelle og internasjonale studierFlerkulturelle og internasjonale studier Masterstudium i flerkulturell og utviklingsrettet utdanningMasterstudium i flerkulturell og utviklingsrettet utdanning

Hugmyndafræði Hugmyndafræði IBO (International Baccalaureate Organization)IBO (International Baccalaureate Organization)

Page 7: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

77

KHÍ: Námið 2006 og framtíðarsýnKHÍ: Námið 2006 og framtíðarsýn Þættir í grunnnámi um Þættir í grunnnámi um fjölmenningufjölmenningu og og

fjölmenningarfræðifjölmenningarfræði. Stefnt er að því að efla þessa þætti í . Stefnt er að því að efla þessa þætti í grunnnámi, svo og umfjöllun um grunnnámi, svo og umfjöllun um móðurmálmóðurmál og og íslensku íslensku sem annað málsem annað mál

Valnámskeið um ýmis svið fjölmenningarfræða, t.d.:Valnámskeið um ýmis svið fjölmenningarfræða, t.d.: Fjölmenningarlegur skóliFjölmenningarlegur skóli Börn, trúarbrögð og siðfræðiBörn, trúarbrögð og siðfræði

Námsbrautin Námsbrautin FjölmenningFjölmenning í framhaldsdeild: 7 námskeið í framhaldsdeild: 7 námskeið um fjölmenningarfræði og íslensku sem annað málum fjölmenningarfræði og íslensku sem annað mál

Haust 2006 – vor 2007: Námsleiðin Haust 2006 – vor 2007: Námsleiðin Fjölmenning Fjölmenning í nýju í nýju M.Ed. – námi í uppeldis- og menntunarfræðumM.Ed. – námi í uppeldis- og menntunarfræðum

Frá og með hausti 2007: Nýtt heildar námsskipulagFrá og með hausti 2007: Nýtt heildar námsskipulag Meginviðmið: Manngildishugsjón og virðing fyrir Meginviðmið: Manngildishugsjón og virðing fyrir

fjölbreytileika í nemendahópnum á að vera fjölbreytileika í nemendahópnum á að vera gegnumgangandi í náminugegnumgangandi í náminu

Page 8: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

88

Í þróun/umræðu í KHÍÍ þróun/umræðu í KHÍ Tillögur að Alþjóðabraut > Bologna ferlið, Tillögur að Alþjóðabraut > Bologna ferlið,

meiri hreyfanleiki, betri nýting mannauðsmeiri hreyfanleiki, betri nýting mannauðs Markhópur, t.d. nemendur með annað Markhópur, t.d. nemendur með annað

móðurmál en íslensku, skiptinemar, svo og móðurmál en íslensku, skiptinemar, svo og íslenskir nemenduríslenskir nemendur

Undirbúningsnám fyrir háskóla (fyrir Undirbúningsnám fyrir háskóla (fyrir nemendur með annað móðurmál en nemendur með annað móðurmál en íslensku) > til að styrkja stöðu nemenda íslensku) > til að styrkja stöðu nemenda með annað móðurmál og auðvelda með annað móðurmál og auðvelda aðgang þeirra að námi við háskólaaðgang þeirra að námi við háskóla

Page 9: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

99

Jafnréttisáætlun KHÍ Jafnréttisáætlun KHÍ (samþykkt í desember 2004)(samþykkt í desember 2004)

Grundvöllur jafnréttisstefnunnar eru hugmyndir um víðsýni, opinn Grundvöllur jafnréttisstefnunnar eru hugmyndir um víðsýni, opinn hug, sveigjanleika, gagnkvæma virðingu og margbreytileikahug, sveigjanleika, gagnkvæma virðingu og margbreytileika

Jafnréttisstefna KHÍ er unnin í anda mannréttindahugsjóna og Jafnréttisstefna KHÍ er unnin í anda mannréttindahugsjóna og hugtakið jafnrétti er skilgreint á breiðum grundvellihugtakið jafnrétti er skilgreint á breiðum grundvelli

Stefnan nær til jafnréttis einstaklinga og jafngildis óháð kyni, Stefnan nær til jafnréttis einstaklinga og jafngildis óháð kyni, uppruna, móðurmáli, trúarbrögðum, fötlun, kynhneigð og aldriuppruna, móðurmáli, trúarbrögðum, fötlun, kynhneigð og aldri

Í jafnréttisáætlun KHÍ kemur fram að þess verði gætt að Í jafnréttisáætlun KHÍ kemur fram að þess verði gætt að ““nemendum og starfsmönnum sé ekki mismunað á grundvelli nemendum og starfsmönnum sé ekki mismunað á grundvelli

kynferðis, uppruna, tungumáls, trúarbragða, fötlunar eða kynferðis, uppruna, tungumáls, trúarbragða, fötlunar eða kynhneigðar kynhneigðar

““tryggja að þeir sem sækja um skólavist eða stunda nám í skólanum tryggja að þeir sem sækja um skólavist eða stunda nám í skólanum sitji við sama borð þannig að tekið sé tillit til minnihlutahópa við sitji við sama borð þannig að tekið sé tillit til minnihlutahópa við inntöku, skipulag kennslu og þjónustu”inntöku, skipulag kennslu og þjónustu”

““námið miði að því að auka víðsýni, vinna gegn fordómum nemenda námið miði að því að auka víðsýni, vinna gegn fordómum nemenda og efla skilning þeirra á misrétti í skólum og samfélögum”og efla skilning þeirra á misrétti í skólum og samfélögum”

Page 10: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

1010

Stefnumörkun um málefni nemenda með Stefnumörkun um málefni nemenda með annað móðurmál en íslensku (apríl 2004)annað móðurmál en íslensku (apríl 2004)

Grundvallarsjónarmið:Grundvallarsjónarmið: Eðlilegt sé að reyna að koma til móts við þarfir þessa hóps, enda Eðlilegt sé að reyna að koma til móts við þarfir þessa hóps, enda

geta starfskraftar þeirra nýst mjög vel á þeim vettvangi sem geta starfskraftar þeirra nýst mjög vel á þeim vettvangi sem Kennaraháskólinn þjónarKennaraháskólinn þjónar

Vísað til almennra jafnréttissjónarmiða og sjónarmiða sem Vísað til almennra jafnréttissjónarmiða og sjónarmiða sem tengjast þróun íslensks samfélags í átt til tengjast þróun íslensks samfélags í átt til fjölmenningarsamfélagsfjölmenningarsamfélags

Mikilvægt talið að kennarahópurinn í skólum landsins Mikilvægt talið að kennarahópurinn í skólum landsins endurspegli fjölbreytileika mannlífsins og sé börnum góð endurspegli fjölbreytileika mannlífsins og sé börnum góð fyrirmyndfyrirmynd

Áhersla á sveigjanleika og fjölbreytt nám – litið sé til þarfa hvers Áhersla á sveigjanleika og fjölbreytt nám – litið sé til þarfa hvers og einsog eins

Nokkur atriði:Nokkur atriði: Nemendur geti skilað verkefnum og prófúrlausnum á íslensku, Nemendur geti skilað verkefnum og prófúrlausnum á íslensku,

ensku eða Norðurlandamáliensku eða Norðurlandamáli Nemendur sem tala annað móðurmál en íslensku geta sótt um Nemendur sem tala annað móðurmál en íslensku geta sótt um

að fá lengri tíma til próftöku ef þeir kjósa að skila úrlausn á að fá lengri tíma til próftöku ef þeir kjósa að skila úrlausn á íslensku.íslensku.

Page 11: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

1111

Rannsókn á stöðu erlendra Rannsókn á stöðu erlendra nemenda við KHÍnemenda við KHÍ

Rannsókn hófst í janúar 2006Rannsókn hófst í janúar 2006 HR ásamt Hildi Blöndal meistaranemaHR ásamt Hildi Blöndal meistaranema Úrtak: Nemendur í grunndeild KHÍ með annað móðurmál Úrtak: Nemendur í grunndeild KHÍ með annað móðurmál

en íslensku sem dvalið hafa á Íslandi skemur en 15 áren íslensku sem dvalið hafa á Íslandi skemur en 15 ár Áætlaður fjöldi nemenda sem falla undir þessa lýsingu er Áætlaður fjöldi nemenda sem falla undir þessa lýsingu er

30-40 (hefur meira en tvöfaldast á sl. tveim árum)30-40 (hefur meira en tvöfaldast á sl. tveim árum) 16 hafa samþykkt þátttöku16 hafa samþykkt þátttöku Hálfopin viðtöl tekin við hvern þessara nemandaHálfopin viðtöl tekin við hvern þessara nemanda Einnig verða tekin viðtöl við forstöðumenn námsbrauta í Einnig verða tekin viðtöl við forstöðumenn námsbrauta í

grunndeild og námsráðgjafagrunndeild og námsráðgjafa

(Rannsóknin verður kynnt ítarlegar á málþingi í Norræna (Rannsóknin verður kynnt ítarlegar á málþingi í Norræna húsinu 31. mars nk. og í KHÍ 10. maí nk.)húsinu 31. mars nk. og í KHÍ 10. maí nk.)

Page 12: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

1212

Markmið rannsóknarMarkmið rannsóknar Að kortleggja hóp nemenda af erlendum uppruna við Að kortleggja hóp nemenda af erlendum uppruna við

KHÍ, þjóðerni þeirra og móðurmálKHÍ, þjóðerni þeirra og móðurmál Að kanna stöðu og reynslu nemenda af erlendum Að kanna stöðu og reynslu nemenda af erlendum

uppruna af námi við KHÍ uppruna af námi við KHÍ Að greina það sem vel er gert í málefnum þessa hóps, Að greina það sem vel er gert í málefnum þessa hóps,

hvað má betur fara og leggja þar með grunn að framtíðar hvað má betur fara og leggja þar með grunn að framtíðar aðgerðaáætlun í málaflokknumaðgerðaáætlun í málaflokknum

Að fylgja eftir ákvæðum í Jafnréttisáætlun KHÍAð fylgja eftir ákvæðum í Jafnréttisáætlun KHÍ Að stuðla að opinni umræðu um stöðu ólíkra hópa Að stuðla að opinni umræðu um stöðu ólíkra hópa

nemenda innan KHÍ (meðal nemenda, kennara og nemenda innan KHÍ (meðal nemenda, kennara og annars starfsfólks) og hvernig nám við KHÍ hentar annars starfsfólks) og hvernig nám við KHÍ hentar fjölbreyttum nemendahópfjölbreyttum nemendahóp

Að fjalla um á hvaða hátt er æskilegt að nám við KHÍ Að fjalla um á hvaða hátt er æskilegt að nám við KHÍ þróist vegna sífellt fjölbreyttari nemendahópsþróist vegna sífellt fjölbreyttari nemendahóps

Page 13: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

1313

Áhersluþættir í rannsókn Áhersluþættir í rannsókn Jafnrétti til náms og jafnrétti í námi og námskrá KHÍ.Jafnrétti til náms og jafnrétti í námi og námskrá KHÍ. Jákvæð og neikvæð reynsla nemenda af erlendum uppruna af Jákvæð og neikvæð reynsla nemenda af erlendum uppruna af

náminu.náminu. Tungumál – færni í íslensku og/eða öðrum tungumálum – Tækifæri Tungumál – færni í íslensku og/eða öðrum tungumálum – Tækifæri

nemenda til að nýta færni í öðrum tungumálum en íslensku í námi nemenda til að nýta færni í öðrum tungumálum en íslensku í námi sínu við KHÍ. Hindranir í námi vegna ónógrar íslenskukunnáttu.sínu við KHÍ. Hindranir í námi vegna ónógrar íslenskukunnáttu.

Samskipti og samvinna nemenda og kennara.Samskipti og samvinna nemenda og kennara. Hvernig upplifa erlendir nemendur þá menningu sem ríkir innan Hvernig upplifa erlendir nemendur þá menningu sem ríkir innan

KHÍ?KHÍ? Hvernig horfir námið í KHÍ við erlendum nemendum?Hvernig horfir námið í KHÍ við erlendum nemendum? Hvernig blasir hugmyndin um að allir kennarar séu íslenskukennarar Hvernig blasir hugmyndin um að allir kennarar séu íslenskukennarar

við erlendum nemendum? við erlendum nemendum?

Rannsóknin er sett í samhengi við vaxandi umræðu og Rannsóknin er sett í samhengi við vaxandi umræðu og rannsóknir erlendis um fjölbreytta nemendahópa á rannsóknir erlendis um fjölbreytta nemendahópa á háskólastigi, jafnrétti, mismunun og nýtingu mannauðsháskólastigi, jafnrétti, mismunun og nýtingu mannauðs

Page 14: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

1414

Um 9 fyrstu viðmælendurUm 9 fyrstu viðmælendur

9 móðurmál, þar af 3 skandinavísk9 móðurmál, þar af 3 skandinavísk Mjög sterkir og hæfir einstaklingarMjög sterkir og hæfir einstaklingar Fjölbreytt reynsla og sýn – mikill Fjölbreytt reynsla og sýn – mikill

mannauðurmannauður Allt konurAllt konur Eiga allar íslenska makaEiga allar íslenska maka

Page 15: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

1515

Nokkur dæmi um stöðu og reynslaNokkur dæmi um stöðu og reynsla Allar hafa getað nýtt móðurmál eða önnur tungumál í Allar hafa getað nýtt móðurmál eða önnur tungumál í

náminunáminu Allar sem eiga börn nema ein nýta móðurmál sitt á Allar sem eiga börn nema ein nýta móðurmál sitt á

heimili sínuheimili sínu Nemendur allir háðir aðstoð, en í mismiklum mæliNemendur allir háðir aðstoð, en í mismiklum mæli Kunnátta í ensku og skandinavískum málum nýtist velKunnátta í ensku og skandinavískum málum nýtist vel Önnur móðurmál nýtast síður – slagsíða (Crystal, 1997)Önnur móðurmál nýtast síður – slagsíða (Crystal, 1997) Staða einstaklinga sem ekki tala skandinavískt mál veikStaða einstaklinga sem ekki tala skandinavískt mál veik Skandinavar “minni útlendingar” en hinirSkandinavar “minni útlendingar” en hinir Umburðarlyndi meira gagnvart Skandinövum varðandi Umburðarlyndi meira gagnvart Skandinövum varðandi

íslenskukunnáttuíslenskukunnáttu Einstaklingur metinn og flokkaður eftir íslenskukunnáttuEinstaklingur metinn og flokkaður eftir íslenskukunnáttu

Page 16: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

1616

Brot úr viðtölumBrot úr viðtölum

““Þú ert dugleg, þú talar svo góða Þú ert dugleg, þú talar svo góða íslensku!”/ “You are diligent, you speak íslensku!”/ “You are diligent, you speak well” (Bandarísk kona)well” (Bandarísk kona)

““Ég er ekki heimsk, ég er sænsk” (Sænsk Ég er ekki heimsk, ég er sænsk” (Sænsk kona)kona)

““Svíi er 50% útlendingur, Tailendingur Svíi er 50% útlendingur, Tailendingur 200%, Spánverji 150%” (Sænsk kona)200%, Spánverji 150%” (Sænsk kona)

Page 17: Menntamál kennara Fjölmenning í kennaramenntun Staða erlendra nemenda við KHÍ

Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ 17.3.2006 [email protected] 17.3.2006 [email protected]

1717

HeimildirHeimildir Banks, J. A. and Banks, C. A. M. (ritstj.), (2005). Banks, J. A. and Banks, C. A. M. (ritstj.), (2005). Multicultural education. Multicultural education.

Issues and perspectives Issues and perspectives (5. útg.). New York: John Wiley and Sons, Inc. (5. útg.). New York: John Wiley and Sons, Inc. Crystal, D. (1997). Crystal, D. (1997). The Cambridge Encyclopedia of language The Cambridge Encyclopedia of language (2. útg.). (2. útg.).

Cambridge: Cambridge University Press.Cambridge: Cambridge University Press. Hanna Ragnarsdóttir (2005). Fjölmenning í námi við Kennaraháskóla Hanna Ragnarsdóttir (2005). Fjölmenning í námi við Kennaraháskóla

Íslands. Í Gretar L. Marinósson, Þórunn Blöndal og Þuríður Jóhannsdóttir Íslands. Í Gretar L. Marinósson, Þórunn Blöndal og Þuríður Jóhannsdóttir (ritstj.), (ritstj.), Nám í nýju samhengi. Nám í nýju samhengi. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ.

Ladson-Billings, G. (2003). Lies my teacher still tells. Í Ladson-Billings, G. Ladson-Billings, G. (2003). Lies my teacher still tells. Í Ladson-Billings, G. (ritstj.), (2003). (ritstj.), (2003). Critical race theory perspectives on the social studies. The Critical race theory perspectives on the social studies. The profession, policies, and curriculum. profession, policies, and curriculum. Greenwich: Information Age Publishing.Greenwich: Information Age Publishing.

May, S. (1999). Critical multiculturalism and cultural difference: Avoiding May, S. (1999). Critical multiculturalism and cultural difference: Avoiding essentialism. Í May, S. (ritstj.), essentialism. Í May, S. (ritstj.), Critical multiculturalism. Rethinking Critical multiculturalism. Rethinking multicultural and antiracist education, multicultural and antiracist education, (p. 11-41).(p. 11-41). London and Philadelphia: London and Philadelphia: Falmer Press. Falmer Press.

Nieto, S. (1999). Nieto, S. (1999). The Light in TheirThe Light in Their Eyes. Creating Multicultural Learning Eyes. Creating Multicultural Learning Communities. Communities. New York: Teachers College Press.New York: Teachers College Press.

Parekh, B. (2000). Parekh, B. (2000). Rethinking multiculturalism. Cultural diversity and Rethinking multiculturalism. Cultural diversity and political theory. political theory. Cambridge: Harvard University Press.Cambridge: Harvard University Press.