ingvar sigurgeirsson kennaramenntun á krossgötum skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

14
Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Upload: hang

Post on 24-Feb-2016

60 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013. Hlutur vettvangsnáms. Vettvangsnám er 14 % af grunnskólakennaranámi – rúm 15% í leikskólakennaranámi Kennarasamtökin hafa ályktað um mikilvægi þess að auka vettvangsnám. Leikskólakennaramenntun. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 2: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Hlutur vettvangsnáms

• Vettvangsnám er 14% af grunnskólakennaranámi – rúm 15% í leikskólakennaranámi

• Kennarasamtökin hafa ályktað um mikilvægi þess að auka vettvangsnám

Page 3: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Leikskólakennaramenntun

• Það vantar 1300 leikskólakennara!• Í vor munu að líkindum brautskrást ellefu

leikskólakennarar; fimm frá Háskóla Íslands og sex frá Háskólanum á Akureyri

• Er það í raun stefnan að fækka menntuðum leiksskólakennurum!?

Page 4: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Leikskólakennaranám

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 20130

50

100

150

200

250

300

245

193206 204

223

142 135

92

6574

83

124

88

116

53 53

10289

70

46

23 2938

AðsóknLinear (Aðsókn)Innritun

Page 5: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Grunnskólakennaranám

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 20130

100

200

300

400

500

600

700

800

384

594

711

630

480

419392

289328

253 237 238

164

351 356

219

285

199255 235 220 223

156 139 13396

Umsóknir Linear (Umsóknir)

Innritun Linear (Innritun)

Page 6: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Launin Byrjunarlaun grunnskólakennara með meistaragráðu:

kr. 314.434.-

Ef hann er með umsjón í bekk (fleiri en 20 nemendur):

kr. 331.194.-

Regluleg laun fullvinnandi launamanna á íslenskum vinnumarkaði árið 2012:

kr. 423.000.-

Page 7: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Grunnskólinn er „talaður niður“

Page 8: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Heimild: Hagstofan

Page 9: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013
Page 10: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013
Page 11: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Kandídatsár

• Aðstoðarkennararo Tímabundin ráðning tengd

kennaranámio Leiðsögn – ráðgjöf

• Fjölmörg rök

Page 12: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013
Page 13: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Niðurstöður Þuríðar Jóhannsdóttur… draga athyglina að því að það hvernig kennaranemum nýtist kennaramenntun er háð aðstæðum í skólunum þar sem þeir læra til verka við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru starfshættir … sem tækju í auknum mæli mið af aðstæðum kennaranema.

… gefa röddum á vettvangi skólanna meiri gaum og hlusta vel eftir því sem brennur á starfsfólki þar. … þróa kennaramenntunina þannig að hún verði betur í stakk búin til að koma til móts við þarfir í skólunum.

… að víkka skilning á viðfangsefni kennaramenntunar þannig að hún feli í sér nám sem tekur til skólaþróunar jafnt sem einstaklingsnáms kennaranema.