ingvar sigurgeirsson kennaramenntun á krossgötum við kennslu. skilningur á þessu ætti að...

14
Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum Skólaþing sveitarfélaga, 4. nóvember 2013

Upload: doannga

Post on 14-Mar-2018

224 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 2: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson

Hlutur vettvangsnáms

• Vettvangsnám er 14% af grunnskólakennaranámi – rúm 15% í leikskólakennaranámi

• Kennarasamtökin hafa ályktað um mikilvægi þess að auka vettvangsnám

Page 3: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson

Leikskólakennaramenntun

• Það vantar 1300 leikskólakennara!

• Í vor munu að líkindum brautskrást ellefu leikskólakennarar; fimm frá Háskóla Íslands og sex frá Háskólanum á Akureyri

• Er það í raun stefnan að fækka menntuðum leiksskólakennurum!?

Page 4: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson

Leikskólakennaranám

245

193 206 204

223

142 135

92

65 74

83

124

88

116

53 53

102 89

70

46

23 29 38

0

50

100

150

200

250

300

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Aðsókn

Innritun

Page 5: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson

Grunnskólakennaranám

384

594

711

630

480

419 392

289 328

253 237 238

164

351 356

219

285

199

255 235 220 223

156 139 133 96

0

100

200

300

400

500

600

700

800

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Umsóknir

Innritun

Page 6: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson

Launin Byrjunarlaun grunnskólakennara með meistaragráðu:

kr. 314.434.- Ef hann er með umsjón í bekk (fleiri en 20 nemendur):

kr. 331.194.- Regluleg laun fullvinnandi launamanna á íslenskum vinnumarkaði árið 2012:

kr. 423.000.-

Page 7: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson

Grunnskólinn er „talaður niður“

Page 8: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson

Heimild: Hagstofan

Page 9: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson
Page 10: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson
Page 11: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson

Kandídatsár

• Aðstoðarkennarar o Tímabundin ráðning tengd kennaranámi o Leiðsögn – ráðgjöf

• Fjölmörg rök

Page 12: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson
Page 13: Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun á krossgötum við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru ... PowerPoint Presentation Author: Ingvar Sigurgeirsson

Niðurstöður Þuríðar Jóhannsdóttur … draga athyglina að því að það hvernig kennaranemum nýtist kennaramenntun er háð aðstæðum í skólunum þar sem þeir læra til verka við kennslu. Skilningur á þessu ætti að kalla á að þróaðir væru starfshættir … sem tækju í auknum mæli mið af aðstæðum kennaranema. … gefa röddum á vettvangi skólanna meiri gaum og hlusta vel eftir því sem brennur á starfsfólki þar. … þróa kennaramenntunina þannig að hún verði betur í stakk búin til að koma til móts við þarfir í skólunum. … að víkka skilning á viðfangsefni kennaramenntunar þannig að hún feli í sér nám sem tekur til skólaþróunar jafnt sem einstaklingsnáms kennaranema.