noregur þorgils

11
Noregur

Upload: oeldusels-skoli

Post on 12-Jul-2015

566 views

Category:

Entertainment & Humor


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: noregur þorgils

Noregur

Page 2: noregur þorgils

Osló er höfuðborg Noregs Hún er við Oslófjörð

Þar búa yfir 100 þúsund íbúa

Þar er stærsti skíðastökkpallur í heimi Ólympíuleikarnir

voru haldnir í borginni 1952

Page 3: noregur þorgils

Aðalatvinuvegir Noregs eru: olíuvinsla og

skógarafurðir

Page 4: noregur þorgils

Olía er mikill í norðursjó við Noreg

Hún fannst 1974 Þar er ein mesta

olíuvinnsla í heimi Þeir eru með helling

af olíuborpöllum þar

Page 5: noregur þorgils

Það er úthafsloftslag við ströndina

En meginlandsloftslag í og við fjöllin

Page 6: noregur þorgils

Hæsta fjallið í Noregi heitir Galldhöpringen er 2147metra hátt

Hvannadalshnjúkur er 2109,6 metrar

Page 7: noregur þorgils

Landslag í Noregi einkennist af skógum og fjöllum

Einnig er mikið af eyjum við ströndina

Landið er mjög vogskorið

Page 8: noregur þorgils

Þjóðhátíðardagur Noregs er 17 maí

Þá klæðast allir þjóðbúningum Þá meina ég allir

Page 9: noregur þorgils

Í Noregi er þingbundinn konungsstjórn Konnungurin heitir

Haraldur og drottningin Sonja

Sonurin sem tekur við embættinu heitir Hákon

Page 10: noregur þorgils

Alexander Rybak vann Eurovision fyrir Noreg 2009 með laginu Fairytale

Þetta var í annað sinn sem Noregur vinnur þessa keppni Hann seti stigamet og

fékk 387 stig Ísland lenti í 2 sæti

Page 11: noregur þorgils

Það er mikið stundað af skíðum í Noregi

Besti skíðastaðurinn í Noregi eru jötunheimar. Þar er

Galldhöpringen hæsta fjallið