næringarfræði...tilgangur ráðlagðra dagskammta (rds) og annarra ráðlegginga • fullnægja...

21
næringarfræði Elísabet Reynisdóttir – Næringarfræðingur Haust 2016

Upload: others

Post on 30-Jan-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • næringarfræðiElísabet Reynisdóttir – Næringarfræðingur

    Haust 2016

  • Næring

  • Grunnorkuþörf

  • Hvað er ráðlagt • Embætti landlæknis ráðleggur:

    • Grænmeti og ávextir 500 grömm á dag

    • Trefjaríkar korntegundir

    • Tveir mjólkurskammtar á dag

    • Rautt kjöt ekki meira en 500 grömm á viku

    • Fiskur 2x í viku og feitur fiskur 1x í viku eða oftar

    • Hnetur og baunir

    • Minna af salti og unnum mat

    • Minna af sætindum

    • Kaffi í hófi

  • Tilgangur ráðlagðra dagskammta (RDS) og

    annarra ráðlegginga

    • Fullnægja næringarefnaþörf, þ.e. lífeðlisfræðilegum

    þörfum einstaklings til vaxtar, viðhalds og starfsemi

    • Leiða til almenns heilbrigðis og draga þannig úr líkum

    á sjúkdómum tengdum mataræði/manneldi

    Úr kennslu næringarfræðiskor HÍ

  • Hvað er þá svona flókið ??

  • Heimsspeki og næring

    • Fornheimspekingar sem uppi voru á 4. öld f.krist

    settu fram kenningar um hegðun manna, mikilvægi

    þess að breyta rétt í lífinu.

    • Hófsemi lægi milli tveggja öfga og lykilinn að lifa

    góðu lífi væri að gæta meðalhófs í löngunum og

    þar með mat og drykk.

    • Fjölmargir heimspekingar hafa leitað svara um

    tilgang lífsins og hvernig best sé að lifa góðu lífi.

  • Ánægja og löngun

    • Kjarni ánægjuríks lífs væri ánægja og ánægjan

    réðist af löngunum.

    • Vandinn er sá að hafa ekki nægilega stjórn á

    löngunum sínum og þær langanir sem

    nauðsynlegar eru til að öðlast lífshamingju.

    • Ónauðsynlegar langanir s.s. langanir í fínan mat,

    auð og völd verða hinum oft yfirsterkar.

    • Til að finna ánægju og tilgang þurfa einstaklingar

    að taka tilliti til hugsanlegra afleiðinga og bera

    ábyrð á gjörðum sínum.

  • Næring • Hefur áhrif á líkama og ástand hans

    • Áhersla að borða samkvæmt ráðleggingum til að

    koma í veg fyrir sjúkdóma og ótímabær dauðsföll.

  • Heilsuhegðun • Vandamál sem hefur skapast í dag 2016 á heimsvísu

    og valda hárri tíðni sjúkdóma og ótímabærum

    dauðsföllum er tengt við lífsstíl fólks það er að segja

    hegðun sem flestir hafa val um að breyta.

    • Nú þegar er talið að um 86 prósent af fólki í Evrópu

    og 65 prósent einstaklinga í heiminum látist vegna

    lífsstíls og heilsuhegðunar.

    • WHO hefur kallað eftir aðgerðum til að sporna við

    þeirri þróun að heilsuhegðun er með hærri

    ótímabær dauðsföll heldur en smitsjúkdómar og

    faraldrar sem geysuðu hér á öldum áður.

  • Popkin, B o.fl, 2006

  • Lífsstílstengd áhætta

  • Heilsulæsi • Skiptir það máli??

    • Skilja upplýsingar

    • Meðtæka þær

    • Fara eftir þeim

  • Andleg líðan • Tilfinningar

    o Borðum við þegar okkur líður illa?

    • Andlegt ástando Heildaráhrif á heilsuna s.s. Næringu og hreyfingu

    • Jafnvægi o Er lífið í jafnvægi til að taka réttar ákvarðanir? Leggjum við rækt við

    heilsuna?

    • Hamingja o Höfum við fundið hamingjuna, erum við sátt í lífinu? Skiptir það máli?

    • Ánægja o Erum við sátt – í eigin skinni ?

  • Geðheilbrigði• Andleg líðan án geðtruflana.

    • Möguleiki okkar til að njóta lífsins er forsenda góðrar

    geðheilsu.

    • Geðheilbrigði getur birst í mörgum myndum, meðal

    annars því hvernig brugðist er við álagi.

    • WHO skilgreinir geðheilbrigði sem ástand og líðan

    þar sem einstaklingur gerir sér grein fyrir eigin

    hæfileikum, getur ráðið við eðlilegt álag, unnið og

    notið lífsins. Einstaklingurinn er fær um að leggja sitt

    af mörkum gagnvart sjálfum sér og samfélaginu .

    B.Sc ritgerð 2013, Höfundur: Elísabet Reynisdóttir

  • Mataræði og sjúkdómar• Sykursýki II

    • Hjatar- og æðasjúkdómar

    • Offita

    • Sum krabbamein

    • Alzheimer

    • Oft fáum við svar hjá heilbrigðisstofnunum að

    mataræðið skiptir ekki máli.

    • Hvað finnst ykkur?

  • Hvert erum við að fara og hvar vorum við

  • Hormónatruflandi efni og offita

    Ný kenning, hugsanleg orsakatengls?

  • Að eldast• Fjöldi þeirra sem verða 67 ára og eldri eykst ár frá ári

    • Leggja þarf áherslu á að heilbrigði og lífsgæði þessa

    hóps séu góð.

    • Staðreyndin er að sjúkdómar rýra lífsgæði og kosta

    samfélagið mikið.

    Efnahagsráðuneytið 2008

  • Takk fyrir mig