röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · háskólinn í reykjavík 113 635 5.62...

24
Röðun háskóla og rannsóknarstarf Magnús Lyngdal Magnússon Miðstöð framhaldsnáms

Upload: others

Post on 26-Mar-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Röðun háskóla og rannsóknarstarf

Magnús Lyngdal Magnússon Miðstöð framhaldsnáms

Page 2: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

THE – World University Rankings

• Gögn sem lögð eru til grundvallar – Frá Thomson Reuters (ISI), greinar og tilvitnanir í vísindatímaritum

– Upplýsingar frá háskólunum

– Viðhorfskönnun meðal vísindamanna um allan heim

• Röðun er byggð á fimm meginþáttum – Kennsla og námsumhverfi (30%)

– Rannsóknir (magn, sértekjur og orðspor) (30%)

– Tilvitnanir (áhrif rannsóknanna) (30%)

– Tekjur frá atvinnulífi (nýsköpun) (2,5%)

– Alþjóðlegur prófíll (námsmenn, starfsfólk, meðhöfundar) (7,5%)

• Þessir fimm matsþættir skiptast í undirflokka

2

Page 3: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Thomson Reuters

• 230+ flokkar tímarita í nokkrum gagnagrunnum (Web of

Science)

– Arts and Humanities Citation Index (1.700+ tímarit)

– Social Sciences Citation Index (3.000+ tímarit)

– Science Citation Index (8.500+ tímarit)

– O.fl. (meðal annars nýlegur grunnur með bókum)

• Vísindagreinar og tilvitnanir frá 1898

• 50+ milljónir vísindagreinar

• 880+ milljónir tilvitnanir

• Grunnar uppfærðir vikulega

• Um 2.500 ný tímarit metin árlega

– 10-12% komast inn

3

Page 4: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Thomson Reuters – Web of Science

4

Page 5: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Upplýsingar frá háskólum (1)

Nemendur – Heildartölur Thompson Reuters (THE)

ARWU (Shanghai)

Heildarfjöldi nemenda X

Heildarfjöldi nemenda – erlendir X

Heildarfjöldi nemenda – konur X

Nemendur – Grunnnám Thompson Reuters (THE)

ARWU (Shanghai)

Heildarfjöldi nýnema í grunnnámi X

Heildarfjöldi nýnema í grunnnámi – erlendir X

Heildarfjöldi nýnema í grunnnámi – konur X

Heildarfjöldi nemenda í grunnnámi (FTE) X

Heildarfjöldi erlendra nemenda í grunnnámi (FTE) X

5

Page 6: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Upplýsingar frá háskólum (2)

Nemendur – Meistaranám Thompson Reuters (THE)

ARWU (Shanghai)

Heildarfjöldi nemenda í meistaranámi (FTE) X

Heildarfjöldi nemenda í rannsóknatengdu meistaranámi (FTE) X

Heildarfjöldi nemenda í atvinnutengdu meistaranámi (FTE) X

Heildarfjöldi erlendra nemenda í meistaranámi (FTE) X

Fjöldi nýrra meistaranema X

Fjöldi nýrra meistaranema – erlendir X

Fjöldi nýrra meistaranema – konur X

Fjöldi útskrifaðra meistaranema X

6

Page 7: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Upplýsingar frá háskólum (3)

Nemendur – Doktorsnám Thompson Reuters (THE)

ARWU (Shanghai)

Heildarfjöldi nemenda í doktorsnámi (FTE) X

Heildarfjöldi nemenda í rannsóknatengdu doktorsnámi (FTE) X

Heildarfjöldi nemenda í atvinnutengdu doktorsnámi (FTE) X

Heildarfjöldi erlendra nemenda í doktorsnámi (FTE) X

Fjöldi nýrra doktorsnema X

Fjöldi útskrifaðra doktorsnema X X

Fjöldi útskrifaðra doktorsnema úr rannsóknatengdu doktorsnámi X

7

Page 8: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Upplýsingar frá háskólum (4)

Starfsfólk Thompson Reuters (THE)

ARWU (Shanghai)

Heildarfjöldi akademískra „kennara“ (FTE) X X

Heildarfjöldi akademískra „kennara“ (FTE) með doktorspróf X

Heildarfjöldi akademískra „kennara“ (FTE) erlendir X X

Heildarfjöldi akademískra „kennara“ (FTE) konur X

Heildarfjöldi akademísks rannsóknafólks (FTE) X X

Heildarfjöldi akademísks rannsóknafólks (FTE) með doktorspróf X

Heildarfjöldi akademísks rannsóknafólks (FTE) erlendir X

8

Page 9: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Upplýsingar frá háskólum (5)

• Einungis fjórir sameiginlegir mælikvarðar (af um 30)

• Aðrar spurningar

– ARWU (Shanghai) spyr um fjármál og atvinnuleysi brautskráðra

– Thompson Reuters (THE) spyr um fjármál

• Meginmunur á uppleggi

– ARWU (Shanghai) vinnur út frá einni vídd (t.d. HÍ í heild sinni) og upplýsingar frá háskólum vega þar einungis 10%

– Thompson Reuters (THE) vinnur út frá HÍ í heild og svo fimm skilgreindum fræðasviðum (heilbrigðisvísindi; lífvísindi; raunvísindi; verkfræði og tæknivísindi; hugvísindi;

félags- og menntavísindi)

– ARWU (Shanghai) telur einnig fjölda Nóbelsverðlaunahafa og Field Medals hjá núverandi og fyrrverandi starfsmönnum (og alumni), fjölda Highly Cited-vísindamanna (hjá Thompson Reuters) og fjölda Nature og Science greina sérstaklega.

9

Page 10: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

THE – Ranking Indicators 2013 Fimm meginþættir

0

50

100

Kennsla(30%)

Rannsóknir(30%)

Tilvitnanir(30%)

Atvinnulíf(2,5%)

Alþjóðlegur prófíll(7,5%)

Háskóli Íslands

Röðun byggir á upplýsingum yfir fimm ára tímabil sem lýkur tveimur árum áður • 2011 styðst við upplýsingar frá 2005-2009 • 2012 styðst við upplýsingar frá 2006-2010 • 2013 styðst við upplýsingar frá 2007-2011

10

Page 11: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Matsþættir – stöðlun

• Tekið er tillit til mismunandi birtingatíðni og fjölda tilvitnana eftir fræðasviðum

• Félagsvísindi eru borin saman við félagsvísindi á heimsvísu, heilbrigðisvísindi við heilbrigðisvísindi og svo koll af kolli

• Reiknað er út heimsmeðaltal fyrir hvert fræðasvið (1.0)

• Þannig leggja öll fræðasvið sitt af mörkum, þ.e. í samræmi við fjölda alþjóðlegra birtinga og tilvitnana (impact)

• Einkunn á bilinu 0-100

11

Page 12: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

THE – Ranking Indicators 2011-2013 Kennsla 2011-2013 (30%)

26 33

22

0

25

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

2011 2012 2013

Ein

kunn

(0

-100

)

Akademískir starfsmenn / nemendur Brautskráðir doktorar / brautskráðir grunnnemar

Brautskráðir doktorar / akademískir starfsmenn Viðhorfskönnun

Tekjur / akademískir starfsmenn

12

Page 13: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

THE – Ranking Indicators 2011-2013 Rannsóknir (30%) og tilvitnanir (30%)

52

68

1

71

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

2011 2012 2013

Ein

kunn

(0

-100

)

Fjöldi greina / akademískir starfsmenn Tekjur / akademískir starfsmenn

Viðhorfskönnun Normalíseruð tilvitnanatíðni

13

Page 14: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

THE – Ranking Indicators 2011-2013 Alþjóðlegur prófíll

51

29

99

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

2011 2012 2013

Ein

kunn

(0

-100

)

Hlutfall erlendra starfsmanna Hlutfall erlendra námsmanna Hlutfall greina með erlenda meðhöfunda

14

Page 15: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Röðun norrænna háskóla (1-16) Sæti Skóli Land 2011 2012 2013

1 Karolinska Institute Svíþjóð 32 42 36

2 University of Helsinki Finnland 91 109 100

3 Stockholm University Svíþjóð 131 116 103

4 Uppsala University Svíþjóð 87 106 111

5 Lund University Svíþjóð 80 82 123

6-7 Royal Institute of Technology (KTH) Svíþjóð 187 140 117

6-7 Technical University of Denmark (DTU) Danmörk 178 149 117

8 Aarhus University Danmörk 125 116 138

9 University of Copenhagen Danmörk 135 130 150

10 University of Oslo Noregur 181 202 185

11 University of Bergen Noregur 191 228 213

12 University of Gothenburg Svíþjóð 206 218 215

13 Swedish University of Agricultural Sciences Svíþjóð 237 286 263

14 University of Iceland Ísland 277 271 269

15 Chalmers Svíþjóð 233 229 276-300

16 Umeå University Svíþjóð 225 268 301-350

15

Page 16: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

InCites® frá Thompson Reuters

• Greiningartæki sem styðst við bókfræðilegar upplýsingar

– Greinar

– Tilvitnanir

– H-index

– O.fl.

• Byggt á gögnum frá Thompson Reuters (Web of Science)

• Alltaf unnið út frá verkum sem merkt eru HÍ, gögn frá 1980

• Gríðarlega öflugt tæki til að bera HÍ saman við aðra háskóla,

ýmist í heild sinni eða á milli fræðasviða og allt niður á

einstaklinga

• Aðgangur í gegnum rannsóknastjóra fræðasviða, Vísinda- og

nýsköpunarsvið og Miðstöð framhaldsnáms

16

Page 17: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

InCites®

Notkunarmöguleikar (1)

• Við getum til að mynda – fylgst með fjölda birtinga og áhrifum birtinga

– borið saman árangur í rannsóknum við aðrar stofnanir innan lands og utan (þó einungis þrjár íslenskar stofnanir: HÍ, LSH, HR)

– borið saman fræðasvið

– greint sterk og veik fræðasvið innan skólans

– greint fræðasvið á uppleið og niðurleið innan skólans

– greint stöðu einstakra vísindamanna innan skólans

– O.s.frv.

17

Page 18: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

InCites® Notkunarmöguleikar (2)

18

Page 19: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

InCites®

Birtingar og tilvitnanir

19

Page 20: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

InCites®

Höfundar og fagsvið

20

Page 21: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

InCites® Varnaglar

• Tekur einungis til birtinga tengdum HÍ – Hannes Jónsson prófessor í efnafræði við HÍ var áður prófessor við

University of Washington og er því með fleiri birtingar en InCites® sýnir í gagnasetti HÍ (h-index upp á 23)

– Hann notar Researcher ID (sem er skylda víða annars staðar)

– Hann er með h-index upp á 40 þegar allar birtingar eru teknar með

21

Page 22: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

InCites® Samanburður á löndum/svæðum

Land* Birtingar (þús.) Tilvitnanir (þús.) Tilv. á hverja birtingu % tilv. birtinga Impact (heimur=1.0)

Uppsafnað impact

Ísland 11 284 24.79 86 1.36 1.41

Danmörk 251 6.230 24.81 89 1.36 1.35

Finland 217 4.700 21.62 88 1.19 1.16

Noregur 177 3.471 19.66 87 1.08 1.18

Svíþjóð 469 11.574 24.65 90 1.36 1.26

OECD 20.313 419.180 20.64 85 1.13 1.08

22

*Allar birtingar á tímabilinu 1981-2013

Page 23: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

InCites® Samanburður á stofnum

Náttúruvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu

% tilv. birtinga Impact (fagsvið=1.0)

Impact (stofnun=1.0)

Háskóli Íslands 1.433 28.572 19.94 89% 2.25 1.31

Háskólinn í Reykjavík

208 1.660 7.98 72% 0.90 1.00

Verkfræði og tækniv.*

Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu

% tilv. birtinga Impact (fagsvið=1.0)

Impact (stofnun=1.0)

Háskóli Íslands 303 3.320 10.96 88% 1.63 0.72

Háskólinn í Reykjavík

113 635 5.62 72% 0.84 0.70

Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu

% tilv. birtinga Impact (fagsvið=1.0)

Impact (stofnun=1.0)

Háskóli Íslands 272 630 7.00 82% 1.46 0.87

Háskólinn í Reykjavík

90 1.429 5.25 79% 1.09 0.35

23

*Hér er miðað við Frascati-flokkun OECD á tímabilinu 2008-2012: Náttúruvísindi (incl. Mathem.; Comp. & Inform. Sci.; Phys. Sci. & Astr.; Chem. Sci.: Earth & Relat. Envir. Sci.; Biol. Sci.) Verkfræði og tækniv. (incl. Civil Eng.; Elect. & Electro. Eng.; Mechan. Eng.; Chem. Eng.; Mat. Eng., Med. Eng.; Envir. Eng.; Envir. Biot.; Ind. Biot.; Nano Tech.) Félagsvísindi (incl. Psychol.; Econ. & Busin.; Educ. Sci.; Sociol.; Law, Polit. Sci., Soc. & Econ. Geogr.; Media & Communic.)

Page 24: Röðun háskóla og rannsóknarstarf · 2017. 9. 25. · Háskólinn í Reykjavík 113 635 5.62 72% 0.84 0.70 Félagsvísindi* Birtingar Tilvitnanir Tilv. á hverja birtingu % tilv

Takk!