samkeppni um heiti

14
Námskeið – þróunarverkefni: Skapandi starf í opnum rýmum! (heiti til bráðabirgða) Vor 2011

Upload: laasya

Post on 13-Jan-2016

64 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Námskeið – þróunarverkefni : Skapandi starf í opnum rýmum ! ( heiti til bráðabirgða ) Vor 2011. Samkeppni um heiti. Skapað í opin rými!. Markmið. Ræða, undirbúa og þróa leiðir til að nýta opin kennslurými til einstaklingsmiðaðs náms og skapandi starfs - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Samkeppni um heiti

Námskeið – þróunarverkefni:

Skapandi starf í opnum rýmum!(heiti til bráðabirgða)

Vor 2011

Page 2: Samkeppni um heiti

Samkeppni um heiti

• Skapað í opin rými!• ...

Page 3: Samkeppni um heiti

Markmið

• Ræða, undirbúa og þróa leiðir til að nýta opin kennslurými til einstaklingsmiðaðs náms og skapandi starfs

• Vinna að þróun námsstöðva og vinnusvæða sem nýtast í sveigjanlegu námi

Page 4: Samkeppni um heiti

Stýrihópur:

Arna Gunnarsdóttir, Ágúst Ólason, Birna Hjaltadóttir, Björn Gunnlaugsson, Edda Ósk Smáradóttir / Guðrún Jóna Óskarsdóttir, Elvar Þór Friðriksson, Fanney Snorradóttir / Þráinn Árni Baldvinsson.Heimasíða: http://notendur.hi.is/ingvars/Skolathroun/Nordlingaskoli/index.htm

Page 5: Samkeppni um heiti

Umræður

• Hvað felst í sveigjanlegu / einstaklingsmiðuðu námi í opnum rýmum?

• Norðlingaskóli eftir fimm ár:– Hver hópur bregður upp mynd af einni skólaviku

(umhverfi, viðfangsefni)

• Umræður um verkefnið: Hvað næst (óskalisti, hvað viljið þið ræða, lesa, skoða, vinna)?

Page 6: Samkeppni um heiti

Upprifjun: Hvers vegna opin rými?

• Stuðla að teymisvinnu / efla samábyrgð kennara – rjúfa einangrun kennarans – betur sjá augu eða auga

• Koma betur til móts við þarfir nemenda – einstaklingsmiðun – skapa meiri sveigjanleika

• Gera skólann líkari góðum vinnustað• Opna skólann – gera starfið sýnilegra• Breyta kennsluháttum (aukin ábyrgð nemenda,

virkni, samvinna, heildstæð verkefni, teymiskennsla)

Page 7: Samkeppni um heiti

Margvíslegur vandi tengist opnum rýmum – þetta er oft nefnt:

• Agavandamál (hávaði, órói, erfitt að stjórna, ná athygli)

• Vandi við beina kennslu, samræður, leiki, söng• Samstarfsörðugleikar• Tímafrekur sameiginlegur undirbúningur• Neikvæð viðhorf foreldra • Erfiðleikar með ofvirk börn (!?)• Miklar kröfur um reiðu• ...

Page 8: Samkeppni um heiti

Hvað skiptir mestu?• Gott skipulag / stjórnun– Markviss en sveigjanleg nýting rýmis – svæði og

verkefni koma og fara– Leiðbeiningar og „rútínur”– Uppröðun og aðgengi– Uppsetning svæða

Page 9: Samkeppni um heiti

Vinnusvæði, nokkur dæmi

• Heimakrókur• Leskrókur, dæmi• Ritunarsvæði• Leikkrókur• Rannsóknarkrókur• Stærðfræðisvæði

• Myndlistarsvæði• Verkstæði

Page 10: Samkeppni um heiti

Við leit að hugmyndum á Netinu

• Learning ...– center– station– corner

• Bulletin Board Ideas

Page 11: Samkeppni um heiti

Fleiri svæði

• Verslun• Dagblað• Útvarpsstöð• Sjónvarpsstöð• Brúðuleikhús• Tæknilegósvæði

http://wblrd.sk.ca/~bestpractice/centres/index.html

• Risaeðlur• Upplýsingatækni• Pappírsbrot• Galdraskotið• Fjölgreindasvæði• O.s.frv. o.s.frv.

Page 12: Samkeppni um heiti

Meginatriði við uppsetningu svæða

• Hvetjandi uppsetning (sýning, e. display)

• Leiðbeiningar• Öll gögn til staðar• Verkefni (val)• Áhersla á áþreifanleg

verkefni• Falleg uppsetning

Page 13: Samkeppni um heiti

Heimildir

Opinn skóli - opin skólastofa - opin rými

Page 14: Samkeppni um heiti

Hvað næst?

• Umræður• Vinna upp hugmyndir að svæðum

Ingvar Sigurgeirsson – mars 2011