kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 samhæfing verka tölvunnar •...

22
Kafli 3 Stýrikerfi © 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved

Upload: dotram

Post on 08-Feb-2018

224 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

Kafli 3

Stýrikerfi

© 2007 Pearson Addison-Wesley.All rights reserved

Page 2: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-2

Kafli 3 Stýrikerfi (operating system)

• 3.1 Þróun stýrikerfa• 3.2 Hönnun stýrikerfa• 3.3 Samhæfing verka tölvunnar• 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla• 3.5 Öryggi

Page 3: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-3

Hlutverk stýrikerfa

• Halda utanum alla vinnslu tölvunnar• Geyma og meðhöndla skrár• Skipuleggja keyrslu forrita• Framkvæma forrit

Page 4: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-4

Þróun deildra reikninga

• Runuvinnsla (batch processing)• Gagnvirk vinnsla (interactive processing)

– Krefst rauntíma vinnslu

• Skiptivinnsla (time-sharing)• Fjölgjörva tölvur (multiprocessor machines)

Page 5: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-5

Mynd 3.1 Runuvinnsla

Page 6: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-6

Mynd 3.2 Gagnvirk vinnsla

Page 7: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-7

Mismunandi gerðir hugbúnaðar

• Notendahugbúnaður– framkvæmir tiltekin verkefni fyrir notendur

• Kerfishugbúnaður– Býður uppá þjónustu fyrir notendahugbúnað– Samanstendur af stýrikerfi og ýmsum

hugbúnaðarverkfærum

Page 8: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-8

Mynd 3.3 Flokkun hugbúnaðar

Page 9: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-9

Einstakir hlutar stýrikerfis

• Skel (shell): á samskipti við notendur– Textaviðmót– Grafískt notendaviðmót (GUI)

• Gluggakerfi

• Kjarni (kernel): framkvæmir ýmsar grunnaðgerðir– Skráastjóri (file manager)– Tækjareklar (device drivers)– Minnisstjóri– Verkraðari (scheduler) og tímaúthlutari (dispatcher)

Page 10: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-10

Mynd 3.4 Skelin sem viðmót milli notandans og stýrikerfisins

Page 11: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-11

Skráarstjóri

• Skráarsafn eða mappa: safn skráa og annara skráarsafna sem notandinn býr til

• Slóð (path): staðsetning skráar í skráarsafninu, gefin upp sem runa skráarsafna

Page 12: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-12

Minnisstjóri

• Úthlutar plássi í aðalminni• Getur búið til þá ímynd að tölvan hafi meira

minni en hún hefur í raun (sýndarminni(virtual memory)). Gert með því að færa gagnablokkir (síður (pages)) fram og til baka ámilli aðalminnis og ytra minnis.

Page 13: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-13

Ræsing tölvunnar ("bootstrapping")

• Ræsiforrit (bootstrap): forrit í lestrarminni (ROM)– Keyrt af örgvörvanum þegar kveikt er á tölvunni– Flytur stýrikerfið frá ytra minni yfir í aðalminni– Lætur keyrsluna halda áfram í stýrikerfinu

Page 14: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-14

Mynd 3.5 Ræsiferlið

Page 15: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-15

Ferli

• Ferli (process): framkvæmd forrits• Ferilstaða (process state): núverandi staða

framkvæmdar– Forritsteljari– Almenn gistu– Tengd minnissvæði í aðalminni

Page 16: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-16

Stýring ferla

• Verkraðari (scheduler): bætir nýjum ferlum við ferlatöflu og fjarlægir þaðan ferla sem lokið hafa keyrslu

• Úthlutun tíma (dispatcher): stýrir úthlutun tímasneiða til ferlanna í ferlatöflunni– Ígrip (interupt) gefur til kynna að tímasneið sé lokið

Page 17: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-17

Mynd 3.6 Skiptivinnsla (time-sharing) á milli ferils A og ferils B

Page 18: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-18

Meðhöndlun á samkeppni um gæði

• Veif (semaphore): stýritákn sem segir hvort gæði séu í notkun

• Vásvæði (critical region): röð skipana sem aðeins eitt ferli ætti að framkvæma í einu

• Gagnkvæm útilokun (mutual exclusion):skilyrði fyrir réttri útfærslu á vásvæði

Page 19: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-19

Sjálfhelda (deadlock)

• Tvö ferli stöðva hvort annað frá því að halda áfram

• Aðstæður sem leiða til sjálfheldu1. Samkeppni um ódeilanleg gæði2. Beðið er um nauðsynleg gæði í smáskömmtum3. Ekki hægt að taka til baka úthlutuð gæði

Page 20: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-20

Mynd 3.7 Sjálfhelda vegna samkeppni um ódeilanleg járnbrautargatnamót

Page 21: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-21

Öryggi

• Utanaðkomandi árásir– Vandamál

• Óörugg lykilorð• Þefunarhugbúnaður (sniffing software)

– Gagnaráðstafanir• Endurskoðun (auditing) hugbúnaðar

Page 22: Kafli 3 - notendur.hi.ishh/kennsla/tos/slides03_isl.pdf · • 3.3 Samhæfing verka tölvunnar • 3.4 Meðhöndlun samkeppni á milli ferla • 3.5 Öryggi ... Microsoft PowerPoint

© 2007 Pearson Addison-Wesley. All rights reserved 0-22

Öryggi (framhald)

• Árásir að innan– Vandamál: ferli sem hegða sér illa– Gagnaráðstafanir: stýra ferlum með forréttindaham

og forréttindaskipunum