samningar við íþróttafélög í Árborg

16
Samningar Samningar við íþróttafélög í við íþróttafélög í Árborg Árborg Karl Björnsson Karl Björnsson bæjarstjóri bæjarstjóri

Upload: clara

Post on 31-Jan-2016

66 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Samningar við íþróttafélög í Árborg. Karl Björnsson bæjarstjóri. Rammasamningur Árborgar og Umf. Selfoss. Gildistími frá árinu 2000 til ársloka 2003. Í samningnum er kveðið á um gagnkvæmar skyldur aðila vegna fjárframlaga Árborgar til Umf. Selfoss. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Samningar Samningar við íþróttafélög í Árborgvið íþróttafélög í Árborg

Karl Björnsson Karl Björnsson bæjarstjóri bæjarstjóri

Page 2: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Rammasamningur Rammasamningur Árborgar og Umf. SelfossÁrborgar og Umf. Selfoss

• Gildistími frá árinu 2000 til ársloka Gildistími frá árinu 2000 til ársloka 2003.2003.

• Í samningnum er kveðið á um Í samningnum er kveðið á um gagnkvæmar skyldur aðila vegna gagnkvæmar skyldur aðila vegna fjárframlaga Árborgar til Umf. fjárframlaga Árborgar til Umf. Selfoss. Selfoss.

Page 3: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Tilgangur Tilgangur samnings Árborgar og Umf. Selfosssamnings Árborgar og Umf. Selfoss

• Að festa í sessi ákveðið samskiptaferli Að festa í sessi ákveðið samskiptaferli milli aðila auk þess að draga fram milli aðila auk þess að draga fram áherslur varðandi verkefni, hlutverk áherslur varðandi verkefni, hlutverk og skyldur þeirra. og skyldur þeirra.

• Að viðurkenna þýðingu íþrótta- og Að viðurkenna þýðingu íþrótta- og félagsstarfs fyrir samfélagið og félagsstarfs fyrir samfélagið og nauðsyn þess að til þess starfs komi nauðsyn þess að til þess starfs komi fólk sem tilbúið er að leggja af fólk sem tilbúið er að leggja af mörkum sjálfboðna vinnu. mörkum sjálfboðna vinnu.

Page 4: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Hlutverk Hlutverk Umf. SelfossUmf. Selfoss

• Hlutverk félagsins er að standa að Hlutverk félagsins er að standa að uppbyggilegu íþrótta- og félagsstarfi á uppbyggilegu íþrótta- og félagsstarfi á Selfossi fyrir alla aldurshópa. Selfossi fyrir alla aldurshópa.

• Þetta hlutverk rækir félagið með starfsemi Þetta hlutverk rækir félagið með starfsemi íþróttadeilda innan félagsins og íþróttadeilda innan félagsins og sjálfboðinni vinnu fólks að félagsstarfinu. sjálfboðinni vinnu fólks að félagsstarfinu.

• Öll starfsemi félagsins lýtur að Öll starfsemi félagsins lýtur að heildarmarkmiðum Ungmennafélags Íslands heildarmarkmiðum Ungmennafélags Íslands og Íþróttasambands Íslands.og Íþróttasambands Íslands.

                                                             

Page 5: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Aðalmarkmið Aðalmarkmið

Aðalmarkmið samningsins er að stuðla Aðalmarkmið samningsins er að stuðla að því að Umf. Selfoss geti rækt að því að Umf. Selfoss geti rækt hlutverk sitt eins vel og kostur er með hlutverk sitt eins vel og kostur er með beinum og óbeinum stuðningi beinum og óbeinum stuðningi sveitarfélagsins sérstaklega í þágu sveitarfélagsins sérstaklega í þágu barna- og ungmenna auk þess að styðja barna- og ungmenna auk þess að styðja við þá íbúa sveitarfélagsins sem stunda við þá íbúa sveitarfélagsins sem stunda vilja almennings- og keppnisíþróttir. vilja almennings- og keppnisíþróttir.

Page 6: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Markmið Markmið Umf. SelfossUmf. Selfoss

• Að efla íþrótta- og félagsstarf á Selfossi fyrir Að efla íþrótta- og félagsstarf á Selfossi fyrir alla aldurshópa.alla aldurshópa.

• Að efla íþrótta- og tómstundastarf barna m.a. Að efla íþrótta- og tómstundastarf barna m.a. með starfrækslu íþrótta- og tómstundaskóla.með starfrækslu íþrótta- og tómstundaskóla.

• Að efla íþrótta- og félagsstarf meðal unglinga Að efla íþrótta- og félagsstarf meðal unglinga og vinna þannig gegn brottfalli þeirra úr íþrótta- og vinna þannig gegn brottfalli þeirra úr íþrótta- og félagsstarfi.og félagsstarfi.

• Að auka þátttöku stúlkna í íþróttum.Að auka þátttöku stúlkna í íþróttum.• Að vinna að eflingu almenningsíþrótta.Að vinna að eflingu almenningsíþrótta.• Að koma á markvissu forvarnarstarfi innan Að koma á markvissu forvarnarstarfi innan

félagsins og efla forvarnarþátt íþrótta- og félagsins og efla forvarnarþátt íþrótta- og félagsstarfs í samfélaginu.félagsstarfs í samfélaginu.

Page 7: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Nálgun markmiðaNálgun markmiða

Til að nálgast þessi markmið mun Umf. Til að nálgast þessi markmið mun Umf. Selfoss vinna eftir samþykkt 2. Selfoss vinna eftir samþykkt 2. íþróttaþings ÍSÍ frá 24.-26. mars 2000 íþróttaþings ÍSÍ frá 24.-26. mars 2000 um um

""Fyrirmyndarfélag-Fyrirmyndarfélag- fyrirmyndardeildfyrirmyndardeild"". .

Page 8: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Fyrirmyndarfélag-Fyrirmyndarfélag-fyrirmyndardeildfyrirmyndardeild• Skipulag félaga og deildaSkipulag félaga og deilda

• Umgjörð þjálfunar og keppniUmgjörð þjálfunar og keppni

• FjármálastjórnunFjármálastjórnun

• ÞjálfaramenntunÞjálfaramenntun

• FélagsstarfFélagsstarf

• ForeldrastarfForeldrastarf

• Fræðslu- og forvarnastarfFræðslu- og forvarnastarf

• JafnréttismálJafnréttismál

• UmhverfismálUmhverfismál

Page 9: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

VerkefnaáherslaVerkefnaáhersla

Að Umf. Selfoss hafi aðgang að eftirtöldum Að Umf. Selfoss hafi aðgang að eftirtöldum íþróttamannvirkjum fyrir félagsmenn sína íþróttamannvirkjum fyrir félagsmenn sína til æfinga og keppni án endurgjalds:til æfinga og keppni án endurgjalds:Sundhöll Selfoss.Sundhöll Selfoss.Íþróttahúsinu á Selfossi.Íþróttahúsinu á Selfossi.Íþróttasalnum við Gagnheiði.Íþróttasalnum við Gagnheiði.Íþróttavallasvæðinu við Engjaveg.Íþróttavallasvæðinu við Engjaveg.Smærri útisvæðum sem notuð eru Smærri útisvæðum sem notuð eru

fyrir boltaíþróttir.fyrir boltaíþróttir.

Page 10: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

VerkefnaáherslaVerkefnaáherslaAð framfylgja eftirtöldum samningum Að framfylgja eftirtöldum samningum aðilaaðilaUm rekstur Íþróttasalarins við Gagnheiði.Um rekstur Íþróttasalarins við Gagnheiði.Um rekstur og endurbætur á Um rekstur og endurbætur á Íþróttavallasvæðinu Íþróttavallasvæðinu við Engjaveg og rekstur við Engjaveg og rekstur húseigna þar.húseigna þar.Um uppbyggingu félags- og búningsaðstöðu Um uppbyggingu félags- og búningsaðstöðu á á Íþróttavallasvæðinu við Engjaveg.Íþróttavallasvæðinu við Engjaveg.Um framkvæmd 17. júní hátíðarhalda.Um framkvæmd 17. júní hátíðarhalda.Um framkvæmd þrettándahátíðarhalda.Um framkvæmd þrettándahátíðarhalda.

Page 11: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

VerkefnaáherslaVerkefnaáherslaAð hjá Umf. Selfoss starfi Að hjá Umf. Selfoss starfi framkvæmdastjóri sem auk almennra framkvæmdastjóri sem auk almennra rekstrar- og framkvæmdaverkefna rekstrar- og framkvæmdaverkefna fyrir félagið hafi almennar fyrir félagið hafi almennar þjónustuskyldur við íþróttastarf í þjónustuskyldur við íþróttastarf í sveitarfélaginu varðandi útbreiðslu sveitarfélaginu varðandi útbreiðslu íþrótta- og félagsstarfs og vinni að íþrótta- og félagsstarfs og vinni að víðtæku forvarnastarfi í samvinnu við víðtæku forvarnastarfi í samvinnu við þá aðila sem starfa á því sviði innan þá aðila sem starfa á því sviði innan félagsins og á vegum Árborgar.félagsins og á vegum Árborgar.

Page 12: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

VerkefnaáherslaVerkefnaáherslaAð Árborg geri langtímaáætlun um uppbyggingu Að Árborg geri langtímaáætlun um uppbyggingu

íþróttamannvirkja og opinna sparkvalla.íþróttamannvirkja og opinna sparkvalla.Að starfræktur verði íþrótta- og tómstundaskóli .Að starfræktur verði íþrótta- og tómstundaskóli .Að bættur verði búnaður fimleikadeildar Umf. Að bættur verði búnaður fimleikadeildar Umf.

Selfoss til æfinga og búnaður til knattspyrnu- og Selfoss til æfinga og búnaður til knattspyrnu- og körfuboltaiðkunar.körfuboltaiðkunar.

Að auðvelduð verði æfingasókn íþróttamanna í Að auðvelduð verði æfingasókn íþróttamanna í Árborg í Ölfushöllina.Árborg í Ölfushöllina.

Að náin samvinna verði um þau mál sem Að náin samvinna verði um þau mál sem samningar aðila fjalla um og að fjárstreymi frá samningar aðila fjalla um og að fjárstreymi frá sveitarfélaginu til félagsins markist að mestu sveitarfélaginu til félagsins markist að mestu leyti af samningsbundnum greiðslum.leyti af samningsbundnum greiðslum.

Page 13: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

FramkvæmdFramkvæmdBæjarstjóri og form. Umf. Selfoss ganga Bæjarstjóri og form. Umf. Selfoss ganga árlega frá greiðslusamningi.árlega frá greiðslusamningi.

Samningar Heildargr. jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Íþróttavöllurinn á Selfossi 7.203 494 661 2.160 2.160 740 493 493Íþróttasalurinn v/ Gagnheiði 4.444 374 370 370 370 370 370 370 370 370 370 370 37017 júní hátíðarhöld 1.290 287 1.003Viðauki rammasamning 600 600Framkvæmdastjóri Umf. Selfoss 1.845 153 153 153 154 154 154 154 154 154 154 154 154

Íþrótta- og tómstundaskóli 2.092 418 418 419 419 418Ölfushöllin 1.097 273 551 273Afreksmannasjóður 219 219

Samt. 18.790 800 1.568 1.744 1.161 3.102 2.546 3.103 1.682 524 524 1.017 1.017

Fimleikabúnaður íþróttahús 420 420Íþróttavöllur búnaður 1.000 400 600

Samt. 1.420 420 0 400 600 0 0 0 0 0 0 0 0

Heild. 20.210 1.220 1.568 1.744 1.161 3.102 2.546 3.103 1.682 524 524 1.017 1.017

Greiðsluskuldbindingar Árborgar vegna samninga við Umf. Selfoss á árinu 2002 í þús. kr. (áætl.)

Page 14: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Önnur verkefniÖnnur verkefniKnattspyrnudeild Umf. Selfoss steypir Knattspyrnudeild Umf. Selfoss steypir

gangstéttar í sveitarfélaginu.gangstéttar í sveitarfélaginu.Handknattleiksdeild Umf. Selfoss málar Handknattleiksdeild Umf. Selfoss málar

ljósastaura fyrir Selfossveitur.ljósastaura fyrir Selfossveitur.Körfuknattleiksdeild Umf. Selfoss annast Körfuknattleiksdeild Umf. Selfoss annast

viðhald körfuboltavalla á Selfossi.viðhald körfuboltavalla á Selfossi.Sunddeild Umf. Selfoss hreinsar miðbæ Sunddeild Umf. Selfoss hreinsar miðbæ

Selfoss um helgar.Selfoss um helgar.Umf. Stokkseyrar rekur íþróttasal á Sokkseyri Umf. Stokkseyrar rekur íþróttasal á Sokkseyri

og annast umhirðu knattspyrnuvallar á og annast umhirðu knattspyrnuvallar á staðnum.staðnum.

Umf. Eyrarbakka annast umhirðu Umf. Eyrarbakka annast umhirðu knattspyrnuvallar á staðnum.knattspyrnuvallar á staðnum.

Page 15: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

Heildarútgjöld Heildarútgjöld Árborgar vegna íþróttafélagaÁrborgar vegna íþróttafélaga

Rammasamningur

Íþróttavöllurinn á Selfossi 7.203

Íþróttavöllur - búnaður 1.000

Íþróttasalurinn v/ Gagnheiði 4.444

17 júní 1.290

Viðauki rammasamning 600

Framkvæmdastjóri Umf. Selfoss 1.845

Íþrótta- og tómstundaskóli 2.092

Ölfushöllin 1.097

Afreksmannasjóður 219

Þjálfunarsjóður 0

Fimleikadeild - búnaður 420

Samtals 20.210

Afnot Umf. Selfoss af mannvirkjum

Afnot af Sundhöll Selfoss 2.638

Afnot af Íþróttahúsinu á Selfossi 12.578

Afnot af Íþróttasalnum v/ Gagnheiði 9.407

Afnot af Íþróttavellinum á Selfossi 6.803

Samtals 31.426

Umf. Selfoss alls 51.636Önnur íþróttafélög í Árborg

styrkir / afnot mannvirkja 8.369

Heildarstyrkir til íþróttafélaga 60.005

Page 16: Samningar  við íþróttafélög í Árborg

LokaorðLokaorðFjárhagur íþróttafélaganna er sjálfstæður að því leyti að Fjárhagur íþróttafélaganna er sjálfstæður að því leyti að

sveitarfélögin hafa ekki bein afskipti af ráðstöfun fjármuna sveitarfélögin hafa ekki bein afskipti af ráðstöfun fjármuna þeirra. þeirra.

Ef illa gengur er leitað til sveitarfélaganna.Ef illa gengur er leitað til sveitarfélaganna.Þannig eru sveitarfélögin nokkurs konar ábyrgðaraðili Þannig eru sveitarfélögin nokkurs konar ábyrgðaraðili

þessara félaga þó svo þau hafi lítið um það að segja þessara félaga þó svo þau hafi lítið um það að segja hvernig hin eiginlega fjármálaumsýsla félaganna er. hvernig hin eiginlega fjármálaumsýsla félaganna er.

Sveitarfélögin geta lent í því að standa við skuldbindingar Sveitarfélögin geta lent í því að standa við skuldbindingar sem til hefur verið stofnað af hálfu félaga á þann hátt að sem til hefur verið stofnað af hálfu félaga á þann hátt að engar líkur eru á að sveitarfélögin sjálf hefðu tekið slíkar engar líkur eru á að sveitarfélögin sjálf hefðu tekið slíkar ákvarðanir. Þannig hefur í raun óbein ráðstöfun skatttekna ákvarðanir. Þannig hefur í raun óbein ráðstöfun skatttekna átt sér stað hjá félagasamtökum sem ekki eru til átt sér stað hjá félagasamtökum sem ekki eru til þess kjörin að ráðstafa sköttum almennings. þess kjörin að ráðstafa sköttum almennings.

Slíka þróun ber að varast.Slíka þróun ber að varast.