samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

19
Ráðstefna um gjaldmiðilsmál og ESB Einmana króna Guðmundur Magnússon [email protected] Samtök atvinnulífsins Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008 17.janúar 2008

Upload: caldwell-campbell

Post on 30-Dec-2015

28 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008. Ráðstefna um gjaldmiðilsmál og ESB Einmana króna Guðmundur Magnússon [email protected]. Gengisþróun ISK, GBP, USD og NOK gagnvart evru. 2001 - 2007. Flökt gjaldmiðla. 8,86% ISK 5,16% GBP 7,62% USD 5,32% NOK. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Ráðstefna um gjaldmiðilsmál og ESB

Einmana króna

Guðmundur Magnússon

[email protected]

Samtök atvinnulífsinsSamtök atvinnulífsins17.janúar 200817.janúar 2008

Page 2: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Gengisþróun ISK, GBP, USD og Gengisþróun ISK, GBP, USD og NOK gagnvart evruNOK gagnvart evru

2001 - 2007

Page 3: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Flökt gjaldmiðlaFlökt gjaldmiðla

• 8,86% ISK

• 5,16% GBP

• 7,62% USD

• 5,32% NOK

Page 4: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Vaxtamunur við útlöndVaxtamunur við útlönd

Page 5: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Verðbólga á Íslandi og markmiðVerðbólga á Íslandi og markmið

Seðlabanki Íslands

Page 6: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Verðbólga á Íslandi, EES og í Verðbólga á Íslandi, EES og í viðskiptalöndumviðskiptalöndum

Page 7: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Raungengi krónunnarRaungengi krónunnar

Page 8: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Smáríkjum vegnar vel bæði innan Smáríkjum vegnar vel bæði innan og utan ESBog utan ESB

ESB:• Lúxemborg• Írland• Finnland

EES:• Noregur• Ísland

Page 9: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Smáríkjum vegnar vel bæði innan Smáríkjum vegnar vel bæði innan og utan EMUog utan EMU

EMU: Írland og Finnland

Utan EMU: Noregur og Ísland

Page 10: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Sjálfstæði í peningamálumSjálfstæði í peningamálum

Peningalegt sjálfræði hnattvæddra smáríkja er skynvilla

Belgía, Finnland, Írland, Noregur, Svíþjóð og Sviss

Money Markets and Politics. A Study of European Financial Integration and Monetary Policy Options

Forssbäck & Oxelheim (2003)

Page 11: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Ábati myntbandalagsÁbati myntbandalags

Fyrirtæki:• Viðskiptakostnaður lækkar• Gengisáhætta minnkar• Samkeppni eykstHagstjórn:• Trúverðugleiki hagstjórnar eykst• Verðbólga minnkar• Vextir lækka• Sveiflur (í gengi, VLF og einkaneyslu) minnka

Page 12: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Kostnaður myntbandalagsKostnaður myntbandalags

• Sjálfstæði

• Atvinnustig

• Einleikur - Laumufarþegar

• Stjórnmál

Page 13: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Maastricht-skilyrðin fyrir aðild að Maastricht-skilyrðin fyrir aðild að EMUEMU

• Halli á rekstri hins opinbera ekki yfir 3% af VLF• Skuldir hins opinbera ekki yfir 60% af VLF• Verðbólga ekki meira en 1,5% umfram það sem

gerist í þeim löndum þar sem hún er lægst• Nafnvextir af langtímaskuldabréfum ekki meira

en 2% umfram þrjú lægstu verðbólgulöndin• Aðild að ERM í a.m.k. 2 ár án gengisfellingar og

með gengi innan settra vikmarka

Page 14: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Stjórn peningamála í EMUStjórn peningamála í EMU

Seðlabanki Evrópu – ECBEvrópska seðlabankakerfið

- Sjálfstæði- Verðbólgumarkmið- Efling efnahagslífs- Upplýsingaskylda- Aðhalds- og sektarákvæði- Ábyrgð?

Page 15: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Ríkisfjármál í EMURíkisfjármál í EMU

Ríkishalla takmörk sett

Hentistefna eða sjálfstýring?

Svigrúm í skattamálum

Page 16: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Kostir í gjaldmiðilsmálumKostir í gjaldmiðilsmálum

• Núverandi tilhögun

• Tvímyntakerfi - myntsamkeppni

• Aðild að ESB og EMU

• Einhliða upptaka evru (eða annarrar myntar)

• Útvíkkun EES-samningsins

Page 17: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Hvað þarf til?Hvað þarf til?

• Þorskurinn hverfur eða mengast

• Noregur gengur í ESB

• Íslenskir stjórnmálamenn verða utangátta í Evrópu

Page 18: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Frestun aðildar að EMU Frestun aðildar að EMU – val að kostnaðarlausu?– val að kostnaðarlausu?

Virði valréttarins eykst:• Verðmæti andlagsins-hagvaxtarins- hækkar• Óvissa er meiri um þróun mála Lengri aðlögunartími sem býðst• Valrétturinn verður ódýrari

Hvað ef EMU• Verðlegði valréttinn?• Krefðist því hærri aðgangseyris því meira sem væri í

húfi?• Yki pólitískan kostnað biðlandanna?

Page 19: Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

StaðanStaðan

• Háir vextir• Hátt raungengi• Grunnur gjaldeyrismarkaður• Mikil verðbólga• Miklar sveiflur í gengi, einkaneyslu og VLF• Einmana króna á sterum

Er þetta kjörstaða?Hvað er til ráða?