skaftárhreppur til framtíðar

30
Skaftárhreppur til framtíðar Íbúafundur 6. febrúar 2014 1

Upload: nam

Post on 11-Jan-2016

49 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Skaftárhreppur til framtíðar. Íbúafundur 6. febrúar 2014. Verkefni um þróun byggðar í Skaftárhreppi. Ný nálgun á gamalkunnugt vandamál Samstarfsaðilar Byggðastofnun Skaftárhreppur SASS Háskólinn á Akureyri Íbúar Skaftárhrepps. Íbúafundur og íbúaþing. Íbúafundur 7. október 2013 - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Skaftárhreppur til framtíðar

1

Skaftárhreppur til framtíðarÍbúafundur 6. febrúar 2014

Page 2: Skaftárhreppur til framtíðar

2

Verkefni um þróun byggðar í Skaftárhreppi

• Ný nálgun á gamalkunnugt vandamál• Samstarfsaðilar– Byggðastofnun– Skaftárhreppur– SASS– Háskólinn á Akureyri– Íbúar Skaftárhrepps

Page 3: Skaftárhreppur til framtíðar

3

Íbúafundur og íbúaþing

• Íbúafundur 7. október 2013– Kynning á verkefninu Skaftárhreppur til framtíðar– Sagt frá verkefnum hjá Skaftárhreppi, Kötlu Geopark,

Friði og frumkröftum, Búnaðarsambandi Suðurlands og Fræðsluneti, símenntun á Suðurlandi og Háskólafélagi Suðurlands.

• Íbúaþing 19. – 20. október – Þátttakendur mótuðu dagskrá– Um 40 manns mættu

Page 4: Skaftárhreppur til framtíðar

4

Eftir íbúaþing

• Póstlisti• Myndir og gögn frá þingi• Fundir verkefnisstjórnar

Page 5: Skaftárhreppur til framtíðar

5

Forgangsröðun

Kornrækt

Kirkjur

Endurvinnsla - tiltekt

Ferðaþjónusta - agi og gæði

Umferð / samgöngur

Ungmennastarf

Grunnstoðir

Ímynd svæðisins sérkenni

Nýting á náttúru, menningu og sögu

Menntamál

Náttúra - vernd og nýting

Landbúnaður

Byggðaþróun

Húsnæðismál

Fjarskipti og rafmagn

Atvinnumál

0 5 10 15 20 25 30

Page 6: Skaftárhreppur til framtíðar

6

Atvinnumál – forsendur og stuðningur

• Frá hugmynd að veruleika– Aðstæður hagstæðar– Frumkvöðlar sem hafa þekkingu, kjark, getu og fjármagn– Nýta þann stuðning sem er í boði– SASS getur leiðbeint áfram um næstu skref

• Stuðningur við frumkvöðla og aðila í rekstri: SASS, Byggðastofnun og bankar– Nýta þá ráðgjöf sem er til staðar í boði SASS á svæðinu

Page 7: Skaftárhreppur til framtíðar

7

Atvinnumál - stuðningur

• Stuðningur við frumkvöðla og aðila í rekstri– Stuðningur til staðar: SASS, Byggðastofnun og bankar og

fleiri.

• Styrkir í boði:– Menningarráð Suðurlands – stofn- og rekstarstyrkir

• Umsóknarfrestur til og með 20.febrúar• Dorothee Lubecki – [email protected]

– SASS styrkir – 2x á ári• Næsta úthlutun í vor

– 5 verkefni í Skaftárhreppi sem fengu styrk við síðustu styrkúthlutun SASS nú í haust, um 7 milljónir samtals

Page 8: Skaftárhreppur til framtíðar

8

Atvinnumál – markaðssetning

• Markaðsmálin leidd af Friði og frumkröftum– Búið að tryggja fjármögnun út þetta ár– Fleiri atvinnugreinar komnar inn í starf klasans

• Markaðsstofa Suðurlands

• HVAÐ SVO?– Á góðri leið og í höndum þessara aðila og

fyrirtækjanna– Tryggja starfsemi klasans Friður og frumkraftar áfram

Page 9: Skaftárhreppur til framtíðar

9

Atvinnumál - ferðaþjónusta

• Samstarfsverkefni / stoðverkefni– Efla Frið og frumkrafta– Von um að fáist fjármagn til að halda áfram með Kötlu jarðvang– Vatnajökulsþjóðgarður – mikilvægt að opnuð verði Gestastofa

• Agi og gæði í ferðaþjónustu– Gæðamál– Menntun starfsfólks

• HVAÐ SVO?– Nýta Fræðslunet Suðurlands og nýja námsverið

í Kirkjubæjarstofu til námskeiðahalds

Page 10: Skaftárhreppur til framtíðar

10

Nýting á náttúru, menningu og sögu• Lifandi leiðsögn• Gera fleiri kvikmyndir um svæðið• Vantar fleiri söfn

– Erfiður tími til að sækja fjármuni í nýja safnastarfsemi. – Var gert ráð fyrir Errósetri í Þekkingarsetri og er háð þeirri vinnu.

• Tengja kirkjuhúsin við ferðaþjónustuna. – Frumkvæðið í höndum heimamanna.

• HVAÐ SVO?– Frumkvöðlar og fyrirtæki heima fyrir vinna áfram.

Page 11: Skaftárhreppur til framtíðar

11

Atvinnumál – landbúnaður

• Vöruþróun í matvælavinnslu– Sláturhús á Seglbúðum – löggilding í höfn– Kjötvinnsla á Borgarfelli

• Kornrækt– Í höndum frumkvöðla

• HVAÐ SVO?– Matarvinnusmiðja á vegum SASS og Matís 6. – 8. mars.

Auglýst nánar á næstunni.

Page 12: Skaftárhreppur til framtíðar

12

Atvinnumál – landbúnaður• Nýliðun og efling– Ráðgjöf til fráfarandi og “þolinmótt

fjármagn“ fyrir viðtakandi– Svæðisbundin úthlutun greiðslumarks?– Ríkisjarðir settar á sölu?

• HVAÐ SVO?– Verkefnisstjórn mun taka málið upp við Bændasamtökin– Nýr lánaflokkur hjá Byggðastofnun, hagstæð kjör til

langs tíma

Page 13: Skaftárhreppur til framtíðar

13

Atvinnumál - ferðaþjónusta

• Tekjuleki– Tengja við launagreiðandann?

• Gjaldtaka í ferðaþjónustu– Stefnumörkun á landsvísu

• HVAÐ SVO?– Greining á umfangi tekjulekans– Koma á framfæri við stjórnvöld– SASS er að gera viðhorfskönnun varðandi gjaldtöku, öllum velkomið

að taka þátt á www.sass.is til 10. febrúar

Page 14: Skaftárhreppur til framtíðar

14

Ímynd svæðisins

• Jákvæð fjölmiðlaumfjöllun– Hver og einn taki til sín

• Aðkoma og útlit– Skiltamengun– Aðkoma að íþróttamiðstöð– Snyrtimennska og ásýnd

• HVAÐ SVO?– Skaftárhreppur vinnur að úrbótum á aðkomu að íþróttamiðstöð og

ásýnd

Page 15: Skaftárhreppur til framtíðar

15

Þekkingarsetur

• Er ekki á fjárlögum 2014– Stofna þó ekki sé komið hús?– Gestastofa Þjóðgarðs?

• Kirkjubæjarstofa– Óvissa um framtíð

• HVAÐ SVO?– Baráttan gagnvart stjórnvöldum heldur áfram

Page 16: Skaftárhreppur til framtíðar

16

Endurvinnsla og tiltekt• Gera betur í flokkun sorps• Jarðgerð á lífrænum úrgangi• Urðunarstaður• Hótel og gististaðir• Tiltekt, bílhræ og bárujárn, kynna leiðir og aðstoða

• HVAÐ SVO?– Verið að vinna að samningi milli Skaftárhrepps og Íslenska

Gámafélagsins sem tekur mið af breyttum forsendum.– Vísað til umhverfis- og náttúruverndarnefndar Skaftárhrepps

Page 17: Skaftárhreppur til framtíðar

17

Ungmennastarf• Hvatt til samstarfs milli íþróttafélaganna í hreppnum, sbr. Umf. Skafti og

Umf. Ármann• Víðtækari samvinna, t.d. við Kötlu Geopark, Vatnajökulsþjóðgarð,

Landgræðsluna o.fl.? • Samþætta akstur eftir viðburði; foreldrar og skólabílaakstur• Bjóða aðstöðu t.d. fyrir æfingabúðir félaga annars staðar af landinu• Kallað eftir auknum styrkjum til starfsins• Skoða samstarf við UMFÍ varðandi æskulýðsstarf á skólatíma

• HVAÐ SVO?– Hvatt til sameiginlegs fundar og

samstarfs ungmennafélaga

Page 18: Skaftárhreppur til framtíðar

18

Menntamál

Styrkleikar• Hátt menntunarstig kennara. • Góð og sveigjanleg þjónusta

á leikskólanum.• Mötuneyti – þar sem eldað

er frá grunni.• Nóg rými í grunnskólanum.• Fámennir hópar.• Stuttar boðleiðir.• Nándin.

Veikleikar• Illa nýtt húsnæði – stærðin

vandamál.• Fámennir árgangar.• Aðgangur að sérfræðiþjónustu

á staðnum.• Tækjakostur skólans.• Nándin.• Langir dagar hjá yngstu

nemendum vegna skólaaksturs.

• Netsamband.

Page 19: Skaftárhreppur til framtíðar

19

MenntamálÓgnanir• Breytingar á sérfræðiþjónustu

(skólaskrifstofan).• Félagsleg einangrun unglinga

vegna vegalengda.• Fagleg einangrun.

Tækifæri• Nýta skólaaksturinn betur – tengja við

íþróttaæfingar o.fl. æskulýðsstarf.• Nýta skólahúsið betur – leikskóli,

fullorðinsfræðsla eða annað námstengt? Fá meiri tengingu skóla og samfélags?

• Aukin fullorðinsfræðsla – fleiri tækifæri til endurmenntunar.

• Lagning ljósleiðara.• Styrkja bókasafnið – sem náms- og

upplýsingaveitu, og þar komi fram upplýsingar sem varði sérstöðu svæðisins (skáld, listamenn o.fl.).

• Bjóða upp á nám til 18 ára aldurs í heimabyggð.

• HVAÐ SVO?– Fræðslunet, tryggja starfsemi– Samstarf við FAS eða FSU um

dreifnám til 18 ára aldurs er í vinnslu

Page 20: Skaftárhreppur til framtíðar

20

Grunnstoðir – það sem við höfum• Hvaða stoðir höfum við?

– Fólkið sjálft, fjölskyldur og einstaklingar. – Starfsemi á vegum Skaftárhrepps, ríkis, stofnana og fyrirtækja– Leik-, grunn-, tónlistarskóli og bókasafn.– Heilsugæsla, læknir, hjúkrunarfræðingur, apótek, sjúkrabíll og hjúkrunarheimili.– Verslun, banki, póstur, bensínstöð. – Samgöngur.– Lögregla. – Fjarskipti.– Sorphirða.– Kirkjustarf, prestur, kirkjur.– Dýralæknir. – Félagsheimili.– Björgunarsveitir.– Félagastarfsemi.

• HVAÐ SVO?– Hlúa að þeim grunnstoðum sem fyrir eru og verja þær

Page 21: Skaftárhreppur til framtíðar

21

Grunnstoðir – það sem vantar• Húsnæði og fjarskipti • Bættar samgöngur; betri nýting á flugvelli, betri vegir, meiri snjómokstur

og að sanda betur, tryggar áætlunarferðir, hraðlest á Suðurlandi, flugtaxi og að heimamenn sjái um flutninga á vörum og fólki

• Styrkari heimaþjónustu, vantar fólk til að sinna þjónustunni• Marka Heilsustefnu fyrir Skaftárhrepp• Kleifar, laga völlinn eða byggja nýjan? • Sameiginlegt hús fyrir ólíkar íþróttir, t.d. hestamennsku og frjálsar?

• HVAÐ SVO?– Íþróttavöllur á nýju aðalskipulagi á Klaustri– Á að marka heilsustefnu fyrir Skaftárhrepp?

„Félagslíf, má vera fjölbreyttara en það er undir

okkur sjálfum komið“

Page 22: Skaftárhreppur til framtíðar

22

Grunnstoðir – getum við styrkt?

• Getum við sameinað einhverjar stoðir? – Verða þær sterkari við sameiningu?

• Meiri samhygð og samvinna– Klára sameiningu gömlu hreppanna– Verðum sterkari með meiri samvinnu og/eða sameiningu

• Með því að tala jákvætt um okkur sjálf!

• HVAÐ SVO?– Yfir til ykkar!

„Verðum að hafa trú á okkur sjálfum og okkar

samfélagi!“

Page 23: Skaftárhreppur til framtíðar

23

Umferð og samgöngurHelstu viðfangsefni• Áhrif af breytingum á Skaftá, Leirá og Hverfisfljót á vegi og

framkvæmdir• Þjóðvegur 1; breikka, bæta öryggi og laga pælur• Hálendið, Laki og Fjallabaksleið; brúa ár• Tengivegir; malbikun• Almenningssamg. og vöruflutn., tíðari ferðir, sérstaklega á vetrum • Flugsamgöngur• Bæta snjómokstur

• HVAÐ SVO?– Áhrif jökulánna kalla á varnaraðgerðir, t.d. uppgræðslu– Háð Samgönguáætlun– Megináhersla á einbreiðar brýr

„Aukin umferð kallar á

aukna þjónustu.“

Page 24: Skaftárhreppur til framtíðar

24

Náttúra – vernd og nýting

• „Leitast skal við að nýting hverskonar náttúruauðlinda sveitarfélagsins, þar með talið í vatni, vindi, jarðefnum hverskonar, (sandi, stuðlabergi, hrauni, ösku o.s.frv.) jafnframt í grasnytjum, ferðamennsku og annarri hugsanlegri nýtingu, verði með sem sjálfbærustum hætti í samfélagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu tilliti og þess ævinlega gætt að sem allra minnst verði gengið á rétt komandi kynslóða“.

Page 25: Skaftárhreppur til framtíðar

25

Húsnæðismál - íbúðir

• Vantar íbúðarhúsnæði til leigu– Engar lausar íbúðir (ekki heldur í eigu Íbúðalánasj.)– Hús tekin undir sumarhús eða gistirými

• HVAÐ SVO?– Deiliskipulag í vinnslu– Greina þörfina, m.a. könnun SASS fyrir svæðið– Koma á framfæri við stjórnvöld og kalla eftir lausn

Page 26: Skaftárhreppur til framtíðar

26

Húsnæðismál – “Verbúðir”

• “Verbúðir” fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu– Þörf fyrir a.m.k. 25 – 30 manns yfir háönn

• HVAÐ SVO?– Heimavistin? Gæti rúmað ca. 20 manns– Rýmisgreining fyrir skólahúsnæðið -

Skaftárhreppur

Page 27: Skaftárhreppur til framtíðar

27

Fjarskipti og rafmagn

• Staða og möguleikar– Vinnuhópur að störfum í Skaftárhreppi – Þriggja fasa rafmagn í sveitinni á áætlun 2034• Er hægt að samnýta ef verður lagður ljósleiðari?

• HVAÐ SVO?– Framkvæmdir á þessu sviði

verða alltaf kostnaðarsamar

Page 28: Skaftárhreppur til framtíðar

28

Erindi við stjórnvöld

• Fjarskipti og rafmagn• Húsnæðismál• Þekkingarsetur• Kirkjubæjarstofa • Fræðslunet / fjármögnun• Tekjuleki og gjaldtaka í ferðaþjónustu• Samgöngumál

• HVAÐ SVO?– Verkefnisstjórn fundar með þingmönnum og ráðherrum

Page 29: Skaftárhreppur til framtíðar

29

Loforðið

• Verkefnisstjórnin hyggst vinna með íbúum Skaftárhrepps og hagsmunaaðilum til að tryggja að áhyggjuefni ykkar og metnaðarmál hafi bein áhrif á þá valkosti sem teknir verða til skoðunar, í málum sem snúa að Byggðastofnun, Skaftárhreppi, SASS og Háskólanum á Akureyri. Við ákvarðanir þessara aðila verður upplýst hvernig skilaboð íbúaþingsins voru höfð til hliðsjónar. Verkefnisstjórnin mun einnig koma niðurstöðum íbúaþingsins á framfæri við ríkisstjórn og stofnanir og fyrirtæki sem hafa áhrif á þjónustustig og þróun byggðar í Skaftárhreppi.

Page 30: Skaftárhreppur til framtíðar

30

Umræður

• Hvað er að frétta?• Yfir til ykkar!