virk - uppbygging til framtíðar

23
VIRK - Uppbygging til framtíðar Vigdís Jónsdóttir Framkvæmdastjóri VIRK

Upload: reese-lindsay

Post on 02-Jan-2016

44 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

VIRK - Uppbygging til framtíðar. Vigdís Jónsdóttir Framkvæmdastjóri VIRK. Dagskrá. Umfang starfsemi og einstaklingar í þjónustu Árangur Uppbygging á árangursríku velferðarkerfi. Umfang starfsemi og einstaklingar í þjónustu. Umfang starfsemi. 20 starfsmenn á skrifstofu - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

VIRK - Uppbygging til framtíðar

Vigdís JónsdóttirFramkvæmdastjóri VIRK

Dagskrá

1. Umfang starfsemi og einstaklingar í þjónustu

2. Árangur

3. Uppbygging á árangursríku velferðarkerfi

Umfang starfsemi og einstaklingar í þjónustu

Umfang starfsemi

• 20 starfsmenn á skrifstofu• 43 ráðgjafar um allt land• 35 sérfræðingar í þverfaglegum matsteymum • Mikil aukning framundan í uppbyggingu á

þverfaglegu mati á öllum stigum þjónustuferils• Samningar og kaup af nokkur hundruð

úrræðaaðilum um allt land þar á meðal um 90 sálfræðingum

Þjónusta fyrir hverja?• Grunnforsenda er að til staðar sé

heilsubrestur sem skerðir starfsgetu viðkomandi einstaklings

• Þjónustan miðar að því að auka vinnugetu og er ætluð þeim sem stefna aftur á vinnumarkað

• Einstaklingur þarf að hafa bæði vilja og getu til að taka fullan þátt í þjónustunni og fara eftir þeirri áætlun sem gerð er

Samkvæmt lögum nr. 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða

Fjöldi einstaklinga• Um 5400 einstaklingar hafa komið til VIRK frá

upphafi • Um 1700 manns eru í þjónustu á vegum VIRK

í dag• 65% konur og 35% karlar• 16-70 ára• Um 2550 einstaklingar hafa lokið þjónustu hjá

VIRK

381

1.155

1.304 1.236

1.287

19

355

612

852

745

Áætlun 1481

Áætlun932

árið 2009 árið 2010 árið 2011 árið 2012 árið 2013 árið 2009 árið 2010 árið 2011 árið 2012 árið 2013

Innskráðir Útskrifaðir

Heildarfjöldi innskráðra og útkrifaðra einstaklinga pr ár

129120

126

150 148

114

92

134

100

145

108

126

5257

75

111

82

156

130

174

Áætlun 195

0

50

100

150

200

250

2012 2013 2012 2013 2012 2013 2012 2013 2012 2013 2012 2013 2012 2013 2012 2013 2012 2013 2012 2013

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt

Fjöldi innskráðra einstaklinga pr mánuðsamanburður á árunum 2012 og 2013

18%

30%

26%

11%

5% 4%7%

Ég fékk tímastrax

Minna en viku í u.þ.b. einaviku

í u.þ.b. tværvikur

í u.þ.b. þrjárvikur

í u.þ.b. fjórarvikur

í meira enfjórar vikur

Hversu lengi þurftir þú að bíða eftir að fá fyrsta tíma hjá ráðgjafa VIRK?

Framfærsla í upphafi þjónustu

25%27%

9%6%

10%7%

12%

3%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

Laun

í ve

ikin

dum

Sjúk

rasj

. sté

ttar

f.

Atvi

nnul

eysi

sb.

Endu

rh.lí

feyr

.

Öro

rkul

.

Fjár

hags

aðst

.

Enga

r tek

jur

Anna

ð

Framfærsla í upphafi þjónustuHjá um 5000 einstaklingum sem hafa leitað til VIRK

39%

36%

5%

4%

4%

4%

8%

Mat einstaklinga á ástæðum fjarvista frá vinnumarkaði

Stoðkerfisvandamál

Geðræn vandamál

Óflokkað

Hjarta/ æðasjúkdómar

Æxli

Taugasjúkdómar

Annað

32%

25%

12%

8%

8%

7%

9%

29%

25%

16%

9%

6%

5%

10%

Ósérhæft starfsfólk

Þjónustu- umönnunarog sölustörf

Sérfræðistörf

Skrifstofustörf

Tæknar ogsérmenntað starfsfólk

Iðnaðarmenn

annað

Stoðkerfisvandamál og geðræn vandamálSkipting milli starfsgreina

Stoðkerfi Geðræn

Árangur

19%

4%

5%

1%

3%

14%

54%

25%

4%

7%

3%

3%

13%

45%

Örorkulífeyrir

Endurhæfingalífeyrir

Annað

Engar tekjur

Námslán

Atvinnuleysisbætur

Laun á vinnumarkaði

Framfærslustaða við útskrift hjá VIRKhjá öllum sem hafa útskrifast vs útskrifaða 2013

árið 2013 alls öll árin

Þjónustan skilar einstaklingunum árangri

4,2

2,6

7,2

5,4

Sjálfsmynd Vinnugeta

Gefðu líðan þinni og starfsgetu einkunná kvarðanum 0-10 þar sem 0 er lægsta einkunn og 10 hæsta einkunn

í upphafi þjónustu í lok þjónustu

TR: Endurhæfingarlífeyrisþegar tveimur árum eftir fyrsta mat

Hlutfall þeirra sem eru ekki á lífeyri (örorkulífeyri eða endurhæfingarlífeyri) tveimur árum eftir fyrsta mat:• Fyrsta mat 2006: 36%• Fyrsta mat 2008: 38%• Fyrsta mat 2010: 44%

Hlutfall þeirra sem eru á örorkulífeyri tveimur árum eftir fyrsta endurhæfingarmat:• Fyrsta mat 2006: 45%• Fyrsta mat 2008: 44%• Fyrsta mat 2010: 40%

Úr ársskýrslu TR fyrir 2012

Nýgengi á örorkulífeyri hjá TR fyrstu 8 mánuði hvers árs

862 872

1071

835795

854806

0

200

400

600

800

1000

1200

jan-ágúst 2007jan-ágúst 2008jan-ágúst 2009jan-ágúst 2010jan-ágúst 2011jan-ágúst 2012jan-ágúst 2013

Fjöldi þeirra sem fengu í fyrsta sinn úrskurðað 75% örorkumat hjá TR á fyrstu 8 mánuðum hvers árs

Uppbygging á árangursríkri velferðarþjónustu

Mikilvægi þess að gera rétta hluti á réttum tíma af réttum aðilum!

Hverjir

Hvenær

Hvað

Hvernig

Ábyrgð

Árangur

• Það er á ábyrgð hvers og eins einstaklings að sjá fyrir sér með launuðu starfi

• Mikilvægt að velferðarkerfið aðstoði menn til sjálfshjálpar

• Framfærsluaðilar bera þar mikla ábyrgð• Þörf á skýrari heildarsýn og meiri samvinnu ólíkra aðila

Árangursrík nálgun vegna fjarvista frá vinnu:95% þeirra sem eru fjarverandi vegna veikinda snúa aftur til vinnu innan 20 daga

Einfaldar ráðleggingar og áhersla á að halda góðu sambandi við vinnustað er árangursríkt á fyrstu 4-6 vikunum

Markviss starfsendurhæfing 4-6 vikum eftir að einstaklingur dettur úr vinnu

Þverfagleg aðkoma í starfsendurhæfingu þegar mál eru flókin

Áhersla á heilsueflandi þátt vinnunnar

Ekki sjúkdómsvæða erfiðar aðstæður einstaklinga

Breytt viðhorf og nálgun......

Það eru til staðar erfiðleikar En hvar liggja lausnirnar? Lífið er erfitt Hvar eru möguleikarnir

Því meiri erfiðleikar því meiri aðstoð Við aðstoðum alla eins

Ég er fórnarlamb Við erum öll fórnarlömb

Þú veist ekki hversu erfitt líf mitt er Vertu hugrakkur

Þú þarft að hjálpa mér Þú þarf að vilja aðstoð

Þú þarft að hlusta á mig Ég heyri gjarnan hvað þú getur

Ég hef gert það sem ég get Hver hefur það ekki

Ég myndi gjarnan vilja ef ég gæti Þú getur meira en þú heldur

Við gerum engar kröfur Við gerum kröfur

Ég er of gömul/gamall Enginn aldursmismunun

Hver vill mig? Við finnum einhvern

Samþætting og samvinna er forsenda árangurs!

www.virk.is