skattaréttur 2005 21. janúar fjármagnstekjur einstaklinga o.fl. hörður guðmundsson hdl

36
Skattaréttur 2005 21. janúar Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl. Hörður Guðmundsson hdl. 1. kennsludagur. Hörður 1. kennsludagur. Hörður Guðmunds. Guðmunds.

Upload: terri

Post on 21-Jan-2016

73 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Skattaréttur 2005 21. janúar Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl. Hörður Guðmundsson hdl. 1. kennsludagur. H ö rður Guðmunds. Lesefni. Lesefni:  7. gr. c-liður, 8 - 27. gr. og VII., laga um tekjuskatt og eignarskatt . - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

Skattaréttur 2005

21. janúar

Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.

Hörður Guðmundsson hdl.

Skattaréttur 2005

21. janúar

Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.

Hörður Guðmundsson hdl.

1. kennsludagur. Hörður Guðmunds.1. kennsludagur. Hörður Guðmunds.

Page 2: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

2S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

LesefniLesefni

Lesefni: Lesefni:    7. gr. c-liður, 8 - 27. gr. og VII., laga um tekjuskatt og eignarskatt . 7. gr. c-liður, 8 - 27. gr. og VII., laga um tekjuskatt og eignarskatt . Umfjöllun um fjármagnstekjuskatt á heimasíður RSK. Umfjöllun um fjármagnstekjuskatt á heimasíður RSK.

http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/skattar/fjarmagnstekjuskattur.asp&val=1.0http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/skattar/fjarmagnstekjuskattur.asp&val=1.0 Lög nr. 94/1996 um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur.Lög nr. 94/1996 um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur. Leiðbeiningar um áætlanir fyrirtækja sem veita starfsmönnum kauprétt á hlutabréfum og Leiðbeiningar um áætlanir fyrirtækja sem veita starfsmönnum kauprétt á hlutabréfum og

staðfestingu ríkisskattstjóra á þeim áætlunum. staðfestingu ríkisskattstjóra á þeim áætlunum. http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/leidbeiningar/hlutabref_kauprettur.asp&val=9.0http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/leidbeiningar/hlutabref_kauprettur.asp&val=9.0

Hlutabréfavalréttur - Tekjuígildi og skattlagningHlutabréfavalréttur - Tekjuígildi og skattlagning http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/tiund/tiund_2000_mai_hlutabrefavalrettur.asp&val=8.0 http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/tiund/tiund_2000_mai_hlutabrefavalrettur.asp&val=8.0 Framtalsleiðbeiningar einstaklinga.Framtalsleiðbeiningar einstaklinga. http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/framtal/http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/framtal/

framtalsleidbeiningar_einstaklinga_2005.asp&val=16.0framtalsleidbeiningar_einstaklinga_2005.asp&val=16.0

Page 3: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

3S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

LesefniLesefni

Ítarefni:Ítarefni: Ásmundur Vilhjálmsson. Skattur á fjármagnstekjur og eignir, bls. 12 – Ásmundur Vilhjálmsson. Skattur á fjármagnstekjur og eignir, bls. 12 –

296.296. Skattlagning fjármagnstekna (skýringar og leiðbeiningar) – RSK 1997Skattlagning fjármagnstekna (skýringar og leiðbeiningar) – RSK 1997 Hlynur Skúli Auðunsson. Þegar vextir eru ekki vextir, Tíund apríl 1997.Hlynur Skúli Auðunsson. Þegar vextir eru ekki vextir, Tíund apríl 1997. Hlynur Skúli Auðunsson. Leigutekjur af fasteignum, Tíund október Hlynur Skúli Auðunsson. Leigutekjur af fasteignum, Tíund október

1997. 1997.          Orðsendingar um fjármagnstekjuskatt rsk 5.39  Orðsendingar um fjármagnstekjuskatt rsk 5.39                             

Page 4: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

4S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

C-liður 7. gr. Fjármagnstekjur skv. 3. mgr. 66.gr.C-liður 7. gr. Fjármagnstekjur skv. 3. mgr. 66.gr.

1.1. Leigutekjur og arðurLeigutekjur og arður af hvers konar lausafé, þar með talin skip og loftför. af hvers konar lausafé, þar með talin skip og loftför.

2.2. ArðurArður, landskuld og , landskuld og leiguleigu eftir hvers konar fasteignir og fasteignaréttindi, eftir hvers konar fasteignir og fasteignaréttindi, þar með talin námaréttindi, vatnsréttindi, jarðvarmaréttindi, veiðiréttur og þar með talin námaréttindi, vatnsréttindi, jarðvarmaréttindi, veiðiréttur og hvers konar önnur fasteignatengd hlunnindi. hvers konar önnur fasteignatengd hlunnindi.

3.3. Vextir, verðbætur, afföll og gengishagnaðurVextir, verðbætur, afföll og gengishagnaður, sbr. 8. gr., sbr. 8. gr.

4.4. Arður af hlutum og hlutabréfum í félögumArður af hlutum og hlutabréfum í félögum, sbr. 11. gr., sbr. 11. gr.

5.5. Fé sem samvinnufélög o.fl. sbr. 2. tölul. 1. mgr. 2. gr. færa félagsaðilum Fé sem samvinnufélög o.fl. sbr. 2. tölul. 1. mgr. 2. gr. færa félagsaðilum sínum til séreignar í stofnsjóði vegna viðskipta þeirra. (samvinnufélög)sínum til séreignar í stofnsjóði vegna viðskipta þeirra. (samvinnufélög)

6.6. Fé sem félög þau sem um ræðir í 2. tölul. 1. mgr. 2. gr. greiða Fé sem félög þau sem um ræðir í 2. tölul. 1. mgr. 2. gr. greiða félagsaðilum sínum vegna viðskipta þeirra, enda séu þessi viðskipti í félagsaðilum sínum vegna viðskipta þeirra, enda séu þessi viðskipti í tengslum við atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi félagsaðilans eða tengslum við atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi félagsaðilans eða sé varið til fjárfestingar í eignum sem notaðar eru í atvinnurekstri.sé varið til fjárfestingar í eignum sem notaðar eru í atvinnurekstri.

7.7. Fé sem félög þau sem um ræðir í 4. tölul. 1. mgr. 2. gr. greiða Fé sem félög þau sem um ræðir í 4. tölul. 1. mgr. 2. gr. greiða félagsaðilum sínum út í hlutfalli við viðskipti þeirra eða færa þeim til félagsaðilum sínum út í hlutfalli við viðskipti þeirra eða færa þeim til séreignar, hvort heldur í stofnsjóð eða á annan hátt.séreignar, hvort heldur í stofnsjóð eða á annan hátt.

8.8. Hagnaður af sölu eignaHagnaður af sölu eigna, sbr. 12.-27. gr., sbr. 12.-27. gr.

Page 5: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

5S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Fjármagnstekjur(C-liður 7. gr. TSL)Fjármagnstekjur(C-liður 7. gr. TSL)

Hlutafélög - Hlutafélög - 18% 18% Einstaklingar í rekstri – Einstaklingar í rekstri – 37,73% 37,73% Einstaklingar greiða 10% tekjuskatt af eignatekjum Einstaklingar greiða 10% tekjuskatt af eignatekjum

(fjármagnstekjum) sínum, sem ekki stafa af (fjármagnstekjum) sínum, sem ekki stafa af atvinnurekstri. atvinnurekstri.

Page 6: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

6S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Fjórar tegundir fjármagnsteknaFjórar tegundir fjármagnstekna

Einstaklingar greiða 10% tekjuskatt af Einstaklingar greiða 10% tekjuskatt af fjármagnstekjum sínum, sem ekki stafa af fjármagnstekjum sínum, sem ekki stafa af atvinnurekstri. Fjármagnstekjum má skipta í fjóra atvinnurekstri. Fjármagnstekjum má skipta í fjóra flokka, sem eru:flokka, sem eru:

Vaxtatekjur Vaxtatekjur

Arður Arður

Söluhagnaður Söluhagnaður

LeigutekjurLeigutekjur

Page 7: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

7S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Staðgreiðsla fjármagnstekna o.flStaðgreiðsla fjármagnstekna o.fl

Af vaxtatekjum og arði er dregin staðgreiðsla, en Af vaxtatekjum og arði er dregin staðgreiðsla, en skattur af söluhagnaði og leigutekjum er við skattur af söluhagnaði og leigutekjum er við álagningu. álagningu.

Á fjármagnstekjur er ekki lagt útsvar og þær hafa Á fjármagnstekjur er ekki lagt útsvar og þær hafa engin áhrif á hátekjuskatt. Hins vegar teljast þær með engin áhrif á hátekjuskatt. Hins vegar teljast þær með öðrum tekjum til stofns við útreikning vaxtabóta. öðrum tekjum til stofns við útreikning vaxtabóta.

Til tekjustofns við útreikning barnabóta teljast Til tekjustofns við útreikning barnabóta teljast fjármagnstekjur, aðrar en vaxtatekjur. fjármagnstekjur, aðrar en vaxtatekjur.

Page 8: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

8S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Leigutekjur og arður af lausafé 1. tl. C-liðar 7. gr. Leigutekjur og arður af lausafé 1. tl. C-liðar 7. gr.

LeigutekjurLeigutekjur

Allir hlutir sem ekki eru fasteignir að undanteknum Allir hlutir sem ekki eru fasteignir að undanteknum peningum og peningalegum eignum svo og hvers konar peningum og peningalegum eignum svo og hvers konar hugverkum.hugverkum.

Peningalegar eignir >> vextir.Peningalegar eignir >> vextir.

Hugverk >> A-liðar tekjur.Hugverk >> A-liðar tekjur.

ArðurArður

T.d. náttúrulegur arður af búfénaði, svo sem mjólk úr T.d. náttúrulegur arður af búfénaði, svo sem mjólk úr kúm, ull af kindum o.fl. sem selt er öðrum aðila.kúm, ull af kindum o.fl. sem selt er öðrum aðila.

Hafa í huga 2. mgr. 16. gr. um skattleysi við sölu á lausafé. Hafa í huga 2. mgr. 16. gr. um skattleysi við sölu á lausafé.

Ber að telja til tekna á afhendingaráriBer að telja til tekna á afhendingarári

Page 9: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

9S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Leigutekjur og arður af fasteignum, fasteignaréttindum og fasteignatengdum hlunnindum. 1. mgr. 2. tl. C-liðar 7. gr.

Leigutekjur og arður af fasteignum, fasteignaréttindum og fasteignatengdum hlunnindum. 1. mgr. 2. tl. C-liðar 7. gr.

Arður.Arður.

Veðleyfi, veiðileyfi o.sfrv.Veðleyfi, veiðileyfi o.sfrv.

Leigutekjur, þar með talin landskuld.Leigutekjur, þar með talin landskuld.

Útleiga fasteigna, herbergja, lóða, bújarða(landskuld) Útleiga fasteigna, herbergja, lóða, bújarða(landskuld) o.flo.fl

Fasteignatengd hlunnindiFasteignatengd hlunnindi

Dæmi í ákvæði, t.d. veiðiréttur, vatnsréttindi o.fl.Dæmi í ákvæði, t.d. veiðiréttur, vatnsréttindi o.fl.

Page 10: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

10S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Leigutekjur og arður af fasteignum 2. mgr. 2. tl. C-liðar 7. gr.

Leigutekjur og arður af fasteignum 2. mgr. 2. tl. C-liðar 7. gr.

Leigutekjur undir hlunnindamatiLeigutekjur undir hlunnindamati

Þegar heildarleigutekjur af einstökum íbúðum ná ekki Þegar heildarleigutekjur af einstökum íbúðum ná ekki hlunnindamati húsnæðis skal reikna leiguna til tekna hlunnindamati húsnæðis skal reikna leiguna til tekna með því mati.með því mati.

Yskn. 1053/1990Yskn. 1053/1990

Notkun nákominna á íbúðarhúsnæði ekki talin til Notkun nákominna á íbúðarhúsnæði ekki talin til fasteignatengdra hlunninda.fasteignatengdra hlunninda.

Page 11: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

11S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Vextir, verðbætur, afföll og gengishagnaður 3. tl. C-liðar 7. gr. - 8.gr.Vextir, verðbætur, afföll og gengishagnaður 3. tl. C-liðar 7. gr. - 8.gr.

VextirVextirHugtakið er ekki skilgreint í skattalögum.Hugtakið er ekki skilgreint í skattalögum.Hugtakið hefur mjög víðtæka merkingu í lögunum skv. 8. gr.Hugtakið hefur mjög víðtæka merkingu í lögunum skv. 8. gr.Vinningar í happdrættum sem greiddir eru í stað vaxta.Vinningar í happdrættum sem greiddir eru í stað vaxta.

Leifar af gömlum ríkishappadrættum.Leifar af gömlum ríkishappadrættum.Eðlilegast væri að allir happadrættisvinningar væru skattlagðir sem fjármagntekjur en þeir Eðlilegast væri að allir happadrættisvinningar væru skattlagðir sem fjármagntekjur en þeir eru skattlagðir sem A-liðar tekjur.eru skattlagðir sem A-liðar tekjur.

VerðbæturVerðbæturReiknaðar út miðað við opb. skráða vísitölu sbr. lög nr. 13/1995Reiknaðar út miðað við opb. skráða vísitölu sbr. lög nr. 13/1995

AfföllAfföllMismunur á uppreiknuðu nafnverði kröfu a kaupdegi að frádregnu kaupverið hennar Mismunur á uppreiknuðu nafnverði kröfu a kaupdegi að frádregnu kaupverið hennar eð innlausnarverði.eð innlausnarverði.Dæmi skuldabréf gefið út 1. jan. 2004 að nafnvirði 1 milljón en vextir eru 10%. Fyrsti Dæmi skuldabréf gefið út 1. jan. 2004 að nafnvirði 1 milljón en vextir eru 10%. Fyrsti gjalddagi er 10 jan. 2005. Þann 1. jan. 2005 er bréfið selt á kr. 1.050.000. Þá er 50 gjalddagi er 10 jan. 2005. Þann 1. jan. 2005 er bréfið selt á kr. 1.050.000. Þá er 50 þúsund afföll.þúsund afföll.

GengishagnaðurGengishagnaðurReiknast við innlausn.Reiknast við innlausn.

Page 12: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

12S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Vextir, afföll, gengishagnaður(8. gr. TSL)Vextir, afföll, gengishagnaður(8. gr. TSL)

Mismunandi hvenær skattaleg tekjufærsla á sér stað Mismunandi hvenær skattaleg tekjufærsla á sér stað eftir því hvort um atvinnurekstur er að ræða eða ekki:eftir því hvort um atvinnurekstur er að ræða eða ekki:

Hjá einstaklingum verður skattlagning þegar Hjá einstaklingum verður skattlagning þegar vextir eru vextir eru greiddir eða greiðslukræfirgreiddir eða greiðslukræfir

Hjá fyrirtækjum þegar vextir eru Hjá fyrirtækjum þegar vextir eru áfallnir.áfallnir.

Page 13: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

13S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Arður eða arfur? – Af gefnu tilefniArður eða arfur? – Af gefnu tilefni

ArðurArður er útgreiðsla úr hlutafélagi sem fer eftir reglum er útgreiðsla úr hlutafélagi sem fer eftir reglum hlutafélagalaga.hlutafélagalaga.

ArfurArfur er úthlutun úr dánarbúi einstaklings, eða búi ef er úthlutun úr dánarbúi einstaklings, eða búi ef um fyrirframgreiðslu er að ræða.um fyrirframgreiðslu er að ræða.

Page 14: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

14S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Arður af hlutabréfum 4. tl. C-liðar 7. gr. - 11.gr.Arður af hlutabréfum 4. tl. C-liðar 7. gr. - 11.gr.

Sérhver úthlutun verðmæta til hluthafa telst arður.Sérhver úthlutun verðmæta til hluthafa telst arður.

Hvar eru mörk fjármagnstekna og almennra tekna?Hvar eru mörk fjármagnstekna og almennra tekna?

Jöfnunarhlutabréf ekki skattskyld (ekki arður)Jöfnunarhlutabréf ekki skattskyld (ekki arður)

Við slit félags skal greiðsla til hluthafa teljast arður að Við slit félags skal greiðsla til hluthafa teljast arður að því leyti sem hún er umfram upphaflegt kaupverð því leyti sem hún er umfram upphaflegt kaupverð (framreiknað til 1996) eða jöfnunarverðmæti sé það (framreiknað til 1996) eða jöfnunarverðmæti sé það hærra.hærra.

Úthlutun sem er óheimil skv. lögum um hf. og ehf. telst Úthlutun sem er óheimil skv. lögum um hf. og ehf. telst til launatekna en ekki fjármagnstekna.til launatekna en ekki fjármagnstekna.

Arður við slit félags skv. 4. mgr. 11. gr.Arður við slit félags skv. 4. mgr. 11. gr.

Page 15: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

15S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Séreign í stofnsjóði svf. o.fl. 5. tl. C-liðar 7. gr.Séreign í stofnsjóði svf. o.fl. 5. tl. C-liðar 7. gr.

Svipað vaxtatekjum, þ.e. Þessar tekjur eru ekki Svipað vaxtatekjum, þ.e. Þessar tekjur eru ekki greiddar út heldur bætast þær við höfuðstólgreiddar út heldur bætast þær við höfuðstól

Sjá 53. gr. laga nr. 22/1991 um samvinnufélögSjá 53. gr. laga nr. 22/1991 um samvinnufélög

Page 16: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

16S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Fjárfestingar svf. o.fl. 6. tl. C-liðar 7. gr.Fjárfestingar svf. o.fl. 6. tl. C-liðar 7. gr.

Skv. skilgreiningu á þetta nánast eingöngu við um Skv. skilgreiningu á þetta nánast eingöngu við um atvinnurekendur og á því almennt ekki við.atvinnurekendur og á því almennt ekki við.

Page 17: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

17S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Séreign í samlögum og samtökum o.fl. 7. tl. C-liðar 7. gr. Séreign í samlögum og samtökum o.fl. 7. tl. C-liðar 7. gr.

Svipað vaxtatekjum, þ.e. Þessar tekjur eru ekki Svipað vaxtatekjum, þ.e. Þessar tekjur eru ekki greiddar út heldur bætast þær við höfuðstólgreiddar út heldur bætast þær við höfuðstól

Page 18: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

18S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Söluhagnaður skv. 12 – 27. gr.8. tl. C-liðar 7. gr.

Söluhagnaður skv. 12 – 27. gr.8. tl. C-liðar 7. gr.

Hvaða ákvæði eiga við um söluhagnað einstaklinga sem er ekki í Hvaða ákvæði eiga við um söluhagnað einstaklinga sem er ekki í atvinnurekstri?atvinnurekstri?

12. gr. Sameiginleg ákvæði.12. gr. Sameiginleg ákvæði.15. gr. Ófyrnanlegar eignir.15. gr. Ófyrnanlegar eignir.2. mgr. 16. gr. Lausafé.2. mgr. 16. gr. Lausafé.17. gr. Íbúðarhúsnæði.17. gr. Íbúðarhúsnæði.18. gr. Söluhagnaður af hlutabréfum18. gr. Söluhagnaður af hlutabréfum19. gr. Söluhagnaður af eignarhlutum í samlögum og sameignarfélögum19. gr. Söluhagnaður af eignarhlutum í samlögum og sameignarfélögum20. gr. Frádráttur kostnaðar.20. gr. Frádráttur kostnaðar.22. gr. Altjón og eignarnám.22. gr. Altjón og eignarnám.23. gr. Íbúðarhúsnæði við arftöku.23. gr. Íbúðarhúsnæði við arftöku.24. gr. Tap á sölu eigna.24. gr. Tap á sölu eigna.25. gr. Makaskipti25. gr. Makaskipti26. gr. Magnsala26. gr. Magnsala27.gr. Tímafærsla tekna.27.gr. Tímafærsla tekna.

Page 19: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

19S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Seljanlegar eignir einstaklinga – 4 flokkarSeljanlegar eignir einstaklinga – 4 flokkar

Íbúðarhúsnæði. Íbúðarhúsnæði.

Meginreglan skattfrelsi eða frestunMeginreglan skattfrelsi eða frestun

Fasteignir aðrar en íbúðarhúsnæði.Fasteignir aðrar en íbúðarhúsnæði.

Meginreglan 10% fjármagnstekjuskatturMeginreglan 10% fjármagnstekjuskattur

Lausafé.Lausafé.

Meginreglan skattfrelsi.Meginreglan skattfrelsi.

Eignarhlutur í félögum.Eignarhlutur í félögum.

Meginreglan 10% fjármagnstekjuskattur.Meginreglan 10% fjármagnstekjuskattur.

Page 20: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

20S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

12. gr. tsl.12. gr. tsl.

Söluhagnaður telst mismunur á söluverði og Söluhagnaður telst mismunur á söluverði og stofnverðistofnverði

Stofnverð eigna telst kostnaðarverð þeirra, þ.e kaup- Stofnverð eigna telst kostnaðarverð þeirra, þ.e kaup- eða framleiðsluverð, ásamt kostnaði við endurbætur eða framleiðsluverð, ásamt kostnaði við endurbætur breytingar eða endurbygginga eða sérhverjum öðrum breytingar eða endurbygginga eða sérhverjum öðrum kostnaði sem á eignirnar fellur....kostnaði sem á eignirnar fellur....

Við ákvörðun söluhagnaðar af ófyrnanlegum eignum Við ákvörðun söluhagnaðar af ófyrnanlegum eignum einstaklinga sem ekki eru tengdar atvinnurekstri hans einstaklinga sem ekki eru tengdar atvinnurekstri hans skal stofnverð hækkað skv. verðbreytingastuðli fyrir skal stofnverð hækkað skv. verðbreytingastuðli fyrir hvert ár til ársloka 2001hvert ár til ársloka 2001

Page 21: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

21S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Fasteignir aðrar en íbúðarhúsnæði 15. gr.Fasteignir aðrar en íbúðarhúsnæði 15. gr.

Söluhagnaður telst að fullu til skattskyldra tekna Söluhagnaður telst að fullu til skattskyldra tekna á söluári og skiptir ekki máli hve lengi skattaðili á söluári og skiptir ekki máli hve lengi skattaðili hefur átt hina seldu eign.hefur átt hina seldu eign.

Undantekning skv. 27. gr.Undantekning skv. 27. gr. Þrjár mögulegar leiðir til að reikna út söluhagnað. Þrjár mögulegar leiðir til að reikna út söluhagnað.

Skattaðili velur hagstæðustu leiðina.Skattaðili velur hagstæðustu leiðina.1.1. mismunur á söluverði og kaupverðimismunur á söluverði og kaupverði

2.2. mismunur á söluverði og fasteignamati í árslok 1979mismunur á söluverði og fasteignamati í árslok 1979

3.3. helmingur söluverðshelmingur söluverðs

Page 22: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

22S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Íbúðarhúsnæði17. gr. TSL

Íbúðarhúsnæði17. gr. TSL

Ef eignarhald er lengra en 2 ár – skattfrjálstEf eignarhald er lengra en 2 ár – skattfrjálst Ef < 2 ár þá er söluhagnaður skattskyldur á söluáriEf < 2 ár þá er söluhagnaður skattskyldur á söluári Heimilt að fresta um tvenn áramót og færa niður með Heimilt að fresta um tvenn áramót og færa niður með

endurfjárfestingu í íbúðarhúsnæði.endurfjárfestingu í íbúðarhúsnæði. Ef ekki endurfjárfest þá telst söluhagnaðurinn til skattskyldra tekna á Ef ekki endurfjárfest þá telst söluhagnaðurinn til skattskyldra tekna á

öðru ári frá því hann myndaðist.öðru ári frá því hann myndaðist. Hafa þarf í huga stærðarmörk;Hafa þarf í huga stærðarmörk;

600 600 rúmmetrarúmmetra og 1200 og 1200 rúmmetrarúmmetra

Ef hæð húsnæðis er venjuleg (2,5 metrar) þá er um að ræða;Ef hæð húsnæðis er venjuleg (2,5 metrar) þá er um að ræða;

240 fermetra hjá einstaklingi240 fermetra hjá einstaklingi

480 fermetra hjá hjónum.480 fermetra hjá hjónum.

Page 23: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

23S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Söluhagnaður – lausafé16. gr.

Söluhagnaður – lausafé16. gr.

Eignir sem ekki eru notaðar í atvinnurekstri: Eignir sem ekki eru notaðar í atvinnurekstri: Söluhagnaður skattfrjáls sbr. 2. mgr. 16. gr.Söluhagnaður skattfrjáls sbr. 2. mgr. 16. gr.

Undantekning ef eignar var aflað í hagnaðarskyni sbr. 21. gr. Undantekning ef eignar var aflað í hagnaðarskyni sbr. 21. gr.

Getur maður aflað eigna í hagnaðarskyni án þess að vera í atvinnurekstri? Hver Getur maður aflað eigna í hagnaðarskyni án þess að vera í atvinnurekstri? Hver er þá skattprósentan? Fjármagnstekjur eða almennar tekjur?er þá skattprósentan? Fjármagnstekjur eða almennar tekjur?

Page 24: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

24S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Einstaklingur selur hlutabréfEinstaklingur selur hlutabréf

Hagnaður af sölu hlutabréfa telst að fullu til skattskyldra tekna á Hagnaður af sölu hlutabréfa telst að fullu til skattskyldra tekna á söluári og skiptir ekki máli hve lengi skattaðili hefur átt hin seldu söluári og skiptir ekki máli hve lengi skattaðili hefur átt hin seldu hlutabréf. hlutabréf. Við sölu á hlutabréfum, sem seljandi hefur eignast fyrir árslok Við sölu á hlutabréfum, sem seljandi hefur eignast fyrir árslok 1996, skal skattskyldur söluhagnaður vera söluverð1996, skal skattskyldur söluhagnaður vera söluverð þeirra að þeirra að frádregnu jöfnunarverðmæti, sbr. 3. mgr., eða upphaflegu frádregnu jöfnunarverðmæti, sbr. 3. mgr., eða upphaflegu kaupverði hlutabréfanna þegar það hefur verið hækkað samkvæmt kaupverði hlutabréfanna þegar það hefur verið hækkað samkvæmt verðbreytingarstuðli fyrir hvert ár til ársloka 1996 ef það er hærra. verðbreytingarstuðli fyrir hvert ár til ársloka 1996 ef það er hærra.

Page 25: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

25S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

JöfnunarverðmætiJöfnunarverðmæti

Jöfnunarverðmæti var reiknað fyrir félög í árslok Jöfnunarverðmæti var reiknað fyrir félög í árslok 1996 þegar fjármagnstekjuskattur var tekinn upp.1996 þegar fjármagnstekjuskattur var tekinn upp.

Jöfnunarverðmæti er nafnverð hlutafjár að Jöfnunarverðmæti er nafnverð hlutafjár að viðbættri ónýttri heimild til útgáfu viðbættri ónýttri heimild til útgáfu jöfnunarhlutabréfa á þeim tíma.jöfnunarhlutabréfa á þeim tíma.

Í raun er um að ræða verðbætur á nafnverð Í raun er um að ræða verðbætur á nafnverð hlutafjár. hlutafjár.

Reiknaðir voru út jöfnunarstuðlar fyrir hlutafélög.Reiknaðir voru út jöfnunarstuðlar fyrir hlutafélög. Sjá Sjá www.rsk.iswww.rsk.is (Jöfnunarstuðlar) (Jöfnunarstuðlar)

Page 26: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

26S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Söluhagnaður eignaSöluhagnaður eigna

Samkvæmt 20. gr. má draga beinan kostnað við Samkvæmt 20. gr. má draga beinan kostnað við sölu frá söluverði. T.d.:sölu frá söluverði. T.d.:

Söluþóknun verðbréfafyrirtækis við sölu bréfa.Söluþóknun verðbréfafyrirtækis við sölu bréfa.

Söluþóknun fasteignasöluSöluþóknun fasteignasölu

Á sama hátt er eðlilegt að bæta kaupþóknun Á sama hátt er eðlilegt að bæta kaupþóknun verðbréfafyrirtækis við stofnverð hlutabréfa þegar verðbréfafyrirtækis við stofnverð hlutabréfa þegar söluhagnaður er reiknaður.söluhagnaður er reiknaður.

Að öðru leyti eru nánast engar heimildir til Að öðru leyti eru nánast engar heimildir til frádráttar fjármagnstekjumfrádráttar fjármagnstekjum (sbr. 2. tl. B-liðar 30. gr.) (sbr. 2. tl. B-liðar 30. gr.)

Page 27: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

27S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Sölutap eignaSölutap eigna

Hjá einstaklingum er sölutap frádráttarbært á móti Hjá einstaklingum er sölutap frádráttarbært á móti söluhagnaði sams konar eigna.söluhagnaði sams konar eigna. (24. gr.) (24. gr.)

Þetta á t.d. við um hlutabréf, tap má draga frá hagnaði Þetta á t.d. við um hlutabréf, tap má draga frá hagnaði annarra bréfa.annarra bréfa.

Þetta á hins vegar ekki við um söluhagnað og –tap af Þetta á hins vegar ekki við um söluhagnað og –tap af hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða. hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða. Hagnaður af Hagnaður af sölu þeirra telst til vaxta skv. 2. mgr. 8. gr.sölu þeirra telst til vaxta skv. 2. mgr. 8. gr.

Page 28: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

28S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Sérregla um arftöku(23. gr.)Sérregla um arftöku(23. gr.)

Hafi skattaðili eignast selt íbúðarhúsnæði við arftöku, Hafi skattaðili eignast selt íbúðarhúsnæði við arftöku, þar með talda fyrirframgreiðslu arfs, skal við ákvörðun þar með talda fyrirframgreiðslu arfs, skal við ákvörðun eignartíma við sölu miða við samanlagðan eignartíma eignartíma við sölu miða við samanlagðan eignartíma arfleifanda og arftaka.arfleifanda og arftaka.

Tveggja ára reglan - samanlögð. Tveggja ára reglan - samanlögð.

Page 29: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

29S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Sérregla í 27. gr. TSLSérregla í 27. gr. TSL

Heimilt er að dreifa söluhagnaði á líftíma móttekinna Heimilt er að dreifa söluhagnaði á líftíma móttekinna skuldabréfa við sölu eignar, þó ekki lengri tíma en 7 ár. skuldabréfa við sölu eignar, þó ekki lengri tíma en 7 ár. (skv. 27. gr.)(skv. 27. gr.)

Page 30: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

30S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

KaupréttasamningarKaupréttasamningar

Stock optionStock option

Starfsmanni er veittur réttur til að kaupa fyrirfram ákveðið magn Starfsmanni er veittur réttur til að kaupa fyrirfram ákveðið magn hluta í félagi (sem hann vinnur hjá á fyrirfram ákveðnu verði á hluta í félagi (sem hann vinnur hjá á fyrirfram ákveðnu verði á fyrirfram ákveðnu tímabili.fyrirfram ákveðnu tímabili.

Skyldur samningsaðilaSkyldur samningsaðila

Skylda félags er að sjá til þess að á hinum fyrirfram ákveðna Skylda félags er að sjá til þess að á hinum fyrirfram ákveðna tíma sé umsamið magn hlutabréfa til staðar. tíma sé umsamið magn hlutabréfa til staðar.

Skylda starfsmanns er oftast tengd starfi hans, þ.e. hann Skylda starfsmanns er oftast tengd starfi hans, þ.e. hann skuldbindur sig til að starfa í x tíma fyrir félagið.skuldbindur sig til að starfa í x tíma fyrir félagið.

Page 31: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

31S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

KaupréttasamningarSkattlagningKaupréttasamningarSkattlagning

Meginreglan er sú að bera verður saman kaupverð Meginreglan er sú að bera verður saman kaupverð hlutabréfa og markaðsverð bréfanna.hlutabréfa og markaðsverð bréfanna.

Ef markaðsverð er lægra þá ber að telja mismuninn til Ef markaðsverð er lægra þá ber að telja mismuninn til A-liðar tekna hjá starfsmanninum.A-liðar tekna hjá starfsmanninum.

Í 9. og 10. gr. TSL er að finna undantekningar á þessari Í 9. og 10. gr. TSL er að finna undantekningar á þessari reglu.reglu.

Page 32: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

32S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

9. gr. TSL.9. gr. TSL.

Tekjur skv. 1. tölul. A-liðar 7. gr., vegna kaupa manns á Tekjur skv. 1. tölul. A-liðar 7. gr., vegna kaupa manns á hlutabréfum samkvæmt kauprétti sem hann hefur öðlast vegna hlutabréfum samkvæmt kauprétti sem hann hefur öðlast vegna starfa fyrir annan aðila, sbr. þó 10. gr., skulu ákveðnar eins og starfa fyrir annan aðila, sbr. þó 10. gr., skulu ákveðnar eins og kveðið er á um í þessari grein. kveðið er á um í þessari grein.

Til skattskyldra tekna telst mismunur á kaupverði samkvæmt Til skattskyldra tekna telst mismunur á kaupverði samkvæmt kaupréttarsamningi og gangverði bréfanna þegar kaupréttur er kaupréttarsamningi og gangverði bréfanna þegar kaupréttur er nýttur.nýttur.

Með gangverði er átt við skráð markaðsverð í kauphöll eða á Með gangverði er átt við skráð markaðsverð í kauphöll eða á skipulegum tilboðsmarkaði þegar kaupréttur er nýttur. skipulegum tilboðsmarkaði þegar kaupréttur er nýttur.

Ef hlutabréf í félagi eru ekki skráð í kauphöll Ef hlutabréf í félagi eru ekki skráð í kauphöll skal miða við skal miða við gangverð þeirra í viðskiptum, annars bókfært verð eigin fjár gangverð þeirra í viðskiptum, annars bókfært verð eigin fjár samkvæmt síðasta endurskoðaða ársreikningi eða samkvæmt síðasta endurskoðaða ársreikningi eða árshlutareikningi viðkomandi félags.árshlutareikningi viðkomandi félags.

Page 33: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

33S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

10. gr. TSL.10. gr. TSL.

Tekjur skv. 9. gr. skulu skattlagðar sem fjármagnstekjur skv. C- lið 7. gr. sé eftirfarandi Tekjur skv. 9. gr. skulu skattlagðar sem fjármagnstekjur skv. C- lið 7. gr. sé eftirfarandi skilyrðum fullnægt:skilyrðum fullnægt:

1. 1. Kaupréttur að hlutabréfum eða hlutum í viðkomandi félagi hafi náð til allra starfsmanna. Kaupréttur að hlutabréfum eða hlutum í viðkomandi félagi hafi náð til allra starfsmanna. Hlutabréfum og hlutum starfsmanna skulu fylgja sömu réttindi og öðrum hlutabréfum eða Hlutabréfum og hlutum starfsmanna skulu fylgja sömu réttindi og öðrum hlutabréfum eða hlutum félags.hlutum félags.

2. 2. Starfsmaður hafi verið í föstu starfi hjá félaginu eða í öðru félagi í sömu félagasamstæðu, sbr. Starfsmaður hafi verið í föstu starfi hjá félaginu eða í öðru félagi í sömu félagasamstæðu, sbr. lög um ársreikninga1).lög um ársreikninga1).

3. 3. Að lágmarki 12 mánuðir þurfa að líða frá gerð samnings um kauprétt þar til hann er nýttur. Að lágmarki 12 mánuðir þurfa að líða frá gerð samnings um kauprétt þar til hann er nýttur.

4. 4. Kaupverð sé eigi lægra en vegið meðalverð í viðskiptum með hluti/hlutabréf félags tíu heila Kaupverð sé eigi lægra en vegið meðalverð í viðskiptum með hluti/hlutabréf félags tíu heila viðskiptadaga fyrir samningsdag ef slík viðskipti hafa verið skráð í kauphöll. Ef slík skráning viðskiptadaga fyrir samningsdag ef slík viðskipti hafa verið skráð í kauphöll. Ef slík skráning hefur ekki átt sér stað skal miða við gangverð eins og það er skilgreint í 9. gr.hefur ekki átt sér stað skal miða við gangverð eins og það er skilgreint í 9. gr.

5. 5. Starfsmaður eigi hlutabréfin eða hlutina í tvö ár eftir að kaupréttur er nýttur.Starfsmaður eigi hlutabréfin eða hlutina í tvö ár eftir að kaupréttur er nýttur.

6. 6. Samningur um kauprétt sé ekki framseljanlegur.Samningur um kauprétt sé ekki framseljanlegur.

7. 7. Hámark kaupa hvers starfsmanns sé samanlagt 600.000 kr. á ári miðað við kaupverð Hámark kaupa hvers starfsmanns sé samanlagt 600.000 kr. á ári miðað við kaupverð samkvæmt samningi.samkvæmt samningi.

8. 8. Félag sem hefur í hyggju að veita starfsmönnum kauprétt hafi sent ríkisskattstjóra fyrir fram Félag sem hefur í hyggju að veita starfsmönnum kauprétt hafi sent ríkisskattstjóra fyrir fram til staðfestingar áætlun um kauprétt starfsmanna ásamt upplýsingum um framangreind atriði í til staðfestingar áætlun um kauprétt starfsmanna ásamt upplýsingum um framangreind atriði í því formi sem hann ákveðurþví formi sem hann ákveður

Page 34: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

34S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Frádráttur frá fjármagnstekjum2. mgr. B-liðar 30 gr.Frádráttur frá fjármagnstekjum2. mgr. B-liðar 30 gr.

Heimilt er að Heimilt er að mótreikna tapaða vextimótreikna tapaða vexti við fjármagnstekjur hafi við fjármagnstekjur hafi skattur þegar verið greiddur af vöxtunum.  Skal það gert á því ári skattur þegar verið greiddur af vöxtunum.  Skal það gert á því ári þegar sýnt er að krafa sem vextir voru reiknaðir af fæst ekki þegar sýnt er að krafa sem vextir voru reiknaðir af fæst ekki greidd og skal gera grein fyrir henni í skattframtali viðkomandi greidd og skal gera grein fyrir henni í skattframtali viðkomandi tekjuárs.  tekjuárs.  Með sama hætti fer um aðrar fjármagnstekjurMeð sama hætti fer um aðrar fjármagnstekjur, sbr. 3. , sbr. 3. mgr. 66. gr.  Heimildin nær til fimm ára aftur í tímann frá og með mgr. 66. gr.  Heimildin nær til fimm ára aftur í tímann frá og með tekjuári.  tekjuári.  Sé ekki um fjármagnstekjur að ræða á því tekjuári þegar Sé ekki um fjármagnstekjur að ræða á því tekjuári þegar mótreikningur á sér stað yfirfærist mótreikningsheimildin til mótreikningur á sér stað yfirfærist mótreikningsheimildin til næsta skattframtals í allt að fimm árnæsta skattframtals í allt að fimm ár.  Heimild samkvæmt þessari .  Heimild samkvæmt þessari málsgrein tekur einungis til fjármagnstekna utan rekstrar hjá málsgrein tekur einungis til fjármagnstekna utan rekstrar hjá einstaklingum og þeirra lögaðila sem ekki hafa með höndum einstaklingum og þeirra lögaðila sem ekki hafa með höndum atvinnurekstur atvinnurekstur

Page 35: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

35S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Lög nr. 94/1996um staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts

Lög nr. 94/1996um staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts

Innheimta skal í staðgreiðslu 10% tekjuskatt til ríkissjóðs af Innheimta skal í staðgreiðslu 10% tekjuskatt til ríkissjóðs af vöxtum og arðivöxtum og arði eins og nánar er kveðið á um í lögunum. eins og nánar er kveðið á um í lögunum.

Hjá lögaðilum og hjá einstaklingum í atvinnurekstri skal réttilega Hjá lögaðilum og hjá einstaklingum í atvinnurekstri skal réttilega ákvörðuð og innborguð staðgreiðsla á fjármagnstekjur vera ákvörðuð og innborguð staðgreiðsla á fjármagnstekjur vera bráðabirgðagreiðsla upp í væntanlegan álagðan tekjuskatt eða bráðabirgðagreiðsla upp í væntanlegan álagðan tekjuskatt eða önnur opinber gjöld sem lögð verða á slíka rekstraraðila.önnur opinber gjöld sem lögð verða á slíka rekstraraðila.

Page 36: Skattaréttur 2005 21. janúar  Fjármagnstekjur einstaklinga o.fl.  Hörður Guðmundsson hdl

36S K A T T A R É T T U R – F J Á R M A G N S T E K J U R O. FL.

Staðgreiðsla fjármagnstekjuskattsStaðgreiðsla fjármagnstekjuskatts

Skylda til að draga staðgreiðslu af vaxtatekjum og afföllum og Skylda til að draga staðgreiðslu af vaxtatekjum og afföllum og skila í ríkissjóð hvílir á skila í ríkissjóð hvílir á

innlendum innlánsstofnunum, verðbréfafyrirtækjum, innlendum innlánsstofnunum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, eignarleigufyrirtækjum og öðrum verðbréfamiðlurum, eignarleigufyrirtækjum og öðrum fjármálastofnunum, lögmönnum, löggiltum endurskoðendum fjármálastofnunum, lögmönnum, löggiltum endurskoðendum og öðrum fjárvörsluaðilum, tryggingafélögum, svo og og öðrum fjárvörsluaðilum, tryggingafélögum, svo og sérhverjum öðrum aðilum sem hafa atvinnu af fjárvörslu, sérhverjum öðrum aðilum sem hafa atvinnu af fjárvörslu, milligöngu eða innheimtu í verðbréfaviðskiptum eða annast milligöngu eða innheimtu í verðbréfaviðskiptum eða annast innheimtu fyrir aðra.innheimtu fyrir aðra.

Skylda til að draga staðgreiðslu af arði og skila í ríkissjóð hvílir á Skylda til að draga staðgreiðslu af arði og skila í ríkissjóð hvílir á lögaðilum, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 90/2003, um lögaðilum, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt.tekjuskatt og eignarskatt.