slovakia svava3

17

Upload: guest28743ecb

Post on 12-Jul-2015

269 views

Category:

Business


3 download

TRANSCRIPT

Slóvakía á landamæri að

Póllandi, Tékklandi, Ungv

erjalandi, Austurríki og

Úkraínu

Slóvakía tilheyrir Austur -

Evrópu

Evrópa

Hérna er Slóvakía

Stærð : 49.035 km

Fólksfjöldi: 5.431.000

Gjaldeyri : Evra

Höfuðborgin heitir Bratislavia

Þar búa um 450.000 manns

Forseti Slóvakíu á búsetu í höfuðborginni

Bratislava

Léttiðnaðarvörur

vélar og búnaður

Farartæki

efnavörur

hráefni

Vélar og búnaður

Farartæki

eldsneyti

léttiðnaðarvörur

Slóvakía er frekar

hálent land

Hæsta fjall

landsins heitir

Gerlachovský štít

Það er 2655m

Tékkland og Slóvakía voru eitt sinn sameinuð í eitt ríki

Það hét Tékkóslóvakía

Það var sambandslýðveldi

Ríkin urðu sjálfstæð árið 1993

Tungumál Slóvakíu er

slóvakíska

Trúarbrögð:

› Rómversk-kaþólskir

68,9 %

› Mótmælendur 7,9 %

› Utan trúflokka 13 %

› Aðrir trúflokkar 7,3 %

Slóvakía gekk í

Evrópusambandið í maí 2004

Forseti Ivan Gasparovic

Forsætisráðherra

Robert Fico

Ivan Gasparovic

Robert Fico

Kort af Slóvakíu

Hérna er

bærinn

Spis Castle er stærsti kastalinn í Mið - Evrópu

Hann var byggður árið 1113.

Bardejov er

Gotnesk kirkja

frá 14. öld

Þessi fallega

kirkja er á

heimsminjaskrá

Unesco.