stuðningur við heimili og daglegt líf

19
Stuðningur við heimili og daglegt líf Ráðstefna FUF 2010 Dóra S. Bjarnason dsb @ hi.is vefir.hi.is/dsb

Upload: inari

Post on 29-Jan-2016

48 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Stuðningur við heimili og daglegt líf. Ráðstefna FUF 2010 Dóra S. Bjarnason dsb @ hi.is vefir.hi.is / dsb. Gott líf með stuðningi. Fullorðinshlutverk – f élagsleg hugsmíð. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Stuðningur við heimili og daglegt líf

Ráðstefna FUF 2010Dóra S. Bjarnason

[email protected]/dsb

Page 2: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 2

Gott líf með stuðningi

Page 3: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 3

Fullorðinshlutverk – félagsleg hugsmíð

Oftast má ætla, að það að viðurkenna að einhver sé orðinn fullorðinn, sé bundið í “þegjandi samkomulag”, þar sem menn skiptast á flóknum upplýsingum. Þessar upplýsingar eru bundnar í tákn; samskipti með orðum, félagslegt samhengi og túlkun á viðeigandi upplýsingum, sem menn nýta við að meta aldur fólks. (t.d. útlit, málrómur, stærð og fleira).

Bates 1975

Page 4: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 4

Þrjár víddir fullorðinshlutverksins

Persónuleg vídd

Menningarleg vídd

Fjölskylduvídd

From: Ferguson, D. L. and Ferguson P. M. 1996 “Communicating Adulthood”.

In Topics of Language Disorders 16,3:52-67

Page 5: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

5

Félagsauður

Dóra S. Bjarnason

Page 6: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 6

1998 TillaganÚr tillögu til yfirvalda Svæðisstjórnar Rvk, Félagsþjónustu Rvk og Félagsmálaráðherra

Þessi tillaga tekur mið af þjónustuþörf ungs fatlaðs fólks sem þarfnast allt að 24 tíma stuðning og viðveru ófatlaðra aðstoðarmanna, en sem þrátt fyrir það axla hlutverk fullorðinnna í samfélaginu. Þjónustan er löguð að einstaklingnum sjálfum, persónuleika hans, hæfileikum, áhugamálum og vanköntum. Fatlaði einstaklingurinn er hér vinnuveitandi og ræður til sín aðstoðarfólk,en nýtur við það stuðnings umboðsmanns síns.

Page 7: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 7

Markmið (1998)Gert er ráð fyrir að þjónustan geri fötluðum einstakling kleift:

-að búa í eigin húsnæði, einn eða með félaga sem viðkomandi hefur valið sér til sambúðar-að búa sér heimili að eigin smekk og í samræmi við aldur og kyn- að vinna á almennum vinnustað með viðeigandi stuðningi-að njóta fjölbreyttra frístunda í samræmi við áhuga og hæfileika-að fara í frí að eigin smekk og í samneyti við aðra-að nýta almenna þjónustu og þjónustustofnanir til jafns við ófatlaða-að eignast vini og kunningja og rækta þá sem fyrir eru-að eiga sem eðlilegust samskipti við fjölskyldu-að fá tækifæri og stuðning til þess að axla hlutverk, skyldur og ábyrgð fullorðins-að njóta persónulegs öryggis, endurhæfingar og heilbrigðisþjónustu-að njóta viðeigandi og sveigjanlegs stuðnings sem byggir ófrávíkjanlega á virðingu…

Page 8: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 8

Egmont hojskolen 2000Skólaferðalag til Prag

Page 9: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 9

1998-2001

• Samið um tilraun við yfirvöld 1998 - 1999• Framhaldsnám í Egmont Höjskolen • Unboðsmaður ráðinn 2000• Benedikt kaupir íbúð 2001

– Búnaður– Staðsetning– Fjármál– Algeng vandamál

• Benedikt flytur inn 2001• Starfsfólk og stuðningshópur

Page 10: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 10

Umboðsmaður •“Umboðsmaður” er starfsmaður Benedikts … og talsmaður…

• “Umboðsmaður” skuldbindur sig til að hætta ekki starfinu nema að hann ráði og þjálfi staðgengil. “Umboðsmaður” er ekki forstöðumaður sambýlis . •“Umboðsmaður” er fulltrúi Benedikts gagnvart starfsfólki , ættingjum og stuðnings- hópi. Hann sér um að ráða og þjálfa starfsfólkið, tryggja að hvergi verði rof í stuðningskerfinu. Hann annast fyrir hönd Benedikts starfsleit, bréfaskriftir og pappýrsvinnu, styður við félagslegt samhengi og samskipti á heimili Benedikts … og gæta réttar hans í hvívetna. •“Umboðsmaður” er ábyrgur gagnvart “stuðningshópi “ Benedikts og ráðsmanni eigna hans…

“ Stuðningshópur” og “fjárhaldsmenn” Benedikts geta saman sagt “umboðsmanni” upp ef rökstuddur grunur vaknar um að viðkomandi hafið brotið rétt á Benedikt eða sinni ekki starfi sínu.

Page 11: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 11

2001

Page 12: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 12

Page 13: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 13

Page 14: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 14

Dignity of risk

Page 15: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 15

Hvað tókst vel?Hvað þarf að lagfæra?

Hvað mistókst?Hvað var erfitt?

Hvað kom á óvart?

Page 16: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 16

Lærdómar

• Helstu hindranir tengjast:1. Starfsfólki2. Heimilið er vinnustaður 3. Upplýsingastreymi4. Rútínu 5. Mamma á ekki að

blanda sér um of...6. Viðhaldi og eflingu

félagsauðs7. Fjármálum

• Helstu lausnir tengjast:1. Starfsfólki2. Umboðsmanni3. Sveigjanleika4. Upplýsingastreymi5. Lausnarleit6. Trausti7. Fjármálum

Page 17: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 17

EEbætist í félagsauðinn

Page 18: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 18

Félagsauð má byggja – en slíkt gerist ekki í eitt skipti - þar þarf stöðugt að vera sér meðvitaður um mikilvægi þessað eiga aðgang að mismunandi félagsauð .

Fullorðinshlutverk fatlaðs fólks sem þarfnast stuðnings alla æfi þarf stöðugt að endurskoða með hliðsjón af aldri,kyni, áhugamálum og þörfum, réttindum og skyldum.

Nánast allir geta búið á eigin heimilum og lifað eðlilegu lífimeð viðeigandi stuðningi. Engin ein lausn dugar fyrir alla.

Hvernig til tekst byggir á þekkingu, trausti, samvinnu, virðingu og húmmor.

Niðurlag

Page 19: Stuðningur  við heimili og daglegt líf

Dóra S. Bjarnason 19