to edit deild” and “trÚnaÐarmÁl” · 2020. 5. 15. · to edit “deild” and...

56
1

Upload: others

Post on 14-Mar-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

1

Page 2: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Inngangur

• Þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans, sem gefin er út tvisvar á ári, ber að þessu sinni yfirskriftina efnahagsáfall

aldarinnar. Yfirskriftin vísar til þess að efnahagssamdrátturinn sem Ísland, ásamt heimshagkerfinu í heild, siglir nú inn í stefnir í að

verða einn sá mesti í manna minnum. Aðdragandinn var mjög stuttur og kreppan jafnframt einstök að því leyti að hún er að stærstum

hluta bein afleiðing af stjórnvaldsákvörðunum sem voru teknar til að hefta útbreiðslu hættulegrar og bráðsmitandi veiru sem nú herjar

á alla heimsbyggðina. Stjórnvöld víða um heim hafa viljandi hægt á hjólum efnahagslífsins með víðtækum takmörkunum á ferða- og

atvinnufrelsi og félagslegu frelsi fólks í þessum tilgangi.

• Það verður seint lögð of mikil áhersla á að óvissa er gríðarlega mikil á þessum fordæmalausu tímum, bæði hvað varðar þróun

faraldursins sjálfs og efnahagslegar afleiðingar hans. Í grunnspá okkar gerum við ráð fyrir að efnahagsbatinn hefjist á seinni helmingi

ársins samhliða því sem faraldurinn gengur niður án þess að verulegt bakslag komi í baráttuna gegn veirunni. Þar er þó engan veginn

á vísan á róa. Í ljósi þeirrar miklu óvissu sem nú ríkir höfum við því þróað tvær sviðsmyndir. Í annarri þeirra er gert ráð fyrir talsvert

neikvæðari þróun, að veiran blossi upp að nýju eftir að fyrsta bylgjan er um garð gengin. Efnahagsbatinn fer því seinna af stað og

verður töluvert veikari á næsta ári en gert er ráð fyrir í grunnspá. Við birtum einnig bjartsýnni sviðsmynd þar sem gert er ráð fyrir

hraðari efnahagsbata í heiminum og sterkari eftirspurn í helstu viðskiptalöndum okkar. Sú sviðsmynd gerir ráð fyrir að þróun skilvirkrar

meðferðar og/eða bóluefnis gegn Covid-19 gangi talsvert hraðar en nú er útlit fyrir.

Page 3: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Helstu niðurstöður

3

Page 4: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Helstu niðurstöður

4

• Útlit er fyrir að landsframleiðslan dragist saman um tæp 9% á árinu vegna Covid-faraldursins

• Útflutningur minnkar um rúmlega 27%, einkaneysla dregst saman um 7% og heildarfjármunamyndun um tæp 18%.

• Á móti vegur að samneysla og fjárfestingar hins opinbera aukast verulega auk þess sem innflutningur dregst saman um tæp 23%.

• Samdráttarskeiðið verður stutt en efnahagsbatinn hægur. Við spáum 5% hagvexti á næsta ári og um 3% árið 2022.

• Gert er ráð fyrir um hálfri milljón ferðamanna í ár, 1,2 milljónum erlendra ferðamanna á næsta ári og 1,5 milljónum árið 2022.

• Atvinnuleysi eykst mikið og verður að meðaltali um 9% á árinu en lækkar í 6% árið 2022.

• Þrátt fyrir fall í útflutningi verður afgangur af viðskiptajöfnuði í ár vegna samdráttar í innflutningi.

• Verðbólgan fer lítillega yfir markmið á seinni helmingi ársins vegna veikingar krónunnar en verður að meðaltali 2,6%

árin 2021-2022.

• Stýrivextir lækka í 0,5% og verða lágir út spátímann.

• Óvissa um þróun efnahagsmála næstu misseri er gríðarlega mikil í ljósi aðstæðna vegna faraldursins.

Sviðsmyndagreining bendir til þess að hagvöxtur á næsta ári verði á bilinu 2-8%.

Page 5: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Í mö. kr. Magnbreytingar frá fyrra ári

Landsframleiðsla og helstu undirliðir hennar 2019 2020 2021 2022

Verg landsframleiðsla (VLF) 2.966 -8,7% 4,9% 2,7%

Einkaneysla 1.507 -7,0% 1,5% 2,0%

Samneysla 722 7,0% 3,0% 2,0%

Fjármunamyndun 600 -17,7% 4,7% 6,7%

Atvinnuvegafjárfesting 330 -36,0% 9,0% 10,0%

Fjárfesting í íbúðarhúsnæði 167 -10,0% -5,0% 0,0%

Fjárfesting hins opinbera 102 29,0% 9,0% 8,0%

Þjóðarútgjöld alls 2.826 -5,6% 2,5% 2,9%

Útflutningur vöru og þjónustu 1.344 -27,5% 17,3% 7,2%

Innflutningur vöru og þjónustu 1.204 -22,6% 11,0% 8,2%

Verðlag og vextir 2020 2021 2022

Meginvextir Seðlabanka Íslands (7 daga bundin innlán, lok árs) 0,50% 0,75% 1,00%

Verðbólga (ársmeðaltal, %) 2,7% 2,8% 2,5%

Gengi evru í lok árs 160 155 150

Fasteignaverð (ársmeðaltal, %) 2,0% 3,0% 3,0%

Vinnumarkaður 2020 2021 2022

Kaupmáttur launa (breyting frá fyrra ári) 2,7% 2,0% 1,1%

Atvinnuleysi (hlutfall af vinnuafli) 9,1% 7,0% 6,0%

Viðskiptajöfnuður ma.kr. (%VLF) 2019 2020 2021 2022

Vöru- og þjónustujöfnuður 140 (4,7%) 3 (0,1%) 52 (1,7%) 60 (1,9%)

Viðskiptajöfnuður 172 (5,8%) 13 (0,5%) 62 (2,1%) 70 (2,2%)

Yfirlit yfir þjóðhagsspá Hagfræðideildar Landsbankans

5 Heimild: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands, Hagfræðideild

Page 6: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Ytri skilyrði þjóðarbúsins

Page 7: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Breytingar á ytri skilyrðum sjaldan haft jafn mikil áhrif á efnahagsþróun innanlands

7

-3,0%

-6,0%

-3,0%

-6,0%

5,8%

3,8%

0,8%

-1,7%

-8%

-6%

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

Grunnspá Lengratímabil

faraldurs2020

Nýr faraldur2021

Lengratímabil

faraldurs2020 og nýr

faraldur2021

Hagvöxtur í heiminum

2020 2021

103

98

98

92

86

88

90

92

94

96

98

100

102

104

2019 2020 2021

Þróun heimsframleiðslunnar

Grunnspá

Lengra tímabil faraldurs 2020

Nýr faraldur 2021

Lengra tímabil faraldurs 2020 og nýrfaraldur 2021

Vísitala: 2019=100

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS)

spáir nú 3% samdrætti í

heimsframleiðslunni í ár en

kröftugum viðsnúningi strax á

næsta ári

Gangi spáin eftir verður þetta mesti

samdrátturinn frá kreppunni miklu

á 3. og 4. áratug síðustu aldar

Til samanburðar nam

samdrátturinn eftir alþjóðlegu

fjármálakrísuna 2008 0,1%

Sjóðurinn varar jafnframt við því að

samdrátturinn gæti orðið mun

meiri, eða allt að 8% yfir tveggja

ára tímabil

Heimild: AGS, World Economic Outlook

Page 8: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Mjög skarpur samdráttur í helstu viðskiptalöndum Íslands en horfur á lægri verðbólgu

8

9

3

4

3

5

4

4

3

4

6

6

5

5

1

-2

-5

-5

-6

-6

-6

-6

-7

-7

-7

-7

-8

-10 -5 0 5 10

Kína

Sádi-Arabía

Pólland

Japan

Bandaríkin

Sviss

Kanada

Noregur

Bretland

Danmörk

Ástralía

Svíþjóð

Evrusvæði

Hagvaxtarhorfur

2020 2021%

1,8%

1,9%

0,9%

1,5%

0,0%

0,2%

0,4%

0,6%

0,8%

1,0%

1,2%

1,4%

1,6%

1,8%

2,0%

2020 2021

Verðbólguhorfur*

Október 2019 spá Apríl 2020 spá

Í spá AGS er gert ráð fyrir að

landsframleiðsla í helstu

viðskiptalöndum Íslands dragist

saman um á bilinu 2% til 8% árið

2020. Á næsta ári er gert ráð fyrir

nokkuð kröftugum viðsnúningi í

flestum viðskiptalandanna.

Útlit er fyrir að verðbólga verði lág í

viðskiptalöndunum á yfirstandandi

ári vegna falls í eftirspurn og

mikillar lækkunar olíuverðs og

ýmissa annarra hrávara.

Heimild: AGS, World Economic Outlook *Reiknað út frá vægi í utanríkisviðskiptum Íslands.

Page 9: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Heimsmarkaðsverð á olíu hefur

lækkað mjög skarpt síðustu

mánuði og er núna í kringum

30 Bandaríkjadalir fatið

• Útlit er fyrir að olíuverð haldist

tiltölulega lágt næstu ár

• Álverð hefur hins vegar verið að

gefa rólega eftir og er núna í

um 1.500 dalir tonnið

• Álverð var nálægt 1.800 dölum í

byrjun árs og hefur því lækkað

um u.þ.b. 17% frá áramótum

9

Olíuverð hefur lækkað um helming en aðrar hrávörur minna

1.000

1.200

1.400

1.600

1.800

2.000

2.200

2.400

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

2016 2017 2018 2019 2020

Olíu- og álverð

Brent-Norðursjávarolía Heimsmarkaðsverð á áli (h-ás)

$/fat $/tonn

Heimild: Refinitiv Datastream

Page 10: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Einkaneysla og vinnumarkaður

10

Page 11: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Vöxtur einkaneyslu hefur verið hóflegur undanfarin 10 ár og einkaneysla á mann nánast óbreytt undanfarin tvö ár

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

Einkaneysla

Breyting milli ára

60

70

80

90

100

110

120

Einkaneysla á mann Einkaneysla alls

Vísitala, 2008 F1=100

Þróun einkaneyslu á föstu verðlagi Eftir samdrátt einkaneyslu 2008-

2009 náði einkaneyslan í heild fyrst

sama stigi árið 2017

Íbúum hefur fjölgað um 15% frá

ársbyrjun 2010. Þar af hefur

íslenskum ríkisborgurum fjölgað

um 6% en erlendum ríkisborgurum

um 136%

Einkaneysla á mann er enn u.þ.b.

4% minni en árið 2007

Breytt íbúasamsetning kann að

hafa haft áhrif á samsetningu

einkaneyslu

11 Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

Page 12: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Breyttar neysluvenjur innanlands vegna Covid-19

12 Heimild: Rannsóknarsetur verslunarinnar, Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

-90% -60% -30% 0% 30%

Ferðaskrifstofur og skipul.ferðir

Gistiþjónusta

Fataverslanir

Veitingar

Menningar-, afþreyingar- ogtómstundastarfsemi

Snyrti- og heilsutengd þjónusta

Eldsneyti

Verslanir með heimilisbúnað

Byggingarvöruverslanir

Stórmarkaðir og dagvöruverslanir

Lyfja-, heilsu- og snyrtivöruverslanir

Áfengisverslanir

Raf- og heimilistækjaverslanir

Breyting í kortaveltu eftir útgjaldaliðum í mars

Samanburður við mars 2019. Velta raunvirt með viðeigandi undirlið VNV.

Áhrif samkomubanns eru

sýnileg í kortaveltu

marsmánaðar

Samdráttur var mestur í

þeim útgjaldaliðum sem

tengjast ferðalögum og

afþreyingu

Ákveðin kaup, svo sem í

raf- og

heimilistækjaverslunum,

jukust hins vegar

Áhrifin til samdráttar

vega meira en þeir

útgjaldaliðir sem jukust

27% 23% 50%

0% 25% 50% 75% 100%

Alls

Annað

Húsnæðiskostnaður og ökutækjakaup

Veitingastaðir og hótel

Tómstunda og menningarviðburðir

Flugfargjöld til útlanda og pakkaferðir

Bensín og olíur

Hársnyrting og snyrtiþjónusta

Húsgögn og heimilisbúnaður

Föt og skór

Lyf, lækninga-, hreinlætis- og snyrtivörur

Sjónvörp og aðrar tómstundavörur

Heimilistæki og byggingarvörur

Áfengi og tóbak

Matur og drykkjarvörur

Samsetning innlendrar neyslu og tímabundin áhrif breyttra venja

hækka tímabundið

lækka tímabundið

óvíst

Miðast við vogir undirvísitalna VNV, mars 2020

Page 13: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Væntingar fólks til atvinnu- og efnahagsástands lækka

13

Væntingar fólks til atvinnu- og

efnahagsástandsins lækkuðu

verulega í apríl og hafa ekki

mælst lægri síðan í október

2010. Það er þó mat manna að

staðan muni batna og eru

væntingar til ástandsins eftir 6

mánuði hærri en mat á

núverandi ástandi.

Greiðslukortavelta í mars og

apríl dróst verulega saman. Í

verslun innanlands dróst

kortavelta saman um 7% í mars

og 13% í apríl. Erlendis var þó

samdrátturinn mun meiri, eða

43% í mars og 67% í apríl.

Heimild: Gallup, Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

Væntingavísitala Gallup

Væntingavísitala Mat á núverandi ástandi

Væntingar til 6 mánaða

Mánaðarleg gögn. Fyrsta dags. mars 2001. Gildi yfir 100 sýnir að fleiri eru bjartsýnir en

svartsýnir

-80%

-60%

-40%

-20%

0%

20%

40%

60%

80%

2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020

Greiðslukortavelta

Í verslun hérlendis Erlendis

Breyting milli ára

Mánaðarleg gögn. Greiðslukortavelta í verslun hérlendis raunvirt með VNV án

húsnæðis. Velta erlendis raunvirt með vísitölu meðalgengis. Innanlands er litið

til allrar greiðslukortaveltu í verslun og þjónustu (önnur viðskipti en í banka) en

erlendis er litið til allrar kortanotkunar.

Page 14: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Lífskjarasamningurinn gildir að öllu óbreyttu til loka október 2022. Samningar hafa einnig tekist vegna meginþorra starfsmanna á opinbera markaðnum og er gildistími þar allt fram á vorið 2023.

• Miðað við gildandi kjarasamning má ætla að launavísitala hækki um u.þ.b. 5% milli áranna 2019 og 2020, um tæplega 5% á árinu 2021 og u.þ.b. 3,5% á árinu 2022. Sé miðað við launavísitölu er því útlit fyrir að kaupmáttarþróun launa næstu ár verði áfram jákvæð. Það eru þó einhverjar líkur á því að launavísitalan muni ekki ná að endurspegla ákvæði kjarasamninga vegna mikils slaka á vinnumarkaði og því til viðbótar mælir launavísitalan ekki tekjur, sem er líklegt að hækki minna eða lækki, t.d. vegna styttri vinnutíma og minni atvinnuþátttöku.

• Forsenduákvæði lífskjarasamningsins verða metin í september í ár. Líklegt er að verkalýðshreyfingin muni ganga eftir því að yfirlýsingar stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga verði efndar og á það sérstaklega við um húsnæðismál. Vegna mikilla breytinga í efnahagslífinu er nú inni í myndinni að Samtök atvinnulífsins fari fram á endurskoðun á samningnum í september.

14

Launaþróun hagstæð ef samningar halda – kaupmáttarþróun jákvæð

2020 verður mörgum erfitt Stór hópur launafólks mun verða fyrir miklu tekjufalli vegna atvinnumissis á árinu 2020.

Þá er líklegt að vinnutími muni einnig styttast eitthvað. Atvinnutekjur munu því hækka

minna en nemur þróun launavísitölu í ár.

Aðgerðir stjórnvalda, eins og barnabótaauki og greiðsla launa í sóttkví, milda áhrifin

eitthvað. Úttekt séreignarsparnaðar getur haft töluverð áhrif til mótvægis. Ekki er að sjá

að neinar verulegar breytingar á sköttum sem hafi áhrif á ráðstöfunartekjur séu í

farvatninu.

2020-2022 er spá Hagfræðideildar

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

90

100

110

120

130

140

150

160

170

180

190

2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022

Launavísitala og kaupmáttur

Laun Kaupmáttur

Vísitala, 2012 = 100

Page 15: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Við spáum því að atvinnuleysi verði að

meðaltali 9,1% á árinu 2019 og fari hæst í

u.þ.b. 13% í ágúst og september.

• Atvinnuleysi í mars var 5,7%, en þar að auki

mældist 3,5% atvinnuleysi vegna fólks sem

hafði farið á hlutabætur vegna skerts

starfshlutfalls. Á þeim tíma var reiknað með að

atvinnuleysi vegna skerts starfshlutfalls færi

yfir 10% í apríl.

• Eftir að ríkisstjórnin gaf út yfirlýsingu um að

ríkissjóður mundi greiða stóran hluta af

launum fólks á uppsagnarfresti tóku strax að

berast tilkynningar um hópuppsagnir til

Vinnumálastofnunar. Stofnunin fékk

tilkynningar um hópuppsagnir frá 51 fyrirtæki í

apríl sem náðu til 4.210 starfsmanna.

• Þeir starfsmenn sem lentu í uppsögnum í lok

apríl koma flestir á atvinnuleysisskrá í ágúst,

nema atvinnuástandið batni í millitíðinni.

15

Atvinnuleysi eykst verulega á árinu

4,8% 5,0% 5,7%

7,5% 8,0%

9,5%

11,0%

13,0% 13,0%

12,0%

10,0% 10,0%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

jan. 20 feb. 20 mar. 20 apr. 20 maí 20 jún. 20 júl. 20 ágú. 20 sep. 20 okt. 20 nóv. 20 des. 20

Skráð atvinnuleysi á árinu 2020

Tímabilið apríl til desember er spá Hagfræðideildar.

Heimild: Vinnumálastofnun, Hagfræðideild Landsbankans

Page 16: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Skráð atvinnuleysi í ár verður rúmlega 9%

að meðaltali skv. spá Hagfræðideildar.

Þetta verður mesta atvinnuleysi sem

mælst hefur á síðari tímum, gangi spáin

eftir.

• Atvinnuleysið á árunum 2009 og 2010

einskorðaðist mikið við byggingariðnað og

fjármálaþjónustu. Nú er það einkum

ferðaþjónustan sem verður hart úti.

• Þau svæði á landinu sem eru hvað háðust

ferðaþjónustu munu upplifa mesta

atvinnuleysið í ár og á næstu árum. Þar

má nefna Suðurnes, Vík, Skaftárhrepp og

Skútustaðahrepp. Fleiri svæði eru í

svipaðri stöðu.

16

Atvinnuleysi aldrei verið meira á síðustu áratugum

2,8%

1,9%

1,3% 1,4%

2,5%

3,4% 3,1%

2,1%

1,3% 1,0%

1,6%

8,0% 8,1%

7,4%

5,8%

4,4%

3,6%

2,9%

2,3% 2,2% 2,4%

3,6%

9,1%

7,0%

6,0%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

9%

10%

Skráð atvinnuleysi

2020-2022 er spá Hagfræðideildar.

Heimild: Vinnumálastofnun, Hagfræðideild Landsbankans

Page 17: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

-7%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

Einkaneysla - þróun og spá

Breyting milli ára

• Við spáum því að einkaneysla

dragist saman um 7% í ár en vaxi á

ný um 1,5 - 2% næstu tvö ár.

• Aukið atvinnuleysi og minna

atvinnuöryggi dregur úr neysluvilja

og -getu heimila.

• Kjarasamningsbundnar

launahækkanir, úttekt

séreignarsparnaðar, lækkun vaxta

og aðrar aðgerðir stjórnvalda vega á

móti samdrætti.

• Færri utanlandsferðir og sparnaður

sem varð til í samkomubanni gætu

orðið til þess að fólk neyti í auknum

mæli innlendra vara og þjónustu

þegar færi gefst til.

17

Mesti samdráttur í einkaneyslu síðan 2009

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

2020-2022 er spá Hagfræðideildar.

Page 18: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Utanríkisviðskipti

18

Page 19: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Tæplega fjórðungur útflutningstekna Íslands í fyrra

var neysla erlendra ferðamanna hér á landi. Við það

bætast tekjur af farþegaflugi sem skilaði um 10%

útflutningstekna. Samtals var ferðaþjónusta og

farþegaflutningar með flugi á bak við næstum 35%

heildarútflutningstekna í fyrra.

• Covid-faraldurinn kemur sérstaklega illa niður á

ferðaþjónustu um allan heim. Áhrifin á greinina

verða líklega bæði meiri og langvinnari en á aðrar

útflutningsgreinar.

• Eylönd eins og Ísland eru háð flugi fyrir alþjóðlega

ferðaþjónustu og því sérstaklega berskjölduð. Hætt

er við að efnahagsleg geta og vilji fólks til að fljúga

(m.a. vegna hræðslu við smit) verði minni en áður á

næstu árum.

19

Ísland er útsettara fyrir samdrætti í ferðaþjónustu en flest önnur lönd

1,3%

2,0%

2,3%

2,4%

3,3%

3,4%

3,5%

3,6%

4,6%

5,7%

5,9%

7,5%

7,5%

9,2%

16,3%

18,9%

18,9%

23,9%

24,4%

0% 5% 10% 15% 20% 25% 30%

Írland

Belgía

Þýskaland

Holland

Lúxemborg

Finnland

Noregur

Sviss

Danmörk

Bretland

Svíþjóð

Ítalía

Frakkland

Austurríki

Spánn

Portúgal

Kýpur

Grikkland

Ísland

Hlutfall ferðalaga í útflutningi

Tölur Íslands miðast við 2019 en tölur annarra landa við 2018 Heimild: Alþjóðabankinn, Hagstofa Íslands

Page 20: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Í nær öllum löndum hvaðan ferðamenn sóttu okkur

einna mest heim í fyrra er gert ráð fyrir

umtalsverðum samdrætti á þessu ári

Í flestum löndum er hins vegar gert ráð fyrir nokkuð

kröftugum efnahagsbata á næsta ári en þó reiknað

með að atvinnuleysi verði áfram töluvert hærra en

fyrir tíma faraldursins

Mikill samdráttur í langflestum viðskiptalöndum íslenskrar ferðaþjónustu

0,9%

0,9%

1,0%

1,3%

2,0%

2,0%

2,2%

2,5%

2,5%

3,0%

3,5%

4,8%

4,9%

5,0%

6,6%

13,1%

23,3%

-6%

-5%

-6%

-6%

-6%

-7%

-8%

-9%

-7%

-8%

-6%

-5%

-7%

1%

-7%

-7%

-6%

-15% -10% -5% 0% 5% 10% 15% 20% 25%

Rússland

Japan

Finnland

Sviss

Noregur

Svíþjóð

Holland

Ítalía

Danmörk

Spánn

Kanada

Pólland

Frakkland

Kína

Þýskaland

Bretland

Bandaríkin

Hagvaxtarspá og hlutdeild ferðamanna

Hagvaxtarspá Hlutfall ferðamanna

Ferðamenn sem hlutfall af heildarfjölda erlendra ferðamanna hér á landi árið 2019. Hagvaxtarspá fyrir 2020 Heimild: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Ferðamálastofa

20

Page 21: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Árið 2018 heimsóttu Ísland um 2,3 milljónir

ferðamanna með flugi. Í fyrra var fjöldi ferðamanna

tæpar 2 milljónir.

Á fyrsta fjórðungi þessa árs heimsóttu Ísland 330

þúsund erlendir ferðamenn. Í grunnspá okkar er gert

ráð fyrir alls um 650 þúsund erlendum ferðamönnum

á þessu ári. Á næsta ári reiknum við með að fjöldi

ferðamanna verði um 1,2 milljónir en þeim fjölgi í 1,5

milljónir árið 2022.

Í bjartsýnu sviðsmyndinni er reiknað með örlítið fleiri

ferðamönnum í ár en töluvert meiri aukningu á

næstu tveimur árum en gert er ráð fyrir í grunnspá.

Svartsýna sviðsmyndin gerir ráð fyrir töluvert hægari

þróun en í grunnspá og að fjöldi ferðamanna í lok

spátímans verði rétt um 1,1 milljón.

Taka mun ferðaþjónustuna nokkur ár að ná vopnum sínum

Heimild: Ferðamálastofa, Hagfræðideild Landsbankans 21

654

1.250

1.550

500

750

1.150

1.988

700

1.450

1.750

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022

Fjöldi erlendra ferðamanna

Grunnspá Svartsýn sviðsmynd Bjartsýn sviðsmynd

Þús.

Page 22: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Útflutningur sjávarafurða hefur einnig orðið fyrir

töluverðum áhrifum af faraldrinum

Lokun veitingastaða og röskun á flugsamgöngum

hefur haft mikil áhrif á útflutning og sölu á ferskum fiski

Kaupendur á öðrum fiski hafa sumir lent í

vandræðum og þrýst hefur verið á verðlækkanir

Einnig hefur verið töluvert um afpantanir og að farið

sé fram á lengri greiðslufrest

Útflutningur loðnu mun dragast saman frá fyrra ári

þar sem enginn kvóti var gefinn út í ár

Heilt yfir gerum við ráð fyrir að útflutningur

sjávarafurða dragist saman um 7,6% á þessu ári

Lokun veitingastaða í Evrópu og Bandaríkjunum kemur niður á sjávarútvegi

0,1

0,1

0,4

0,4

0,4

1,1

1,5

1,6

4,1

4,2

7,9

17,2

0 5 10 15 20

Svíþjóð

Írland

Pólland

Sviss

Danmörk

Kanada

Holland

Þýskaland

Bretland

Belgía

Bandaríkin

Frakkland

Útflutningsverðmæti fersks þorsks eftir löndum árið 2018

Ma.kr.

Heimild: Hagstofa Íslands 22

Page 23: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Eftirspurn eftir áli hefur dregist mikið saman vegna

faraldursins og rekja má það m.a. til lokana

verksmiðja og samdráttar í bílaframleiðslu

Álverð hefur lækkað í kjölfarið

Birgðir hafa safnast upp sem kann að ýta undir

frekari verðlækkun áls

Við gerum ráð fyrir að álframleiðsla dragist saman

um 2% á þessu ári

Gerum ráð fyrir samdrætti í álframleiðslu

1.000

1.200

1.400

1.600

1.800

2.000

2.200

2.400

2.600

2.800

2009 2011 2013 2015 2017 2019

Heimsmarkaðsverð á áli

$/tonn

Heimild: Refinitiv Datastream 23

Page 24: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Faraldurinn mun koma niður á öllum þremur

útflutningsstoðum Íslands á þessu ári

Spáum 67% samdrætti í ferðaþjónustu

2% samdrætti í álútflutningi

8% samdrætti í útflutningi sjávarafurða

Langmestu áhrifin koma þó af ferðaþjónustu og

skýrir samdráttur hennar um 23 prósentustig af 27%

heildarsamdrætti

Ef spáin gengur eftir verður þetta mesti samdráttur í

útflutningi landsins frá lýðveldisstofnun

Á næsta ári gerum við ráð fyrir að vöxtur útflutnings

verði nokkuð kröftugur, eða um 17%, og 7%

aukningu árið 2022

Útflutningur allra stoðanna þriggja mun dragast verulega saman

-27,5%

17,3%

7,2%

-35%

-30%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

2020 2021 2022

Breyting útflutnings og framlag undirliða

Farþegaflutningar með flugi Ferðalög

Önnur þjónusta Loðna

Aðrar sjávarafurðir Stóriðja

Annar vöruútflutningur Skip og flugvélar

Samtals

Heimild: Hagfræðideild Landsbankans 24

Page 25: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Samdrátturinn í innflutningi markast af breytingu í

einkaneyslu, atvinnuvegafjárfestingu, innflutningi á

þotueldsneyti, breytingu gengis og innflutningi á

ferðaþjónustu Íslendinga

Við gerum ráð fyrir miklum samdrætti í bæði

einkaneyslu og atvinnuvegafjárfestingu

Samdráttinn í einkaneyslu má að töluvert

miklu leyti rekja til minni ferðalaga Íslendinga

erlendis

Til viðbótar mun innflutningur á þotueldsneyti

dragast mikið saman

Við gerum ráð fyrir 22,7% samdrætti í ár en til

samanburðar dróst innflutningur saman um 22,3%

árið 2009 og 20% árið 2008

Innflutningur mun dragast verulega saman samfara minni efnahagsumsvifum

Heimild: Hagfræðideild Landsbankans, Hagstofa Íslands

4,4%

6,8%

4,6%

0,1%

9,8%

13,8% 14,5%

12,3%

0,8%

-9,9%

-22,7%

11,0%

6,1%

4,0%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023

Vöxtur innflutnings

25

Page 26: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Á móti um 468 ma.kr. gjaldeyristekjum af

erlendum ferðamönnum í fyrra eyddu

Íslendingar um 215 mö.kr. á ferðalögum

sínum erlendis (innflutt ferðaþjónusta).

Jöfnuður inn- og útfluttrar ferðaþjónustu

var því jákvæður um 253 ma.kr.

• Á þessu ári gerum við ráð fyrir að útflutt

ferðaþjónusta dragist saman um 290 ma.kr.

en innflutt ferðaþjónusta dragist saman á

móti um 132 ma.kr. Samdráttur í

gjaldeyristekjum vegna ferðaþjónustu í ár

gæti því orðið um 158 ma.kr.

Utanlandsferðum Íslendinga fækkar hlutfallslega svipað mikið í ár og komum erlendra ferðamanna

Heimild: Hagstofa Íslands

121 139

159 184

207 215

265

332

466

564 565

468

145

192

307

380 358

253

0

100

200

300

400

500

600

2014 2015 2016 2017 2018 2019

Inn- og útflutningur ferðaþjónustu

Innflutningur Útflutningur Jöfnuður

Ma.kr.

26

Page 27: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Samkvæmt mati Seðlabankans voru erlendar eignir þjóðarbúsins 3.900 ma.kr. og erlendar skuldir 3.233 ma.kr. í lok árs 2019. Hrein staða við útlönd var því jákvæð um 667 ma.kr., eða 22,5% af VLF, og hefur hún aldrei mælst meiri.

• Gjaldeyrisforði Seðlabanki Íslands, að frádregnum erlendum skuldum SÍ og ríkissjóðs, var 710 ma.kr. í lok apríl.

• Til samanburðar var hrein staða neikvæð um 106 ma.kr. í lok árs 2015 og hefur því batnað um 773 ma.kr. á fjórum árum.

• Bætt erlend staða þjóðarbúsins tengist greiðslujöfnuði við útlönd gegnum þáttatekjujöfnuð, sem við búumst við að verði jákvæður um kringum 30 ma.kr. á ári út spátímabilið.

• Við gerum hins vegar ráð fyrir að rekstrarframlög verði neikvæð um sem nemur 20 mö.kr. á ári út spátímabilið.

27

Erlend staða þjóðarbúsins sjaldan verið betri

2011 til 2015 er án innlánastofnana í slitameðferð.

Heimild: Seðlabanki Íslands, Lánamál ríkisins

-80

-60

-40

-20

0

20

40

60

80

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019

Erlend staða þjóðarbúsins

Þáttatekjujöfnuður (h-ás) Erlendar eignir Erlendar skuldir

Ma.kr. Ma.kr.

Page 28: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Samdrátturinn í vöru- og

þjónustujöfnuði milli 2019

og 2020 skýrist aðallega af

samdrætti í útfluttri

ferðaþjónustu. Á móti vegur

minni innflutt ferðaþjónusta

vegna færri utanlandsferða

Íslendinga.

• Þrátt fyrir samdrátt í magni

vöruinnflutnings eykst

innflutningsverðmæti í

krónum talið vegna lægra

gengis.

28

Afgangur af utanríkisviðskiptum þrátt fyrir samdrátt í útflutningi

Aukning í innflutningi kemur til hækkunar á vöru- og þjónustujöfnuði. Spá Hagfræðideildar.

Heimild: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

140

5

-290

+40

+25 -44 +7

+132

-2 -6

-200

-150

-100

-50

0

50

100

150

200

Vöruskipta- og þjónustujöfnuður 2019-2020

Ma.kr.

Page 29: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Árið 2019 var afgangurinn af

af vöru- og þjónustu um 140

ma.kr. og viðskiptajöfnuður

jákvæður um 172 ma.kr.

• Í ár gerum við ráð fyrir að

vöru- og þjónustujöfnuður

dragist verulega saman en

skili um 5 ma.kr. afgangi og

viðskiptajöfnuður í heild verði

jákvæður um 13 ma.kr.

• Á næstu tveimur árum gerum

við ráð fyrir auknum

viðskiptaafgangi samhliða því

sem aukinn kraftur færist í

ferðaþjónustuna.

29

Spáum því að viðskiptajöfnuður verði jákvæður allt spátímabilið

2020-2022 er spá Hagfræðideildar.

Heimild: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

118

188

98 86

172

13

62 70

-300

-200

-100

0

100

200

300

400

2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022

Viðskiptajöfnuður

Vöruskiptajöfnuður Þjónustujöfnuður Þáttatekjujöfnuður Rekstrarframlög Viðskiptajöfnuður

Ma.kr.

Page 30: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Fjármunamyndun

30

Page 31: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Atvinnuvegafjárfesting dróst saman um

17,5% í fyrra og var það annað ár

samdráttar í röð, en samdrátturinn árið

2018 nam 11,5%

Það hægði á fjárfestingu í fyrra í helstu

greinum, rétt eins og árið áður

Atvinnuvegafjárfesting nam 8,2% af

landsframleiðslu í fyrra sem er lægsta

hlutfallið síðan 2013

Atvinnuvegafjárfesting hefur gefið eftir á síðustu 2 árum

-1,3%

22,9%

7,6%

-2,0%

16,9%

33,7%

19,7%

7,2%

-11,5%

-17,5%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

40%

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019

Vöxtur atvinnuvegafjárfestingar og framlag undirliða

Stóriðja Skip og flugvélar Almenn atv.v.fjárf. Atvinnuvegafjárfesting samtals

Heimild: Hagstofa Íslands 31

Page 32: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Væntingar stjórnenda lækkuðu

mikið á fyrsta ársfjórðungi. Það

má rekja beint til faraldursins og

afleiðinga hans.

Mat á núverandi stöðu hefur

ekki verið verra síðan á fjórða

ársfjórðungi 2013.

Væntingar munu sennilega

lækka enn frekar nú á öðrum

ársfjórðungi, enda breyttist

heimsmyndin töluvert til hins

verra milli mars og apríl.

Neikvæðari væntingar leiða til

minni fjárfestingar.

Væntingar stjórnenda á hraðri niðurleið

0

50

100

150

200

250

2007 2009 2011 2013 2015 2017 2019

Væntingar stjórnenda til efnahagslífsins

Mat á núverandi stöðu Væntingar til sex mánaða

Vísitala

Heimild: Seðlabanki Íslands 32

Page 33: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Fjármunamyndun í helstu greinum atvinnulífsins náði

hámarki 2017 og dróst saman árin 2018 og 2019.

Fjárfesting í ferðaþjónustu hefur dregist verulega

saman á síðustu árum.

Fjárfesting í hótel- og veitingarekstri var á bilinu 18-21

ma.kr. á árunum 2015-2017 en 11-12 ma.kr. á árunum

2018-2019.

Fjárfesting í flugsamgöngum nam 2 mö.kr. á síðasta ári

borið saman við á bilinu 17-32 ma.kr. á árunum 2015-

2018. Skýrist lítil fjárfesting í greininni á síðasta ári af sölu

WOW air á fjórum farþegaþotum til Kanada.

Fjárfesting í mörgum greinum náði hámarki 2017

8 9 9 13 13 7

16

30 31 40

27 12 6 5 6 9

11

12

11 13

17

12 16

3 4 4

4 16

19

16

25

34

32

17

6 6

15 9

11

13

13

21

22

23

34

10 11

5 15

4

23

22

30

47

46

13

7 5

6

7 8

10

15

27

25

6

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

Fjárfesting í ýmsum greinum

Flutningaþjónusta, starfsemi ferðaskrifstofa og flutningamiðlun

Sala og rekstur fasteigna

Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta

Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð

Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður

Fiskveiðar og vinnsla

Ma.kr.

Á föstu verðlagi 2019 Heimild: Hagstofa Íslands

33

Page 34: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Atvinnuvegafjárfesting hefur gjarnan fylgt þróun

krónunnar. Fjárfesting hefur þannig jafnan dregist

saman þegar krónan veikist en eykst þegar hún

styrkist.

Gengisvísitalan er 6% hærri í ár en allt árið í fyrra.

Ef hún breytist ekkert það sem eftir lifir árs mun

vísitalan hækka um 11,9% milli ára.

Mikill hluti atvinnuvegafjárfestingar er innfluttur og

verður hann því dýrari í krónum þegar krónan veikist.

Veiking krónunnar dregur úr atvinnuvegafjárfestingu

-60%

-40%

-20%

0%

20%

40%

60%

1999 2003 2007 2011 2015 2019

Gengi krónu Atvinnuvegafjárfesting

Breytingar á gengi krónunnar og atvinnuvegafjárfestingu

Atvinnuvegafjárfesting án stóriðju Heimild: Hagfræðideild Landsbankans, Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands

34

Page 35: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Ný útlán bankakerfisins til atvinnulífsins umfram

uppgreiðslur drógust saman um 48,4% í fyrra. Það

rímar vel við samdrátt í atvinnuvegafjárfestingu á

árinu.

Á fyrsta ársfjórðungi í ár voru ný útlán 82,5% minni

en á sama tímabili í fyrra.

Hið nýja úrræði ríkisstjórnarinnar, um brúarlán til

fyrirtækja, mun ekki styðja við fjárfestingu á þessu ári

þar sem þeim er einungis beint að því að styðja við

rekstur fyrirtækjanna meðan áhrifa faraldursins gætir.

Stuðningurinn miðar að því að aðstoða við að greiða

laun og fastan kostnað

Ný útlán til atvinnulífsins halda áfram að dragast saman

30,4%

51,8%

24,4%

1,8% 5,2%

-48,4%

-82,5%

-120%

-100%

-80%

-60%

-40%

-20%

0%

20%

40%

60%

80%

2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020*

Breyting í nýjum útlánum

Fiskveiðar og vinnsla Fasteignafélög Verslun o.fl.

Annað Atvinnufyrirtæki samtals

Árstölur. *Breyting milli fyrsta ársfjórðungs 2019 og 2020 Heimild: Seðlabanki Íslands

35

Page 36: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Við gerum ráð fyrir að

heildaratvinnuvegafjárfesting dragist saman um

36% á þessu ári

Við gerum ráð fyrir að almenn

atvinnuvegafjárfesting dragist saman um 40%

Þetta er mikill samdráttur en til samanburðar dróst

almenn atvinnuvegafjárfesting saman um 48% árið

2009

Á næstu árum gerum við ráð fyrir um 10% vexti

sem verður mestmegnis drifinn af vexti almennrar

atvinnuvegafjárfestingar

Atvinnuvegafjárfesting mun gefa mikið eftir

-36%

9% 10% 10%

-40%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

2020 2021 2022 2023

Atvinnuvegafjárfesting og framlag undirliða

Stóriðja Skip og flugvélar Almenna atv.v.fjárf. Atvinnuvegafjárfesting

Heimild: Hagfræðideild Landsbankans 36

Page 37: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

37

Hægir á íbúðauppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu

2020-2022 eru spá SI um íbúðir sem verða fullbúnar. Fyrri ár eru gögn Þjóðskrár um íbúðir sem eru komnar á matsstig 4 eða hærra og teljast til íbúðastofns svæðisins.

Heimild: Samtök iðnaðarins, Þjóðskrá Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

mar. 18 sep. 18 mar. 19 sep. 19 mar. 20

Íbúðir í byggingu eftir stigum

Að fokheldu Fokhelt og lengra komið

-30%

-15%

0%

15%

30%

mar. 19 sep. 19 mar. 20

Fokhelt og lengra komið Að fokheldu

Í byggingu alls

Breyting milli ára á fjölda íbúða í byggingu

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

Árleg fjölgun íbúða á höfuðborgarsvæðinu

Samkvæmt talningu

Samtaka iðnaðarins er mikill

samdráttur í byggingu á

nýjum íbúðum í

höfuðborgarsvæðinu

Fullbúnar íbúðir sem skila

sér inn á markað á þessu

ári verða engu að síður

margar í sögulegu

samhengi, eða 1.700 talsins

Mikið er enn í byggingu, en

það eru helst verkefni sem

eru komin langt á veg

Page 38: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

38

Spáum 10% samdrætti í íbúðafjárfestingu á þessu ári

Við spáum 10% samdrætti í

íbúðafjárfestingu á þessu ári

og 5% á því næsta

Gangi spáin eftir verður engu

að síður mjög mikið fjárfest í

íbúðarhúsnæði, eða alls fyrir

150 ma.kr. á þessu ári

Til samanburðar var á

uppgangsárunum 2005-

2008 fjárfest fyrir að jafnaði

155 ma.kr. á ári*

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans *verðlag ársins 2019

-10%

-5%

-70%

-60%

-50%

-40%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

40%

Íbúðafjárfesting – þróun og spá

Breyting milli ára

150

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

ma. kr. á föstu verðlagi 2019

Íbúðafjárfesting

2020-2022 er spá.

Page 39: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

39

Íbúðaverð stendur í stað það sem eftir lifir árs

Við gerum ráð fyrir nokkurn veginn óbreyttu

íbúðaverði út árið sem myndi leiða til 2%

hækkunar nafnverðs milli ára. Það gæti þó

haft í för með sér raunverðslækkun.

Framboð íbúða virðist vera nokkuð mikið og

óseldum nýjum íbúðum fjölgar, sem dregur úr

spennu á markaði.

Aukið atvinnuleysi og versnandi

efnahagshorfur draga líklega úr eftirspurn.

Aðgerðir stjórnvalda fyrir fyrstu kaupendur

gætu aftur á móti örvað eftirspurn á ný.

Heimild: Hagstofa Íslands

2% 3% 3%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

Íbúðaverð - þróun og spá

Ársbreyting (meðaltal milli ára)

Árið fór ágætlega af stað á íbúðamarkaði og hélst verðþróun nokkurn veginn í takt við þá þróun sem var í fyrra. Viðskipti voru þó 5%

fleiri á fyrsta fjórðungi ársins og íbúðaverð hækkaði lítillega, eða um 3,4% milli ára.

2020-2022 er spá Hagfræðideildar

Page 40: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

40

Opinber fjárfesting aukin verulega

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

Opinber fjárfesting á verðlagi ársins 2019

Opinber fjárfesting Hlutfall af VLF (h.ás)

Ma. kr.

• Við reiknum með að opinberar fjárfestingar

aukist um 29% í ár og haldi áfram að aukast

mikið á næstu árum.

• Opinberar fjárfestingar munu því nema 6,7%

af landsframleiðslu í ár sem er hærra en hefur

áður sést.

• Í ár mun samanlagður hlutur samneyslu og

opinberrar fjárfestingar nema 35,2% sem er

veruleg aukning miðað við síðustu ár, en frá

aldamótum hefur þetta hlutfall að meðaltali

verið 27,6%.

• Sé litið á samsetningu verkefna í tímabundnu

fjárfestingarátaki sést að samgöngumálin eru í

forgangi. Lagt er til að 36%

viðbótarfjárfestingar fari til samgöngu-

mannvirkja og að um 11% fari til annarra

innviðaframkvæmda.

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild. 2020 - 2022 er spá Hagfræðideildar

Page 41: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Verulegur samdráttur fjármunamyndunar á þessu ári

-17,7

4,7 6,7

-25

-20

-15

-10

-5

0

5

10

2020 2021 2022

Breyting heildarfjármunamyndunar milli ára

Atvinnuvegafjárfesting Fjárfesting í íbúðarhúsnæði Fjárfesting hins opinbera Fjármunamyndun

%

Heildarfjármunamyndun á

þessu ári markast af miklum

samdrætti

atvinnuvegafjárfestingar

Íbúðafjárfesting dregst einnig

saman á þessu ári en fjárfesting

hins opinbera mun vaxa

Vöxtur fjármunamyndunar á

næsta og þarnæsta ári verður

drifinn af vexti

atvinnuvegafjárfestingar og

fjárfestingar hins opinbera

Heimild: Hagfræðideild Landsbankans 41

Page 42: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Samneysla

42

Page 43: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Líkt og í öðrum löndum hefur ríkissjóður fengið aðalhlutverk í mótvægisaðgerðum gegn áhrifum faraldursins í efnahags- og atvinnulífinu.

• Við reiknum með því að samneysla aukist um 7% í ár, eða um 22,5 ma.kr. Þar sem við reiknum með að landsframleiðsla dragist saman á sama tíma mun hlutfall samneyslu af landsframleiðslu hækka í 28,5% í ár og hefur það aldrei verið hærra. Hlutfallið mun síðan lækka aftur á næstu árum í takt við aukna landsframleiðslu en samt verða áfram hærra en verið hefur í mörg ár.

• Útgjöld ríkissjóðs munu aukast töluvert meira í ár en sem nemur aukningu samneyslunnar og opinberra fjárfestinga. Það skýrist af því að tilfærslur í bótakerfin aukast. Jafnframt munu tekjur ríkissjóðs dragast verulega saman. Ætla má að halli ríkissjóðs á árinu gæti orðið á bilinu 200-300 ma.kr. þegar upp er staðið.

43

Samneyslan axlar sína byrði af áfallinu

20%

21%

22%

23%

24%

25%

26%

27%

28%

29%

30%

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

20

22

Samneysla á verðlagi ársins 2019

Samneysla Hlutfall af VLF (h. ás)

Ma. kr.

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild. 2020 - '22 er spá Hagfræðideildar

Page 44: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Þjóðhagsspáin

44

Page 45: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Samfelldur árlegur hagvöxtur

allt frá árinu 2011

• Hagvöxturinn hefur verið

útflutningsdrifinn með

ferðaþjónustuna í fararbroddi

• Hagvöxturinn hefur verið

sveiflukenndur en

meðalhagvöxtur á tímabilinu

2011 - 2019 var 3,4%

Níu ára hagvaxtarskeið tekur snöggan endi í ár

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

9,4%

2,0%

-6,8%

-3,4%

1,9% 1,3%

4,1%

2,1%

4,7% 6,6%

4,5% 3,8% 1,9%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019

Hagvöxtur ásamt framlagi undirliða

Einkaneysla Samneysla Fjármunamyndun Útflutningur Innflutningur VLF

Breyting milli ára

45

Page 46: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Við reiknum með næstum 9%

samdrætti í landsframleiðslu í

ár. Samdrátturinn skýrist af

27% falli í útflutningi, 7%

samdrætti í einkaneyslu og

18% samdrætti í

fjármunamyndun. Á móti vegur

að innflutningur dregst saman

um 23% og samneysla og

fjárfesting hins opinbera aukast.

• Við gerum ráð fyrir nokkuð

kröftugum viðsnúningi á næsta

ári, með um 5% hagvexti og

svo tæplega 3% hagvexti árið

2022

Snarpur samdráttur í landsframleiðslu framundan á árinu

Spá Hagfræðideildar

Heimild: Hagfræðideild 46

-8,7%

4,9%

2,7%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

2020 2021 2022

Hagvaxtarspá og framlag helstu undirliða

Einkaneysla Samneysla Fjármunamyndun Útflutningur Innflutningur VLF

Magnbreyting milli ára

Page 47: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Í fjármála- og gjaldeyriskreppunni

2009 dróst landsframleiðslan saman

tvö ár í röð, um -6,9% 2009 og -

3,4% 2010, alls um 10%

• Útgjöld hins opinbera til samneyslu

og fjárfestinga voru skorin niður sem

jók á samdráttinn

• Verg landsframleiðsla náði fyrri

stöðu fyrst á 2. ársfjórðungi 2015

eftir banka- og gjaldeyriskrísuna

2008

• Heildar einkaneysla náði sér ekki á

strik fyrr en á 1. ársfjórðungi 2017,

en þá hafði íbúum fjölgað um 7,3%

47

Hvernig er samanburðurinn við síðustu kreppu?

20

40

60

80

100

120

140

160

180

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022

Þróun landsframleiðslu og helstu undirliða

Verg landsframleiðsla Einkaneysla Samneysla

Fjármunamyndun Útflutningur Innflutningur

Magnvísitala, 2007=100

Page 48: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

100 102 95

92 94 95 99 101

106 112

118 122 124

114 119

122

20

40

60

80

100

120

140

160

180

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022

Þróun landsframleiðslu og helstu undirliða

Verg landsframleiðsla Einkaneysla Samneysla

Fjármunamyndun Útflutningur Innflutningur

• Samdráttur landsframleiðslunnar

verður snarpari nú en síðast: 8,7%

samdráttur 2020 en 4,9% hagvöxtur

2021

• Höggið núna kemur vegna

samdráttar í útflutningi á meðan

útflutningur jókst í fjármálakrísunni

• Aðgerðir í ríkisfjármálum milda

höggið nú þar sem samneysla og

opinberar fjárfestingar aukast

• Efnahagsbatinn er nokkuð kröftugur

en landsframleiðslan nær þó ekki að

fullu sama stigi og árið 2019 á

spátímanum

Hvernig er samanburðurinn við síðustu kreppu?

48

Magnvísitala, 2007=100

Page 49: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Miðað við grunnspá tapast um 833 milljarðar

króna í landsframleiðslu á næstu 3 árum vegna

Covid-faraldursins ef miðað er við hver líkleg

þróun landsframleiðslu var fyrir faraldurinn

• Miðað við jákvæðu sviðsmyndina nær

landsframleiðslan sama stigi og 2019 strax á

næsta ári en í grunnspá er hún um 2% minni í lok

spátímans en hún var í fyrra

• Í neikvæðu sviðsmyndinni er landsframleiðslan

árið 2022 enn u.þ.b. 4,5% minni en hún var árið

2019

• Samantekið teljum við að óvissan sé töluvert niður

á við og 40% líkur séu á að efnahagsþróunin verði

í takt við neikvæðari sviðsmyndina á meðan u.þ.b.

10% líkur séu á að bjartsýna sviðsmyndin gangi

eftir

Óvissan er mikil og áhættan er meiri niður á við

Spá Hagfræðideildar

Heimild: Hagfræðideild

2.400

2.500

2.600

2.700

2.800

2.900

3.000

3.100

3.200

3.300

2019 2020 2021 2022

Maí 2020 grunnspá Jákvæð sviðsmynd Neikvæð sviðsmynd Október 2019 grunnspá

Ma.kr. á verðlagi ársis 2019

Covid-faraldurinn heggur stórt skarð í landsframleiðsluna

49

Page 50: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Þróun helstu hagstærða í grunnspá og í sviðsmyndunum

50

0,0%

0,5%

1,0%

1,5%

2,0%

2,5%

3,0%

3,5%

4,0%

2019 2020 2021 2022

Verðbólga

Breyting milli ára

-3%

-2%

-1%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

2019 2020 2021 2022

Fasteignaverð Breyting milli ára

-40%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

2019 2020 2021 2022

Útflutningur Magnbreyting milli ára

Heimild: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands, Vinnumálastofnun, Hagfræðideild.

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

2019 2020 2021 2022

Atvinnuleysi

Hlutfall af vinnuafli

Page 51: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Verðbólguhorfur

51

Page 52: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Verðbólgan jókst töluvert árið 2018

vegna veikingar krónunnar og fór

hæst í 3,7% í lok árs 2018.

• Verðbólgan hjaðnaði hratt á ný eftir

því sem gengisáhrifin milduðust og

var 2,0% í lok árs 2019, 2,2% í apríl

2020.

• Verðbólgan nú er nokkuð almenns

eðlis. Um 80% undirliða í vísitölunni

(af 176 undirliðum) hafa hækkað

síðustu 12 mánuði, þar af 52%

meira en 2,5%.

• Við reiknum með því að veiking

krónunnar síðustu mánuði verði

ráðandi þáttur í þróun verðbólgunnar

næstu mánuði.

52

Veiking krónunnar ráðandi þáttur í þróun verðbólgunnar næstu mánuði

Heimild: Hagstofa Íslands, útreikningar Hagfræðideildar.

-4%

-3%

-2%

-1%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

2017 2018 2019 2020

Verðbólga ásamt framlagi helstu undirliða

Innfluttar vörur Bensín Húsnæði Innlendar vörur Almenn þjónusta Aðrir liðir VNV

Page 53: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Verðbólguvæntingar haldist nálægt markmiði þrátt fyrir veikingu krónunnar

53 Heimild: Kodiak, Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands Miðgildi úr könnun SÍ meðal markaðsaðila og Gallup meðal stærstu fyrirtækja og heimila

Heimild: Seðlabanka Íslands

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

2017 2018 2019 2020

Verðbólguálag á skuldabréfamarkaði

RIKB 22 - RIKS 21 RIKB 25 - RIKS 26 RIKB 31 - RIKS 30

Meginvextir SÍ Verðbólga

0,0%

0,5%

1,0%

1,5%

2,0%

2,5%

3,0%

3,5%

4,0%

4,5%

1F2017

2F2017

3F2017

4F2017

1F2018

2F2018

3F2018

4F2018

1F2019

2F2019

3F2019

4F2019

1F2020

2F2020

Verðbólguvæntingar

Fyrirtæki (eftir 12 mánuði) Heimili (eftir 12 mánuði)

Markaðsaðilar (eftir 12 mánuði) Markaðsaðilar (meðaltal næstu 5 ár)

Page 54: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Krónan veiktist um u.þ.b. 10% haustið

2019 samhliða versnandi horfum

flugfélagsins WOW air. Gengið hélst svo

nokkuð stöðugt allt árið 2019 þrátt fyrir

áföll í ferðaþjónustu og loðnubrest.

• Fyrstu fjóra mánuði ársins hefur krónan

veikst um 15% gagnvart evru og um

17% gagnvart Bandaríkjadal.

• Í ljósi jákvæðrar erlendrar skuldastöðu

þjóðarbúsins og horfum á jákvæðum

viðskiptajöfnuði næstu ár gerum við ekki

ráð fyrir að krónan muni veikjast

verulega frá núverandi gildum.

• Við gerum ráð fyrir að krónan styrkist

lítillega eftir því sem líður á spátímabilið,

árin 2021 og 2022.

54

Gengi krónunnar: þróun og horfur

Síðasta dagsetning sögulegra gagna er 11. maí 2020. Gildi lok árs 2020, 2021 og 2022 er spá Hagfræðideildar

Heimild: Refinitiv Eikon, Hagfræðideild

158,6 160

155

150

120

125

130

135

140

145

150

155

160

165

2018 2019 2020 2021 2022

Gengi evru

Page 55: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

• Við teljum að fyrirtæki hafi lítið svigrúm til þess að taka gengisveikingu síðustu mánaða á sig, að hún muni óhjákvæmilega leita inn í verðlag á innfluttum vörum á næstu mánuðum og ýta verðbólgunni tímabundið upp fyrir verðbólgumarkmið Seðlabankans. Við spáum því að verðbólgan fari hæst í 3,5% á 4F 2020.

• Framleiðsluslaki í hagkerfinu, litlar hækkanir á fasteignamarkaði, lækkun olíuverðs og lágt verðbólgustig erlendis munu síðan leggjast á eitt og verðbólgan leitar aftur í átt að verðbólgumarkmiði.

• Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lækkaði stýrivexti um 1,25 prósentustig á fyrsta ársfjórðungi og standa meginvextir Seðlabankans nú í 1,75%. Það er því enn töluvert svigrúm til að draga frekar úr aðhaldi peningastefnunnar. Við reiknum með að stór hluti þess svigrúms verði nýttur strax á næsta fundi nefndarinnar og að stýrivextir verði lækkaðir um eitt prósentustig. Í grunnspánni gerum við ráð fyrir að stýrivextir fari lægst í 0,5% á þriðja ársfjórðungi en að þeir verði hækkaðir á ný í hægum skrefum frá og með fjórða ársfjórðungi 2021.

55

Verðbólgu- og stýrivaxtaspá

Heimild: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands, Hagfræðideild.

0%

1%

2%

3%

4%

5%

2019 2020 2021 2022

Verðbólga Meginvextir Seðlabanka Íslands (7 daga bundin innlán)

Page 56: To edit Deild” and “TRÚNAÐARMÁL” · 2020. 5. 15. · To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”: 1.From the Home tab, click View, then Slide Master. 2.Scroll up to the

To edit “Deild” and “TRÚNAÐARMÁL”:

1.From the Home tab, click View, then

Slide Master.

2.Scroll up to the Slide Master

(topmost, large slide thumbnail on

the left)

3.Edit the text as needed

4.Repeat the edits on the Title Slide

and Section Header layouts.

Fyrirvari

Innihald og form skjals þessa er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf.

([email protected]) og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem

greiningin var unnin. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar

Landsbankans á þeim degi þegar greiningin er dagsett, en þær geta breyst án fyrirvara.

Landsbankinn hf. og starfsfólk hans taka ekki ábyrgð á viðskiptum sem byggð eru á þeim upplýsingum

og skoðunum sem hér eru settar fram, enda eru þær ekki veittar sem persónuleg ráðgjöf fyrir einstök

viðskipti.

Bent skal á að Landsbankinn hf. getur á hverjum tíma haft beinna eða óbeinna hagsmuna að gæta,

ýmist sjálfur, dótturfélög hans eða fyrir hönd viðskiptamanna, s.s. sem fjárfestir, lánardrottinn eða

þjónustuaðili. Greiningar eru engu að síður unnar sjálfstætt af Hagfræðideild Landsbankans og innan

Landsbankans eru í gildi reglur um aðskilnað starfssviða sem eru aðgengilegar á vef bankans.

56