tölfræ ilegar uppl singar um erlenda ríkisborgara og … · 2012-05-08 · vísa til rannsókna....

37
www.mcc.is | Árnagötu 2-4 | 400 Ísafjörur | Sími: 450-3090 | Fax: 456-0215 | [email protected] Tölfræilegar upplsingar um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi Ísafjörur 1. apríl 2012 Ari Klængur Jónsson Elsa Arnardóttir

Upload: vanbao

Post on 08-Jun-2018

212 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

www.mcc. is | Árnagötu 2-4 | 400 Ísafjör�ur | Sími: 450-3090 | Fax: 456-0215 | mcc@mcc. i s

Tölfræ�ilegar uppl�singar um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi

Ísafjör�ur 1. apríl 2012

Ari Klængur Jónsson

Elsa Arnardóttir

1

Efnisyfirlit Efnisyfirlit 1

Myndayfirlit 2

Samantekt 4

I. Bakgrunnsuppl�singar 5 Fjöldi erlendra ríkisborgara og innflytjenda eftir �jó�erni 5 Önnur kynsló� innflytjenda 7 Kynjaskipting 8 Aldursdreifing 9 Ríkisfang 10

II. Leyfi 11 Dvalarleyfi 11 Tegundir leyfa 12 �jó�erni dvalarleyfishafa 12 Búsetuleyfi 13 Synjanir 13 Skráning EES-ríkisborgara 14

III. Búseta erlendra ríkisborgara 16

IV. Vinnumarka�ur 18 Atvinnuleysi 18 Vinnuslys 20

V. Nám 21 Leikskólar 21 Grunnskólar 22 Nám í framhaldsskólum og brottfall 22 Námslán 24

VI. Börn og foreldrar 26 Fæ�ingarorlof 26 Ofbeldi gagnvart konum af erlendum uppruna 27 Barnaverndarmál 27 Forsjármál 28

VII. Refsidómar 29

VIII. Búferlaflutningar erlendra ríkisborgara 31 Búferlaflutningar erlendra ríkisborgara til og frá landinu 31 Mannfjöldaspá 32

IX. Fjárframlög í málefnum innflytjenda 33

Heimildaskrá 35

2

Myndayfirlit Mynd 1 Hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda á Íslandi. 5 Mynd 2 Hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda í samanbur�i vi� Nor�urlöndin. 5 Mynd 3 Fjöldi erlendra ríkisborgara og innflytjenda. 6 Mynd 4 Veiting íslensks ríkisborgararéttar. 6 Mynd 5 Önnur kynsló� innflytjenda, fjöldi og hlutfall. 7 Mynd 6 Kynjahlutfall eftir veittum ríkisborgararétti. 8 Mynd 7 Aldursdreifing innflytjenda. 9 Mynd 8 Aldursdreifing erlendra ríkisborgara. 9 Mynd 9 Aldursdreifing íslenskra ríkisborgara. 9 Mynd 10 Fjölmennustu �jó�ernin á Íslandi. 10 Mynd 11 Útgefin dvalarleyfi 2007-2011. 11 Mynd 12 Útgefin dvalarleyfi 2011. 11 Mynd 13 Hlutfall fjölskyldusameiningar af útgefnum dvalarleyfum 2007-2011. 12 Mynd 14 Fjöldi útgefinna dvalarleyfa 2010 og 2011. 10 algengustu ríkin. 12 Mynd 15 Umsóknir um búsetuleyfi 2007-2011. 13 Mynd 16 Ástæ�a synjanna ári� 2010. 13 Mynd 17 A�fluttir 1. ágúst 2008-29. febrúar 2012 frá Evrópska efnahagssvæ�inu. 14 Mynd 18 Búseta EES-ríkisborgara. 15 Mynd 19 Búseta EES-ríkisborgara á Íslandi. 15 Mynd 20 Hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda. 16 Mynd 21 Búseta erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögum. 17 Mynd 22 Hlutfall erlendra ríkisborgara í hverfum Reykjavíkur. 17 Mynd 23 Atvinnuleysi erlendra ríkisborgara / hlutfall af atvinnuleysisskrá 2000-2012. 18 Mynd 24 Samanbur�ur á atvinnuleysi Íslendinga og erlendra ríkisborgara. 19 Mynd 25 Atvinnuleysi sem hlutfall af vinnuafli. 19 Mynd 26 Erlendir ríkisborgarar í vinnuslysum og hlutfall �eirra af vinnuafli. 20 Mynd 27 Fjöldi og hlutfall leikskólabarna me� erlent mó�urmál 1998-2010. 21 Mynd 28 Fjöldi og hlutfall grunnskólabarna me� erlent mó�urmál 1997-2011. 22 Mynd 29 Skráning í framhaldsskóla eftir uppruna og brottfall milli ára. 23 Mynd 30 Skólasókn nemenda, fæddir 1991. 23 Mynd 31 Brottfall úr framhaldsskólum. 24 Mynd 32 Umsóknir um námslán og greidd lán 2002-2011. 25 Mynd 33 Hlutfall erlendra ríkisborgara af fæ�ingarorlofs�egum. 26 Mynd 34 Konur af erlendum uppruna sem leita til Kvennaathvarfsins. 27 Mynd 35 Fjöldi sem kemur til afplánunar fangelsisdóma 1995-2011. 28 Mynd 36 Me�altalsfjöldi erlendra ríkisborgara á dag í gæsluvar�haldi e�a afplánun. 29 Mynd 37 Fjöldi einstaklinga me� erlent ríkisfang sem koma í fangelsin á ári. 30 Mynd 38 Fjöldi sem er vísa� úr landi 1995-2011. 30 Mynd 39 A�fluttir umfram brottflutta erlenda ríkisborgara. 31 Mynd 40 Mannfjölda�róun án a�fluttra erlendra ríkisborgara 1960-2060. 32 Mynd 41 Málefni innflytjenda á fjárlögum. 33 Mynd 42 Fjármagn til einstakra �átta 2005-2012 34

3

Um ger� sk�rslunnar Markmi� sk�rslunnar er a� varpa ljósi á stö�u erlendra ríkisborgara og innflytjenda, �ar sem �ví ver�ur vi� komi�, í íslensku samfélagi. Yfirfer�in er ekki sett upp í samfelldan texta og ví�a er leita� fanga. Í sk�rslunni er yfirleitt fjalla� um erlenda ríkisborgara en ekki innflytjendur en ástæ�a �ess er fyrst og fremst sú a� gögn er var�a innflytjendur eru ekki a�gengileg nema a� litlu leyti.

Allar uppl�singar sem eru a� finna í sk�rslunni eru unnar upp úr gögnum Hagstofu Íslands nema anna� sé teki� fram undir kaflaheiti. Í einstaka tilvikum var ekki hægt a� byggja á opinberum gögnum e�a hrágögnum en til a� varpa ljósi á stö�una er brug�i� á �a� rá� a� vísa til rannsókna. Í flestum tilvikum var hins vegar leita� til hluta�eigandi a�ila eftir sértækum uppl�singum er var�a erlenda ríkisborgara.

�eir a�ilar, �ær stofnanir og �au rá�uneyti sem lög�u til uppl�singar fá bestu �akkir fyrir li�sinni sitt; Útlendingastofnun, �jó�skrá Íslands, Fæ�ingarorlofssjó�ur, Vinnumálastofnun, Fangelsismálastofnun, Barnaverndarstofa, Vinnueftirliti�, Lánasjó�ur íslenskra námsmanna, Fjór�ungssamband Vestfir�inga, Kvennaathvarfi�, menntamálará�uneyti�, og Hagstofa Íslands.

4

Samantekt � Í ársbyrjun voru 20.957 erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi. �a� gerir 6,6%

mannfjöldans.

� Í byrjun árs 2011 voru innflytjendur 25.693 talsins.

� Fleiri erlendir karlmenn en konur eru búsettir á landinu, erlendir karlmenn eru 51,1% útlendinga.

� Af einstaka ríkjum koma flestir frá Póllandi, 9049 einstaklingar sem gerir 43% allra erlendra ríkisborgara á Íslandi.

� Útgefnum dvalarleyfum hefur fækka� undanfarin ár. Í fyrra voru 3.212 dvalarleyfi gefin út, samanbori� vi� 4.415 leyfi ári� 2008, og um helmingur var vegna fjölskyldusameiningar. Flest leyfi voru veitt Filippseyingum, e�a 382.

� Hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúum svæ�is er a� finna á Vestfjör�um og Su�urnesjum, en u.�.b. tíundi hver íbúi svæ�anna er erlendur ríkisborgari.

� Langflestir eiga �ó lögheimili á höfu�borgarsvæ�inu, e�a tveir af hverjum �remur. Í Reykjavík b�r 44% af öllum erlendum ríkisborgurum á Íslandi.

� Í lok febrúar 2012 var hlutfall erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisskrá í sögulegu hámarki en 18% skrá�ra atvinnulausra voru erlendir ríkisborgarar. Langflestir frá Póllandi e�a 58% �eirra útlendinga sem voru á skrá.

� Atvinnuleysi erlendra ríkisborgara af erlendu vinnuafli var 15% á sama tíma. Mest atvinnuleysi var me�al Letta (23,7%), Litháa (23%) og Pólverja (22%).

� Vinnuslys hafa veri� tí�ari me�al erlendra ríkisborgara en hlutur �eirra af vinnumarka�i ætti a� segja til um. Mest fór hlutfall �eirra í vinnuslysum upp í 34% ári� 2008. Erlendir ríkisborgarar ur�u fyrir u.�.b. 12% vinnuslysa sí�asta árs.

� Ári� 2010 voru 1.815 börn í leikskólum landsins me� erlent tungumál, e�a 9,6% leikskólabarna.

� Ári� 2011 sóttu 2.417 nemendur me� erlent mó�urmál íslenskan grunnskóla, e�a 5,7% grunnskólabarna.

� Um 80% barna me� innflytjendabakgrunn hóf nám í framhaldsskóla ári� 2010 samanbori� vi� 96% barna me� engan erlendan bakgrunn. Hlutfallslega hætta fleiri innflytjendur í námi en íslenskir jafnaldrar �eirra.

� Rúmur helmingur (52%) kvenna sem dvöldu í Kvennaathvarfinu á sí�asta ári voru af erlendum uppruna og 63% barnanna.

� Rúmlega �ri�ji hver einstaklingur sem kom til afplánunar refsidóma fyrstu níu mánu�i sí�asta árs var erlendur ríkisborgari, e�a 54 einstaklingar af 151. Meirihluti �eirra erlendu fanga sem koma í fangelsi landsins eru me� lögheimilisskráningu erlendis.

� Mun meiri hreyfing er á erlendum körlum en konum �egar búferlaflutningar til og frá landinu eru sko�a�ir. Ári� 2010 fluttu 202 fleiri konur til landsins en frá �ví en 295 fleiri karlar fluttu af landi brott.

5

I. Bakgrunnsuppl�singar

Fjöldi erlendra ríkisborgara og innflytjenda eftir �jó�erni (Heimild: Hagstofa Íslands 2012, Norden Statistics 2012)

Mynd 1 Hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda á Íslandi. Heimild Hagstofa Íslands 2012

Reynsla Íslands af innflytjendum er töluvert önnur en annarra vestrænna ríkja. Miklir fólksflutningar erlendis frá hófust ekki fyrr en fyrir 10-15 árum en frá 1950 �ar til um mi�jan tíunda áratuginn hélst hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda um e�a undir tveimur af hundra�i.

Á undanförnum áratug hefur fjöldi erlendra ríkisborgara á Íslandi hins vegar aukist miki� og ári� 2007 var hlutfall �eirra af mannfjölda �a� hæsta á Nor�urlöndum. Í sögulegu samhengi hefur hlutfall erlendra ríkisborgara veri� nokku� lægra hér en á hinum Nor�urlöndunum (a� undanskildu Finnlandi).

0

1

2

3

4

5

6

7

8

195

0

196

4

198

0

198

7

198

9

199

1

199

3

199

5

199

8

200

0

200

2

200

4

200

6

200

8

201

0

201

2

Hlu

tfal

l af

hund

ra�i

Hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda á Íslandi 1950-2012

Mynd 2 Hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda í samanbur�i vi� Nor�urlöndin. Heimild: Nordic Statistics 2012

0%

2%

4%

6%

8%

10%

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda, samanbur�ur vi� Nor�urlönd

2000-2011 Ísland Danmörk Finnland Noregur Sví�jó�

6

�róun �essi fór hægt af sta� eins og á�ur sag�i og voru erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi færri en 5000 til ársins 1988. �a� var ekki fyrr en ári� 2002 sem fjöldinn fór yfir 10.000. Næstu fjögur ár stó� fjöldi �eirra nokkurn veginn í sta� en ári� 2006 kom stökk sem ná�i hámarki í byrjun árs 2009 �egar rúmlega 24 �úsund erlendir ríkisborgarar áttu lögheimili hér á landi. Heldur hefur dregi� úr fjölda �eirra sí�ustu ár, en í ársbyrjun voru 20.957 erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi.

Fjöldi innflytjenda1 hefur, e�li máls samkvæmt, veri� sambærilegur fjölda erlendra ríkisborgara, en í byrjun árs 2011voru �eir rúmlega fjögur �úsund fleiri, en 25.693 innflytjendur voru �á búsettir á Íslandi. Ekki liggja fyrir tölur fyrir sí�asta ár.

Munurinn á fjölda innflytjenda og erlendra ríkisborgara felst væntanlega fyrst og fremst í veittum ríkisborgararétti en mikil aukning var í fjölda �eirra sem hlutu íslenskan ríkisborgararétt á árabilinu 1991-2006, �ó fjöldinn væri mismunandi á milli ára. Ári� 2007 fengu umtalsvert færri veittan ríkisborgararétt en ári� á undan, en 2008 hlutu 900 einstaklingar íslenskt ríkisfang sem er metfjöldi. Heldur hefur dregi� úr fjölda �eirra sem hafa fengi� ríkisborgararétt sí�an �á, um 700 hlutu ríkisborgararétt ári� 2009 og 450 ári� 2010. Í fyrra fengu a�eins 370 einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt og hafa �eir ekki veri� svo fáir sí�an ári� 2002. Frá og me� árinu 1992 hafa konur veri� í meirihluta �eirra sem hafa fengi� íslenskan ríkisborgararétt, �rátt fyrir a� fleiri erlendir karlar en konur séu búsettir hér á landi, en í fyrra fengu 201 kona íslenskan ríkisborgararétt og 169 karlar.

1 Innflytjandi er einstaklingur sem fæddur er erlendis, bá�ir foreldrar fæddir erlendis og hafa erlendan bakgrunn. (Hagtí�indi 2009:1, bls. 15)

Mynd 3 Fjöldi erlendra ríkisborgara og innflytjenda. Heimild: Hagstofa Íslands 2012

Mynd 4 Veiting íslensks ríkisborgararéttar. Heimild: Hagstofa Íslands 2012

0

10000

20000

30000

40000

195

0

196

4

198

0

198

7

198

9

199

1

199

3

199

5

199

8

200

0

200

2

200

4

200

6

200

8

201

0

201

2

Fjöldi erlendra ríkisborgara og innflytjenda 1950-2012

Innflytjendur Erlendir ríkisborgarar

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1000

1991

1993

1995

1997

1999

2001

2003

2005

2007

2009

2011

Fjöl

di

Veiting íslensks ríkisborgararéttar 1991-2011

Alls

Karlar

Konur

7

Önnur kynsló� innflytjenda (Heimild: Hagstofa Íslands 2011)

�rátt fyrir a� fjöldi erlendra ríkisborgara hafi stóraukist á undanförnum árum eru �eir enn sem komi� er fyrstu kynsló�ar innflytjendur. Í upphafi árs 1998 töldust einungis 0,1% af heildarmannfjölda á Íslandi til annarrar kynsló�ar innflytjenda2, �rettán árum sí�ar, í janúar 2011, var hlutfalli� a�eins komi� í 0,8%.

Mynd 5 Önnur kynsló� innflytjenda, fjöldi og hlutfall. Heimild: Hagstofa Íslands 2011

Fjöldi annarrar kynsló�ar er hlutfallslega töluvert minni en í �eim löndum sem Ísland ber sig gjarnan saman vi�. Til a� mynda er �etta hlutfall í kringum 2% bæ�i í Noregi og Danmörku. �essi munur á milli ríkjanna ber �ess merki a� miklir fólksflutningar til landsins eru tiltölulega n�ir a� nálinni hér á landi. Ungt fólk og fjölskyldur hafa veri� a� flytja hinga� til lands, flestir afkomendur �eirra sem fæddir eru hér á landi (önnur kynsló�) eru á leik- og grunnskólaaldri.

�rátt fyrir a� önnur kynsló� innflytjenda sé hlutfallslega enn lítill hluti mannfjöldans hefur fjöldi �eirra aukist miki� sí�astli�in �rettán ár. Ári� 1998 var fjöldi einstaklinga, skilgreindur sem annarrar kynsló�ar innflytjandi, 387. Ári� 2006 voru �eir komnir yfir 1.000 einstaklinga og í byrjun árs 2011 taldi hópurinn 2.582 einstaklinga. �essi fjöldi er vel mekjanlegur �egar fjöldi barna af erlendum uppruna í leik- og grunnskólum landsins er sko�a�ur eftir árum, sem og í tölum Fæ�ingarorlofssjó�s. Nánari umfjöllun er a� finna í köflum V og VI.

2 Annarrar kynló�ar innflytjandi er einstaklingur sem fæddur er á Íslandi en bá�ir foreldrar eru fæddir erlendis, auk �ess sem afar og ömmur einstaklingsins eru fædd erlendis. (Hagtí�indi 2009:1, bls. 16)

0,00%

0,10%

0,20%

0,30%

0,40%

0,50%

0,60%

0,70%

0,80%

0,90%

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Hlu

tfal

l af

man

nfjö

lda

Fjöl

di

Önnur kynsló� innflytjenda

Fjöldi Hlutfall af mannfjölda

8

Kynjaskipting (Heimild: Hagstofa Íslands 2012)

Í byrjun árs 2012 voru 10.714 karlmenn me� erlendan ríkisborgararétt búsettir á Íslandi (6,7% karla) en 10.243 konur (6,4% kvenna). Samanbori� vi� ári� á undan hefur kynjahlutfalli� jafnast miki�. �á voru erlendir karlmenn 52,3% erlendra ríkisborgara en í byrjun árs 51,1%. Líkt og me�al erlendra ríkisborgara eru íslenskir karlar hlutfallslega fleiri en íslenskar konur, e�a 50,2% Íslendinga. Hlutfall kynjanna er �ó mun jafnara me�al Íslendinga, en mi�a� vi� �róunina undanfarin ár er �essi munur a� minnka.

Mikil sveifla hefur hins vegar veri� einkennandi fyrir kynjahlutfall erlendra ríkisborgara á milli ára. Ef horft er �rjú ár aftur í tímann, til janúars 2008, voru erlendir karlmenn 61,1% erlendra ríkisborgara. Eins, ef liti� er tíu ár aftur í tímann, til ársins 2001, má sjá a� erlendir karlmenn voru 45,1% erlendra ríkisborgara og erlendar konur �ví í meirihluta. Líklegt má telja a� sta�a og �arfir vinnumarka�arins hafi miki� me� kynjahlutfalli� a� gera, og me� samdrætti í byggingari�na�i hafi erlendum karlmönnum fækka� mjög eftir uppgangsárin í byggingari�na�i og ö�rum framkvæmdum misserin �ar á undan.

51,1

50,2

48,9

49,8

47

48

49

50

51

52

Erlendir ríkisborgarar Íslenskir ríkisborgarar

Kynjahlutfall eftir ríkisborgararétti 1. janúar 2012

Karlar Konur

Mynd 6 Kynjahlutfall eftir ríkisborgararétti. Heimild: Hagstofa Íslands 2012

9

Aldursdreifing (Heimild: Hagstofa Íslands 2011 / Hagtí�indi 2010:3)

Aldursdreifing íslenskra ríkisborgara er töluvert frábrug�in aldursdreifingu innflytjenda, og enn frábrug�nari �egar hún er borin saman vi� aldursdreifingu erlendra ríkisborgara.

Langflestir erlendir ríkisborgarar eru á aldrinum 25-29 ára, e�a tæp 20% allra erlendra ríkisborgara (mi�a� vi� 1. janúar 2010). Sami aldur er fjölmennastur á me�al innflytjenda, e�a 16%. Aldursdreifing íslenskra ríkisborgara er mun jafnari, og er ekkert aldursbil me� meiri hlutdeild en 8 af hundra�i mannfjöldans.

�á eru mun færri einstaklingar í efstu og ne�stu hlutum p�ramidans, bæ�i hjá erlendum ríkisborgurum og innflytjendum en me�al íslenskra ríkisborgara. Samkvæmt Hagtí�indum (2010:3) var framfærsluhlutfall3 ungs fólks í janúar 2010 47 og

framfærsluhlutfall aldra�ra 20. Ef framfærsluhlutfalli� er sko�a� sérstaklega me�al erlendra ríkisborgara, samanbori� vi� framfærsluhlutfall alls, er munurinn grí�arlegur. Framfærsluhlutfall ungra erlendra ríkisborgara er 20 og aldra�ra erlendra ríkisborgara 2 sem segir okkur a� hlutfallslega mun fleiri vinnuhendur eru a� finna í sí�urnefnda hópnum.

3 ,,Me� framfærsluhlutfalli er átt vi� fjölda �eirra sem standa utan vi� vinnumarka�inn (börn og aldra�a) í hlutfalli vi� fólk á vinnualdri. ... Sé framfærsluhlutfall hærra en 100 merkir �a� a� börn og aldra�ir eru fleiri en einstaklingar á vinnualdri.” (Hagtí�indi 2010:3, bls. 5).

Mynd 8 Aldursdreifing erlendra ríkisborgara. Heimild: Hagstofa Íslands 2011

Mynd 7 Aldursdreifing innflytjenda. Heimild: Hagstofa Íslands 2011

Mynd 9 Aldursdreifing íslenskra ríkisborgara. Heimild Hagstofa Íslands 2011

10 8 6 4 2 0 2 4 6 8 10

0-4 ára

10-14 ára

20-24 ára

30-34 ára

40-44 ára

50-54 ára

60-64 ára

70-74 ára

80 ára +

Aldursdreifing erlendra ríkisborgara (jan 2010)

Konur

Karlar

10 8 6 4 2 0 2 4 6 8 10

0-4 ára

10-14 ára

20-24 ára

30-34 ára

40-44 ára

50-54 ára

60-64 ára

70-74 ára

80 ára +

Aldursdreifing innflytjenda (jan 2010)

Konur

Karlar

10,00 8,00 6,00 4,00 2,00 0,00 2,00 4,00 6,00 8,00 10,00

0-4 ára

10-14 ára

20-24 ára

30-34 ára

40-44 ára

50-54 ára

60-64 ára

70-74 ára

80 ára +

Aldursdreifing íslenskra ríkisborgara (jan 2010)

Konur

Karlar

10

Ríkisfang (Heimild: Hagstofa Íslands 2012)

Ríkisborgarar ríkja í A-Evrópu eru fjölmennastir �egar innflytjendur eru greindir nánar eftir �jó�erni. Langflestir erlendir ríkisborgarar sem búsettir eru hérlendis eru Pólverjar, en �ann 1. janúar 2012 töldu �eir 9.049 einstaklinga, e�a 43% allra erlendra ríkisborgara á Íslandi. Litháar eru næst fjölmennastir, en 1.605 Litháar voru búsettir hér í byrjun árs 2012. Nokku� færri eru �jó�verjar (919), Danir (900) og Lettar (673). Mynd 10 geymir nánari uppl�singar um fjölda eftir �jó�erni.

Pólverjar á Íslandi, �.e. einungis �eir sem eru me� pólskt ríkisfang, eru 2,8% �jó�arinnar. �eir eru �ó enn stærri hluti �egar uppruni er sko�a�ur �ví 1.422 Pólverjar hafa fengi� íslenskan ríkiborgararétt sí�an ári� 1991. Pólverjar á Íslandi eru rúmlega 2.000 fleiri en allir íbúar Vestfjar�a (6.955) og u.�.b. jafn margir og íbúar Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps. Ef �eir Pólverjar sem hafa fengi� íslenskan ríkisborgararétt eru taldir me� jafnast fjöldi �eirra, �.e. fólks af pólskum uppruna, á vi� íbúafjölda Gar�abæjar. Af �essu má rá�a a� Pólverjar gætu talist minnihlutahópur á Íslandi.

0

2000

4000

6000

8000

10000

Pólland Litháen ��skaland Danmörk Lettland Filippseyjar Bretland Taíland Portúgal Bandaríkin

Fjöl

di

Fjölmennustu �jó�ernin janúar 2012

2011

2012

Mynd 10 Fjölmennustu �jó�ernin á Íslandi. Heimild: Hagstofa Íslands 2012

11

II. Leyfi

Dvalarleyfi (Heimild: Útlendingastofnun 2011 og 2012)

Útgefnum dvalarleyfum hefur heldur fækka� sí�ustu ár, en 2008 voru u.�.b. 1.000 fleiri útgefin dvalarleyfi en ári� 2010, e�a 4.415 leyfi. Í fyrra voru leyfin 3.212 talsins og haf�i fækka� um rúmlega 200 frá árinu á undan. Ári� 2009 voru útgefin leyfi 3.246 og 4.373 ári� 2007.

Svoköllu� EES-leyfi voru veitt árin 2007 og 2008 sem ekki eru inn í �essum tölum. �ar sem lagabreytingar áttu sér sta� og n� lög tóku gildi í ágúst 2008 hef�i ekki veri� um sambærilegar tölur a� ræ�a hef�i fjöldi slíkra leyfa veri� inn í tölum fyrir �essi ár. Ári� 2007 voru EES-leyfi 9.165 talsins og 8.186 ári sí�ar.

Mynd 12 Útgefin dvalarleyfi 2011. Heimild: Fengin hjá Útlendingastofnun 2012

0

1000

2000

3000

4000

5000

2007 2008 2009 2010 2011

Fjöl

di

Útgefin dvalarleyfi 2007-2011

520

1123

214 92

167 75 138 109 74 18 20

459

63 74 19 47

0

200

400

600

800

1000

1200

A�st

ande

ndur

A�st

ande

ndur

Ísle

ndin

gs

Búse

tule

yfi

Dvl

. f.

Í�ró

ttaf

ólk

Dvl

. f.

sér

fræ�i

nga

Dvl

. v/

skor

ts á

vin

nuaf

li

*Dvl

. v/

skor

ts á

vin

nuaf

li B

Dvl

. v/

skor

ts á

vin

nuaf

li-�j

ónus

tusa

mni

ngar

Kvót

afló

ttaf

ólk/

Flót

tafó

lk

Lögm

ætu

r ti

lgan

gur

Man

nú�a

rdva

larl

eyfi

Nám

sman

nale

yfi

Rétt

ur t

il dv

alar

Sérs

tök

teng

sl v

i� la

ndi�

Vist

rá�n

ing

Önn

ur d

vala

rley

fi

Fjöl

di

Útgefin dvalarleyfi 2011

Mynd 11 Útgefin dvalarleyfi 2007-2011. Heimild: Útlendingastofnun 2011 og 2012

12

Tegundir leyfa (Heimild: Útlendingastofnun 2011 og 2012)

Eins og ári� á undan voru flest útgefin dvalarleyfi á árinu 2011 veitt a�standendum Íslendings, 1.123 talsins, og a�standendum annarra, 520 talsins. Veitt námsmannaleyfi voru 459 talsins. Útgefin dvalarleyfi vegna skorts á vinnuafli voru 210, �ó meirihlutinn (138) væri á grundvelli �jónustusamninga.

Hlutfall útgefinna dvalarleyfa vegna fjölskyldusameiningar, af útgefnum leyfum alls, hefur haldist nokku� stö�ugt sí�ustu fimm ár, a� undanskildu árinu 2008 �egar rúmlega 65% allra leyfa voru vegna fjölskyldusameiningar. Annars hefur u.�.b. anna� hvert útgefi� dvalarleyfi veri� veitt á grundvelli fjölskyldusameiningar.

�jó�erni dvalarleyfishafa (Heimild: Útlendingastofnun 2011 og 2012)

Flestir handhafar n�rra dvalarleyfa á árinu 2011 voru frá Filippseyjum (345), Taílandi (306), Bandaríkjunum (306) og Kína (260). Ríkisborgarar ríkja A-Evrópu eru einnig nokku� fjölmennir og �annig eru ríkisborgarar Rússlands, Úkraínu, Serbíu og Rúmeníu á lista yfir 10 fjölmennustu �jó�ernin sem fengu veitt dvalarleyfi á árinu. Önnur �jó�erni á listanum eru frá Víetnam (177) og Kanada (109). Útgefnum dvalarleyfum til ríkisborgara á�urtaldra �jó�a fækka�i heilt yfir, a� undanskildu Víetnam og Rúmeníu. Jafnmargir kanadískir ríkisborgarar fengu útgefin dvalarleyfi í fyrra og ári� á undan.

382 334 333 321

154 133

109 113 83

109

345 306 306

260

177

115 109 99 86 81

0

100

200

300

400

500

Filippseyjar Taíland Bandaríkin Kína Víetnam Rússland Kanada Úkraína Rúmenía Serbía

Fjöl

di

Fjöldi útgefinna dvalarleyfa 2010 og 2011 10 algengustu ríkin

2010 2011

Mynd 14 Fjöldi útgefinna dvalarleyfa 2010 og 2011. 10 algengustu ríkin. Heimild: Útlendingastofnun 2012

0%

20%

40%

60%

80%

100%

2007 2008 2009 2010 2011

Hlutfall fjölskyldusameiningar af útgefnum dvalarleyfum 2007-2011

Dvalarleyfi vegna fjölskyldusameiningar Sjálfstætt dvalarleyfi

Mynd 13 Hlutfall fjölskyldusameiningar af útgefnum dvalarleyfum 2007-2011. Heimild: Útlendingastofnun 2011 og 2012

13

Búsetuleyfi (Heimild: Útlendingastofnun 2011 og 2012)

Mikill meirihluti umsókna um búsetuleyfi hefur veri� sam�ykktur sí�ustu ár. Í fyrra voru sam�ykktar umsóknir 214. Flestar umsóknir voru sam�ykktar ári� 2008 (339), en voru í kringum 300 árin 2009 og 2010, heldur fleiri en ári� 2007 �egar útgefin búsetuleyfi voru 213 talsins.

Synjanir (Heimild: Útlendingastofnun 2011 og 2012)

Flestar voru synjanirnar vegna búsetuleyfa ári� 2008, 49 talsins, og ári� 2007, 43 talsins. Ári� 2010 var 33 umsóknum synja� og 39 ári� á�ur. Uppl�singar fyrir sí�asta ár liggja ekki fyrir �egar �etta er rita�.

Ekki liggja fyrir uppl�singar um fjölda synja�ra dvalarleyfa á árinu 2011 en ári� 2010 voru 238 umsóknum synja�. Helsta ástæ�a �ess a� dvalarleyfisumsókn var synja� var bygg� á efnislegum forsendum, en 139 umsóknum var synja� á grundvelli �ess. Dvalarleyfi var synja� vegna �ess a� umsókn um atvinnuleyfi haf�i veri� synja� í 54 tilvika og umsóknum hafna� í 45 tilvika vegna �ess a� fullnægjandi gögn bárust ekki.

Alls var 53 útlendingum brottvísa� á árinu 2010. Flestum var brottvísa� vegna refsidóms (45), en í fjórum tilvikum vegna synjunar á hæli og ö�rum fjórum vegna ólögmætrar dvalar. Tölur fyrir 2011 liggja ekki fyrir.

Mynd 15 Umsóknir um búsetuleyfi 2007-2011. Heimild: Útlendingastofnun 2012

Mynd 16 Ástæ�a synjanna ári� 2010. Heimild: Fengin hjá Útlendingastofnun 2011

0

100

200

300

400

2007 2008 2009 2010 2011

Fjöl

di

Umsóknir um búsetuleyfi 2007-2011

Útgefin búsetuleyfi Búsetuleyfum synja�

0

50

100

150

Ófullnægjandi gögn

Atvinnuleyfi synja�

Efnisleg synjun

Fjöl

di

Ástæ�a synjana ári� 2010

14

Skráning EES-ríkisborgara (Heimild: �jó�skrá Íslands 2012)

Á tímabilinu frá ágúst 2008 til febrúar 2012 fluttu hinga� til lands 9.260 EES-ríkisborgarar. Athygli er vakin á �ví a� uppl�singarnar í �essum kafla ná ekki til ríkisborgara Nor�urlandanna og Sviss. Eins og á�ur hefur veri� komi� inn á áttu lagabreytingar var�andi skráningu EES-ríkisborgara sér sta� og n� lög tóku gildi í ágúst 2008. Uppl�singar um fjölda EES-leyfa (til ágúst mána�ar 2008) eru a� finna í fyrri kafla.

Langflestar skáningar inn í landi� á �essu tímabili eru vegna a�flutnings Pólverja, 4.556, og af �eim skrá�u 3.136 sig sem laun�ega e�a starfsmann. Fjöldi a�fluttra Litháa var 854 og langflestir skrá�u sig vegna atvinnu (630). �jó�verjar voru einnig nokku� fjölmennir, 756, en athygli vekur a� flestir �eirra, 289 einstaklingar, skrá�u sig vegna náms hér á landi. Nokkrar �jó�ir skera sig úr var�andi skráningu vegna náms, en auk �jó�verja eru �a� Frakkar (160 af 295 a�fluttum Frökkum), Spánverjar (159 af 259 a�fluttum Spánverjum) og Ítalir (112 af 199 a�fluttum Ítölum). Heilt yfir skrá�u �ó flestir a�fluttir EES-ríkisborgar sig á grundvelli atvinnu, e�a 5.419.

Mynd 17 A�fluttir 1. ágúst 2008-29. febrúar 2012 frá Evrópska efnahagssvæ�inu. Heimild: �jó�skrá Íslands 2012

Fimm sí�ustu mánu�i ársins 2008 fluttu 2.464 EES-ríkisborgarar til landsins og ári sí�ar 2.650. Heldur hefur a�fluttum fækka� sí�an �á en ári� 2010 fluttu 2.090 hinga� til lands og 1.821 í fyrra. �a� sem af er ári (janúar og febrúar 2012) eru a�fluttir EES-ríkisborgarar 235 talsins.

Af �essum 9.260 einstaklingum, sem fluttu til landsins á á�urnefndu tímabili, áttu 6.276 lögheimili á Íslandi �ann 29. febrúar sl., e�a tveir af hverjum �remur sem höf�u skrá� dvöl sína á �essu tímabili. Tæplega 3.000 einstaklingar voru me� lögheimili sitt skrá� erlendis. Langflestir, e�a 87%, voru a� skrá dvöl sína hér í fyrsta skipti en 1.204 einstaklingar voru a� snúa aftur.

9260

5419

409 10 19 2

1170 390

881 12 17

931

0

2000

4000

6000

8000

10000

Alls EA EB EC ED EE EF EM EN EO EP Anna�

A�fluttir 1. ágúst 2008-29. febrúar 2012 frá Evrópska efnahagssvæ�inu

15

Mynd 18 Búseta EES-ríkisborgara. Heimild: �jó�skrá Íslands 2012

Af �eim sem eru me� skrá� lögheimili á Íslandi eru langflestir búsettir í Reykjavík (2.684) e�a annars sta�ar á höfu�borgarsvæ�inu (1.295). Nokkur fjöldi er me� skrá� lögheimili á Su�urlandi (544) og Su�urnesjunum (530) en í ö�rum landshlutum er fjöldi �eirra undir 400.

Mynd 19 Búseta EES-ríkisborgara á Íslandi. Heimild: �jó�skrá Íslands 2012

Á Íslandi 68%

� �Erlendis 32%

Búseta EES-ríkisborgara 29. febrúar 2012

2.684

1.295

544 530 329 315 273 198 108

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

Búseta EES-ríkisborgara á Íslandi

16

III. Búseta erlendra ríkisborgara (Heimild: Hagstofa Íslands 2012)

Hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúum svæ�is er a� finna á Vestfjör�um og Su�urnesjum, en tæplega tíundi hver íbúi svæ�anna er erlendur ríkisborgari. Á Austurlandi og Vesturlandi er �etta hlutfall sjö af hundar�i, 6,7% á höfu�borgarsvæ�inu, 6,2% á Su�urlandi, 4,5% á Nor�urlandi vestra og 3,6% á Nor�urlandi eystra.

Langflestir, e�a tveir af hverjum �remur, eiga lögheimili á höfu�borgarsvæ�inu. Allt a� �ví helmingur, e�a 44% erlendra ríkisborgara b�r í Reykjavík. �etta ætti �ó ekki a� koma á óvart �ar sem 64% landsmanna b�r á höfu�borgarsvæ�inu og 37% í Reykjavík. �ó er hlutfallslegur fjöldi erlendra ríkisborgara sem búsettur er í Reykjavík nokku� hærri en hlutfallslegur fjöldi Íslendinga í höfu�borginni.

Af erlendum ríkisborgurum sem ekki eru búsettir í Reykjavík, búa flestir í Kópavogi, 8,4% allra erlendra ríkisborgara á Íslandi og 8,3% í Hafnarfir�i. Sex af hundra�i b�r í Reykjanesbæ, og á bilinu 1,5%-2,2% á Akureyri og Akranesi, í Fjar�abygg�, Árborg, Mosfellsbæ og Ísafjar�arbæ. Í ö�rum sveitarfélögum búa færri en 300 erlendir ríkisborgarar, �ó hlutfall �eirra af íbúafjölda geti veri� mjög hátt, allt a� 20 af hundra�i.

Höfu�borgarsvæ�i 6,7%

Su�urnes 9,0%

Vesturland 7,0%

Vestfir�ir 9,1%

Nor�urland vestra 4,5%

Nor�urland eystra 3,6%

Austurland 7,0%

Su�urland 6,2%

Hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda janúar 2012

Mynd 20 Hlutfall erlendra ríkisborgara af mannfjölda. Heimild: Hagstofa Íslands 2011

17

Mynd 21 Búseta erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögum. Heimild: Hagstofa Íslands 2012

Af �eim 44% erlendu ríkisborgurum sem búsettir eru í Reykjavík búa flestir í Austurbæ, Brei�holti og Vesturbæ. Hæst er hlutfalli� á Kjalarnesi og í Austurbæ �ar sem á milli 13% og 14% íbúa eru erlendir ríkisborgarar, en um tíundi hver íbúi Brei�holts og Vesturbæjar. Teki� skal fram a� hér er um erlenda ríkisborgara a� ræ�a en ekki innflytjendur.

Mynd 22 Hlutfall erlendra ríkisborgara í hverfum Reykjavíkur. Heimild: Hagstofa Íslands 2012

Reykjavík 43,9%

Kópavogur 8,4%

Hafnarfjör�ur

8,3%

Mosfellsbær

1,6%

Reykjanesbær

5,9%

Akranes 1,9%

Ísafjar�arbær 1,7%

Akureyri 2,2%

Fjar�abygg� 2,2% Sveitarfélagi�

Árborg 1,5%

Búseta erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögum janúar 2012

Vesturbær 9,2%

Austurbær 13,2%

Nor�urbær 6,2%

Su�urbær 5,5%

Árbær 5,0%

Brei�holt 10,5%

Grafarvogur 3,2%

Borgarholt 3,1%

Grafarholt 2,7%

Kjalarnes 13,8%

Ósta�settir 6,6%

Hlutfall erlendra ríkisborgara í hverfum Reykjavíkur janúar 2012

18

IV. Vinnumarka�ur

Atvinnuleysi (Heimild: Vinnumálastofnun 2011 og 2012 / Vinnumálastofnun 2/2012 / Hagstofa Íslands)

�egar atvinnuleysi erlendra ríkisborgara er sko�a�, sem hlutfall af atvinnuleysisskrá, má sjá a� �a� hefur fari� stigvaxandi sl. áratug. Í byrjun árs 2000 voru erlendir ríkisborgarar rúmlega 2% af öllum á atvinnuleysisskrá. Í byrjun árs 2011 var �etta hlutfall komi� í 16% eins og sjá má á mynd 19. A� hluta má sk�ra �essa breytingu me� �eim mikla fjölda sem flutti hinga� til lands á �essu tímabili, en hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúafjölda óx úr 2,6% í 6,6% á sama tíma. Fjöldi erlendra ríkisborgara á Íslandi er �ó engan veginn í samræmi vi� hátt hlutfall �eirra á atvinnuleysisskrá í dag. Í lok febrúar 2012 var hlutfall erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisskrá í sögulegu hámarki en 18% skrá�ra atvinnulausra voru erlendir ríkisborgarar. �egar atvinnuleysi erlendra ríkisborgara er sko�a� útfrá áætlu�u erlendu vinnuafli4 má sjá a� frá 2000 til 2007 hefur �a� veri� heldur minna en hlutfallslegt atvinnuleysi Íslendinga. Á árabilinu 2008-2009 sn�st �etta vi� og hefur dregi� æ meir í sundur me� hópunum sí�an. Í desember 2011 var atvinnuleysi me�al Íslendinga (af íslensku vinnuafli) 6,4% en atvinnuleysi erlendra ríkisborgara sem hlutfall af erlendu vinnuafli rúmlega 13,8%. Samkvæmt áætlu�um tölum fyrir fyrstu mánu�i ársins hefur enn dregi� í sundur me� hópunum og áætla� atvinnuleysi erlendra ríkisborgara u.�.b. 15% samanbori� vi� 6% atvinnuleysi Íslendinga. �róunina má sjá á mynd 20. �á er vert a� geta �ess a� einungis er mi�a� vi� erlenda ríkisborgara í �essum samanbur�i, en ekki innflytjendur. Líklegt má telja a� �etta hlutfall yr�i enn hærra ef uppruni yr�i sko�a�ur.

4 Me� erlendu vinnuafli er átt vi� vinnandi erlenda ríkisborgara á aldrinum 16-74 ára. Annars vegar er notast er vi� tölur Hagstofu Íslands var�andi atvinnu�átttöku, heildarvinnuafl og fjölda erlendra ríkisborgara á hverju ári og hins vegar a�fer�afræ�i Vinnumálastofnunar vi� útreikning á áætlu�u vinnuafli: Me�almannfjöldi er fenginn me� me�altali íbúafjölda tveggja ára, t.d. er mi�a� vi� me�altali� af 1. janúar árin 2009 og 2010 til a� fá út mannfjöldan fyrir ári� 2009. Atvinnu�átttaka m.v. tölur Hagstofu Íslands er hækku� um 2% hjá erlendum ríkisborgurum, eftir a� atvinnu�átttaka hefur veri� greind eftir kyni. Nánari útsk�ringu og rökstu�ning me� a�fer�afræ�inni er a� finna í sk�rslu Vinnumálastofnunar ,,Erlendir ríkisborgarar á íslenskum vinnumarka�i ári[�] 2010” (Karl Sigur�sson og Valur Arnarson, júní 2011. Bls. 6-8).

-2%

3%

8%

13%

18%

feb.00

ágú.00

feb.01

ágú.01

feb.02

ágú.02

feb.03

ágú.03

feb.04

ágú.04

feb.05

ágú.05

feb.06

ágú.06

feb.07

ágú.07

feb.08

ágú.08

feb.09

ágú.09

feb.10

ágú.10

feb.11

ágú.11

feb.12

Atvinnuleysi erlendra ríkisborgara / hlutfall af atvinnuleysisskrá 2000-2012

Mynd 23 Atvinnuleysi erlendra ríkisborgara / hlutfall af atvinnuleysisskrá 2000-2012. Heimild: Mána�arlegar sk�rslur Vinnumálastofnunar um stö�u á vinnumarka�i (febrúar 2000 til og me� febrúar 2012)

19

Mynd 24 Samanbur�ur á atvinnuleysi Íslendinga og erlendra ríkisborgara. Heimild: Vinnumálastofnun 2012 og Hagstofa Íslands 2012

Minna atvinnuleysi er me�al erlendra kvenna en karla �egar fjöldi atvinnulausra er borinn saman vi� áætla� erlent vinnuafl eftir kyni. Í febrúar voru 953 erlendar konur á atvinnuleysisskrá sem gerir 14,2% atvinnuleysi. Á sama tíma voru 1.233 erlendir karlar á atvinnuleysisskrá, e�a 15,9% alls erlends karlkyns vinnuafls í landinu.

Mynd 25 Atvinnuleysi sem hlutfall af vinnuafli. Heimild: Hagstofa Íslands 2012 og Vinnumálastofnun 2012.

Í lok febrúar sl. voru 2.186 erlendir ríkisborgarar án atvinnu, langflestir �eirra Pólverjar e�a 1.276, sem gerir 58% �eirra útlendinga sem voru á skrá í lok mána�arins (Vinnumálastofnun 2/2012, bls. 1). Atvinnuleysi me�al Pólverja var �annig 22%5, e�a hátt í fjórum sinnum meira en me�al Íslendinga.

Ef sko�a� er atvinnuleysi ríkisborgara fimm fjölmennustu �jó�ernanna á Íslandi, me� sömu a�fer�afræ�i og tíundu� er hér a� framan, sést a� sta�a Letta á íslenskum vinnumarka�i er hva� verst. Tæplega fjór�i hver Letti, �.e. 23,7% lettnesks vinnuafls, er án atvinnu. 5 Fjöldi atvinnulausra Pólverja af áætlu�u pólsku vinnuafli í febrúar sl. mi�a� vi� mannfjöldatölur (16-74 ára) �ann 1. janúar og vinnumarka�srannsókn Hagstofu Íslands fyrir febrúar 2012. Sama a�fer�afræ�i notu� og á�ur var geti�.

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

18%

feb.00

ágú.00

feb.01

ágú.01

feb.02

ágú.02

feb.03

ágú.03

feb.04

ágú.04

feb.05

ágú.05

feb.06

ágú.06

feb.07

ágú.07

feb.08

ágú.08

feb.09

ágú.09

feb.10

ágú.10

feb.11

ágú.11

feb.12

Samanbur�ur á atvinnuleysi Íslendinga og erlendra ríkisborgara 2000 - 2012

Atvinnulausir íslenskir ríkisborgarar af íslensku vinnuafli

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

Pólverjar Litháar Lettar Danir �jó�verjar

Atvinnuleysi sem hlutfall af vinnuafli

febrúar 2011 febrúar 2012

20

Hlutfallslegt atvinnuleysi me�al Letta á Íslandi hefur aukist milli ára en í febrúar 2011 mældist atvinnuleysi� 22,3%. Atvinnuleysi� hefur minnka� hjá hinum �remur �jó�ernunum, �.e. Dönum, �jó�verjum og Litháum. Atvinnuleysi me�al �jó�verja í febrúar sl. var 5,9%, litlu minna en me�al Dana sem var 6,9%, en fimmti hver lithái var skrá�ur á atvinnuleysisskrá. �eim hefur heldur fækka� frá �ví í febrúar 2011 �egar u.�.b. 23% Litháa voru atvinnulausir.

Vinnuslys (Heimild: Vinnueftirliti� 2011, Slysaskrá Vinnueftirlitsins 2012)

Tí�ni vinnuslysa hefur veri� mjög há me�al erlendra ríkisborgara ef sko�a�ur er fjöldi �eirra á vinnumarka�i og hversu mörg vinnuslys erlendir ríkisborgarar ver�a fyrir. Ári� 2006 voru erlendir ríkisborgarar u.�.b. 7% vinnuaflsins í landinu en ur�u fyrir �rem af hverjum tíu skrá�um vinnuslysum skv. uppl�singum úr slysaskrá Vinnueftirlitsins. Ári sí�ar voru �eir u.�.b. 9% vinnuaflsins en ur�u fyrir �ri�jungi slysa (34%). Vafalaust á hér sök a� máli vinna vi� Kárahnjúkavirkjun og a�rar stórframkvæmdir á �essum tíma en hlutfall erlends vinnuafls í byggingari�na�i og ö�rum stórframkvæmdum hefur veri� mjög hátt, sem og slysatí�ni starfsmanna.

Mynd 26 Erlendir ríkisborgarar í vinnuslysum og hlutfall �eirra af vinnuafli. Heimild: Slysaskrá Vinnueftirlitsins 2012 og Hagstofa Íslands 2012

Á árinu 2008 ur�u t.d. Pólverjar fyrir tæplega helmingi vinnuslysa í byggingu og vi�ger� mannvirkja. Í kjölfar samdráttar í byggingari�na�i hefur hlutfall erlendra ríkisborgara á slysaskrá Vinnueftirlitsins dregist hratt saman. Hins vegar er hlutfall erlendra ríkisborgara af vinnuslysum enn töluvert hærra en hlutur �eirra á vinnumarka�i ætti a� segja til um. Árin 2010 og 2011 ur�u erlendir ríkisborgarar fyrir tæplega 12% skrá�ra vinnuslysa á sama tíma og �eir voru rúmlega 8% vinnuaflsins í landinu.

0%

10%

20%

30%

40%

2007 2008 2009 2010 2011

Erlendir ríkisborgarar í vinnuslysum og hlutfall �eirra af vinnuafli 2006-2011

Vinnuslys Erlent vinnuafl

21

V. Nám

Leikskólar (Heimild: Hagstofa Íslands 2012)

Mynd 27 Fjöldi og hlutfall leikskólabarna me� erlent mó�urmál 1998-2010. Heimild: Hagstofa Íslands 2012

Börn í leikskólum me� erlent mó�urmál6 hefur nánast fjölga� ár frá ári sí�an Hagstofa Íslands fór a� taka saman �essar uppl�singar ári� 1998. Ári� 2010 voru 1.815 börn í leikskólum landsins me� erlent mó�urmál, og gerir �a� 9,6% leikskólabarna á Íslandi. Mikill meirihluti �eirra var í leikskólum á höfu�borgarsvæ�inu e�a tæplega 69%. Ári� á undan voru 1.614 börn me� erlent mó�urmál í leikskólavist á landinu, �á 8,6% leikskólabarna og 68% �eirra voru búsett á höfu�borgarsvæ�inu.

�etta er mikil aukning frá árinu 1998, en �á voru 572 börn skrá� í leikskóla me� anna� tungumál en íslensku sem mó�urmál, e�a 3,8% allra leikskólabarna.

Af �essum 1.815 börnum höf�u �au flest pólsku a� mó�urmáli, e�a 520, tæplega 100 fleiri börn en ári� á�ur. Nokkur fjöldi ensku a� mó�urmáli, e�a 140, 126 filippeysk mál og 84 litháísku a� mó�urmáli.

Börnum me� erlent ríkisfang hefur einnig fjölga�, nánast ár frá ári, en mest var fjölgunin milli áranna 2007 og 2008 �egar fjöldi barna fór úr 367 í 581. Ári� 2010 voru 711 börn me� erlent ríkisfang í leikskólum landsins, rúmlega fjórum sinnum fleiri en ári� 2001.

6 Me� mó�urmáli er átt vi� �a� tungumál sem barni� lærir fyrst, er �ví tamast og tala� er á heimili �ess, stundum a�eins af ö�ru foreldri. (Úr A�alnámsskrá grunnskóla 1999).

572 599 676 755 883 1013

1150 1250 1333 1582 1521

1614 1815

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

0

500

1000

1500

2000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Hlu

tfal

l

Fjöl

di

Fjöldi og hlutfall leikskólabarna me� erlent mó�urmál 1998-2010

Fjöldi barna me� erlent mó�urmál Hlutfall barna me� erlent mó�urmál

22

Grunnskólar (Heimild: Hagstofa Íslands 2012)

Mynd 28 Fjöldi og hlutfall grunnskólabarna me� erlent mó�urmál 1997-2011. Heimild: Hagstofa Íslands 2012

Ári� 2011 sóttu 2.417 nemendur me� erlent mó�urmál7 íslenskan grunnskóla. Af �eim sóttu 60% grunnskóla á höfu�borgarsvæ�inu en 40% grunnskóla utan höfu�borgarsvæ�isins.

Nemendum me� erlent mó�urmál hefur fjölga� grí�arlega frá �ví 1997, �egar 377 börn voru me� erlent mó�urmál í grunnskólum landsins. �rátt fyrir fækkun erlendra ríkisborgara frá 2009 hefur nemendum me� erlent mó�urmál fjölga� á hverju ári frá 2008, en milli 2008 og 2011 fjölga�i nemendum um 348.

�á hefur hlutfallsleg fjölgun nemenda me� erlent mó�urmál aukist ár frá ári, ef liti� er til heildar nemendafjölda, en 5,7% nemenda höf�u anna� tungumál en íslensku a� mó�urmáli ári� 2011, höf�u veri� 5,4% ári� á�ur og einungis 0,9% ári� 1997.

Hlutfall barna me� erlent ríkisfang í grunnskólum landsins hefur hins vegar sta�i� í sta� sí�ustu �rjú ár, veri� í kringum 3,2%. Hausti� 2011 voru 1.373 börn me� erlent ríkisfang skrá� í grunnskóla á landinu, 29 fleiri en ári� á undan og 11 færri en ári� 2009.

Nám í framhaldsskólum og brottfall (Heimild: Menntamálará�uneyti� 2011, unni� af Hagstofu Íslands)

Hausti� 2010 hófu 4.368 nemendur nám í framhaldsskólum landsins og af �eim voru 152 innflytjendur, 89 voru fæddir erlendis og áttu anna� foreldri erlent, 12 töldust til annarrar kynsló�ar innflytjenda og 205 voru fæddir á Íslandi en áttu anna� foreldri� erlent.

Af börnum sem engan erlendan bakgrunn hafa, hófu 96% �eirra nám 2010 en einungis 80% innflytjendabarna. Sömu sögu er a� segja af börnum fæddum erlendis sem eiga anna� foreldri erlent (80,2%) en a�rir hópar höf�u yfir 92% skráningu í framhaldsskóla.

7 Me� mó�urmáli er átt vi� �a� tungumál sem barni� lærir fyrst, er �ví tamast og tala� er á heimili �ess, stundum a�eins af ö�ru foreldri. (Úr A�alnámsskrá grunnskóla 1999).

377

747 920

1039 1192 1266 1340 1369 1594 1613

1734

2069 2314 2318

2417

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Hlu

tfal

l

Fjöl

di

Fjöldi og hlutfall grunnskólabarna me� erlent mó�urmál 1997-2011

Fjöldi barna me� erlent mó�urmál Hlutfall barna me� erlent tungumál

23

Mynd 29 Skráning í framhaldsskóla eftir uppruna og brottfall milli ára. Heimild: Hagstofa Íslands 2011 og menntamálará�uneyti� 2011

Ef r�nt er í mynd 29 má sjá a� hlutfall innflytjenda sem skrá sig í framhaldsskóla a� loknum grunnskóla hefur aukist ár frá ári, frá 2007-2010. Um 69% innflytjenda á sextánda ári skrá�u sig í framhaldsskóla ári� 2007, 71% ári� á eftir, 77% ári� 2009 og 80% ári� 2010. �etta er vissulega jákvæ� �róun en enn er langt í land a� innflytjendur nái íslenskum jafnöldrum sínum í skólasókn, en �ar hefur hlutfalli� einnig hækka� sí�ustu ár. Væntanlega er ástæ�a aukinnar a�sóknar í nám a� loknum grunnskóla tilkomin vegna stö�u á vinnumarka�i og fátt um laus störf fyrir �ennan aldurshóp, gildir �á einu hvort um innflytjendur er a� ræ�a e�a Íslendinga me� engan erlendan bakgrunn.

Mynd 30 Skólasókn nemenda, fæddir 1991. Heimild: Hagstofa Íslands 2011 og menntamálará�uneyti� 2011

0%

20%

40%

60%

80%

100%

1. ár 2. ár 3. ár 4. ár

Hlu

tfal

l

Skráning í framhaldsskóla eftir uppruna og brottfall milli ára

Innflytjandi f. '91 Enginn erlendur bakgrunnur f. '91 Innflytjandi f. '92 Enginn erlendur bakgrunnur f. '92 Innflytjandi f. '93 Enginn erlendur bakgrunnur f. '93 Innflytjandi f. '94 Enginn erlendur bakgrunnur f. '94

0%

20%

40%

60%

80%

100%

1. ár 2. ár 3. ár 4. ár

Skólasókn nemenda, fæddir 1991

Innflytjendur Enginn erlendur bakgrunnur

24

Brottfall úr framhaldsskólum er töluvert og á �a� vi� um bá�a hópa, en �ó má glöggt sjá merki �ess a� brottfalli� er �ónokkru hærra me�al innflytjenda en íslenskra jafnaldra �eirra8. Á mynd 29 er borinn saman, annars vegar fjöldi innflytjenda sem skráir sig í nám a� loknum grunnskóla og fjöldi innflytjenda í námi fjórum árum sí�ar og hins vegar Íslendinga me� engan erlendan bakgrunn sem skráir sig í framhaldsskóla a� loknum grunnskóla og fjöldi �eirra fjórum árum sí�ar.

Mynd 31 Brottfall úr framhaldsskólum. Heimild: Hagstofa Íslands 2011 og menntamálará�uneyti� 2011

Af �eim 76,5% innflytjendum sem hófu nám á sextánda ári ári� 2004 voru einungis 42,3% enn í námi fjórum árum sí�ar. Af �eim sem fæddir voru ári� 1989, skrá�u 71,7% sig í framhaldsskóla a� loknum grunnskóla en fjórum árum sí�ar voru a�eins 46,9% �eirra enn vi� nám. Brottfall vir�ist minnka hjá næstu tveimur árgöngum �ar á eftir, en engu a� sí�ur er �a� töluvert. 71,9% innflytjendur, fæddir ári� 1990, skrá�u sig á skólabekk a� loknum grunnskóla ári� 2006 en 51% var enn vi� nám fjórum árum sí�ar. �a� er svipa� og hlutfall �eirra innflytjenda sem hófu nám fyrir fjórum árum en eiga a� útskrifast í vor. 69,3% skrá�u sig í framhaldsskóla fyrir fjórum árum en 49,5% eru enn vi� nám.

Námslán (Heimild: Lánasjó�ur íslenskra námsmanna 2012)

Samfelld aukning hefur veri� í umsóknum erlendra ríkisborgara um námslán til Lánasjó�s íslenskra námsmanna (LÍN) sí�astli�in tíu ár. Fyrir skólaári� 2010-2011 bárust sjó�num 119 umsóknir og fengu umsækjendur greidd lán í 98 tilvika. Umsækjendur komu frá 30 ríkjum, flestir frá ��skalandi e�a 24. �á voru 13 me� pólskt ríkisfang og 11 bandarískt. Sí�ustu fimm ár (mi�a� vi� skólaári� 2010-2011) hafa ��skir nemendur veri� hva� duglegastir a� sækja um námslán til LÍN en mikil aukning hefur veri� me�al Pólverja sí�astli�in tvö ár.

8 Í �essum tölum er mi�a� vi� fjölda í árgangi, skrá�um í �jó�skrá eftir uppruna, ár hvert og �ær tölur bornar saman vi� �ann fjölda sem skrá�ur er í nám vi� framhaldsskóla á Íslandi á hverju ári. �ar af lei�andi eru �eir sem flytja af landi brott á milli ára ekki teknir me� og brottfallstölur �ví ekki �ktar.

0%

20%

40%

60%

80%

100%

Innflytjendur '88

89 90 91 Enginn erlendur

bakgrunnur '88

89 90 91

Brottfall úr framhaldsskólum (nemendur fæddir á tímabilinu '88-'91)

Hlutfall �eirra sem hafja nám Hlutfall �eirra sem eru í námi 4 árum sí�ar

25

Mynd 32 Umsóknir um námslán og greidd lán 2002-2011. Heimild: Lánasjó�ur íslenskra námsmanna 2012

Samkvæmt úthlutunarreglum LÍN fyrir skólaári� 2011-2012 hafa ríkisborgarar frá EES-ríkjum rétt til a� fá námslán vegna náms erlendis ef �eir eru á anna� bor� lánshæfir (mi�a� vi� lengd búsetu og/e�a samhengi milli starfs á Íslandi og væntanlegs náms). Ríkisborgarar ríkja utan EES geta átt rétt á lánum ef �eir er giftir íslenskum ríkisborgurum og hafa átt lögheimili á Íslandi í a� lágmarki 2 ár á sl. 5 árum, en mi�ast lánsrétturinn �á eingöngu vi� nám á Íslandi og hinum Nor�urlöndunum.

Langflestir, e�a 83, sóttu um lán vegna háskólanáms hér á landi skólaári� 2010-2011 og 16 vegna annars konar náms. U.�.b. 17% umsækjenda sótti um nám vegna háskólanáms erlendis og fékk mikill meirihluti, e�a 14 einstaklingar af 20, greidd námslán fyrir skólaári�.

0

50

100

150

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Fjöl

di

Umsóknir um námslán og greidd lán 2002-2011

Umsóknir alls Greitt lán

26

VI. Börn og foreldrar

Fæ�ingarorlof (Heimild: Fæ�ingarorlofssjó�ur 2012; Vinnumálastofnun 2010)

Eins og á�ur var geti� hefur fjöldi annarrar kynsló�ar aukist jafnt og �étt, ár frá ári. �a� er í samræmi vi� tölur Fæ�ingarorlofssjó�s, en hlutfall erlendra mæ�ra af heildarfjölda einstaklinga í grei�slu hjá Fæ�ingarorlofssjó�i á tímabilinu 2001-2011 fór úr 4,2% ári� 2001 í 13,1% ári� 2011.

Mynd 33 Hlutfall erlendra ríkisborgara af fæ�ingarorlofs�egum. Heimild: Fæ�ingarorlofssjó�ur 2012

Á sí�asta ári fækka�i erlendum mæ�rum frá árinu á�ur �ví ári� 2010 fengu 838 erlendar mæ�ur greitt fæ�ingarorlof samanbori� vi� 778 í fyrra. Heilt yfir fækka�i �ó einstaklingum í grei�slu hjá Fæ�ingarorlofssjó�i og hlutfall erlendra mæ�ra af heildar-fæ�ingarorlofs�egum hélst �a� sama, en �a� var 13,2% ári� 2010.

Sama er uppi á tengingnum �egar karlpeningurinn er sko�a�ur, en hlutfallslega færri erlendir karlar en konur �iggja grei�slur frá Fæ�ingarorlofssjó�i. Ári� 2010 fengu 663 erlendir karlmenn greitt orlof en 577 ári sí�ar. �a� gerir 11,1% fe�ra ári� 2010 og 10,7% fe�ra ári� 2011.

Hvort sem um ræ�ir erlendar mæ�ur e�a erlenda fe�ur �á eru Pólverjar langfjölmennastir �egar ríkisfang orlofs�ega er greint sérstaklega. �a� ætti ekki a� koma á óvart �ar sem Pólverjar eru tæplega helmingur, e�a 43% erlendra ríkisborgara á Íslandi. Ári� 2010 var hlutfall pólskra fe�ra af erlendum fe�rum í grei�slu hjá Fæ�ingarorlofssjó�i 52,6% en lækka�i lítillega á milli ára og var 48,3% í fyrra. Hlutfallslega voru pólskar mæ�ur a�eins færri en pólskir fe�ur �ví 44,9% erlendra mæ�ra í grei�slu hjá Fæ�ingarorlofssjó�i höf�u pólskt ríkisfang ári� 2010 og 43,8% ári sí�ar. A� pólskar mæ�ur séu hlutfallslega færri en póskir fe�ur er í samræmi vi� kynjaskiptingu Póverja á Íslandi, en pólskar konur eru 45,7% Pólverja.

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Hlutfall erlendra ríkisborgara af fæ�ingarorlofs�egum 2001-2011

Fe�ur

Mæ�ur

27

Ofbeldi gagnvart konum af erlendum uppruna (Heimild: Kvennaathvarfi� 2011 og 2012)

Ári� 2011 dvöldu 107 konur og 67 börn í Kvennaathvarfinu í lengri e�a skemmri tíma. Rúmur helmingur, 52%, var af erlendum uppruna og 42 börn, e�a 63% barnanna voru í fylgd �eirra. �etta er grí�arlega hátt hlutfall kvenna sem leita til athvarfsins en konur, 16 ára og eldri, af erlendum uppruna, eru tæplega 10% kvenna á Íslandi. �ó hefur hlutfall kvenna af erlendum uppruna í dvöl fækka� nokku� á milli ára (af heildarfjölda kvenna sem leita til Kvennaathvarfsins) en ári� 2010 voru �ær 64%. Almennt gildir a� erlendar konur dvelja a� jafna�i lengur í athvarfinu en íslenskar konur.

Mynd 34 Konur af erlendum uppruna sem leita til Kvennaathvarfsins. Heimild: Kvennaathvarfi� 2012

Hlutfall kvenna af erlendum uppruna, af heildarfjölda �eirra sem leitu�u til Kvennaathvarfsins, var svipa� ári� 2011 og �a� var ári� á�ur, e�a 31% samanbori� vi� 32% ári� 2010. �á komu 192 konur í samtals 564 vi�töl á árinu og var fimmta hver af erlendum uppruna, en �a� er sama hlutfall og haf�i veri� ári fyrr.

Konurnar komu frá 36 löndum, 17% �eirra komu frá ríkjum utan EES og 14% frá EES-ríkjum. Nítján af hundra�i ofbeldismannanna voru af erlendum uppruna og komu �eir frá 28 löndum.

Barnaverndarmál (Barnaverndarstofa 2012)

Samkvæmt Barnaverndarstofu hefur barnaverndarmálum fari� fjölgandi sí�an ári� 2006 �egar �au voru 3.656, �ó toppurinn hafi veri� ári� 2008. Ári� 2008 voru �au 4.265, fækka�i um 118 til 2009 en voru 4.247 ári� 2010. Á �essu tímabili jókst hlutfall barna af erlendum uppruna en ári� 2008 voru �au 7,8% barna sem fjalla� var um á grundvelli barnaverndarlaga, 8,4% ári sí�ar og 12,8% ári� 2010.

Samkvæmt rannsókn Steinunnar Bergmann (2010) ,,vir�ast börn af erlendum uppruna fremur eiga á hættu a� ver�a fyrir líkamlegu ofbeldi en börn sem ekki hafa erlendan bakgrunn ef

9,8%

52,0%

31,0%

20,0%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

#Konur af erlendum uppruna á Íslandi

Hlutfall kvenna í dvöl *Hlutfall kvenna sem leitar til athvarfsins

"Hlutfall kvenna sem kemur í vi�tal

Konur af erlendum uppruna sem leita til kvennaathvarfsins 2011

28

marka má fjölda tilkynninga um líkamlegt ofbeldi í samanbur�i vi� hlutfall allra barnaverndarmála vegna barna me� erlendan bakgrunn og hlutfall ítreka�a tilkynninga um líkamlegt ofbeldi.” (bls. 18).

�á kemur fram í óbirtri samantekt fyrrnefndrar Steinunnar (2011) a� af �eim 28 umsóknum sem bárust vegna hópme�fer�ar fyrir börn sem búa vi� �ær a�stæ�ur a� ofbeldi hefur veri� �áttur í heimilislífi �eirra á árinu 2010 voru 13 �eirra fyrir börn sem eru af erlendum uppruna (anna� e�a bá�ir foreldrar a� erlendum uppruna). �etta gerir 46,4% barna. Á fyrstu ellefu mánu�um ársins 2011 höf�u borist 28 umsóknir, og �ar af 14 frá fyrrnefndum hópi, sem samsvarar annarri hverri umsókn.

Forsjármál (Heimild: Ari Klængur Jónsson 2012)

Samkvæmt óbirtri rannsókn Fjölmenningarseturs �ar sem forsjármál barna af erlendum uppruna eru sko�u� kemur m.a. í ljós a� líkur á a� lögheimili barns sé skrá� hjá mó�ur fremur en fö�ur aukast um 61% ef fa�ir er af erlendum uppruna, ö�rum en asískum og afrískum, samanbori� vi� �egar fa�irinn er íslenskur, �egar teki� er tillit til uppruna mó�ur og tímabils. Ef fa�ir er af asískum e�a afrískum uppruna aukast líkurnar á �ví a� lögheimili barns sé hjá mó�ur fremur en fö�ur um 355%.

Eins minnka líkurnar á �ví a� lögheimili barns sé skrá� hjá mó�ur fremur en fö�ur um 83% ef mó�ir er af asískum e�a afrískum uppruna, samanbori� vi� �egar mó�ir er íslensk. Líkurnar minnka um 36% ef mó�ir er af erlendum uppruna, ö�rum en asískum og afrískum.

Í rannsókninni var tímabili� frá 2001 – 2010 sko�a� og sta�a forsjár barna vi� sambú�arslit e�a lögskilna� foreldra greind eftir uppruna foreldra. Úrvinnsla ni�ursta�na stendur yfir og er stefnt a� útgáfu sk�rslu sí�ar á árinu.

29

VII. Refsidómar (Fangelsismálastofnun 2012)

Rúmlega �ri�ji hver einstaklingur sem kom til afplánunar refsidóma fyrstu níu mánu�i sí�asta árs var erlendur ríkisborgari, e�a 54 af 151 einstaklingum. Ári� á undan var �a� fjór�i hver (48 af 198) og 26,8% ári� 2009. Pólverjar og Litháar hafa veri� fjölmennastir fanga me� erlent ríkisfang sí�ustu �rjú ár og Litháar sí�astli�in 5-6 ár.

Mynd 35 Fjöldi sem kemur til afplánunar fangelsisdóma 1995-2011. Heimild: Fangelsismálastofnun 2012

Me�altalsfjöldi erlendra ríkisborgara á dag, í afplánun og gæsluvar�haldi, var töluvert hærri árin 2008-2010 samanbori� vi� árin á undan. Ári� 2010 voru a� me�altali 26 erlendir einstaklingar í afplánun e�a gæsluvar�haldi dag hvern, 23 ári� á undan og 24 ári� �ar á�ur. Mikil aukning hefur veri� allan sl. áratug e�a frá árinu 2001, bori� saman vi� árin �ar á undan. Í �essu samhengi er vert a� geta �ess a� Ísland ger�ist a�ili a� Schengen samkomulaginu ári� 2000.

Mynd 36 Me�altalsfjöldi erlendra ríkisborgara á dag í gæsluvar�haldi e�a afplánun 1996-2010 Heimild: Fangelsismálastofnun 2012

0

50

100

150

200

250

300

350

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 Til 1/10 2011

Fjöl

di

Fjöldi sem kemur til afplánunar fangelsisdóma 1995-2011

Íslenskur ríkisborgararéttur Erlendur ríkisborgararéttur

0

5

10

15

20

25

30

1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Fjöl

di

Me�altalsfjöldi erlendra ríkisborgara á dag í gæsluvar�haldi e�a afplánun 1996-2010

Afplánun Gæsluvar�hald

30

Reglan er sú a� meirihluti �eirra erlendu fanga sem koma í fangelsi landsins eru me� lögheimilisskráningu erlendis, hlutfalli� á milli �eirra sem eru búsettir hér og erlendis er �ó mjög misjafnt eftir árum. Til 1. október ári� 2011 höf�u 40 einstaklingar, búsettir erlendis, komi� í fangelsi landsins en 31 sem var búsettur hér á landi. Ef búseta erlendu fanganna er greind nánar eftir árum má sjá a� árin 2003 til 2005 og aftur 2008 og 2009 voru hlutfallslega flestir erlendu ríkisborgararnir búsettir erlendis, af heildarfjölda útlendinga, en ári� 2009 átti �a� vi� um 46 af 67 �eirra erlendu fanga sem komu í íslensk fangelsi.

Mynd 37 Fjöldi einstaklinga me� erlent ríkisfang sem koma í fangelsin á ári. Heimild: Fangelsismálastofnun 2012

Töluver�um fjölda einstaklinga hefur veri� vísa� úr landi í kjölfar afplánunar sí�ustu ár. Flestum var vísa� af landi brott ári� 2009, 22 einstaklingum, en 21 árin 2004 og 2008. Fyrstu níu mánu�i ársins 2011 var 17 einstaklingum vísa� úr landi eftir afplánun dóms.

Mynd 38 Fjöldi einstaklinga me� erlent ríkisfang sem koma í fangelsin á ári. Heimild: Fangelsismálastofnun 2012

0

10

20

30

40

50

1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 Til 1/10 2011

Fjöl

di

Fjöldi einstaklinga me� erlent ríkisfang sem koma í fangelsin á ári 1996-2011

Búsettir á Íslandi Búsettir erlendis

0

5

10

15

20

25

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 Til 1/10 2011

Fjöl

di

Fjöldi sem er vísa� úr landi 1995-2011

31

VIII. Búferlaflutningar erlendra ríkisborgara

Búferlaflutningar erlendra ríkisborgara til og frá landinu (Heimild: Hagstofa Íslands 2012)

Mynd 39 A�fluttir umfram brottflutta erlenda ríkisborgara. Heimild: Hagstofa Íslands 2012

Mun meiri hreyfing er á erlendum körlum en erlendum konum �egar búferlafluttningar til og frá landinu eru sko�a�ir. Frá 2000 til 2004 voru flutningar til og frá landinu í nokkru jafnvægi en eftir �a� má sjá töluver�ar breytingar, og �á sérstaklega me�al erlendra karla.

Tölur um a�flutta umfram brottflutta karla ná�u hámarki ári� 2005 en �á höf�u 4.000 fleiri karlar flutt til landsins en frá �ví mi�a� vi� tölur 1. janúar 2006. Mikill fjöldi karla flutti einnig til landsins ári� 2006 �egar 3.000 fleiri karlar fluttu til landsins en af landi brott. Sí�ustu ár hefur �etta snúist vi� og hafa brottfluttir karlar veri� fleiri en a�fluttir. �ó fluttu svipa� margir til landsins og frá �ví ári� 2007, en ári� 2008 var� algjör vi�snúningur og voru brottfluttir karlar 2.274 umfram a�flutta. Sí�an hefur aftur hægst á sveiflunni og ári� 2009 voru brottfluttir umfram a�flutta 584 og 295 ári� á eftir. Tölur fyrir sí�asta ár hafa ekki veri� birtar.

�egar liti� er á bæ�i kyn, yfir a�flutta umfram brottflutta erlenda ríkisborgara, má sjá a� á árunum 2008-2010 var flutningsjöfnu�urinn neikvæ�ur. Ástæ�a �ess a� flutningsjöfnu�urinn er jákvæ�ur ári� 2007, �rátt fyrir neikvæ�an flutningsjöfnu� karla, er a� mun fleiri konur fluttu til landsins en frá �ví, e�a 1.650. Meira jafnvægi einkennir tölur um a�fluttar umfram brottfluttar konur, samanbori� vi� karlana, og a�eins ári� 2008 fluttu fleiri konur frá landinu en til �ess, e�a 95. Flutningsjöfnu�urinn var aftur or�inn jákvæ�ur ári sí�ar �egar 153 a�fluttar konur voru umfram brottfluttar og enn fleiri ári� 2010 �egar �ær voru 202.

�ennan mun á milli kynjanna, �.e. afhverju mun meiri sveifla er í fjölda a�fluttra og brottfluttra karla til landsins, má fyrst og fremst sk�ra me� stö�u vinnumarka�arins og �eirra starfa sem erlendir karlar hafa fyrst og fremst veri� a� sinna á sí�astli�num árum, �.e. í byggingari�na�i og stóri�ju sem dregist hefur miki� saman á sl. árum.

-3000

-2000

-1000

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Fjöl

di

A�fluttir umfram brottflutta erlenda ríkisborgara Tölur mi�ast vi� 1. janúar ár hvert

A�fluttir umfram brottflutta alls

Karlar

Konur

32

Mannfjöldaspá (Heimild: Hagtí�indi 2010:3)

Mannfjöldaspá Hagstofu Íslands fyrir árin 2010 til 2060 gerir rá� fyrir a� mannfjöldi á Íslandi ver�i 436.500 manns ári� 2060 (Hagtí�indi 2010:3, bls. 1). Spáin byggir m.a. á mögulegri hagvaxtar�róun á árunum 2010-2015 en Hagstofa Íslands hefur fundi� sterk tengsl á milli landframlei�slu og atvinnuleysis annars vegar og flutninga til og frá landinu hins vegar.

Spáin gerir rá� fyrir a� fjöldi erlendra innflytjenda muni aukast mjög á næstu árum og a� mannfjölda�róun yr�i me� allt ö�rum hætti �egar liti� er til ársins 2060 ef ekki kæmi til straumur erlendra ríkisborgara til landsins. Ef gert er rá� fyrir a� jafnmargir útlendingar flytji af landi brott og til �ess á ári hverju, en ö�rum forsendum er haldi� óbreyttum, �.e. skrúfa� yr�i fyrir flutning erlends fólks til og frá landinu, myndi mannfjöldi á Íslandi vera um 314.400 í lok spátímanns (Hagtí�indi 2010:3). Samkvæmt spánni má �ví rekja fjölgun upp á 122 �úsund einstaklinga, beint e�a óbeint, til búferlaflutninga erlendra ríkisborgara, sem gerir um 28% mannfjöldans á Íslandi 2060. Áhrif erlendra innflytjenda á mannfjöldan á Íslandi eru �ví grí�arleg �egar liti� er fimmtíu ár fram í tímann. Spáin er fremur hógvær �egar kemur a� �ví a� meta búferlaflutninga erlendra ríkisborgara á ári, og í spánni er t.d. hvergi a� finna álíka fjölgun og var� hér á árunum 2006 til 2008.

Mynd 40 Mannfjölda�róun án a�fluttra erlendra ríkisborgara 1960-2060. Heimild: Fengin úr Hagtí�indum 2010:3

������(���/ '#��%���.��#"" ��� ���� �� &��!�� �� ��� �,����

�������

�������

�������

�������

������

������

� � � �� � �� � � ���� ���� ���� ���� ���� ��� ���

���� �)"�������� �%�!�% ��.!�% �%!�%

��(�����

���� �������$"����# �

33

IX. Fjárframlög í málefnum innflytjenda (Heimild: Fjárlög 2005-2012)

Fjárframlög vari� í málefni innflytenda9 jukust mjög á milli áranna 2005 og 2008. Ári� 2005 voru 51 milljónum veitt í málefni innflytjenda af fjárlögum �ess árs en �remur árum sí�ar haf�i �essi upphæ� tæplega sjöfaldast, og nam 341 milljónum. Sí�an �á hefur heldur dregi� úr framlögum hins opinbera og fyrir núverandi ár voru rúmlega 206 milljónir eyrnamerktar málaflokknum.

Mynd 41 Málefni innflytjenda á fjárlögum. Heimild: Fjárlög 2005-2012

Mest er vari� til íslenskukennslu, tæpum 128 milljónum á fjárlögum �essa árs og hefur íslenskukennslan veri� stærsti einstaki �átturinn sí�ustu fimm ár. Mest var vari� til kennslunnar ári� 2008, e�a 240 milljónum. A�eins fimm milljónir voru settar í kennslu ári� 2005 og ekkert ári� á eftir.

Stór hluti �ess fjármagns sem lagt hefur veri� í málaflokkinn hefur runni� til Innflytjendará�s og nefndar um móttöku flóttamanna. Á �essu ári nemur upphæ�in 46 milljónum en hefur heldur lækka� sí�an 2009 �egar upphæ�in nam 71,5 milljónum.

Framlög til Fjölmenningarseturs hafa hækka� miki� frá 2005 �egar fjárheimildir Setursins námu tæplega 11 milljónum. Fjárheimildir ársins í ár nema 29,6 milljónum en hafa lækka� töluvert, e�a um tæplega �ri�jung, frá 2008 �egar rúmlega 43 milljónir voru settar í starfsemi Fjölmenningarseturs.

9 Athygli er vakin á �ví a� í �essari umfjöllun er a�eins teki� tillit til �átta sem beint er geti� í fjárlögum. �annig eru ekki geti� upphæ�a sem óbeint, e�a í gegnum a�ra li�i, tengjast málefnum innflytjenda, sbr. kostna� velfer�arrá�uneytisins vegna endurgrei�slu kostna�ar félags�jónustu sveitarfélaga vegna erlendra ríkisborgara.

2005 2006

2007

2008

2009

2010 2011 2012

0

5000

10000

15000

20000

25000

30000

0

100

200

300

400

Fjöl

di e

rlen

dra

ríki

sbor

gara

upph

æ�

í mkr

.

Málefni innflytjenda á fjárlögum

Upphæ� Fjöldi erlendra ríkisborgara

34

Félags�jónusta vi� n�búa fékk í sinn hlut um 3 milljónir 2010 og 2011. Sú upphæ� hefur lækka� frá árunum 2007 og 2008 �egar upphæ�in nam 8,3 og 7,2 milljónum hvort ár.

Af ö�rum �áttum sem hafa veri� á fjárlögum má nefna MIRRA, en í fyrra hlaut starfsemin 3 milljónir af fjárlögum, samanbori� vi� 6 milljónir árin tvö á undan. �á var Jafnréttishúsi úthluta� 2 milljónum árin 2011 og 2010 Sú n�breytni var� í fyrra a� Ísland Panorama fékk úthluta� hálfri milljón, en �a� var í fyrsta og eina sinn sem félagi� var á fjárlögum. Al�jó�ahús fékk úthluta� árin 2007 – 2009 á bilinu 3,5-5,1 milljónir ár hvert.

Mynd 42 Fjármagn til einstakra �átta 2005-2012. Heimild: Fjárlög 2005-2012

0

50

100

150

200

250

300

MIR

RA

Ísle

nsku

kenn

sla

Féla

gs�j

ónus

ta v

i� n�b

úa

Fjöl

men

ning

arse

tur

Innf

lytj

enda

rá�

og m

ótta

ka

flót

tam

anna

Ísla

nd P

anor

ama

Jafn

rétt

ishú

s

Al�j

ó�ah

ús

Al�j

ó�ah

ús á

Nor�u

rlan

di

Haf

nafj

ar�a

rbæ

r, ú

tvar

p

Upp

hæ�

í mkr

.

Fjármagn til einstakra �átta 2005-2012

2012

2011

2010

2009

2008

2007

2006

2005

35

Heimildaskrá Rannsóknir, sk�rslur og anna� birt efni

Barnaverndarstofa (2012). Árssk�rsla 2008-2010. A�gengileg á: http://www.bvs.is/files/file988.pdf

Fjárlög 2005-2012. A�gengileg á: http://www.fjarmalaraduneyti.is/verkefni/fjarlog Hagstofa Íslands 2012. (Uppl�singar fengnar af vefsí�u Hagstofu Íslands: www.hagstofa.is) Hagtí�indi 2009:1. Hagstofa Íslands 2009. Hagtí�indi 2010:3. Hagstofa Íslands 2010 Karl Sigur�sson og Valur Arnarson 2010. Erlendir ríkisborgarar á íslenskum vinnumarka�i ári[�] 2010. Útgefi� af Vinnumálastofnun í júni 2011. Nordic Statistics 2012. (Uppl�singar fengnar úr norræna tölfræ�igrunninum - http://91.208.143.50/pxweb/pxwebnordic/database/3.%20Population/3.%20Population.asp ) Steinunn Bergmann (2010). Börnum straffa� me� hendi og vendi. Barnaverndartilkynningar er var�a líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum. Barnaverndarstofa. A�gengileg á: http://bvs.is/files/file921.pdf

Vinnueftirliti� 2012: Slysaskrá Vinnueftirlitsins 2012. http://slysatolfraedi.ver.is Vinnueftirliti� 2011 og 2012. (Uppl�singar fengnar af vefsí�u Vinnueftirlitsins: www.vinnueftirlit.is) Vinnumálastofnun 2/2012. Sta�a á vinnumarka�i. Febrúar 2012. Mána�arlegar sk�rslur um stö�u á vinnumarka�i. Útgefi� af Vinnumálastofnun í mars 2012. Vinnumálastofnun 2000 – 2012. Mána�arlegar sk�rslur um stö�u á vinnumarka�i. A�gengilegar á: http://www.vinnumalastofnun.is/vinnumalastofnun/utgefid-efni-og-talnaefni/manadarlegar-skyrslur-um-stodu-a-vinnumarkadi Vinnumálastofnun 2010. Samantekt yfir tölulegar uppl�singar Fæ�ingarorlofssjó�s 2001-2009. Útgefi� af Vinnumálastofnun / Fæ�ingarorlofssjó�i í ágúst 2010.

Óbirt efni Fangelsismálastofnun 2012. (Uppl�singar unnar fyrir Fjölmenningarsetur)

Fjölmenningarsetur 2012. (Óbirt rannsókn)

Fæ�ingarorlofssjó�ur 2012. (Uppl�singar unnar fyrir Fjölmenningarsetur)

Kvennaathvarfi� 2011 og 2012. (Uppl�singar unnar fyrir Fjölmenningarsetur)

Lánasjó�ur íslenskra námsmanna 2012. (Uppl�singar unnar fyrir Fjölmenningarsetur)

Menntamálará�uneyti� 2011, unni� af Hagstofu Íslands. (Uppl�singar sendar

Fjölmenningarsetri)

Steinunn Bergmann (2011). Hópme�fer� fyrir börn sem hafa búi� vi� ofbeldi á heimili –

sta�a verkefnis. (Óbirt samantekt)

Vinnumálastofnun 2012. (Uppl�singar unnar fyrir Fjölmenningarsetur)

36

�&&"7(�$��'�.��6()%6�.��/6� 2������ �+++�#����(�#���#����(

�$�%'#�)�%$�.��((�()�$���.��%*$(�"����� �+++�#����(��$�"�(�#���#����(��

�$�%'#�� ��.��%'��,�.��%'��-)+%��������+++�#����(�&%"(-�-,-$�&%"(!��#����(��

�$�%'#��� ��.��%#%��.��%$-*")��� �������� +++�#����(�(�'���$��'%�)��$�$�%'#��� ��#����(��

�cI=UA�� CN=&bC>ZGASI���N?7?R�EN���������+++�#����(�&��(��)����)��"�$(!��#����(��

�$�%'#���1$�.��,*���.��%$(� �'0���������+++�#����(�(&�$�(��(&��$(!��#����(���ƐƵƼƶƸƴƨƾưLJ�_�ƗƶƴƶǁDŽ�_�ƒƶƵƹƻƳDŽƺƨƾưư��������+++�#����(�'*((��$�'*(($�(!��#����(��

�$�%'#��� ��.�����"���.��%$(*")��� %(�������+++�#����(�"�)�*�$��$"�)���(!��#����(��

www.mcc.is www.fjolmenningarsetur.is